Greinar fimmtudaginn 8. febrúar 2024

Fréttir

8. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 582 orð | 2 myndir

62% jákvæð fyrir virkjun

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Meira
8. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 565 orð | 2 myndir

„Kostnaðurinn er orðinn allt of mikill“

Til að ná tökum á sívaxandi útgjöldum ríkisins til útlendingamála þarf að samræma útlendingalöggjöfina því sem sést annars staðar á Norðurlöndum. Þetta segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fjármála- og efnahagsráðherra í samtali við Morgunblaðið Meira
8. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

„Þetta var rétti tímapunkturinn“

Gísli Eyjólfsson er farinn frá Breiðabliki eftir að hafa leikið nær samfleytt með félaginu frá fimm ára aldri og hefur nýjan feril sem atvinnumaður í knattspyrnu í Halmstad í Svíþjóð. „Þetta var rétti tímapunkturinn til að prófa eitthvað nýtt,“ segir Gísli Meira
8. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Áfram aukin ógn

Hryðjuverkaógn á Íslandi er áfram á þriðja hættustigi af fimm á þessu ári, samkvæmt nýju mati greiningardeildar ríkislögreglustjóra, en þriðja stig merkir aukna ógn. Ógn vegna hugsanlegra hryðjuverkaárása stafar fyrst og fremst frá einstaklingum,… Meira
8. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 655 orð | 3 myndir

Baunasúpan hans Friðriks V elduð af ást

Friðrik V. Hraunfjörð matreiðslumaður og fordómalaus áhugamaður um matargerð, sem flestir þekkja sem Friðrik V, heldur mikið upp á íslenskar matarhefðir og sprengidagur er einn af hans uppáhaldsdögum Meira
8. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 50 orð

Bjarki aðstoðar Guðmund Inga

Dr. Bjarki Þór Grönfeldt hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra. Bjarki er fæddur árið 1994 og ólst upp á Brekku í Norðurárdal en hann lauk doktorsprófi í stjórnmálasálfræði við Háskólann í Kent á Englandi Meira
8. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Blaðamenn undir eftirliti í Grindavík

Fjölmiðlamönnum var heimilað að koma til Grindavíkur í gær í lögreglufylgd til þess að afla frétta og myndefnis. Var þeim haldið við hafnarsvæðið í bænum en meinað að hitta íbúana sem voru að bjarga eigum sínum Meira
8. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 153 orð

Blóðleysi yfir viðmiðunum

Lægstu meðalgildi í blóði þeirra hryssna sem nýttar hafa verið til blóðsöfnunar hafa verið yfir viðmiðum um blóðleysi. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Tilraunastöðvar Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum Meira
8. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 811 orð | 3 myndir

Bollur með stökkum craqueline-toppi

Sigríður Björk Bragadóttir matgæðingur og einn eigenda Salt eldhúss, alla jafna kölluð Sirrý, bakar alveg dýrðlegar bollur sem eiga sögu frá París. Sirrý er þekkt fyrir sínar ljúffengu kræsingar og þessar frönsku en Frakkar eru snillingar í bakstri og eftirréttagerð Meira
8. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Dvelja lengur í úrræðum

Af þeirri útgjaldaaukningu sem átti sér stað á milli áranna 2022 og 2023 í útlendingamálum fellur mest undir liðinn þjónusta við hælisleitendur, en þar jukust útgjöld um ríflega sex milljarða, eða rúmlega 128% Meira
8. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 543 orð | 2 myndir

EES-reglur í Hæstarétti

Inga Þóra Pálsdóttir ingathora@mbl.is Það var þéttsetið í Hæstarétti í gærmorgun þegar mál Önnu Bryndísar Einarsdóttur gegn íslenska ríkinu var flutt fyrir dómnum. Anna Bryndís stefndi íslenska ríkinu vegna ákvörðunar um að hafna henni um greiðslur í fæðingarorlofi vegna vinnu sem var unnin utan Íslands. Meira
8. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Finnair vigtar farþega með farangri

Finnska flugfélagið Finnair hefur byrjað að vigta farþega með handfarangri þeirra og er þetta hluti af rannsókn sem miðar að því að reikna betur út þyngd flugvéla fyrir flugtak. Kaisa Tikkanen blaðafulltrúi Finnair sagði við AFP-frétta­stofuna að… Meira
8. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 487 orð | 2 myndir

Fínt að vera í slorinu

Flateyringurinn Páll Önundarson byrjaði að vinna fyrir sér með vörubílaakstri fyrir hálfri öld og hefur lengi verið bílstjóri á flutningabíl fyrir vestan. „Ég stofnaði fyrirtækið Önna ehf. 2003 og er með tvo bíla í rekstri en áður rak ég mig á eigin kennitölu,“ segir hann Meira
8. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Flugskeyti hæfði 18 hæða hús

Að minnsta kosti fimm létu lífið og tugir særðust í flugskeyta- og drónaárásum Rússa á Úkraínu í gærmorgun. Þar af létu fjórir lífið í höfuðborginni Kænugarði þegar flugskeyti lenti á 18 hæða fjölbýlishúsi Meira
8. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Framkvæmdir hefjast við Hlemmtorg á ný

Framkvæmdir hefjast með vorinu við svæðið sunnan og austan mathallarinnar við Hlemm. Verður það endurgert og tengt við áður endurgerðan kafla á Laugavegi við Hlemm sem lauk seint á síðasta ári. Frá þessu er greint í tilkynningu á vef Reykjavíkurborgar Meira
8. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 903 orð | 3 myndir

Framúrstefnuhús á Höfðanum?

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Meira
8. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um áskoranir smáríkja

Í tilefni þess að Baldur Þórhallsson hlaut nýverið viðurkenningu Háskóla Íslands fyrir framlag sitt til rannsókna efna Rannsóknasetur um smáríki við Háskóla Íslands og Félag stjórnmálafræðinga til hádegisfundar á morgun, föstudag, kl Meira
8. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Ganga í Samtök iðnaðarins

Samtök fyrirtækja í landbúnaði, SAFL, hafa gengið til liðs við Samtök iðnaðarins, SI, en samkomulag þess efnis hefur verið undirritað í Húsi atvinnulífsins. Árni Sigurjónsson formaður SI og Sigurjón R Meira
8. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 532 orð | 1 mynd

Hagfelld áhrif á þróun ríkisskulda

Batnandi verðbólguhorfur hafa hagfelld áhrif á skuldastöðu og vaxtakostnað ríkissjóðs, segir Björgvin Sighvatsson, forstöðumaður Lánamála ríkisins. „Frá vaxtaákvörðun Seðlabankans í nóvember hefur óverðtryggð krafa ríkisbréfa lækkað um allt að … Meira
8. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Hamas vilja 135 daga vopnahlé á Gasa

Hamas-samtökin hafa svarað tillögu sem liggur fyrir um vopnahlé á Gasasvæðinu og lausn gísla sem þar er haldið. Samtökin gera ýmsar kröfur, þar á meðal um að palestínskir fangar í Ísrael verði látnir lausir í skiptum fyrir gíslana og um uppbyggingu svæðisins Meira
8. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Heimilislæknar með átak gegn pappírsvinnu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
8. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 670 orð | 3 myndir

Helsti heilbrigðisvandi heimsins

Margar og flóknar ástæður eru fyrir fjölgun tilfella sykursýki 2, sem þúsundir Íslendinga glíma við. Erfðir, óæskilegt mataræði og of lítil hreyfing eru meðal orsaka sjúkdómsins, sem í grunninn helgast af því að insúlín vantar í líkamann eða virkni þess er ekki sem vera skyldi Meira
8. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Íslenska kokkalandsliðið fékk brons

Íslenska kokka­landsliðið náði þriðja sætinu á Ólymp­íu­leik­un­um í mat­reiðslu í Stutt­g­art. Úrslit voru kunngerð á loka­hátíð leik­anna í gær. Sviss hafnaði í öðru sæti en það voru frænd­ur vor­ir Finn­ar sem hrepptu fyrsta sætið og eru því Ólymp­íu­meist­ar­ar í mat­reiðslu í ár Meira
8. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Kjarasamningur samþykktur

Félagsmenn í Félagi íslenskra flugumferðarstjóra samþykktu í gær skammtímakjarasamning. Hann var samþykktur með 70% greiddra atkvæða en kjörsókn var um 95%. Þetta staðfesti Arnar Hjálmsson, formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra, í samtali við Morgunblaðið í gær Meira
8. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Leit að jarðhita hefst á Álftanesi

Veitur munu hefja jarðhitaleit á Álftanesi í næstu viku. Boraðar verða níu rannsóknarholur. Vísbendingar eru um að á Álftanesi sé að finna jarðhita… Meira
8. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Líst ekki illa á samning sjómanna

Forystumenn vélstjóra meta þessa dagana hvort nýgerður kjarasamningur Sjómannasambands Íslands (SÍ) og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) gæti hentað þeim. VM og Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur eru enn með lausa samninga en vélstjórar… Meira
8. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 315 orð

Læknar upplifa skort á samráði

Læknar upplifa í auknum mæli samráðsleysi við sig við mótun heilbrigðiskerfisins og störf innan þess og hafa áhyggjur af þessari þróun Meira
8. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Málþing um myndlæsi í dag kl. 15

Í tilefni af útgáfu bókarinnar Sjónarafl efnir Listasafn Íslands til málþings undir yfirskriftinni „Að horfa á listaverk“ í Safnahúsinu í dag kl. 15-17. Þar flytja erindi Ragnheiður Vignisdóttir fræðslustjóri safnsins; Marta María… Meira
8. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

N1 og Tesla fjölga rafhleðslustöðvum

Þjónusta við notendur rafbíla verður styrkt til muna í samstarfi milli N1 og Tesla á Íslandi. Við þjónustustöðvar N1 víða um land verða á næstu tveimur árum settar upp á vegum Tesla hraðhleðslustöðvar í Borgarnesi, Ísafirði, Blönduósi, Egilsstöðum,… Meira
8. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Nýsveinar fagna góðu sveinsprófi

Vel var fagnað á 17. nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík þegar nýsveinar sem sýnt höfðu frábæran námsárangur voru verðlaunaðir fyrir dugnaðinn. Svo skemmtilega bar til að hátíðina bar upp á 157 Meira
8. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 594 orð | 2 myndir

Óbyggð víðerni Íslands kortlögð

Óbyggð víðerni Íslands hafa í fyrsta sinn verið kortlögð samkvæmt alþjóðlega viðurkenndri og staðlaðri aðferðafræði, eins og ráð er… Meira
8. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 1150 orð | 3 myndir

Reykjavík, Metallica er með ykkur!

Baksvið Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is „Reykjavík, Metallica er með ykkur! Eruð þið með Metallica?“ rymur James Hetfield þar sem hann trónir yfir lýðnum á sviði Egilshallar. Kóngur er krýndur á Íslandi eftir langt hlé. Ekki stendur á svari. Reykjavík er á hans bandi. Gefur sig goðunum, þessu víðfeðma skrímsli, á vald. Á undan er gengið upphafslagið, Blackened, hin endanlega adrenalínsprauta. Eftir 23 ára bið er Metallica í bænum. Haldið ykkur fast!“ Meira
8. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Reykurinn frá nýju hrauninu minnir á nálægð náttúru og byggðar

Verðmætabjörgun einstaklinga og fyrirtækja í Grindavík heldur áfram. Almannavarnir hafa óskað eftir auka mannskap til að létta undir enda verkefnið umfangsmikið. Blaðamannafélag Íslands hefur stefnt ríkinu til viðurkenningar á rétti blaðamanna til að iðka störf sín í Grindavík Meira
8. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

RÚV meinað í annað sinn að færa tröppur

Í annað sinn hefur Reykjavíkurborg synjað Ríkisútvarpinu leyfis til að fjarlægja tröppur sem eru á suðausturhluta lóðar Útvarpshússins. A fundi skipulagfulltrúa Reykjavíkur hinn 30. janúar sl. var lögð fram fyrirspurn lóðarhafa Efstaleitis 1… Meira
8. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 359 orð | 2 myndir

Sekt fyrir að leggja bíl á eignarlóð sinni

Fyrir tveimur árum bar svo við að Bílastæðasjóður fór að sekta eigendur hússins að Þingholtsstræti 22 í Reykjavík fyrir þá sök að leggja bílum sínum á bílastæðum á lóðinni við húsið. Þetta var gert, enda þótt um eignarlóð væri að ræða og þar með eign sem er varin af eignarréttarákvæði stjórnarskrárinnar. Meira
8. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 610 orð | 3 myndir

Spara mætti stórfé með sameiningu sjóða

Spara mætti ríkinu um 500 milljónir króna á ári með því að fækka samkeppnissjóðum hins opinbera um helming og búa til eina umsóknargátt fyrir alla sjóði Meira
8. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 411 orð

Stíf fundarhöld stærstu samtaka

Fjöldi samningamanna er þessa dagana í húsnæði ríkissáttasemjara í viðræðum vegna endurnýjunar kjarasamninga. Fulltrúar allra helstu samtaka launafólks funduðu í gærdag með viðsemjendum. Sáttafundur breiðfylkingar ASÍ og SA stóð yfir frá kl Meira
8. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Stokkar upp sjóðina

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra leggur til stórfelldar breytingar á sjóðakerfi ríkisins með það… Meira
8. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Styrkja vöðvana og bæta jafnvægi

Fullorðið fólk ætti að hreyfa sig rösklega á degi hverjum og í minnst 150 mínútur vikulega. Minnst tvo daga vikunnar ætti að stunda hreyfingu sem styrkir vöðva – en allt þetta stuðlar að betri líkamlegri heilsu og minnkar hættu á veikindum,… Meira
8. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Svefnleysi er vaxandi vandamál ungmenna

„Neysla á gosdrykkjum og orkudrykkjum hér á landi er með því mesta sem þekkist í Evrópu og hefur aukist um mörg hundruð prósent á örfáum árum,“ segir sálfræðingurinn Erla Björnsdóttir sem er sérfræðingur í svefnrannsóknum Meira
8. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 278 orð | 2 myndir

TF-LIF flutt á flugsafnið á Akureyri

Nú liggur fyrir að björgunarþyrlan TF-LIF verður flutt til Akureyrar á næstunni þar sem hún verður til sýnis í Flugsafni Íslands um ókomin ár ásamt öðrum merkum vélum íslenskrar flugsögu. TF-LIF kom til landsins árið 1995 og var í notkun fram til 2020 Meira
8. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Ungbarnasund á nýju heimili

Ungbarnasund Snorra hefur hlotið nýtt heimili í sundlaug Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra við Háaleitisbraut. Áður var ungbarnasundið til húsa í sundlauginni í Mosfellsbæ, en þurfti þaðan frá að hverfa eftir að burðarvirki laugarinnar var metið ótryggt og ákveðið var að loka lauginni Meira
8. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 118 orð

Vinnu við skjálftahættumat verði flýtt

Veðurstofa Íslands vinnur nú að jarðskjálftahættumati fyrir höfuðborgarsvæðið í samstarfi við almannavarnir og fulltrúa sveitarfélaganna. Áætlað er að það verði tilbúið í vor. Þetta kemur fram í grein sem Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri í Hafnarfirði, ritar í Morgunblaðið í dag Meira
8. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Þarf að skoða Fossvogsbrúna

Fara þarf rækilega í saumana á því hvernig kostnaðaráætlanir fyrir brú yfir Fossvog hafa margfaldast án þess að nokkrar heimildir hafi verið gefnar til þess af kjörnum stjórnvöldum. Hér ræði um fjármuni almennings Meira

Ritstjórnargreinar

8. febrúar 2024 | Staksteinar | 238 orð | 1 mynd

Ógnarvöxtur hjá hinu opinbera

Viðskiptaþing er haldið í dag og af því tilefni kom út sérrit með Viðskiptablaðinu, þar sem Gunnar Úlfarsson, hagfræðingur ráðsins, skrifar afar athyglisverða grein um opinber umsvif hér á landi, en ráðið hefur látið gera úttekt á þeim. Meira
8. febrúar 2024 | Leiðarar | 630 orð

Varnaðarorð Seðlabankans

Ábyrgð stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins er mikil þegar kemur að verðbólgu og vöxtum Meira

Menning

8. febrúar 2024 | Menningarlíf | 133 orð | 1 mynd

Eldarnir fá góða dóma í Frakklandi

Skáldsögu Sigríðar Hagalín, Eldunum, hefur verið vel tekið af frönskum gagnrýnendum, en verkið kom út í franskri þýðingu nýverið. Umboðsskrifstofa Sigríðar erlendis, Copenhagen Literary Agency, greindi frá þessu á Instagram-síðu sinni Meira
8. febrúar 2024 | Menningarlíf | 305 orð | 1 mynd

Fiskverkakonur við færibandið

Ýmsir íslenskir listamenn hafa spreytt sig á að myndgera fólk við fiskverkun og eru veggmyndir Jóhannesar Kjarvals í Landsbankanum í Austurstræti líklega þeirra þekktastar. Sem ung kona heillaðist Hildur Hákonardóttir mjög af þessum kröftugu konum Kjarvals og sótti í þær innblástur Meira
8. febrúar 2024 | Menningarlíf | 1238 orð | 3 myndir

Fyrsta flokks flutningur

Harpa Strengjakvartett í a-moll, op. 41 nr. 1 ★★★★· Klarínettukvintett í h-moll, op. 115 ★★★★★ Tónlist: Robert Schumann (strengjakvartett í a-moll, op. 41 nr. 1) og Johannes Brahms (klarínettukvintett í h-moll, op. 115). Kordo-kvartettinn (Vera Panitch, fiðla, Páll Palomares, fiðla, Þórarinn Már Baldursson, víóla, og Hrafnkell Orri Egilsson, selló) og Arngunnur Árnadóttir, klarínett. Tónleikar í Norðurljósum Hörpu sunnudaginn 4. febrúar 2024. Meira
8. febrúar 2024 | Menningarlíf | 916 orð | 4 myndir

Hugsað mikið til mömmu í ferlinu

„Það er ótrúlega mikill heiður að fá þessi verðlaun og ég er rosalega stolt,“ segir kvikmyndagerðarkonan Birna Ketilsdóttir Schram, sem hlýtur Verðlaun Sólveigar Anspach í ár fyrir stuttmynd sína Allt um kring Meira
8. febrúar 2024 | Menningarlíf | 71 orð | 2 myndir

Leikur fiðlukonsert með Sinfó í kvöld

Vadim Gluzman leikur einleik í Fiðlukonsert í e-moll eftir Felix Mendelssohn á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg Hörpu í kvöld kl. 19.30 undir stjórn Ludovics Morlot. Á efnisskránni eru einnig Sinfónía nr Meira
8. febrúar 2024 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

María og Jón verða á ljúfum nótum

María Jónsdóttir sópran og Jón Sigurðsson píanóleikari flytja klassíska franska ljóðatónlist og aríur á hádegistónleikum í dag, fimmtudaginn 8. febrúar. Á efnisskránni eru verk eftir Charles Gounod, Francis Poulenc, Henri Duparc, Reynaldo Hahn og Maurice Ravel Meira
8. febrúar 2024 | Fólk í fréttum | 379 orð | 1 mynd

Með stóra drauma á tímamótum

„Námskeiðin voru búin að ganga vel frá upphafi og því var þetta ekki auðveld ákvörðun en hárrétt engu að síður. Ég fylgdi innsæinu þrátt fyrir að engin framtíðarplön lægju fyrir; nema það að fara í langþráða kviðaðgerð eftir þrjár meðgöngur,“ segir Gerða um ákvörðunina Meira
8. febrúar 2024 | Menningarlíf | 116 orð | 1 mynd

Nýstofnað blúsband á Jazz í Djúpinu

Nýstofnaða hljómsveitin Blúsband Maríu kemur fram á tónleikum sem eru hluti af röðinni Jazz í Djúpinu í kvöld, fimmtudag 8. febrúar, kl. 20.30. Í tilkynningu segir að hljómsveitina skipi „stórsöngkonan María Magnúsdóttir, reynsluboltinn Andrés Þór… Meira
8. febrúar 2024 | Menningarlíf | 76 orð | 2 myndir

Red Barnett heldur útgáfutónleika

Hljómsveitin Red Barnett blæs til tónleika í Bæjarbíói í kvöld kl. 20. Önnur hljómplata hennar, Astronauts, kom út 2020 í miðjum faraldri og því var ekki haldið almennilega upp á útgáfuna Meira
8. febrúar 2024 | Fólk í fréttum | 623 orð | 1 mynd

Sextugar springa út

Leikkonan ástsæla Helga Braga Jónsdóttir rétt slapp úr kafaldsbyl í síðdegisumferðinni og í hljóðver K100 þar sem hún ræddi við Regínu Ósk, Jón Axel og Ásgeir Pál í Skemmtilegu leiðinni heim. Hún sagði nýju kvikmyndina sem hún leikur aðalhlutverk í, Fullt hús, vera brjálæðislega fyndna gamanmynd Meira
8. febrúar 2024 | Menningarlíf | 721 orð | 3 myndir

Talið niður að dauða

Skáldsaga Blómadalur ★★★★½ Eftir Niviaq Korneliussen. Heiðrún Ólafsdóttir þýddi. Sæmundur, 2023. Mjúkspjalda, 278 bls. Meira
8. febrúar 2024 | Menningarlíf | 608 orð | 1 mynd

Tilnefningar Hagþenkis 2023

Tilkynnt var í gær hvaða tíu bækur eru tilnefndar til Viðurkenningar Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, fyrir útgáfuárið 2023 Meira

Umræðan

8. febrúar 2024 | Aðsent efni | 575 orð | 1 mynd

Fokdýr Fossvogsbrú

Vegna margföldunar kostnaðaráætlana þarf að endurmeta arðsemi Fossvogsbrúar sem og annarra framkvæmda svonefnds samgöngusáttmála. Meira
8. febrúar 2024 | Aðsent efni | 363 orð | 1 mynd

Hraða þarf vinnu við eldgosahættumat

Nú þegar eldgosaváin er komin fram með eldsumbrotunum á Reykjanesi er mikilvægt að vinnu við þetta hættumat verði flýtt. Meira
8. febrúar 2024 | Aðsent efni | 681 orð | 1 mynd

Menntun innflytjenda – falinn fjársjóður

Almenn atvinnuþátttaka á Íslandi er 82% en atvinnuþátttaka innflytjenda er enn meiri, eða tæplega 87%. Meira
8. febrúar 2024 | Aðsent efni | 386 orð | 1 mynd

Óhrædd og afgerandi

Tveir valdamestu menn borgarkerfisins töluðu í kross en annar hafði betur – meirihlutinn samþykkti ekki tillöguna og stefna Samfylkingar varð ofan á. Meira
8. febrúar 2024 | Pistlar | 424 orð | 1 mynd

Rótfesting menningarstríðs

Mislingar hafa greinst á Íslandi. Vágestur sem reyndist skæðari en spánska veikin svokallaða lætur á sér kræla. Ekki kæmi á óvart að Morgunblaðið fylltist af því tilefni af greinum sem mæla gegn bólusetningum Meira
8. febrúar 2024 | Aðsent efni | 798 orð | 1 mynd

Þetta er orðið of mikið EES

Tímabært er að endurskoða aðild Íslands að EES-samningnum. Meira

Minningargreinar

8. febrúar 2024 | Minningargreinar | 2643 orð | 1 mynd

Ásta Sigrún Einarsdóttir

Ásta Sigrún Einarsdóttir fæddist á Heiðarbæ í Þingvallasveit 26. maí 1943. Hún lést á líknardeildinni í Kópavogi 28. janúar 2024. Foreldrar Ástu Sigrúnar voru Einar Sveinbjörnsson, f. 10.9. 1917, d. 14.11 Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2024 | Minningargreinar | 2465 orð | 1 mynd

Birna Eybjörg Gunnarsdóttir

Birna Eybjörg Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 2. febrúar 1948. Hún lést 5. janúar 2024. Foreldrar Birnu voru þau Sigríður Einarsdóttir sem um árabil… Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2024 | Minningargreinar | 4193 orð | 1 mynd

Birna Ingadóttir

Birna Ingadóttur fæddist í Reykjavík 4. desember 1937. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi að morgni 26. janúar 2024. Birna var dóttir hjónanna Gyðu Guðmundsdóttur, f Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2024 | Minningargreinar | 454 orð | 1 mynd

Gottskálk Jón Bjarnason

Gottskálk Jón Bjarnason fæddist 27. október 1950. Hann lést 25. janúar 2024. Útför Gottskálks fór fram 2. febrúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2024 | Minningargrein á mbl.is | 1957 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Ægisdóttir

Guðrún Unnur Ægisdóttir fæddist í Reykjavík 11. mars 1944. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 30. desember 2024. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2024 | Minningargreinar | 2048 orð | 1 mynd

Guðrún Ægisdóttir

Guðrún Unnur Ægisdóttir fæddist í Reykjavík 11. mars 1944. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 30. desember 2024. Foreldrar Guðrúnar voru Lára Gunnarsdóttir fóstra, f. 1916, d. 2017, og Ægir Ólafsson verslunarmaður, f Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2024 | Minningargreinar | 547 orð | 1 mynd

Halldóra Jónasdóttir

Halldóra Jónasdóttir fæddist 16. apríl 1942. Hún lést 10. janúar 2024. Útför Halldóru fór fram 23. janúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2024 | Minningargreinar | 677 orð | 1 mynd

Sonja Olsen Garðarsson

Sonja Olsen Garðarsson fæddist 12. ágúst 1941 í Røros í Þrændalögum í Noregi. Hún lést 5. janúar 2024. Hún var einkadóttir móður sinnar, Signe Johanne Olsen, f. 25.5. 1915, d. 27.2. 1970 í Røros í Þrændalögum í Noregi Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2024 | Minningargreinar | 2220 orð | 1 mynd

Sæmundur G. Haraldsson

Sæmundur Grétar Haraldsson geðlæknir fæddist 8. ágúst 1950 í Reykjavík. Hann lést 2. febrúar 2024 á Landspítalanum í Fossvogi. Hann ólst upp í Hafnarfirði, lengt af á Urðarstíg 6. Foreldrar hans voru Haraldur Hafliðason frá Siglufirði, f Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

8. febrúar 2024 | Sjávarútvegur | 196 orð | 1 mynd

Tækni auki öryggi björgunarskipa

Slysavarnafélagið Landsbjörg og íslenska fyrirtækið Hefring Marine hafa gert með sér samkomulag um að koma fyrir sérstökum tæknibúnaði Hefring í öll nýju … Meira
8. febrúar 2024 | Sjávarútvegur | 644 orð | 1 mynd

Útgerðir ýmist bjarga tækjum eða þrauka

Hátt í 200 manns sem starfað hafa við sjávarútveg í Grindavík hefur annaðhvort verið sagt upp eða verið tekin af launaskrá þar sem vinnsluhúsnæði hefur verið dæmt ónýtt eða ekki verið séð fram á að vinnsla geti hafist á ný í bænum á næstunni Meira

Viðskipti

8. febrúar 2024 | Viðskiptafréttir | 186 orð

Boðar breytingar á skattalögum

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir fjármálaráðherra hefur í samráðsgátt stjórnvalda birt drög að breytingu á tekjuskattslögum, sem á að einfalda regluverk fyrir erlenda fjárfestingu. Frumvarpinu er ætlað að gera íslenskum fyrirtækjum auðveldara um vik að sækja fjármagn að utan Meira
8. febrúar 2024 | Viðskiptafréttir | 238 orð | 1 mynd

Gerir ráð fyrir minni hagvexti í ár

Seðlabankinn gerir ráð fyrir minni hagvexti í ár en áður. Þannig gerir bankinn ráð fyrir 1,9% hagvexti í ár en fyrri spá hljóðaði upp á 2,4%. Þetta kemur fram í Peningamálum Seðlabankans sem birt voru í gær samhliða tilkynningu þeirrar ákvörðunar bankans að halda stýrivöxtum óbreyttum Meira

Daglegt líf

8. febrúar 2024 | Daglegt líf | 865 orð | 4 myndir

Gallharðar bráðungar hákarlaætur

Mér finnst hann æðislega góður á bragðið, en lyktin af honum er samt frekar vond,“ segir Katla Sól Jökulsdóttir, fimm ára stelpa sem er sólgin í kæstan hákarl. „Ég var þriggja ára þegar ég fékk fyrst að smakka hákarl, það var í… Meira

Fastir þættir

8. febrúar 2024 | Í dag | 374 orð

Heimagerð hrossabjúgu

Dagbjartur Dagbjartsson yrkir á Boðnarmiði: Einhverra ára gamlar en þetta er alltaf sama baslið á manni: Ef ég fer á annað borð með andagift að bruðla treð ég hugsun inn í orð og orðunum í stuðla. Oft mig langar ljóðin smá að laga upp frá grunni en stundum vill það stranda á stuðlasetningunni Meira
8. febrúar 2024 | Í dag | 104 orð | 1 mynd

Högni Guðlaugur Jónsson

40 ára Högni fæddist á Bíldudal og ólst upp í Reykjavík en býr á Eskifirði. Högni er rafvirki á Rafmagnsverkstæði Andrésar á Eskifirði og er að læra rafiðnfræði í Háskólanum í Reykjavík. Áhugamálin eru myndlist og teikning, en Högni hefur haldið málverkasýningar, m.a Meira
8. febrúar 2024 | Í dag | 54 orð

Kæringur sést ekki lengur, eitt af fjölmörgum orðum sem dottin eru úr…

Kæringur sést ekki lengur, eitt af fjölmörgum orðum sem dottin eru úr tísku og flækja málið þá ekki fyrir nýjum kynslóðum. En það þýðir stríðni blandin gremju Meira
8. febrúar 2024 | Í dag | 181 orð

Manndómur. A-NS

Norður ♠ 1076 ♥ G10 ♦ KG964 ♣ Á74 Vestur ♠ D8432 ♥ Á8 ♦ Á107 ♣ K83 Austur ♠ G95 ♥ 6432 ♦ 52 ♣ 10962 Suður ♠ ÁK ♥ KD975 ♦ D83 ♣ DG5 Suður spilar 3G Meira
8. febrúar 2024 | Í dag | 720 orð | 3 myndir

Mannrækt og gróðurrækt

Ragnheiður Ásta Magnúsdóttir fæddist 8. febrúar 1949 á Flateyri við Önundarfjörð og ólst þar upp, elst í hópi sex systkina, sem fæddust á átta árum. „Eins og tíðkaðist á þeim árum var ég farin að vinna í frystihúsinu 11 ára gömul en amma mín… Meira
8. febrúar 2024 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Anna Vaka Örvarsdóttir fæddist 15. apríl 2023. Hún vó 3.138 g og…

Reykjavík Anna Vaka Örvarsdóttir fæddist 15. apríl 2023. Hún vó 3.138 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Örvar Jóhannesson og Helena Guðnadóttir. Meira
8. febrúar 2024 | Dagbók | 88 orð | 1 mynd

Sigið lambakjöt ekki fyrir pempíur

Tónlistarmaðurinn Jógvan Hansen varði 45 ára afmæli sínu og áramótum á heimaslóðum í Færeyjum. „Ég mæli ekki með þessu, hrikalegt stress. Ég er búinn að heilsa svona þúsund manns í dag,“ grínaðist hann í Ísland vaknar Meira
8. febrúar 2024 | Í dag | 167 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 dxe4 4. Rxe4 Rd7 5. Rf3 Rgf6 6. Bd3 Rxe4 7. Bxe4 Rf6 8. Bd3 Be7 9. 0-0 0-0 10. Re5 Rd7 11. Dh5 g6 12. De2 Rxe5 13. dxe5 Bg5 14. f4 Bh6 15. Be3 De7 16. Hf3 Bg7 17. Df2 b6 18. Be4 Hb8 19 Meira
8. febrúar 2024 | Dagbók | 26 orð | 1 mynd

Skylmingar og skautun í pólitík

Farið er yfir stjórnmálaviðhorfið vítt og breitt, bæði í Reykjavíkurborg og á Alþingi, með Hildi Björnsdóttur, oddvita Sjálfstæðismanna í borgarstjórn, og Jóhanni Friðriki Friðrikssyni þingmanni Framsóknarflokksins. Meira
8. febrúar 2024 | Dagbók | 181 orð | 1 mynd

Umræður um það sem enginn veit

Breskar fréttasjónvarpsstöðvar voru snöggar að bregðast við fréttum um að Karl Bretakonungur væri með krabbamein. Hver álitsgjafinn á fætur öðrum var kallaður til, einnig sérfræðingar í málefnum konungsfjölskyldunnar og sömuleiðis herskari lækna Meira

Íþróttir

8. febrúar 2024 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Arnór leikur sitt 21. tímabil

Arnór Sveinn Aðalsteinsson, einn reyndasti leikmaður Bestu deildar karla í fótbolta, hefur samið við Breiðablik um að leika eitt ár enn með liðinu. Arnór, sem er 38 ára, er því að hefja sitt 21. tímabil í meistaraflokki en hann lék fyrst með Blikum árið 2004 Meira
8. febrúar 2024 | Íþróttir | 802 orð | 2 myndir

Erfitt að slíta loksins naflastrenginn

„Ég er himinlifandi með þetta,“ segir knattspyrnumaðurinn Gísli Eyjólfsson í samtali við Morgunblaðið, en hann skrifaði í vikunni undir þriggja ára samning við sænska úrvalsdeildarfélagið Halmstad Meira
8. febrúar 2024 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Garðbæingar á skriði eftir sigur gegn KA

Stjarnan vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið tók á móti KA í 15. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik í Garðabænum í gær. Leiknum lauk með fimm marka sigri Stjörnunnar, 33:28, en Garðbæingar voru sterkari aðilinn í leiknum og leiddu með fjórum mörkum í hálfleik, 18:14 Meira
8. febrúar 2024 | Íþróttir | 847 orð | 2 myndir

Hafa aldrei lent í þessu áður með íþróttamann

„Heilsan er svona upp og niður. Ég var á hækjum í átta til níu vikur og eiginlega bara rúmliggjandi,“ segir Svava Rós Guðmundsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, í samtali við Morgunblaðið Meira
8. febrúar 2024 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Loks með lið eftir níu mánaða hlé

Enski knattspyrnumaðurinn Jesse Lingard getur loksins spilað fótbolta á ný eftir að hafa verið án liðs í tæpa níu mánuði, eða síðan samningur hans við Nottingham Forest rann út síðasta vor. Lingard lék áður 232 mótsleiki fyrir Manchester United og… Meira
8. febrúar 2024 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Mætast karlalandslið Íslands og Englands í fótbolta þrisvar á þessu ári?…

Mætast karlalandslið Íslands og Englands í fótbolta þrisvar á þessu ári? Þegar liggur fyrir að liðin eigast við í vináttulandsleik á Wembley 7. júní og þá eru 25 prósenta líkur á að England verði með Íslandi í riðli í Þjóðadeildinni í haust Meira
8. febrúar 2024 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Skoraði níu fyrir toppliðið

Sigvaldi Björn Guðjónsson var í stóru hlutverki hjá norsku meisturunum Kolstad í gærkvöld þegar þeir sigruðu Runar, 41:32, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Sigvaldi skoraði níu mörk í leiknum og var næstmarkahæstur hjá Kolstad ásamt Sander… Meira
8. febrúar 2024 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Tekur Dagur við liði Króatíu?

Dagur Sigurðsson er í viðræðum um að taka við þjálfun karlalandsliðs Króatíu í handknattleik. Króatíski miðillinn Vecernji greindi frá þessu í gær frá þessu en Dagur, sem er fimmtugur, hefur þjálfað karlalandslið Japans undanfarin ár og er að óbreyttu á leið með það á Ólympíuleikana í sumar Meira
8. febrúar 2024 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Tíu ára gamall atvinnumaður

Akstursíþróttastrákurinn Aron Dagur Júlíusson skrifaði á dögunum undir samning við mótókrossliðið DDR Racing Team á Spáni. Aron Dagur er einungis tíu ára gamall og yngsti Íslendingurinn sem hefur samið við erlent lið í þessari íþrótt Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.