Greinar miðvikudaginn 7. febrúar 2024

Fréttir

7. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

2 milljarðar kr. til Afganistans

Ísland hefur varið um tveimur milljörðum króna til verkefna í Afganistan á síðastliðnum tuttugu árum vegna þátttöku í aðgerðum Atlantshafsbandalagsins þar. Starf Íslands í landinu hófst árið 2003 og stóð til 2019 Meira
7. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 759 orð | 2 myndir

Aftur verður ekið niður Laugaveg

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Reykjavíkurborg hefur kynnt áform um að Laugavegur verði óslitin göngugata frá Frakkastíg að Ingólfsstræti. Hægt verður að aka bílum um Laugaveg í undantekningartilfellum. Við gildistökuna verður einstefnu snúið við á kaflanum frá Frakkastíg að Klapparstíg. Bílar munu aka í vesturátt, niður Laugaveg, en ekki í austurátt eins og nú er. Meira
7. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Ástandið í Súdan sagt vera skelfilegt

Samtökin Læknar án landamæra segja að eitt barn hið minnsta deyi á tveggja stunda fresti í Zamzam-flóttamannabúðunum í Norður-Darfur í Afríkuríkinu Súdan en þangað hefur leitað fólk sem flúið hefur átök í landinu Meira
7. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 628 orð | 2 myndir

„Okkur er ekki treyst“

Agnar Már Másson Guðmundur Hilmarsson Fyrirtækjaeigendur í Grindavík eru ósáttir við að Grindvíkingum sé ekki treyst fyrir að vera inni í bænum. Ný sprunga uppgötvaðist undir knattspyrnuhöllinni í Grindavík í gær. Kvikusöfnun undir Svartsengi heldur áfram, þó hægst hafi á landrisinu, en sérfræðingar virðast flestir sammála um að eitthvað muni gerast í iðrum jarðar og þá bráðum. Meira
7. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 137 orð

Beðin afsökunar og fær endurgreitt

Reykjavíkurborg hefur beðist afsökunar á því að hafa sektað íbúa við Frakkastíg fyrir að leggja í einkastæði sitt og hyggst endurgreiða sektina, að sögn íbúans, Önnu Ringsted Meira
7. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Biðlistar BUGL styttir til muna

Ekkert barn þarf nú að bíða lengur en 90 daga eftir göngudeildarþjónustu barna- og unglingageðdeildar Landspítala (BUGL) eftir að þjónustubeiðni er samþykkt. Markmiðið náðist um áramótin og er það í samræmi við viðmið embættis landlæknis Meira
7. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 193 orð | 2 myndir

Borgin bíður eftir skýrslunni

Reykjavíkurborg ætlar að bíða eftir skýrslu um flugvallargerð í Hvassahrauni áður en tekin verður ákvörðun um hvort sá möguleiki komi áfram til greina eða ekki. Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins lögðu fram tillögu í borgarstjórninni í gær um að… Meira
7. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 675 orð | 3 myndir

Enn ein aðförin að beitilöndum bænda

Viðtal Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Það lítur út fyrir að þeir sem skrifa þessa reglugerð séu á móti sauðfjárbeit á hálendinu og ætli sér að nota hana markvisst til að útiloka afréttarnýtingu bænda víða um land,“ segir Eiríkur Jónsson, sauðfjárbóndi í Gýgjarhólskoti í Biskupstungum, um ný drög að reglugerð um sjálfbæra landnýtingu sem matvælaráðuneytið lagði fram til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda á dögunum. Meira
7. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Færeyskt skip fórst við Suðurey

Leit að tveimur færeyskum sjómönnum, sem saknað er eftir að línuskip fékk á sig brotsjó og sökk suður af Akrabergi á Suðurey syðst í Færeyjum í gærmorgun, hafði ekki borið árangur í gærkvöldi. Fjórtán sjómönnum var bjargað af skipinu um borð í þyrlu Meira
7. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Fæstir íbúar á Norðurlandi vestra

Norðurland vestra er nú fámennasti landshluti Íslands ef miðað er við íbúatölur frá 1. febrúar sem þjóðskrá birtir á vef sínum. Vestfirðingar eru orðnir fjölmennari en þar eru 7.509 með lögheimili. Munar reyndar litlu á þessum landshlutum en íbúar á Norðurlandi vestra eru 7.488 Meira
7. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 695 orð | 3 myndir

Gera sjómannasamninga til 9 ára

Nýr kjarasamningur sjómanna og útvegsmanna var undirritaður hjá ríkissáttasemjara í gær. Samningurinn er til níu ára með einhliða heimild sjómanna til uppsagnar eftir fimm ár. Verði honum ekki sagt upp að þeim tíma liðnum má segja honum upp eftir sjö ár frá undirritun, en síðan ári síðar Meira
7. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 293 orð

Hömlulaus útgjöld

„Það er ekki hægt að segja að það séu hömlur á þessu þegar þetta eykst svona stjarnfræðilega á tiltölulega stuttum tíma. Þetta er komið í svo gígantískar tölur að við erum bara ekki samfélag sem getur staðið undir þessu,“ segir Guðrún… Meira
7. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 551 orð

Ísland ræður ekki við fjölda hælisleitenda

Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra segir íslenskt samfélag ekki bera þá miklu fjölgun hælisleitenda sem hafa sótt um vernd hér á landi. Hún segir útgjöld til málaflokksins hömlulaus. Kostnaðurinn við málaflokkinn fór um 33% fram úr áætlun árið 2023 Meira
7. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Jákvæður tónn í viðræðunum

Samningafundi breiðfylkingar verkalýðsfélaga á almenna vinnumarkaðinum og Samtaka atvinnulífsins, sem funda stíft þessa dagana hjá ríkissáttasemjara, lauk á sjöunda tímanum í gærkvöldi Meira
7. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Konungshjónin fóru til Sandringham

Karl III Bretakonungur sást síðdegis í gær opinberlega í fyrsta skipti eftir að tilkynnt var á mánudag að hann hefði greinst með krabbamein. Karli og Camillu drottningu var þá ekið frá Clarence House, þar sem þau búa, og þau fóru í kjölfarið með… Meira
7. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 457 orð | 1 mynd

Leikmenn fagna mörkum mótherja

Helgi Þorvaldsson, fyrrverandi knattspyrnumaður í Þrótti í Reykjavík og öflugur félagsmaður, hvatti eldri Þróttara til að taka upp svokallaðan göngufótbolta fyrir nokkrum árum og þeir tóku hann á orðinu Meira
7. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Neitar sök í skot­árás í Úlfarsárdal

Shokri Keryo neit­ar að vera sekur um skotárás í Úlfarsár­dal í Reykja­vík í nóv­em­ber. Er hann ákærður fyr­ir til­raun til mann­dráps. Játaði hann aft­ur á móti í öll­um sjö ákæru­liðum annarrar ákæru sem snýr að sex um­ferðarlaga­brot­um og einu um­ferðar- og fíkni­efna­laga­broti Meira
7. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Níu metra djúp sprunga

Unnið var að því í gær að kanna umfang sprungu sem liggur undir knatthúsinu í Grindavík. Sprungan liggur horn í horn yfir völlinn og er talin vera níu metra djúp. Knatthúsið stendur á mörkum tveggja sigdala sem uppgötvuðust innan bæjarmarkanna í jarðhræringum síðustu vikna Meira
7. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Púðarnir faldir líkt og tóbakið

Sömu lög gilda um sýnileika nikótínpúða í almennum verslunum og um tóbakið. Varan má ekki vera sýnileg í slíkum verslunum en fyrir rúmu ári gengu í gildi sömu lög fyrir nikótínpúða og rafrettur. „Í almennum verslunum eiga nikótínpúðar og rafrettur ekki að vera sjáanlegar samkvæmt lögum Meira
7. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 70 orð

Rússar hóta úrsögn úr Norðurskautsráðinu

Rússar hóta að segja sig úr Norðurskautsráðinu meti þeir það svo að það þjóni ekki hagsmunum þeirra að starfa þar. Þetta hefur rússneska fréttastofan Ria Novosti eftir rússneska sendimanninum Nikolaj Kortsjunov Meira
7. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 797 orð | 1 mynd

Segir kostnað hafa haft vægi

Hermann Nökkvi Gunnarsson hng@mbl.is Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar vísar því á bug að kostnaður hafi ekki haft vægi við mat á tillögum í hönnunarsamkeppni Vegagerðarinnar um Fossvogsbrú. Meira
7. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 99 orð

Sjómenn og útvegsmenn gera nýjan kjarasamning

Sjómannasamband Íslands og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi undirrituðu kjarasamning til níu ára hjá ríkissáttasemjara í gær Meira
7. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Skemmtilegum andstæðum teflt saman á hádegistónleikum

Margrét Hrafnsdóttir söngkona, Pamela De Sensi flautuleikari og Katia Catarci hörpuleikari koma fram á hádegistónleikum í röðinni Tónlistarnæring í dag, miðvikudaginn 7 Meira
7. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 41 orð

Starfshópur um hvalveiðar

Þorgeir Örlygsson, fyrrverandi forseti Hæstaréttar, hefur verið skipaður formaður starfshóps sem verður falið að rýna lagaumgjörð hvalveiða með tilliti til alþjóðlegra skuldbindinga ríkisins, valdheimildir og skyldur stjórnvalda á þeim grundvelli Meira
7. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Tæknileg mistök tefja tilnefningar

Tæknileg mistök Advania sem annaðist utanumhald tilnefninga til biskupskjörs urðu þess valdandi að í gær var ekki unnt að telja tilnefningarnar með öruggum hætti Meira
7. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Valur, ÍR og Selfoss í undanúrslit

Valur, ÍR og Selfoss tryggðu sér öll sæti í undanúrslitum bikarkeppni kvenna í handknattleik í gær. Grótta og Stjarnan mætast svo í lokaleik 8-liða úrslitanna á Seltjarnarnesi í kvöld en undanúrslitin fara fram miðvikudaginn 6 Meira
7. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 1023 orð | 3 myndir

Vill varnargarða á Vellina

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Rétt er að ígrunda vel frekari uppbyggingu sunnan og austan við höfuðborgarsvæðið vegna aukinnar eldvirkni. Þá gæti verið tilefni til að undirbúa varnar- og leiðigarða, ekki síst við Vallahverfið í Hafnarfirði. Meira
7. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 129 orð

Yfir tvö þúsund vinnuslys á síðasta ári

Tilkynntur fjöldi vinnuslysa var að minnsta kosti 2.142 á síðasta ári og fjölgaði slysunum um tæplega 200 milli ára. Um er að ræða bráðabirgðatölur fyrir síðasta ár en gera má ráð fyrir að stærstur hluti slysa hafi þegar verið tilkynntur Meira

Ritstjórnargreinar

7. febrúar 2024 | Leiðarar | 336 orð

Atvinnulíf er undirstaða velferðar

Þingmenn mættu minna oftar á einfaldara regluverk og lægri skatta Meira
7. febrúar 2024 | Staksteinar | 237 orð | 1 mynd

Ofstæki Hamas og eymdin á Gasa

Umræður hér á landi um átökin á Gasa eru stundum með ólíkindum og má varla á milli sjá hvorir ræða málin af minni þekkingu eða yfirvegun, börnin á Austurvelli eða sumir þingmennirnir við Austurvöll. Sigurður Már Jónsson blaðamaður fjallar í nýjum pistli á mbl.is um þessi átök og hryðjuverkasamtökin Hamas sem hófu þau. En hann bendir líka á að „[s]tuðnings­menn Hamas hér á Íslandi tala margir um að árásin 7. október hafi ekki gerst í „tómarúmi“, sem virðist þá vera ætlað að réttlæta aðgerðina“. Meira
7. febrúar 2024 | Leiðarar | 295 orð

Snjallræði og skaðræði

Sendum snjalltækin í frímínútur Meira

Menning

7. febrúar 2024 | Menningarlíf | 645 orð | 1 mynd

Emil segir sögu eftirlifenda

Emil Hjörvar Petersen er afkastamikill höfundur í meira lagi; á síðustu þremur árum hefur hann sent frá sér fjórar skáldsögur og einnig haldið úti vinsælu hlaðvarpi með Bryndísi systur sinni. Skáldverkin hafa komið út sem hljóðbækur á vegum Storytel og að hluta einnig á pappír Meira
7. febrúar 2024 | Menningarlíf | 108 orð | 1 mynd

Halda upp á 120 ár Ragnars í Smára

Haldinn verður óformlegur afmælisfagnaður í tali og tónum í Hannesarholti í tilefni af því að 120 ár eru í dag liðin frá fæðingu Einars Ragnars Jónssonar, sem er þó betur þekktur undir ­nafninu Ragnar í Smára Meira
7. febrúar 2024 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Sýna uppfærslu The Met á Carmen

Uppfærsla á óperunni Carmen frá Metropolitan-óperuhúsinu í New York verður sýnd í Kringlubíói í dag, miðvikudaginn 7. febrúar, kl. 17. Sýningin var í beinni útsendingu í bíóinu fyrir nokkrum dögum og verður nú endursýnd Meira
7. febrúar 2024 | Menningarlíf | 439 orð | 3 myndir

Tár á hvarmi aðdáenda

Í Ásmundarsal eru tvær sýningar sem myndlistarunnendur munu örugglega skoða af áhuga. Hreinn Friðfinnsson er með innsetningu í sýningarsal á efri hæð hússins og Sigurður Guðjónsson sýnir vídeóverk í Gryfju Meira
7. febrúar 2024 | Menningarlíf | 56 orð | 1 mynd

Tveir dúettar á dagskrá Múlans

Jazzklúbburinn Múlinn heldur áfram vordagskrá sinni með tónleikum í dag, miðvikudaginn 7. febrúar, kl. 20 á Björtuloftum Hörpu. Þar koma fram tveir dúettar með gítarleikaranum Bjarna Má Ingólfssyni og trompetleikaranum Tuma Torfasyni annars vegar og … Meira

Umræðan

7. febrúar 2024 | Aðsent efni | 743 orð | 1 mynd

Alvöru kjarabætur

Með því að auka svona það sem er til skiptanna og lækka grunnútgjöldin getum við bætt hag meðalfjölskyldu um nálægt 1 milljón kr. á mánuði. Meira
7. febrúar 2024 | Pistlar | 447 orð | 1 mynd

Húsnæðisvandinn er efnahagslegt fangelsi

Húsnæðisvandann má finna víða í samfélaginu okkar. Núverandi húsnæðisvanda, samkvæmt greiningum Íbúðalánasjóðs, má rekja til ársins 2016 þegar óuppfyllt íbúðaþörf jókst frá því að vera nær engin upp í um 2.000 íbúðir á einu ári Meira
7. febrúar 2024 | Aðsent efni | 728 orð | 1 mynd

Hve lengi endast raflagnir húsa?

Rafbúnað og -lagnir í húsum þarf að endurnýja reglulega. Meira
7. febrúar 2024 | Aðsent efni | 855 orð | 1 mynd

Púkinn í fjósinu fitnar

Kannski spyrja fleiri hvort ekki sé til betri leið til að styðja við íslenska dagskrárgerð, menningu og listir en að reka opinbert hlutafélag. Meira

Minningargreinar

7. febrúar 2024 | Minningargreinar | 2258 orð | 1 mynd

Ásgeir Sigurðsson

Ásgeir Sigurðsson fæddist í Hafnarfirði 12. nóvember 1959. Hann lést 18. janúar 2024. Hann var sonur hjónanna Guðrúnar Pálsdóttur bankastarfsmanns og húsmóður, f. 21. ágúst 1930, d. 8. október 2006, og Sigurðar Pálssonar glerslípunar- og speglagerðarmanns, f Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2024 | Minningargreinar | 476 orð | 1 mynd

Gerður Tómasdóttir

Gerður Tómasdóttir fæddist í Reykjavík 6. ágúst 1950. Hún lést á Landspítalanum 25. janúar 2024. Foreldrar hennar voru Sigríður Kristín Christiansen húsfreyja, f. 7. júní 1929, d. 14. ágúst 2006, og Tómas Halldór Jónsson bílstjóri, frá Minniborg í Grímsnesi, f Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2024 | Minningargreinar | 1107 orð | 1 mynd

Gísli Hinrik Sigurðsson

Gísli Hinrik fæddist 16.12.1944. Hann lést 16. janúar 2024. Útför Gísla Hinriks fór fram 5. febrúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2024 | Minningargreinar | 2396 orð | 1 mynd

Hallsteinn Sigurðsson

Hallsteinn Sigurðsson fæddist í Reykjavík 1. apríl 1945. Hann lést á Selfossi 24. janúar 2024. Foreldrar hans voru hjónin Þóra Eyjólfsdóttir húsmóðir, f. 18. september 1907, d. 9. desember 1995, og Sigurður Sveinsson aðalbókari, f Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2024 | Minningargreinar | 423 orð | 1 mynd

Kristín Ívarsdóttir

Kristín Ívarsdóttir fæddist 8. júlí 1967. Hún lést 23. janúar 2024. Útför hennar fór fram 5. febrúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2024 | Minningargreinar | 574 orð | 1 mynd

Ólöf Ingibjörg Sigurðardóttir

Ólöf Sigurðardóttir fæddist 19. september 1939. Hún lést 30. janúar 2024. Útför hennar fór fram 5. febrúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2024 | Minningargreinar | 1527 orð | 1 mynd

Sigurður Þ. Guðmundsson

Sigurður Þ. Guðmundsson fæddist 1. október 1941 á Karlagötu 21 í Reykjavík. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Mörk 7. janúar 2024. Foreldrar hans voru Guðmundur Guðjónsson, f. 17. ágúst 1889, d. 20. júní 1965, og Kristín Brynjólfsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2024 | Minningargreinar | 890 orð | 1 mynd

Sverrir Kristinsson

Sverrir Kristinsson, kennari og skólastjóri, fæddist í Reykjavík 25. september 1945. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 25. janúar 2024. Foreldrar hans voru hjónin Kristín Ögmundsdóttir, f. 24. september 1904, d Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

7. febrúar 2024 | Í dag | 281 orð

Af kaffi, geimferð og hrossabjúgum

Fyrir þá sem leggja land undir fót er gott að hafa í huga vísu Þórarins Eldjárns „Heim og Geim“: Allt snýst að endingu aðeins um lendingu. Lykill að lukkaðri geimferð liggur í heimferð. Merkilegt nokk, þá er nú hægt að fá silkiprentaða… Meira
7. febrúar 2024 | Dagbók | 192 orð | 1 mynd

Babelsturninn endurreistur

Mér skilst að latínukennsla í Menntaskólanum hafi minnkað, sem er synd; það er hollt að læra framandi tungur, ekki síst ef hún er lykillinn að mörgum öðrum. Ein er spænskan, fjórða algengasta tungumál heims Meira
7. febrúar 2024 | Í dag | 74 orð | 1 mynd

Benedikt Þór Jóhannsson

30 ára Benedikt er Húsvíkingur en býr í Vogunum í Reykjavík. Hann er með BS-gráðu í sjávarútvegsfræði frá Háskólanum á Akureyri en starfar sem ráðgjafi á fyrirtækjasviði Símans. Áhugamálin eru golf og fótbolti Meira
7. febrúar 2024 | Í dag | 190 orð

Hendur á lofti. S-Allir

Norður ♠ KD105 ♥ K85 ♦ G84 ♣ G82 Vestur ♠ 764 ♥ 109 ♦ ÁKD32 ♣ D75 Austur ♠ G93 ♥ 62 ♦ 1076 ♣ ÁK1064 Suður ♠ Á82 ♥ ÁDG743 ♦ 95 ♣ 93 Suður spilar 4♥ Meira
7. febrúar 2024 | Í dag | 31 orð | 1 mynd

Reykjavík Baldur Þór Benediktsson fæddist 3. júní 2023 kl. 13.37 á…

Reykjavík Baldur Þór Benediktsson fæddist 3. júní 2023 kl. 13.37 á Landspítalanum. Hann vó 3.530 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Benedikt Þór Jóhannsson og Berglind Héðinsdóttir. Meira
7. febrúar 2024 | Dagbók | 81 orð | 1 mynd

Sagði óvart of mikið

Leikarinn Dominic West opnaði sig um vinslit þeirra Harry Bretaprins í útvarpsþættinum Sunday Morning. Þeir voru góðir vinir fyrir um tíu árum og gengu saman yfir Suðurpólinn til að vekja athygli á góðgerðafélaginu Walking With The Wounded með fólki sem hafði misst útlimi og studdist við gerviútlimi Meira
7. febrúar 2024 | Í dag | 67 orð

Sá sem kemur sér vel (eða illa ) e-s staðar, við e-n eða hjá e-m er vel…

Sá sem kemur sér vel (eða illa ) e-s staðar, við e-n eða hjá e-m er vel (eða illa )… Meira
7. febrúar 2024 | Í dag | 179 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 e5 4. c3 Bd6 5. 0-0 a6 6. Ba4 b5 7. Bb3 c4 8. Bc2 Rf6 9. d4 cxd3 10. Dxd3 Bc7 11. Hd1 h6 12. Rbd2 0-0 13. Rf1 d6 14. Rg3 Be6 15. h3 Db8 16. Rh4 Re7 17. Df3 Rg6 18. Rhf5 Bxf5 19 Meira
7. febrúar 2024 | Í dag | 849 orð | 3 myndir

Stórfjölskyldan öll í körfubolta

Kristín Björk Jónsdóttir er fædd 7. febrúar 1974 í Reykjavík en flutti ung að árum norður í Skagafjörð eftir stutt stopp í Njarðvík með Katrínu móður sinni og uppeldisföður sínum, Kára Maríssyni. „Foreldrar mínir voru hörkuduglegir bændur í… Meira

Íþróttir

7. febrúar 2024 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Brann dróst gegn Barcelona

Norska knattspyrnuliðið Brann, sem landsliðskonan Natasha Anasi-Erlingsson leikur með, mætir Evrópumeisturum Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildar kvenna. Benfica mætir Lyon, Ajax mætir Chelsea og Häcken mætir París SG Meira
7. febrúar 2024 | Íþróttir | 351 orð | 2 myndir

Enska knattspyrnufélagið Chelsea getur ekki rekið Argentínumanninn…

Enska knattspyrnufélagið Chelsea getur ekki rekið Argentínumanninn Mauricio Pochettino úr starfi knattspyrnustjóra karlaliðsins nema með því að afla sér hárra upphæða fyrir sumarið. Sæti Pochettinos, sem tók við Chelsea síðastliðið sumar, er tekið… Meira
7. febrúar 2024 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Fjórði sigur Hauka í röð

Þóra Kristín Jónsdóttir var stigahæst hjá Haukum þegar liðið vann stórsigur gegn Stjörnunni, 90:64, í 1. umferð A-deildar úrvalsdeildar kvenna í… Meira
7. febrúar 2024 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Frá Breiðabliki til Svíþjóðar

Knattspyrnumaðurinn Gísli Eyjólfsson er genginn til liðs við sænska úrvalsdeildarfélagið Halmstad frá uppeldisfélagi sínu Breiðabliki. Gísli, sem er 29 ára, skrifaði undir þriggja ára samning en miðjumaðurinn á að baki 159 leiki í efstu deild fyrir Breiðablik þar sem hann hefur skorað 31 mark Meira
7. febrúar 2024 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Landsliðskonur til Akureyrar

Þór/KA hefur fengið til liðs við sig tvær landsliðskonur í knattspyrnu fyrir komandi keppnistímabil. Það eru Lidija Kulis, 31 árs framherji frá Bosníu, og Lara Ivanusa, 27 ára miðjumaður frá Slóveníu Meira
7. febrúar 2024 | Íþróttir | 642 orð | 2 myndir

Saknaði þess svolítið að berjast um titla

„Tilfinningin er mjög góð. Við erum búnir að æfa núna í tvær vikur. Þær hafa verið góðar, fyrstu vikurnar,“ sagði knattspyrnumaðurinn Aron Bjarnason, leikmaður Breiðabliks, í samtali við Morgunblaðið Meira
7. febrúar 2024 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Svava komin aftur vestur

Svava Rós Guðmundsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, er komin aftur til bandarísku meistaranna Gotham eftir að hafa verið í láni hjá Benfica í Portúgal síðan í haust. Lánssamningurinn rann út um síðustu mánaðamót Meira
7. febrúar 2024 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Tíu íslenskir Norðurlandameistarar

Tíu íslenskir keppendur stóðu uppi sem Norðurlandameistarar þegar Norðurlandamót í tækvondó fór fram í Laugardalshöll samhliða Reykjavíkurleikunum á dögunum. Keppendur frá öllum Norðurlöndunum mættu til leiks og eru þó nokkuð margir sem sitja hátt á heimsstigalistanum Meira
7. febrúar 2024 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Valur minnkaði forskot FH í eitt stig

Agnar Smári Jónsson var markahæstur hjá Val þegar liðið heimsótti Fram í 15. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik í Framhús í Úlfarsárdal í gær Meira
7. febrúar 2024 | Íþróttir | 208 orð | 2 myndir

Valur sterkari gegn Haukum

Valur, ÍR og Selfoss tryggðu sér öll sæti í undanúrslitum bikarkeppni kvenna í handknattleik í gær. Valur hafði betur gegn Haukum í 8-liða úrslitunum á… Meira

Viðskiptablað

7. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 645 orð | 1 mynd

Ekki segja bara eitthvað!

  Ef brotalamir eru í rekstri fyrirtækis, framkomu við starfsfólk eða umhverfis- og samfélagsmálum mun engin samskiptastefna koma í veg fyrir krísu – en hún getur mildað áhrif krísunnar. Meira
7. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 783 orð | 1 mynd

Endurskoða mætti tollareglurnar

Samkaup reka í dag yfir 60 verslanir um land allt og því í mörg horn að líta hjá Gunni Líf, og fátt sem er henni óviðkomandi sem stjórnandi sameinaðs verslunar- og mannauðssviðs en hún hlaut stjórnendaverðlaun Stjórnvísi árið 2022 Meira
7. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 388 orð | 1 mynd

Gervigreindin ekki aðeins ógn við tungumálið

Mikilvægt er að tryggja aðgengi tæknifyrirtækja að íslenskum textum svo að tryggja megi sess íslenskunnar gagnvart gervigreindinni. Þetta bendir Linda Ösp Heimisdóttir framkvæmdastjóri Miðeindar á í samtali í Dagmálum Meira
7. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 774 orð | 2 myndir

ÍE kaupir ofurtölvu fyrir 3 milljarða

Íslensk erfðagreining (ÍE) mun í maímánuði fá afhenta nýja ofurtölvu frá Nvidia, sem Kári Stefánsson forstjóri ÍE segir að muni tvöfalda reiknigetu fyrirtækisins. Er hún þó ekki litil fyrir, en áætlað er að fyrirtækið búi yfir meiri reiknigetu en… Meira
7. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 1095 orð | 1 mynd

Kemst Kína aftur á flug á ári drekans?

Það er alltaf mikið um dýrðir hér í Bangkok þegar kínverska nýárið gengur í garð. Allar þjóðir Austur-Asíu fagna nýju ári tungltímatalsins hver með sínum hætti, en það eru kínversku hefðirnar sem eru mest áberandi; með æsilegum trommuslætti,… Meira
7. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 2311 orð | 1 mynd

Leitum stöðugt að nýjum tækifærum

Breytingar eru nauðsynlegar, en það þarf mikið pólitískt þor til að gera þær. Eins bendum við á að hið opinbera megi draga sig út úr rekstri þar sem það er að keppa við einkaaðila. Þar má benda á ÁTVR, Póstinn, Fríhöfnina og svona væri hægt að halda áfram. Meira
7. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 114 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðir fá meðbyr frá mörkuðum

Greiningardeild Íslandsbanka segir að meðvindur á hlutabréfamörkuðum bæði hér á landi og erlendis hafi gert gæfumuninn á að raunávöxtun íslenskra lífeyrissjóða var jákvæð á lokaársfjórðungi síðasta árs Meira
7. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 216 orð | 1 mynd

Pólitískt þor þarf til að ráðast í breytingar

Viðskiptaþing Viðskiptaráðs fer fram næstkomandi fimmtudag en samhliða þinginu verður gefin út skýrsla þar sem koma fram ýmsar tillögur ásamt staðreyndum innan úr stjórnsýslunni. Þar kemur meðal annars fram að starfsmönnum í ráðuneytunum hafi fjölgað um 30 prósent á síðastliðnum fjórum árum Meira
7. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 426 orð | 1 mynd

Rándýr gullhúðun

Það er ánægjulegt að sjá stjórnmálamenn vakna til lífsins og boða nú að til standi að taka á því vandamáli sem í daglegu tali kallast gullhúðun Meira
7. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 653 orð | 1 mynd

Réttaróvissa í skattframkvæmd

„Það er merkilegt að á Íslandi sé enginn fyrirsjáanleiki í skattheimtu. Auðvitað vita allir að það á að borga tekju- og fjármagnstekjuskatt og það ber að standa skil á virðisaukaskatti og staðgreiðslu Meira
7. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 704 orð | 1 mynd

Skrímslið tamið með nokkrum vatnsdropum

Indversk viskígerð er á fleygiferð um þessar mundir og hafa framleiðendur þar í landi rakað til sín verðlaunum. Ég hef áður fjallað um indverskt viskí á síðum ViðskiptaMoggans, fyrst árið 2020 þegar ég skrifaði um meistaraverkið Amrut Fusion, og… Meira
7. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 570 orð | 1 mynd

Talarðu kvensku?

Persónulega myndi ég frekar vilja ráða manneskju sem kæmi um borð út af verkefninu en ekki titlinum. Hitt skapar hættu á röngum ákvörðunum, til þess ætluðum að halda í titilinn. Meira
7. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 304 orð | 1 mynd

Vaxtalækkun ólíkleg fyrr en í vor

Flestir markaðsaðilar gera ráð fyrir því að Seðlabankinn haldi stýrivöxtum óbreyttum, en bankinn mun tilkynna ákvörðun sína í dag. Þetta er fyrsta vaxtaákvörðun bankans á þessu ári. Stýrivextir, sem eru nú 9,25%, héldust óbreyttir við tvær síðustu ákvarðanir bankans, í október og nóvember Meira
7. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 91 orð | 1 mynd

Versluðu fyrir 27,4 milljarða

Íslendingar versluðu fyrir um 27,4 milljarða króna í erlendri netverslun á síðasta ári. Þar af var mest verslað frá Kína, eða fyrir um sex milljarða króna. Þetta kemur fram í nýju talnaefni frá Rannsóknarsetri verslunarinnar Meira
7. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 244 orð | 1 mynd

Vilja auka hlutdeild á mötuneytismarkaði

Matvælaframleiðandinn Grímur kokkur jók hlutafé sitt á dögunum. Grímur Þór Gíslason, framkvæmdastjóri Gríms kokks, segir í samtali við ViðskiptaMoggann að hlutafjáraukningin sé liður í að styrkja stoðirnar undir fyrirtækið og ýta undir framtíðarvöxt Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.