Greinar mánudaginn 26. febrúar 2024

Fréttir

26. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

31 þúsund hermenn drepnir

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti greindi frá því í gær að 31 þúsund úkraínskir hermenn hefðu verið drepnir í stríðinu frá upphafi. Þetta sagði hann á ráðstefnu í Kænugarði þar sem þess var minnst að tvö ár væru liðin frá upphafi stríðsins Meira
26. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 1527 orð | 3 myndir

Eldgosin sex eru enn ráðgáta

Baksvið Skúli Halldórsson sh@mbl.is Eldgosið sem braust út 8. febrúar, það þriðja á tveimur mánuðum og það sjötta á þremur árum á Reykjanesskaganum, sker sig ekki úr frá yfirstandandi goshrinu hvað samsetningu kvikunnar varðar. Kvikan í eldgosinu er því ólík öllum þeim hraunum sem rannsökuð hafa verið á skaganum til þessa, rétt eins og þau fimm eldgos sem á undan komu. Meira
26. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Enskunotkun við kennslu eykst

Kári Freyr Kristinsson karifreyr@mbl.is Sífellt færist í aukana að námsefni barna og unglinga sé á ensku. Doktorsnemi í ensku telur að breyta þurfi áherslum í tungumálakennslu til að undirbúa nemendur betur fyrir fræðilega texta í kennslubókum á framhaldsskóla- og háskólastigi. Meira
26. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 193 orð | 2 myndir

Frumkvæðið verður ekki af þeim tekið

Björn Bjarnason skrifar á heimasíðu sinni undir fyrirsögninni „Nýtt átak í útlendingamálum“ um nýtt frumvarp dómsmálaráðherra sem boðað var 20. febrúar þegar ríkisstjórnin lagði fram „heildarsýn í útlendingamálum“. Meira
26. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 595 orð | 3 myndir

Fundu fornleifar frá víkingaöld

Kristján Jónsson kris@mbl.is Fornleifar sem fundust undir íbúðarhúsi í Brautarholti á Kjalarnesi vorið 2022 hafa verið rannsakaðar af Minjastofnun. Þar fundust til að mynda snældusnúður, mögulega taflmaður, lóð og steinvala með rissi en líkur eru á að þar hafi verið búið á víkingaöld. Meira
26. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 329 orð

Gæti farið inn fyrir varnargarðana

Veðurstofa Íslands mun auka vöktun á Reykjanesskaganum strax í dag þar sem landris í Svartsengi mun sennilega ná sömu hæð og fyrir síðasta eldgos í þessari viku. Þetta segir Benedikt Gunnar Ófeigsson, fagstjóri aflögunarmælinga á Veðurstofu Íslands, í samtali við Morgunblaðið Meira
26. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Gömul lögn fær nýtt líf

Á laugardaginn tókst að koma heitu vatni á í Grindavík á nýjan leik með því að leggja hjáveitulögn. „Ákveðið var að endurnýta gamla lögn sem var í notkun þegar eldgosið byrjaði 14. janúar,“ segir Sigrún Inga Ævarsdóttir samskiptastjóri HS Veitna sem annaðist framkvæmdina Meira
26. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 409 orð | 3 myndir

Hefur stuðlað að lægra verði á bókum

Mikilvægt er fyrir bókaútgefendur á Íslandi að nota tímann meðan þeir fá endurgreiðslur frá ríkinu til að móta framtíðaráform sín. Fram undan séu gríðarlegar breytingar á bókamarkaði, bæði vegna tæknibreytinga en einnig tilkomu gervigreindar Meira
26. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 683 orð | 1 mynd

Hljóðmengun ógn við hvali

Skíðishvalir hafa þróað með sér sérstök „talfæri“ sem þeir nota til að syngja þegar þeir eru í kafi, en það gæti gert það að verkum að þeir séu afar viðkvæmir gagnvart hljóðmengun af völdum manna í sjónum Meira
26. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 561 orð | 2 myndir

Hvers eiga tengdamömmur að gjalda?

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Meira
26. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Ísland í brennidepli á kvikmyndahátíð í Kaupmannahöfn

Kvikmyndahátíðin Nordatlantiske Filmdage verður haldin í sjöunda sinn 29. febrúar til 10. mars í menningarhúsinu Norðurbryggju í Kaupmannahöfn. Í tilkynningu um hátíðina segir að í ár verði lögð sérstök áhersla á „þá farsælu þróun sem átt hefur sér stað í íslenskri kvikmyndagerð upp á síðkastið“ Meira
26. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 206 orð

Komin í nýjan raunveruleika

Kvikan sem kom upp með eldgosinu 8. febrúar er gjörólík þeirri sem myndaði hraunbreiðurnar á Reykjanesskaganum fyrir mörg hundruð árum. Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur telur að þetta kunni að skýrast af því að möttulstrókurinn undir landinu… Meira
26. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Lík Navalnís afhent móður hans

Ljúdmíla Navalnaja, móðir rússneska stjórnarandstæðingsins Alexeis Navalnís heitins, hefur fengið lík sonar síns afhent. Frá þessu greindi talskona Navalnís á laugardaginn. Yfirvöld í Rússlandi höfðu hótað að grafa Navalní við fangelsið yrði… Meira
26. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Náðu ekki að semja um helgina

Samtök atvinnulífsins og breiðfylking stéttarfélaga innan Alþýðusambandsins funda hjá ríkissáttasemjara klukkan níu í dag. Breiðfylkingin og SA náðu samkomulagi á fimmtudag um forsenduákvæði um þróun verðbólgu og vaxta Meira
26. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Nýta sér bága stöðu flóttafólks

Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn á alþjóðasviði ríkislögreglustjóra, segir að ekki sé hægt að útiloka að hér á landi séu einstaklingar sem tengjast hryðjuverkasamtökum. Karlmaður sem var búsettur á Íslandi ásamt fjölskyldu sinni var… Meira
26. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Ótrúlega nálægt sigri í Istanbúl

Karlalandslið Íslands var hársbreidd frá einum sínum besta sigri í sögunni í gær þegar það tapaði, 76:75, fyrir Tyrkjum í Istanbúl í undankeppni EM. Jón Axel Guðmundsson kom Íslandi yfir þegar fjórar sekúndur voru eftir af leiknum en Tyrkir náðu að… Meira
26. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Safnið vissulega á vegum borgarinnar

Vesturbæingurinn Sigríður Rut Hreinsdóttir óttast að smábóka­safnið í hverfinu, skápur þar sem íbúar geta skilið eftir og sótt sér nýjar bækur að vild, verði fjarlægt þar sem skápurinn þarfnist viðgerðar Meira
26. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 624 orð | 1 mynd

Skrópið gæti kostað meira en máltíðin

Agnar Már Másson agnarmar@mbl.is Kostnaður við að „skrópa“ á veitingastað á höfuðborgarsvæðinu getur numið tugum þúsunda króna. Þó nokkrir veitingastaðir hafa innleitt svokallað tryggingargjald, eða skrópgjald, sem fellur á þá viðskiptavini sem hafa bókað borð en mæta síðan ekki eða afbóka ekki innan ákveðins tímaramma. Meira
26. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Stuðningur á meðgöngu mikilvægur

Konur í námi virðast vera í meiri hættu á að upplifa áfall eða neikvæðar tilfinningar við eða eftir fæðingu. Þetta kemur fram í niðurstöðum doktorsverkefnis Valgerðar Lísu Sigurðardóttur, ljósmóður og lektors við Háskóla Íslands Meira
26. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Troðfullt á úkraínska teiknimynd

Mæting á úkraínsku teiknimyndina Mavka í Laugarásbíói í gær fór fram úr öllum væntingum, að sögn Sveins Rúnars Sigurðssonar, læknis og talsmanns samtakanna Flottafólks. Samtökin stóðu að baki sýningunni í samstarfi við Laugarásbíó en á laugardaginn… Meira
26. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Tvö þúsund manns á skíðum við kjöraðstæður í Hlíðarfjalli

Liðlega tvö þúsund manns skemmtu sér í skíðabrekkunum í Hlíðarfjalli á Akureyri í gær. Að sögn Brynjars Helga Ásgeirssonar forstöðumanns skíðasvæðisins var skíðafærið afbragðsgott. Snjóað hafði í vikunni og í tíu stiga frosti í gær var færið nánast eins og best verður á kosið Meira
26. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 254 orð

Vaxandi óánægja með heilsugæsluna

Ánægja skjólstæðinga heilsugæslustöðvanna á höfuðborgarsvæðinu fer minnkandi samkvæmt gæða- og þjónustukönnun sem gerð var fyrir Sjúkratryggingar Íslands. Niðurstöðurnar voru kynntar hlutaðeigandi á fundi með rannsóknarfyrirtækinu Maskínu í byrjun mánaðarins Meira
26. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 932 orð | 2 myndir

Verstu sviðsmyndirnar geta raungerst

„Einu má gilda hvar land er skipulagt og mannvirki eru byggð; náttúruvá er viðfangsefni sem iðulega þarf að taka tillit til og því þarf að bregðast við og lifa samkvæmt því,“ segir Ólafur Árnason forstjóri Skipulagsstofnunar Meira
26. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Vopnahlé myndi tefja sóknina

Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels sagði í gær að mögulegt vopnahlé myndi einungis tefja sókn Ísraelshers inn í borgina Rafah þar sem um helmingur palestínsku þjóðarinnar dvelur nú. Viðræður um vopnahlé standa nú yfir í Doha í Katar þar sem … Meira

Ritstjórnargreinar

26. febrúar 2024 | Leiðarar | 687 orð

Völd og ábyrgð stjórnvalda

Ábyrgðarlausir embættismenn eiga ekki að hafa völd Meira

Menning

26. febrúar 2024 | Menningarlíf | 1166 orð | 2 myndir

„Skítur hver ei annan út“

Lærð skáld og ólærð Hugtökin alþýðuskáld og alþýðuskáldskapur komu fram á 19. öld sem andstæða við lært skáld eða skólagengið skáld. Með hugtakinu fylgdu síðan önnur náskyld hugtök. Vissulega orti alþýðan fyrir þann tíma en ekki þótti nein nauðsyn að takmarka þann skáldskap við eina stétt eða hóp Meira
26. febrúar 2024 | Fjölmiðlar | 201 orð | 1 mynd

Fremur kjánaleg femínísk uppskrift

Ýmislegt gott má segja um fjórðu þáttaröð True Detective. Jodie Foster var þar sannfærandi sem töffaraleg lögga sem opinberaði viðkvæmni sína í síðustu þáttunum. Svo er verulega notaleg tilbreyting að sjá miðaldra Hollywood-leikkonu sem er ekki afmynduð af lýtaaðgerðum Meira
26. febrúar 2024 | Menningarlíf | 787 orð | 3 myndir

Óvissa, undur og nánd við áhorfandann

Þótt um sé að ræða afar ólíka gjörninga er áhugavert að bera þá saman og þá aðallega út frá því hversu mikils er krafist af áhorfandanum en viðvera listamanns og áhorfenda er eitt af lykilatriðum gjörninga og misjafnt hversu mikið mæðir á þeim. Meira

Umræðan

26. febrúar 2024 | Pistlar | 456 orð | 1 mynd

20 dagar í Mariupol

Við lokum oft á stórar og miklar tilfinningar. Við reynum að gleyma þeim þó svo það sé oft ómögulegt. Við getum ekki forðast að takast á við hatrið, sorgina, ástina, söknuðinn, gleðina, vonbrigðin, reiðina Meira
26. febrúar 2024 | Aðsent efni | 533 orð | 1 mynd

Brýn þörf á vegabréfaeftirliti á íslenskum landamærum

Ísland getur tilkynnt Schengen að staðan sé slík að taka verði upp tímabundið vegabréfaeftirlit á landamærum landsins. Meira
26. febrúar 2024 | Aðsent efni | 298 orð | 1 mynd

Endemis ósiður

Sú venja hefur myndast inni á fésbókinni að fólk birtir myndir af kössum fullum af dóti eða þá húsgögnum fyrir utan dyrnar hjá sér og auglýsir að fólk megi hirða það ef það hefur áhuga á því. Þetta er endemis ósiður sem ætti að leggja af sem fyrst, því að þetta skapar hættu fyrir fólk sem t.d Meira
26. febrúar 2024 | Aðsent efni | 579 orð | 1 mynd

Heilbrigðiskerfi sem virkar

Vandi heilbrigðiskerfisins er fjölþættur og mun hraðari innleiðing tæknilausna og frekari einkarekstur í heilbrigðiskerfinu nýtast sem leiðir til þess að ná markmiði um jafnt aðgengi. Meira
26. febrúar 2024 | Aðsent efni | 793 orð | 1 mynd

Hin varasama Omega 6 fitusýra í fæðinu

Hin mikla neysla unninna og hreinsaðra jurtaolía hefur breytt vestrænu mataræði til hins verra. Nauðsynlegt er að gæta að hlutfalli Omega 3-fitusýra. Meira
26. febrúar 2024 | Aðsent efni | 1105 orð | 1 mynd

Læknaskortur

Læknaskortur hefur komið niður á greiningu og eftirfylgd með langvinnum sjúkdómum. Meira
26. febrúar 2024 | Aðsent efni | 205 orð | 1 mynd

Róbert Spanó og bókun 35

Í grein sinni setur Róbert hlutina í eins þröngt og öfugsnúið samhengi og hugsast getur. Meira
26. febrúar 2024 | Aðsent efni | 762 orð | 1 mynd

Vinir Hamas og alþýðutónlistarmenn

Handbolti er ekki þjóðaríþróttin hjá Hamas á Gasa heldur er hún sú að henda samkynhneigðum mönnum fram af háhýsum. Meira

Minningargreinar

26. febrúar 2024 | Minningargreinar | 6875 orð | 1 mynd

Árni Friðberg Helgason

Árni Friðberg Helgason fæddist í Reykjavík 31. ágúst 1982, elstur fjögurra barna Sigrúnar Lindu Birgisdóttur sem búsett er í Mosfellsbæ og Helga Friðbergs Jónssonar sem býr í Reykjavík. Systkini Árna eru Andri Fannar, Guðný Björg og Sóley María Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2024 | Minningargreinar | 841 orð | 1 mynd

Erla Benediktsdóttir

Erla Benediktsdóttir fæddist á Akureyri 12. desember 1938. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 8. febrúar 2024. Erla var dóttir hjónanna Hugrúnar Stefánsdóttur, f. 1917, d. 2005, og Benedikts Benediktssonar, f Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2024 | Minningargreinar | 91 orð | 1 mynd

Fanney Jóna Þorsteinsdóttir

Fanney Jóna Þorsteinsdóttir fæddist 15. maí 1953. Hún lést 9. febrúar 2024. Útför Fanneyjar Jónu var gerð 21. febrúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2024 | Minningargreinar | 1869 orð | 1 mynd

Guðleif Kristjana Jóhannesdóttir

Guðleif Kristjana Jóhannesdóttir (Labbý) fæddist í Félagshúsinu Hellisgötu 5b í Hafnarfirði 28. mars 1933. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 1. febrúar 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Jóhannes Ág Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2024 | Minningargreinar | 2586 orð | 1 mynd

Ingunn Erla Klemenzdóttir

Ingunn Erla Klemenzdóttir fæddist á Bakka í Svarfaðardal 22. nóvember 1929. Hún lést á Landspítalanum 10. febrúar 2024. Foreldrar hennar voru Klemenz Vilhjálmsson bóndi á Brekku í Svarfaðardal, f. 3 Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2024 | Minningargreinar | 15709 orð | 2 myndir

Karl Sigurbjörnsson

Karl Sigurbjörnsson fæddist 5. febrúar 1947 í Reykjavík. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 12. febrúar 2024 í faðmi fjölskyldunnar. Foreldrar hans voru Sigurbjörn Einarsson biskup, f Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2024 | Minningargreinar | 3241 orð | 1 mynd

Magnús Loftsson

Magnús Loftsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Listaháskóla Íslands og Hvíta hússins, fæddist í Vestmannaeyjum 12. janúar 1957. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold 13. febrúar 2024. Magnús ólst upp í Vestmannaeyjum til 13 ára aldurs er hann flutti með foreldrum sínum og systkinum í Kópavog Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2024 | Minningargrein á mbl.is | 1153 orð | 1 mynd | ókeypis

Magnús Loftsson

Magnús Loftsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Listaháskóla Íslands og Hvíta hússins, fæddist í Vestmannaeyjum 12. janúar 1957. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold 13. febrúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2024 | Minningargreinar | 3354 orð | 1 mynd

Pétur Hannesson

Pétur Hannesson fæddist 28. júlí 1978 í Reykjavík. Hann andaðist 8. febrúar 2024. Foreldrar Péturs eru hjónin Hanna Sigríður Jósafatsdóttir hjúkrunarfræðingur, f. 23.10. 1951 í Neskaupstað, og Hannes Freyr Guðmundsson kennari, f Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2024 | Minningargreinar | 1306 orð | 1 mynd

Sunna Reynisdóttir

Sunna Reynisdóttir fæddist á Akureyri 26. febrúar 1977. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu 22. janúar 2024. Foreldrar Sunnu eru Reynir Arason, f. 1947, og Heiðbjört Ingvarsdóttir, f. 1955. Kona Reynis er Hanna Birna Jónsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. febrúar 2024 | Viðskiptafréttir | 230 orð | 1 mynd

Nvidia rýfur 2.000 milljarða dala múrinn

Hlutabréfaverð örgjörvaframleiðandans Nvidia tók kipp í síðustu viku og ýtti markaðsvirði félagsins upp fyrir 2.000 milljarða dala á föstudag, en aðeins tvö önnur bandarísk hlutafélög; Apple og Microsoft, hafa náð að verða svo verðmæt Meira
26. febrúar 2024 | Viðskiptafréttir | 611 orð | 2 myndir

Þurfa 800 rafvirkja næstu fimm árin

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Samkvæmt nýrri greiningu frá Samtökum iðnaðarins er verulegur skortur á rafvirkjum á Íslandi. Þá er sá fjöldi sem útskrifast árlega með sveinspróf í rafvirkjun langt undir áætlaðri meðalþörf fyrirtækja í rafiðnaði. Meira

Fastir þættir

26. febrúar 2024 | Í dag | 59 orð

Að setja ofan eða niður merkir að láta á sjá eða lækka í áliti, bíða…

Að setja ofan eða niður merkir að láta á sjá eða lækka í áliti, bíða álitshnekki. Mörgum þykir margt hafa sett ofan á síðustu tímum: Ríkisútvarpið og Alþingi svo tvennt sé nefnt Meira
26. febrúar 2024 | Í dag | 290 orð

Af framboði, gleymsku og lærðum prestum

Hólmfríður Bjartmarsdóttir, Fía á Sandi, setti inn nýja mynd af sér á fésbók, þar sem hún situr í gullstól sem fenginn var að láni hjá jólasveininum. Hún segir marga hafa strítt sér á stólavalinu og spurt hvort hún ætli í forsetaframboð Meira
26. febrúar 2024 | Í dag | 223 orð | 1 mynd

Brynja Sif Hlynsdóttir

30 ára Brynja Sif ólst upp á Voðmúlastöðum í Austur-Landeyjum þar sem foreldrar hennar stunduðu búskap allt til ársins 2022. Hún hefur búið síðastliðin fimm ár á Selfossi ásamt eiginmanni og tveimur börnum Meira
26. febrúar 2024 | Dagbók | 85 orð | 1 mynd

Hámaði í sig samloku með handáburði

Hvolpaást getur fengið fólk til að gera ótrúlegustu hluti. Það getur Hjálmar Örn, annar þáttasjórnandi Bráðavaktarinnar, vottað. Eitt sinn hámaði Hjálmar Örn, sem oftast er kallaður Hjammi, í sig samloku sem bragðaðist eins og handáburður Meira
26. febrúar 2024 | Í dag | 967 orð | 3 myndir

Ritferillinn hófst í mæðrahvíld

Ragnheiður fæddist í Reykjavík 26. febrúar 1984 og rétt slapp því við að eiga afmæli á fjögurra ára fresti. Hún ólst upp í gamla Vesturbænum og naut þess að flækjast um í bakgörðum með félögum sínum úr Vesturbæjarskóla, fela sig í kerfilbreiðum,… Meira
26. febrúar 2024 | Í dag | 166 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 d5 4. cxd5 exd5 5. Bg5 Be7 6. e3 h6 7. Bh4 b6 8. Bd3 Bb7 9. Dc2 Rbd7 10. Rf3 c5 11. 0-0 0-0 12. Hac1 Hc8 13. Bf5 cxd4 14. exd4 Re4 15. Bxe7 Dxe7 16. Re5 Staðan kom upp á Íslandsmóti 65 ára og eldri sem lauk fyrir skömmu í Siglingaklúbbnum Ými í Kópavogi Meira
26. febrúar 2024 | Í dag | 169 orð

Þokkafull spilamennska. V-Allir

Norður ♠ ÁK93 ♥ 865 ♦ Á84 ♣ 1076 Vestur ♠ DG10764 ♥ 73 ♦ D52 ♣ D2 Austur ♠ – ♥ 102 ♦ K10963 ♣ ÁG9854 Suður ♠ 852 ♥ ÁKDG94 ♦ G7 ♣ K3 Suður spilar 4♥ Meira
26. febrúar 2024 | Dagbók | 32 orð | 1 mynd

Þurfum að geta tryggt öryggi borgara

„Þetta er ansi varfærið frumvarp,“ segir Karl Steinar Valsson yfirlögregluþjónn um frumvarp dómsmálaráðherra sem kynnt var á þingi í síðustu viku um breytingar á lögreglulögum. Karl Steinar er gestur Dagmála í dag. Meira

Íþróttir

26. febrúar 2024 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Benedikt bjargvættur Vals í Garðabæ

Benedikt Gunnar Óskarsson tryggði Val nauman sigur á Stjörnunni í Garðabæ í gær, 24:23, með marki af löngu færi á lokasekúndunni, og þar með halda Valsmenn enn í við FH í baráttunni um sigur í úrvalsdeild karla í handknattleik Meira
26. febrúar 2024 | Íþróttir | 593 orð | 4 myndir

Enn einn leikmaður Liverpool varð fyrir meiðslum í gær þegar liðið mætti…

Enn einn leikmaður Liverpool varð fyrir meiðslum í gær þegar liðið mætti Chelsea í úrslitaleik enska deildabikarsins í knattspyrnu á Wembley. Hollenski miðjumaðurinn Ryan Gravenberch var borinn af velli, meiddur á ökkla, í fyrri hálfleiknum eftir… Meira
26. febrúar 2024 | Íþróttir | 563 orð | 2 myndir

Fyrstu fundir strax í gær

„Mitt fyrsta verk var í raun að slíta 78. ársþingi KSÍ á laugardaginn og síðan hef ég verið á mínum fyrstu fundum í dag,“ sagði Þorvaldur Örlygsson, nýkjörinn formaður KSÍ, við Morgunblaðið síðdegis í gær Meira
26. febrúar 2024 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Liverpool fyrst til að vinna tíu sinnum

Liverpool varð í gær fyrsta félagið til að verða enskur deildabikarmeistari í knattspyrnu í tíu skipti þegar liðið vann Chelsea, 1:0, í framlengdum úrslitaleik á Wembley í London. Þegar allt stefndi í markalaust jafntefli og vítaspyrnukeppni, eins… Meira
26. febrúar 2024 | Íþróttir | 437 orð | 1 mynd

Ótrúlega nálægt sigri

Karlalandslið Íslands í körfubolta var ótrúlega nálægt mögnuðum útisigri gegn Tyrkjum í Istanbúl í gær, í undankeppni Evrópumótsins. Tarik Biberovic skoraði sigurkörfu Tyrkja, 76:75, úr erfiðu færi á síðustu sekúndunni eftir að Jón Axel Guðmundsson… Meira
26. febrúar 2024 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Tvöfaldur sigur hjá Gerplu í Egilshöll

Karla- og kvennalið Gerplu báru bæði sig­ur úr být­um á bikar­mót­inu í áhaldafim­leik­um sem fram fór í Eg­ils­höll í gær. Í karla­flokk­i varð fim­leika­fé­lagið Björk í öðru sæti en í kvenna­flokki var Stjarn­an í öðru sæt­inu Meira
26. febrúar 2024 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Valskonur eru orðnar deildarmeistarar

Valskonur tryggðu sér á laugardaginn deildarmeistaratitilinn í úrvalsdeild kvenna í handknattleik þegar þær unnu Stjörnuna, 31:27, í Garðabæ. Eftir þennan sigur eru þær með átta stiga forskot á Hauka og Fram sem eiga þrjá og tvo leiki eftir og… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.