Greinar laugardaginn 3. febrúar 2024

Fréttir

3. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 209 orð | 2 myndir

Aðdráttarafl svæðisins eykst til muna

Hrunamannahreppur hefur gert samning við fyrirtækið Greenhouse Spa um uppbyggingu fjölbreyttrar ferðaþjónustu við Litlu-Laxá í miðbæ Flúða, undir heitinu Ylja. Setja á upp baðlón, gufuböð, veitingahús og verslun Meira
3. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Altjón á 53 húseignum

Náttúruhamfaratryggingu Íslands (NTÍ) hafa borist samtals 432 tilkynningar um tjón vegna náttúruhamfaranna í Grindavík, þar af bárust 8 tilkynningar í síðustu viku, samkvæmt upplýsingum frá NTÍ. 266 húseignir og 15 innbú hafa verið skoðuð en eftir… Meira
3. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Ásmundur Bjarnason

Ásmundur Bjarnason, fyrrverandi aðalbókari Húsavíkurkaupstaðar, lést á Skógarbrekku HSN á Húsavík 1. febrúar, 96 ára að aldri. Ásmundur fæddist á Akureyri 17. febrúar árið 1927 og var sonur hjónanna Kristjönu Hólmfríðar Helgadóttur og Bjarna Ásmundssonar Meira
3. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 657 orð | 3 myndir

Átak í íbúðamálum er löngu tímabært

„Við fögnum því að ráðast eigi í átak í íbúðamálum og það er löngu tímabært,“ segir Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi og oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, í samtali við Morgunblaðið Meira
3. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Bílaapótek í stað Dirty Burger

Lyfjaval opnaði í gær nýtt bílaapótek að Miklubraut 101 í Reykjavík, þar sem áður var veitingastaðurinn Dirty Burger & Ribs. Þetta er fimmta bílaapótek Lyfjavals sem alls rekur sex apótek á höfuðborgarsvæðinu og eitt í Reykjanesbæ Meira
3. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Dimmir éljabakkar gengu yfir suðvesturhornið

Gul veðurviðvörun var í gildi frá því um hádegi í gær. Hvasst var á höfuðborgarsvæðinu og er dimmustu éljabakkarnir gengu yfir var skyggni ekki með besta móti. Þessi hjólreiðamaður lét þá gulu ekki stoppa sig í að fara út að hjóla, þótt veðrið yrði seint skilgreint sem gott hjólreiðaveður Meira
3. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Ekið inn í framtíðina í Hörpu

Miðeind hlaut upplýsingatækniverðlaun Ský við lok ráðstefnu UTmessunnar í gær. Þetta er í fimmtánda sinn sem verðlaunin eru afhent, en Syndis, Íslensk erfðagreining, Marel og Controlant eru meðal fyrirtækja sem hafa áður unnið til verðlaunanna Meira
3. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 232 orð

Endurhugsa þarf skipulag

Óhjákvæmilegt er að eldsumbrotin á Reykjanesi muni hafa áhrif á þróun skipulags. Jafnframt þurfi að huga að varnargörðum víðar á svæðinu. Þetta segir Hrafnkell Á. Proppé, fyrrverandi svæðisskipulagsstjóri Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu Meira
3. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 392 orð | 2 myndir

Engin sérstök stefnubreyting

„Ég sé enga sérstaka stefnubreytingu hjá þessum meirihluta í Reykjavík, framtíðarsýn hans er enn að byggja í Vatnsmýrinni,“ segir Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Meira
3. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Enn og aftur í fangelsi

Dóttir Winstons Churchill, Sarah Churchill, var umfjöllunarefni í frétt Morgunblaðsins 25. júlí árið 1961, sama dag og fjallað var ítarlega um viðkomu Júrí Gagarín á Keflavíkurvelli. Fréttin um Söruh Churchill var þó ekki á jákvæðum nótum Meira
3. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 481 orð | 1 mynd

Fullt tilefni til að skoða hækkanir á kostnaði

Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri í Kópavogi, segir að Vegagerðin verði að svara því af hverju áætlanir um kostnað við gerð brúar yfir Fossvog hafi rokið upp á síðustu mánuðu og misserum. „Fossvogsbrúin hefur verið í aðalskipulagi Kópavogs… Meira
3. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Fyrstur til að fá sérstakar linsur og fær sjónina á ný

„Heimurinn opnaðist aftur fyrir mér við það að fá sjónina. Þó að þetta sé ekki fullkomin lausn, því ég hef ekki fengið hundrað prósenta sjón, gefur þetta mér nýtt líf og möguleika,“ segir Kristján Ernir Björgvinsson við Morgunblaðið, en hann er… Meira
3. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Giftu sig á 37 ára trúlofunarafmæli

Gunnar Viktorsson og Harpa Hrönn Sigurðardóttir ákváðu í skyndi að gifta sig föstudaginn 26. janúar og í þess að draga hringa á fingur ákváðu þau að setja upp Lífið er núna-armböndin. Gunnar og Harpa giftu sig á 37 ára trúlofunarafmælinu, að því er… Meira
3. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Gleðitíðindi fyrir aðdáendur Gyrðis

„Við fundum fyrir mikilli eftirspurn í desember og það upplag seldist fljótt upp. Svo komu 300 bækur til viðbótar milli jóla og nýárs og þær fóru á tíu dögum. Það er því gleðiefni að geta fært unnendum bókmennta nýtt upplag af bókum þessa… Meira
3. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 703 orð | 2 myndir

Gyðingar upplifa hótanir á Íslandi

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Avraham Feldman, rabbíni gyðinga á Íslandi, segir marga gyðinga hér á landi óttast um öryggi sitt eftir árás Hamas-liða á Ísrael í haust. Meira
3. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Gyðingum á Íslandi verið hótað lífláti

Avraham Feldman, rabbíni gyðinga á Íslandi, segir marga gyðinga á Íslandi óttast um öryggi sitt eftir árás Hamas-liða á Ísrael í haust. „Ég hef rætt við gyðinga á Íslandi sem segjast óttast að segja fólki frá því að þeir séu gyðingar Meira
3. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Heimaey VE fer í loðnumælingar

Haldið verður af stað til loðnumælinga á ný næsta mánudag en síðasta leit Hafrannsóknastofnunar var 23. janúar síðastliðinn. Í leitina fara skipin Heimaey VE, Polar Ammassak og Ásgrímur Halldórsson. „Ástæðan fyrir því að við fengum Heimaey VE… Meira
3. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Hófu loftárásir í Írak og Sýrlandi

Bandaríkjaher hóf í gærkvöldi loftárásir á herstöðvar íranska byltingarvarðarins og vígasveitir honum tengdar í Írak og Sýrlandi. Í árásum sínum hæfði herinn að minnsta kosti 85 skotmörk. Loftárásin er talin vera svar við drónaárás á Bandaríkjaher, en þrír bandarískir hermenn féllu í þeirri árás Meira
3. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 772 orð | 2 myndir

Jákvæð undiralda í samfélaginu

Í dag hefst vetrarvertíð samkvæmt dagatalinu en það skiptir litlu máli í nútímasamfélagi. En vísan sem hér fylgir stendur enn föstum fótum í þjóðarsálinni. Ef í heiði sólin sést á sjálfa kyndilmessu snjóa vænta máttu mest maður, upp frá þessu Meira
3. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 488 orð | 2 myndir

Keyrir á kostabílnum

„Benzinn nýi er kostabíll og sá besti sem ég hef nokkru sinni haft sem vinnutæki,“ segir Guðmundur Steindórsson, rútubílstjóri í Reykjanesbæ, sem starfar hjá Kynnisferðum Meira
3. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Kordo-kvartettinn og Arngunnur í Norðurljósum Hörpu á morgun

Tveir af risum þýskrar rómantíkur verða í sviðsljósinu á lokatónleikum Kammermúsíkklúbbsins í vetur sem haldnir verða í Norðurljósum Hörpu á morgun, sunnudag, kl. 16. Kordo-kvartettinn leikur fyrsta strengjakvartett Schumanns og klarínettukvintett Brahms ásamt Arngunni Árnadóttur klarínettuleikara Meira
3. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Móðirin grunuð um manndráp

Andlát sex ára drengs á Nýbýlavegi í Kópavogi er rannsakað sem manndráp að sögn Gríms Grímssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá… Meira
3. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Múrmeldýrið sá engan skugga

Múrmeldýrið Phil, sem spáir fyrir um vorkomuna í bænum Punxsutawney í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum, sá ekki skuggann af sér þegar það skreið úr híði sínu í gær og það þykir til marks um snemmbúið vor Meira
3. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 674 orð | 3 myndir

Nýir hópar nálguðust Toyota

Nýir hópar nálguðust Toyota á Íslandi með áhuga á vörumerkinu eftir að fyrirtækið birti nýársauglýsingu sína á gamlárskvöld 2022. Í auglýsingunni var skipt um rödd fyrirtækisins og segir Páll Þorsteinsson, kynningarstjóri Toyota, að nálgunin hafi að mörgu leyti verið ný Meira
3. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Snjómokstur er ekki alls staðar í boði

Ekki fá allir Grindvíkingar þjónustu eins og snjómokstur um þessar mundir en þeir búa víða um land eftir að Grindavík var rýmd. Dæmi eru um að Grindvíkingar búi í frístundahúsum (sumarbústöðum) sem eru í þeirra eigu eða eru leigð Meira
3. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 614 orð | 2 myndir

Staðan í Grindavík verri en áður var talið

Hvorki almannavarnir né björgunarsveitirnar á Suðurnesjum ráða við að ástandið á Reykjanesskaga verði samt um óákveðinn tíma. Það eru bæði takmörk fyrir því hvað kerfið þolir og fyrir því hvað starfsfólk, með þá sérfræðiþekkingu sem þarf í verkefnin, þolir Meira
3. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Stefnir strax á meistaratitilinn

Knattspyrnumaðurinn ungi Eggert Aron Guðmundsson, sem var valinn efnilegasti leikmaður Bestu deildarinnar með Stjörnunni á síðasta ári, stefnir að því að verða sænskur meistari á fyrsta tímabili sínu í atvinnumennsku með Elfsborg Meira
3. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 553 orð | 3 myndir

Tíguleg fegurðardrottning

1961 „Ungir framsóknarmenn hafa ekki vogað aftur að líkja Esjunni við fjóshaug, eins og þeir gerðu hér á árunum.“ Velvakandi Meira
3. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 897 orð | 3 myndir

Uppbyggingarsvæði endurmetin

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hrafnkell Á. Proppé, fyrrverandi svæðisskipulagsstjóri Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, segir óhjákvæmilegt að eldsumbrotin á Reykjanesi muni hafa áhrif á þróun skipulags. Jafnframt þurfi að huga að varnargörðum víðar á svæðinu. Meira
3. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 659 orð | 3 myndir

Vesturlandabúar úti á þekju varnarlausir

Ýtrasta hreinlæti sem almennt þykir sjálfsagt og gott kann að valda því að örvun frá bakteríum á ónæmiskerfi mannslíkamans verður sífellt minni. Michael Clausen barnalæknir fjallaði um þetta efni á Læknadögum 2024 sem haldnir voru nýlega Meira
3. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Vilja ábendingar um gullhúðun

Starfshópur um aðgerðir gegn gullhúðun, sem skipaður var af utanríkisráðherra 25. janúar síðastliðinn, hefur tekið til starfa og óskar nú eftir ábendingum í Samráðsgátt um tilvik þar sem gullhúðun hefur verið beitt Meira
3. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Vilja eflda löggæslu í Dölunum

Byggð, mikil umferð og langar vegalengdir i Dalabyggð kalla á að lögreglustöð sé í Búðardal eða að lögreglumenn á eftirlitsbíl séu jafnan á svæðinu. Þetta segir í nýrri skýrslu ríkislögreglustjóra um löggæslumál þar Meira
3. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Vill endurskoða innflytjendalögin

Áætlað er að beinn kostnaður íslenska ríkisins vegna móttöku flóttamanna muni nema 16 milljörðum á þessu ári og að sama verði uppi á teningnum á næsta ári. Þetta segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, ráðherra félags- og vinnumarkaðsmála, í viðtali í Spursmálum sem nú er aðgengilegt á mbl.is Meira
3. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 715 orð | 1 mynd

Vonir glæðast um vopnahlé á Gasa

Góðar vonir standa til að samkomulag náist á næstu dögum milli Ísraelsmanna og Hamas-samtakanna um vopnahlé á Gasasvæðinu og að gíslum sem eru þar í haldi verði sleppt. Majed al-Ansari, talsmaður utanríkisráðuneytis Katar, sagði í gærmorgun að… Meira

Ritstjórnargreinar

3. febrúar 2024 | Leiðarar | 538 orð

Áætlaður kostnaður við brú margfaldast

Þessi saga áætlanabólgu gerir tilhugsunina um hversu dýr borgarlínan verði öll hrollvekjandi Meira
3. febrúar 2024 | Staksteinar | 217 orð | 2 myndir

Bónusar hjá Skatti og SKE

Morgunblaðið greindi frá því á dögunum að Skatturinn greiðir starfsmönnum sínum árangurstengd laun eftir því hverju þeir afkasta við innheimtu. Er óhætt að segja að ýmsir hafi rekið upp stór augu og sumir rúmlega það. Meira
3. febrúar 2024 | Reykjavíkurbréf | 1725 orð | 1 mynd

Víðar skrítið en í kýrhausnum

Þegar íslenski utanríkisráðherrann ákvað, eins og margir aðrir vestrænir leiðtogar, að setja greiðslur til starfsmanna UNRWA, stofnunar Sameinuðu þjóðanna, í bið á meðan framferði þeirra yrði skoðað urðu uppi hróp á íslenska þinginu. Og var það þó ekkert smáræðis framferði. Meira

Menning

3. febrúar 2024 | Menningarlíf | 558 orð | 3 myndir

Aldrei að hætta

Merkilegast er að þetta er allt svo gott. Það er ekki einn hluti hérna sem hefur ekki eitthvað við sig og maður finnur fyrir Ægi allan tímann. Meira
3. febrúar 2024 | Menningarlíf | 945 orð | 2 myndir

„Kynnti sig sem mikið Wagner-talent“

„Ég bjóst sannarlega ekki við þessu. Ég var ekki nema þokkalega ánægð með mig eftir frumsýninguna og var strax farin að velt fyrir mér hvað ég hefði getað gert betur, en svo komu þessir glimrandi dómar og þá varð ég auðvitað hæstánægð,“… Meira
3. febrúar 2024 | Menningarlíf | 100 orð | 1 mynd

Brynja sýnir á safni Einars Jónssonar

Brynja Baldursdóttir hefur opnað sýninguna KomAndi í völdum rýmum Listasafns Einars Jónssonar og mun hún standa til 25. ágúst. Í tilkynningu segir að Brynja setji fram áleitnar spurningar í verkum sínum: „Erum við að koma eða fara? Hvaðan komum við… Meira
3. febrúar 2024 | Menningarlíf | 143 orð | 1 mynd

Daði og Soffía sýna í Vínarborg

Gallerí Fold hefur hafið reglubundið sýningarhald í Vínarborg í samvinnu við sýningarstaðinn Art.Passage.Spittelberg en fyrstu listamennirnir sem sýna þar verða Daði Guðbjörnsson og Soffía Sæmundsdóttir Meira
3. febrúar 2024 | Menningarlíf | 94 orð | 1 mynd

Fagnar 67 árum með sýningu

Kristín E. Guðjónsdóttir opnaði sýninguna 67 í Havaríi, Álfheimum 6, í gær. „Kristín er stundum kölluð mamma Havarís, en hún er mamma og tengdamamma stofnenda Havarís, Berglindar Häsler og Svavars Péturs Eysteinssonar,“ segir í tilkynningu Meira
3. febrúar 2024 | Menningarlíf | 81 orð | 1 mynd

Fjölskyldutónleikar og orgelsmiðjur

Haldnir verða fjölskyldutónleikar í Hallgrímskirkju í dag, laugardaginn 3. febrúar, kl. 12 og í kjölfarið verða orgelsmiðjur kl. 13 og 14. Flutt verða þekkt orgelverk í bland við kvikmynda- og dægurlagatónlist Meira
3. febrúar 2024 | Menningarlíf | 64 orð | 1 mynd

Gleðidansveisla í Norræna húsinu

Sænski listhópurinn Ful mun flytja gjörning sem nefnist „Baba Karam“ í Norræna húsinu í kvöld, laugardaginn 3. febrúar, kl. 19. Gjörningurinn er 50 mínútna löng „gleðidansveisla innblásin af samnefndum írönskum dansstíl“, eins og segir í kynningu, en hópurinn rannsakar m.a Meira
3. febrúar 2024 | Menningarlíf | 170 orð | 1 mynd

Halldór opnar Hreint ekki neitt

Sýning á verkum Halldórs Ragnarssonar, Hreint ekki neitt, verður opnuð í Portfolio galleríi í dag, laugardaginn 3. febrúar, klukkan 16. Í tilkynningu segir að á sýning­unni glími Halldór við eftirfarandi spurningar: „Er hægt að búa til ekkert úr… Meira
3. febrúar 2024 | Kvikmyndir | 593 orð | 2 myndir

Kynþokkafullur brotamaður

Sambíóin, Laugarásbíó og Bíó Paradís Fullt hús ★★★·· Leikstjórn: Sigurjón Kjartansson. Handrit: Sigurjón Kjartansson. Aðalleikarar: Helga Braga Jónsdóttir, Hilmir Snær Guðnason, Ilmur Kristjánsdóttir, Halldór Gylfason, Vivian Ólafsdóttir og Hannes Óli Ágústsson. 2024. Ísland. 100 mín. Meira
3. febrúar 2024 | Menningarlíf | 122 orð | 1 mynd

Laufey, Elín Hall og Lúpína verðlaunaðar

Tónlistarverðlaun íslenska prentmiðilsins The Reykjavík Grapevine, sem kemur út á ensku, voru afhent á fimmtudagskvöld. Laufey var valin tónlistar­maður ársins, Elín Hall var verðlaunuð í flokknum Plata ársins fyrir Heyrist í mér? og lag ársins var… Meira
3. febrúar 2024 | Menningarlíf | 183 orð | 1 mynd

Samsýning í Mjólkurbúðinni á Akureyri

„Hvenær er A ekki A?“ nefnist samsýning sem Ólafur Sveinsson og Boaz Yosef Friedman opnuðu í Mjólkurbúðinni á Akureyri gær. Í tilkynningu kemur fram að um sé að ræða aðra samsýningu þeirra Meira
3. febrúar 2024 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Samsýning þriggja listakvenna í SÍM

Sýningin Jarðlög verður opnuð í SÍM-salnum, Hafnarstræti 16, á morgun, sunnudaginn 4. ­febrúar, kl. 15-18. Jarðlög er samsýning leirkerasmiðsins Antoníu Berg, málarans Írisar Maríu Leifsdóttur og veflistakonunnar Söruh Finkle Meira
3. febrúar 2024 | Menningarlíf | 49 orð | 1 mynd

Tríó Kára spilar í Hannesarholti

Tríó Kára Egils­sonar spilar í Hannesarholti kl. 16.30 í dag, laugardaginn 3. febrúar. Með Kára spila Nicolas Moreaux og Matthías Hemstock. Í tilkynningu frá Hannesarholti segir að á tónleikunum verði „fjölbreytt og skemmtileg efnisskrá með lögum… Meira
3. febrúar 2024 | Menningarlíf | 129 orð | 1 mynd

Uppfærslan á Frozen verðlaunuð í Noregi

Söngleikurinn Frozen eða Frost í leikstjórn Gísla Arnar Garðarssonar hjá Norska leikhúsinu í Osló vann nýverið til átta verðlauna þegar Broadway World-verðlaunin voru veitt í Noregi, en uppfærslan hafði verið tilnefnd til alls 16 verðlauna Meira
3. febrúar 2024 | Menningarlíf | 564 orð | 1 mynd

Þungur málmur

„Ég er bara hress og kátur, fyrsti dagurinn í fæðingarorlofi með stráknum,“ segir Benjamín Bent Árnason, trommuleikari hljómsveitarinnar Une Misère, sem heldur tónleika 9. febrúar kl Meira
3. febrúar 2024 | Menningarlíf | 109 orð | 1 mynd

Þura og valinkunnir gestir syngja í LSÓ

Þuríður Sigurðardóttir, Þura, heldur tónleika í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í dag, laugardaginn 3. febrúar, og á morgun, sunnudaginn 4. febrúar, kl. 20. Þar mun Þura og valin­kunn­ir gest­ir henn­ar bjóða upp á „nota­lega tón­list sem spann­ar… Meira

Umræðan

3. febrúar 2024 | Aðsent efni | 176 orð | 1 mynd

Að fá „línuna“

Þegar alist er upp við flokksblöð fer ekki hjá því að maður sakni þeirra tíma þegar hægt var að setjast niður með málgagnið, sem maður hafði valið sér, og fengið boðskapinn og lausnirnar klárar og kvittar Meira
3. febrúar 2024 | Pistlar | 457 orð | 2 myndir

Ást á rúnum

Í júlí 1969, þegar þeir Armstrong og Aldrin spígsporuðu á tunglinu, var Þórgunnur Snædal á ferð um sænskar sveitir með móður sinni. Nærri Gripshólmshöll við vatnið Mälaren ráku þær mæðgur augun í stein með rúnaristu á fornsænsku: Tola let ræisa stæin þennsa at sun sinn Harald, broður Ingvars Meira
3. febrúar 2024 | Aðsent efni | 1001 orð | 1 mynd

Efnahagurinn á réttri leið en tryggja verður nægt framboð á húsnæði

Nú ríður á að samstillt átak stjórnvalda, sveitarfélaga, Seðlabanka og aðila vinnumarkaðarins verði farsælt og skili okkur sem bestum árangri. Meira
3. febrúar 2024 | Pistlar | 411 orð | 1 mynd

Einu sinni var

Dapurt er að líta í baksýnisspegilinn og sjá niðurrifið og eyðilegginguna sem stjórnvöld hafa kinnroðalaust látið raungerast í mörgum af fallegustu sjávarbyggðum landsins. Kvótasetning sjávarauðlindarinnar er ein mesta meinsemd Íslandssögunnar Meira
3. febrúar 2024 | Aðsent efni | 243 orð | 1 mynd

Fatlaðir eru út undan

Var ekki búið að samþykkja lög í þessu landi sem áttu að tryggja fötluðum einstaklingum notendastýrða persónulega aðstoð? Meira
3. febrúar 2024 | Aðsent efni | 241 orð | 1 mynd

Hvað er málið?

Við þurfum sem samfélag á fólki að halda sem hefur kjark til að gangast hvert við öðru með hlýju viðmóti. Fyllt kærleikshugsjón og anda. Meira
3. febrúar 2024 | Aðsent efni | 342 orð

Sagnritun dr. Gylfa (4)

Nýlega sagði dr. Gylfi Zoëga í málgagni vinstriöfgamanna, Heimildinni, að „margir“ reyndu að skrifa sögu bankahrunsins upp á nýtt. Hann átti við mig, en ég hef sett fram þá skoðun, að bankahrunið hafi verið „svartur svanur“,… Meira
3. febrúar 2024 | Aðsent efni | 985 orð | 2 myndir

Skíðahús

Hægt yrði að halda alþjóðleg mót og taka á móti erlendum landsliðum og félögum, enda er stutt til Íslands frá Evrópu, Bandaríkjunum og Kanada. Meira
3. febrúar 2024 | Aðsent efni | 563 orð | 1 mynd

Skortur á skilvirkum verkferlum á mygluvanda í skólum

Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að brýn þörf sé á skilvirkum verkferlum og aðgerðaáætlunu. Meira
3. febrúar 2024 | Pistlar | 813 orð

Vonir bundnar við kjarasamninga

Þegar rætt er um verðbólguna og kjarasamninga er ekki síður óvissa en vegna jarðeldanna. Á stjórnmálavettvangi spá auðvitað allir í spilin. Meira
3. febrúar 2024 | Pistlar | 567 orð | 4 myndir

Wei Yi sigraði í Wijk aan Zee

Fyrir lokaumferðina á stórmótinu í Wijk aan Zee áttu fimm keppendur góða möguleika á því að ná efsta sæti og svo fór að lokum að fjórir þessara unnu skák sína í lokaumferðinni, hlutu allir 8½ vinning en lokastaðan varð þessi: 1.-4 Meira
3. febrúar 2024 | Aðsent efni | 735 orð | 1 mynd

Það þarf engar vindmyllur á Íslandi

Vindmyllur eru ekki leiðin fyrir okkur Íslendinga til að leysa loftslagsmálin. Þær skila litlu miðað við gríðarleg umhverfisáhrif. Meira
3. febrúar 2024 | Aðsent efni | 194 orð | 1 mynd

Þorleifur Björnsson

Þorleifur var fæddur nálægt 1440 og var af ætt Skarðverja. Foreldrar hans voru Björn Þorleifsson hirðstjóri, d. 1467, og Ólöf ríka Loftsdóttir, d. 1479. Hann var með föður sínum í Rifi, þegar þeir lentu í átökum við Englendinga og Björn var drepinn… Meira

Minningargreinar

3. febrúar 2024 | Minningargreinar | 817 orð | 1 mynd

Anna Jóhannsdóttir

Anna Jóhannsdóttir fæddist á Drangsnesi 14. maí árið 1936. Hún lést 7. janúar 2024. Foreldrar hennar voru Indíana Jóhannsdóttir, f. 1900, d. 1983, og Jóhann Einar Guðmundsson, f. 1904, d. 1980. Systur Önnu voru: Bryndís Alma Brynjólfsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2024 | Minningargreinar | 1387 orð | 1 mynd

Ásta Jónína Sveinbjörnsdóttir

Ásta Jónína Sveinbjörnsdóttir fæddist í Sælandi á Dalvík 27. nóvember 1934. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 27. janúar 2024. Foreldrar hennar voru Jón Sveinbjörn Vigfússon, vélstjóri og bátsformaður, f Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2024 | Minningargreinar | 505 orð | 1 mynd

Björg Ólafsdóttir

Björg Ólafsdóttir fæddist 3. nóvember 1930. Hún lést 7. janúar 2024. Útför Bjargar fór fram 22. janúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2024 | Minningargreinar | 273 orð | 1 mynd

Ellen Júlíusdóttir

Ellen Júlíusdóttir fæddist 18. október 1935. Hún lést 16. janúar 2024. Útför hennar fór fram 2. febrúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2024 | Minningargreinar | 248 orð | 1 mynd

Gunnar Már Pétursson

Gunnar Már Pétursson fæddist í Reykjavík 1. október 1939. Hann lést eftir stutt veikindi á LSH 18. janúar 2024. Foreldrar hans voru Pétur Ottesen Ámundason bifreiðarstjóri og Jóhanna Einarsdóttir. Eftirlifandi systur Gunnars eru Fanney Edda og Þóra Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2024 | Minningargreinar | 1580 orð | 1 mynd

Jóhannes Gíslason

Jóhannes Gíslason fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 4. júní 1929. Hann lést á Landspítalanum 25. janúar 2024. Foreldrar hans voru Gísli Guðmundsson skipstjóri, f. 14. janúar 1901, d. 22. júlí 1981, og Þorbjörg Guðrún Friðbertsdóttir húsfreyja, f Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2024 | Minningargrein á mbl.is | 1568 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigríður Berglind Baldursdóttir

Sigríður Berglind Baldursdóttir fæddist í Reykjavík 6. júní 1946. Hún lést á HSN Blönduósi 16. janúar 2024.Hún var dóttir Ingibjargar Guðrúnar Magnúsdóttur, f. 1924, d. 2009, og Baldurs Árnasonar, f. 1926, d. 2002. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2024 | Minningargreinar | 2462 orð | 1 mynd

Sigríður Berglind Baldursdóttir

Sigríður Berglind Baldursdóttir fæddist í Reykjavík 6. júní 1946. Hún lést á HSN Blönduósi 16. janúar 2024. Hún var dóttir Ingibjargar Guðrúnar Magnúsdóttur, f. 1924, d. 2009, og Baldurs Árnasonar, f Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2024 | Minningargreinar | 1289 orð | 1 mynd

Sóley Gestsdóttir

Sóley Gestsdóttir fæddist 31. desember 1946 á Ísafirði. Hún lést á heimili sínu í Núpalind 7. janúar 2024. Foreldrar hennar voru Gestur Sigfússon og Ingibjörg Elínmunda Helgadóttir. Sóley var yngst átta systkina Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2024 | Minningargrein á mbl.is | 3015 orð | 1 mynd | ókeypis

Sóley Gestsdóttir

Sóley Gestsdóttir fæddist 31. desember 1946 á Ísafirði. Hún lést á heimili sínu í Núpalind 7. janúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2024 | Minningargreinar | 139 orð | 1 mynd

Þórunn Bjarndís Jónsdóttir

Þórunn Bjarndís Jónsdóttir fæddist 12. apríl 1942. Hún lést 19. janúar 2024. Útför hennar fór fram 30. janúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2024 | Minningargreinar | 491 orð | 1 mynd

Ægir Snædal Jónsson

Ægir Snædal Jónsson var fæddur í Reykjavík 19. maí 1955. Hann lést 27. nóvember 2023 á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans voru Jón Evert Sigurvinsson, f. 26. september 1915, d Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. febrúar 2024 | Viðskiptafréttir | 86 orð | 1 mynd

Erlendar brottfarir 500 þúsund fleiri á milli ára

Brottfarir erlendra farþega frá landinu um Keflavíkurflugvöll voru um 2,2 milljónir árið 2023 samkvæmt talningu Ferðamálastofu og Isavia eða ríflega hálfri milljón fleiri en árið 2022. Um er að ræða 12% fleiri brottfarir en árið 2019 og um 96% af… Meira

Daglegt líf

3. febrúar 2024 | Daglegt líf | 1282 orð | 2 myndir

Magnað að sjá mömmu brosa

Heimurinn opnaðist aftur fyrir mér við það að fá sjónina. Þó að þetta sé ekki fullkomin lausn, því ég hef ekki öðlast hundrað prósenta sjón, gefur þetta mér nýtt líf og möguleika,“ segir Kristján Ernir Björgvinsson, en hann er fyrstur Íslendinga til að fá torískar scleral-linsur Meira
3. febrúar 2024 | Daglegt líf | 87 orð | 1 mynd

Spegill fortíðar – silfur framtíðar

Vitafélagið, sem sinnir íslenskri strandmenningu, stendur fyrir fyrir­lestrum miðvikudaginn 7. febrúar kl. 20 í Sjóminjasafninu í Reykjavík. Þar verða flutt tvö erindi. Ágúst Österby trébátasérfræðingur flytur erindið Trébátar hafa sál, en hann… Meira

Fastir þættir

3. febrúar 2024 | Dagbók | 198 orð | 1 mynd

Andi Crown yfir norrænum vötnum

Það eru greinilegar tískusveiflur í norrænni sjónvarpsþáttagerð. Fyrir nokkrum árum var ekki þverfótað fyrir glæpaþáttum þar sem sérvitrir lögreglumenn fengust við morðingja sem virtust búa yfir ofurkröftum og nýta þá til að fremja afar úthugsuð og stílfærð morð Meira
3. febrúar 2024 | Í dag | 345 orð | 1 mynd

Anna Sigríður Ólafsdóttir

50 ára Anna Sigga er Reykvíkingur en bjó í Skövde í Svíþjóð fyrstu skólaárin og einnig á Blönduósi. Hún lauk BS-prófi í matvælafræði frá Háskóla Íslands 1997, meistaragráðu í næringarfræði frá Vínarháskóla í Austurríki árið 2000 og doktorsprófi í næringarfræði frá Háskóla Íslands árið 2006 Meira
3. febrúar 2024 | Dagbók | 84 orð | 1 mynd

Árin áttu aldrei að verða svona mörg

Valur Freyr Halldórsson, einn Hvanndalsbræðra, var í Ísland vaknar og rifjaði upp þegar hljómsveitin var stofnuð fyrir 21 ári síðan. Það var eitt kvöld, í Hafnarstræti 107b, í húsi sem stendur í Skátagilinu á Akureyri, þar sem þeir Valur, Rögnvaldur gáfaði og Sumarliði Helgason sátu og drukku bjór Meira
3. febrúar 2024 | Í dag | 52 orð

„Þúsundir hafa verið látin yfirgefa …“ Eðlilegt að…

„Þúsundir hafa verið látin yfirgefa …“ Eðlilegt að einhver vandræðagangur verði á kynbreytingatímum í málfræði. Þúsundir eru kvenkyns og eru þá látnar gera hitt eða þetta Meira
3. febrúar 2024 | Í dag | 369 orð

Blöðum flett

Gátan er sem endranær eftir Pál Jónasson Hlíð: Fréttir margar færir þér, finnst á vatnabökkum hér, í bílnum gamla brotið er, blöð og pappa niður sker. Þessi er lausn Hörpu á Hjarðarfelli: Dagblað fréttir færir þér Finnast stararblöðin hér Blað í fjöður brotið er Bréfin hnífsblað niður sker Meira
3. febrúar 2024 | Í dag | 180 orð

Fínlegt hik. A-NS

Norður ♠ ÁDG ♥ -- ♦ ÁD109862 ♣ 965 Vestur ♠ 10654 ♥ KD983 ♦ 4 ♣ Á84 Austur ♠ 987 ♥ 7642 ♦ 73 ♣ DG102 Suður ♠ K32 ♥ ÁG105 ♦ KG5 ♣ K73 Suður spilar 6♦ Meira
3. febrúar 2024 | Í dag | 1401 orð | 1 mynd

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur er Aðalsteinn Þorvaldsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl. 11 Meira
3. febrúar 2024 | Í dag | 165 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. c3 Rc6 5. Be2 a6 6. Rf3 Bg4 7. 0-0 e6 8. Be3 cxd4 9. cxd4 Rge7 10. h3 Bxf3 11. Bxf3 Rf5 12. Rc3 Be7 13. Bg4 Rxe3 14. fxe3 0-0 15. Be2 Bg5 16. Dd2 Db6 17. Kh1 Hac8 18. Hac1 Db4 19 Meira
3. febrúar 2024 | Í dag | 1035 orð | 2 myndir

Unnið Grettisbeltið 6 sinnum

Ásmundur Hálfdán Ásmundsson fæddist 3. febrúar 1994 á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað en hefur alla tíð búið á Reyðarfirði ef undan eru skilin námsárin. „Það að alast upp á Reyðarfirði, litlum friðsælum bæ, voru forréttindi en líka… Meira

Íþróttir

3. febrúar 2024 | Íþróttir | 1310 orð | 2 myndir

„Ég hef engu að tapa“

Knattspyrnuþjálfarinn Freyr Alexandersson hefur svo sannarlega farið vel af stað með sínu nýja liði Kortrijk í belgísku A-deildinni, en hann tók við stjórnartaumunum hjá félaginu í byrjun janúarmánaðar Meira
3. febrúar 2024 | Íþróttir | 55 orð

Bandarísk í Grindavík

Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur gengið frá samningi við hina bandarísku Kierra Anthony. Hún lék síðast í Lúxemborg. Anthony getur bæði leikið sem skotbakvörður og leikstjórnandi. Hún skoraði 25 stig, tók átta fráköst og gaf fjórar stoðsendingar að meðaltali í leik á tímabilinu fyrir áramót Meira
3. febrúar 2024 | Íþróttir | 71 orð | 2 myndir

Davíð og Ari báðir til Kolding

Danska knattspyrnufélagið Kolding, sem er í sjötta sæti B-deildar, fékk í gær til sín tvo íslenska varnarmenn. Vinstri bakvörðurinn Davíð Ingvarsson, 24 ára, kemur frá Breiðabliki þar sem hann hefur leikið með meistaraflokki í sjö ár og spilað 93… Meira
3. febrúar 2024 | Íþróttir | 523 orð | 2 myndir

Félag á mikilli uppleið

Garðbæingurinn Eggert Aron Guðmundsson skrifaði á dögunum undir fjögurra og hálfs árs samning við sænska félagið Elfsborg. Eggert, sem fagnar tvítugsafmæli sínu eftir viku, kemur til Elfsborg frá Stjörnunni, þar sem hann er uppalinn og hefur leikið allan ferilinn til þessa Meira
3. febrúar 2024 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Fjögurra stiga forskot Vals

Valur náði í gærkvöldi fjögurra stiga forskoti á toppi úrvalsdeildar karla í körfubolta með 85:81-útisigri á Stjörnunni í lokaleik 16. umferðarinnar. Stjarnan fór með 70:62-forskot inn í fjórða og síðasta leikhlutann en þar sneru Valsmenn taflinu við Meira
3. febrúar 2024 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Framsigur í spennuleik

Fram vann nauman 24:23-heimasigur á ÍR í úrvalsdeild kvenna í handbolta í gærkvöldi. Framarar eru nú með 22 stig í þriðja sæti, sex stigum á eftir toppliði Vals sem á leik til góða Meira
3. febrúar 2024 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Fyrsti sigur Víkings í 42 ár

Víkingum var í gær ­úrskurðaður sigur á KR, 3:0, í úrslitaleik Reykjavíkurmóts karla í fótbolta sem fram fór í fyrrakvöld en KR sigraði þá í vítaspyrnukeppni eftir jafntefli, 1:1. Alex Þór Hauksson kom inn á sem varamaður hjá KR en hann var ekki kominn með leikheimild og því ólöglegur í leiknum Meira
3. febrúar 2024 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Kristian besti ungi leikmaðurinn

Knattspyrnumaðurinn Kristian Nökkvi Hlynsson var í gær útnefndur besti ungi leikmaður janúarmánaðar í hollensku úrvalsdeildinni. Kristian er orðinn lykilmaður í stórliði Ajax en liðið vann alla þrjá leiki sína í úrvalsdeildinni í síðasta mánuði Meira
3. febrúar 2024 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Stjarnan upp í sjöunda sæti

Stjarnan fór úr níunda og upp í sjöunda sæti úrvalsdeildar karla í handbolta með 27:21-útisigri á Gróttu í næstsíðasta leik 14. umferðarinnar í gærkvöldi. Fór Stjarnan upp fyrir bæði Gróttu og KA með sigrinum Meira
3. febrúar 2024 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Sænsk í markið hjá Þór/KA

Sænski knattspyrnumarkvörður­inn Gabriella Batmani hefur fengið leikheimild með Þór/KA og leikur væntanlega með Akureyrar­liðinu á komandi keppnistímabili. Gabriella er 33 ára gömul og lék síðast hefðbundna knattspyrnu með ísraelska liðinu Maccabi… Meira

Sunnudagsblað

3. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 145 orð | 1 mynd

„Þriðja vaktin lendir ekkert á mér í desember“

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens var í viðtali í Ísland vaknar fyrir jólin. Desember-mánuður er þéttur hjá Bubba eins og hjá mörgu tónlistarfólki en hann segist þó hafa reynt að tóna sig niður síðustu ár Meira
3. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 386 orð

Bónusinn hangir á spýtunni

Ættu aðrar ríkisstofnanir að taka upp svipað bónuskerfi? Löggan gæti þá fengið bónus fyrir fjölda handtaka, dómarar fyrir fjölda sakfellinga. Meira
3. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 830 orð | 2 myndir

Dansað í stormi álagsins

Ég vildi að allir gætu átt foreldra eins og ég vegna þess að þeir leyfðu mér alltaf að velja hvað mig langaði að gera. Meira
3. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 1140 orð | 5 myndir

Dramatískt líf séra Helga

Séra Helgi kvaddi sjálfur syni sína í sameiginlegri útför í troðfullri kirkju sem tjölduð var svörtum sorgarblæjum. Messufall var um hríð í prestakallinu því sóknarpresturinn var ekki vinnufær. Meira
3. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 28 orð | 1 mynd

Einbeitt vatnadís

Heimsmeistaramótið í vatnafimi stendur yfir þessa dagana í Aspire-höllinni í Doha og hefur mikið verið um dýrðir. Hér sýnir Vasilina Khandoshka frá Hvíta-Rússlandi listir sínar í undanrásum listsundsins. Meira
3. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 345 orð | 4 myndir

Farsótt, fallegur texti og skandall í Danmörku

Bækur með sagnfræðilegu ívafi eru í miklu uppáhaldi. Bókin sem ég er að lesa núna er Farsótt – 100 ár í Þingholtsstræti 25. Kristín Svava Tómasdóttir gerir áhugaverðri sögu hússins góð skil en starfsemin þar er samofin sögu Reykjavíkur Meira
3. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 78 orð | 1 mynd

Gleyma aldrei hvort öðru

Ást One Day nefnist nýr breskur myndaflokkur sem kemur inn á Netflix á fimmtudaginn. Þar er hermt af Dexter og Emmu sem þurfa að halda hvort í sína áttina eftir að hafa aðeins þekkst í einn dag. Þau gleyma samt aldrei hvort öðru og þróa með sér náið … Meira
3. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 654 orð | 2 myndir

Kerfið sem brást heilli kynslóð

Stór hluti af vandanum er augljóslega sá að það er enginn hvati í því að spara reiðufé og fólki er refsað fyrir skynsemi. Meira
3. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 33 orð

Kíon og vinir hans í Ljónasveitinni eru í viðbragðsstöðu. Híenurnar eru…

Kíon og vinir hans í Ljónasveitinni eru í viðbragðsstöðu. Híenurnar eru mættar á Fögruvelli! Þegar svo lítill fíll lendir óvænt í flasinu á illskeyttum hópi af híenum bregst Ljónasveitin við af mikilli hörku! Meira
3. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 773 orð | 1 mynd

Langaði að hljóðrita YMCA

Þegar ég yfirgaf svæðið var allt í lagi með hann. Hann var á fótum, drakk te, aðeins veikburða og svona en í lagi. Meira
3. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 145 orð | 2 myndir

Lá tvo daga í rúminu

„Öll viðbrögð valda mér áhyggjum. Ég las allar umsagnirnar og lá í tvo daga í rúminu. Já, ég er viðkvæm sál, ég hef áhyggjur af því hvað fólki finnst,“ sagði breski leikarinn Dominic West í sjónvarpsþættinum BBC Today um viðbrögðin við lokaseríu… Meira
3. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 998 orð | 3 myndir

Leikkonan sem hvarf

Hvað hugsið þið þegar ég droppa hér í blábyrjun þessarar óvissuferðar á ykkur nafninu Fonda? Jane, svara ábyggilega flestir. Töffararnir nefna strax Peter og þau sem komin eru á efri ár draga Henry upp úr hatti sínum Meira
3. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 925 orð | 1 mynd

Ljósið greip systurnar

Það voru erfið spor að ganga þar inn, ég viðurkenni það. Ég gekk inn og hugsaði: Það getur ekki verið að ég eigi að vera hér. Meira
3. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 644 orð | 1 mynd

Myndirðu faðma Ísraela?

Ef við látum eins og rússneskur og ísraelskur almenningu sé vont fólk höfum við því miður ekki náð ýkja langt í þroska. Meira
3. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 1451 orð | 4 myndir

Óbærilegur léttleiki umræðunnar

Alþingi [ætti] að bregðast við og yfirfara reglur um kjör forseta Íslands, til að koma í veg fyrir alvöruleysið kringum þetta æðsta embætti landsins. Meira
3. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 689 orð | 1 mynd

Samfélag hreyfanleika

Nýsköpun og frumkvöðlastarf er forsenda framfara sem eru aftur forsenda þess að ríkissjóður geti tekist á við áskoranir í dag og í framtíðinni. Við myndum gera sjálfum okkur og komandi kynslóðum sérstaklega mikinn greiða með því að huga oftar að því samhengi. Meira
3. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 916 orð | 5 myndir

Samtalið byrjaði í fyrirpartíi

Magnús Stefánsson, fv. þingmaður og ráðherra, varð nokkuð óvænt bæjarstjóri í Garði árið 2012, á miðju kjörtímabili. Hann er í dag bæjarstjóri Suðurnesjabæjar, sem varð til með sameiningu Garðs og Sandgerðis sumarið 2018 Meira
3. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 1003 orð | 1 mynd

Skuggaleg tíðindi í skammdeginu

Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra sagði að ekki yrði liðið að lögregluþjónum eða öðrum þjónum réttarvörslukerfisins væri ógnað eða á þá ráðist, jafnvel þannig að fjölskyldum þeirra stæði hætta af Meira
3. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 22 orð

Steinunn 5…

Steinunn 5 ára Meira
3. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 2530 orð | 2 myndir

Tími fyrir innri ferðalög

Nú er ég svakalega spennt fyrir svo mörgu. Ég er á tímamótum og ég hef það á tilfinninginni að eitthvað gott komi til mín, en mín aðal áskorun er vera meira með sjálfri mér og ég segi nei við vinnu daglega. Meira
3. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 111 orð | 1 mynd

Út í harðneskjuna

Hokur Danski leikarinn Mads Mikkelsen hefur fyrir löngu sannað fjölhæfni sína á hvíta tjaldinu. Í nýjustu kvikmynd sinni, Bastarden eða Bastarðurinn, leikur hann bónda og stríðshetju, Ludvig Kahlen, sem hokrar við nauman kost í danskri sveit á 18 Meira
3. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 157 orð | 1 mynd

Vetur karlinn forn í skapi

„Þótt Vetur karlinn léti lengi ekki á sér kræla í þetta sinn, þá var hann stórbrotinn og forn í skapi, þegar hann loksins hélt innreið sína.“ Þetta er ekki flunkuný frétt, heldur mátti lesa hana í Morgunblaðinu fyrir réttum 60 árum, í byrjun febrúar 1964 Meira
3. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 102 orð | 1 mynd

Vill gera Ozzy að riddara

Riddari Rob Halford, söngvari breska málmbandsins Judas Priest, hefur hvatt Karl Bretakonung til að slá starfsbróður sinn, Ozzy Osbourne, til riddara. „Eigi einhver það skilið, þá er það Ozzy Osbourne Meira
3. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 93 orð | 1 mynd

Vonandi stóð ég mig ágætlega?

Óvissa Bandaríska leikkonan Dakota Johnson var alls ekki sannfærð um að hún væri á réttri leið meðan hún var að leika í fyrstu ofurhetjumynd sinni, Madame Web. Margt var framandi, eins og að þykjast lenda í ógurlegri sprengingu, þegar í raun og sann var allt var með kyrrum kjörum Meira
3. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 336 orð | 1 mynd

Von á nýrri Idol-stjörnu

Hefur þú skemmt þér vel yfir Idolinu? Já, og ég held ég geti talað fyrir hönd okkar fjögurra dómaranna að okkur finnst þetta ótrúlega skemmtilegt. Þessir söngvarar sem eru í ár eru allir geggjaðir og sterkari hópur heldur en í fyrra Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.