Greinar laugardaginn 24. febrúar 2024

Fréttir

24. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 320 orð | 2 myndir

44 ára stuttnefja skotin á Eyjafirði

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Elsta stuttnefja sem merkt hefur verið var skotin utan við Dalvík fyrr í vikunni, en hún var merkt þann 10. júlí 1984 í Kóngsfirði á Svalbarða af norskum vísindamönnum. Var hún með hringmerki klemmt um fótinn. Meira
24. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Á leið heim í herinn

Volodymyr Mazur, sem flúði hingað frá Úkraínu fyrir rúmu ári, er á leið aftur heim og mun ganga í herinn í síðasta lagi 7. apríl. Ekki er um herkvaðningu að ræða, heldur er þetta hans val. Hann er giftur og á tvær dætur Meira
24. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 735 orð | 2 myndir

Ástandið í úrgangsmálum grafalvarlegt

Baksvið Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
24. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 1231 orð | 3 myndir

„Man mjög vel eftir þessum morgni“

„Almenningur í Úkraínu trúði því almennt ekki að Rússar réðust inn í landið 24. febrúar 2022,“ rifjar Margeir Pétursson, bankamaður í Lvív í Úkraínu, upp í samtali við Morgunblaðið. „Menn töldu að Rússar væru að reyna að fá… Meira
24. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Blómvendir rjúka út fyrir konudaginn

Konudagshelgin er annasöm hjá blómasölum og er engin breyting á því nú. Konudagurinn, sem er á morgun, er fyrsti dagur góumánaðar og lýkur því þorranum í dag, á svokölluðum þorraþræl. Aðeins 10 dagar eru frá Valentínusardeginum og 29 dagar frá… Meira
24. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 503 orð | 1 mynd

Breiðfylkingin heldur áfram án VR

VR tók þá ákvörðun í gær að slíta sig frá breiðfylkingu stéttarfélaga Alþýðusambandsins í samningaviðræðunum við Samtök atvinnulífsins (SA) en Starfsgreinasambandið, Efling og Samiðn munu halda sínu striki í kjaraviðræðunum við SA Meira
24. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Bæta enn í refsiaðgerðir sínar

Joe Biden Bandaríkjaforseti tilkynnti í gær nýjar refsiaðgerðir Bandaríkjastjórnar gegn Rússum vegna innrásar þeirra í Úkraínu. Var rúmlega 500 fyrirtækjum og einstaklingum bætt á svartan lista Bandaríkjamanna, og sagði Biden tilgang aðgerðanna að… Meira
24. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 93 orð

Draumabíllinn efstur á óskalista

Tveir heppnir karlmenn um sextugt skiptu með sér fyrsta vinningi í Lottó um síðustu helgi. Annar keypti sinn miða hjá Jóhönnu á Tálknafirði og hinn í Orkunni í Reykjanesbæ og fengu þeir rúmar 10,2 milljónir hvor Meira
24. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Ekkert gerst í fjóra mánuði

„Það hefur ekkert gerst frá því ég talaði við Dag 26. október. Maður verður áfram að passa sig á þessum stöðumælavörðum svo maður verði ekki féflettur,“ segir Gunnar Halldór Jónasson, kaupmaður í versluninni Kjötborg við Ásvallagötu í Reykjavík Meira
24. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Endurskoðun hafin á vef Alþingis

Um þessar mundir er unnið að endurskoðun á og mótun framtíðarsýnar fyrir vef Alþingis. Tilkynning um þetta var birt á vefnum í gær. Helsta markmið verkefnisins er að gera vefinn notendavænni og aðgengilegri fyrir fjölbreyttan hóp notenda Meira
24. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Farsímum gefið frí í Hafnarfirði í apríl

Fræðsluráð Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum í vikunni að í aprílmánuði næstkomandi verði símafrí í öllum grunnskólum bæjarins. Tillagan felur það í sér að ekki er heimilt að vera með síma í notkun á skólatíma og á þetta við um nemendur í 1 Meira
24. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 467 orð | 1 mynd

Fá Wolt í hraðsendingar

Netverslunin Heimkaup hefur samið við heimsendingarfyrirtækið Wolt um hraðsendingar á vörum til viðskiptavina Heimkaupa. Katrín Aagestad Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri markaðsmála Heimkaupa, segir í samtali við Morgunblaðið að um hreina viðbót við… Meira
24. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 84 orð

Getur hafist með stuttum fyrirvara

Líkanreikningar sýna að um 5 milljónir rúmmetra af kviku hafi nú safnast fyrir undir Svartsengi. Ef horft er til aðdraganda eldgosa á Sundhnúkagígaröðinni aukast líkur á eldgosi þegar magnið hefur náð 8-13 milljón rúmmetrum Meira
24. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Greitt fyrir ­hraðflutningum

Fjölmiðlarýnir Viðskiptablaðsins víkur að viðtali í Silfri Rúv. við stöllur sem fóru til Egyptalands til að greiða fyrir för Palestínumanna til Íslands. Lagt var út af skrifum hér á þessum stað fyrir skömmu þar sem vísað var til viðtals mbl.is við konurnar, þar sem fram hafði komið að greiddir væru 5.000 bandaríkjadalir, um 700.000 krónur, fyrir að fá hvern Palestínumann út af Gasasvæðinu. Þá var einnig sagt að þetta væri í „samræmi við frásagnir erlendra fjölmiðla um himinháar mútugreiðslur til landamæravarða í Rafha,“ auk þess sem bent var á að slíkar mútur væru ólöglegar hér og viðurlög sektir og allt að fimm ára fangelsi. Meira
24. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Helgi Björnsson heiðraður af IGS

Alþjóðlega jöklarannsóknafélagið (IGS) hefur útnefnt Helga Björnsson jöklafræðing heiðursmeðlim í félaginu. Verðlaunin eru ein þau helstu sem félagið veitir en fáir hafa hlotið þau gegnum tíðina, að því er segir á vef Jarðvísindastofnunnar Háskóla Íslands Meira
24. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Hóta greftrun á fangelsislóðinni

Rússneskir embættismenn hótuðu því í gær að lík andófsmannsins Alexeis Navalnís yrði jarðsett á lóð fangabúðanna þar sem hann lést í síðustu viku, ef fjölskylda Navalnís samþykkti ekki að halda lokaða útför Meira
24. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Karl J. Steingrímsson

Karl J. Steingrímsson athafnamaður, oft kenndur við verslunina Pelsinn, lést á Landspítalanum í Fossvogi fimmtudaginn 22. febrúar, 76 ára að aldri. Karl fæddist 19. mars árið 1947 í Reykjavík og ólst upp í Vesturbænum Meira
24. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Lokunardögum lauganna fækkað

Afgreiðslutími sundlauga í Reykjavík verður lengdur til muna á hátíðisdögum skv. samþykkt íþrótta- og tómstundaráðs borgarinnar í gær. Tillaga um þetta tók mið af gagnrýni á opnun lauganna um síðustu jól Meira
24. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 61 orð

Lögmenn gagnrýna Skattinn harðlega

Níu lögmenn frá átta lögfræðistofum rita sameiginlega grein í Morgunblaðinu í dag þar sem starfshættir Skattsins eru harðlega gagnrýndir. Vinnubrögðin beri ekki merki um lögmæta, gagnsæja og vandaða stjórnsýslu Meira
24. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Menningarmót og mikilvægt fjöltyngi

„Tilgangurinn með þessu starfi er meðal annars sá að börnin geti sýnt í hverju styrkleiki þeirra liggur. Þar er fjöltyngi mikilvægur þáttur,“ segir Kristín R. Vilhjálmsdóttir tungumálamiðlari. Alþjóðadagur móðurmálsins var sl Meira
24. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 118 orð

Náðu að taka út 200 þúsund krónur

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar rán við hraðbanka í vikunni. Þjófarnir, þrír karlar og ein kona, náðu korti af viðskiptavini Landsbankans og þar sem þeir höfðu komist yfir PIN-númerið náðu þeir að taka út rúmlega 200 þúsund krónur af kortinu Meira
24. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Njóta augnabliksins í Istanbúl

Logi Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsmaður í körfuknattleik, segir að sigurinn á Ungverjum í fyrrakvöld sé risaskref fyrir íslenska karlalandsliðið. Leikurinn gegn Tyrkjum í Istanbúl á morgun verði afar erfiður en þar þurfi íslensku leikmennirnir að njóta augnabliksins Meira
24. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 1055 orð | 8 myndir

Oft voru þrjú á lofti sverðin í einu

1922 „Má vera að sumt hafi verið vansagt og sumt of sagt, en dómur sögunnar er eftir – og Bogi er rjettlátur.“ Þingfréttaritari Morgunblaðsins. Meira
24. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Ráðist verður í breytingar á Grófarhúsi

Reykjavíkurborg hyggst ráðast í umfangsmiklar endurbætur á Grófarhúsi við Tryggvagötu. Það hýsir nokkur af helstu söfnum borgarinnar, þar á meðal Borgarbókasafnið. JVST Iceland ehf. sendi fyrirspurn til skipulagsfulltrúa Reykjavíkur um mögulegar breytingar á Grófarhúsinu samkvæmt innsendri tillögu Meira
24. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Safnast hafa 190 milljónir hérlendis

Frá upphafi innrásar 2022 hefur UNICEF á Íslandi staðið fyrir neyðarsöfnun vegna þessara og ótal fleiri verkefna UNICEF í Úkraínu og nágrannaríkjum. Árið 2022 var neyðarsöfnun UNICEF vegna Úkraínu orðin stærsta einstaka neyðarsöfnun í nærri 20 ára sögu UNICEF á Íslandi Meira
24. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 474 orð | 2 myndir

Slíta Sláturfélaginu eftir 35 ára rekstur

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við sjáum enga möguleika á því að halda rekstrinum áfram. Þetta er þó síður en svo auðveld ákvörðun,“ segir Skúli Þórðarson, framkvæmdastjóri Sláturfélags Vopnafjarðar. Meira
24. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 74 orð

Smurstöð áfram

Í frétt um lífsgæðakjarna í Skógarhlíð 16 í síðasta fimmtudagsblaði var sagt að starfsemi smurstöðvar á lóðinni hefði verið hætt í desember síðastliðnum. Hið rétta er að þáverandi smurstöð hætti starfsemi, en í framhaldinu tók Bílaleigan Go við rekstrinum Meira
24. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Sorpa hækkar gjöld um hundruð prósenta

Gjald sem Sorpa innheimtir vegna förgunar olíumengaðs úrgangs sem urðaður er í Álfsnesi, svo sem vökva úr sand- og olíuskiljum bílaþvottastöðva, hækkaði um tæplega 130% um sl. áramót, fór úr 21,88 krónum á kílóið í 49,96 krónur án vsk Meira
24. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Stíf fundarhöld í dag

Samningafundi breiðfylkingarinnar, fyrir utan VR sem í gær ákvað að slíta sig frá bandalaginu, og Samtaka atvinnulífsins lauk í húsakynnum sáttasemjara um kvöldmatarleytið í gær og hefur nýr fundur verið boðaður klukkan níu í dag Meira
24. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Stuðningurinn orðinn að lögum

Frumvörpin um tímabundinn rekstrarstuðning vegna náttúruhamfaranna í Grindavík og um kaup á íbúðarhúsnæði í bænum eru bæði orðin að lögum frá Alþingi. Voru frumvörpin samþykkt samhljóða upp úr miðnætti í fyrrakvöld af öllum viðstöddum þingmönnum á þingfundinum Meira
24. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Systurnar Lilja og Ingibjörg Birgisdætur opna sýningu í Þulu

Systurnar Lilja og Ingibjörg Birgisdætur opna sýninguna Hlutskipti í galleríinu Þulu í dag, laugardaginn 24. febrúar, kl. 17-19. Þar verða sýnd verk í blönduðum miðlum; vídeó, skúlptúr og handmálaðar ljósmyndir Meira
24. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 555 orð | 1 mynd

Sækja um nafnbreytingu oft á ári

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Þjóðskrá geldur varhug við því að einstaklingum verði heimilt að skipta oft um nafn, eins og gert er ráð fyrir í frumvarpi sem er til umfjöllunar á Alþingi. Einnig bendir Þjóðskrá á að verði engar takmarkanir á fjölda nafna sem einstaklingar bera, eins og frumvarpið feli í sér, gæti það orðið erfitt í framkvæmd. Meira
24. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Tilfærslur á ráðherrastólum

Unnið var að því í vikunni að flytja stóla og annan húsbúnað úr Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu á annan tímabundinn fundarstað ríkisstjórnarinnar. Sem kunnugt er hafa endurbætur staðið yfir í Ráðherrabústaðnum undanfarna mánuði Meira
24. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Tíu létust í eldsvoða á Spáni

Tíu manns að minnsta kosti létust þegar fjórtán hæða fjölbýlishús brann í borginni Valencia á Spáni síðdegis á fimmtudag. Sérfræðingar segja að klæðning hússins hafi verið afar eldfim, sem skýri hvers vegna húsið varð alelda á skammri stundu Meira
24. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Tvö ár af stríði og sorg

Tvö ár eru í dag frá því að Rússar hófu allsherjarinnrás sína í Úkraínu. Innrásin hefur haft hrikalegar afleiðingar fyrir almenning í Úkraínu, en áætlað er að minnst 10.000 óbreyttir borgarar hafi farist og tæplega 20.000 særst af völdum hennar á þeim tveimur árum sem liðin eru frá upphafi hennar Meira
24. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

Ungverjar kaupa orrustuflugvélar af Svíum

Ungverjaland hefur gert samning við sænsk stjórnvöld um að kaupa fjórar sænskar Griphen-orrustuflugvélar. Þetta var tilkynnt eftir viðræður Viktors Orbáns forsætisráðherra Ungverja og Ulfs Kristerssons forsætisráðherra Svía í Búdapest í gær Meira
24. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 1507 orð | 5 myndir

Úkraína á myrkum tímamótum

Tvö ár eru liðin í dag frá því að Vladimír Pútín Rússlandsforseti fyrirskipaði herjum sínum að hertaka Úkraínu. Þó að hetjuleg vörn Úkraínumanna hafi náð að afstýra því að höfuðborgin Kænugarður félli, hafa síðustu vikur stríðsins ekki veitt mikla… Meira
24. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 460 orð | 1 mynd

Útlit brúarinnar kostar skildinginn

„Það er gríðarlega hár verðmiði og fyrir mig, sem er í gríðarlega knappt fjármögnuðu umhverfi samgöngumála, svíður þessi verðmiði. Ég ætla ekkert að draga úr því.“ Þetta segir Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar í viðtali í… Meira
24. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 218 orð | 3 myndir

Vilja ekki kveðja lífið í Grindavík strax

„Þetta er svo hátíðlegt. Það er alltaf gaman að flagga,“ segir Stefán Kristjánsson, eigandi og forstjóri Einhamars Seafood í Grindavík. Þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði í gærmorgun var Stefán að flagga íslenska fánanum og fána Einhamars Meira
24. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 737 orð | 2 myndir

Vill eiga drauminn en ekki selja

Á bænum Ytra-Álandi í Þistilfirði býr fólk sem metur drauma sína ekki til fjár, þau Úlfhildur Ída Helgadóttir og Ragnar Skúlason ásamt dætrunum Þóreyju og Láru. Í rúmgóðu hesthúsi við bæinn býr stóri draumurinn, verðlaunahryssan Arney sem setti heimsmet í fyrravor í flokki fjögurra vetra hryssa Meira
24. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 1132 orð | 2 myndir

Þurrka út menningu Úkraínu

Úkraínsk kona búsett á Íslandi segir rússnesk stjórnvöld markvisst vinna að því að eyða menningu Úkraínumanna á herteknum svæðum í Úkraínu. Frá sjónarhóli valdhafa í Kreml séu hernumdu svæðin orðin hluti af Rússlandi og liggi jafnvel dauðarefsing við að hreyfa mótmælum Meira
24. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 140 orð

Ætlaði sér að opna og gerði einmitt það

„Þetta var nú heimskuleg spurning,“ segir Vilhjálmur Jóhann Lárusson, veitingamaður í Vör í Grindavík, spurður að því hvort hann hafi náð að opna veitingastaðinn í vikunni. „Ef ég ætla að opna þá opna ég,“ bætir Vilhjálmur við, léttur í bragði, en… Meira

Ritstjórnargreinar

24. febrúar 2024 | Leiðarar | 790 orð

Hryllingur í boði Rússa

Í tvö ár hefur Pútín háð blóðugt stríð í Úkraínu og nú mega menn ekki kikna í hnjánum í stuðningi við Úkraínumenn Meira
24. febrúar 2024 | Reykjavíkurbréf | 1569 orð | 1 mynd

Stóðst prófið, en framtíðin óviss

Það var ekki mikil arfleifð af stjórnarsetu Jóhönnu og Steingríms í vinstri stjórninni sem þau mynduðu eftir „hrunið“, sem var dálítið skondið, því hvorugt þeirra hafði varað við þeim ósköpum, hvorki aðdraganda eða þróun, eins og Seðlabanki landsins hafði gert oft og vandlega. Meira

Menning

24. febrúar 2024 | Kvikmyndir | 576 orð | 2 myndir

Ánægjuleg eftirseta á jólum

Sambíóin Kringlunni The Holdovers ★★★★½ Leikstjórn: Alexander Payne. Handrit: David Hemingson. Aðalleikarar: Paul Giamatti, Da'Vine Joy Randolph, Dominic Sessa og Carrie Preston. Bandaríkin, 2023. 133 mín. Meira
24. febrúar 2024 | Fjölmiðlar | 208 orð | 1 mynd

Ástin, dauðinn, dramað, sorgin

Ég datt alveg óvart inn í sænska þáttaröð á Netflix, Älska mig, eða Elskaðu mig. Hún er ekki alveg ný af nálinni, var frumsýnd á Viaplay 2019, en þar sem ástin er algerlega tímalaus þá skiptir engu máli hvenær þættirnir voru gerðir Meira
24. febrúar 2024 | Menningarlíf | 121 orð | 1 mynd

Átök rómantíkeranna í Neskirkju í dag

Átök rómantíkeranna: Wagner, Brahms og „nýþýski skólinn“ er yfirskrift fyrirlesturs sem Magnús Lyngdal Magnússon heldur á vegum Wagnerfélagsins í Safnaðarheimili Neskirkju í dag kl. 15 og er aðgangur ókeypis „Um og upp úr miðri 19 Meira
24. febrúar 2024 | Menningarlíf | 39 orð | 1 mynd

Dúplum dúó í Salnum á morgun

Dúettinn Dúplum dúó heldur tónleika í Salnum í Kópavogi á morgun kl. 13.30. Á tónleikunum, sem bera yfirskriftina Sigling (& Stormur), verður boðið upp á glænýja tónlist úr ólíkum áttum Meira
24. febrúar 2024 | Leiklist | 492 orð | 2 myndir

Ef þú rýnir inn í bergið

Borgarleikhúsið Vaðlaheiðargöng ★★★·· Eftir leikhópinn. Leikstjóri: Karl Ágúst Þorbergsson. Leikmynd og búningar: Júlíanna Lára Steingrímsdóttir. Lýsing: Ólafur Ágúst Stefánsson. Tónlist og hljóðheimur: Gunnar Karel Másson. Myndband: Valdimar Jóhannsson. Leikendur: Aðalheiður Árnadóttir, Hilmir Jensson og Kolbeinn Arnbjörnsson. Leikhópurinn Verkfræðingar í samstarfi við Borgarleikhúsið frumsýndi á Nýja sviðinu föstudaginn 2. febrúar 2024. Meira
24. febrúar 2024 | Tónlist | 644 orð | 2 myndir

Er þetta örugglega tónlist?

Plötur þar sem útgangspunkturinn er umhverfis- og/eða náttúruhljóð eða einslags vettvangshljóðritanir (e. field recordings). Meira
24. febrúar 2024 | Menningarlíf | 68 orð | 1 mynd

Flytur erindi um Reykjahlíðarklæðið

Svanhildur Óskarsdóttir, doktor í norrænum fræðum og rannsóknarprófessor, flytur erindi um Reykjahlíðarklæðið í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins á morgun, sunnudag, kl. 14. Þar mun hún skoða klæðið með gestum en Reykjahlíðarklæðið er eitt… Meira
24. febrúar 2024 | Menningarlíf | 45 orð | 1 mynd

Frönsk rómantík í Hörpu á morgun

Edda Erlendsdóttir píanóleikari og Sif Margrét Tulinius fiðluleikari halda tónleika á Sígildum sunnudögum í Norðurljósasal Hörpu á morgun, sunnudag, klukkan 16. Efnisskráin er helguð franskri tónlist frá árinu 1867 til 1927 en þar verða meðal annars … Meira
24. febrúar 2024 | Menningarlíf | 455 orð | 2 myndir

Gæði og gildi myndlistar

Listval Gallery var stofnað árið 2019 og flutti í júní á síðasta ári á Hverfisgötu þar sem áður var Hverfisgallerí. Helga Björg Kjerúlf er eigandi gallerísins ásamt Elísabetu Ölmu Svendsen. „Markmið okkar er að miðla myndlist og sýna fram á gæði og gildi myndlistar fyrir almenning Meira
24. febrúar 2024 | Menningarlíf | 81 orð | 1 mynd

Íkveikja opnuð í Núllinu Gallery

Íkveikja / Incendiary nefnist sýning sem opnuð verður í Núllinu Gallery við Bankastræti 0 á morgun. „Myndlistar­mennirnir Amanda Tyahur, Ágústa Björnsdóttir og Þórarinn Ingi Jónsson sýna þar verk á sýningu sem aðeins stendur í fjóra daga Meira
24. febrúar 2024 | Menningarlíf | 519 orð | 1 mynd

Jón verðlaunaður

„Þetta eru náttúrulega mjög ánægjuleg tíðindi og ekkert sem ég bjóst endilega við, enda margir ágætir þýðendur tilnefndir,“ segir Jón Erlendsson sem hlaut Íslensku þýðingaverðlaunin 2024 fyrir þýðingu sína á Paradísarmissi eftir John Milton Meira
24. febrúar 2024 | Menningarlíf | 190 orð | 1 mynd

Kynning á tilnefndum bókum Hagþenkis

Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, stendur fyrir kynningu í Borgarbókasafninu i Grófinni í dag, laugardag, milli kl. 13 og 15 á fræðiritunum sem tilnefnd eru til Viðurkenningar Hagþenkis í ár Meira
24. febrúar 2024 | Menningarlíf | 90 orð | 1 mynd

Lesið fyrir Odesa

Lesið fyrir Odesa nefnist viðburður sem haldinn er í Mengi í kvöld kl. 19.30. Þar munu 11 reykvískir höfundar sýna stuðning sinn við Úkraínu með því að lesa úr eigin verkum og úrtaki úkraínskra bókmennta Meira
24. febrúar 2024 | Menningarlíf | 78 orð | 1 mynd

Opnar einkasýningu með verkum sem fjalla um áfallastreituröskun og bata

Listakonan og aktívistinn Megan Auður opnar sýningu sína, Verndarveggir, í dag klukkan 17 í Höggmyndagarðinum á Nýlendugötu 17a. Verndarveggir er einkasýning listakonunnar og samanstendur af teikningum og skúlptúrum sem fjalla um áfallastreituröskun … Meira
24. febrúar 2024 | Menningarlíf | 135 orð | 1 mynd

Sirra Sigrún sýnir hjá Kling & Bang

Mismunandi upplausnir nefnist einkasýning Sirru Sigrúnar Sigurðardóttur sem opnuð er í öllum sölum Kling & Bang í dag, laugardag, kl. 17. Sýningin stendur til 7. apríl. „Sirra Sigrún er einn stofnandi Kling & Bang og er því tilefnið einstaklega gleðilegt Meira
24. febrúar 2024 | Menningarlíf | 48 orð | 1 mynd

Svavar Knútur leiðir Syngjum saman

Tónlistarmaðurinn Svavar Knútur leiðir söngstundina Syngjum saman í Hannesarholti í dag, laugardag, kl. 14. Svavar Knútur hefur oft stýrt söngstundinni í gegnum tíðina en henni hefur verið haldið úti í 11 ár, eða allt frá vordögum árið 2013, til… Meira
24. febrúar 2024 | Menningarlíf | 600 orð | 2 myndir

Ungir söngvarar halda aftur heim

Oratorio de Noel eftir Camille Saint-Saëns verður flutt af Kammerkór Seltjarnarneskirkju, hljóðfæraleikurum og einsöngvurum undir stjórn Stefans Sands, í Seltjarnarneskirkju í dag kl. 16, en kórstjóri Kammerkórs Seltjarnarneskirkju er Friðrik Vignir … Meira
24. febrúar 2024 | Menningarlíf | 85 orð | 1 mynd

Vinnur með nátt­úruna í verkunum

Franska listakonan Anne Herzog opnar sýningu á verkum sínum í sýningarsal Borgarbókasafnsins Gerðubergi í dag kl. 14. Titill sýningarinnar er Anne Herzog Andy Warhol en Anne vinnur með náttúruna við Snæfellsjökul í verkum sínum, s.s Meira

Umræðan

24. febrúar 2024 | Aðsent efni | 699 orð

ESB stendur með Úkraínu

Við ætlum að halda áfram að styðja úkraínsku þjóðina eins lengi og þörf krefur, þar til Úkraína vinnur fullnaðarsigur. Meira
24. febrúar 2024 | Pistlar | 575 orð | 4 myndir

Komu sterkir inn

Á Norðurlandamóti ungmenna 20 ára og yngri sem haldið er ár hvert í einu hinna sex Norðurlanda var röðin komin að Finnum að standa fyrir mótshaldinu og að þessu sinni völdu þeir gamalt menntasetur sem stendur í grennd við bæinn Valkeakoski Meira
24. febrúar 2024 | Aðsent efni | 162 orð | 1 mynd

Löndin í kringum okkur

Það er ekki alltaf auðvelt að halda sjó og sönsum þegar skautað er á milli sjónvarpsstöðva í fréttaleit. Um daginn var víða sagt frá nýkjörnum forseta í einu af ríkjum Norðurlandanna. Ég hlustaði á þrjár stöðvar sérstaklega Meira
24. febrúar 2024 | Aðsent efni | 263 orð

Sálin gráni ekki …

Í leikriti Shakespeares, Rómeó og Júlíu, heldur Capulet gamli dansleik, en þegar hann sér jafnaldra sinn einn taka þátt í dansinum, bandar hann honum frá og segir: „Við erum báðir vaxnir upp úr dansi!“ Þótt ég hafi orðið sjötíu og eins… Meira
24. febrúar 2024 | Aðsent efni | 529 orð | 1 mynd

Siðferðisbrestur lögmannsstéttarinnar

Komið er fram við eyjamenn eins og þeir séu þjófsnautar. Meira
24. febrúar 2024 | Aðsent efni | 449 orð | 1 mynd

Tollalög brotin fyrir opnum tjöldum

Spurningin er: Hver afvegaleiðir purkunarlaust hvern ráðherra Sjálfstæðisflokksins á fætur öðrum? Auglýst er eftir manninum. Meira
24. febrúar 2024 | Aðsent efni | 718 orð | 1 mynd

Torgin í miðborg Reykjavíkur

Uppbygging torga í miðborg Reykjavíkur er ein birtingarmynd óráðsíunnar í rekstri Reykjavíkurborgar. Vinda þarf ofan af slíkum gæluverkefnum. Meira
24. febrúar 2024 | Aðsent efni | 624 orð | 1 mynd

Traustur bandamaður

Í gær voru drög að tillögu um langtímastuðning Íslands við Úkraínu samþykkt í ríkisstjórn. Það eru tímamót sem sýna svo ekki verður um villst að okkur er alvara með að styðja baráttu úkraínsku þjóðarinnar eins lengi og þarf. Meira
24. febrúar 2024 | Pistlar | 836 orð

Tvö ár stríðsglæpa Pútins

Pútin getur ekki um frjálst höfuð strokið utan Rússlands vegna handtökuskipunar frá alþjóðlega sakamáladómstólnum, meðal annars fyrir skipulögð rán á börnum. Meira
24. febrúar 2024 | Aðsent efni | 945 orð | 1 mynd

Varhugaverð vatnaskil

… skal áréttað, að alvarleiki málsins mælist í því að frumvarpið um bókun 35 brýtur gegn stjórnarskrá lýðveldisins nr. 33/1944 … Meira
24. febrúar 2024 | Pistlar | 427 orð | 1 mynd

Varnarmál í brennidepli

Tvö ár eru liðin í dag frá því að við fylgdumst agndofa með því þegar Rússar hófu ólöglega innrás sína inn í frjálsa og fullvalda Úkraínu. Stríð var hafið í Evrópu. Daglegu lífi Úkraínumanna, þessarar fjölmennu Evrópuþjóðar, var á einni nóttu snúið… Meira
24. febrúar 2024 | Pistlar | 448 orð | 2 myndir

Víkingar ýmsir

Orðið stórviðburður getur verið klisja en það má óhikað nota um tónleika Víkings Heiðars Ólafssonar nýverið þar sem hann flutti Goldberg-tilbrigði Bachs, þrisvar á sex dögum í Eldborgarsal Hörpu Meira
24. febrúar 2024 | Aðsent efni | 800 orð

Þungar áhyggjur af skattframkvæmd á Íslandi

Svo virðist sem menning og ákvarðanir innan stofnunarinnar ráðist oftar af skapandi túlkun en að vera í anda stjórnvaldsákvarðana og þeirra grundvallarreglna sem um þær gilda. Meira

Minningargreinar

24. febrúar 2024 | Minningargreinar | 3438 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Jónatansson

Aðalsteinn Jónatansson fæddist í Vestmannaeyjum 2. nóvember 1958. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar á heimili sínu í Ocala í Flórída, Bandaríkjunum, 15. febrúar 2024 eftir stutta baráttu við krabbamein Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2024 | Minningargreinar | 961 orð | 1 mynd

Eiríkur Örn Jónsson

Eiríkur Örn Jónsson fæddist 4. september 1990. Hann lést á 7. febrúar 2024. Útför hans fór fram 23. febrúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2024 | Minningargreinar | 245 orð | 1 mynd

Guðrún Á. Símonar

Guðrún Á. Símonar sópransöngkona fæddist 24. febrúar 1924 í Reykjavík. Hún lést 28. febrúar 1988. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2024 | Minningargreinar | 3634 orð | 1 mynd

Guðrún Karlsdóttir

Guðrún Karlsdóttir fæddist í Brekkuhúsi í Hnífsdal 1. janúar 1945. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 17. febrúar 2024. Foreldrar hennar voru Karl Kristján Sigurðsson, f. 14. maí 1918, og Kristjana Hjartardóttir, f Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2024 | Minningargreinar | 1122 orð | 1 mynd

Jón Arason

Jón Arason fæddist á Borg á Mýrum, Hornafirði, 13. ágúst 1929. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skjólgarði 17. febrúar 2024. Foreldrar hans voru Ari Sigurðsson, bóndi á Borg, f. 1891, d. 1957, og Sigríður Gísladóttir, húsfreyja á Borg, f Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2024 | Minningargreinar | 918 orð | 1 mynd

Sigríður Gísladóttir

Sigríður Gísladóttir fæddist 28. júlí 1934 í Reykjavík. Hún lést 29. janúar 2024. Sigríður var jarðsett 23. febrúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2024 | Minningargreinar | 246 orð | 1 mynd

Sjöfn Hólm Magnúsdóttir

Sjöfn Hólm Magnúsdóttir fæddist 24. ágúst 1937. Hún lést 12. febrúar 2024. Útför Sjafnar var gerð 23. febrúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2024 | Minningargreinar | 2020 orð | 1 mynd

Sveinn Guðberg Sveinsson

Sveinn Guðberg Sveinsson fæddist á Tjörn á Skaga 10. ágúst 1932. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Blönduósi 10. febrúar 2024. Sveinn var sonur hjónanna Sveins Mikaels Sveinssonar, f. 29.9 Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2024 | Minningargreinar | 740 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Snædal

Vilhjálmur Jón Þorsteinsson Snædal fæddist á Skjöldólfsstöðum 31. október 1945. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Fossahlíð á Seyðisfirði 6. febrúar 2024. Foreldrar Vilhjálms voru Þorsteinn Vilhjálmsson Snædal, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. febrúar 2024 | Viðskiptafréttir | 86 orð | 1 mynd

Hefja viðræður á ný

Fjármála- og efnahagsráðherra, fyrir hönd ÍL-sjóðs og íslenska ríkisins, og fulltrúar 18 lífeyrissjóða hafa ákveðið að hefja viðræður um uppgjör á skuldabréfum sjóðsins. Í sameiginlegri yfirlýsingu kemur fram að sjóðirnir sem um ræðir fara saman með … Meira
24. febrúar 2024 | Viðskiptafréttir | 176 orð | 1 mynd

Verðtryggðu lánin áfram eftirsóttari

Ný útlán til heimila að frádregnum uppgreiðslum námu 7,9 mö.kr. í janúar. Verðtryggð útlán námu um 17 mö.kr. og jukust um rúman hálfan milljarð á milli mánaða. Á sama tíma nam uppgreiðsla á óverðtryggðum lánum um 9 mö.kr Meira

Daglegt líf

24. febrúar 2024 | Daglegt líf | 1221 orð | 2 myndir

Að rækta ástina í hversdeginum

Þetta er í annað sinn sem við gerum þetta, við gerðum þetta líka í fyrra og það heppnaðist vel. Umgjörðin hér í kirkjunni er falleg og hátíðleg,“ segja þau Sigurvin Lárus Jónsson, prestur í Fríkirkjunni í Reykjavík, og Erna Blöndal söngkona,… Meira

Fastir þættir

24. febrúar 2024 | Í dag | 915 orð | 3 myndir

„Mesta púðrið fór í fótboltann“

Albert Eymundsson fæddist á Höfn 24. febrúar 1949 og ólst upp í Vallanesi í 80 fm húsi með foreldrum og níu systkinum. „Auðvitað móta þessar aðstæður barnssálina en glaðværðin var ætíð í fyrirrúmi og samstaða í lífsbaráttunni Meira
24. febrúar 2024 | Árnað heilla | 174 orð | 1 mynd

Eyþór Gunnarsson

Eyþór Gunnarsson læknir fæddist 24. febrúar 1908 í Vík í Mýrdal. Hann var sonur hjónanna Gunnars Ólafssonar alþingismanns, kaupmanns og útgerðarmanns, f. 1864, d. 1961, og Jóhönnu Eyþórsdóttur húsfreyju, f Meira
24. febrúar 2024 | Í dag | 62 orð

line-height:150%">Margir mundu vilja lifa það að stjórnvöld létu afhjúpa…

line-height:150%">Margir mundu vilja lifa það að stjórnvöld létu afhjúpa styttu af þeim við hátíðlega athöfn. Hvort sem sögnin að afhjúpa merkir að taka hjúp af, t.d Meira
24. febrúar 2024 | Í dag | 248 orð

Margir strengir í hörpunni

Gátan er sem endranær eftir Pál Jónasson Hlíð: Sigtar möl í margan veg, markar sumarkomu. Gagnrýnd bygging, glæsileg, á gripinn seinna spila ég. Þórunn Erla Sighvats á þessa lausn: Síuharpa sigtar möl, í hörpu sumar kviknar Meira
24. febrúar 2024 | Í dag | 1490 orð | 1 mynd

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Fjölskyldumessa kl. 11. Yngri barnakór kirkjunnar syngur. Umsjón sr. Hildur Eir, Erla Mist og Guðný Alma.Friðarmessa í Akureyrarkirkju kl. 17. Ahmed Essabiani talsmaður innflytjenda og flóttafólks á Akureyri flytur hugleiðingu Meira
24. febrúar 2024 | Dagbók | 84 orð | 1 mynd

Mundu að hringja á undan þér

Áhugaverð umræða skapaðist í morgunþættinum Ísland vaknar á dögunum þegar rætt var um óvæntar heimsóknir. Nú til dags tíðkast það síður að fólk fari óboðið í heimsóknir líkt og algengt var á árum áður Meira
24. febrúar 2024 | Í dag | 416 orð | 1 mynd

Sigurður Stefán Flygenring

30 ára Sigurður ólst upp í Hlíðunum í Reykjavík. Hann var virkur í æsku og æfði fótbolta og líka ýmsar bardagaíþróttir. Eftir Háteigsskóla fór hann í Verslunarskólann. „Eftir eina önn í Versló ákvað ég að fara frekar í Tækniskólann á tölvubraut Meira
24. febrúar 2024 | Í dag | 143 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp í landsliðsflokki Íslandsmóts kvenna sem lauk fyrir skömmu í Siglingaklúbbnum Ými í Kópavogi. Elsa María Kristínardóttir (1.860) hafði svart gegn Olgu Prudnykovu (2.241) Meira
24. febrúar 2024 | Í dag | 170 orð

Stebbi strý. A-AV

Norður ♠ Á97 ♥ 1064 ♦ 2 ♣ Á107543 Vestur ♠ K1083 ♥ D75 ♦ D63 ♣ K92 Austur ♠ 654 ♥ Á82 ♦ ÁG985 ♣ 86 Suður ♠ DG2 ♥ KG93 ♦ K1074 ♣ DG Suður spilar 3G Meira

Íþróttir

24. febrúar 2024 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Aldís verður áfram hjá Skara

Handknattleikskonan Aldís Ásta Heimisdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við sænska úrvalsdeildarfélagið Skara sem gildir til sumarsins 2025. Fyrri samningur Aldísar Ástu, sem hefur leikið afar vel fyrir Skara á tímabilinu, átti að renna út í… Meira
24. febrúar 2024 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Grótta er skrefi nær úrslitakeppninni

Grótta vann öruggan sigur á Víkingi í úrvalsdeild karla í handknattleik í gærkvöld þegar liðin mættust á Seltjarnarnesi en lokatölur urðu 32:24. Þar með komst Grótta að hlið Stjörnunnar í sjöunda og áttunda sæti en Víkingar eru áfram næstneðstir í deildinni Meira
24. febrúar 2024 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Kristian mætir Aston Villa með Ajax

Kristian Nökkvi Hlynsson, landsliðsmaðurinn ungi í knattspyrnu, á fyrir höndum tvo áhugaverða leiki í næsta mánuði. Lið hans, hollenska stórveldið Ajax, dróst í gær gegn enska liðinu Aston Villa í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu en leikið er í Amsterdam 7 Meira
24. febrúar 2024 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Kristófer ekki með í Istanbúl

Kristófer Acox verður ekki með íslenska landsliðinu í körfuknattleik þegar það mætir Tyrkjum í undankeppni EM í Istanbúl á morgun. Hann fór ekki með liðinu til Tyrklands í gær vegna meiðsla eftir að hafa spilað gegn Ungverjum í Laugardalshöllinni í fyrrakvöld Meira
24. febrúar 2024 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Leikið til þrautar í Kópavogi á þriðjudag

Úrslitin í Stara Pazova, 1:1, þýða einfaldlega að allt er undir í síðari leiknum á Kópavogsvelli á þriðjudaginn. Hann fer fram snemma dags, klukkan 14.30, þar sem flóðljós vallarins eru ekki nægilega sterk til að vera lögleg í svona leik og því þarf að nýta dagsbirtuna Meira
24. febrúar 2024 | Íþróttir | 236 orð

Serbar betri á mörgum sviðum leiksins

Frammistaða íslenska liðsins í Stara Pazova var langt frá því að vera nægilega góð og óhætt er að segja að það hafi sloppið vel frá leiknum með jafntefli. Fyrir fram var talið að Serbía væri erfiðasti andstæðingurinn sem Ísland gat dregist gegn í þessu umspili og það er örugglega rétt Meira
24. febrúar 2024 | Íþróttir | 634 orð | 2 myndir

Sigur í mikilvægasta leik

„Ég var rosalega ánægður með að við skyldum byrja þennan riðil á sigri. Þetta var í raun mikilvægasti leikur riðilsins, heimaleikurinn á móti liðinu sem við erum mögulega að keppa við um þriðja sætið,“ sagði Logi Gunnarsson, fyrrverandi… Meira
24. febrúar 2024 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Sluppu vel frá Serbíu

Einvígi Íslands og Serbíu um sæti í A-deild undankeppni Evrópumóts kvenna í fótbolta er galopið eftir jafntefli liðanna í Stara Pazova í Serbíu í gær, 1:1. Úrslitin munu því ráðast á Kópavogsvellinum þegar liðin mætast þar á þriðjudaginn klukkan 14.30 Meira
24. febrúar 2024 | Íþróttir | 238 orð

Vitum að við getum spilað miklu betur

„Ég held að sem lið höfum við varist vel í dag. Þær fengu lítið af opnum færum, sköpuðu helst hættu þegar fastar sendingar komu í gegnum vítateiginn, en í heildina séð var þetta ekki okkar besti leikur Meira

Sunnudagsblað

24. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 1209 orð | 1 mynd

„Einbeittu þér að skotinu“

Þegar lið á borð við Argentínu í svona úrslitaleik fær ekki eitt einasta horn, kemst varla í sókn, á ekki eitt einsata færi á 90 mínútum er ekki hægt að draga í efa að sigur okkar hafi verið verðskuldaður.“ Meira
24. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 2026 orð | 1 mynd

Á einu augnbliki hvarf allt

Maður tapar öllu sínu gamla lífi, fjölskyldu og vinum, heimilinu og vinnunni. Við hittumst stundum nokkrir vinir frá Úkraínu til að hlæja og gráta saman. Líkaminn er hér en hugur okkar er enn í Úkraínu. Lífið er á bið og við erum hætt að plana framtíð okkar. Meira
24. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 625 orð | 1 mynd

Draumurinn um Bessastaði

Óskandi væri samt að vitleysisgangurinn, sem hefst í hvert sinn sem tilkynnt er um forsetakosningar, verði stöðvaður. Meira
24. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 315 orð | 6 myndir

Ferðast aftur í tímann áður en kaffið kólnar

Ég er að lesa The Plotters eftir Kim Un-Su um þessar mundir. Hún er upprunalega á kóresku og fjallar um leigumorðingja í Seúl. Ég er komin stutt með hana en finnst spennandi að lesa um heim sem er svo fjarskyldur mér Meira
24. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 443 orð | 1 mynd

Frímann er alltaf fíflið

Hver er Frímann Gunnarsson? Hann er persóna sem ég bjó til með bróður mínum Ragga fyrir átján árum. Frímanni finnst hann vera sá gáfaðasti af þeim öllum. Hann setur sig endalaust í stellingar og er með stór og mikil plön, vill marka djúp spor og… Meira
24. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 1512 orð | 4 myndir

Guðrún Á. Símonar fyrsta

Mér finnst ég vera svo frjáls í hugsun og ég er ekki háð neinum. Meira
24. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 596 orð | 2 myndir

Hefndin – örsaga úr ferðalagi

Flugstöðin iðaði af lífi, hafði greinilega tekið örum breytingum, verslanir komið og farið, en augljóst að alþjóðlegu keðjurnar voru að ná undirtökunum. Meira
24. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 186 orð | 1 mynd

Heimur versnandi fer

Kona ein ritaði Velvakanda bréf í febrúar 1954 og var allhyggjufull út af ástandinu í andlegum málum okkar Íslendinga. „Erum við á leiðinni að afkristna landið?“ spurði hún. Og taldi upp ýmislegt, sem hún taldi benda til þess: lestur… Meira
24. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 916 orð | 1 mynd

Hjarta mitt er alltaf í Úkraínu

Ég gæti hugsað mér að búa hér áfram en hjarta mitt er alltaf í Úkraínu og ég myndi vilja eiga möguleika á að heimsækja fjölskyldu mína heima. Ísland er núna mitt annað heimili og hér var tekið vel á móti okkur. Meira
24. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 84 orð | 1 mynd

Hlóðu í Drauginn eftir 18 ára hlé

Tilfinningar Útsetning sinfóníska málmbandsins Nightwish frá Finnlandi á laginu Phantom of the Opera eftir Sir Andrew Lloyd Webber gerði mikla lukku þegar það kom út 2002. Fólkið sem söng lagið, Tarja Turunen og Marko Hietala, er löngu hætt í… Meira
24. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 965 orð | 4 myndir

Humarinn kemur

Þannig að þetta er dálítið öfugsnúið að þeir sem helst tala gegn samþjöppun eru helstu hvatar til hennar. Meira
24. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 931 orð | 1 mynd

Hvernig varð ég til?

Það á ekki að leyna þau því og það er mikilvægt að byrja sem fyrst að upplýsa þau um það. Því fyrr því betra. Meira
24. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 57 orð

Í þessari viku eigið þið að leysa dulmál. Lausnina skrifið þið niður á…

Í þessari viku eigið þið að leysa dulmál. Lausnina skrifið þið niður á blað og sendið inn fyrir 3. MARS. Þá eigið þið möguleika á að vinna bókina PÉTUR PAN – Í FELULEIK MEÐ NÖNNU. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, aldur og heimilisfang Meira
24. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 180 orð

Kristín spyr manninn sinn: „Af hverju ertu að fara í bað svona seint um…

Kristín spyr manninn sinn: „Af hverju ertu að fara í bað svona seint um kvöld?“ „Nú, af því að mig langar í epli.“ „Hvað kemur það málinu við?“ „Ég las í blaðinu að maður ætti aldrei að borða ávexti án skolunar!“ Nonni er að fara í sjöunda sinn á hlaðborðið og fólk starir á hann Meira
24. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 1243 orð | 2 myndir

Litir vorsins

Sá tónlistarmaður sem ég hef í mestum metum er Mark heitinn Hollis, leiðtogi Talk Talk. Þetta skrifaði ég m.a. daginn sem hann lést árið 2019, 64 ára að aldri (úr krabbameini): „Engin tónlist hefur sest jafnt djúpt í mig og sú sem Mark Hollis… Meira
24. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 1408 orð | 1 mynd

Miskunnarleysi Rússa algjört

Við vorum ekki bara í hlutverki presta, heldur ekki síður sálfræðinga og geðlækna. Ástandið var skelfilegt enda vilja Rússarnir taka allt af okkur, lífið, menninguna, virðinguna. Meira
24. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 144 orð | 1 mynd

Missti alla fjölskylduna frá sér vegna hálfvitaskapar

NFL-leikmaðurinn Jason Kelce settist niður með hlaðvarpsstjórnandanum Shaquille O’Neal á dögunum þar sem þeir ræddu saman um lífið og tilveruna. Í þættinum lagði O’Neal kollega sínum lífsreglurnar og ráðlagði honum að halda sér á… Meira
24. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 111 orð | 1 mynd

Plata og mynd frá Lopez

Afköst Bandaríska leikkonan, söngkonan og dansarinn Jennifer Lopez situr ekki auðum höndum – fremur en endranær. Á dögunum sendi hún frá sér sína níundu hljóðversplötu, This Is Me … Now, og á sama tíma kom ný kvikmynd inn á Amazon Prime Video, This… Meira
24. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 97 orð | 1 mynd

Shogun aftur í sjónvarpinu

Átök Áhugafólk um 17. aldar ofbeldi og grimmd ætti að fá sitthvað fyrir sinn snúð í nýjum myndaflokki, Shogun, sem byggist á samnefndri skáldsögu James Clavells frá 1975. Fremstir í flokki eru Toranaga lávarður, sem Hiroyuki Sanada leikur, og… Meira
24. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 66 orð | 1 mynd

Skráir endurminningar sínar

Minningar Lítið, réttara sagt ekkert, hefur farið fyrir Alex Van Halen, trommuleikara bandaríska rokkbandsins sáluga, undanfarin ár og misseri. Það sætti því tíðindum þegar kunngjört var á dögunum að hann hefði lokið við endurminningar sínar, Brothers eða Bræður, sem koma munu út 22 Meira
24. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 129 orð | 2 myndir

Slayer tekur upp þráðinn

Öllum að óvörum var tilkynnt í vikunni að þrassbandið Slayer, sem lagði upp laupana 2019, myndi koma saman aftur í haust og verða aðalnúmerið á tveimur rokkhátíðum í Bandaríkjunum, Riot Fest og Louder Than Life Meira
24. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 432 orð

Svalur gaur, fín föt

Að þessu loknu vjek hann sjer svo að þeim sem framgjarnastir höfðu verið í áhlaupum sínum og dustaði framan í þá ryki nokkru. Meira
24. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 950 orð | 1 mynd

Uggur og stuggur á vinnumarkaði

Samtök ferðaþjónustunnar kvörtuðu undan því að samkeppnisstaða Íslands væri að versna í geira sínum. Álösuðu þó ekki sjálfum sér. Ferðamenn, sem komu til opnunar Bláa lónsins, kvörtuðu undan því að vellandi hraunkviku væri hvergi að sjá Meira
24. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 1491 orð | 1 mynd

Við komum til Íslands, ekki Ísland til okkar

En á sama tíma var merkilegt að sjá að fólk var staðráðið í að láta þetta ekki eyðileggja jólaandann, jólin skyldu haldin með hátíðarbrag og frið í hjarta. Lífið verður að halda áfram. Meira
24. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 25 orð

Það er grámyglulegur rigningardagur og því ákveða systkinin Vanda, Jón og…

Það er grámyglulegur rigningardagur og því ákveða systkinin Vanda, Jón og Mikki að fara í feluleik. Og auðvitað tekur hundurinn Nanna virkan þátt í leiknum. Meira
24. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 1371 orð | 1 mynd

Þrjú ár í hernum – ef ég lifi!

Tilfinningin er þrískipt. Í fyrsta lagi reiði. Í öðru lagi heiður. Og í þriðja lagi ótti. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.