Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Fastan hefur frá upphafi verið fastur liður í hefðum og boðskap kirkjunnar. Þó er þetta nokkuð sem svolítið hefur fennt yfir og því viljum við breyta,“ segir sr. Grétar Halldór Halldórsson. Hann þjónar við Kópavogskirkju, þar sem næstkomandi miðvikudag 14. febrúar, á öskudag, hefst dagskrá sem stendur til páskadags, sem að þessu sinni er 31. mars.
Meira