Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, afhenti nýverið tveimur konum viðurkenninga r fyrir framlag þeirra til varðveislu íslensks táknmáls. Voru viðurkenningarnar afhentar á hátíðardagskrá sem Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og…
Meira
Umfang tjónsins í stórbrunanum sem varð í bifreiðaþjónustu N1 í Fellsmúla á fimmtudagskvöld er enn óljóst. Slökkviliðsmenn unnu þrekvirki og náðu að koma í veg fyrir mikla útbreiðslu eldsins, en byggingin er 1.300 m² að flatarmáli
Meira
Hamar og Þróttur Fjarðabyggð tryggðu sér í gær sæti í úrslitum bikarkeppni karla í blaki með sigrum eftir oddahrinur í undanúrslitum í Digranesi í gærkvöldi. Áður höfðu Afturelding og KA tryggt sér sæti í bikarúrslitum kvenna og fara báðir úrslitaleikirnir fram í Digranesi í dag
Meira
Runólfur Pálsson forstjóri Landspítalans segir að skipulagsbreytingar hafi lagt grunn að meiri afköstum stofnunarinnar á liðnu ári. Líkt og greint var frá í Morgunblaðinu í gær fjölgaði skurðaðgerðum í fyrra um 1.500 milli ára
Meira
Ólafur Pálsson olafur@mbl.is Kristín Björk Ómarsdóttir, slökkviliðsmaður í Grindavík, hefur staðið vaktina undanfarnar vikur í Grindavík og séð íbúum sem pakka niður búslóðum sínum fyrir kössum, plasti, límbandi og síðast en ekki síst Morgunblaðinu.
Meira
„Við fögnum þessu samstarfi mikið. Carbfix var í upphafi stofnað sem samstarfsverkefni Íslands og Bandaríkjanna, þannig að við erum dæmi um þann afrakstur sem getur orðið af samstarfi eins og þessu,“ segir Edda Sif Pind Aradóttir…
Meira
Baksvið Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Í júnímánuði 1936 var mikið um dýrðir því Kristján X. Danakonungur og kona hans Alexandrine, ásamt Knúti yngri syni þeirra og eiginkonu hans, Caroline Mathilde, heimsóttu Ísland. Þetta var fjórða heimsókn konungshjónanna til landsins.
Meira
Heilbrigðisráðuneytið hefur ekki staðið að sérstakri rannsókn á heilsukvíða aldraðra, segir í svari Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Guðrúnar S. Ágústsdóttur, varaþingmanns Sjálfstæðisflokksins í NV-kjördæmi
Meira
Sú þróun að Evrópuþjóðir eru að eldast hratt hefur verið ljós um nokkurn tíma og ný tölfræðigögn frá Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins, undirstrika það. Þar er reiknað út svonefnt miðgildi aldurs, þ.e
Meira
„Þessar fréttir komu okkur í opna skjöldu. Við höfum nú þegar hitt lögfræðing sem ætlar að skrifa mótkröfuna fyrir okkur,“ segir Snorri Pétur Eggertsson, einn eigenda Fremri-Langeyjar á Breiðafirði, en fjármálaráðherra hefur lagt fram kröfu fyrir…
Meira
Volodimír Selenskí Úkraínuforseti og Olaf Scholz Þýskalandskanslari undirrituðu í gær sérstakt tvíhliða varnarsamkomulag á milli Úkraínu og Þýskalands í Berlín. Scholz fagnaði samkomulaginu og sagði það vera „sögulegt skref“ í áttina að…
Meira
Mikil gleði var meðal ferðamanna sem kíktu á Bláa lónið við opnun í gær. Nokkrir þeirra lýstu því yfir við blaðamann á staðnum að þeir hefðu helst verið til í að sjá smá hraunrennsli á meðan þeir væru þarna, en svo varð ekki
Meira
Hópurinn sem stóð að gerð hins mikla Njálurefils, sem er ríflega 90 metrar að lengd, vinnur nú að lokafrágangi á ferðarefli sem miðlar mikilvægum atburðum úr Njálu í tæplega fimm metra langri frásögn
Meira
Tónleikaröðin Klassík í Salnum heldur áfram á næstunni og á morgun, sunnudag, flytja Laufey Sigurðardóttir og Elísabet Waage efnisskrá sína, Póstkort og svipbrigði. Eggert Reginn Kjartansson, Sólveig Steinþórsdóttir og Þóra Kristín Gunnarsdóttir koma fram með dagskrána Vor og regn sunnudaginn 24
Meira
Opnað verður fyrir framtalsskil einstaklinga föstudaginn 1. mars. Framtalið verður aðgengilegt á þjónustuvef skattsins skattur.is og ber öllum sem náð hafa 16 ára aldri í lok árs 2023 að skila skattframtali og telja fram
Meira
Fjölmennt var í Ráðhúsi Reykjavíkur á þriðjudaginn þegar 80 ára afmæli Brunavarðafélags Reykjavíkur var fagnað. Félagið er eitt af elstu virku starfsmannafélögum á landinu en í því eru starfsmenn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins
Meira
Verði fjármunir úr sjóðum Náttúruhamfaratryggingar Íslands nýttir til kaupa eignaumsýslufélags ríkisins á íbúðarhúsnæði í Grindavík mun það veikja gjaldþol stofnunarinnar, endurskoða þyrfti fjármögnun NTÍ og það fæli í sér grundvallarbreytingu á hlutverki
Meira
Kjartan Smári Höskuldsson framkvæmdastjóri Íslandssjóða segir áformað að hefja sölu nýrra íbúða á Kirkjusandi vorið 2025. Uppbygging 115 íbúða sé á áætlun og uppsteypa komin vel á veg. Bílakjallari er undir húsinu, eins og í hverfinu öllu
Meira
Ísland er að dragast aftur úr í alþjóðlegri samkeppni um ferðamenn. Þetta segir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, í samtali við Morgunblaðið. Margir þættir spila saman sem valda þessu að sögn Jóhannesar
Meira
Maðurinn sem lést í umferðarslysi á Suðurlandsvegi, skammt vestan Péturseyjar, 29. janúar hét Einar Guðni Þorsteinsson. Hann fæddist árið 1958 og var búsettur í Vík í Mýrdal. Hann lætur eftir sig eiginkonu og fjögur börn
Meira
Sérfræðilæknirinn Erla Gerður Sveinsdóttir telur að Wegovy, sem er nýtt lyf við ofþyngd og offitu, geti hjálpað mörgum. „Það hjálpar líkamanum að stýra þyngdinni betur, en lyfið veldur því að við erum fyrr södd og verðum síður svöng,“ segir hún í viðtali í Dagmálum og Sunnudagsblaðinu
Meira
Rússnesk fangelsisyfirvöld sögðu í gær að Alexei Navalní, einn helsti andstæðingur Pútíns Rússlandsforseta, hefði dáið um morguninn af völdum blóðtappa. Navalní, sem afplánaði 19 ára dóm fyrir meinta spillingu, hafði löngum verið gagnrýninn á…
Meira
„Ég er með nokkur ný verkefni á prjónunum sem munu vonandi koma út á næstunni. Af nægu er að taka. Náttúran er minn helsti innblástur þegar ég prjóna og bý til ný mynstur,“ segir Jóhanna Malen Skúladóttir
Meira
Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Allar áformaðar framkvæmdir við fyrsta hluta nýrrar byggðalínu eru komnar á samþykkta framkvæmdaáætlun Landsnets. Sú er niðurstaðan eftir að Orkustofnun samþykkti kerfisáætlun fyrirtækisins fyrir tímabilið 2023 til 2032.
Meira
Borgaryfirvöld hafa til umfjöllunar beiðni Faxaflóahafna um framkvæmdaleyfi fyrir nýja landfyllingu við Klettagarða í Sundahöfn. Þá hefur verið sótt um starfsleyfi fyrir…
Meira
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ferðamönnum frá Kína hefur fjölgað milli ára í kringum kínverska nýárið, sem var um síðustu helgi. Þetta segir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar.
Meira
Félagsmenn í Sjómannasambandi Íslands samþykktu nýgerðan kjarasamning við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi með tæplega 63% atkvæða, en ríflega 37% greiddu atkvæði gegn samningnum. Tæplega 54% greiddu atkvæði
Meira
„Þetta hefur mjög mikla þýðingu fyrir atvinnulífið og fyrir þá vinnu sem unnin er hér á landi. Að fara í samstarf með Bandaríkjunum er afrakstur vinnu og samstarfs stjórnvalda og atvinnulífsins undanfarin misseri sem miðað hefur að því að…
Meira
Bormenn Ræktó eru nú komnir á um 350 metra dýpi í leit sinni að heitu vatni á eystri bakka Ölfusár. Framkvæmdin gengur vel og er á áætlun en vonir eru bundnar við að heitt vatn finnist á um 900 metra dýpi
Meira
Unaðsdalur nefnist sjötta hljóðversskífan sem Kristín Björk Kristjánsdóttir, betur þekkt sem Kira Kira, sendir frá sér. „Tvennir útgáfutónleikar verða haldnir, annars vegar í Mengi í febrúar og í hins vegar Philosophical Research Society í Los …
Meira
Vísindasýning hefur verið sett upp á fjórum stöðum á göngugötu Smáralindar á 1. hæð. Sýningin kemur frá Þýskalandi og er sérstaklega hönnuð fyrir verslunarmiðstöðvar, segir í tilkynningu frá Smáralind
Meira
Afdráttarlausar yfirlýsingar Kristrúnar Frostadóttur formanns Samfylkingarinnar um útlendingamál hafa að vonum vakið mikla athygli. Í þeim felst veruleg stefnubreyting flokksins, sem lengst sigldi samsíða Pírötum um þau.
Meira
Á tölvuöld og tækninnar myndi maður ætla að samskipti fólks yrðu önnur og meiri en áður var. Enda er það svo, en með öðrum blæ. En hitt er annað að margvíslegur fróðleikur sem fannst áður í einka- og trúnaðarbréfum og var ekki öðrum ætlaður en sendandanum og viðtakanda er fágætari nú en áður var.
Meira
Við erum á undarlegum stað út plötuna, þetta er töfrum sleginn handanheimur hvar hörð óhljóð, leikræn tilþrif, álfakrydd og ókennilegar, undarlegar raddir í fjarlægð blandast saman fullkomlega.
Meira
„Ég er umkringdur frábæru fólki sem er með mér í þessu, æfingar ganga vel og allt er á áætlun,“ segir Þór Breiðfjörð, söngvari og leikari, en nýr íslenskur gamanrokksöngleikur eftir hann, Hark, verður frumsýndur í næstu viku
Meira
Góðgerðaruppboði á um 130 ósóttum listaverk úr vörslu Stúdíós Stafns hefur verið seinkað. Greint var ítarlega frá uppboðinu í blaðinu síðasta fimmtudag en í framhaldinu ákváðu skipuleggjendur að seinka því
Meira
Brian Griffin ljósmyndari lést í London 26. janúar sl. Hann var mörgum Íslendingum að góðu kunnur. Hann fæddist í Birmingham 13. apríl 1948 og ólst upp í því sem kallast Black Country, sem æ síðan var áhrifamikið sögusvið í listsköpun hans
Meira
Einkasýning íslensku listakonunnar Elínborgar Jóhannsdóttur Ostermann, Magic Watercolors, The root of Inspiration, var opnuð í Winners Gallery í Beijing á dögunum. „Sýningin er samstarfsverkefni gallerísins og austurríska sendiráðsins í Kína, en…
Meira
Heimildaþættirnir Sunderland 'Til I Die hafa veitt áhorfendum innsýn inn í líf íbúa á Norður-Englandi þar sem gengi enska knattspyrnufélagsins Sunderland er fylgt eftir. Áhorfendur fá að kynnast leikmönnum, stjórnendum og starfsmönnum félagsins auk…
Meira
Haf nefnist sýning sem listamennirnir Páll Haukur Björnsson og Björn Pálsson hafa opnað í sýningarsalnum Hlöðuloftinu á Korpúlfstöðum. „Á sýningunni nálgast listamennirnir hafið og gera að yrkisefni sínu og byggist sýningin að stórum hluta á…
Meira
Hendi næst nefnist sýning sem opnuð verður í Ásmundarsafni í dag, laugardag, kl. 15. Þar mætast verk Ásmundar Sveinssonar (1893-1982) og tíu samtímalistamanna. Listamennirnir sem auk Ásmundar eiga verk á sýningunni eru Anna Júlía Friðbjörnsdóttir,…
Meira
Hugaraflnefnist sýning sem Helga Egilsdottir opnar í Gallerí Gróttu í dag, laugardag, milli kl. 15 og 17. „Helga er abstraktmálari og eru verkin öll olía á striga
Meira
Franski tónlistarmaðurinn Romain Collin lýkur yfirstandandi tónleikaröð með einleikstónleikum í Hannesarholti í kvöld kl. 20. Á undan tónleikunum, kl. 19, verður frumsýnd kvikmyndin Foss: Shapeless, sem Romain Collin hefur nýlokið við
Meira
Jón Proppé listheimspekingur ræðir við Ívar Brynjólfsson ljósmyndara um verk hans og listferil í Gerðarsafni á morgun, sunnudag, kl. 14. Ívar sýnir nú um mundir verk á sýningunni Venjulegir staðir / Venjulegar myndir í Gerðarsafni
Meira
Kínverski listamaðurinn Ai Weiwei segir að ritskoðun á Vesturlöndum sé „stundum enn verri“ en sú pólitíska kúgun sem hann upplifði á uppvaxtarárum sínum í Kína undir stjórn Maós. Samkvæmt frétt ARTnews um málið féllu ummælin í framhaldi af því að…
Meira
Infinite Space, Sublime Horizons nefnist sýning sem Hildur Ásgeirsdóttir Jónsson opnar í Bechtler-nútímalistasafninu í Norður-Karólínu í dag, en sýningin stendur til 2. júní
Meira
Eigi hafði hann nokkurar sakar til móts við mig en hitt var satt að eg mátti eigi við bindast er hann stóð svo vel til höggsins,“ svarar Þorgeir Hávarsson í Fóstbræðra sögu, þegar hann er spurður hvers vegna hann hafi vegið kýttan sauðamann sem gekk við staf
Meira
Sveitarfélögin hafa sl. 152 ár sinnt heilnæmi umhverfis fyrir íbúa sína en nú eru uppi áform um að ríkisvæða starfsemina með ófyrirséðum afleiðingum.
Meira
Kennari: Jæja, krakkar mínir. Í dag má hvert ykkar benda á eitt atriði sem snertir móðurmálið. Ég byrja: Styrkjum málkenndina með því að lesa fyrir börnin okkar á hverju kvöldi. Lesum framhaldssögu (upphátt) í skólanum í hverjum nestistíma
Meira
Verði fyrrnefnt frumvarp um innlenda greiðslumiðlun samþykkt á Alþingi mun Seðlabankinn öðlast skýrar heimildir til að koma á fót innlendri greiðslumiðlun.
Meira
Með Auðnu er tengingin á milli vísinda og nýsköpunar betur til staðar og það er enginn skortur á áskorunum – Grindavík, loftslagsmálin, heimsmarkmiðin.
Meira
Bjarni setti umræður um útlendingamál í nýjan farveg. Tónninn sem hann gaf hlaut mikinn hljómgrunn. Skoðanir annarra stjórnmálamanna og almennings breyttust.
Meira
Olga Prudnykova er Íslandsmeistari kvenna í skák eftir vel skipað mót sem fór fram samhliða og samtímis Íslandsmóti 65 ára og eldri í Siglingaklúbbnum Ými við Naustavör í Kópavogi. Olga, sem flutti til Íslands ásamt fjölskyldu sinni skömmu eftir innrás Rússa í Úkraínu, vann þetta mót einnig í fyrra
Meira
Hegel sagði í inngangi að Söguspeki sinni, að þjóðir hefðu aldrei lært neitt af sögunni. Sennilega er eitthvað til í þessu. Íslendingar hyggjast nú taka við um 100 hælisleitendum frá Palestínu
Meira
Þorleifur Þorleifsson fæddist 17. febrúar 1917 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Þorleifur Þorleifsson, f. 1882, d. 1941, og Elín Sigurðardóttir, f. 1891, d. 1985. Þorleifur rak Amatörverslunina, sem faðir hans stofnaði, ásamt Oddi bróður sínum
Meira
Einar Guðni Þorsteinsson fæddist á Ytri-Sólheimum II í Mýrdal 6. desember 1958. Hann lést af slysförum 29. janúar 2024. Foreldrar Einars voru Guðlaug M. Guðlaugsdóttir, f. 1938, og Þorsteinn Einarsson, f
MeiraKaupa minningabók
17. febrúar 2024
| Minningargrein á mbl.is
| 1061 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Guðrún Lára Sigurðardóttir fæddist á Kúfhóli 13. júní 1937. Hún lést 5. febrúar 2024. Hún var dóttir hjónanna Sigurðar Þorsteinssonar og Guðríðar Ólafsdóttur. Guðrún Lára var ætíð kölluð Stella og það nafn færðist milli systra eftir því sem þær komu í heiminn
MeiraKaupa minningabók
Gunnlaugur Axelsson Kjerúlf fæddist á Egilsstöðum 29. apríl 1969. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítans í Fossvogi 6. febrúar 2024 eftir skammvinn veikindi. Foreldrar hans eru Guðrún Elísabet Gunnlaugsdóttir Kjerúlf, f
MeiraKaupa minningabók
Klemens Sigurgeirsson fæddist á Granastöðum í Kinn 26. september 1928. Hann lést á Skógarbrekku á Húsavík 5. febrúar 2024. Klemens var sonur hjónanna Sigurgeirs Pálssonar, f. 31. maí 1886, d. 20. sept
MeiraKaupa minningabók
Sigurður Hjartarson fæddist á Akureyri 23. ágúst 1941. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala 2. febrúar 2024. Foreldrar Sigurðar voru hjónin Lilja Sigurðardóttir húsmóðir, f. 14.10. 1910 ,og Hjörtur Gíslason, verkamaður og skáld, f
MeiraKaupa minningabók
Sjálfbærni og gervigreind eru mjög í deiglunni um þessar mundir en hvort tveggja kemur mikið við sögu frá degi til dags í starfi hönnunarstofunnar ungu SEN & SON í Dugguvogi 42 í Reykjavík. Stofan vakti athygli á síðasta ári þegar hún lagði…
Meira
Íslenska tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds stefnir að því að sækja allt að 380 milljónir króna í hlutafjárútboði sem hófst í gær og stendur fram á þriðjudag. Boðnar eru til sölu 90 milljónir hluta á genginu 2 kr
Meira
Landsréttur staðfesti í gær dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að fella úr gildi ákvörðun Samkeppniseftirlitsins (SKE) um að leggja 500 m.kr. sekt á Símann vegna fyrirkomulags sölu áskrifta að útsendingum frá ensku úrvalsdeildinni
Meira
Ég er svo heppin að kærasti dóttur minnar er Spánverji og pabbi hans, Firo Vazquez, er einn helsti ólífuolíusérfræðingur Spánar. Hann heldur fyrirlestra og kynningar um ólífuolíur út um allan Spán og er mjög þekktur í þessum geira
Meira
Matthías Tryggvi Haraldsson fæddist 17. febrúar 1994 í Reykjavík og æskuslóðir voru í Vesturbænum, Oxford og í Berlín. „Þetta var ævintýraleg og rótlaus æska á köflum en örvandi og skemmtileg. Ég átti unga foreldra sem fluttu út til náms, pabbi var í Oxford og mamma í Berlín
Meira
Í árdaga steinsteypualdar og vel fyrir tíma steypubíla og byggingakrana var steypa hrærð á staðnum og höluð upp í fötum. Sögnin að hala : draga , lyfta eða toga tekur með sér þolfall eins og draga og…
Meira
Gátan er sem endranær eftir Pál Jónasson Hlíð: Gróinn meðfram ánni er, eitt sinn þriggja bræðra jörð. Boðar verra veður hér, veislukostur á hann fer. Úlfar Guðmundsson leysir gátuna: Fagur bakki gróinn grænn
Meira
Runólfur Pálsson forstjóri Landspítalans situr fyrir svörum um rekstur spítalans í nýjasta þætti Spursmála. Rætt verður um stöðu spítalans í samanburði við tölur sem nýlega voru birtar úr bráðabirgðauppgjöri og sýndu jákvæða afkomu stofnunarinnar um 0,6%
Meira
Staðan kom upp á netatskákmóti sem bar nafnið meistaramót Chessable og lauk fyrir skömmu. Fyrirkomulag mótsins var allflókið en margir af bestu skákmönnum heims tóku þátt í því. Svo sem eins og stundum áður varð Magnus Carlsen sigurvegari mótsins en …
Meira
40 ára Unnur Malín tónlistarmaður er fædd og uppalin í Reykjavík, en hefur síðastliðin 10 ár búið í Biskupstungum. Hún sinnir tónmenntakennslu í Reykholtsskóla, ásamt því að vera í tónmenntakennaranámi við Háskóla Íslands
Meira
Nýleg gögn gefa til kynna að mest spiluðu lögin í gegnum tónlistarveitur á Valentínusardaginn fjalla ekki um ástina. Lögin sem fengu mesta spilun á Valentínusardaginn í fyrra hjá streymisveitunni Deezer fjalla mest um sjálfsást og sambandsslit en…
Meira
Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving markvörður Stjörnunnar hefur verið kölluð inn í leikmannahóp íslenska landsliðsins í knattspyrnu fyrir Fanneyju Ingu Birkisdóttur markvörð Vals. Fanney er að glíma við meiðsli og getur því ekki tekið þátt í tveimur…
Meira
FH hafði betur gegn Tatran Presov, 35:30, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikars karla í handknattleik í Presov í Slóvakíu í gærkvöldi. Báðir leikir FH og Presov í 16-liða úrslitunum fara fram þar í borg
Meira
Hamar og Þróttur Fjarðabyggð mætast í úrslitum bikarkeppni karla í blaki eftir góða sigra í undanúrslitum í Digranesi í gærkvöldi. Bæði lið þurftu oddahrinu til þess að knýja fram sigur. Hamar hafði betur gegn KA, 3:2, og Þróttur Fjarðabyggð hafði…
Meira
Haukar gerðu góða ferð á Seltjarnarnes og höfðu þar betur gegn heimamönnum í Gróttu, 28:24, þegar liðin áttust við í úrvalsdeild karla í handknattleik í gærkvöldi
Meira
Jóhanna Elín Guðmundsdóttir hafnaði í 36. sæti í 50 metra flugsundi á heimsmeistaramótinu í 50 metra laug sem fram fer í Doha í Katar þessa dagana
Meira
Körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson er í 16 manna landsliðshópi Íslands fyrir fyrstu tvo leiki liðsins í undankeppni EM 2025, sem var tilkynntur í gær. Mætir liðið Ungverjalandi 22. febrúar í Laugardalshöll og Tyrklandi ytra 25
Meira
Alfa Brá Hagalín og Tinna Sigurrós Traustadóttir eru nýliðar í leikmannahópi íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik sem mætir Svíþjóð í undankeppni EM 2024 dagana 28. febrúar og 2. mars. Arnar Pétursson, þjálfari íslenska liðsins, valdi 19…
Meira
Keflavík vann sterkan sigur á Álftanesi, 114:109, eftir tvíframlengdan spennuleik í 18. umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik á Álftanesi í gærkvöldi. Álftanes var með forystu, 54:44, í hálfleik
Meira
Íslandsmeistarar Vals unnu öruggan sigur á ÍR, 34:20, þegar liðin áttust við í úrvalsdeild kvenna í handknattleik á Hlíðarenda í gærkvöldi. Valskonur léku á als oddi í fyrri hálfleik og leiddu með 15 mörkum, 22:7, þegar flautað var til hálfleiks
Meira
Lyfið á ekki að fara inn í heilbrigðan líkama og rugla hann til þess eins að ná þyngdinni niður. Ef við þvingum fram þyngdartap þá getur gengið á vöðvana eða fólk verður fyrir næringarskorti en þannig eigum við ekki að nota lyfin.
Meira
Bomba Oppenheimer, hin vinsæla kvikmynd Christophers Nolans, jók áhuga almennings á kjarnorkusprengjum á síðasta ári. Meðal persóna þar er sjálfur Albert Einstein og nú hyggst Netflix hamra járnið meðan það er heitt og í gær kom þangað inn ný…
Meira
Einn kjáni sagði við annan: „Kanntu að veiða fíl?“ „Já, þú laumast upp að fílnum og tekur með þér kíki. Þú horfir svo öfugt í kíkinn svo fíllinn er pínulítill. Þá nærðu í flísatöng og plokkar hann upp!“ „Leiðin frá keppnishringnum í búningsklefann er svo löng!“ kvartar hnefaleikakappinn
Meira
Bati Jon Bon Jovi er allur að koma til og byrjaður að syngja opinberlega á ný eftir að hafa lent í hremmingum með hljóðfærið sitt, röddina, um tíma. Ástæðan var bólgur á raddböndum og þurfti kappinn að leggjast undir hnífinn til að fá bót meina sinna
Meira
Greint var frá því á baksíðu Morgunblaðsins 19. febrúar 1974 að rannsókn væri komin vel á veg í máli sem snerist um innflutning og dreifingu á fíkniefnum
Meira
Gosinu ofan við Grindavík var lýst lokið, engrar gosvirkni var lengur vart síðdegis á föstudag. Heitt vatn tók að streyma um nýja lögn til íbúa á Suðurnesjum, sem verið höfðu heitavatnslausir síðan hraun fór yfir stofnæð
Meira
Geimur Constellation nefnist nýr spennumyndaflokkur með Noomi okkar Rapace í aðalhlutverki. Hún leikur geimfara, Jo, sem lendir í þeim ósköpum að allt fer í handaskolum vegna sprengingar í geimfari hennar í miðjum leiðangri
Meira
Bandaríska þrassbandið Slayer varð mörgum harmdauði, enda með öflugustu og áhrifamestu böndum málmsögunnar. Hvað kvað jú skáldið? „Ég legg traust mitt á viskí og gras og Slayer!“ Þeir félagar rifuðu seglin síðla árs 2019 eftir tæpa fjóra …
Meira
Sjálfstæði Ethan gamli Coen er ber að baki í sinni nýjustu kvikmynd, Drive-Away Dolls, enda kemur Joel bróðir hans hvergi nærri. Eiginkona Ethans, Tricia Cooke, skrifar handritið ásamt bónda sínum. Hermt er af tveimur hinsegin konum, leiknum af…
Meira
Í þessari viku eigið þið að finna orð í stafasúpu. Lausnina skrifið þið niður á blað og sendið inn fyrir 25. febrúar. Þá eigið þið möguleika á að vinna bókina Syrpa – Andagildran. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, aldur og…
Meira
Það skipti höfuðmáli að framleiða skó sem stæðu Nike og Adidas ekki að baki, svo dæmi sé tekið. Maður vill ekki lenda í rökræðum um að skórnir standist ekki ýtrustu kröfur.
Meira
Margir eiga til að setja sér metnaðarfull markmið hvað varðar heilsuna sem verða svo að engu. Anna Steinsen hjá KVAN gaf nokkur góð ráð í síðdegisþættinum Skemmtilegri leiðin heim. „Ég held að þegar við förum af stað þá förum við of geyst af stað
Meira
Segðu mér frá tónlistinni þinni. Ég hef verið í tónlist, með hléum, í tíu ár og er nýbúinn að gefa út plötuna Painkiller, Inc. Þetta er raftónlist með blöndu af rappi og ég syng sjálfur, sem lögin og framleiði
Meira
Við vinkonurnar settumst alveg fremst, sem var mjög hugrakkt af okkur því allir vita að uppistandarinn tekur fólkið á fremsta bekk og gerir stólpagrín að því.
Meira
Það er snjóþungt og vindasamt kvöld og hópur kunnuglegra boðsgesta er mættur í Svanakastalann! En hvað eru Andrés, Andrésína, Georg og Jóakim að gera þar? Flóki og Birgitta ferðast til Rómaborgar í leit að fornum fjársjóðum Júlíus Sesars
Meira
Það getur svo engan veginn talist góð þróun þegar fólk sem ekki má vamm sitt vita er orðið smeykt við að tjá sig af ótta við að orða hlutina á rangan hátt.
Meira
Um þessar mundir er ég með þrjár mjög ólíkar bækur í takinu, tvær á náttborðinu og eina í spilaranum. Fyrst er að nefna dámsamlega bók Daníels Daníelssonar, Ég get ekki hætt að hugsa um Rithöfundasamband Íslands sem er bæði ljóðabók og skrifblokk,…
Meira
Þetta var rosalega framandi, en stundum hef ég gaman af því að henda mér í djúpu laugina og engjast, og þetta var eitt af þeim augnablikum; að fara í inntökupróf í leiklistarskólann.
Meira
Bandaríska leikkonan Dakota Johnson hefur fengið jákvæða endurgjöf í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum fyrir hreinskilni sína í sambandi við nýjustu kvikmyndina sem hún leikur í, ofurhetjumyndina Madame Web
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.