Flestir markaðsaðilar gera ráð fyrir því að Seðlabankinn haldi stýrivöxtum óbreyttum, en bankinn mun tilkynna ákvörðun sína í dag. Þetta er fyrsta vaxtaákvörðun bankans á þessu ári. Stýrivextir, sem eru nú 9,25%, héldust óbreyttir við tvær síðustu ákvarðanir bankans, í október og nóvember
Meira