Greinar mánudaginn 5. febrúar 2024

Fréttir

5. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 458 orð | 1 mynd

23 ára stýrir Bónusbúðinni á Egilsstöðum

„Mér finnst ómetanlegt að starfa hjá fyrirtæki þar sem fólki gefst kostur á að vinna sig upp í starfi. Ég byrjaði að vinna hjá Bónus þegar ég var 14 ára. Sá fljótt að ef ég stæði mig vel gæti eitthvað meira boðist hjá verslanakeðjunni Meira
5. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

99 látnir í skógareldunum

Að minnsta kosti 99 manns hafa látið lífið í skógareldum sem geisað hafa í Chile síðustu daga, að sögn heilbrigðisyfirvalda í landinu. Borin hafa verið kennsl á 32 þeirra. Eldarnir hafa geisað víðs vegar um Suður-Ameríku Meira
5. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 260 orð

Að eldast á viðsjárverðum tímum

Öldrunarráð Íslands stendur fyrir ráðstefnu þann 28. febrúar þar sem áhersla verður á netöryggi, viðbrögð við netbrotum og ofbeldi sem aldraðir eru sérstaklega útsettir fyrir. Yfirskrift ráðstefnunnar er „Þú þarft að skipta um lykilorð – … Meira
5. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 1149 orð | 4 myndir

Aldrei unnið fleiri yfirvinnutíma

Viðtal Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is Teymið sem hannaði varnargarðana við Grindavík og Svartsengi öðlaðist mikla reynslu við hönnun og gerð þeirra er tilraunir voru gerðar með varnargarða við eldgosið við Fagradalsfjall árið 2021. Það kom teyminu því ekki á óvart er varnargarðarnir stóðust prófið í eldgosinu 14. janúar. Meira
5. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Andri flytur aríur í Hafnarborg

Fyrstu hádegistónleikar ársins verða haldnir í Hafnarborg á morgun, þriðjudaginn 6. febrúar, kl. 12. Þá verður Andri Björn Róbertsson, bassabarítón, gestur Antoníu Hevesi, píanóleikara og listræns stjórnanda tónleikaraðarinnar Meira
5. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 535 orð | 3 myndir

Árið fer hægt af stað í ferðaþjónustu

„Núna í janúar og febrúar er heldur minni eftirspurn en við vonuðumst til miðað við árið í fyrra,“ segir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, spurður að því hvernig ferðaþjónustan fari af stað það sem af er ári Meira
5. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Blinken heldur aftur á átakasvæðin

Antony Blinken utanríkisráðherra Bandaríkjanna hélt á ný til Mið-Austurlanda í gær þar sem hann hyggst leggja fram tillögu um að stöðva tímabundið… Meira
5. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Eftirlitið fór ekki á vettvang

Vinnueftirlitið hefur ekki rannsakað vettvang vinnuslyssins í Grindavík þar sem maður féll í sprungu við störf sín. Þetta staðfestir stofnunin í svari við fyrirspurn Morgunblaðsins. Í svarinu segir að Vinnueftirlitið teljist ekki til viðbragðsaðila… Meira
5. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Ekki ákvörðun ríkismiðilsins

Stefán Eiríksson útvarpsstjóri kveðst ekki vilja tjá sig um það, spurður til hvaða ráða verði gripið ef sigurvegari Söngvakeppni sjónvarpsins ákveður að taka ekki þátt í Eurovision. Ríkisútvarpið tók ákvörðun um að rjúfa tengsl milli Söngvakeppninnar og Eurovision í lok janúar Meira
5. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Ekki litið til verðs við valið

Fram kemur í ákvörðun kærunefndar um útboðsmál, að kostnaðaráætlun við hönnunartillögur að brú yfir Fossvog hafi engu skipt við endanlegt val í hönnunarkeppni Vegagerðarinnar um gerð hennar. Keppnin var í tveimur þrepum, en í því fyrra skipti… Meira
5. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Eyjólfur íhugar forsetaframboð

Eyjólfur Guðmundsson, fráfarandi rektor við Háskólann á Akureyri, íhugar framboð til embættis forseta Íslands. Þetta staðfestir hann í samtali við Morgunblaðið. Eyjólfur er einn þeirra sem hafa verið orðaðir við embættið og aðspurður kveðst hann… Meira
5. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 120 orð

Ferðamenn veigra sér við að koma til Íslands

Ferðaþjónustan er farin að finna fyrir skammtímaáhrifum af eldsumbrotum í Grindavík og fréttaflutningi af þeim erlendis frá því í nóvember, segir Jóhannes Þór Skúlason, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar Meira
5. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 172 orð

Fleiri hús hefðu brunnið

Hraunhermanir sýna að hraun hefði að öllum líkindum flætt í ríkari mæli að byggð í Grindavíkurbæ ef ekki hefði verið fyrir varnargarða. Ógerningur hefði verið að varna því að hraun færi yfir Grindavíkurveg og lagnir sem við hann eru Meira
5. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Ísland má ekki vera veikasti hlekkurinn

Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir stjórnvöld hér á landi hafa vanrækt varnarmál. „Við ættum að forgangsraða áframhaldandi samstarfi á Norðurlöndunum, bæði einum og sér og innan NATO Meira
5. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Jón Karlsson

Jón Karl Karlsson, fv. formaður Verkalýðsfélagsins Öldunnar á Sauðárkróki, lést á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki 1. febrúar sl., 86 ára að aldri. Jón fæddist á Mýri í Bárðardal 11. maí 1937 og ólst þar upp Meira
5. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Kostar nú meira að leggja jeppa

Parísarbúar kusu í gærkvöldi að hækka verulega bílastæðagjöld fyrir stærri og þyngri bíla. Anne Hidalgo, borgarstjóri frönsku höfuðborgarinnar, hefur sagt að stórir jeppar og jepplingar mengi meira en aðrir bílar og að þeir taki einnig allt of mikið pláss í bílastæðum og á götum borgarinnar Meira
5. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 460 orð | 1 mynd

Kostnaðurinn við Öldu aukaatriði

Andrés Magnússon andres@mbl.is Kostnaður og raunhæfni brúar yfir Fossvog var frá upphafi algert aukaatriði. Þetta má lesa úr ákvörðun kærunefndar útboðsmála um endurupptöku úrskurðar um brúargerðina, sem einn tilboðsgjafa óskaði. Kröfu hans var hafnað, m.a. á þeirri forsendu að fyrrnefndir þættir hefðu haft sáralítið gildi líkt og ljóst hefði verið af keppnislýsingunni. Meira
5. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Laufey vann til Grammy-verðlauna

Laufey Lín Jónsdóttir vann til Grammy-verðlauna í gærkvöldi fyrir plötu sína Bewitched í flokki hefðbundinna söng-poppplatna (e. traditional pop vocal album). Sex hlutu tilnefningar í flokki Laufeyjar, þar á meðal söngvarinn Bruce Springsteen og hljómsveitin Pentatonix Meira
5. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 764 orð | 2 myndir

Listir skapi þekkingu á umhverfi okkar

„Mér finnst mikilvægt að verkin sem ég skapa séu í samtali við umhverfið sem þau spretta úr. Listir og rannsóknir geta falið í sér leið að nýrri þekkingu á öllum sviðum umhverfis okkar og samfélags,“ segir Þorgerður Ólafsdóttir myndlistarkona Meira
5. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Mislingasmit greindist á LSH

Sóttvarnalækni barst tilkynning á laugardag frá Landspítala um erlendan ferðamann sem greinst hefði með mislinga. Maðurinn kom frá útlöndum miðvikudaginn 31. janúar og fékk útbrot daginn eftir. 2. febrúar leitaði hann heilbrigðisþjónustu og er nú í einangrun á sjúkrahúsi Meira
5. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 440 orð | 1 mynd

Palestínuarabar tvöfölduðust í fyrra

Andrés Magnússon andres@mbl.is Fjöldi Palestínuaraba á Íslandi tvöfaldaðist hartnær á liðnu ári, samkvæmt upplýsingum frá Útlendingastofnun. Þeir voru 300 talsins í upphafi árs 2023, en 220 Palestínuarabar fengu dvalarleyfi í fyrsta sinn í fyrra, flestir á grundvelli alþjóðlegrar verndar eða fjölskyldusameiningar við flóttamenn. Meira
5. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Sigraði í forvalinu í Suður-Karólínu

Joe Biden Bandaríkjaforseti fór með sigur af hólmi í forvali Demókrata í Suður-Karólínu á laugardag og hét því að hann myndi aftur sigra Donald Trump fyrrverandi forseta í forsetakosningunum sem fara fram í nóvember Meira
5. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Sló 44 ára gamalt met í Höllinni

Baldvin Þór Magnússon bætti Íslandsmetið í 1.500 metra hlaupi karla innanhúss um fjórar sekúndur á frjálsíþróttamóti Reykjavíkurleikanna í gær en metið hafði staðið í 44 ár. Baldvin sagði að stór munur væri á því að slá Íslandsmet á heimavelli og… Meira
5. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 676 orð | 2 myndir

Var fátt vitað um öfgar innan UNRWA?

Baksvið Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Um árabil hefur verið varað við stuðningi fjölda starfsmanna UNRWA (Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna) við öfgahreyfingar og hryðjuverkasamtök án þess að brugðist hafi verið við. Þetta fullyrti Hillel Neuer, framkvæmdastjóri samtakanna UN Watch, þegar hann kom fyrir utanríkismálanefnd bandaríska þingsins í síðustu viku. Meira
5. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Vetrarkuldar í kortunum

Umhleypingasamt hefur verið á landinu eins og von er til yfir háveturinn. Þó að það hafi hlánað ögn þurfti ekki að bíða lengi eftir næstu snjóum, hvassviðri, frosthörkum og slæmri færð. Og talsvert er í að hann skáni Meira
5. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Vilja Ólaf Ragnar sem friðarpostula stríðandi þjóða

Íslendingar á Kanaríeyjum leggja til að ríkisstjórnin bjóði Ólaf Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseta Íslands, sem mann til að reyna að ná sátt og vopnahléi fyrir botni Miðjarðarhafs og á milli Rússlands og Úkraínu Meira
5. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Þrjátíu ár í Hagkaupum

„Samskiptin við fólkið eru stór og skemmtilegur þáttur í starfinu,“ segir Osvor Oscarsdóttir starfsmaður Hagkaupa í Skeifunni í Reykjavík. „Að fólk hverfi á braut og hafi fengið flíkina eða skóna sem það vantaði skiptir miklu máli Meira
5. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Þrýstir á friðarviðræður við Kúrda

Ögmundur Jónasson fyrrverandi ráðherra fór í heimsókn til Basúr, sjálfstjórnarsvæðis Kúrda innan Íraks, nýlega ásamt sendinefnd með það að markmiði að kynna sér aðstæður, kortleggja pólitíkina og tala fyrir því að stuðningur fáist fyrir friðarviðræðum í Tyrklandi við Kúrda Meira
5. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 862 orð | 3 myndir

Öryggismál Íslands vanrækt

Helena Björk Bjarkadóttir helena@mbl.is Meira

Ritstjórnargreinar

5. febrúar 2024 | Leiðarar | 268 orð

Rót vandans

Klerkastjórnin gerir enn út fjölda hryðjuverkasveita með miklum árangri Meira
5. febrúar 2024 | Staksteinar | 218 orð | 2 myndir

Stefnubreyting víðsfjarri

Fulltrúar Samfylkingarinnar og Pírata í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkur voru fljótir að slá á fingur nýs borgarstjóra eftir að hann boðaði nýjar áherslur í íbúðauppbyggingu í borginni. Borgarstjóri hafði greint frá því í viðtali við Morgunblaðið að hraða þyrfti uppbyggingu og að meðal annars ætti að brjóta nýtt land undir íbúðabyggð. Í þeim efnum væri litið til Úlfarsárdals, Grafarvogs og Kjalarness. Meira
5. febrúar 2024 | Leiðarar | 399 orð

Viðhorfsbreyting um verndarkerfi

Félags- og vinnumarkaðsráðherra lýsir skilningi á að ráðast verði í lagabreytingar Meira

Menning

5. febrúar 2024 | Menningarlíf | 1302 orð | 2 myndir

Höfuðprýði Skógasafnsins

Vart er hægt að hugsa sér svipmeira áraskip en Pétursey, 17 manna far frá árinu 1855. Enda sagði Þórður Tómasson safnvörður að hún væri höfuðprýði Byggðasafnsins í Skógum. Þrátt fyrir að á safninu væri mikill fjöldi annarra merkra gripa Meira
5. febrúar 2024 | Fjölmiðlar | 203 orð | 1 mynd

Judie Foster í miklum ham

Fjórða þáttaröðin á True Detective, sem sýnd er á erlendum sjónvarpsstöðvum, er afar vel heppnuð. Þarna eru dularfull mannshvörf og morð. Allt er fullt af drunga og óhugnaði og þeir látnu virðast jafnvel enn á sveimi Meira
5. febrúar 2024 | Menningarlíf | 862 orð | 1 mynd

Sækir innblástur sinn í náttúruna

Gerðarverðlaunin voru veitt í fjórða sinn á laugardaginn í Gerðarsafni í Kópavogi en þau eru til heiðurs Gerði Helgadóttur myndhöggvara. Eru þau veitt listamanni fyrir ríkulegt framlag til höggmynda- og rýmislistar á Íslandi Meira

Umræðan

5. febrúar 2024 | Aðsent efni | 779 orð | 1 mynd

Auðlindir auðga og eyða

En hvaðan eiga fjármunirnir að koma í sjóðinn? Geta auðlindirnar ekki staðið undir honum? Meira
5. febrúar 2024 | Aðsent efni | 513 orð | 2 myndir

Er lýðræðið berskjaldaðra nú en áður?

Í dag eru blikur á lofti um að lýðræðisleg þróun sé stöðnuð. Þróunin þarfnast sífelldrar umræðu til að lýðræðið sé skilvirkt og þjóni samfélögum. Meira
5. febrúar 2024 | Aðsent efni | 880 orð | 1 mynd

Seilst í sjóði þróunaraðstoðar

Það er auðvelt að líta á loftslag sem forgangsverkefni heimsins þegar líf þitt er þægilegt. Meira
5. febrúar 2024 | Pistlar | 406 orð | 1 mynd

Þjónustu í stað átaka

Þetta eru auðvitað mjög ólíkir flokkar! Hvað ætli við höfum oft heyrt ráðherra og þingmenn stjórnarmeirihlutans fara með þessa þulu sem afsökun fyrir stefnuleysinu. Viðbrögð við ómarkvissum útgjaldavexti ríkisins: Þessir flokkar eru auðvitað með ólíka stefnu Meira

Minningargreinar

5. febrúar 2024 | Minningargreinar | 920 orð | 1 mynd

Arnbjörg María Sveinsdóttir

Arnbjörg María Sveinsdóttir var fædd á Sauðárkróki 25. október 1942. Hún lést 28. janúar 2024. Foreldrar hennar voru Sigvaldi Þorsteinn Sveinn Nikódemusson, f. 30.9. 1908, d. 4.9. 1990, og Pálmey Helga Haraldsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2024 | Minningargreinar | 1586 orð | 1 mynd

Birna Ásmundsdóttir Olsen

Birna Ásmundsdóttir Olsen fæddist á Patreksfirði 16. febrúar 1939. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 23. janúar 2024. Foreldrar hennar voru þau Ásmundur Björnsson Olsen, kaupmaður, f. 2.12. 1910, d Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2024 | Minningargreinar | 1337 orð | 1 mynd

Elín Guðnadóttir

Elín Guðnadóttir fæddist 25. mars 1938 í Ekru á Rangárvöllum. Hún lést 21. janúar 2024 á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Foreldrar hennar voru Guðni Gestsson frá Mel í Þykkvabæ og Vigdís Pálsdóttir frá Galtarholti á Rangárvöllum Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2024 | Minningargreinar | 2183 orð | 1 mynd

Gísli Hinrik Sigurðsson

Gísli Hinrik fæddist í Hrísey 16.12.1944. Hann lést á Hrafnistu 16. janúar 2024. Foreldrar Gísla voru Helga Guðrún Karlsdóttir Schiöth, f. 1.8. 1918, d. 21.11. 2012, og Sigurður Björn Brynjólfsson, f Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2024 | Minningargreinar | 1216 orð | 1 mynd

Guðrún Valgeirsdóttir

Guðrún (Rúna) Valgeirsdóttir fæddist í heimahúsi á Ljósvallagötu í Reykjavík hinn 25. júní 1946. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á líknardeild Landspítalans í Kópavogi hinn 24. janúar 2024 eftir langvinn veikindi Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2024 | Minningargreinar | 880 orð | 1 mynd

Inga Stína Stefánsdóttir

Inga Stína Stefánsdóttir fæddist á Grenivík 30. júní 1937. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Mörk 16. janúar 2024. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Kristín Jónsdóttir, f. 1901, d. 1984, og Stefán Stefánsson, f Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2024 | Minningargreinar | 1883 orð | 1 mynd

Jónína Kristín Jensdóttir

Jónína Kristín Jensdóttir fæddist að Byggðarenda á Þingeyri þann 31. maí 1940. Hún lést á Landspítalanum 22. janúar 2024. Foreldrar hennar voru Jens Guðmundsson málmsteypumeistari og Aðalbjörg Aðalsteinsdóttir húsmóðir Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2024 | Minningargreinar | 1332 orð | 1 mynd

Kristín Ívarsdóttir

Kristín Ívarsdóttir fæddist í Reykjavík 8. júlí 1967. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 23. janúar 2024. Foreldrar Krístínar eru Ívar Magnússon, f. 29. september 1940 í Júgóslavíu, og Hrafnhildur Georgsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2024 | Minningargreinar | 3206 orð | 1 mynd

Ólöf Ingibjörg Sigurðardóttir

Ólöf Sigurðardóttir húsmóðir og verkakona fæddist 19. september 1939 á Norðfirði og ólst upp á Seyðisfirði. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 30 Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2024 | Minningargreinar | 1609 orð | 1 mynd

Pálmi Hlöðversson

Pálmi Hlöðversson var fæddur 8. febrúar 1942 í Reykjavík. Hann lést á líknardeild Landspítalans þann 23. desember 2023. Foreldrar hans voru Guðbjörg Sigvaldadóttir húsmóðir, f. 11. febrúar 1915, d. 21 Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. febrúar 2024 | Viðskiptafréttir | 951 orð | 2 myndir

Hefur notað húmor og einlægni

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Það vekur jafnan athygli þegar Ímark velur markaðsmanneskju ársins, en á tveggja ára fresti veita samtökin þessa viðurkenningu þeim einstaklingi sem þykir hafa sýnt framúrskarandi árangur í markaðsstarfi. Meira
5. febrúar 2024 | Viðskiptafréttir | 138 orð | 1 mynd

Meloni fjárfestir í sólarsellusmiðju

Georgia Meloni forsætisráðherra Ítalíu greindi frá því um helgina að ítölsk stjórnvöld hygðust láta 90 milljónir evra af hendi rakna úr sérstökum uppbyggingarsjóði til stækkunar á sólarselluverksmiðju ítalska orkurisans Enel Meira

Fastir þættir

5. febrúar 2024 | Dagbók | 83 orð | 1 mynd

„Ég skrifa ekki með bláu bleki“

Leikkonan Claire Foy olli aðdáanda sínum vonbrigðum þegar hún neitaði að gefa honum eiginhandaráritun. Þegar Claire ætlaði að byrja að skrifa sá hún að penninn var blár. „Ég skrifa ekki með bláu bleki,“ sagði hún þá Meira
5. febrúar 2024 | Í dag | 278 orð

Af orðlist, Skáldu og Sigurði dýralækni

Mikið gladdi það að fá upp í hendurnar Ljóð og lög Sigurðar Sigurðarsonar dýralæknis, hagyrðings og kvæðamanns. Bókin hefur að geyma 1.700 ljóð sem hann orti á árabilinu 1956 til 2023. Hann rekur tilurð kveðskaparins og fléttar saman við ýmsar minningar – og skilur fátt undan Meira
5. febrúar 2024 | Í dag | 32 orð | 1 mynd

Garðabær Sigmundur Máni Dýrfjörð Tómasson fæddist 30. mars 2023 kl. 21.56…

Garðabær Sigmundur Máni Dýrfjörð Tómasson fæddist 30. mars 2023 kl. 21.56 í Reykjavík. Hann vó 3.320 g og var 49 cm langur. Foreldrar Sigmundar eru Tómas Joð Þorsteinsson og Sunna Rós Dýrfjörð. Meira
5. febrúar 2024 | Í dag | 488 orð | 5 myndir

Gekk glöð til allra verka

Anna Soffía Sigurlaug Gunnlaugsdóttir er fædd þann 5. febrúar 1934 á Brattavöllum á Árskógsströnd í Eyjafirði. Ólst hún þar upp til 14 ára aldurs ásamt fimm systkinum. Sigurlaug hóf ung sambúð með Snorra Eldjárn Kristjánssyni frá Hellu í sömu sveit, þau giftu sig 1952 Meira
5. febrúar 2024 | Í dag | 166 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c6 2. Rc3 d5 3. Rf3 Bg4 4. Be2 dxe4 5. Rxe4 Rd7 6. 0-0 Rgf6 7. Rg3 e6 8. d4 Be7 9. h3 Bxf3 10. Bxf3 0-0 11. He1 Db6 12. c3 Hfe8 13. Dc2 Had8 14. a4 Dc7 15. a5 Bd6 16. Rf1 e5 17. Bd2 exd4 18. cxd4 Bf4 19 Meira
5. febrúar 2024 | Í dag | 115 orð | 1 mynd

Steinar Þórarinsson

60 ára Steinar ólst upp á Hellu og býr þar. Hann er kjötiðnaðarmeistari að mennt frá Goða og er verkstjóri í steikingu hjá Sláturfélagi Suðurlands. Steinar er í stjórn Meistarafélags kjötiðnaðarmanna og stjórn landsliðs kjötiðnaðarmanna Meira
5. febrúar 2024 | Í dag | 175 orð

Tandurhreinn toppur. N-NS

Norður ♠ K932 ♥ K2 ♦ ÁG73 ♣ G82 Vestur ♠ 4 ♥ 83 ♦ KD42 ♣ D109753 Austur ♠ 105 ♥ DG10754 ♦ 85 ♣ Á64 Suður ♠ ÁDG876 ♥ Á96 ♦ 1096 ♣ K Suður spilar 6♠ Meira
5. febrúar 2024 | Í dag | 58 orð

Þóknanlegur er sá sem er geðfelldur, sem manni líkar við. Þyki manni e-ð…

Þóknanlegur er sá sem er geðfelldur, sem manni líkar við. Þyki manni e-ð þóknanlegt hefur maður velþóknun á því Meira

Íþróttir

5. febrúar 2024 | Íþróttir | 595 orð | 4 myndir

Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, staðfesti í gærkvöld að úrslitaleikur…

Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, staðfesti í gærkvöld að úrslitaleikur heimsmeistaramóts karla árið 2026 færi fram í East Rutherford í New Jersey í Bandaríkjunum 19. júlí það ár. Þá munu gestgjafaþjóðirnar þrjár fá hver sinn „upphafsleik“ á HM, Mexíkó í Mexíkóborg 11 Meira
5. febrúar 2024 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Elvar og Ómar frábærir í bikarsigrum

Íslendingaliðin Magdeburg, Melsungen og Flensburg verða öll í undanúrslitunum um þýska bikarinn í handknattleik karla, ásamt Füchse Berlín, en úrslitahelgin er í Köln dagana 13. og 14. apríl. Landsliðsmennirnir Ómar Ingi Magnússon og Elvar Örn Jónsson áttu stóran þátt í að koma liðum sínum þangað Meira
5. febrúar 2024 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Íslensku landsliðsmennirnir öflugir

Þrír af fremstu körfuboltamönnum landsins, Elvar Örn Friðriksson, Martin Hermannsson og Tryggvi Snær Hlinason, áttu góða leiki með liðum sínum í Grikklandi, Þýskalandi og á Spáni um helgina. Það lofar góðu fyrir landsleiki Íslands gegn Ungverjalandi … Meira
5. febrúar 2024 | Íþróttir | 440 orð | 2 myndir

Miklu meiri stemning

Baldvin Þór Magnússon stórbætti Íslandsmetið í 1.500 metra hlaupi innanhúss á Reykjavíkurleikunum í Laugardalshöll í gær. Hann hljóp vegalengdina á 3:41,05 mínútum og bætti 44 ára gamalt met Jóns Diðrikssonar um rúmar fjórar sekúndur Meira
5. febrúar 2024 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Ótrúlega auðvelt hjá Haukum gegn ÍBV

Haukar unnu ótrúlega auðveldan stórsigur á ÍBV, 36:26, í úrvalsdeild karla í handknattleik á Ásvöllum í Hafnarfirði í gær. Fyrir leikinn voru Eyjamenn sjö stigum og tveimur sætum fyrir ofan Haukana en það sást ekki á leiknum Meira
5. febrúar 2024 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Toppliðið í basli með botnliðið á Akureyri

Topplið Vals þurfti að hafa talsvert fyrir því að vinna botnlið KA/Þórs, 26:23, í úrvalsdeild kvenna í handbolta á Akureyri á laugardaginn. Valskonur voru með nauma forystu mestallan leikinn en staðan var 14:11 í hálfleik Meira
5. febrúar 2024 | Íþróttir | 429 orð | 2 myndir

Vendipunktur tímabilsins?

Hversu mikill vendipunktur getur sigur Arsenal á Liverpool í gær, 3:1, á Emirates-leikvanginum í London orðið í baráttunni um enska meistaratitilinn í knattspyrnu?  Fyrir Arsenal, sem er búið að vinna þrjá leiki í röð og er aftur komið í annað sæti … Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.