Unnur Pálsdóttir, forstöðukona, fæddist 3. mars 1911 á Borg í Njarðvík eystri, dóttir hjónanna Páls Sigurðssonar, búfræðings og bónda á Borg, f. 1879, og Margrétar Grímsdóttur, húsfreyju, f. 1882. Í æsku bjó hún með foreldrum sínum í Baldurshaga í Borgarfjarðarhreppi, en síðar í Neskaupstað
Meira