Greinar laugardaginn 2. mars 2024

Fréttir

2. mars 2024 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Álklæðning er ekki leyfð á skóla

Ekki fékkst leyfi til að klæða suðausturgafl og suðvesturhlið Laugalækjarskóla með sléttri álklæðningu. Skólahúsið nýtur verndar. Erindið var lagt fram á fundi byggingarfulltrúa Reykjavíkur sem framsendi það til skipulagsfulltrúa Meira
2. mars 2024 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Bjórlandi lokað

„Nú þarf maður bara að finna nýtt hobbí, annað hvort skemmtilegra eða eitthvað sem gefur eitthvað af sér,“ segir Þórgnýr Thoroddsen, einn eigenda Bjórlands sem hefur sérhæft sig í netsölu með handverksbjór síðustu fjögur ár Meira
2. mars 2024 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Einleikur með Snorra Sigfúsi Birgissyni í Fríkirkjunni

Snorri Sigfús Birgisson heldur í dag píanótónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík. Á efnisskránni eru verk eftir Ólaf Óskar Axelsson, Atla Ingólfsson og Hauk Tómas­son. Að auki leikur Snorri verk eftir sjálfan sig og síðast á efnisskránni er… Meira
2. mars 2024 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Eldgos líklegt um helgina

Ármann Höskuldsson, eldfjallafræðingur við jarðvísindastofnun Háskóla Íslands, segir enga ástæðu til að ætla annað en að aftur muni gjósa í Sundhnúkagígaröðinni á Reykjanesskaga. Hvort það gerist í dag eða á morgun segir hann óljóst, en hann telur líklegast að það verði um helgina Meira
2. mars 2024 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

ESB krefst rannsóknar á atvikinu

Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB, og Charles Michel, forseti leiðtogaráðs sambandsins, kölluðu í gær eftir óháðri rannsókn á atvikinu á Gasasvæðinu í fyrradag, þar sem rúmlega hundrað Palestínumenn létu lífið eftir að ísraelskir… Meira
2. mars 2024 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Framkvæmdir hafnar við Reykjaböðin við Reykjadal

Hveragerðisbær og Reykjadalsfélagið hafa gert samning um viðamikla ferðaþjónustuuppbyggingu á Árhólmasvæðinu í Hveragerði. Samningurinn felur í sér kaup Reykjadalsfélagsins á byggingarrétti og úthlutun lóða ásamt uppbyggingu svæðisins Meira
2. mars 2024 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Gaddakrabbi í grunnskólanum

Ýmislegt getur rekið á fjörur náttúrufræðikennara í sjávarplássum landsins, sem gott er að nýta í kennslu. Útikennsla og náttúrufræði eru meðal kennslugreina hjá Hrafngerði Ösp í Grunnskólanum á Þórshöfn og þegar hún hafði veður af því að… Meira
2. mars 2024 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Galloway snýr aftur á breska þingið

Öfgavinstrimaðurinn George Galloway komst aftur á breska þingið í fyrrinótt í aukakosningum í Rochdale. Galloway hafði mikla yfirburði í kosningunni og vann sætið með um 40% atkvæða, rúmlega 6.000 fleiri atkvæðum en næsti maður Meira
2. mars 2024 | Innlendar fréttir | 423 orð | 3 myndir

Getum ekki rekið verslunina af hugsjón

„Við erum búin að meta stöðuna síðustu tvö ár og því miður gekk þetta ekki upp. Þetta var erfið ákvörðun en við getum ekki rekið búðina eingöngu af hugsjón,“ segir Sólveig Grétarsdóttir, eigandi Verslunar Guðsteins Eyjólfssonar Meira
2. mars 2024 | Innlendar fréttir | 393 orð | 2 myndir

Guðmundur R. breytir um stefnu

Tónlistarmaðurinn Guðmundur R. Gíslason í Neskaupstað sendi í gær frá sér lagið „Orð gegn orði“, sem hann vann með Árna Bergmann í dönsku elektró-rokkhljómsveitinni Hugorm, og er það aðgengilegt á helstu streymisveitum Meira
2. mars 2024 | Fréttaskýringar | 821 orð | 4 myndir

Harmleikurinn í Goðdal

1948 „Eins og öllum er ljóst getum við aldrei orðið áberandi á sviði alþjóðlegra viðskipta. Til þess erum við of fáir. Úr leiðara Meira
2. mars 2024 | Innlendar fréttir | 196 orð | 2 myndir

Hildigunnur önnur konan til að stýra Veðurstofunni

Hildigunnur H.H. Thorsteinsson hefur verið skipuð nýr forstjóri Veðurstofu Íslands til næstu fimm ára, en skipun hennar tekur gildi frá og með 1. júní. Greint er frá skipuninni á vef Stjórnarráðsins Meira
2. mars 2024 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Krúsir á loft er bjórdeginum var fagnað

Öldurhús voru þéttsetin í gær þegar landsmenn fögnuðu því að 35 ár voru liðin frá því að bjórbanninu svokallaða var aflétt á Íslandi. Héldu margir upp á daginn með því að nýta þann rétt sem Íslendingar öðluðust 1 Meira
2. mars 2024 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Leitað að nafni á sveitarfélagið

Ákveðið var á fundi undirbúningsstjórnar um sameiningu Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps í byrjun febrúar að hefja ferli við val á nafni á sameinað sveitarfélag. Kosið verður til sameiginlegrar sveitarstjórnar 4 Meira
2. mars 2024 | Innlendar fréttir | 448 orð | 1 mynd

Leyfislaus söfnun fyrir Palestínu

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
2. mars 2024 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Liðsfélagarnir helmingi yngri

„Það er ótrúlegt að sitja í búningsklefanum og það eru 16 ára piltar á bekknum, helmingi yngri en ég,“ segir Virgil Van Dijk, fyrirliði Liverpool, hlæjandi í samtali við Sunnudagsblað Morgunblaðsins en sjálfur er hann 32 ára Meira
2. mars 2024 | Innlendar fréttir | 615 orð | 2 myndir

Mikil uppbygging í skólamálum

Hreiðar Hermannsson, eigandi Stracta hótels, hefur fest kaup á Hótel Hellu sem stendur við Þrúðvang á Hellu. Nú standa yfir gagngerar endurbætur á húsnæðinu, sem verður allt tekið í gegn innandyra og fært til nútímahorfs Meira
2. mars 2024 | Innlendar fréttir | 337 orð | 3 myndir

Mikilvægt að vernda sögu Hóla

„Mikilvægt er að vernda sögu staðarins og ég fagna áhuga fólks á því að gera staðnum hærra undir höfði. Háskólinn þarf að sama skapi að geta sinnt hlutverki sinu enn betur sem menntastofnun á sama tíma og hugað er að Hólastað og… Meira
2. mars 2024 | Fréttaskýringar | 508 orð | 4 myndir

Minna nikótín á grunnskólalóðum

Notkun nikótínpúða fer minnkandi meðal nemenda í 10. bekk, efsta bekk í grunnskólum, samkvæmt viðamikilli könnun sem framkvæmd var af rannsóknarmiðstöðinni Rannsóknum % greiningu. Margrét Lilja Guðmundsdóttir, þekkingastjóri hjá Planet Youth, segir… Meira
2. mars 2024 | Erlendar fréttir | 609 orð | 1 mynd

Mótmæltu stríðinu við útförina

Þúsundir manna lögðu leið sína í gær að útför rússneska stjórnarandstæðingsins Alexei Navalní. Hrópaði hluti hópsins slagorð gegn stríðsrekstri Rússa í Úkraínu, um leið og hann mótmælti stjórnarfarinu í Rússlandi Meira
2. mars 2024 | Innlendar fréttir | 482 orð | 1 mynd

Ný flugstöð í einkaframkvæmd?

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Undirbúningur er hafinn að byggingu nýrrar flugstöðvar á Reykjavíkurflugvelli. Til skoðunar er að byggingin verði í einkaframkvæmd. Meira
2. mars 2024 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Ólafur Jóhann leggur við hlustir

Rithöfundurinn Ólafur Jóhann Ólafsson segir að margir hafi hvatt sig til þess að lýsa yfir forsetaframboði. Hann segist hins vegar þurfa að velta því fyrir sér hvort hann geti gert eitthvert gagn áður en hann tekur stökkið Meira
2. mars 2024 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Óvenjulegt lögreglumál loksins leyst 64 árum síðar

Þessi óvenjulega mynd birtist á forsíðu Morgunblaðsins í byrjun maí 1960 en óskipta athygli vakti þegar barn, sem enginn nálægur kannaðist við, fannst sofandi í barnavagni fyrir utan verslun á Vesturgötu Meira
2. mars 2024 | Innlendar fréttir | 386 orð | 2 myndir

Pálmatréð þarf að bíða í nokkur ár enn

Enn er nokkur bið á að uppbyggingu ljúki í hinu nýja hverfi Vogabyggð í Reykjavík. Undirbúningur stendur yfir við skipulag svæðisins í kringum hið svonefnda Vörputorg en þar á umdeilt pálmatré að standa þegar fram líða stundir Meira
2. mars 2024 | Erlendar fréttir | 76 orð

Reyndist vera útsendari Rússa

Þýskir fjölmiðlar greindu frá því í gær að Jan Marsalek, fyrrverandi rekstrarstjóri greiðslumiðlunarfyrirtækisins Wirecard, hefði verið útsendari leyniþjónustu rússneska hersins, GRU, frá árinu 2014 Meira
2. mars 2024 | Fréttaskýringar | 621 orð | 2 myndir

Rúmlega milljarður manna þjáist af offitu

Yfir einn milljarður manna um allan heim þjáist af offitu og hefur fjöldinn fjórfaldast frá árinu 1990. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn, sem gerð var á vegum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO), og sagt var frá í læknablaðinu Lancet í gær en 4 Meira
2. mars 2024 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Sáttasemjari segist vera sáttur

Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari var sáttur við gang mála í Karphúsinu í gær þar sem breiðfylking stéttarfélaga og Samtök atvinnulífsins funduðu frá klukkan 9 til 18. Full mæting var á fundinn úr öllum samninganefndum að sögn Ástráðs, sem segir … Meira
2. mars 2024 | Innlendar fréttir | 209 orð

Segir stöðuna bara geta batnað

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sló á létta strengi er hún gerði grein fyrir fylgistapi flokksins á flokksráðsfundi Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í gær. Hún sagði flokkinn myndu „rísa upp“ eins og Þorvaldur Örlygsson sem var á dögunum kjörinn formaður KSÍ Meira
2. mars 2024 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Spennandi að taka við Króatíu

Dagur Sigurðsson segir að það sé mjög spennandi verkefni að taka við starfi landsliðsþjálfara Króatíu í handknattleik. Hann hefur verið ráðinn til fjögurra ára með karlalandslið þjóðarinnar og eftir aðeins hálfan mánuð þarf hann að reyna að koma því á Ólympíuleikana í París í sumar Meira
2. mars 2024 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Vill nýjan meiri- hluta um orkuna

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segist vilja láta reyna á að mynda meirihluta um framgang mála sem tryggi aukna orkuframleiðslu hér á landi. Þetta segir hún í ítarlegu viðtali á vettvangi Spursmála Meira
2. mars 2024 | Fréttaskýringar | 1582 orð | 2 myndir

Þrjár billjónir voru mikið vanmat

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Nóbelsverðlaunahafinn Joseph Stiglitz segir hryðjuverkastríðið hafa kostað Bandaríkjastjórn mun meira en hann áætlaði í umtalaðri bók kosningaárið 2008. Hann hefur ekki miklar áhyggjur af skuldastöðu Bandaríkjanna né heldur telur hann BRICS-ríkin ógna stöðu bandaríkjadals sem forðamyntar heimsins. Meira
2. mars 2024 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Þær selja fötin sín í minningu vinkonu

„Okkur langar svo að leggja eitthvað af mörkum og gefa í minningu systra okkar. Ljósið hefur staðið svo vel við bakið á mörgum og öll eigum við einhvern sem krabbamein hefur lagt að velli,“ segir Marentza Poulsen, ein þeirra kvenna sem… Meira
2. mars 2024 | Innlendar fréttir | 415 orð | 2 myndir

Öryggisstjórnun í Grindavíkurverkum

„Einn af lykilþáttum í öryggisstjórnun er að staldra við, framkvæma áhættumat, meta og undirbúa hverja verklega framkvæmd sérstaklega. Ekki síst leggjum við áherslu á að hugsa í lausnum,“ sagði Páll Erland, forstjóri HS Veitna, í erindi sem hann flutti á forvarnarráðstefnu VÍS sl Meira

Ritstjórnargreinar

2. mars 2024 | Reykjavíkurbréf | 1677 orð | 1 mynd

Fátt er fast í hendi þegar til á að taka

Hinn almenni íslenski kjósandi veit ekki annað en að sátt hafi löngum og lengst af verið í megindráttum innan núverandi ríkisstjórnar, enda er það fremur sjaldgæft að þaðan berist fréttir um veruleg innri átök og enn síður hafa borist trúverðugar fréttir um að samstarfið þar hafi „hangið á bláþræði“, þótt vitað hafi verið um meiningamun í einstökum málum og hann stundum allverulegan. Meira
2. mars 2024 | Staksteinar | 193 orð | 2 myndir

Hvað gerðu Danir þá?

Óðinn skrifar ógnarlanga grein um útlendingamál í Viðskiptablaðið, allrar athygli verða. Ekki þó útlendingamál á Íslandi, heldur í Danmörku, en sem kunnugt er sneri Mette Frederiksen algerlega við blaðinu í útlendingastefnu Jafnaðarmannaflokksins þar. Meira
2. mars 2024 | Leiðarar | 324 orð

Leysið gíslana úr haldi

Hamas hafnar vopnahléi á Gasa Meira
2. mars 2024 | Leiðarar | 259 orð

Stjórnlaus stjórnsýsla

Óbyggðanefnd halda engin bönd Meira

Menning

2. mars 2024 | Menningarlíf | 97 orð | 1 mynd

„Hæ-Tröllum“ í Glerárkirkju

Fjórir karlakórar munu sameina krafta sína á söngskemmtun í Glerárkirkju í dag kl. 16:00. Mótið ber yfirskriftina „Hæ-Tröllum“ og er þetta í áttunda sinn sem Karlakór Akureyrar-Geysir stefnir karlakórum til Akureyrar, nú í samstarfi við Karlakór Eyjafjarðar Meira
2. mars 2024 | Tónlist | 598 orð | 3 myndir

Blítt rennur hún

Heiða fer fram að tilfinningalegri bjargbrún í flutningnum hérna, löngunin – nei, uppgjöfin – er svo sár og hún túlkar þetta stórkostlega. Meira
2. mars 2024 | Menningarlíf | 102 orð | 1 mynd

Gagnvirk ljóðasýning í Mjólkurbúðinni

Gagnvirk ljóðasýning stendur nú yfir í Mjólkurbúðinni – Sal Myndlistarfélagsins Gilsins á Akureyri og segir í fréttatilkynningu að mögulega sé þetta fyrsta sýningin af þessum toga. Á sýningunni er 21 ljóð í römmum sem öll eru þrjár setningar Meira
2. mars 2024 | Menningarlíf | 67 orð | 1 mynd

Orgeltónleikar í Hallgrímskirkju

Steinar Logi Helgason organisti í Hallgrímskirkju flytur verk eftir J.S. Bach, Olivier Messiaen og César Franck á tónleikum í kirkjunni í dag klukkan 12 á hádegi. Steinar Logi Helgason hóf störf sem kórstjóri Hallgrímskirkju í ágúst 2021 Meira
2. mars 2024 | Fjölmiðlar | 214 orð | 1 mynd

Óhugnaður og ofbeldi í Maríupol

Kvikmyndin 20 dagar í Maríupol er óhugnanlegur vitnisburður um hrylling stríðsins í Úkraínu. Myndina gerði Mstislav Tsjernov, sem var í borginni ásamt teymi frá fréttaveitunni AP þegar Rússar gerðu innrás í Úkraínu 24 Meira
2. mars 2024 | Kvikmyndir | 694 orð | 2 myndir

Ósýnilegur hryllingur

The Zone of Interest ★★★★★ Laugarásbíó og Bíó Paradís Leikstjórn og handrit: Jonathan Glazer. Handrit byggt á bók Martins Amis. Aðalleikarar: Christian Friedel, Sandra Hüller, Johann Karthaus, Luis Noah Witte og Lilli Falk. Bretland, Póllandi og Bandaríkin, 2023. 105 mín. Meira
2. mars 2024 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Suðuramerískir gítartónar í Hörpu

Óskar Magnússon og Svanur Vilbergsson gítarleikarar koma fram í Hörpu á morgun, sunnudag, og hefjast tónleikarnir kl. 16:00. Í fréttatilkynningu segir að þeir ætli að „leiða tónleikagesti í gegnum rjómann af gítartónlist Suður-Ameríku sem samin hefur verið fyrir tvo gítara“ Meira
2. mars 2024 | Menningarlíf | 135 orð | 1 mynd

Sýning á verkum Þorsteins Helgasonar

Sýningin Dirrindí eftir ­Þorstein Helgason verður opnuð í ­Gallerí Fold í dag. Þorsteinn nam arkitektúr í Kaupmannahöfn og myndlist í Myndlistaskólanum í Reykjavík og í Myndlista- og handíðaskólanum Meira
2. mars 2024 | Menningarlíf | 1115 orð | 1 mynd

Sýnir inn í sitt innsta og viðkvæmasta

„Ég var aldrei að vinna að einhverri plötu, ég settist aldrei niður og hugsaði að ég ætlaði að semja lag eða texta fyrir plötu, heldur fæddist þetta í augnablikum yfir ákveðinn tíma. Svo áttaði ég mig á að ég væri kominn með efni í heila plötu, heilsteypt konsept Meira
2. mars 2024 | Menningarlíf | 1355 orð | 3 myndir

Töframáttur leikhússins

Teiknimyndin Frozen úr smiðju Disney hefur notið gífurlegra vinsælda og nú er svo komið að aðdáendum myndarinnar, stórum og smáum, gefst færi á að sjá söguna lifna við á Stóra sviði Þjóðleikhússins því söngleikurinn Frost verður frumsýndur þar á laugardag, 2 Meira
2. mars 2024 | Menningarlíf | 97 orð | 1 mynd

Undir áhrifum íslenskrar náttúru

Franski listamaðurinn Bernard Alligand opnar sýningu á nýjum verkum í Gallerí Fold í dag kl. 14:00. „Alligand er listamaður efnis, ljóss og hreyfingar. Í verkum sínum túlkar hann hughrif og tilfinningar sem vakna vegna landslags og notar til þess… Meira
2. mars 2024 | Menningarlíf | 46 orð | 1 mynd

Þórunn í 15:15 tónleikasyrpunni

Þórunn Guðmundsdóttir sópransöngkona flytur í dag efnisskrá undir yfirskriftinni Strengjaljóð ásamt strengjakvartett Camerarctica á tónleikum á vegum 15:15 tónleikasyrpunnar í Breiðholtskirkju. Fluttur verður söngflokkur eftir Peter Warlock, þrjú… Meira
2. mars 2024 | Menningarlíf | 145 orð | 1 mynd

Þrír listamenn sýna saman í Gallery Porti

Samsýning listamannanna Baldurs Helgasonar, Claire Paugam & Loja Höskuldssonar verður opnuð í dag, laugardag, klukkan 16 í Gallery Porti á Kirkjusandi, Hallgerðargötu 23. Safnið er nú flutt þangað eftir sjö ár á Laugaveginum Meira

Umræðan

2. mars 2024 | Pistlar | 363 orð | 1 mynd

Að breyta vatni í vín

Fyrir tvö þúsund árum framkvæmdi Frelsarinn það stórkostlega kraftaverk að breyta vatni í vín. Engum hefur tekist að leika það eftir nema þá helst með því að bæta næringu og gerlum út í vatnið. Íslenska kvótakerfið hefur þó toppað Frelsarann því þar … Meira
2. mars 2024 | Aðsent efni | 401 orð | 1 mynd

Árangursrík aðlögun að íslenskum aðstæðum

Heilt yfir hefur okkur sem sagt gengið mjög vel. Við búum við hagkvæmt, endurnýjanlegt kerfi með nálægt hámarksnýtingu. Meira
2. mars 2024 | Aðsent efni | 458 orð | 1 mynd

Betur má ef duga skal í baráttunni fyrir auknum lífsgæðum

Það er brýnt réttlætismál að þeim eldri borgurum sem nú eru á lífeyri almannatrygginga verði tryggt fjárhagslegt frelsi til jafns við aðra skattgreiðendur. Meira
2. mars 2024 | Aðsent efni | 480 orð | 1 mynd

Dýrt að spara orkuna fyrir ríkið

Í orkuskorti er ekki hvati í kerfinu til að spara rafmagn. Raforkusparnaður í varmadælustöðinni í Eyjum eykur flutningskostnað orku verulega. Meira
2. mars 2024 | Aðsent efni | 730 orð | 1 mynd

Er eldra fólk auðlind peningaaflanna?

Lífsgæðakjarnar, sem Sjómannadagsráð hefur þróað, eru miklu meira en bara þak yfir höfuðið. Ekki ætti að skreyta sig með stolnum fjöðrum. Meira
2. mars 2024 | Pistlar | 765 orð

Friðarsamstarf frá Grænlandi til Finnlands

Með miðlun á þekkingu tekst að blása til þeirrar samstöðu meðal bandamanna sem dugar til að halda friði og stöðugleika á norðurhjara veraldar. Meira
2. mars 2024 | Aðsent efni | 289 orð

Fríverslunarsinninn Snorri

Hér hef ég bent á þá stefnu Snorra Sturlusonar, að Íslendingar ættu að vera vinir annarra þjóða, en ekki þegnar, og kemur hún gleggst fram í ræðu Einars Þveræings, sem Snorri samdi auðvitað sjálfur. Ég hef líka varpað fram þeirri tilgátu, að sagan… Meira
2. mars 2024 | Aðsent efni | 253 orð | 1 mynd

Gargfæri

Nöturleg eru þessi örlög. Vér þurfum andspyrnuhreyfingu áhugamanna um djass(píanó)tríó til að hefja það upp til réttmætrar dýrðar. Meira
2. mars 2024 | Aðsent efni | 667 orð | 1 mynd

Gert að farga rafmagnsreiðhjólunum

Þó tókst einhverjum embættismanni að slæma klónum í þessa sendingu og þar með voru þessi reiðhjól gerð upptæk, vegna vöntunar á upprunavottorði! Meira
2. mars 2024 | Pistlar | 483 orð | 2 myndir

Hér er gríðarleg stemmning

Ef nota má málfarspistla til að vekja athygli á óskyldum málefnum langar mig að benda á snjalla útvarpsþætti Benedikts Hermanns Hermannssonar um byggingu tónlistar. Þættirnir hafa verið á dagskrá Rásar 1 og þar er hægt að finna þá undir heiti… Meira
2. mars 2024 | Aðsent efni | 618 orð | 1 mynd

Hljóðvist og heyrnarskerðing á degi heyrnar

Heyrn er viðkvæm og getur heyrnartap haft umfangsmikil áhrif á lífsgæði þess sem fyrir því verður. Meira
2. mars 2024 | Aðsent efni | 359 orð | 1 mynd

Lýðveldið Ísland

Það er á Íslandi sem við veljum að skapa samfélag sem einkennist af öryggi, forvitni og gleði. Meira
2. mars 2024 | Pistlar | 573 orð | 4 myndir

Markús Orri er yngsti skákmeistari Akureyrar frá upphafi

Yngsti skákmeistari Akureyrar fyrr og síðar, Markús Orri Óskarsson, var 14 ára gamall þegar síðustu skák hans á skákþingi Akureyrar lauk þann 8. febrúar sl. Þá hafði hann unnið allar skákir sínar, sjö talsins, og sigurinn því enn glæsilegri fyrir vikið Meira

Minningargreinar

2. mars 2024 | Minningargreinar | 1110 orð | 1 mynd

Anna María Þórisdóttir

Anna María Þórisdóttir fæddist 24. október árið 1929. Hún lést 12. febrúar 2024. Útför Önnu Maríu fór fram 28. febrúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2024 | Minningargreinar | 252 orð | 1 mynd

Árni Friðberg Helgason

Árni Friðberg Helgason fæddist 31. ágúst 1982. Hann lést 11. febrúar 2024. Útför hans fór fram 26. febrúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2024 | Minningargreinar | 1353 orð | 1 mynd

Birna Sveinbjörnsdóttir

Birna Sveinbjörnsdóttir fæddist á Dalvík 29. september 1942. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 19. febrúar 2024. Foreldrar hennar voru Sigurlaug Sölvadóttir, f..7 mars 1906, d. 10. desember 1987, Jón Sveinbjörn Vigfússon, f Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2024 | Minningargreinar | 2500 orð | 1 mynd

Björn Halldórsson

Björn Halldórsson fæddist á Vopnafirði 14. desember 1956. Hann andaðist á Sjúkrahúsinu á Akureyri 21. febrúar 2024. Foreldrar hans voru Halldór Björnsson frá Svínabökkum, f. 5.4. 1930, d. 7.12. 2003, og Margrét Þorgeirsdóttir frá Ytra-Nýpi, f Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2024 | Minningargreinar | 1122 orð | 1 mynd

Dagur Bjarni Kristinsson

Dagur Bjarni Kristinsson fæddist á sjúkrahúsinu á Akureyri 20. september 1978. Hann lést á heimili sínu 7. febrúar 2024. Foreldrar hans eru Sveinfríður Sigurpálsdóttir hjúkrunarfræðingur, f. 4.8. 1948, og Kristinn Bjarnason stýrimaður og skipstjóri, f Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2024 | Minningargreinar | 1047 orð | 1 mynd

Guðrún Veturliðadóttir

Guðrún Veturliðadóttir fæddist í Keflavík 13. desember 1931. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 14. febrúar 2024. Foreldrar hennar voru Jóhanna Einarsdóttir, f. 11.8. 1907, d. 5.12. 1999, og Veturliði Guðmundsson, f Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2024 | Minningargreinar | 331 orð | 1 mynd

Karl Sigurbjörnsson

Karl Sigurbjörnsson fæddist 5. febrúar 1947. Hann lést 12. febrúar 2024. Útför Karls fór fram 26. febrúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2024 | Minningargreinar | 216 orð | 1 mynd

Kristín Jóhanna Mikaelsdóttir

Kristín Jóhanna Mikaelsdóttir fæddist 16. júlí 1964. Hún lést 14. febrúar 2024. Útförin fór fram 28. febrúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2024 | Minningargreinar | 879 orð | 1 mynd

María Gerður Hannesdóttir

María Gerður Hannesdóttir fæddist á Staðarhóli í Aðaldal 12. september 1937. Hún lést á dvalarheimilinu Hvammi, Húsavík, 16. febrúar 2024. Foreldar hennar voru Hannes Jónsson, f. 24. febrúar 1900, d Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2024 | Minningargreinar | 458 orð | 1 mynd

Pétur Hannesson

Pétur Hannesson fæddist 28. júlí 1978. Hann andaðist 8. febrúar 2024. Útför fór fram 26. febrúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2024 | Minningargreinar | 698 orð | 1 mynd

Sigurður R. Guðmundsson

Sigurður Reynir Guðmundsson fæddist 6. júlí 1930. Hann lést 16. febrúar 2024. Útför Sigurðar fór fram 27. febrúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2024 | Minningargreinar | 319 orð | 1 mynd

Svava Jóhanna Pétursdóttir

Svava Jóhanna Pétursdóttir fæddist 11. desember 1930. Hún lést 12. febrúar 2024. Útför hennar fór fram 27. febrúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2024 | Minningargreinar | 360 orð | 1 mynd

Svavar Haraldsson

Svavar Haraldsson fæddist 2. febrúar 1946. Hann lést 16. febrúar 2024. Útför hans fór fram 1. mars 2024. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2024 | Minningargreinar | 794 orð | 1 mynd

Þorsteinn Hafsteinsson

Þorsteinn Hafsteinsson fæddist í Reykjavík 6. ágúst 1950. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 11. febrúar 2024. Þorsteinn var þriðji elsti af átta börnum þeirra Hafsteins Þorsteinssonar, f. 29.12. 1927, d Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2024 | Minningargreinar | 361 orð | 1 mynd

Þóra Guðleif Jónsdóttir

Þóra Guðleif Jónsdóttir fæddist 14. október 1924. Hún lést 22. febrúar 2024. Útför Þóru fór fram 29. febrúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2024 | Minningargreinar | 1005 orð | 1 mynd

Þórunn Helga Sveinbjörnsdóttir

Þórunn Helga Sveinbjörnsdóttir fæddist á Vatneyri í Patreksfirði 23. júlí 1946. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Patreksfirði 20. febrúar 2024. Foreldrar hennar voru Þuríður Petrína Gíslína Þórarinsdóttir frá Patreksfirði, f Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2024 | Minningargreinar | 541 orð | 1 mynd

Örn Stefánsson

Örn Stefánsson fæddist 16. júlí 1989. Hann lést 26. janúar 2024. Útför hans fór fram 16. febrúar 2024. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. mars 2024 | Viðskiptafréttir | 499 orð | 1 mynd

Sendir nýja greinargerð

Ríkið varð af um 1,7 milljörðum króna á sölunni á eignarhlut í Klakka til BLM fjárfestinga ehf. Þetta kemur fram í greinargerð sem Sigurður Þórðarson, sem var settur ríkisendurskoðandi í málefnum Lindarhvols, hefur sent embætti Héraðssaksóknara Meira
2. mars 2024 | Viðskiptafréttir | 89 orð | 1 mynd

Smíða vetnisskip

Smíði er hafin á tveimur vetnisknúnum flutningaskipum Samskipa sem sigla munu á skemmri siglingaleiðum í Evrópu. Skipin eru smíðuð í Cochin-skipasmíðastöðinni í Kochi á Indlandi. Gert er ráð fyrir að smíði skipanna taki tvö ár Meira
2. mars 2024 | Viðskiptafréttir | 187 orð | 1 mynd

Vínbarinn Mikki refur úrskurðaður gjaldþrota

Í síðustu viku var veitinga- og heildsölufélagið Mikki refur ehf. tekið til gjaldþrotaskipta með úrskurði uppkveðnum af Héraðsdómi Reykjavíkur, en félagið rak kaffi- og vínbar undir sama nafni gegnt Þjóðleikhúsinu á Hverfisgötu 18 og hafði einnig aðstöðu í mathöllinni í Grósku Meira

Daglegt líf

2. mars 2024 | Daglegt líf | 1025 orð | 4 myndir

Ég er sjálfmenntuð í vélastússinu

Ég hef búið hér í tæp tuttugu ár og kann því vel, ég er bara í minni búbblu að dunda mér við mitt. Ég fékk þessa lóð hjá vinum mínum og stofnaði nýbýlið Dal,“ segir Bryndís Brynjólfsdóttir þúsundþjalasmiður, sem hefur skapað sér sinn notalega heim í Dal á Kleppjárnsreykjum í Borgarfirði Meira

Fastir þættir

2. mars 2024 | Í dag | 195 orð | 1 mynd

Eydís Ýr Jónsdóttir

30 ára Eydís fæddist í Reykjavík og er alin upp í Árbænum. Hún gekk í Selárskóla og síðan í Árbæjarskóla, og æfði fimleika og ballett sem barn. Þegar hún var í 8. bekk í Árbæjarskóla var ákveðið að hún ásamt nokkrum öðrum nemendum yrði færð upp um bekk og því fór hún ári fyrr í Verslunarskólann Meira
2. mars 2024 | Í dag | 745 orð | 4 myndir

Glaðværðin léttir allan róður

Sveinn Snæland fæddist á æskuheimilinu á Túngötu 38 í Reykjavík og ólst þar upp í hópi þriggja bræðra og ástríkra foreldra. „Ég átti einstaklega góða æsku og var mikið að stússa með pabba. Við vorum báðir á sömu línunni og hann hafði áhuga á… Meira
2. mars 2024 | Í dag | 181 orð

Hugaríþrótt. S-Enginn

Norður ♠ K83 ♥ KD ♦ D76 ♣ DG1095 Vestur ♠ 72 ♥ 9764 ♦ 9542 ♣ Á87 Austur ♠ ÁDG5 ♥ 8532 ♦ 10832 ♣ K2 Suður ♠ 10964 ♥ ÁG10 ♦ ÁKG ♣ 643 Suður spilar 3G Meira
2. mars 2024 | Dagbók | 94 orð | 1 mynd

Íslenskt ölæði og framtíðarstjórnarmynstur

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, er aðalviðmælandi Stefáns Einars Stefánssonar í Spursmálum vikunnar. Þar ræðir hún útlendingamálin, ríkisstjórnarsamstarfið og möguleg stjórnarmynstur í náinni framtíð Meira
2. mars 2024 | Dagbók | 85 orð | 1 mynd

Lætur manni líða betur

Lilja Gísladóttir heldur úti hlaðvarpinu Fantasíusvítan ásamt Jónu Maríu Ólafsdóttur en þar fara þær yfir það helsta sem gerist í raunveruleikaþáttunum Love Island. „Ég er ekkert eðlilega spennt fyrir Love Island All Stars Meira
2. mars 2024 | Í dag | 1490 orð | 1 mynd

Messur

AKRANESKIRKJA | Æskulýðsmessa kl. 20 í Vinaminni. Fermingarbörn lesa bænir, Idol-stjörnurnar Björgvin og Jóna María syngja, félagar úr Kór Akraneskirkju syngja og séra Þóra Björg þjónar Meira
2. mars 2024 | Í dag | 59 orð

Rykkur er með ypsiloni og þýðir kippur, hnykkur. Orðasambandið í einum…

Rykkur er með ypsiloni og þýðir kippur, hnykkur. Orðasambandið í einum rykk merkir fljótt, með snöggri hreyfingu eða í einni lotu Meira
2. mars 2024 | Í dag | 155 orð | 1 mynd

Skák

1. Rf3 Rf6 2. g3 d5 3. Bg2 c6 4. 0-0 Bf5 5. c4 e6 6. cxd5 exd5 7. d3 Rbd7 8. Rc3 Be7 9. e4 dxe4 10. dxe4 Rxe4 11. Rd4 Rxc3 12. bxc3 Bg6 13. He1 0-0 14. Bxc6 Rc5 Staðan kom upp á heimsmeistaramótinu í hraðskák sem fram fór í rússnesku borginni Khanty-Mansiysk sumarið 2013 Meira
2. mars 2024 | Í dag | 274 orð

Stór í brotinu

Gátan er sem endranær eftir Pál Jónasson, Hlíð: Á hafi mikill háski er, hendir líka ökumann, í buxum aldrei bein hjá mér, bara vísupart ég kann. Þórunn Erla á Skaganum leysir gátuna: Bramlað getur brot á miðum, brot í akstri háski er, brot í buxum fylgir siðum, brot af vísu lærði hér Meira
2. mars 2024 | Árnað heilla | 168 orð | 1 mynd

Unnur Pálsdóttir

Unnur Pálsdóttir, forstöðukona, fæddist 3. mars 1911 á Borg í Njarðvík eystri, dóttir hjónanna Páls Sigurðssonar, búfræðings og bónda á Borg, f. 1879, og Margrétar Grímsdóttur, húsfreyju, f. 1882. Í æsku bjó hún með foreldrum sínum í Baldurshaga í Borgarfjarðarhreppi, en síðar í Neskaupstað Meira

Íþróttir

2. mars 2024 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Arnar úr Breiðabliki í Fylki

Knattspyrnumaðurinn Arnar Númi Gíslason er genginn til liðs við Fylkismenn og hefur samið við þá til þriggja ára. Arnar er 19 ára gamall bakvörður sem kemur frá Breiðabliki en er uppalinn í Haukum þar sem hann spilaði fimmtán ára gamall í 2 Meira
2. mars 2024 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

Erna í fjórtánda sæti á HM í Glasgow

Erna Sóley Gunnarsdóttir, kúluvarpari úr ÍR, hafnaði í fjórtánda sæti í kúluvarpi kvenna á heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum innanhúss sem hófst í Glasgow í Skotlandi í gærmorgun. Erna kastaði 17,07 metra í fyrsta kasti, 17.03 metra í öðru kasti og 16,71 metra í þriðja kasti Meira
2. mars 2024 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Ísland fékk boðssæti á HM

Stúlknalandslið Íslands í handknattleik skipað leikmönnum 18 ára og yngri tekur þátt á HM í aldursflokknum, sem fram fer í Kína í sumar, eftir að hafa fengið boðssæti frá IHF. U18-ára landslið Íslands fór varhluta af sæti á HM 2024 þegar U17-ára liðið hafnaði í 15 Meira
2. mars 2024 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Kristján á leið til Danmerkur

Kristján Örn Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, gengur í raðir danska félagsins Skanderborg í sumar, en hann hefur undanfarin ár leikið með Aix í Frakklandi. Kristján verður samningslaus eftir leiktíðina og Århus Stiftstidende greinir frá að næsti áfangastaður skyttunnar verði Skanderborg Meira
2. mars 2024 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

KR og ÍR jöfn að stigum á toppnum

KR og ÍR eru jöfn að stigum með 32 stig á toppi 1. deildar karla í körfubolta eftir sigra í gærkvöldi. KR vann 93:79-heimasigur á Fjölni í toppslag og er Grafarvogsliðið nú tveimur stigum á eftir hinum Reykjavíkurliðunum Meira
2. mars 2024 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Mario ekki meira með Njarðvík?

Mario Matasovic, króatíski körfuknattleiksmaðurinn hjá Njarðvík, gæti misst af því sem eftir er af yfirstandandi tímabili. Matasovic meiddist á ökkla á dögunum, er ekki brotinn en illa tognaður, og ljóst að um einhverra vikna fjarveru verður að ræða hjá honum Meira
2. mars 2024 | Íþróttir | 960 orð | 2 myndir

Með mikla sigurhefð

„Þetta leggst vel í mig. Það var búinn að vera langur aðdragandi og maður er smátt og smátt að fá það í fangið að maður er kominn með króatíska landsliðið. Það er mjög spennandi,“ sagði Dagur Sigurðsson, nýráðinn þjálfari karlaliðs… Meira
2. mars 2024 | Íþróttir | 508 orð | 2 myndir

Stórir sigrar KA og Selfoss

Botnlið Selfoss er aðeins einu stigi frá öruggu sæti í úrvalsdeild karla í handbolta eftir 26:22-heimasigur á HK í miklum fallbaráttuslag á Selfossi í gærkvöldi. Selfyssingar hafa verið á botninum allt tímabilið en eiga nú fína möguleika á að halda sæti sínu í deild þeirra bestu Meira

Sunnudagsblað

2. mars 2024 | Sunnudagsblað | 988 orð | 3 myndir

Allt út af fyllerísbrandara

Algengt er að knattspyrnufélög í Englandi eigi sér slagsöngva (e. anthems) sem sungnir eru rétt áður en flautað er til leiks á heimavelli. Og svo sem á öðrum tímum líka. Þeirra langfrægast er auðvitað You’ll Never Walk Alone, sem áhangendur Liverpool kyrja á Anfield Meira
2. mars 2024 | Sunnudagsblað | 142 orð | 1 mynd

„Helvítis vinna“ en nær til margra

„Þetta er helvítis vinna en ótrúlegt hvað maður nær til margra ef þetta lukkast vel og fer á flug, þá eru tugir þúsunda sem horfa,“ sagði Sævar Helgi Bragason, eða Stjörnu-Sævar, í samtali við Ísland vaknar Meira
2. mars 2024 | Sunnudagsblað | 106 orð | 1 mynd

Berst við óðan dreka

Ævintýri Breska leikkonan Millie Bobby Brown er gjörn á að lenda í ævintýrum, alltént á skjánum og hvíta tjaldinu. Margir tengja hana við hina dularfullu þætti Stranger Things en í sinni nýjustu kvikmynd, Damsel, leikur Brown unga konu sem áttar sig … Meira
2. mars 2024 | Sunnudagsblað | 246 orð | 4 myndir

Björninn unninn, fleginn og sútaður

Bókin á náttborðinu lýsir jöfnum höndum því sem maður er að lesa en ekki síður þeim bókum sem maður ýmist ætlar sér að lesa eða hefur reynt við og er ekki búinn að gera upp við sig hvort maður skilar aftur upp í hillu eða geymir aaaðeins lengur, ef ske kynni að maður hefði sig í verkið Meira
2. mars 2024 | Sunnudagsblað | 1130 orð | 4 myndir

Breytingar skapa betri upplifun

Við þurfum meira sýningarrými, erlendum gestum bregður í brún þegar þeir átta sig á því að ekki sé hægt að sjá á Fríkirkjuveginum yfirlit yfir listasögu okkar. Meira
2. mars 2024 | Sunnudagsblað | 85 orð | 1 mynd

Drama, vel kryddað með svörtum húmor

Stjórnun Breska stórleikkonan Kate Winslet kann vel við sig í sjónvarpi og í dag, sunnudag, kemur inn á efnisveituna HBO nýr myndaflokkur í sex hlutum með hana í aðalhlutverki, The Regime. Eins og nafnið gefur til kynna fjallar flokkurinn um… Meira
2. mars 2024 | Sunnudagsblað | 164 orð | 1 mynd

Duran Duran og Listapopp

Poppelskar stúlkur voru áberandi í Velvakanda fyrir 40 árum – og vildu betri þjónustu. „Við viljum gjarnan koma þeirri ósk okkar á framfæri að hljómsveitin Duran Duran verði fengin á Listahátíð ’84 Meira
2. mars 2024 | Sunnudagsblað | 131 orð | 2 myndir

Heimsendatónlistargjörningur

ReykjaDoom skipuleggur tónleika yfir allt árið sem og tónlistarhátíð undir sama nafni sem verður haldin 8. og 9. mars. Hátíðin hét áður Doomcember. Hugmyndin er einföld: Að safna saman aðdáendum dómsmálms í tveggja daga gjörning af heimsendatónlist Meira
2. mars 2024 | Sunnudagsblað | 2591 orð | 4 myndir

Hver gleymir barninu sínu?

Ég sé ömmu alveg fyrir mér klæða sig í sparikápuna og flýta sér upp á lögreglustöð að sækja mig. Meira
2. mars 2024 | Sunnudagsblað | 58 orð

Í þessari viku eigið þið að leysa stærðfræðidæmi. Lausnina skrifið þið…

Í þessari viku eigið þið að leysa stærðfræðidæmi. Lausnina skrifið þið niður á blað og sendið inn fyrir 10. mars. Þá eigið þið möguleika á að vinna bókina syrpu – Ísvirkið. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, aldur og heimilisfang Meira
2. mars 2024 | Sunnudagsblað | 1020 orð | 1 mynd

Kröpp kjör

Þess var minnst á Íslandi sem víðar að tvö ár voru liðin frá því að innrás Rússa í Úkraínu hófst. Kjaraviðræður héldu áfram milli Samtaka atvinnulífsins og þess sem eftir var af breiðfylkingunni svonefndu, eftir að VR og LÍV drógu sig út úr samflotinu Meira
2. mars 2024 | Sunnudagsblað | 83 orð

Mikkel, Mynna, Mikkús, Makkús og fleiri fara í ferðalag til norðursins og…

Mikkel, Mynna, Mikkús, Makkús og fleiri fara í ferðalag til norðursins og lenda í miklu ævintýri. Jóakim flytur til Skrækibæjar til að þurfa ekki að borga meiri skatta. Það setur borgarstjóra Andabæjar í slæma stöðu, sem grátbiður hann um að koma aftur Meira
2. mars 2024 | Sunnudagsblað | 652 orð | 1 mynd

Ólundin er alls staðar

Það er óróleiki í loftinu, tortryggni og bölsýni, sem leiðir til þess að of margir kasta kurteisinni og hreyta ónotum í aðra af minnsta tilefni. Meira
2. mars 2024 | Sunnudagsblað | 166 orð

Pétur spyr kennarann: „Hvað hefur átta fætur, græn augu og gulan búk?“ „Nú…

Pétur spyr kennarann: „Hvað hefur átta fætur, græn augu og gulan búk?“ „Nú veit ég ekki, getur þú sagt mér það?“ „Ég veit það ekki heldur en það er að skríða upp bakið á þér!“ Yfirmaðurinn hrósar ritara sínum: „Bréfin sem þú skrifar verða betri með hverjum deginum Meira
2. mars 2024 | Sunnudagsblað | 58 orð | 1 mynd

Reisa styttu af Lemmy heitnum

Virðing Borgaryfirvöld í Stoke-On-Trent á Englandi hafa samþykkt að láta reisa styttu af Lemmy heitnum Kilmister, forsprakka málmbandsins Motörhead, í fæðingarbæ hans, Burslem, sem er hluti af borginni Meira
2. mars 2024 | Sunnudagsblað | 2896 orð | 2 myndir

Sagðist ætla að flytja til Íslands!

Þetta var erfiður og dramatískur fundur og það fauk svo rosalega í mig að ég tilkynnti þá og þegar að ég væri hætt. Það horfðu allir á mig hissa og spurðu hvað ég hefði í hyggju að gera þá. Ég sagðist ætla að flytja til Íslands! Meira
2. mars 2024 | Sunnudagsblað | 757 orð | 2 myndir

Stakkur eftir vexti

Ef önnur velmegunarríki geta búið við minni ríkisumsvif þá getum við það líka. Meira
2. mars 2024 | Sunnudagsblað | 361 orð

Verður hann alltaf svona?

Þetta getur að vonum verið ansi sjokkerandi að sjá, ekki síst yfir unga feður sem hafa aldrei heyrt minnst á sogklukku, hvað þá hvað hún getur gert litlu höfði. Meira
2. mars 2024 | Sunnudagsblað | 24 orð | 1 mynd

Vil ekki hugsa: Hvað ef?

Hvað getur þú sagt okkur um þetta fyrsta lag þitt, Ótal tækifæri? Lagið er persónulegt. Ég samdi það aðallega til konunnar minnar, en við eigum einn þriggja ára gutta saman, til að segja henni hvað hún er alltaf mögnuð Meira
2. mars 2024 | Sunnudagsblað | 801 orð | 7 myndir

Vill selja hundrað þúsund bækur

Við göngum frá bókabrettum á hverjum einasta morgni eins og hörkuverkamenn. Meira
2. mars 2024 | Sunnudagsblað | 952 orð | 3 myndir

Þar sem jökulinn ber við himin

Þegar við vorum búin að vera starfandi í tvö ár þá komust menn að þeirri niðurstöðu að þetta yrði að bjóða út ef við ætluðum að fá lengra leyfi. Meira
2. mars 2024 | Sunnudagsblað | 647 orð | 2 myndir

Þegar Sesar varð að leir

Hefur einhver glímt jafn mikið við ofhugsun og Hamlet? Við lesendur fáum hins vegar að sjá perlurnar sem ofhugsun hans varpar ljósi á og fyrir það erum við þakklát. Meira
2. mars 2024 | Sunnudagsblað | 856 orð | 2 myndir

Þetta var mjög fallegur dagur

Virgil van Dijk spásseraði stoltur um ganga Wembley-leikvangsins eftir úrslitaleikinn gegn Chelsea með bikara hvorn í sinni hendi. Annar var sjálfur deildabikarinn en hinn viðurkenning fyrir að hafa verið valinn maður leiksins Meira
2. mars 2024 | Sunnudagsblað | 101 orð | 1 mynd

Þolraunir tennisþjálfara

Leyndarmál Það er tíska að laga skáldverk ástralska rithöfundarins Lianes Moriartys að sjónvarpi, samanber Big Little Lies og Nine Perfect Strangers. Nú er röðin komin að Apples Never Fall frá 2021 en nálgast má alla þættina sjö á efnisveitunni Peacock frá og með 14 Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.