Greinar miðvikudaginn 14. febrúar 2024

Fréttir

14. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 209 orð

Allir skulu jafnir fyrir lögum

Samtök atvinnulífsins (SA) minna á að allir skuli vera jafnir fyrir lögum í umsögn sem samtökin skrifuðu um frumvarpsdrög fjármála- og efnahagsráðherra um uppkaup íbúðarhúsnæðis í Grindavík. Nær frumvarpið ekki yfir húsnæði í eigu lögaðila Meira
14. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

„Þurfum að leiðrétta kúrsinn í þessu máli“

„Ég hef miklar efasemdir um að því ferli sem kom frá meirihluta fjárlaganefndar hafi verið fylgt. Það er lausung í því hvernig staðið er að málum,“ segir Njáll Trausti Friðbertsson, alþingismaður og 1 Meira
14. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 162 orð

Breiðfylkingin og SA í óformlegum viðræðum sín á milli

Fulltrúar breiðfylkingar verkalýðsfélaga og Samtaka atvinnulífsins, SA, eiga í óformlegum samskiptum sín á milli um gerð nýs kjarasamnings, eftir að upp úr… Meira
14. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Eldarnir verða að kvikmynd

Skáldsagan Eldarnir eftir Sigríði Hagalín Björnsdóttur verður að kvikmynd í leikstjórn Uglu Hauksdóttur. Um er að ræða fyrstu mynd Uglu í fullri lengd en hún verður tekin upp á Íslandi í sumar. Vefurinn Screen Daily greinir frá Meira
14. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 464 orð | 2 myndir

Endurmeta íbúðaþörf til lækkunar

Þorsteinn Arnalds, tölfræðingur hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS), segir endurmat á íbúafjölda landsins hafa áhrif á mat á uppsafnaðri íbúðaþörf til lækkunar. Hins vegar breyti niðurstöðurnar ekki mati HMS á nauðsyn íbúðauppbyggingar næstu ár Meira
14. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 104 orð

Fjögurra ára dómur fyrir hrottalega árás

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í fjögurra ára fangelsi en hann var ákærður fyrir hrottalegt ofbeldi gagnvart fyrrverandi kærustu sinni í skóglendi í ágúst á síðasta ári. Um óskilorðsbundið fangelsi er að ræða, en sakborningurinn var ekki á staðnum þegar dómurinn var kveðinn upp í gær Meira
14. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 708 orð | 2 myndir

Fljótandi kostnaðarþáttur Fossvogsbrúar

Baksvið Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Ákvörðun um framhald hönnunar Fossvogsbrúar á grundvelli þeirrar tillögu sem sigraði í hönnunarsamkeppni um brúna, sem nefnd hefur verið Alda, er alfarið á forræði stjórnar Betri samgangna sem ber eigendaábyrgð á verkefnum samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins sem brúin er hluti af. Meira
14. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Flugatvikið á borði lögreglu

Atvikið þegar tvær einkaflugvélar rákust saman á flugi við Vestmannaeyjar á sunnudaginn er flokkað sem alvarlegt flugatvik, að sögn Ragnars Guðmundssonar, rannsakanda á flugsviði hjá rannsóknarnefnd samgönguslysa Meira
14. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 617 orð | 1 mynd

Frumvarp nái líka til atvinnuhúsnæðis

„Í frumvarpinu er enginn rökstuðningur fyrir því af hverju eignum vegna atvinnurekstrar er haldið utan við gildissvið laganna,“ segir í umsögn Samtaka atvinnulífsins um… Meira
14. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 1070 orð | 2 myndir

Fyrsta hindrunin loks yfirstigin

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Meira
14. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 391 orð | 2 myndir

Garðar verji Suðurnesjalínur

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Hermanir hafa verið gerðar fyrir Reykjanesskaga þar sem mögulegum sviðsmyndum hraunrennslis hefur verið varpað upp og þar miðað við hraunflæði frá þekktum sprungusvæðum í átt að raforkuinnviðum á svæðinu. Varnargarðar hafa verið hannaðir og einnig hækkanir á háspennumöstrum svo að hraun geti runnið undir háspennulínur. Þetta segir Halldór Halldórsson öryggisstjóri Landsnets í samtali við Morgunblaðið. Meira
14. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Hafa heiðrað 370 nýsveina auk meistara

Árleg Nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík vekur gjarnan athygli en á 157. afmælisdeginum 3. febrúar sl. fór hún fram í 17. sinn. Hátíðin var á Reykjavik Natura – Berjaya Iceland Hotels og voru 20 nýsveinar verðlaunaðir fyrir framúrskarandi árangur á sveinsprófi í fyrra Meira
14. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 270 orð

Halda sínu striki í viðræðunum

„Við höldum okkar striki,“ segir Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambandsins, um kjaraviðræður Fagfélaganna og Samtaka atvinnulífsins. Hann segir viðræðuslit milli breiðfylkingarinnar og SA ekki hafa áhrif á viðræður þeirra við SA með beinum hætti Meira
14. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 317 orð | 2 myndir

Húsnæðismál klufu borgarmeirihlutann

Hjálmar Sveinsson borgarfulltrúi Samfylkingar sat hjá í atkvæðagreiðslu um að vísa tillögu Flokks fólksins í nefnd. Var þetta vísunartillaga sem Einar… Meira
14. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Kallas sett á handtökulista

Rússneska innanríkisráðuneytið hefur sett Kaju Kallas, forsætisráðherra Eistlands, ásamt fleiri embættismönnum Eystrasaltsríkjanna og Póllands á lista yfir eftirlýsta einstaklinga, en þeim er gefið að sök að hafa staðið að eyðileggingu sovéskra minnismerkja um síðari heimsstyrjöld Meira
14. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Kemur allt með kalda vatninu

„Við erum búin að vera með okkar góðu verktökum í að reyna að koma köldu vatni aftur á bæinn,“ segir Sigurður Rúnar Karlsson í samtali við Morgunblaðið, en hann er umsjónarmaður fasteigna Grindavíkurbæjar og yfirmaður þjónustumiðstöðvar, … Meira
14. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 711 orð | 2 myndir

Langt seilst gagnvart Eyjum

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „Það er mjög langt seilst í kröfugerðinni að mínu mati gagnvart Heimaey,“ segir Ólafur Björnsson lögmaður um kröfur sem ríkið hefur afhent óbyggðanefnd um þjóðlendur á eyjum og skerjum, sem taka m.a. til Vestmannaeyja að stórum hluta. Meira
14. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Manchester City og Real Madríd í góðum málum eftir útisigra

Ríkjandi Evrópumeistarar Manchester City og fjórtánfaldir Evrópumeistarar Real Madríd unnu báðir sterka útisigra í fyrri leikjum sínum í 16-liða úrslita Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu karla í gærkvöldi Meira
14. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Ríkisstyrkur gegn afnámi skólagjalda

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, bauð í gær skólastjórnendum sjálfstætt starfandi… Meira
14. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Skipum fækkar vegna Hútanna

Vegna óstöðugleikans á Rauðahafi verða færri komur skemmtiferðaskipa til Íslands næsta sumar en áætlað var. Þetta staðfestir Sigurður Jökull Ólafsson markaðsstjóri Faxaflóahafna. Komur skemmtiferðaskipa til Reykjavíkur í sumar eru áætlaðar 255 en sumarið 2023 voru þær 264 Meira
14. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Sprell í þágu góðs málefnis

Tökur hafa staðið yfir síðustu daga á auglýsingum fyrir Mottumars, hið árlega átak Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn krabbameini hjá körlum. Þannig komu landsfrægir karlmenn saman í húsakynnum nýja Landsbankans í fyrrakvöld til að leika í auglýsingunni Meira
14. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Telja að Jóni hafi verið ráðinn bani

Lögreglan í Dyflinni hefur efnt til leitaraðgerða í almenningsgarðinum Santry Demesne í tengslum við rannsókn á hvarfi Jóns Þrastar Jónssonar í borginni. Leitin er byggð á ábendingum sem lögreglunni barst í tveimur nafnlausum bréfum Meira
14. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Úr öskunni í eldinn

Í dag fagna landsmenn fyrsta degi lönguföstu, sem hefst í sjöundu viku fyrir páska. Þetta er öskudagur, sem af framansögðu má ráða að færist með páskunum og getur því ­borið upp á miðvikudag tímabilið 4 Meira

Ritstjórnargreinar

14. febrúar 2024 | Staksteinar | 179 orð | 1 mynd

Á villigötum

Ingibjörg Gísladóttir úr Skagafirði nefnir í grein sinni skrítnu umræðuna um Eurovision og Ísrael og fáránleikann að tengja hana við hernaðinn á Gasa. Meira
14. febrúar 2024 | Leiðarar | 659 orð

Stefnumótun um útlendingamál

Stjórnvöld geta ekki látið útlendingamál reka á reiðanum Meira

Menning

14. febrúar 2024 | Menningarlíf | 213 orð | 1 mynd

Christopher Nolan bestur

Christopher Nolan sem leikstýrði Oppenheimer, Christopher Storer sem leikstýrði The Bear og Peter Hoar sem leikstýrði The Last of Us voru meðal helstu verðlaunahafa á hátíð samtaka kvikmynda- og sjónvarpsleikstjóra, Directors Guild of America eða… Meira
14. febrúar 2024 | Menningarlíf | 87 orð | 1 mynd

Minogue heiðruð í Bretlandi

Hin ástralska Kylie Minogue verður heiðruð með verðlaununum Brits Global Icon á tónlistarverðlaunahátíðinni Brit Awards, sem haldin verður 2. mars. Viðurkenninguna fær hún fyrir ferilinn sem nær yfir fimm áratugi en skipuleggjendur hátíðarinnar segja hana með farsælustu tónlistarstjörnum í heimi Meira
14. febrúar 2024 | Menningarlíf | 93 orð | 1 mynd

Nýr verðlaunaflokkur á Óskarnum

Nýjum verðlaunaflokki verður bætt við á Óskarsverðlaunahátíðinni 2026. Þá verður sá listræni stjórnandi sem sér um að velja í hlutverk verðlaunaður í sérflokki. Er þetta í fyrsta sinn síðan 2002 sem nýjum flokki er bætt við, en þá var það sérstakur teiknimyndaflokkur Meira
14. febrúar 2024 | Menningarlíf | 986 orð | 1 mynd

Ný tilbrigði við tilbrigðin

„Það er gott að koma heim, minna drengina sína á að þeir eigi pabba og spila á heimavelli,“ segir Víkingur Heiðar Ólafsson sem er nýkominn heim úr rúmlega þriggja vikna ferðalagi um Bandaríkin og Kanada Meira
14. febrúar 2024 | Kvikmyndir | 581 orð | 1 mynd

Ógurleg og þreytandi della

Sambíóin, Smárabíó og Laugarásbíó Argylle ★★··· Leikstjórn: Matthew Vaughn. Handrit: Matthew Vaughn og Jason Fuchs. Aðalleikarar: Bryce Dallas Howard, Sam Rockwell, Henry Cavill, Bryan Cranston og Catherine O’Hara. Bretland og Bandaríkin, 2024. 139 mín. Meira
14. febrúar 2024 | Menningarlíf | 85 orð | 1 mynd

Óskar og félagar á Múlanum

Jazzklúbburinn Múlinn heldur áfram vordagskrá sinni með tónleikum með hljómsveit Óskars Guðjónssonar, MOVE, í kvöld, miðvikudagskvöldið 14. febrúar, kl. 20. Tónleikarnir fara fram í Kaldalóni Hörpu. „Óskar vildi takast á við sígildasta form djasstónlistar, lúður með píanótríói Meira

Umræðan

14. febrúar 2024 | Aðsent efni | 688 orð | 1 mynd

Af Suðurnesjalínu 2

Sé ekið þjóðveginn yfir Hellisheiði blasir við forkunnarljótur, kolryðgaður háspennumastraskógur. Meira
14. febrúar 2024 | Aðsent efni | 834 orð | 1 mynd

Ísl-enskan

… að eftir nokkur hundruð ár verði Ísland komið í spor Wales, Skotlands og Írlands, sem upprunalega áttu sín eigin tungumál en nota nú bara ensku. Meira
14. febrúar 2024 | Aðsent efni | 339 orð | 1 mynd

Langar ekki að búa í múslímalandi

Höldum í heiðri okkar eitt þúsund ára kristinfræði og innleiðum ekki íslamstrú eða aðra villutrú. Meira
14. febrúar 2024 | Pistlar | 381 orð | 1 mynd

Meiri læknisfræði, minni kerfisfræði

Skrifræði er að kæfa lækna. Við höfum öll fundið fyrir því hvernig staðan er á heilsugæslum landsins. Við vitum hversu erfitt það er að fá tíma, og að persónulegar tengingar eða hraustlegur skammtur af frekju eru gulls ígildi í þeirri viðleitni Meira
14. febrúar 2024 | Aðsent efni | 373 orð | 1 mynd

Staðreyndir um Rapyd

Óska ég þess að fólk sem kennir sig við mannréttindi og talar fyrir mannúð kynni sér staðreyndir um rekstur Rapyd á Íslandi. Meira
14. febrúar 2024 | Aðsent efni | 369 orð | 1 mynd

Trump og varnir Evrópu

Trump hefur sagt að hann sem forseti muni ekki koma aðildarþjóðum NATO til varnar nema þeim sem greiða að fullu til eigin varna. Meira
14. febrúar 2024 | Aðsent efni | 742 orð | 1 mynd

Umburðarlyndi á í vök að verjast

Ef ekki er spyrnt við fótum verður gagnrýnin opinber umræða brotin niður – fræðimenn jafnt sem aðrir forðast að taka til máls. Beita sig sjálfsþöggun. Meira
14. febrúar 2024 | Aðsent efni | 436 orð | 1 mynd

Þjóðarsátt

Hækkið frítekjumarkið, minnkið skerðingar til þeirra sem eru undir viðurkenndu framfærsluviðmiði og hækkið ellilífeyri svo að hann verði ekki lægri en lægsti kauptaxti á vinnumarkaði. Meira

Minningargreinar

14. febrúar 2024 | Minningargreinar | 1147 orð | 1 mynd

Guðbjörg Ágústa Björnsdóttir

Guðbjörg Ágústa Björnsdóttir fæddist 25. nóvember 1935 í Brimnesi í Hofsósi. Hún lést 1. febrúar 2024 á líknardeild LSH á Landakoti. Foreldrar hennar voru Steinunn Ágústsdóttir, f. 1. september 1909, d Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2024 | Minningargreinar | 2452 orð | 1 mynd

Guðlaugur Magnús Árnason Long

Guðlaugur Magnús Árnason Long fæddist í Reykjavík 26. október 1947. Hann lést á líknardeild Landspítalans 3. febrúar 2024. Foreldrar Guðlaugs voru Guðlaug Steingrímsdóttir, húsfreyja og verslunarkona, f Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2024 | Minningargreinar | 2165 orð | 1 mynd

Gunnar Magnússon

Gunnar Magnússon fæddist 25. mars 1945 í Hafnarfirði. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi 10. janúar 2024. Foreldrar hans voru Guðrún Gunnarsdóttir, f. 23. ágúst 1906, d. 15. maí 1977, og Magnús Sigurður Haraldsson, f Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2024 | Minningargreinar | 1389 orð | 1 mynd

Margrét Pálína Veturliðadóttir

Margrét Pálína Veturliðadóttir fæddist á Ísafirði 18. júlí 1930. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 2. febrúar 2024. Foreldrar Margrétar voru Veturliði Guðbjartsson verkamaður, f. 26. júní 1883, d Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

14. febrúar 2024 | Dagbók | 207 orð | 1 mynd

Dagur ástarinnar haldinn hátíðlegur

Valentínusardagurinn er í dag en hann er sem fyrr helgaður ástinni og haldinn hátíðlegur á messudegi heilags Valentínusar ár hvert, þann 14. febrúar. Dagurinn á uppruna sinn í Evrópu á 14. öld en á þessum degi tíðkast gjarnan að gefa ástinni sinni fallega skrifað kort, konfekt og blóm Meira
14. febrúar 2024 | Í dag | 73 orð | 1 mynd

Laufey Hallfríður Svavarsdóttir

50 ára Laufey ólst upp á Árskógssandi en býr í Reykjavík. Hún er kennari að mennt frá Háskólanum á Akureyri og með MIS-gráðu í upplýsingafræði frá Háskóla Íslands. Laufey er skjalastjóri á Borgarbókasafninu Meira
14. febrúar 2024 | Í dag | 175 orð

Níska. S-NS

Norður ♠ D1082 ♥ KG3 ♦ Á5 ♣ ÁK85 Vestur ♠ 743 ♥ 9862 ♦ DG1063 ♣ 3 Austur ♠ 6 ♥ D1054 ♦ K984 ♣ G1076 Suður ♠ ÁKG95 ♥ Á7 ♦ 72 ♣ D942 Suður spilar 6♠ Meira
14. febrúar 2024 | Dagbók | 87 orð | 1 mynd

Óttaðist að eyðileggja ferilinn

Söngkonan Paula Abdul lagði fram kæru fyrr í vetur á hendur sjónvarpsframleiðandanum og meðdómara hennar í þáttunum So You Think You Can Dance, Nigel Lythgoe, fyrir kynferðisbrot. Nigel var lengi einn framleiðenda American Idol þar sem Paula var dómari Meira
14. febrúar 2024 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Raufarfelli 3 undir Eyjafjöllum Snædís Fjóla Þórarinsdóttir fæddist 25.…

Raufarfelli 3 undir Eyjafjöllum Snædís Fjóla Þórarinsdóttir fæddist 25. apríl 2023 í Reykjavík. Hún vó 3.370 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Tímea Nagy og Þórarinn Ólafsson. Meira
14. febrúar 2024 | Í dag | 63 orð

Sá sem rekur lestina er aftastur í halarófu. Sá sem rekur flóttann eltir…

Sá sem rekur lestina er aftastur í halarófu. Sá sem rekur flóttann eltir þá sem flýja Meira
14. febrúar 2024 | Í dag | 180 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. Rf3 Bg7 5. Be2 0-0 6. 0-0 Rc6 7. d5 Re5 8. Rxe5 dxe5 9. Bc4 Bg4 10. Dd3 a6 11. a4 Rh5 12. Be3 Rf4 13. Dd2 g5 14. f3 Bd7 15. Re2 h5 16. Kh1 Kh7 17. g3 Rxe2 18. Bxe2 f6 19 Meira
14. febrúar 2024 | Í dag | 438 orð

Stolnum undir steini

Ingólfur Ómar laumaði að mér einni rómantískri vísu í tilefni Valentínusardagsins sem er í dag: Ástarbjarma björtum sló blítt af hvarmi fríðum. Fann ég varma frið og ró fljóðs í armi blíðum. Bjarni Thorarensen orti um Jón á Móhúsum: Ágengur var hann … Meira
14. febrúar 2024 | Í dag | 703 orð | 3 myndir

Við fína heilsu og fær í flestan sjó

Hilmar Viggósson er fæddur 14. febrúar 1939 í Reykjavík og ólst upp í Hlíðunum. Hann gekk í Austurbæjarskólann og Gagnfræðaskóla Austurbæjar (Vörðuskóla). Auk þess að stunda handbolta og fótbolta með Val eins og flestir drengir í hverfinu heillaðist … Meira

Íþróttir

14. febrúar 2024 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

City og Real Madríd unnu góða útisigra

Manchester City og Real Madríd eru bæði í góðum málum eftir sigra í fyrri leikjum sínum í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu karla í gærkvöldi. Ríkjandi Evrópumeistarar Man. City heimsóttu Danmerkurmeistara og Íslendingalið FC Köbenhavn og unnu 3:1 Meira
14. febrúar 2024 | Íþróttir | 1325 orð | 2 myndir

Eins og ný manneskja

Þýskaland Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Knattspyrnukonan Sveindís Jane Jónsdóttir er mætt aftur á knattspyrnuvöllinn eftir langvarandi meiðsli en hún lék aðeins fyrsta leik félagsliðs síns, Wolfsburg, fyrir áramót á yfirstandandi tímabili. Meira
14. febrúar 2024 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Haukar lentu í vandræðum með nýliðana

Haukar lentu í nokkrum vandræðum með nýliða Aftureldingar þegar liðin áttust við í úrvalsdeild kvenna í handknattleik á Ásvöllum í gærkvöld en unnu að lokum eins marks sigur, 29:28. Haukar voru með fimm marka forystu, 16:11, að loknum fyrri hálfleik Meira
14. febrúar 2024 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Hilmir farinn aftur til Noregs

Knattspyrnumaðurinn Hilmir Rafn Mikaelsson er genginn til liðs við norska úrvalsdeildarfélagið Kristiansund í láni frá ítalska B-deildarfélaginu Venezia. Hilmir, sem er tvítugur, hefur leikið einn A-deildarleik með Venezia en hann var í láni hjá Tromsö í norsku úrvalsdeildinni á síðasta ári Meira
14. febrúar 2024 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Karólína í liði umferðarinnar

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, er í úrvalsliði 13. umferðarinnar í þýsku 1. deildinni hjá knattspyrnuvefmiðlinum 90min.de eftir góða frammistöðu með Leverkusen gegn Nürnberg Meira
14. febrúar 2024 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Knattspyrnumaðurinn ungi Eggert Aron Guðmundsson missir af fyrstu vikum…

Knattspyrnumaðurinn ungi Eggert Aron Guðmundsson missir af fyrstu vikum tímabilsins með sínu nýja félagi, Elfsborg í Svíþjóð. Elfsborg skýrði frá því í gær að Eggert hefði farið í aðgerð á fæti og yrði leikfær eftir tvo til þrjá mánuði Meira
14. febrúar 2024 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Lennon leggur skóna á hilluna

Skoski knattspyrnumaðurinn Steven Lennon hefur lagt skóna á hilluna eftir langan og farsælan feril. Hann er í fjórða til fimmta sæti yfir markahæstu leikmenn efstu deildar karla og eini erlendi leikmaðurinn sem hefur skorað 100 mörk í deildinni Meira
14. febrúar 2024 | Íþróttir | 498 orð | 2 myndir

Stjarnan lagði Njarðvík

Nýliðar Stjörnunnar unnu sterkan sigur á Njarðvík, 77:73, þegar liðin áttust við í A-deild úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik í Garðabæ í gærkvöldi. Um sveiflukenndan leik var að ræða þar sem gestirnir úr Njarðvík byrjuðu betur og leiddu með fimm stigum, 23:28, að loknum fyrsta leikhluta Meira
14. febrúar 2024 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Vilja semja á ný við Alfreð

Þýska handknattleikssambandið vill framlengja samning Alfreðs Gíslasonar sem þjálfara karlalandsliðs Þjóðverja. Núgildandi samningur Alfreðs rennur út eftir Ólympíuleikana í París í sumar, komist þýska liðið þangað, en það er á leið í undankeppni… Meira

Viðskiptablað

14. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 633 orð | 1 mynd

Að róa í sömu átt

Á Viðskiptaþingi í síðustu viku fjallaði forsætisráðherra um mikilvægi hins opinbera og hlutverk þess í að halda samfélaginu gangandi. Það sem við sjáum hins vegar helst er dauðaleit að nýjum sköttum, svifasein stjórnsýsla, flóknari reglur og fleiri stofnanir. Meira
14. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 2388 orð | 5 myndir

Bónusgreiðslur Skattsins hafi ekki staðist skoðun

Í tilkynningunni felst ákveðin viðurkenning Skattsins á að þetta fyrirkomulag standist ekki skoðun Meira
14. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 297 orð | 1 mynd

Fimm manns í tíu daga í Namibíu

Fimm starfsmenn frá embætti héraðssaksóknara dvöldu í tíu daga í Namibíu undir lok janúar til að framkvæma skýrslutökur af vitnum, eiga fundi með embættismönnum þar í landi og afla gagna. Þetta kemur fram í skriflegu svari Ólafs Þórs Haukssonar héraðssaksóknara við spurningum Morgunblaðsins Meira
14. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 1320 orð | 1 mynd

Gervigreindin tók betri ákvarðanir

Gengi þeirra tveggja Gina Tricot-tískuvöruverslana sem opnaðar voru með pompi og prakt á Íslandi í nóvember sl. hefur farið langt fram úr væntingum að því er forstjóri fyrirtækisins, Ted Boman, segir í samtali við ViðskiptaMoggann Meira
14. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 760 orð

Minni útlánavöxtur hjá bönkunum

Útlánavöxtur hjá viðskiptabönkunum þremur á síðasta ári var heldur minni en árið á undan. Hátt vaxtastig og efnahagsaðstæður hafa haft áhrif á útlán bankanna eins og búast mátti við. Útlán og kröfur á viðskiptavini hjá Landsbankanum námu 1.630 milljörðum króna og jukust um 6% milli ára Meira
14. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 634 orð | 1 mynd

Minsky-stund

Það er þó ljóst að eftir því sem yfirskotið er meira og aðstæður ótryggari verða líkurnar á Minsky-stund meiri. Ef það væri auðvelt að sjá slíkar aðstæður fyrir myndu þær líklega aldrei verða en staðreyndin er sú að það er alls ekki auðvelt að sjá slíkt fyrir. Meira
14. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 174 orð | 2 myndir

Röraverksmiðjan Set ehf. er nú komin í sölu

Röraverksmiðjan Set ehf. á Selfossi er til sölu. Fyrirtækið sem á sér langa sögu hefur um langt skeið verið eitt um framleiðslu á einangruðum rörum og plaströrum hér á landi. Öll framleiðsla fer fram í verksmiðjum Sets á Selfossi og í Þýskalandi en… Meira
14. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 184 orð | 1 mynd

Segir starfsmenn Skattsins hafa sætt hótunum

Viðmælendur ViðskiptaMoggans telja að þrátt fyrir að Skatturinn hafi nú afnumið bónuskerfi starfsmanna, í kjölfar umfjöllunar um kerfið, sé fjölmörgum spurningum ósvarað Meira
14. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 793 orð | 1 mynd

Sendlarnir þungamiðja módelsins

Fyrir rösku ári tók Sverrir Helgason að sér að stýra innreið Wolt á íslenskan markað og fóru viðtökurnar fram úr björtustu vonum. Þjónustan fór í loftið í byrjun maí í fyrra og reyndist mikil eftirspurn eftir lausnum þessa alþjóðlega heimsendingafélags sem í dag starfar á 25 mörkuðum Meira
14. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 384 orð | 1 mynd

Stjórnsýslan hefur blásið út frá árinu 2016

„Árið 2019 störfuðu 552 innan stjórnarráðsins en árið 2023 724. Starfsmönnum í stjórnarráðinu hefur því fjölgað um rúmlega 30%.“ Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri skýrslu Viðskiptaráðs sem ber yfirskriftina: Hið opinbera Meira
14. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 82 orð | 2 myndir

Unnsteinn og Einar Oddur til Lögmáls

Lögmennirnir Einar Oddur Sigurðsson og Unnsteinn Örn Elvarsson, sem rekið hafa lögmannsstofu um árabil, hafa bæst í hóp eigenda lögmannsstofunnar Lögmáls. Unnsteinn er með BA- og meistarapróf í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík og LL.M.-próf frá Háskólanum í Stokkhólmi Meira
14. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 771 orð | 1 mynd

Það má lifa vel á óförum annarra

Það var um þetta leyti árs árið 2008 að uppi varð fótur á fit á Sofitel-hótelinu, skammt frá heimili mínu hér í Bangkok, þegar lögreglumenn streymdu þangað inn til að handtaka rússneska vopnasalann Viktor Bout Meira
14. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 478 orð | 1 mynd

Þarf tvö íslensk flugfélög?

Hún er oft einföld umræðan um rekstur flugfélaga hér á landi. Sumir halda að það sé einfalt að reka flugfélög og mörgum finnst sjálfsagður hlutur að hér séu rekin tvö flugfélög, sem bæði starfrækja alþjóðaflug Meira
14. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 728 orð | 4 myndir

Þegar Jómfrúarinnar nýtur ekki við í Köben

Jómfrúin er það danskasta sem við Íslendingar eigum. Hún tengir saman heima tvo. Maður stígur inn úr Lækjargötunni og er lentur í Köben. Í því felst hvíld og lengi hafa menn sem aldrei fá sér öl í hádeginu leyft sér einn Tuborg í hádeginu þar… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.