Greinar föstudaginn 1. mars 2024

Fréttir

1. mars 2024 | Innlendar fréttir | 426 orð | 2 myndir

Ásælist „túnbleðil“ í Borgarfirði

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta er eins fáránlegt og mest má vera. Það var ekki annað en hægt að hlæja í fyrstu en svo er ég bara fjúkandi reið yfir því að svona mistök séu gerð,“ segir Þórhildur Þorsteinsdóttir bóndi á Brekku í Borgarfirði. Meira
1. mars 2024 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Framkvæmdirnar fengu grænt ljós

Jarðvegsframkvæmdir vegna þjónustumiðstöðvar í mynni Þjórsárdals gætu hafist síðar á þessu ári að sögn Magnúsar Orra Marínarsonar Schram, framkvæmdastjóra Rauðukamba ehf. Fyrirhugaðar framkvæmdir Rauðukamba í Þjórsárdal eru samkvæmt nýlegum úrskurði … Meira
1. mars 2024 | Fréttaskýringar | 782 orð | 6 myndir

Framúrstefnulegur fjúsjondans

Í dag klukkan 18:30 verður Lúðurinn veittur fyrir þær auglýsingar og markaðsefni sem best þótti á síðasta ári. Viðburðurinn er hluti af ÍMARK-deginum en ÍMARK eru samtök íslensks markaðsfólks. Í tilefni dagsins hafði Morgunblaðið samband við fjóra… Meira
1. mars 2024 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Fyrsta Mottumarshlaupið á hlaupársdag með motturnar á lofti

Aðstandendur Mottumars-átaksins tóku forskot á sæluna í gær, síðasta dag febrúarmánaðar, en þá var Mottumars hleypt af stokkunum með fyrsta Mottumarshlaupinu. Tóku keppendur á rás við Fagralund í Kópavogi og hlupu um Fossvogsdal Meira
1. mars 2024 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Há starfsmannavelta á leikskólum

Mikil starfsmannavelta er á leikskólum í Reykjavíkurborg samkvæmt svari skóla- og frístundasviðs borgarinnar við fyrirspurn fulltrúa Sjálfstæðisflokksins, sem lagt var fram á fundi skóla- og frístundaráðs síðastliðinn mánudag Meira
1. mars 2024 | Innlendar fréttir | 198 orð

Hóflega bjartsýn í Karphúsið

„Við munum mæta í dag og hlusta á hvað SA hefur fram að færa, en maður fer hóflega bjartsýnn miðað við síðustu daga,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, spurður hvernig áframhaldandi viðræður í kjaradeilu… Meira
1. mars 2024 | Fréttaskýringar | 678 orð | 3 myndir

Hólar verði áfangastaður til fyrirmyndar

Baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Staðarhald Hólastaðar er í lausu lofti og afar mikilvægt að eigandi Hóla, íslenska ríkið, bregðist við stöðunni og tryggi veg og virðingu Hólastaðar til framtíðar. Meira
1. mars 2024 | Erlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Krefja Ísrael svara

Talið er að rúmlega 100 manns hafi dáið í gærmorgun þegar ísraelskir hermenn hófu skothríð á hóp fólks sem var að leita sér matvælaaðstoðar í nágrenni Gasaborgar. Bandaríkjastjórn lýsti því yfir í gærkvöldi að hún hefði krafið stjórnvöld í Ísrael… Meira
1. mars 2024 | Innlendar fréttir | 334 orð | 2 myndir

Lagasetning tryggi tekjur af netumferð

Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, mun í næstu viku kynna nýja fjölmiðlastefnu ríkisstjórnarinnar. Útfærslan er trúnaðarmál en Lilja upplýsir að lagasetning sé til skoðunar til að tryggja íslenskum fjölmiðlum hluta af tekjum sem netrisar hafa af fréttum Meira
1. mars 2024 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Landsvirkjun skilaði methagnaði

Stjórn Landsvirkjunar leggur til að greiddur verði 20 milljarða króna arður til ríkisins á þessu ári, sem er sama fjárhæð og greidd var í fyrra. Nemur fjárhæðin um 72% af hagnaði ársins 2023. Tillaga þessa efnis var samþykkt á fundi stjórnarinnar í gær Meira
1. mars 2024 | Innlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd

Lítið hús, tímamót og vaxtarverkir

Fyrsta plata Fríðu Hansen, Vaxtarverkir, kom út í fyrrasumar. Á henni eru sex lög og verða útgáfutónleikar á Sviðinu á Selfossi í kvöld. „Ég frumflyt líka nokkur ný eigin lög,“ segir tónlistarkonan, en sérstakir gestir verða Hreimur Örn… Meira
1. mars 2024 | Innlendar fréttir | 105 orð

Meirihlutinn fallinn í Fjarðabyggð

Framsóknarflokkurinn í Fjarðabyggð tilkynnti í gærkvöldi að hann hefði slitið samstarfi sínu við Fjarðalistann vegna trúnaðarbrests sem hefði komið í ljós á fundi bæjarstjórnar á þriðjudaginn var. Þá var lögð fram tillaga um breytingar á stjórnkerfi … Meira
1. mars 2024 | Innlendar fréttir | 285 orð | 2 myndir

Nauðsynlegt að kortleggja sjaldgæfa sjúkdóma

Engin skráning er til yfir sjaldgæfa sjúkdóma sem greinst hafa hér á landi. Auka þarf almennt þekkingu á þeim og samræma og bæta þjónustu við einstaklinga með sjaldgæfa sjúkdóma og fjölskyldur þeirra. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í drögum að … Meira
1. mars 2024 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Óvæntur slagur um tún í Borgarfirði

„Auðvitað á ríkið að viðurkenna að þarna hafi verið gerð mistök og taka þessi tún út. Það er fáránlegt að við eigum að þurfa að gjalda fyrir þessi mistök,“ segir Þórhildur Þorsteinsdóttir bóndi á Brekku í Borgarfirði Meira
1. mars 2024 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Puigdemont sætir hryðjuverkarannsókn

Hæstiréttur Spánar hefur fyrirskipað rannsókn á því hvort Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu, hafi gerst sekur um hryðjuverkastarfsemi í tengslum við misheppnaðar tilraunir til að lýsa yfir sjálfstæði héraðsins árið 2017 Meira
1. mars 2024 | Erlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Pútín hótar valdbeitingu með kjarnorkuvopnum

Vladimír Pútín Rússlandsforseti varaði í gær við „raunverulegri“ hættu á kjarnorkustyrjöld færðu vesturveldin sig frekar upp á skaftið í Úkraínudeilunni. Þessi orð lét forsetinn falla í árlegu ávarpi sínu til rússnesku þjóðarinnar í ráðstefnuhöllinni Gostiny Dvor í Moskvu Meira
1. mars 2024 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Rafræn söfnun getur hafist í dag

Frambjóðendur til embættis forseta Íslands geta í dag hafist handa við að safna undirskriftum á netinu, en frá 1. mars er hægt að safna meðmælum rafrænt. Fresturinn til að bjóða sig fram rennur hins vegar ekki út fyrr en 26 Meira
1. mars 2024 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Staðarhald á Hólum liggur í lausu lofti

Staðarhald Hólastaðar er í lausu lofti og afar mikilvægt að eigandi Hóla, íslenska ríkið, bregðist við stöðunni og tryggi veg og virðingu Hólastaðar til framtíðar, segir á vef Háskólans á Hólum en tilefnið er ný skýrsla um endurreisn Hóla Meira
1. mars 2024 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Tapið gegn Svíunum var of stórt

Þórey Rósa Stefánsdóttir, landsliðskonan reynda í handknattleik, segir að tapið gegn Svíum í undan­keppni EM í fyrrakvöld hafi verið of stórt. „Við viljum ná að máta okkur betur við svona lið og ná betri úr­slitum en í þessum leik,“ segir Þórey, en liðin mætast aftur í Karlskrona á morgun Meira
1. mars 2024 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Tilnefnd fyrir Sápufuglinn

María Elísabet Bragadóttir er tilnefnd fyrir Íslands hönd til Bókmenntaverðlauna Evrópusambandsins ár fyrir smásagnasafnið Sápufuglinn. Fjórir Íslendingar hafa hlotið verðlaunin á árunum 2011 til 2021 Meira
1. mars 2024 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Útlit fyrir flutning stjórnsýslunnar

Til skoðunar er hjá sveitarstjórnarfólki í Norðurþingi að færa skrifstofur sveitarfélagsins í minna húsnæði á Húsavík. Katrín Sigurjónsdóttir, sveitastjóri í Norðurþingi, segir Stjórnsýsluhúsið vera óþarflega stórt og óhentugt á margan hátt Meira
1. mars 2024 | Innlendar fréttir | 520 orð | 1 mynd

Verja 500 milljónum í skolphreinsistöð

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
1. mars 2024 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Viðgerðin kostar 200 milljónir

Endurbætur á kór Hallgrímskirkju hafa gengið vel að undanförnu og áætlað er að þeim ljúki í júní. Grétar Einarsson kirkjuhaldari segir að endurbæturnar hafi staðið í rúmt ár en kórinn hafi lengi legið undir skemmdum Meira
1. mars 2024 | Fréttaskýringar | 384 orð | 2 myndir

Þjónustumiðstöð í Þjórsárdal

Baksvið Kristján Jónsson kris@mbl.is Fyrirhugaðar framkvæmdir Rauðukamba ehf. í Þjórsárdal eru samkvæmt nýlegum úrskurði Skipulagsstofnunar ekki háðar mati á umhverfisáhrifum. Til stendur að byggja þar upp þjónustumiðstöð sem kölluð er Gestastofa og er henni meðal annars ætlað að vera móttaka fyrir gesti Fjallabaða sem áður hefur verið greint frá. Meira
1. mars 2024 | Innlendar fréttir | 643 orð | 1 mynd

Þreifa sig áfram í brothættri stöðu

Það getur skýrst í dag hvort viðræður breiðfylkingar stéttarfélaga í ASÍ og Samtaka atvinnulífsins komast á skrið á nýjan leik eða hvort stefnir í átök á vinnumarkaði þegar líður á marsmánuð. Boðað er til sáttafundar kl Meira

Ritstjórnargreinar

1. mars 2024 | Leiðarar | 338 orð

Köttur drepur mann

Staðreyndir eru hvorki afstæðar né valkvæðar Meira
1. mars 2024 | Staksteinar | 198 orð | 2 myndir

Óheiðarleg blaðamennska

Maður heitir Lasse Skytt, danskur lausamaður í blaðamennsku sem verið hefur búsettur á Íslandi og skrifað fyrir ýmis norræn blöð. Þar á meðal grein í Journal­isten, málgagn dönsku blaðamannasamtakanna í fyrra um ætlaðar ofsóknir á hendur íslenskum blaðamönnum og þá sér í lagi Þórði Snæ Júlíussyni, ritstjóra Heimildarinnar. Meira
1. mars 2024 | Leiðarar | 242 orð

Útlenskir Íslendingar

Ná verður utan um útlendingamálin Meira

Menning

1. mars 2024 | Fjölmiðlar | 202 orð | 1 mynd

Einræðisherrar hika ekki við morð

Tvær heimildarmyndir fann ég nýlega inni á sarpinum hjá RÚV sem voru báðar sérlega áhugaverðar. Annars vegar horfði ég á Óskarsverðlaunamyndina Navalny, um rússneska stjórnarandstæðinginn Alexei Navalní, sem kom út árið 2022, en eins og flestir vita lést hann nýlega í rússnesku fangelsi Meira
1. mars 2024 | Menningarlíf | 864 orð | 2 myndir

Sex með þrennu hvert

Tilkynnt var í gær um tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2024, en verðlaunin verða afhent í Hörpu 12. mars. Flestar tilnefningar þetta árið hljóta Árný Margrét, Elín Hall, ex.girls, Laufey, Mugison og Snorri Hallgrímsson, en þau eru öll tilnefnd til þrennra verðlauna hvert Meira
1. mars 2024 | Menningarlíf | 829 orð | 11 myndir

Tilnefnt til Myndlistarverðlaunanna

Upplýst var um tilnefningar til Íslensku myndlistarverðlaunanna 2024 í gær, en tilnefnt er í tveimur flokkum. Alls eru fjórir listamenn tilnefndir í flokknum Myndlistarmaður ársins og hlýtur sá sem er hlutskarpastur eina milljón króna í verðlaunafé Meira

Umræðan

1. mars 2024 | Pistlar | 437 orð | 1 mynd

Ekki bara 20 milljarðar, heldur miklu meira

Það hefur verið ánægjulegt að fylgjast með breyttri orðræðu um útlendingamál undanfarnar vikur. Ýmsir hefðu mátt mæta fyrr til umræðunnar, en eins og sagt er: betra er seint en aldrei. Miðflokkurinn hefur árum saman fjallað um stjórnleysi á… Meira
1. mars 2024 | Aðsent efni | 715 orð | 1 mynd

Heyrðu!

Heyrnin er gífurlega mikilvæg og heyrnartap ekkert gamanmál. Meira
1. mars 2024 | Aðsent efni | 1020 orð | 1 mynd

Vanræktar varnir Evrópuríkja

Takmarkað gagn er að því að segjast reiðubúinn til þess að koma öðrum til varnar þegar viðkomandi hefur í raun og veru alls enga burði til þess. Meira

Minningargreinar

1. mars 2024 | Minningargreinar | 4797 orð | 1 mynd

Agnar Rafn J. Levy

Agnar Rafn J. Levy, bóndi í Hrísakoti og fv. oddviti og hreppstjóri Þverárhrepps, fæddist á Ósum á Vatnsnesi 30. janúar 1940. Hann lést 16. febrúar 2024. Foreldrar Agnars: Jóhannes Helgi E. Levy, b. og oddviti í Hrísakoti, f Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2024 | Minningargreinar | 703 orð | 1 mynd

Ástvaldur Pétursson

Ástvaldur Pétursson fæddist 9. ágúst 1943 í Djúpuvík, Strandasýslu. Hann lést á hjúkrunar- og dvalaheimilinu Höfða 21. febrúar 2024. Foreldrar hans voru Ingibjörg Benediktsdóttir húsmóðir, f. 14.9. 1922 í Kaldrananeshreppi, d Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2024 | Minningargreinar | 717 orð | 1 mynd

Guðrún Karítas Albertsdóttir

Guðrún Karítas Albertsdóttir fæddist 1. janúar 1927. Hún lést 19. febrúar 2024. Útför Guðrúnar Karítasar fór fram 29. febrúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2024 | Minningargreinar | 1633 orð | 1 mynd

Hermína Jónsdóttir

Hermína Jónsdóttir fæddist á Akureyri 14. janúar 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð 17. febrúar 2024. Foreldrar hennar voru Jón Sigurðsson og Rannveig Sigurðardóttir. Systur Hermínu voru sex: Ingibjörg, Ester, Jakobína, Ragnhildur, Pálína og Sigríður Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2024 | Minningargreinar | 1536 orð | 1 mynd

Hrönn Jóhannesdóttir

Hrönn Jóhannesdóttir fæddist 24. febrúar 1963 á Akureyri. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 19. febrúar 2024. Foreldrar Hrannar voru Jóhannes I. Hjálmarsson, f. 28. júlí 1930, d. 20. febrúar 2011, og Ólöf J Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2024 | Minningargreinar | 1379 orð | 1 mynd

Jón Friðhólm Friðriksson

Jón Friðhólm Friðriksson fæddist 10. apríl 1954. Hann lést 16. febrúar 2024. Útför Jóns fór fram 29. febrúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2024 | Minningargreinar | 1517 orð | 1 mynd

Kristín Ágústa Björnsdóttir

Kristín Ágústa Björnsdóttir fæddist 28. apríl 1954. Hún lést 8. febrúar 2024. Kristín var jarðsungin 28. febrúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2024 | Minningargreinar | 496 orð | 1 mynd

Ólafur Marteinsson

Ólafur Marteinsson fæddist 11. mars 1944. Hann lést 15. febrúar 2024. Útför Ólafs fór fram 28. febrúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2024 | Minningargreinar | 413 orð | 1 mynd

Steinar Bastesen

Steinar Bastesen fæddist 26. mars 1945 á Vandve á Dønna, Nordland. Hann lést af slysförum 18. febrúar 2024 í heimabæ sínum Brönnöysund. Steinar lauk grunnnámi og skólanum í Vandve og stundaði nám við framhaldsskólann á Dönna Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2024 | Minningargreinar | 1823 orð | 1 mynd

Sunna Jónsdóttir

Sunna Jónsdóttir fæddist 24. janúar 1982 á Fæðingarheimili Reykjavíkur og ólst upp í Hvítarhlíð í Bitrufirði á Ströndum. Hún lést á HSN Húsavík 11. febrúar 2024. Foreldrar hennar eru Sigríður Einarsdóttir og Jón Hákonarson, blóðfaðir er Ingvar Magnússon Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2024 | Minningargreinar | 4741 orð | 1 mynd

Svavar Haraldsson

Svavar Haraldsson, bæklunarlæknir í Reykjavík, fæddist á Akureyri 2. febrúar 1946. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 16. febrúar 2024. Foreldrar hans voru hjónin Helga Magnúsdóttir húsmóðir, f. 21 Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. mars 2024 | Viðskiptafréttir | 94 orð | 1 mynd

Mikill viðsnúningur frá þenslu til aðlögunar

Greiningardeild Íslandsbanka birti hagspá sína í gær, sem reiknar með að hagvöxtur verði 2% á þessu ári og að hagkerfið sé hægt og bítandi að sækja í sig veðrið. Greiningardeildin segir að mikill viðsnúningur hafi orðið á íslensku hagkerfi frá… Meira

Fastir þættir

1. mars 2024 | Í dag | 801 orð | 4 myndir

„Vil ráðstafa tíma mínum vel“

Gunnlaugur Árnason fæddist í Minnesota í Bandaríkjunum en ólst upp í Garðabæ og Hafnarfirði. „Foreldrar mínir voru í námi við Minnesota-háskóla þegar ég fæddist en fluttu heim þegar ég var ungbarn.“ Fjölskyldan flutti fyrst í… Meira
1. mars 2024 | Í dag | 275 orð

Hundar éta hrogn

Þessari vorvísu var gaukað að mér og fylgdi sögunni, að hún væri ort fyrir mörgum árum: Veðráttan er hagstæð, vindurinn er logn og vorið er að koma bak við skýin. Þeir segja mér í Grindavík að hundar éti hrogn en hamingja sé fallin ofan í dýin Meira
1. mars 2024 | Í dag | 301 orð | 1 mynd

Jóna Brynja Birkisdóttir

30 ára Jóna Brynja fæddist á Akureyri og hefur alið þar manninn allt þar til fyrir tæpum þremur árum þegar hún fluttist í Garðabæinn. „Það voru forréttindi að fá að alast upp á Akureyri og ég er og mun alltaf vera mikill Akureyringur.“… Meira
1. mars 2024 | Í dag | 162 orð

Ólík fjallasýn. A-Allir

Norður ♠ ÁDG976 ♥ 52 ♦ 986 ♣ G2 Vestur ♠ 108 ♥ KD3 ♦ K532 ♣ Á864 Austur ♠ K54 ♥ Á987 ♦ G7 ♣ 10753 Suður ♠ 32 ♥ G1064 ♦ ÁD104 ♣ KD9 Suður spilar 2♠ doblaða Meira
1. mars 2024 | Dagbók | 90 orð | 1 mynd

Skammtastærðin skiptir öllu máli

Markmið margra er að taka til í hinum ýmsu málum og þá aðallega tengdum heilsunni. Næringarfræðingurinn Elísabet Reynisdóttir, eða Beta Reynis, var í viðtali á K100 þar sem hún gaf góð ráð. „Mér finnst við eiga að taka ábyrgð á heilsunni Meira
1. mars 2024 | Í dag | 164 orð | 1 mynd

Skák

1. Rf3 d5 2. c4 c6 3. g3 Rf6 4. Bg2 Bf5 5. 0-0 e6 6. cxd5 exd5 7. d3 Be7 8. Rc3 Rbd7 9. e4 dxe4 10. dxe4 Bg4 11. e5 Bxf3 12. Dxf3 Rxe5 13. De2 Rg6 14. f4 0-0 15. f5 Bc5+ 16. Kh1 Re7 17. g4 Red5 18. g5 Rxc3 19 Meira
1. mars 2024 | Í dag | 61 orð

Þýða , með ypsiloni, merkir blíða eða vinsemd . Jafnvel stafsetningin er…

Þýða, með ypsiloni, merkir blíða eða vinsemd. Jafnvel stafsetningin er hlýleg og því ekki að undra þótt maður sjái „þýðu í samskiptum“ Meira

Íþróttir

1. mars 2024 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

Dagur er fyrsti erlendi landsliðsþjálfari Króatíu

Dagur Sigurðsson var í gær ráðinn þjálfari króatíska karlalandsliðsins í handknattleik til fjögurra ára. Hann hefur þjálfað karlalandslið Japan undanfarin sjö ár og stýrt því á bæði heimsmeistaramótum og Ólympíuleikum Meira
1. mars 2024 | Íþróttir | 217 orð | 2 myndir

Erna Sóley Gunnarsdóttir, eini fulltrúi Íslands á heimsmeistaramótinu í…

Erna Sóley Gunnarsdóttir, eini fulltrúi Íslands á heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum innanhúss í Glasgow, keppir strax í dag á mótinu, en það hefst klukkan tíu. Erna keppir í kúluvarpi frá klukkan 11.06 Meira
1. mars 2024 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Fjölniskonur þurfa einn sigur til viðbótar

Fjölnir er einum sigri frá Íslandsmeistaratitli kvenna í íshokkí eftir 2:1-útisigur á SA í Skautahöll Akureyrar í gærkvöldi. Er staðan í einvíginu nú 2:1, Fjölni í vil. Amanda Bjarnadóttir kom SA yfir á 5 Meira
1. mars 2024 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Gísli Þorgeir reyndist hetjan í stórleiknum

Landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson var valinn maður leiksins er hann og liðsfélagar hans í Magdeburg höfðu betur gegn Barcelona í stórleik í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í gærkvöldi Meira
1. mars 2024 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Magnaður lokakafli LeBron

LeBron James átti magnaðan lokakafla þegar LA Lakers lagði grannana í LA Clippers í NBA-deildinni í körfubolta í fyrrinótt. Clippers var með 21 stigs forystu í byrjun fjórða leikhluta en þá tók LeBron leikinn í sínar hendur Meira
1. mars 2024 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Orri á leið til Þrándheims?

Norska knattspyrnufélagið Rosen­borg hefur áhuga á að fá Orra Stein Óskarsson, landsliðsframherjann unga, frá FC Köbenhavn en hann hefur lítið fengið að spila með dönsku meisturunum að undanförnu. Þetta kemur fram í Aftenposten í Noregi Meira
1. mars 2024 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Pogba áfrýjar löngu banni

Franski knattspyrnumaðurinn Paul Pogba var í gær úrskurðaður í fjögurra ára keppnisbann í kjölfar þess að hann féll á lyfjaprófi eftir leik með Juventus í ítölsku A-deildinni í ágúst. Pogba lýsti því yfir strax og úrskurðurinn lá fyrir að hann hefði … Meira
1. mars 2024 | Íþróttir | 432 orð | 2 myndir

Sjötti sigur Vals í röð

Valur vann sinn sjötta sigur í röð í úrvalsdeild karla í handbolta í gærkvöldi er 18. umferðin hófst með tveimur leikjum. Valsmenn fögnuðu sterkum 33:30-heimasigri á ÍBV eftir jafnan og spennandi leik Meira
1. mars 2024 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Tryggvi tilnefndur bestur

Tryggvi Snær Hlinason, landsliðsmaður í körfubolta, hefur verið tilnefndur sem besti leikmaður fyrsta landsleikjaglugga í undankeppni Evrópumótsins 2025. Tryggvi Snær lék afar vel fyrir Ísland, sem vann 70:65-sigur á Ungverjalandi á heimavelli en… Meira
1. mars 2024 | Íþróttir | 669 orð | 1 mynd

Við erum að horfa á EM

Þórey Rósa Stefánsdóttir, reynslumesti leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, var sátt með margt í leik íslenska liðsins gegn því sænska í undankeppni EM á Ásvöllum í Hafnarfirði í fyrrakvöld. Ísland stóð í Svíþjóð framan af, en varð að sætta sig við stórt tap, 37:24, eftir slæman lokakafla Meira

Ýmis aukablöð

1. mars 2024 | Blaðaukar | 479 orð | 6 myndir

Fagmannlegt og sérhæft þjónustustig að leiðarljósi

Úrval varahlutaverslunar okkar hefur breikkað mikið frá stofnun þar sem stöðugt bætast við nýjar vörur frá mismunandi framleiðendum.” Þetta segir Adolf Marinósson verslunarstjóri Vélanausts sem jafnframt er sjálfskipaður og stoltur… Meira
1. mars 2024 | Blaðaukar | 1211 orð | 2 myndir

Fyrir suma er rafmagnið augljós valkostur

Orkuskiptin eru ekki bara bundin við einkabílaflotann og eru rafknúnir sendibílar óðara að ryðja sér til rúms. Hjá Ísband má finna fjölbreytt úrval af rafmagns sendibílum en FIAT Doblo og nýr FIAT Scudo eru nú komnir til landsins í rafmangsútgáfu og von á rafmögnuðum FIAT Ducato fljótlega Meira
1. mars 2024 | Blaðaukar | 910 orð | 2 myndir

Iðgjöldin taka mið af notkuninni

Við fyrstu sýn geta tryggingamál vinnutækja og atvinnubifreiða virst ögn flókin, en mikilvægt er fyrir atvinnurekendur að átta sig á þeim skyldum sem þeir bera og þeim ólíku valkostum sem þeim standa til boða þegar kemur að því að kaupa tryggingar Meira
1. mars 2024 | Blaðaukar | 748 orð | 2 myndir

Kaupa tækin sem þeir nota mest en taka hin á leigu

Hækkun stýrivaxta hefur haft greinileg áhrif á eftirspurn eftir fjármögnun vinnuvéla og segir Jón Hannes Karlsson, framkvæmdastjóri Ergo, að kaupendur hafi m.a. brugðist við breyttu vaxtaumhverfi með því að reiða sig meira á tækjaleigur Meira
1. mars 2024 | Blaðaukar | 837 orð | 2 myndir

Persónuleg tengsl við viðskiptavini

Það er kannski lummulegt að segja það en ég vil þakka viðskiptavinum fyrir traustið í gegnum árin. Við gætum ekki verið í þessari atvinnugrein í 20 ár án þess að vera með traustan og góðan viðskiptamannahóp Meira
1. mars 2024 | Blaðaukar | 1167 orð | 3 myndir

Tryggja þarf öryggi vinnuvéla og tækja og tilskilin réttindi

Vinnueftirlitið hefur það hlutverk að stuðla að því að öll komi heil heim úr vinnu. Þannig er lögð rík áhersla á að styðja vinnustaði í því að tryggja öryggi, heilsu og vellíðan starfsfólks og koma í veg fyrir eða draga úr áhættuþáttum í vinnuumhverfinu Meira
1. mars 2024 | Blaðaukar | 1128 orð | 2 myndir

Það fylgja því ýmsir kostir að leigja

Að sögn Unnars Freys Jónssonar er oft mun hentugra að taka jafnt stór sem smá tæki á leigu frekar en að kaupa þau. „Hjá okkur geta viðskiptavinirnir einfaldlega farið inn á heimasíðuna, skoðað úrvalið og valið lausan dag, og ferlið er ekkert flóknara en að panta sér pizzu Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.