Greinar þriðjudaginn 13. febrúar 2024

Fréttir

13. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 515 orð | 1 mynd

95% reglan horfi til jafnræðis íbúa

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði í samtali við mbl.is í gærkvöldi að með ákvæði um kaupverð miðað við 95 prósent af brunabótamati húseigna í Grindavík, í húsakaupafrumvarpinu svokallaða, hefði meðal annars verið horft til jafnræðis við þá… Meira
13. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Algjört þrekvirki unnið á Suðurnesjum

„Hér hefur algjört þrekvirki verið unnið með tugum manna á hverri vakt, örugglega meira en hundrað manns sem hafa komið að þessu verkefni, og svo auðvitað líka starfsfólk HS Veitna sem hefur verið hér sólarhringum saman á vaktinni,“ sagði Katrín… Meira
13. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Andlegir burðir Bidens í brennidepli

Aldur og andlegt atgervi Joe Biden er orðið aðalatriði kosningabaráttu vestan hafs, en forsetakosningar fara þar fram hinn 7. nóvember í haust. Forsetinn er 81 árs, elsti maður til þess að gegna forsetaembætti, en þykir utan við sig, misminnir og mismælir sig oft Meira
13. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Atvinnuleysið þokast upp á við

Atvinnuleysi mældist 3,8% í síðasta mánuði og jókst úr 3,6% í mánuðinum á undan. Það er einnig lítið eitt meira en í sama mánuði fyrir ári. Aukið atvinnuleysi í byrjun árs er árstíðabundið að sögn Unnar Sverrisdóttur forstjóra Vinnumálastofnunar Meira
13. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 879 orð | 2 myndir

Biden forseti sagður haldinn elliglöpum

Brennidepill Andrés Magnússon andres@mbl.is Nú eru um átta mánuðir til forsetakosninga í Bandaríkjunum, voldugasta ríkis heims, til embættis leiðtoga hins frjálsa heims, eins og það var iðulega nefnt á liðinni öld, en sjaldnar í seinni tíð. Meira
13. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Borgarneskirkja verði friðlýst hús

Minjastofnun hefur nú hafið undirbúning þess að friðlýsa Borgarneskirkju. Málið var til umfjöllunar í byggðarráði Borgarbyggðar á dögunum og fékk þar jákvæðar undirtektir. Umhverfisráðherra mun svo, ef allt gengur upp, staðfesta friðlýsinguna Meira
13. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Ekki hægt að velja og hafna

Josep Borrell, utanríkismálastjóri Evrópusambandsins, gagnrýndi í gær ummæli Donalds Trump um helgina, þar sem Trump vísaði í meint samtal sitt við einn af þjóðarleiðtogum Evrópu og varpaði þar efa á að Bandaríkin myndu uppfylla varnarskyldur sínar gagnvart Atlantshafsbandalaginu Meira
13. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 460 orð | 2 myndir

Frá NY á Fiðlarann á þakinu á Ísafirði

Uppsetningu Litla leikklúbbsins á Ísafirði á söngleiknum Fiðlaranum á þakinu hefur verið vel tekið en tvær sýningar af tíu eru eftir í Edinborgarhúsinu, á fimmtudag og föstudag. „Aðsóknin hefur verið mjög góð og verkinu hefur verið vel… Meira
13. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Fyrsta kvikmynd Helenu Stefánsdóttur fær lofsamlegan dóm

Kvikmynd Helenu Stefánsdóttur, Natatorium, sem frumsýnd verður hér á landi 23. febrúar, fékk nýverið góðan dóm á vef The Hollywood Reporter. Gagnrýnandinn Sheri Linden segir myndina vera „áhrifaríkan samruna hins agaða og hins galna“ Meira
13. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 659 orð | 1 mynd

Gagnrýni í á þriðja hundrað umsagna

Fjölmargir Grindvíkingar gera athugasemdir við og koma með tillögur að breytingum á drögum að frumvarpi fjármála- og efnahagsráðherra um kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík, sem birt voru í samráðsgátt stjórnvalda sl. föstudag. Þetta má lesa úr umsögnum við drögin. Þær voru orðnar vel á þriðja hundrað talsins í gær en þá rann út frestur til að skila inn umsögnum. Meira
13. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 252 orð | 2 myndir

Hraðasta hraunflæðið til þessa

Í þeim sex eldgosum sem orðið hafa frá árinu 2021 virðist sem hraðasta hraunrennslið hafi verið í gosinu sem braust út 8. febrúar. Á meðfylgjandi korti má sjá tölur yfir áætlað hraunrennsli í upphafi allra þessara jarðelda Meira
13. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Íslensk skotvopn „gullhúðuð“

Skotvopna- og veiðilöggjöfin á Íslandi er strangari en í nágrannalöndunum að sögn Áka Ármanns Jónssonar formanns Skotvís [Skotveiðifélags Íslands]. Segist hann raunar ekki þekkja dæmi um jafn stranga löggjöf í Evrópu og sé útlit fyrir að hér hafi skotvopnalögin verið „gullhúðuð“, þ.e Meira
13. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

Kaldasta febrúarbyrjun á öldinni

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Fyrstu tíu dagar febrúarmánaðar voru kaldir hér á landi. Þetta kemur fram hjá Trausta Jónssyni veðurfræðingi á Moggablogginu. Meira
13. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Karl Sigurbjörnsson

Karl Sigurbjörnsson biskup lést í gærmorgun á gjörgæsludeild Landspítalans í Reykjavík, 77 ára að aldri. Karl fæddist 5. febrúar 1947 í Reykjavík og var sonur Sigurbjörns Einarssonar biskups og Magneu Þorkelsdóttur Meira
13. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Leit hætt að tveimur sjómönnum

Leit að tveimur sjómönnum, sem saknað var eftir að línuskipið Kambur sökk suður af Suðurey í Færeyjum í síðustu viku, hefur formlega verið hætt og eru sjómennirnir taldir af. Sextán manna áhöfn var um borð í skipinu þegar það fékk á sig brotsjó að morgni þriðjudagsins 7 Meira
13. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 391 orð

Lögnin verður nú varin með steypu

Heitavatnslögnin sem komin er í gagnið aftur frá Svartsengi að Suðurnesjum er aðeins skammtímalausn. Steypt verður í kringum hana og varnargarður settur til að reyna að verja hana gegn mögulegu hraunrennsli í framtíðinni Meira
13. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Með þeim fyrstu að smakka vistkjöt

ORF Líftækni og ástralska nýsköpunarfyrirtækið Vow héldu fyrstu opinberu smökkun á vistkjöti í Evrópu í gær. Boðið var upp á tvo rétti þar sem vistkjöt, ræktað úr frumum úr japanskri kornhænu, var í aðalhlutverki Meira
13. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Mikill reykur lagðist yfir Gautaborg

Eldur kviknaði í gær í Liseberg-skemmtigarðinum í Gautaborg, stærsta skemmtigarði Svíþjóðar. Sögðu nágrannar skemmtigarðsins við sænska ríkissjónvarpið SVT að þeir hefðu heyrt háværa sprengingu áður en eldurinn kviknaði, en þykkur svartur reykur steig upp og lagðist yfir borgina Meira
13. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Mótmælandi réðst að Diljá

Ráðist var að Diljá Mist Einarsdóttur þingmanni Sjálfstæðisflokksins í gær. Var þar að verki karlmaður sem tók þátt í Palestínumótmælum fyrir utan Alþingi Meira
13. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 62 orð

Ráðinn nýr framkvæmdastjóri VG

Ragnar Auðun Árnason ­hefur verið ráðinn nýr framkvæmda­stjóri Vinstri-grænna. Ragnar Auðun lauk meistaraprófi í evrópskum og norrænum fræðum frá Háskólanum í Helsinki árið 2022, en hann er jafnframt með BA-gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands Meira
13. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 499 orð | 1 mynd

Ríkið vill eignast Eyjar

Hermann Nökkvi Gunnarsson hng@mbl.is Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur fyrir hönd íslenska ríkisins afhent óbyggðanefnd kröfur um þjóðlendur á svæði 12 sem nefnist „eyjar og sker“ og tekur til landsvæða innan landhelginnar en utan meginlandsins. Meira
13. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 266 orð | 2 myndir

Rykið berst langar leiðir

Rykrannsóknafélag Íslands stendur fyrir vinnustofu í dag og á morgun í samstarfi við Landbúnaðarháskóla Íslands, Landmælingar Íslands, CAMS (Copernicus Atmospheric Monitoring Service), utanríkisráðuneyti Finnlands og UArctic Meira
13. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 545 orð | 1 mynd

Sendiherrabústaður í mótbyr

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Alls bárust 70 athugasemdir þegar kynntar voru í skipulagsgátt breytingar sem til stendur að gera á húsinu Sólvallagötu 14, framtíðarheimili bandaríska sendiherrans. Meira
13. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 682 orð | 2 myndir

Smásalan á vegum hins opinbera

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Meira
13. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Sótti sér í matinn í Kjöthöllinni í gær

Ætla verður að margir muni borða sig sprengsadda og jafnvel gott betur á sprengideginum sem er í dag. Úr kaþólsku er komið að spara við sig kjötmetið á… Meira
13. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Stefna að varahitaveitu á Suðurnesjum

Ólafur Pálsson olafur@mbl.is Unnið er að því að endurvekja lághitaholur með 70 til 100 gráða heitu vatni á Fitjum í Reykjanesbæ, í nágrenni við spennistöð HS Veitna þar, með það fyrir augum að koma upp eins konar varahitaveitu. Frá þessu greinir Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar í samtali við Morgunblaðið. Meira
13. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Tveimur gíslum bjargað úr haldi

Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, fagnaði í gær vel heppnaðri björgunaraðgerð Ísraelshers í fyrrinótt. Ísraelskir sérsveitarmenn gerðu þá rassíu í borginni Rafah, sem er á suðurhluta Gasasvæðisins, og frelsuðu þá Fernando Simon Marman og Louis Har úr haldi Hamas-liða Meira
13. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Tvíburasysturnar ávallt fylgst að en nú skilja leiðir

Knattspyrnukonan Katla María Þórðardóttir samdi í síðasta mánuði við sænska félagið Örebro eftir að hafa leikið með Selfossi undanfarin tvö tímabil. Þar lék hún með tvíburasystur sinni Írisi Unu, eins og þær gerðu hjá Fylki og uppeldisfélaginu Keflavík Meira
13. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Tvær flugvélar rákust saman á flugi nálægt Vestmannaeyjum

Tvær einkaflugvélar rákust saman á flugi við Vestmannaeyjar á sunnudag. Vélarnar, sem voru flughæfar eftir áreksturinn, lentu á Keflavíkurflugvelli í kjölfarið. Flugvélarnar eru báðar á erlendri skráningu Meira
13. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Viðskiptin færast yfir til ríkisins

„Það er ekki víst að margir hafi áttað sig á því að á meðan þeir óku bensínbíl voru þeir í viðskiptum við einkafyrirtæki. Þegar búið er að skipta yfir í rafbíl eru töluverðar líkur á að þú sért kominn í viðskipti við fyrirtæki í eigu ríkis eða … Meira

Ritstjórnargreinar

13. febrúar 2024 | Staksteinar | 179 orð | 2 myndir

Forvirkar aðgerðir gegn tjáningarfrelsi

Nýlega hleypti Jafnréttisstofa af stokkunum herferðinni Orðin okkar með stuðningi forsætisráðuneytisins, svo „orwellskan hroll“ setur að Snorra Mássyni á ritstjori.is. Honum líst illa á að yfirvöld leiðbeini borgurunum um hvað þeir segi og hvernig. Meira
13. febrúar 2024 | Leiðarar | 608 orð

Hneykslið bjúgverpill

Ónýt atlaga sem geigar að auki Meira

Menning

13. febrúar 2024 | Menningarlíf | 78 orð

Elvar Örn sýnir í Grafíksalnum

Listamaðurinn Elvar Örn opnaði sýningu sína, Ýmislegt, í Grafíksalnum, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17 um liðna helgi. Þar sýnir hann úrval af verkum úr tveimur seríum, einlitum og abstrakt málverkum þar sem hann glímir við liti og form Meira
13. febrúar 2024 | Menningarlíf | 115 orð | 1 mynd

Hvött til að hverfa frá kynhlutleysi

Flæmsku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunin, Ensor-verðlaunin, hafa sætt gagnrýni eftir að karlmenn unnu helstu kynjahlutlausu verðlaun hátíðarinnar. Skipuleggjendur hafa í kjölfarið verið hvattir til þess að skipta kynjahlutlausum flokkum aftur út fyrir kynjaða flokka til þess að ekki halli á konur Meira
13. febrúar 2024 | Fjölmiðlar | 214 orð | 1 mynd

Hæðir og lægðir Nicole Kidman

Ástralska leikkonan Nicole Kidman lætur ekki deigan síga, virðist vera í annarri hvorri þáttaröð á streymisveitum þessa dagana og líka í hinum ýmsu kvikmyndum. Kidman kemur við sögu í sex væntanlegum kvikmyndum og þremur þáttaröðum, ef marka má upplýsingar Internet Movie Database, eða IMdB Meira
13. febrúar 2024 | Kvikmyndir | 810 orð | 2 myndir

Hækkað í kyndingunni

Bíó Paradís Simple comme Sylvain/ Kall ástarinnar ★★★★· Leikstjórn og handrit: Monika Chokri. Aðalhlutverk: Magalie Lépine Blondeau, Pierre-Yves Cardinal, Francis-William Rhéaume og Monika Chokri. Kanada og Frakkland, 2023. 110 mín. Meira
13. febrúar 2024 | Menningarlíf | 1031 orð | 1 mynd

Kalmann í uppþoti í Washington

„Þegar ég skrifaði fyrri bókina um Kalmann þá hafði ég alls ekki hugsað mér að skrifa framhald, en þegar bókin gekk svona vel og fólk fór að tala um hann sem vin og hann varð eins og lifandi persóna í huga fólks, þá fór ég sjálfur oft að hugsa til hans Meira
13. febrúar 2024 | Menningarlíf | 43 orð | 1 mynd

Kristín Ragna segir frá Njálureflinum

Kristín Ragna Gunnarsdóttir, teiknari og rithöfundur, fjallar um Njálurefilinn, sem hún hannaði, í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í kvöld, þriðjudaginn 13. febrúar, kl. 20. Kristín Ragna mun segja frá að­drag­anda verks­ins, lýsa verk­lagi og hvern­ig hún túlk­aði alla Njáls sögu á 90 metra refli. Meira
13. febrúar 2024 | Menningarlíf | 49 orð | 1 mynd

Sagt upp vegna stuðnings við Rússa

Framleiðendur þáttanna White Lotus á HBO hafa sagt upp leikaranum Milos Bikovic vegna tengsla hans við Rússland. Utanríkisráðuneyti Úkraínu hafði, skv. The Guardian, gagnrýnt stuðning leikarans við Rússland og í kjölfarið var ákveðið að finna annan… Meira
13. febrúar 2024 | Menningarlíf | 157 orð | 1 mynd

Samspil náttúru og manngerðra hluta

Giita Hammond og Lara Roje opnuðu samsýninguna Við sjóinn í Listasal Mosfellsbæjar um helgina. Í tilkynningu segir að þær eigi það sameiginlegt „að heillast af því sem finnst við sjávarmálið og er það samnefnarinn í þeirra verkum Meira

Umræðan

13. febrúar 2024 | Aðsent efni | 640 orð | 1 mynd

Að vera hluti af þróuninni

Virkni í samfélaginu getur skipt meira máli en hámörkun framlegðar í öllum smæstu kimum. Meira
13. febrúar 2024 | Aðsent efni | 587 orð | 1 mynd

Af hverju mótmælir enginn Aserbaídsjan?

Eurovision á að vera hrein skemmtun – utan við alþjóðapólitíkina. Það á ekki að láta flytjendur gjalda þess í hvaða landi þeir eru fæddir Meira
13. febrúar 2024 | Aðsent efni | 403 orð | 1 mynd

Alfriðuð Sundhöllin flekkuð

Sundhöllin er ein samtvinnuð hönnunarheild, þar sem hver hannaður kimi, stallur, svæði, sylla eða kantur er óaðskiljanlegur partur af heildarverkinu. Meira
13. febrúar 2024 | Aðsent efni | 606 orð | 2 myndir

Dauðaslys á sjó í Noregi og á Íslandi

Fimm sinnum líklegra er að sjómaður farist við störf í Noregi en á Íslandi. Meira
13. febrúar 2024 | Aðsent efni | 1734 orð | 2 myndir

Er hægt að bjarga Landeyjahöfn?

Hvað er til ráða? Ekki færum við heila höfn sem er á röngum stað en kannski er hægt að lagfæra hana. Meira
13. febrúar 2024 | Aðsent efni | 403 orð | 1 mynd

Hús fyrir Grindvíkinga

Lagt er til að fundnar verði lóðir til að reisa viðlagasjóðshús fyrir Grindvíkinga í hverfum þar sem innviðir eru fyrir hendi og sem þola fólksfjölgun Meira
13. febrúar 2024 | Aðsent efni | 857 orð | 1 mynd

Minni „þjóð“, meiri „kirkja“

En er kirkjan þá nakin eins og keisarinn í sögu H.C. Andersens? Er fátt eftir nema umgjörðin? Meira
13. febrúar 2024 | Pistlar | 416 orð | 1 mynd

Ráðherra hunsar einróma Alþingi

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, ásakaði þingmenn Flokks fólksins um að beita aðferðum sem hann kýs að kalla „popúlisma“. Orð hans féllu í kjölfar fyrirspurnar Jakobs Frímanns Magnússonar, um hvers vegna… Meira
13. febrúar 2024 | Aðsent efni | 684 orð | 1 mynd

Þakkir til Guðmundar Marteinssonar

Vildi aðeins stinga niður penna og þakka það sem vel er gert, það gleymist oft. Meira

Minningargreinar

13. febrúar 2024 | Minningargreinar | 563 orð | 1 mynd

Ásgeir Sigurðsson

Ásgeir Sigurðsson fæddist 12. nóvember 1959. Hann lést 18. janúar 2024. Útför hans fór fram 7. febrúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2024 | Minningargreinar | 574 orð | 1 mynd

Birna Ásmundsdóttir Olsen

Birna Ásmundsdóttir Olsen fæddist 16. febrúar 1939. Hún lést 23. janúar 2024. Útför Birnu fór fram 5. febrúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2024 | Minningargreinar | 804 orð | 1 mynd

Guðmundur Hermann Óskarsson

Guðmundur Hermann Óskarsson fæddist 24. desember 1938 á Brú í Biskupstungum. Hann lést 15. janúar 2024 á hjúkrunarheimilinu Kirkjuhvoli. Foreldrar hans voru Óskar Tómas Guðmundsson, f. 2. ágúst 1905, d Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2024 | Minningargreinar | 120 orð | 1 mynd

Kristín Björg Helgadóttir

Kristín Björg Helgadóttir fæddist 26. desember 1946. Hún lést 13. janúar 2024. Útför hennar var gerð 26. janúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2024 | Minningargreinar | 1387 orð | 1 mynd

Kristján Ottósson

Kristján Ottósson fæddist í Svalvogum við Dýrafjörð 16. júlí 1937. Hann lést á gamlársdag 2023 á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ á Hrafnistu í Reykjavík. Foreldrar hans voru Magnea Símonardóttir, f. 16.11 Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2024 | Minningargreinar | 324 orð | 1 mynd

Lúðvík Pétursson

Lúðvík Pétursson fæddist 22. ágúst árið 1973. Hann lést af slysförum í Grindavík er hann vann við að fylla í jarðföll og sprungur sem þar höfðu myndast. Minningarathöfn vegna andláts Lúðvíks fór fram 9 Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2024 | Minningargreinar | 191 orð | 1 mynd

Magnús Halldór Helgason

Magnús Halldór Helgason fæddist 14. janúar 1962. Hann lést 30. janúar 2024. Útförin hans var gerð 12. febrúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2024 | Minningargreinar | 425 orð | 1 mynd

Magnús Kristjánsson

Magnús Kristjánsson fæddist 29. september 1943. Hann lést 16. janúar 2024. Hann var sonur Hólmfríðar Magnúsdóttur, f. 30.10. 1910, og Kristjáns Sigurðssonar, f. 22.11. 1907. Systkini hans eru Sigurður Kristjánsson, f Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2024 | Minningargreinar | 294 orð | 1 mynd

Ragna María Pálmadóttir

Ragna María fæddist 27. mars 1941. Hún lést 13. janúar 2024. Ragnar María var jarðsungin 27. janúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2024 | Minningargreinar | 159 orð | 1 mynd

Reynir Sveinsson

Reynir Sveinsson fæddist 2. júní 1948. Hann lést 21. janúar 2024. Útför hans fór fram 1. febrúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2024 | Minningargreinar | 240 orð | 1 mynd

Sigríður María Sigmarsdóttir

Sigríður María Sigmarsdóttir fæddist 21. júlí 1935. Hún lést 22. janúar 2024. Útför Sigríðar Maríu fór fram 30. janúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2024 | Minningargreinar | 325 orð | 1 mynd

Sóley Gestsdóttir

Sóley Gestsdóttir fæddist 31. desember 1946. Hún lést 7. janúar 2024. Útför fór fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2024 | Minningargreinar | 893 orð | 1 mynd

Sturla Eiðsson

Sturla Eiðsson fæddist 16. nóvember 1940 á Þúfnavöllum í Hörgárdal. Hann lést 16. janúar 2024 á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Foreldrar hans voru hjónin Eiður Guðmundsson, f. 2.10. 1888, d. 10.11. 1984, bóndi og hreppstjóri, og Líney Guðmundsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. febrúar 2024 | Viðskiptafréttir | 85 orð | 1 mynd

Skatturinn afnemur bónuskerfi til starfsmanna

Skatturinn hefur ákveðið að leggja af bónuskerfi til starfsmanna stofnunarinnar, kerfi sem kallað er viðbótarlaunakerfi. Þetta kemur fram í tilkynningu á vefsíðu Skattsins. Nokkuð hefur verið fjallað um bónuskerfi Skattsins að undanförnu Meira

Fastir þættir

13. febrúar 2024 | Í dag | 262 orð | 1 mynd

Hildur og Kristrún Axelsdætur

80 ára Systurnar Kristrún og Hildur urðu 80 ára í gær. Þær fögnuðu tímamótunum ásamt nánustu fjölskyldu og vinum 10. febrúar síðastliðinn. Hildur og Kristrún, oft kallaðar lillurnar, fæddust í Vestmannaeyjum 12 Meira
13. febrúar 2024 | Í dag | 181 orð

Karma. A-Allir

Norður ♠ 42 ♥ Á10 ♦ ÁKG87653 ♣ 10 Vestur ♠ ÁD10876 ♥ 743 ♦ 9 ♣ 943 Austur ♠ K953 ♥ KDG652 ♦ 102 ♣ G Suður ♠ G ♥ 98 ♦ D4 ♣ ÁKD87652 Suður spilar 6♣ Meira
13. febrúar 2024 | Í dag | 274 orð

Land rís að vori

Ég var að fletta ljóðabók Bjarna Thorarensen. Þar segir frá því þegar þeir hittust Bólu-Hjálmar og hann. Bjarni kvað: Margur heimsins girnist glys og gálaust eftirlæti. Bólu-Hjálmar svaraði: Hæg er leið til helvítis, það hallar undir fæti Meira
13. febrúar 2024 | Dagbók | 91 orð | 1 mynd

Mun ekki hjóla í Bónus

„Hver vill ekki verða forseti?“ spyr Ásdís Rán Gunnarsdóttir þegar þau Kristín Sif og Þór Bæring hringdu í hana í þættinum Ísland vaknar. Hún íhugar að lyfta kosningabaráttunni upp á hærra plan og verða fyrsta glamúrfyrirsætan sem býður sig fram til forseta í heiminum Meira
13. febrúar 2024 | Í dag | 55 orð

Orðasambandið að vera frá sér numinn merkir himinlifandi, hugfanginn og á…

Orðasambandið að vera frá sér numinn merkir himinlifandi, hugfanginn og á sem sagt við um geðshræringu en einkum jákvæða: aðdáun, hrifningu o.þ.u.l Meira
13. febrúar 2024 | Í dag | 138 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp í Skákþingi Reykjavíkur sem lauk fyrir skömmu í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur. Björn Hólm Birkisson (2.142) hafði hvítt gegn Jóhanni Ingvasyni (2.072) Meira
13. febrúar 2024 | Í dag | 1067 orð | 2 myndir

Tónlistargrúsk af ýmsum toga

Kjartan Óskarsson fæddist 13. febrúar 1954 á Torfastöðum í Fljótshlíð. Foreldrar hans slitu samvistir þegar hann var tveggja ára gamall og ólst hann upp með móður sinni og yngri systur í skjóli afa síns og ömmu, Kjartans Magnússonar og Önnu Guðmundsdóttur sem þá bjuggu á Torfastöðum Meira

Íþróttir

13. febrúar 2024 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Ég ákvað að nýta mér það að vera á kvöldvakt í gær og vakti langt fram…

Ég ákvað að nýta mér það að vera á kvöldvakt í gær og vakti langt fram eftir nóttu til að horfa á Ofurskálarleikinn í ruðningi í fyrrinótt. Það var hin prýðilegasta skemmtun en reyndi aðeins á þolrifin þar sem leikurinn, með öllum stoppum,… Meira
13. febrúar 2024 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Gallagher hetjan í dramatískum sigri

Chelsea vann dramatískan útisigur á Crystal Palace, 3:1, þegar liðin áttust við í Lundúnaslag í 24. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla í gærkvöldi. Jefferson Lerma kom Palace í forystu eftir hálftíma leik með glæsilegu skoti fyrir utan vítateig Meira
13. febrúar 2024 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Haukar í undanúrslit eftir sigur á FH

Haukar höfðu betur gegn nágrönnum sínum í FH, 33:29, þegar liðin áttust við í Hafnarfjarðarslag í átta liða úrslitum bikarkeppni karla í handknattleik … Meira
13. febrúar 2024 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Heimsmet-hafi lést aðeins 24 ára

Keníski langhlauparinn Kelvin ­Kiptum er látinn, aðeins 24 ára að aldri. Lést hann í bílslysi í heimalandi sínu á sunnudag. Kiptum sló heimsmet í maraþonhlaupi í Chicago í Bandaríkjunum í október á síðasta ári Meira
13. febrúar 2024 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Ísak missir af upphafi tímabils

Knattspyrnumaðurinn Ísak Snær Þorvaldsson missir af upphafi norsku úrvalsdeildarinnar með Rosenborg eftir að hafa gengist undir aðgerð á nára í gær. Rosenborg greindi frá á heimasíðu sinni, en þar segir Alfred Johansson, þjálfari liðsins, að Ísak… Meira
13. febrúar 2024 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Létu til sín taka í Þýskalandi

Landsliðskonurnar Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Selma Sól Magnúsdóttir voru í lykilhlutverkum þegar Bayer Leverkusen lagði Nürnberg að velli, 2:1, í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Karólína Lea lagði upp bæði mörk Leverkusen og Selma … Meira
13. febrúar 2024 | Íþróttir | 641 orð | 2 myndir

Mun styrkja systrasambandið

„Fyrstu dagarnir hérna úti hafa gengið mjög vel og ég var mjög fljót að aðlagast öllu enda er þetta ekkert ósvipað lífinu á Íslandi,“ sagði knattspyrnukonan Katla María Þórðardóttir í samtali við Morgunblaðið Meira
13. febrúar 2024 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Reiknar með að vera frá í eitt ár

Handknattleikskonan Rakel Sara Elvarsdóttir leikmaður KA/Þórs varð fyrir því óláni að slíta krossband í hné á æfingu í desember síðastliðnum og bíður þess nú að komast í skurðaðgerð. „Það líður sennilega ár áður en ég mæti til leiks aftur Meira
13. febrúar 2024 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Smit frá Val í Vesturbæinn

Hollenski knattspyrnumarkvörðurinn Guy Smit hefur fengið félagaskipti í KR. Kemur hann frá nágrönnunum og erkifjendunum í Val, þar sem hann var á mála undanfarin tvö tímabil. Smit er 28 ára gamall og lék með ÍBV á láni á síðasta tímabili þegar Eyjamenn féllu úr Bestu deildinni niður í 1 Meira
13. febrúar 2024 | Íþróttir | 676 orð | 2 myndir

Þriðji sigurinn á fimm árum

Kansas City Chiefs vann þriðja meistaratitil sinn á fimm árum í NFL-ruðningsdeildinni hér á Allegiant Stadium í Las Vegas gegn San Francisco 49ers í Ofurskálarleiknum eftir framlengdan leik, 25:22. Undirritaður mætti snemma á staðinn í sólríku… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.