Greinar þriðjudaginn 5. mars 2024

Fréttir

5. mars 2024 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

114.000 fram hjá teljara við Esju

Esjan hefur mikið aðdráttarafl til útivistar og mikill fjöldi fólks gengur á fjallið árið um kring. Ljóst er að á seinasta ári fóru fleiri tugir þúsunda á Esjuna. Samkvæmt teljara Ferðamálastofu fóru samtals 114.295 fram hjá teljara við bílastæðið neðan Þverfellshorns á árinu 2023 Meira
5. mars 2024 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Alfreð áfram með þýska landsliðið

Alfreð Gíslason verður áfram þjálfari þýska karlalandsliðsins í handknattleik, ef það tryggir sér sæti á Ólympíuleikunum í París. Takist það, sem telja má afar líklegt, gildir nýr samningur hans til ársins 2027 en Alfreð hefur þegar stýrt þýska liðinu í fjögur ár Meira
5. mars 2024 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Baldur lögreglumaður

Rangt var farið með nafn lögreglumannsins til hægri á myndinni hér til hliðar í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins um nýliðna helgi. Hann hét Baldur Björnsson, fæddur í október 1930 og var því á þrítugasta aldursári þegar Ólafur K Meira
5. mars 2024 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Eftirlit með gististarfsemi

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, undirritaði í gær samning við Sýslumanninn á höfuðborgarsvæðinu um aukið eftirlit með heimagistingu og rekstrarleyfisskyldri gististarfsemi Meira
5. mars 2024 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Framlög vantalin um 109 milljónir

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Alls var varið 106 milljónum króna til fjárfestinga í skólphreinsistöð Hveragerðisbæjar á síðasta kjörtímabili, þ.e. árin 2019 til 2022, en það má sjá í ársreikningum bæjarins. Árin á undan, þ.e. 2014 til 2018, var veitt 20 milljónum í verkefnið. Meira
5. mars 2024 | Innlendar fréttir | 683 orð | 2 myndir

Fundi Alþingis hleypt upp

Gera þurfti hlé á þingfundi í gær eftir að þrír aðgerðasinnar hófu háreysti á þingpöllum, en einn þeirra klifraði yfir handrið þeirra og gerði sig líklegan til þess að stökkva niður í þingsalinn. Starfsmenn þingsins og lögregla sýndu snarræði við að stöðva manninn, en Jón Gunnarsson, fv Meira
5. mars 2024 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Fylgjast grannt með ástandinu

John Kirby, talsmaður Hvíta hússins í þjóðaröryggismálum, sagði í gær að Bandaríkjastjórn fylgdist grannt með ástandinu á Haítí. Stjórnvöld þar lýstu yfir neyðarástandi á sunnudaginn eftir að glæpagengi réðst á stærsta fangelsi höfuðborgarinnar… Meira
5. mars 2024 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Gröfur stóðu í stórræðum

Gröfur og aðrar stórvirkar vinnuvélar stóðu í stórræðum í gær við fyrirhugaðan Arnarnesveg þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar þar að garði. Nú er unnið að þriðja áfanga verkefnisins og hefur vinnan gengið vel Meira
5. mars 2024 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Guðni ásamt sendinefnd í Georgíu

Þriggja daga heimsókn forseta Íslands til Georgíu hefst í dag og lýkur á fimmtudagskvöld. Þetta er fyrsta heimsókn af þessu tagi til Georgíu og er henni ætlað að efla tengsl þjóðanna, m.a. með aukinni samvinnu á sviði loftslagsmála og grænna lausna Meira
5. mars 2024 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Gæti notið sín með hamskiptum

Borgarfulltrúinn Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir mun leggja til á fundi borgarstjórnar í dag að lóðin og húsnæðið á Ægisíðu 102 verði nýtt undir leikskólapláss en þar hefur verið bensín- og smurstöð í áraraðir Meira
5. mars 2024 | Innlendar fréttir | 458 orð | 2 myndir

Hafa fylgt Herberti Guðmunds í 40 ár

Meðlimir í HG-klúbbnum, aðdáendafélagi Herberts Guðmundssonar söngvara, bíða spenntir eftir afmælistónleikum goðsins í Háskólabíói á föstudagskvöld. „Við höfum fylgst með hverri plötu og öllum tónleikum, eltum Hebba nánast hvert sem hann… Meira
5. mars 2024 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Hera vann með 3.340 atkvæðum

Hera Björk Þórhallsdóttir hlaut tals­vert fleiri at­kvæði en Bash­ar Murad á meðal al­menn­ings í Söngv­akeppn­inni, en Murad fékk þó flest at­kvæði í fyrri um­ferð. Fékk Murad einnig lang­flest at­kvæði frá dóm­nefnd Söngv­akeppn­inn­ar Meira
5. mars 2024 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Kröfur ganga óþarflega langt

„Ég held að það blasi við að þessar kröfur gangi að þessu sinni óþarflega langt og menn hafi ekki haft yfirsýn yfir hvað þeir hafi verið að gera kröfu í,“ segir Gunnar Ingi Jóhannsson hæstaréttarlögmaður í samtali við Morgunblaðið, en… Meira
5. mars 2024 | Erlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Kveðast hafa skotið 38 dróna niður

Rússneska varnarmálaráðuneytið greindi frá því á sunnudagsmorgun að loftvarnakerfi landsins hefðu skotið niður 38 úkraínska árásardróna sem lagt hefðu til atlögu þá um nóttina. Lét ráðuneytið þess ekki getið hvar drónarnir hefðu verið skotnir niður… Meira
5. mars 2024 | Innlendar fréttir | 533 orð | 2 myndir

Kvikuhlaupið létti ekki á þrýstingi

Kristján Jónsson Guðmundur Hilmarsson Auknar líkur eru taldar á eldgosi á Reykjanesskaganum vegna kvikusöfnunar undir Svartsengi. Líklegast er að gos komi upp á svæðinu milli Stóra-Skógfells og Hagafells að mati Veðurstofu Íslands og gæti hafist með mjög stuttum fyrirvara, jafnvel innan við hálftíma. Meira
5. mars 2024 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Kvintett danska trommuleikarans Ulriks Bisgaard á Múlanum

Kvintett danska trommuleikarans Ulriks Bisgaard kemur fram á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans annað kvöld, miðvikudaginn 6. mars, kl. 20 í Kaldalóni, Hörpu. „Ulrik er fjölhæfur trommuleikari með melódíska nálgun á trommusettið, mjúkan blæ og harða sveiflu,“ segir m.a Meira
5. mars 2024 | Innlendar fréttir | 130 orð

Leið til að fjölga leikskólaplássum

Borgarfulltrúinn Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir mun leggja fram tillögu á fundi borgarstjórnar í dag um að nýta húsnæðið á Ægisíðu 102 undir leikskólastarfsemi. „Eins og við þekkjum af mannfjöldaspám er fólksfjölgun að eiga sér stað en í ofanálag er búið að þétta mikið í þessu hverfi Meira
5. mars 2024 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Lúrði á staurnum og opnaði augun annað slagið

„Hún sat þarna allan tímann sem ég tók myndirnar og hreyfði sig ekki. Virtist vera að taka lúr því að hún var með lokuð augun og kíkti svo á mig annað slagið,“ segir Höskuldur B. Erlingsson, lögregluvarðstjóri á Blönduósi og… Meira
5. mars 2024 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Mikið um innbrot í geymslur

Full ástæða er fyrir fólk til að huga vel að læsingum á geymslum í fjölbýlishúsum og velja sér aðra staði til að geyma verðmæti. Þetta er mat Skúla Jónssonar aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu en Morgunblaðinu hafa borist … Meira
5. mars 2024 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Neikvæður og jákvæður hljómur

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, sagði að loknum fundi Eflingar og SA í Karphúsinu í gær að fundurinn hefði ekki gengið nægilega vel og að viðræðurnar væru ekki komnir „yfir ána og upp á bakkann.“ Var því blásið til atkvæðagreiðslu um… Meira
5. mars 2024 | Fréttaskýringar | 825 orð | 2 myndir

Ríkið gert afturreka með margar kröfur

Sviðsljós Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
5. mars 2024 | Erlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Ríkið hlaut meðbyr í héraðsdómi

Héraðsdómur Óslóar í Noregi sýknaði í gær norska ríkið af kröfu trúfélagsins Votta Jehóva þar í landi um að því yrði gert að greiða félaginu ríkisstyrki vegna áranna 2021 til 2023, jafnvirði 672 milljóna íslenskra króna Meira
5. mars 2024 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Skipa verkefnahóp um sameiningu

„Nú er verið að safna gögnum og fara yfir þau, greina kosti og galla. Síðan er gert ráð fyrir að niðurstaða um það hvort farið verður í formlegar viðræður fáist með vorinu,“ segir Gunnar Axel Axelsson, bæjarstjóri í Vogum Meira
5. mars 2024 | Innlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

Telja mjög brýnt að fá umboðsmann

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Kraftur, stuðningsfélag ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þess, hefur fjölmörg dæmi þar sem félagsmenn þess hefðu nauðsynlega þurft á aðstoð umboðsmanns sjúklinga að halda. Þetta kemur fram í umsögn Krafts til velferðarnefndar Alþingis um þingsályktunartillögu Halldóru Mogensen og 15 annarra þingmanna um að komið verði á fót embætti umboðsmanns sjúklinga. Meira
5. mars 2024 | Erlendar fréttir | 149 orð

Trump gjaldgengur í forkosningunum

Hæstiréttur Bandaríkjanna úrskurðaði í gær einróma að einstök ríki hefðu ekki rétt til þess að meina fólki sem hefði orðið bert að uppreisn gegn alríkinu að bjóða sig fram til embætta á vegum alríkisins Meira
5. mars 2024 | Innlendar fréttir | 318 orð | 2 myndir

Var kominn tími á nýja heilsugæslu

„Við erum afskaplega ánægð með hvernig til tókst, þetta er fyrsta sérhannaða heilsugæslustöðin sem tekin er í notkun á Akureyri og var kominn tími til,“ segir Jón Helgi Björnsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Norðurlands, HSN, en ný… Meira
5. mars 2024 | Innlendar fréttir | 605 orð | 4 myndir

Þingmönnum mjög brugðið en óttuðust um aðgerðasinnann

Mörgum þingmönnum brá við atburðina í gær þegar aðgerðasinnar á þingpöllum tóku að gera hróp að þingheimi og einn þeirra fór yfir handriðið og virtist ætla að stökkva ofan í þingsalinn þar til hann var stöðvaður Meira
5. mars 2024 | Fréttaskýringar | 493 orð | 2 myndir

Þrír áratugir í fremstu röð?

Þegar nýr samningur Alfreðs Gíslasonar við þýska handknattleikssambandið rennur út 28. febrúar árið 1997 hefur hann þjálfað í Þýskalandi í heila þrjá áratugi. Að því tilskildu að Þýskaland tryggi sér sæti á Ólympíuleikunum í París í sumar, en… Meira
5. mars 2024 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Öryggi þingsins í fyrirrúmi

Birgir Ármannsson, forseti Alþingis, segir að þingmenn hafi verið slegnir við atburði gærdagsins á þingi. „Auðvitað var öllum mjög brugðið. Margir þingmenn voru í salnum og þeim var augljóslega brugðið,“ segir Birgir Meira

Ritstjórnargreinar

5. mars 2024 | Staksteinar | 217 orð | 2 myndir

Fjársöfnun til Gasasvæðisins

Björn Bjarnason fv. dómsmálaráðherra skrifar um lög um opinberar fjársafnanir „vegna fréttar í Morgunblaðinu 2. mars um að samtökin Solaris hafi hvorki sótt um leyfi fyrir opinberri fjársöfnun né tilkynnt […] til sýslumannsins á Suðurlandi og þar með farið á svig við þessi lög. Meira
5. mars 2024 | Leiðarar | 354 orð

Forðumst kreddur

Velja þarf þær leiðir sem duga í heilbrigðisþjónustu Meira
5. mars 2024 | Leiðarar | 244 orð

Hugsið ykkur uppnámið

Pínlegir pótintátar Meira

Menning

5. mars 2024 | Fjölmiðlar | 217 orð | 1 mynd

Einn dagur á ári hverju

Þótt streymisveitan Netflix hafi reynst æði mistæk þegar kemur að sjónvarpsþáttaröðum kemur ein og ein almennileg inn á milli þeirra slöku. Ein slík varð aðgengileg fyrir fáeinum vikum og nefnist One Day Meira
5. mars 2024 | Menningarlíf | 126 orð | 1 mynd

Eru í senn dulúðugar og átakanlegar

Ljósmyndarinn Stephen Stephensen hefur opnað sýningu í Listasafni Svavars Guðnasonar á Höfn í Hornafirði. Sýningin ber yfirskriftina Rangifer Tarandus en það mun vera latneska heitið yfir hreindýr Meira
5. mars 2024 | Menningarlíf | 134 orð | 1 mynd

Málverk sem dansa á litríkum mörkum

Sýning á málverkum Jóns Axels Björnssonar var opnuð um liðna helgi í Gallerí GunHil, Hlíðarfæti 13, 102 Reykjavík. Í tilkynningu segir að málverk hans dansi á „litríkum mörkum hins sýnilega og ósýnilega, á milli forma sem birta okkur hluti og fanga huglægt ástand Meira
5. mars 2024 | Menningarlíf | 273 orð | 5 myndir

Raye með stórsigur á Brit Awards

Söngkonan og lagahöfundurinn Raye hlaut flest verðlaun, sex alls, á Bresku tónlistarverðlaununum, Brit Awards, og setti með því met í fjölda verðlauna, en mest hafa listamenn aðeins hlotið fjögur verðlaun á hátíðinni Meira
5. mars 2024 | Menningarlíf | 973 orð | 1 mynd

Spurningarnar um lífið og dauðann

Rithöfundurinn og tónlistarmaðurinn Gunnar Theodór Eggertsson hóf rithöfundarferil sinn með hryllilegri smásögu, Vetrarsögu, sem kom út í sérhefti Mannlífs árið 2005, og hlaut fyrir Gaddakylfuna, fyrstu verðlaun í hryllingssmásagnakeppni Hins íslenska glæpafélags Meira

Umræðan

5. mars 2024 | Aðsent efni | 729 orð | 2 myndir

„Startup-kúltúr“ í stafrænni vegferð Reykjavíkurborgar

Opinberir fjármunir, eins og skattur og útsvar, eiga aldrei að vera meðhöndlaðir af áhættusæknum stjórnendum. Meira
5. mars 2024 | Aðsent efni | 759 orð | 1 mynd

Gagnaleki sýnir fram á tilraunastarfsemi á viðkvæmum börnum

Grein vegna gagnaleka frá WPATH sem verður gerður opinber í næstu viku. Meira
5. mars 2024 | Aðsent efni | 927 orð | 1 mynd

Hjúkrunarheimili á höfuðborgarsvæði. Er kominn tími á sérhæfingu?

Hvað mætti bæta eða styrkja í samfélagsþjónustunni svo að einstaklingar með tiltekið viðfangsefni geti dvalið lengur heima? Meira
5. mars 2024 | Pistlar | 453 orð | 1 mynd

Vor á Vestfjörðum

Það var fallegt að fljúga inn til lendingar á Ísafirði í gær þar sem ég varði deginum í að funda með Vestfirðingum um hin ýmsu mál. Það er engum blöðum um það að fletta að mikil breyting hefur orðið til batnaðar á Vestfjörðum á undanförnum árum;… Meira

Minningargreinar

5. mars 2024 | Minningargreinar | 2646 orð | 1 mynd

Allan Heiðar Sveinbjörnsson Friðriksson

Allan Heiðar Sveinbjörnsson Friðriksson fæddist 24. apríl 1937 á Akranesi. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 22. febrúar 2024 í faðmi fjölskyldunnar. Foreldrar hans voru Friðrik Jón Ásgeirsson Jóhannsson trésmiður, fæddur á Auðkúlu við Arnarfjörð 28.11 Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2024 | Minningargreinar | 982 orð | 1 mynd

Birgir Þór Jónsson

Birgir Þór Jónsson fæddist í Reykjavík 23. júlí 1947. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítala 19. febrúar 2024. Foreldrar hans voru hjónin Jón Jónsson skipherra hjá Landhelgisgæslunni, f. 26. febrúar 1909, d Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2024 | Minningargreinar | 631 orð | 1 mynd

Björgvin Óli Jónsson

Björgvin Óli Jónsson fæddist 28. janúar 1941. Hann lést 20. febrúar 2024. Útför Björgvins fór fram 4. mars 2024. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2024 | Minningargreinar | 1891 orð | 1 mynd

Dýri Guðmundsson

Dýri Guðmundsson fæddist 14. september 1951. Hann lést 20. febrúar 2024. Útför Dýra var 4. mars 2024. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2024 | Minningargreinar | 625 orð | 1 mynd

Jóhanna S. Ingólfsdóttir

Jóhanna S. Ingólfsdóttir fæddist 6. apríl 1953 í Reykjavík. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 21. febrúar 2024. Foreldrar hennar voru Ásta Hauksdóttir Sigurz, húsmóðir, f. 21. september 1931 á Akureyri, d Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2024 | Minningargreinar | 547 orð | 1 mynd

Jón Friðhólm Friðriksson

Jón Friðhólm Friðriksson fæddist 10. apríl 1954. Hann lést 16. febrúar 2024. Útför Jóns fór fram 29. febrúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2024 | Minningargreinar | 406 orð | 1 mynd

Sigurlaug Þóra Gunnarsdóttir

Sigurlaug Þóra Gunnarsdóttir fæddist 8. desember 1950. Hún lést 19. febrúar 2024. Útför hennar fór fram 4. mars 2024. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2024 | Minningargreinar | 5579 orð | 1 mynd

Úlfhildur Geirsdóttir

Úlfhildur Geirsdóttir fæddist að Byggðarhorni í Sandvíkurhreppi 27. mars 1942. Hún lést á Landspítalanum 23. febrúar 2024. Foreldrar Úlfhildar voru bændurnir Jónína Sigurjónsdóttir, f. 1911, d. 1988, og Geir Gissurarson, f Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2024 | Minningargreinar | 2051 orð | 1 mynd

Viðar Sandholt Guðjónsson

Viðar Sandholt Guðjónsson fæddist í Reykjavík 9. júlí 1937. Hann lést 8. febrúar 2024 á Nesvöllum í Reykjanesbæ. Foreldrar hans voru Ágústa Steinunn Ágústdóttir Ward, f. 29. október 1914, d. 8. júlí 2005, og Guðjón Jens Sandholt Björnsson, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. mars 2024 | Viðskiptafréttir | 234 orð | 1 mynd

Sebastiaan Boelen ráðinn fjármálastjóri Marel

Marel hefur komist að samkomulagi við Stacey Katz, fráfarandi fjármálastjóra félagsins, um starfslok hennar hjá félaginu. Sebastiaan Boelen hefur verið ráðinn í hennar stað í stöðu fjármálastjóra frá og með deginum í gær Meira
5. mars 2024 | Viðskiptafréttir | 866 orð | 1 mynd

Tekist á um stjórnarsæti í Festi

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Meira

Fastir þættir

5. mars 2024 | Í dag | 245 orð | 1 mynd

Agnieszka Ewa Ziolkowska

40 ára Agnieszka er frá borginni Dabrowa Górnicza sem er í suðurhluta Póllands, ekki langt frá Katowice. „Faðir minn fluttist til Íslands á undan mér, árið 2006, og þegar ég kom til að heimsækja hann árið 2007 hreifst ég svo mjög af hrárri fegurð… Meira
5. mars 2024 | Í dag | 68 orð

„Ætlarðu að láta ömmu þína halda á píanóinu upp á 3. hæð? Ég er ekki…

„Ætlarðu að láta ömmu þína halda á píanóinu upp á 3. hæð? Ég er ekki viss um að hún komist upp með það.“ Þarna er bókstaflega að orðið kveðið. En að komast upp með e-ð getur líka þýtt að manni haldist e-ð uppi: „Svo er… Meira
5. mars 2024 | Í dag | 855 orð | 4 myndir

Fyrrverandi hitt og þetta

Jón Daníelsson fæddist á Blönduósi 5. mars 1949 og ólst upp á Tannstöðum í Hrútafirði. „Mamma var úr Blöndudalnum og taldi sig sennilega öruggari á Blönduósi. Pabbi átti bara vörubíl og fékk lánaðan jeppa hjá bræðrunum á Tannstaðabakka til að sækja konuna og frumburðinn Meira
5. mars 2024 | Dagbók | 28 orð | 1 mynd

Gefinn fyrir hrylling

Rithöfundurinn Gunnar Theodór Eggertsson hefur skrifað bækur með hryllilegu ívafi en lengi langað að fara alla leið. Nýjasta bók hans, Vatnið brennur, er hreinn hryllingur kryddaður sænskri þjóðlagasýru. Meira
5. mars 2024 | Dagbók | 89 orð | 1 mynd

Lagið samið út frá vangaveltum

Söngvarinn og tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson kynnti nýjasta lagið sitt, Farfugla, í þætti Heiðars Austmann. Í þættinum gerir Heiðar íslenskri tónlist hátt undir höfði. „Farfuglar er skrifað út frá vangaveltum um hvernig það er að eiga börn sem búa á tveimur heimilum Meira
5. mars 2024 | Í dag | 173 orð

Mörgæsin. N-Allir

Norður ♠ 762 ♥ Á3 ♦ ÁG2 ♣ ÁG1084 Vestur ♠ D109843 ♥ D765 ♦ 76 ♣ 2 Austur ♠ K2 ♥ K842 ♦ 8543 ♣ KD6 Suður ♠ ÁG ♥ G109 ♦ KD109 ♣ 9753 Suður spilar 3G Meira
5. mars 2024 | Í dag | 148 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c6 2. c4 d5 3. exd5 cxd5 4. cxd5 Rf6 5. Da4+ Bd7 6. Db3 e6 7. Dxb7 Rxd5 8. Rc3 Rc6 9. Rxd5 exd5 10. Db3 Bc5 11. Rf3 0-0 12. Dxd5 He8+ 13. Kd1 De7 14. Bb5 Hac8 15. He1 Be6 16. Dg5 Dd6 17. Dg3 Dd5 18 Meira
5. mars 2024 | Í dag | 267 orð

Vont að vanta gos

Á Boðnarmiði yrkir Halldór Gudlaugsson (skítkaldur og skjálfandi í vegkanti á Reykjanesbrautinni): Varð að grettu gleðibros galsinn kvaddi drengi það er vont að vanta gos og verða að bíða lengi. Þorgeir Magnússon spurði á sunnudag: „Hvað er í gangi?“ Í gærkvöld ljóta sjón ég sá Meira

Íþróttir

5. mars 2024 | Íþróttir | 1007 orð | 2 myndir

„Hálf óraunverulegt“

Íshokkíkonan Kristín Ingadóttir varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn með uppeldisfélagi sínu Fjölni um nýliðna helgi þegar liðið hafði betur gegn SA í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi Íslandsmótsins, 1:0, í Skautahöllinni í Egilshöllinni á laugardaginn Meira
5. mars 2024 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Arsenal kjöldró botnlið Sheffield United

Arsenal vann stórsigur á botnliði Sheffield United, 6:0, þegar liðin áttust við í lokaleik 27. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla á Bramall Lane í Sheffield í gærkvöldi. Strax varð ljóst að stefndi í óefni fyrir heimamenn þar sem… Meira
5. mars 2024 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Heldur heim eftir ellefu ár erlendis

Handknattleiksmaðurinn Oddur Gretarsson ætlar að flytja heim í sumar en hann hefur leikið undanfarin ellefu ár sem atvinnumaður í Þýskalandi, með Balingen síðustu sjö árin. Oddur staðfesti þetta við Handbolta.is í gær og kvaðst ætla að spila með… Meira
5. mars 2024 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Ingi og Sól Íslandsmeistarar

Ingi Darvis Rodriguez úr Víkingi í Reykjavík og Sól Kristínardóttir Mixa úr BH í Hafnarfirði urðu Íslandsmeistarar í einliðaleik í borðtennis en Íslandsmótinu lauk í Digranesi í Kópavogi á sunnudag. Ingi varð meistari í annað sinn en hann vann áður árið 2020 Meira
5. mars 2024 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Ísak skoraði og liðið í 8-liða úrslit

Ísak A. Sigurgeirsson skoraði annað mark Norrköping þegar liðið gerði jafntefli við Sirius, 2:2, í lokaumferð 8. riðils sænska bikarsins í knattspyrnu í gær. Norrköping vann riðilinn og fer í 8-liða úrslit bikarsins Meira
5. mars 2024 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Óvissa með meiðsli Viktors

Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, meiddist á olnboga í leik með Nantes í Frakklandi á föstudaginn. Óvíst er hve alvarleg meiðslin eru en Viktor var á leið í nánari skoðun þegar Morgun­blaðið talaði við hann í gær Meira
5. mars 2024 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Sænskur markvörður til Vestra

Nýliðar Vestra í Bestu deild karla í knattspyrnu hafa fengið til liðs við sig reyndan sænskan markvörð. Sá heitir William Eskelinen og kemur frá B-deildarliðinu Örebro, þar sem hann hefur verið aðalmarkvörður undanfarin tvö ár og spilað 56 af 60 leikjum liðsins Meira
5. mars 2024 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Toppliðið nálgast meistaratitilinn

Inter Mílanó reyndist ofjarl Genoa þegar liðin áttust við í 27. umferð ítölsku A-deildarinnar í knattspyrnu karla á San Siro í Mílanó í gærkvöldi. Urðu lokatölur 2:1, Inter í vil. Kristjan Asllani kom Inter í forystu eftir hálftíma leik eftir undirbúning Alexis Sánchez Meira
5. mars 2024 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Það tekur svo sannarlega á taugarnar að vera stuðningsmaður enska…

Það tekur svo sannarlega á taugarnar að vera stuðningsmaður enska knattspyrnufélagsins Liverpool þessa dagana. Eftir því sem árin líða hefur maður aðeins róast fyrir framan sjónvarpið, meðal annars vegna þess að sonur minn á það til að hrökkva í kút þegar ég er öskrandi og æpandi Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.