Greinar mánudaginn 4. mars 2024

Fréttir

4. mars 2024 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Aðgangur ekki lengur ókeypis

Nú þurfa allir sem ætla að fara í Perluna að kaupa aðgangsmiða að byggingunni. Þetta á líka við um þá sem ætla að fara á kaffihúsið, veitingastaðinn eða á útsýnispallinn. Aðgangseyrir fyrir fullorðna er 5.390 kr Meira
4. mars 2024 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Alþjóðlegi offitudagurinn í dag

Offita er vaxandi heilbrigðisvandamál á Íslandi, bæði á meðal barna og fullorðinna, en um 28% fullorðinna hér á landi eru með offitu. „Í rauninni er þetta þróun á samfélaginu öllu sem veldur í heildina þessari stöðu í öllum heiminum,“ segir Tryggvi… Meira
4. mars 2024 | Innlendar fréttir | 275 orð | 2 myndir

Auka verðmæti grásleppuafurða

Líftæknifyrirtækið BioPol, Bjargið á Bakkafirði, Háskólinn á Akureyri og Brim hafa að undanförnu gert tilraunir með það fyrir augum að auka verðmæti grásleppuafurða. Hér er um að ræða grásleppuna sjálfa eftir að hrognin hafa verið fjarlægð úr henni… Meira
4. mars 2024 | Innlendar fréttir | 119 orð

Bjargað undan snjóflóði

Þónokkur snjóflóð féllu um helgina, þar á meðal tvö flekaflóð í Oddsskarði og eitt flekaflóð í Stafdal, við skíðasvæði ofan Seyðisfjarðar, á laugardag. Í Stafdal voru tveir á ferð og lenti annar þeirra undir flóðinu Meira
4. mars 2024 | Innlendar fréttir | 482 orð | 3 myndir

Einar töfrar fram kirkjur í þrívídd

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Ég er í grunninn lærður húsasmiður en síðan gerðist ég töframaður. Mér fannst mig vanta nútímatöfrasprota til að taka hugvitið áfram og setja það í raunveruleikann, skapa eitthvað fallegt. Þess vegna fékk ég áhuga á þrívíddarprentun,“ segir Einar Mikael töframaður, sem nú hefur vart undan að taka við óskum um að gera líkön af kirkjum landsins með þrívíddarprentara. Meira
4. mars 2024 | Innlendar fréttir | 594 orð | 1 mynd

Eldgos enn líklegt á Reykjanesskaga

Benedikt Gunnar Ófeigsson, fagstjóri aflögunarmælinga á Veðurstofu Íslands, telur líklegt að það dragi aftur til tíðinda á næstu dögum á Reykjanesskaga. Jörð hafi sigið afar lítið í Svartsengi þegar kvika hjóp úr kvikuhólfinu á laugardag og benda… Meira
4. mars 2024 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Eldgos hafið á Galapagos-eyjum

Eldgos hófst í gær í eldfjallinu La Cumbre á eyjaklasanum Galapagos undan strönd Ekvador, um 1.000 km frá meginlandinu. Staðfesti umhverfisráðuneyti ríkisins að engin bráð hætta stafaði af eldgosinu þar sem eldfjallið væri á óbyggðu eyjunni Fernandina Meira
4. mars 2024 | Erlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Fimm börn látin eftir drónaárás

Forseti Úkraínu, Volodimír Selenskí, kallaði í gær eftir því að heimurinn hjálpaði Kænugarði að sigra „rússnesku illskuna“ þar sem tala látinna vegna drónaárásar á Odessa hafði hækkað í tólf Meira
4. mars 2024 | Erlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Gengur illa að semja um vopnahlé

Sáttasemjarar í Kaíró, höfuðborg Egyptalands, beittu sér að nýju fyrir vopnahléi á Gasa í gær en Ísraelar sniðgengu þær viðræður eftir að Hamas-hryðjuverkasamtökin höfnuðu kröfu þeirra um að gefa upp lista yfir þá gísla sem enn eru á lífi Meira
4. mars 2024 | Innlendar fréttir | 969 orð | 1 mynd

Gervigreind skortir heilbrigða skynsemi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
4. mars 2024 | Innlendar fréttir | 297 orð

Góð helgi að baki í Karphúsinu

Vel gekk á fundum breiðfylkingar stéttarfélaga og Samtaka atvinnulífsins í Karphúsinu um helgina. Samningsaðilar virðast bjartsýnir á gang mála og næsti fundur í deilunni hefur verið boðaður klukkan 9:00 í dag Meira
4. mars 2024 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Hefðu „hvort eð er tekið frí“

Ari Guðmundsson, verk­fræðing­ur hjá Verkís, segir rýmingu í Grindavík og Svartsengi ekki hafa haft afgerandi áhrif á vinnu við varnargarða á svæðinu. Verkafólk sem þar vinni hörðum höndum sex daga vikunnar, flesta daga allan sólarhringinn, fái… Meira
4. mars 2024 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Hera stóð uppi sem sigurvegari

Hera Björk Þórhallsdóttir bar sigur úr býtum í Söngvakeppni sjónvarpsins á laugardaginn með laginu Scared of heights. Hún hafði betur í úrslitaeinvíginu gegn Palestínumanninum Bashar Murad sem flutti lagið Wild West, en ýmsir veðbankar höfðu spáð honum sigri Meira
4. mars 2024 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Hvalaskoðunarvertíðin hófst á Húsavík á laugardaginn

Norðursigling hóf hvalaskoðunarvertíðina á Húsavík um helgina þegar báturinn Bjössi Sör fór í fyrstu ferðirnar í ár á Skjálfandaflóa með kampakáta farþega um borð. Báturinn lét úr höfn á laugardaginn í björtu og fallegu veðri þó að reyndar hafi verið nokkuð kalt Meira
4. mars 2024 | Innlendar fréttir | 85 orð

Kanna fýsileika leikskóla í fjölbýli

Reykjavíkurborg kannar fýsileika þess að opna fjögurra deilda leikskóla fyrir 60-72 börn frá 12 mánaða aldri í fjölbýlishúsi á Dunhaga 18-20. Í húsinu er samtals 21 íbúð á 2.-4. hæð ásamt viðbyggingu baka til og verslunarrými á 1 Meira
4. mars 2024 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Karl Gunnlaugsson

Karl Gunnlaugsson, athafna- og akstursíþróttamaður, lést á heimili sínu í Mosfellsbæ aðfaranótt laugardagsins 2. mars, 57 ára að aldri. Karl fæddist 17. ágúst árið 1966 í Reykjavík og ólst upp í Smáíbúðahverfinu í Fossvogi Meira
4. mars 2024 | Innlendar fréttir | 425 orð | 2 myndir

Leikskóli í fjölbýlishúsi?

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Reykjavíkurborg áformar að opna leikskóla á 1. hæð fjölbýlishússins Dunhagi 18-20. Fyrirspurn um málið var vísað til meðferðar verkefnastjóra skipulagsfulltrúa. Meira
4. mars 2024 | Innlendar fréttir | 570 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að snúa þróuninni við

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is Offita er vaxandi heilbrigðisvandamál á Íslandi. Samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar Heilsa og líðan sem gerð var á vegum Embættis landlæknis mældust um 27% fullorðinna karla hér á landi með offitu árið 2022, sem er umtalsvert hærra hlutfall en árið 2007 þegar það stóð í 19%. Þá hefur hlutfalll fullorðinna kvenna með offitu hækkað úr 21% í 29% á sama tímabili. Meira
4. mars 2024 | Innlendar fréttir | 59 orð | 2 myndir

Óskar Bjartmarsson syngur aríur við undirleik Antoníu Hevesi

Óskar Bjartmarsson tenór verður gestur Antoníu Hevesi píanóleikara á næstu hádegistónleikum ársins í Hafnarborg á morgun klukkan 12. Þá munu þau flytja aríur eftir tónskáldin Mozart og Rossini. Óskar hefur sungið í skólaóperum hjá Söngskóla Sigurðar … Meira
4. mars 2024 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Safna fyrir HTÍ og Ljósið á herrakvöldi

Lionsklúbburinn Njörður í Reykjavík stendur að söfnun til kaupa á tækjabúnaði fyrir Heyrnar- og talmeinastöð Íslands (HTÍ). Söfnunin fer fram á herrakvöldi Njarðar 8. mars nk. en það hefur verið haldið árlega í um 60 ár Meira
4. mars 2024 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Sjaldgæfar bætur í myglumáli

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi fyrirtækið DK hugbúnað ehf. og tryggingafélagið VÍS til að greiða konu sem vann hjá DK hugbúnaði skaðabætur vegna heilsutjóns sem hún varð fyrir vegna myglu. Fyrirtækið var með skrifstofur í Orkuveituhúsinu sem var illa farið af myglu Meira
4. mars 2024 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Skoða framtíð hitaveitunnar

Verið er að meta kosti þess af heimamönnum, RARIK, Orkustofnun og sérfræðingum á vegum sveitarfélagsins Múlaþings að setja upp nýja fjarvarmaveitu á Seyðisfirði. RARIK hefur rekið veituna hingað til en hefur hug á að segja sig frá verkefninu, en sveitarfélagið taki við um næstu áramót Meira
4. mars 2024 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Spyr um kostnað viðburðahalds

Berglind Ósk Guðmundsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, lagði á dögunum fyrirspurnir fyrir alla ráðherra ríkisstjórnarinnar þar sem hún kallar eftir tölum um kostnað stofnana vegna auglýsinga, kynningarmála, viðburða og ráðstefna síðustu tvö árin eða 2022 og 2023 Meira
4. mars 2024 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Sænska liðið reyndist of sterkt

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola tap, 37:23, gegn Svíþjóð í undankeppni EM á laugardag, en leikið var í Karlskrona í Svíþjóð. Þrátt fyrir úrslitin er Ísland enn í góðum málum í riðlakeppninni Meira
4. mars 2024 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Trausti nýr formaður

Trausti Hjálmarsson var um helgina kjörinn nýr formaður Bændasamtaka Íslands. Trausti sem áður var formaður deildar sauðfjárbænda hjá samtökunum tekur við formennsku á Búnaðarþingi um miðjan mars. Á sama tíma verður ný stjórn kjörin og kveðst Trausti spenntur að vita hverjir veljast með honum Meira
4. mars 2024 | Fréttaskýringar | 716 orð | 2 myndir

Úrskurðurinn stillir fólki upp við vegg

Baksvið Anna Rún Frímannsdóttir annarun@mbl.is Einhverjir hafa eflaust fylgst með fréttum af því þegar hæstiréttur Alabama í Bandaríkjunum komst að þeirri niðurstöðu 16. febrúar að frosnir fósturvísar væru börn og að sækja mætti fólk til saka fyrir að eyðileggja þá. Meira
4. mars 2024 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Útilokar ekki að kvikan nái að brjótast upp

Benedikt Halldórsson, fagstjóri jarðskjálftavár á Veðurstofu Íslands, segir ómögulegt að segja nákvæmlega til um hvaða sviðsmynd muni raungerast á næstu dögum og hvort komi til eldgoss. Spurður hvernig standi á því að eldgos hafi ekki brotist út… Meira
4. mars 2024 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Útlendingafrumvarp á þingi

Þingflokkur Samfylkingarinnar hefur ekki enn tekið formlega afstöðu til frumvarps dómsmálaráðherra um útlendingamál, en málið er á dagskrá þingflokksfundar í dag, mánudag. Þetta upplýsir Þórunn Sveinbjarnardóttir, varaformaður þingflokks Samfylkingarinnar, í samtali við Morgunblaðið Meira

Ritstjórnargreinar

4. mars 2024 | Staksteinar | 238 orð | 1 mynd

Vandræði Vinstri-grænna

Fylgi stjórnarflokkanna er mörgum áhyggjuefni á þeim bæjum. Samkvæmt þjóðarpúlsi Gallup eru framsóknarmenn nærri 9% og þeir ekki hressir. En sigurinn í síðustu kosningum var undantekning og þeir í afar svipuðu fylgi og oftast allt frá 2016. Meira
4. mars 2024 | Leiðarar | 684 orð

Þátttaka Rúv. í söngvakeppni

Vandræðagangur og ráðaleysi ráða för – eða eitthvað enn verra Meira

Menning

4. mars 2024 | Menningarlíf | 1088 orð | 2 myndir

Hörmungar í braggahverfunum

Ólýsanleg neyð Hörmungarnar sem blöstu við í braggahverfunum hverfa sennilega aldrei úr huga Guðrúnar. „Stundum var ég kölluð út á nóttunni og fór með lögreglunni inn á heimili þar sem allt var í blóði eftir slagsmál, börnin grátandi og allt í rúst Meira
4. mars 2024 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Stórleikarinn sem allt í einu hvarf

Sky Arts sýndi á dögunum mynd um leikarann stórkostlega Daniel Day Lewis, sem á ferli sínum var margverðlaunaður og var fyrsti karlleikarinn til að hreppa þrenn Óskarsverðlaun fyrir bestan leik í aðalhlutverki Meira
4. mars 2024 | Menningarlíf | 967 orð | 5 myndir

Þekkt nöfn í bland við stjörnur að vestan

Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður fagnar tuttugu ára afmæli sínu í ár en hún verður haldin á Ísafirði dagana 29. og 30. mars. Það voru þeir feðgar Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem Mugison, og Guðmundur Kristinsson, jafnan nefndur Papamug, … Meira

Umræðan

4. mars 2024 | Aðsent efni | 617 orð | 1 mynd

Áfram fyrstur kemur, fyrstur fær?

Við núverandi aðstæður sem fara sífellt versnandi er mikilvægt að aðstoð okkar beinist þangað sem hennar er þörf og þangað sem hún gerir mest gagn. Meira
4. mars 2024 | Aðsent efni | 636 orð | 1 mynd

Á jaðri skólasamfélagsins

Þannig telja innflytjendur í íslenskum skólum sig miklu síður tilheyra í skólanum sínum en innflytjendur í hinum ríkjum Norðurlandanna. Meira
4. mars 2024 | Aðsent efni | 170 orð | 1 mynd

Ríkisstyrktar rangfærslur Heimildarinnar

Hið rétta er að ég hef aldrei unnið fyrir Ríkiskaup. Meira
4. mars 2024 | Pistlar | 413 orð | 1 mynd

Varnaðarorð fagfólksins

Eftir nýafstaðna kjördæmaviku sem þingflokkur Viðreisnar nýtti í heimsóknir og samtöl við stjórnendur og starfsfólk fjölda heilbrigðisstofnana og menntastofnana stendur eftir þakklæti vegna alls þess öfluga fagfólks sem heldur þessum mikilvægu kerfum okkar uppi Meira

Minningargreinar

4. mars 2024 | Minningargreinar | 1451 orð | 1 mynd

Aðalheiður Rósa Gunnlaugsdóttir

Aðalheiður Rósa Gunnlaugsdóttir fæddist 30. október 1934 að Bakka í Víðidal, Vestur-Húnavatnssýslu. Hún lést á Hrafnistu Laugarási 8. febrúar 2024. Foreldrar Aðalheiðar voru Anna Teitsdóttir, f. 1895, d Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2024 | Minningargreinar | 3641 orð | 1 mynd

Björgvin Óli Jónsson

Björgvin Óli Jónsson fæddist 28. janúar 1941 í Kollsvík í Rauðasandshreppi. Hann lést 20. febrúar 2024 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Jón Torfason útvegsbóndi, verkamaður og sjómaður, og Bergþóra Egilsdóttir húsfreyja Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2024 | Minningargreinar | 5976 orð | 1 mynd

Dýri Guðmundsson

Dýri Guðmundsson, gítarleikari, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu og endurskoðandi, fæddist 14. september 1951 í Hafnarfirði. Hann lést í faðmi fjölskyldu sinnar 20. febrúar 2024. Foreldrar Dýra voru Vilborg Guðjónsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2024 | Minningargreinar | 2497 orð | 1 mynd

Kolbrún Líndal Hauksdóttir

Kolbrún Líndal Hauksdóttir fæddist á Blönduósi 13. júlí 1957. Hún lést í faðmi fjölskyldu sinnar á Heilbrigðisstofnunni á Selfossi eftir mjög erfið veikindi 16. febrúar 2024. Foreldrar Kolbrúnar eru Lára Bogey Finnbogadóttir, f Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2024 | Minningargreinar | 1503 orð | 1 mynd

Sigurlaug Þóra Gunnarsdóttir

Sigurlaug Þóra Gunnarsdóttir fæddist á Akureyri 8. desember 1950. Hún lést 19. febrúar 2024. Foreldrar hennar eru Gunnar J. Sigurjónsson, f. 3. ágúst 1925, d. 28. ágúst 2004, og Jóhanna S. Tómasdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2024 | Minningargreinar | 1897 orð | 1 mynd

Svana Einarsdóttir

Svana Einarsdóttir fæddist 31. október 1934 í Varmahlíð undir Eyjafjöllum. Hún lést í Sunnuhlíð í Kópavogi 20. febrúar 2024. Foreldrar hennar voru þau Ingibjörg Bjarnadóttir og Einar Sigurðsson. Svana var yngst sex systkina, en auk þeirra var uppeldisbróðir sem kom ungur að Varmahlíð Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2024 | Minningargreinar | 822 orð | 1 mynd

Þorvaldur Stefánsson

Þorvaldur Stefánsson fæddist á Norður-Reykjum í Hálsasveit í Borgarfirði 15. júlí 1932. Hann lést á Landspítalanum 17. febrúar 2024. Foreldrar hans voru hjónin Stefán Þorvaldsson, bóndi á Norður-Reykjum, fæddur í Hægindi í Reykholtsdal 24 Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2024 | Minningargreinar | 2005 orð | 1 mynd

Þórdís Sigtryggsdóttir

Þórdís Sigtryggsdóttir fæddist í Reykjavík 22. febrúar 1937. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sólvöllum á Eyrarbakka 19. febrúar 2024. Foreldrar hennar voru Sigtryggur Eiríksson lögreglumaður og verkamaður, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. mars 2024 | Viðskiptafréttir | 882 orð | 6 myndir

Heimsmarkaðsverð kakós rýkur upp

Sælgætisgrísir heimsins eru teknir að ókyrrast vegna mikillar og skyndilegrar hækkunar sem orðið hefur á heimsmarkaðsverði kakós. Á hrávörumarkaði er kakó verðlagt í tonnum og þegar verðið var hvað hæst í lok febrúar kostaði kakótonnið nærri 6.900 dali og hefur aldrei verið dýrara Meira

Fastir þættir

4. mars 2024 | Í dag | 73 orð

Að leggja a-ð e-m að gera e-ð þýðir að hvetja e-n til að gera e-ð og að…

leggja a-ð e-m að gera e-ð þýðir að hvetja e-n til að gera e-ð og að leggja fast að e-m merkir að skora fastlega á e-n, ýta á e-n Meira
4. mars 2024 | Í dag | 160 orð

Fimleikar. N-NS

Norður ♠ 8743 ♥ ÁKD5 ♦ ÁKG ♣ D7 Vestur ♠ KDG105 ♥ 94 ♦ 73 ♣ G642 Austur ♠ 92 ♥ G1063 ♦ D84 ♣ K983 Suður ♠ Á6 ♥ 872 ♦ 109652 ♣ Á105 Suður spilar 3G Meira
4. mars 2024 | Dagbók | 91 orð | 1 mynd

Góðir veitingastaðir á Tenerife

Það getur reynst þrautin þyngri að ákveða hvað skal borða í fríum en þá er oft sniðugt að fá meðmæli frá öðrum. Þau Ásgeir Páll, Jón Axel og Regína Ósk í Skemmtilegri leiðin heim veltu fyrir sér góðum stöðum á Tenerife Meira
4. mars 2024 | Í dag | 324 orð | 1 mynd

Inga Guðlaug Helgadóttir

40 ára Inga Guðlaug er fædd og uppalin í Sandgerði. Hún gekk í Fjölbrautaskóla Suðurnesja og fór þaðan í Háskólann á Akureyri og lauk BS í sálfræði og síðan meistaraprófi í klínískri sálfræði árið 2018 Meira
4. mars 2024 | Í dag | 165 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c6 2. c4 d5 3. cxd5 cxd5 4. exd5 Rf6 5. Da4+ Rbd7 6. Rc3 g6 7. Rf3 Bg7 8. Bc4 0-0 9. d3 a6 10. Da3 b6 11. 0-0 Bb7 12. He1 b5 13. Bb3 He8 14. Be3 Rb6 15. d6 exd6 16. Rg5 Rbd5 17. Rxf7 Kxf7 18. Bg5 He5 19 Meira
4. mars 2024 | Í dag | 288 orð

Úr Vísnabók Stíganda

Í Tímaritinu Helgafelli í október 1953 eru stökur úr Vísnabók Stíganda, en skáldið kaus að halda nafni sínu leyndu. Hér er „Lax í sjó“: Hann er að sveima um höfin blá og huliðsgeima víða Meira
4. mars 2024 | Í dag | 860 orð | 4 myndir

Ævintýragjarn Eyjamaður

Ólafur Einar fæddist 4. mars 1954 í Vestmannaeyjum og er Eyjamaður í húð og hár, þótt hinn stóri heimur hafi einnig heillað hann talsvert í gegnum tíðina. Ólafur er elstur í sínum systkinahópi og á fimm yngri systur Meira

Íþróttir

4. mars 2024 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Fyrsti Íslandsmeistaratitill Fjölniskvenna

Fjölnir varð á laugardag Íslandsmeistari kvenna í íshokkí í fyrsta skipti með heimasigri á SA, 1:0, í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvíginu. SA vann fyrsta leik einvígisins og áttu þá flestir von á að Akureyringar yrðu Íslandsmeistarar enn eitt… Meira
4. mars 2024 | Íþróttir | 518 orð | 1 mynd

Getum vel spilað við þessi lið

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola tap fyrir Svíþjóð, 37:23, í fjórðu umferð undankeppni EM 2024 í Karlskrona á laugardag. Íslenska liðið var óvænt mun sterkara í upphafi leiks og komst í 8:4 Meira
4. mars 2024 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Íslendingar með 29 mörk í einum leik

Íslendingarnir voru afar áberandi er Magdeburg hafði betur gegn Gummersbach, 38:30, á útivelli í þýsku 1. deildinni í handbolta á laugardagskvöld. Ómar Ingi Magnússon fór á kostum fyrir Magdeburg og skoraði tólf mörk Meira
4. mars 2024 | Íþróttir | 575 orð | 4 myndir

Kielce vann öruggan heimasigur á Kwidzyn, 35:24, í pólsku úrvalsdeildinni…

Kielce vann öruggan heimasigur á Kwidzyn, 35:24, í pólsku úrvalsdeildinni í handbolta á laugardag. Haukur Þrastarson átti flottan leik fyrir Kielce og skoraði fimm mörk, en Haukur er loksins að komast á fullt eftir erfiða tíma vegna meiðsla Meira
4. mars 2024 | Íþróttir | 430 orð | 1 mynd

Manchester er ljósblá

Manchester City vann verðskuldaðan heimasigur á grönnum sínum í Manchester United, 3:1, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. City var með mikla yfirburði allan leikinn og var það algjörlega gegn gangi leiksins þegar Marcus Rashford kom United yfir á 8 Meira
4. mars 2024 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Nýliðar Víkings fóru upp úr fallsæti

Víkingur komst á laugardag upp úr fallsæti úrvalsdeildar karla í handbolta með sigri á Fram, 32:29, á heimavelli sínum í Safamýri. Með sigrinum fór Víkingur upp í tíu stig og er nú einu stigi á undan HK sem er dottið niður í fallsæti Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.