Greinar þriðjudaginn 27. febrúar 2024

Fréttir

27. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

„Aldrei neitt búið fyrr en það er búið“

„Viðræðurnar hafa gengið vel og eru í fullum gangi,“ segir Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, í samtali við Morgunblaðið. Samningafundi breiðfylkingarinnar, samfloti nokkurra stærstu stéttarfélaga innan … Meira
27. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Auknar líkur á eldgosi

Veðurstofan hefur tilkynnt um aukið hættustig á nokkrum umbrotasvæðum á Reykjanesskaga þar sem auknar líkur eru taldar á eldgosi. Nýtt hættumat var gefið út í gær og gildir til 29. janúar að öllu óbreyttu Meira
27. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Ágengar spurningar um öryggi fólks í Grindavík

Margir Grindvíkingar sögðust vera þakklátir þeim fjölmörgu viðbragðsaðilum sem hafa staðið í ströngu við að bjarga innviðum og verðmætum í Grindavík eftir bestu getu er spurningar voru bornar undir sérfræðinga sem sátu íbúafund fyrir Grindvíkinga í gær Meira
27. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Björguðu manni af flæðiskeri

Björg­un­ar­sveit­in Lífs­björg bjargaði ferðamanni af flæðiskeri við Ytri-Tungu á Snæ­fellsnesi í gærkvöldi. Maður­inn hafði verið að skoða seli er hann varð á flæðiskeri stadd­ur. „Hann var orðinn vel kald­ur og það mátti ekki tæp­ara standa,“… Meira
27. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Björgvin bætist við í heiðurshöllina

„Nú er maður loksins búinn að meika það,“ sagði Björgvin Halldórsson er hann var heiðraður á seinna undanúrslitakvöldi Eurovision í beinni útsendingu RÚV sl. laugardagskvöld. Er hann annar tónlistarmaðurinn til að komast í svonefnda heiðurshöll… Meira
27. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 477 orð | 2 myndir

Brýnt að viðhalda menningararfinum

Huldustígur ehf., sem er í eigu Bryndísar Fjólu Pétursdóttur á Akureyri, efnir til ráðstefnu um álfa og huldufólk í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri 20. apríl næstkomandi, en um er að ræða fyrstu ráðstefnu sinnar tegundar hér á landi Meira
27. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Bæta við 61 íbúð og 64 herbergjum

Áform eru um verulega stækkun stúdentagarðanna á Akureyri. Reistar verða þrjár byggingar innan svæðis Háskólans á Akureyri. Alls verða þær með 61 íbúð, þar af 40 tveggja herbergja íbúðum og 21 stúdíóíbúð Meira
27. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Flytja tónleikadagskrá helgaða Sigvalda Kaldalóns í kvöld

Giss­ur Páll Giss­ur­ar­son tenór­söngv­ari og Nína Mar­grét Gríms­dót­tir píanó­leik­ari flytja tón­leika­dag­skrá helg­aða Sigvalda Kaldalóns og söng­lög­um hans í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í kvöld, þriðjudagskvöldið 27 Meira
27. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Halda lífi í Grindavík

Íbúafundur fyrir Grindvíkinga var haldinn í Laugardalshöll í gær. Innviðir bæjarins og yfirvofandi eldgos var á meðal þess sem var til umræðu. Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, sagði að mikilvægt væri að halda lífi í Grindavík og að það væri skelfileg niðurstaða ef það væri ekki gert Meira
27. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Hægt að stórauka samskipti Suðurlands og Norðurlands með bættum Kjalvegi

Sveitarfélögin Skagafjörður og Akureyrarbær telja að endurbætur á veginum yfir Kjöl muni auka möguleika á aukinni og fjölbreyttari atvinnustarfsemi og bæta samgöngur milli Norður- og Suðurlands til mikilla muna Meira
27. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Karl Sigurbjörnsson jarðsunginn

Útför Karls Sigurbjörnssonar biskups var gerð frá Hallgrímskirkju í gær. Séra Sigurður Arnarson jarðsöng en séra Þorvaldur Karl Helgason annaðist ritningarlestur. Organisti var Guðný Einarsdóttir og kórinn Cantoque Ensemble söng Meira
27. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Konum fjölgað um 226 en körlum fækkað um 902

Sveitarfélög Íslands eru nú 64 talsins og eiga 470 einstaklingar sæti í stjórnum þeirra. Þegar gengið var til sveitarstjórnarkosninga 1958 voru sveitarfélögin 228 og var kosið í 1.146 sæti í sveitarstjórnum landsins, en sveitarfélögunum hefur fram… Meira
27. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Kynnti þátttöku Íslands í Japan

Framkvæmdir við sameiginlegan sýningarskála Norðurlanda á heimssýningunni í Osaka hefjast að óbreyttu í næsta mánuði. Þorleifur Þór Jónsson, viðskiptastjóri hjá Íslandsstofu, segir undirbúning að sýningunni í Japan hafa staðið yfir í rúmt ár Meira
27. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Leggja fram áætlun um brottflutning

Stríðsstjórn Ísraels lýsti því yfir í gær að Ísraelsher hefði lagt fram áætlanir um brottflutning óbreyttra borgara frá Rafah-borg, en talið er að slíkur brottflutningur yrði undanfari hernaðaraðgerða Ísraelsmanna í borginni Meira
27. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Leikið í dagsbirtunni í Kópavogi

Seinni úrslitaleikur Íslands og Serbíu um sæti í A-deild undankeppni Evrópumóts kvenna í fótbolta hefst klukkan 14.30 á Kópavogsvelli í dag. Leika þarf snemma þar sem flóðljós vallarins uppfylla ekki skilyrði fyrir landsleiki Meira
27. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 127 orð

Niðurrif bankahúss gengur vel

Niðurrif Íslandsbankahússins á Kirkjusandi er í fullum gangi og hefur gengið samkvæmt áætlun. Byrjað var að rífa innan úr húsinu og síðan var hafist handa við að rífa glugga og karma. Hefur húsið gjörbreyst eins og myndin sýnir vel Meira
27. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Ný farþegamiðstöð í Sundahöfn

Samningur um byggingu á nýrri fjölnota farþegamiðstöð Faxaflóahafna á Skarfabakka í Sundahöfn var undirritaður í Hafnarhúsinu síðastliðinn föstudag. Samningsupphæðin er 3,7 milljarðar króna með virðisaukaskatti Meira
27. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 384 orð | 3 myndir

Nýir stúdentagarðar á Akureyri

„Ég er mjög ánægður með vinningstillöguna. Hún er framsækin og afar faglega hönnuð, með framúrskarandi og vistvænar lausnir og vel hugað að sameiginlegum rýmum stúdenta,“ segir Jóhannes Baldur Guðmundsson, framkvæmdastjóri Félagsstofnunar stúdenta við Háskólann á Akureyri, FÉSTA Meira
27. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 607 orð | 3 myndir

Pólverjar í fremstu röð vestrænna varna

Margir hafa eflaust séð ræmu á netinu frá því þegar Radoslaw Sikorski utanríkisráðherra Póllands tók sig til á föstudag og pakkaði saman fastafulltrúa Rússlands hjá Sameinuðu þjóðunum, kurteislega en ákveðið Meira
27. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Rafbílar enn hagstæðari kostur

Þrátt fyrir að dregið hafi verið úr ívilnunum til kaupa á rafbílum eru þeir enn umtalsvert hagkvæmari kostur en bensín- og dísilbílar. Þetta segir Björn Víglundsson, framkvæmdastjóri sölusviðs Heklu, en tilefnið er umfjöllun Morgunblaðsins um neikvæð áhrif minni ívilnana á sölu rafbíla frá áramótum Meira
27. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Samþykkið markar tímamót fyrir Alvotech og líftæknilyfjamarkaðinn í Bandaríkjunum

Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna (FDA) hefur veitt Alvotech leyfi til sölu og markaðssetningar í Bandaríkjunum á Simlandi, sem er líftæknihliðstæða við gigtarlyfið Humira en það er eitt mest selda lyf heims Meira
27. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 972 orð | 1 mynd

Síðustu NATO-hindruninni rutt úr vegi

Ungverska þingið samþykkti í gær aðild Svíþjóðar að Atlantshafsbandalaginu með 194 atkvæðum gegn sex. Er þar með rutt úr vegi síðustu hindruninni að NATO-aðild Svíþjóðar, en aðildarferli Svía hefur nú staðið yfir í nærri því tvö ár Meira
27. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 683 orð | 2 myndir

Sjá mikil tækifæri í bættum Kjalvegi

Tvö sveitarfélög á Norðurlandi lýsa í umsögnum til Alþingis ánægju yfir því að tillaga um Kjalveg og uppbyggingu á honum sé komin fram á Alþingi að nýju. Um er að ræða þingsályktunartillögu sem Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður… Meira
27. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Tveir leigubílstjórar sviptir leyfi

Samgöngustofa hefur svipt tvo leigubílstjóra leyfi sínu til leigubifreiðaaksturs til bráðabirgða. Þetta staðfestir Þórhildur Elín Elínardóttir, samskiptastjóri hjá Samgöngustofu, í samtali við mbl.is Meira
27. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Þrír sviptir leyfi það sem af er ári

Fiskistofa hefur svipt þrjá báta veiðileyfi tímabundið frá áramótum og er ástæðan brottkast í öllum tilvikum. Var Fálkatindur NS-99 sviptur leyfi til veiða í fjórtán daga frá útgáfu næsta leyfis til grásleppuveiða, en bátarnir Hrönn NS-50 og Skáley… Meira

Ritstjórnargreinar

27. febrúar 2024 | Staksteinar | 169 orð | 2 myndir

Kristrún hafnar No Borders

Týr, hinn vígreifi dálkahöfundur Viðskiptablaðsins, einhendir sér í hælisleitendastefnu Kristrúnar Frostadóttur Samfylkingarformanns, sem „benti á dögunum á þau augljósu sannindi að útilokað er að halda úti velferðarkerfi án reglna um… Meira
27. febrúar 2024 | Leiðarar | 628 orð

Vargar í véum og friðhelgi þingsins

Alþingi verður að verja fyrir ógnum og ofstæki Meira

Menning

27. febrúar 2024 | Tónlist | 974 orð | 2 myndir

Flugeldasýning og Beethoven hjúpaður ljóma

Harpa Sinfónía nr. 3 (Ives) og Entr'ance (Shaw) ★★★★· Fiðlukonsert í e-moll (Mendelssohn) og sinfónía nr. 8 (Beethoven) ★★★★★ Tónlist: Charles Ives (sinfónía nr. 3), Felix Mendelssohn (fiðlukonsert í e-moll), Caroline Shaw (Entr'ance) og Ludwig van Beethoven (sinfónía nr. 8). Vadim Gluzman (einleikari). Sinfóníuhljómsveit Íslands. Konsertmeistari: Sigrún Eðvaldsdóttir. Stjórnandi: Ludovic Morlot. Tónleikar í Eldborg Hörpu fimmtudaginn 8. febrúar 2024. Meira
27. febrúar 2024 | Menningarlíf | 165 orð | 1 mynd

Fransk-senegölsk mynd fær Gullbjörninn

Heimildarmyndin Dahomey, eftir fransk-senegalska leikstjórann Mati Diop, hlaut Gullbjörninn á Berlinale-hátíðinni sem lauk um helgina. Myndin fjallar um þau vandamál sem tengjast tilraunum Evrópuríkja til að skila stolnum fornminjum til Afríkuríkja Meira
27. febrúar 2024 | Fjölmiðlar | 201 orð | 1 mynd

Myndritaði leikinn yfir brúðkaupið

Ég er týpan sem geymi alltaf bestu molana í Mackintosh-dósinni þangað til seinast. Þess vegna hef ég bara nýlokið við heimildarþættina Skaginn sem RÚV sýndi í línulegri dagskrá fyrir áramót. Hér er um dásamlegt efni að ræða; andrúmsloftið, viðtölin, … Meira
27. febrúar 2024 | Menningarlíf | 212 orð | 1 mynd

Oppenheimer valin enn og aftur

Oppenheimer, eftir Christopher Nolan, heldur áfram að sópa að sér verðlaunum en aðstandendur myndarinnar hlutu þrenn verðlaun á Screen Actors Guild Awards, verðlaunahátíð Sambands kvikmynda- og sjónvarpsleikara í Bandaríkjunum Meira
27. febrúar 2024 | Menningarlíf | 136 orð | 1 mynd

Satu Rämö og Lilja í Norræna húsinu

Lilja Sigurðardóttir mun leiða samtal við Satu Rämö, finnskan höfund sem búsettur er á Íslandi, þar sem þær ræða höfundarverk hinnar síðarnefndu í Norræna húsinu í kvöld, 27. febrúar, kl. 19. Er viðburðurinn hluti af Höfundakvöldum Norræna hússins,… Meira
27. febrúar 2024 | Menningarlíf | 400 orð | 1 mynd

Tjáir sig í gegnum línur

Pólsk-þýska listakonan Monika Grzymala sýnir verk sín í Berg Contemporary á Klapparstíg. Hún er þekktust fyrir umfangsmiklar innsetningar sínar og handgerð pappírsverk, sem hún hefur sýnt víða. Hún sýndi síðast í Berg Contemporary árið 2017 Meira

Umræðan

27. febrúar 2024 | Aðsent efni | 606 orð | 1 mynd

Komdu með í að breyta heiminum

Það gæti verið ánægjuleg og gefandi reynsla fyrir þig að ganga í Lionsklúbb. Meira
27. febrúar 2024 | Pistlar | 438 orð | 1 mynd

Liggur okkur á?

Það er áhugavert að fylgjast með vaxandi umræðu að undanförnu um stöðuna í skólakerfinu. Nýlegar rannsóknir draga fram að áhrifin af styttingu framhaldsskólans á sínum tíma hafi e.t.v. ekki lukkast sem skyldi Meira
27. febrúar 2024 | Aðsent efni | 749 orð | 2 myndir

Vatnsdalsvirkjun þarf að komast í umfjöllun í rammaáætlun

Áhrif framkvæmda á óbyggð víðerni á Íslandi eru einungis 0,027%. Vatnsdalsvirkjun yrði utan jarðskjálfta- og eldgosasvæða. Meira
27. febrúar 2024 | Aðsent efni | 545 orð | 1 mynd

Öfgafullar hækkanir fast- eignagjalda í Suðurnesjabæ

Mér datt helst í hug að bæjarstjórnin hefði verið meðvitundarlaus um ákall aðila vinnumarkaðarins um hóflegar hækkanir gjalda. Meira

Minningargreinar

27. febrúar 2024 | Minningargreinar | 1992 orð | 1 mynd

Einar Þorbjörn Jónsson

Einar Þorbjörn Jónsson fæddist í Norður-Fíflholtshjáleigu í Vestur-Landeyjum 3. desember 1928. Hann lést 19. febrúar 2024. Hann flutti ungur að árum með foreldrum sínum að Vestur-Holtum, Vestur-Eyjafjöllum Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2024 | Minningargreinar | 6903 orð | 1 mynd

Hildur Hermóðsdóttir

Hildur Hermóðsdóttir fæddist 25. júlí 1950 í Árnesi í Aðaldal. Hún lést 18. febrúar 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Jóhanna Álfheiður Steingrímsdóttir, f. 20.8. 1920, d. 25.3. 2002, og Hermóður Guðmundsson, f Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2024 | Minningargreinar | 507 orð | 1 mynd

Kristbjörg Ingileif Sigurjónsdóttir

Kristbjörg Ingileif Sigurjónsdóttir (Bíbí frá Skógum) fæddist 11. desember 1931. Hún lést 31. janúar 2024. Útför hennar fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2024 | Minningargreinar | 2372 orð | 1 mynd

Sigurður R. Guðmundsson

Sigurður Reynir Guðmundsson fæddist á Hvanneyri í Borgarfirði 6. júlí 1930. Hann lést á Dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 16. febrúar 2024. Hann var sonur hjónanna Ragnhildar Maríu Ólafsdóttur, f. 16.2 Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2024 | Minningargreinar | 942 orð | 1 mynd

Stefán Ívar Hansen

Stefán Ívar Hansen var fæddur 12. júlí 1950. Hann lést 8. febrúar 2024. Foreldrar hans voru Ingi Arnvid Hansen, f. 19.11. 1907, d. 13.9. 1958, og Tómasína Vigfúsdóttir Hansen, f. 3.8. 1915, d. 29.2. 1984 Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2024 | Minningargreinar | 933 orð | 1 mynd

Svava Jóhanna Pétursdóttir

Svava Jóhanna Pétursdóttir fæddist í Reykjavík 11. desember 1930. Hún lést 12. febrúar 2024. Foreldrar: Pétur Sigurðsson frá Hörgslandi á Síðu, f. 1897 d. 1971, og Kristín Gísladóttir frá Mosfelli í Grímsnesi, f Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2024 | Minningargreinar | 56 orð

Undirskrift í minningargrein um Pétur Hannesson féll niður

Þau leiðu mistök urðu í frágangi minningargreina um Pétur Hannesson í gær að undirskrift einnar greinar féll niður. Greinin var eftir foreldra Péturs og undir henni átti að standa „mamma og pabbi“ Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2024 | Minningargreinar | 639 orð | 1 mynd

Valtýr Ómar Guðjónsson Mýrdal

Valtýr Ómar Guðjónsson Mýrdal fæddist í Reykjavík 20. nóvember 1938. Hann lést 31. desember 2023 á Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Foreldrar hans voru Guðjón Jakob Valtýsson Mýrdal rakari, f. 22. október 1910, d Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2024 | Minningargreinar | 556 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Snædal

Vilhjálmur Jón Þorsteinsson Snædal fæddist 31. október 1945. Hann lést 6. febrúar 2024. Kveðjuathöfn Vilhjálms var haldin 24. febrúar 2024. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. febrúar 2024 | Viðskiptafréttir | 807 orð | 1 mynd

Stór tímamót fyrir markaðinn

Um helgina var tilkynnt að matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna (FDA) hefði veitt Alvotech leyfi til sölu og markaðssetningar í Bandaríkjunum á Simlandi, sem er líftæknihliðstæða gigtarlyfsins Humira – en það er eitt mest selda lyf heims Meira

Fastir þættir

27. febrúar 2024 | Dagbók | 98 orð | 1 mynd

Búið spil hjá eyjarskeggjunum

Tyrique Hyde og Ella Thomas, turtildúfurnar sem gerðu garðinn frægan á síðasta ári í þáttunum Love Island, eru hætt saman. Þau hittust í villunni síðasta sumar og urðu strax skotin hvort í öðru Meira
27. febrúar 2024 | Í dag | 48 orð

Fé hefur löngum verið viðsjálsgripur í beygingu; alltaf verður einhverjum…

Fé hefur löngum verið viðsjálsgripur í beygingu; alltaf verður einhverjum á að nefna „fésmálaráðherra“. Þetta litla – og hálf-útlenskulega útlítandi! – orð er eins í öllum föllum nema eignarfalli: til… Meira
27. febrúar 2024 | Í dag | 1029 orð | 3 myndir

Gefur út plötu í tilefni dagsins

Ívar er dæmigert öskudagsbarn, fæddist miðvikudaginn 27. febrúar 1974 á Landspítalanum í Reykjavík. Æskuslóðir voru í Reykjavík, en fjölskyldan var dugleg að stækka við sig á fyrstu árunum. „Meðal annars áttum við heima á neðri hæð Kúrlands 1… Meira
27. febrúar 2024 | Í dag | 320 orð

Gott er góðs að minnast

Ingólfur Ómar sendi mér góðan póst: Heill og sæll Halldór á þessum föstudagsmorgni. Ég notaði tímann og skrapp út á Álftanes og fór þar í góðan göngutúr í þessu fallega veðri og Snæfellsjökullinn sást vel í morgunbirtunni Meira
27. febrúar 2024 | Í dag | 183 orð

Lítt þekktur. N-Allir

Norður ♠ ÁG ♥ Á975 ♦ K9864 ♣ KD Vestur ♠ KD73 ♥ 1032 ♦ 103 ♣ 10865 Austur ♠ 6 ♥ KDG84 ♦ DG7 ♣ Á932 Suður ♠ 1098542 ♥ 6 ♦ Á52 ♣ G74 Suður spilar 4♠ Meira
27. febrúar 2024 | Í dag | 274 orð | 1 mynd

Njáll Ragnarsson

40 ára Njáll er fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum og hefur búið þar alla tíð, fyrir utan eitt ár sem hann bjó í Danmörku þegar foreldrar hans voru í námi og þegar hann sjálfur sótti nám til Reykjavíkur Meira
27. febrúar 2024 | Í dag | 152 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. e3 c6 4. Bd3 Bg4 5. Rbd2 Rbd7 6. O-O e5 7. e4 Be7 8. c3 dxe4 9. Rxe4 exd4 10. cxd4 O-O 11. Be3 Rxe4 12. Bxe4 Rf6 13. Bc2 Dd5 14. Bf4 Bxf3 15. gxf3 Had8 16. Be5 De6 17. Kh1 Bd6 18 Meira

Íþróttir

27. febrúar 2024 | Íþróttir | 572 orð | 2 myndir

„Við töpuðum boltanum of fljótt“

Ísland tekur á móti Serbíu í seinni leik liðanna í umspili um sæti í A-deild undankeppni EM 2025 í knattspyrnu kvenna á Kópavogsvelli klukkan 14.30 í dag. Sigurvegarinn tekur þátt í A-deild undankeppninnar og heldur sæti sínu í A-deild Þjóðadeildar UEFA Meira
27. febrúar 2024 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Bowen stal senunni í London

Jarrod Bowen skoraði þrennu í sigri West Ham á Brentford, 4:2, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Ásamt Bowen skoraði Emerson fyrir West Ham en mörk Brentford skoruðu Neal Maupay og Yoane Wissa Meira
27. febrúar 2024 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Everton fær fjögur stig til baka

Enska úrvalsdeildin í knattspyrnu staðfesti í gær að stigarefsingin sem Everton fékk fyrr í vetur hefði verið endurskoðuð og lækkuð úr tíu stigum í sex. Stigin voru dregin af liðinu vegna brota á fjárhagsreglum Meira
27. febrúar 2024 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Jon Dahl þjálfar Svía

Jon Dahl Tomasson, Daninn íslenskættaði, hefur verið ráðinn þjálfari sænska karlalandsliðsins í knattspyrnu til ársins 2026 en hann kveður þar með enska B-deildarfélagið Blackburn. Jon Dahl, sem er 47 ára, kannast vel við sig í Svíþjóð eftir að hafa … Meira
27. febrúar 2024 | Íþróttir | 807 orð | 1 mynd

Lið Íslands þarf tíma og þolinmæði

Lidija Stojkanovic, fyrrverandi landsliðskona Serbíu, leikmaður knattspyrnuliða HK/Víkings og Fylkis og síðar þjálfari hjá HK, starfar nú sem þjálfari U19 ára stúlknalandsliðs Serbíu. Hún komst ekki á leik Serbíu og Íslands í Stara Pazova á… Meira
27. febrúar 2024 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Nýliðinn spenntur og stoltur fyrir komandi verkefni gegn Svíum

„Leikirnir eiga eftir að gefa okkur mikið,“ sagði nýliðinn Tinna Sgurrós Traustadóttir í samtali við Morgunblaðið fyrir æfingu íslenska handknattleikslandsliðsins í Safamýrinni í gær. Ísland mætir Svíþjóð í tveimur leikjum í þessum landsleikjaglugga Meira
27. febrúar 2024 | Íþróttir | 733 orð | 2 myndir

Við höfum engu að tapa

Danka Podovac, sem á sínum tíma skoraði 80 mörk í 134 leikjum fyrir Keflavík, Fylki, Þór/KA, ÍBV og Stjörnuna í íslensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, býr í Vínarborg og er í tveimur hlutverkum. Hún þjálfar 10-14 ára stúlkur í Austurríki og er… Meira
27. febrúar 2024 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Vonbrigði. Það er orðið sem lýsir best frammistöðu íslenska…

Vonbrigði. Það er orðið sem lýsir best frammistöðu íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í fyrri leiknum gegn Serbum síðasta föstudag. Liðið var á uppleið í síðustu leikjum Þjóðadeildarinnar fyrir áramótin og lauk henni með góðum útisigrum gegn Wales og Danmörku Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.