Greinar miðvikudaginn 6. mars 2024

Fréttir

6. mars 2024 | Innlendar fréttir | 730 orð | 1 mynd

11% launafólks segjast búa við skort

Nær fjórir af hverjum tíu einstaklingum á vinnumarkaði eiga erfitt með að ná endum saman. Hlutfallið er hærra meðal kvenna en karla eða 40,8% á móti 38,4%. Alls búa 11% launafólks við skort á efnislegum gæðum og hefur hlutfallið hækkað milli ára Meira
6. mars 2024 | Innlendar fréttir | 435 orð | 2 myndir

21 fjölskylda á leið til landsins frá Gasa

72 einstaklingar frá Gasasvæðinu, með dvalarleyfi á Íslandi á grundvelli fjölskyldusameiningar, komu til Kaíró, höfuðborgar Egyptalands, seint í fyrrakvöld. Þeir halda í kjölfarið til Íslands eftir að ísraelsk stjórnvöld afgreiddu fyrirliggjandi nafnalista um helgina Meira
6. mars 2024 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Ekkert svigrúm til málamiðlana í útlendingamálum

„Ég óttast tafaleiki við vinnslu málsins. Það er að mínu mati ekki í boði að ekki verði brugðist við ástandinu núna með því að breyta lögunum á þessu kjörtímabili, á þessu þingi,“ sagði Jón Gunnarsson, alþingismaður og fyrrverandi dómsmálaráðherra, í ræðu á Alþingi í gær Meira
6. mars 2024 | Innlendar fréttir | 252 orð

Erlendir leigubílstjórar fimmtungur

Alls hefur 891 einstaklingur leyfi til leigubifreiðaaksturs hér á landi og hefur þeim fjölgað um 54% frá árinu 2020 eða um 313 manns og er rúmur helmingur þeirra af erlendum uppruna. Í hópi handhafa akstursleyfis til leigubílaaksturs bera 163 erlent … Meira
6. mars 2024 | Erlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

ESB boðar aukna hergagnaframleiðslu

Embættismenn Evrópusambandsins kynntu í gær áform um að auka til muna hergagnaframleiðslu og vopnakaup innan sambandsins í því skyni að vera ekki upp á herstyrk Bandaríkjanna komin og til að bregðast við innrás Rússa í Úkraínu Meira
6. mars 2024 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Fagnar komu fólksins frá Gasa

„Það er bara fagnaðarefni að þetta fólk fái notið rétt­ar síns sem það hef­ur öðlast hér á Íslandi,“ sagði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra við mbl.is að loknum fundi ríkisstjórnar í gær, um komu 72 dval­ar­leyf­is­haf­a frá Palestínu af Gasa… Meira
6. mars 2024 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Frambjóðendur valdir í 15 ríkjum

Forkosningar bæði Demókrataflokksins og Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum fyrir forsetakosningarnar þar í landi í nóvember fóru fram í 15 ríkjum og á einu sjálfstjórnarsvæði í gær. Meðfylgjandi mynd var tekin á kjörstað í Norður-Karólínu Meira
6. mars 2024 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Gjalda varhug við aðferðinni

Klara Ósk Kristinsdóttir klaraosk@mbl.is Sveitarfélögin gera sér fulla grein fyrir því aðkoma þeirra að gerð kjarasamninga skiptir gríðarlega miklu máli. Það er aðferðafræðin sem þau gjalda varhug við og sú staðreynd að þröngur hópur foreldra grunnskólabarna fái kjaraleiðréttingu umfram aðra. Meira
6. mars 2024 | Innlendar fréttir | 370 orð | 2 myndir

Grindvíkingar áberandi í kaupendahópi á Álftanesi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Grindvíkingar hafa verið áberandi meðal kaupenda nýrra íbúða í Lambamýri á Álftanesi. Meira
6. mars 2024 | Innlendar fréttir | 346 orð | 2 myndir

Grænt ljós á þaraböð á Garðskaga

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Meira
6. mars 2024 | Fréttaskýringar | 730 orð | 2 myndir

Hafa alltaf áhyggjur af öryggi farþeganna

Sviðsljós Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
6. mars 2024 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Hugað að vorverkum á Klambratúni

Ekki var annað að sjá en að starfsmenn Reykjavíkurborgar væru farnir að huga að vorverkunum í höfuðstaðnum í gær þegar ljósmyndari blaðsins átti leið hjá. Starfsmennirnir voru í það minnsta að klippa tré og grisja á Klambratúni við Lönguhlíðina Meira
6. mars 2024 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Íslensk verk fyrir tvo flygla

Flygladúóið Sóley heldur tónleika í sal Tónlistarskóla Garðabæjar í hádeginu í dag, miðvikudaginn 6. mars, klukkan 12.15. Þar verða leikin íslensk verk fyrir tvo flygla. Meðal verka sem flutt verða er svíta sem samin var sérstaklega fyrir flygladúóið og er dúóið skv Meira
6. mars 2024 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Kaldasta byrjun árs í höfuðborginni í 22 ár

Kalt hefur verið á landinu það sem af er árinu. Fyrstu tveir mánuðir ársins hafa ekki verið eins kaldir í Reykjavík síðan 2002 eða í 22 ár. Þetta kemur fram í tíðarfarsyfirliti sem Veðurstofan hefur birt Meira
6. mars 2024 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Kjaraviðræður komnar á lokastig

Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari virtist nokkuð bjartsýnn á að samningar næðust í samningaviðræðum Samtaka atvinnulífsins og breiðfylkingar stéttarfélaga þegar Morgunblaðið tók púlsinn á honum í gærkvöldi Meira
6. mars 2024 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Kröfugerð ríkisins „stórkostlega gölluð“

Fimm þingmenn Sjálfstæðisflokksins lögðu til á Alþingi í gær að óbyggðanefnd hætti málsmeðferð varðandi eyjar, hólma og sker, eða svæði 12 í kröfugerð ríkisins, sem nokkuð hefur verið fjallað um hér á síðum blaðsins Meira
6. mars 2024 | Innlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

Námsstyrkir fyrir ungt tónlistarfólk

Austfirskir tónlistarmenn, undir forystu Guðmundar Rafnkels Gíslasonar, söngvara í hljómsveitinni SúEllen, halda Austfirðingagigg í Bæjarbíói í Hafnarfirði laugardagskvöldið 9. mars og byrja tónleikarnir klukkan 20.00 Meira
6. mars 2024 | Innlendar fréttir | 125 orð | 2 myndir

Nýir forstjórar heilbrigðisstofnana

Tveir nýir forstjórar heilbrigðisstofnana tóku til starfa 1. mars sl. Þetta eru þau Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, og Lúðvík Þorgeirsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða Meira
6. mars 2024 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Nýsköpun aukist vegna betri hvata

Hvati til nýsköpunarstarfsemi hefur aukist og vel er fylgst með vexti starfseminnar. Þetta kemur fram í svari Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, við fyrirspurn frá Aðalsteini Hauki Sverrissyni, Framsóknarflokki, um ábata af nýsköpunarstarfsemi hér á landi Meira
6. mars 2024 | Innlendar fréttir | 461 orð | 1 mynd

Rökstuddur grunur um mansal

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stýrði afar umfangsmiklum aðgerðum sem fjögur lögregluembætti komu að í gær. Lögregla segir aðgerðirnar tengjast því að rökstuddur grunur leiki á að mansalsbrot, peningaþvætti og brot á atvinnuréttindum útlendinga hafi verið framin Meira
6. mars 2024 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Sakaðir um stríðsglæpi í Úkraínu

Alþjóðasakamáladómstóllinn í Haag tilkynnti í gær að gefnar hefðu verið út handtökuskipanir á hendur tveimur háttsettum rússneskum herforingjum vegna hernaðar Rússa í Úkraínu. Mennirnir tveir, Sergei Ívanovitsj Kobylash og Viktor Nikolajevítsj… Meira
6. mars 2024 | Erlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Stórþingið gagnrýnir Solberg

Norska Stórþingið samþykkti samhljóða í gær skýrslu frá stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd þingsins þar sem Erna Solberg, leiðtogi Hægriflokksins og fyrrv. forsætisráðherra Noregs, er m.a. gagnrýnd harðlega fyrir að hafa ekki gætt að vanhæfisreglum… Meira
6. mars 2024 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Vel tekið á móti Guðna forseta

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, fékk afar góðar viðtökur í Tíblisi í gær og búið var að hengja upp íslenska fánann meðfram öllum breiðgötum að forsetahöllinni, þar sem opinber móttaka forsetans fór fram Meira
6. mars 2024 | Innlendar fréttir | 114 orð

Vélstjórar og sjómenn samþykktu

Félag vélstjóra og málmtæknimanna (VM) og Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur (SVG) hafa samþykkt kjarasamninginn sem gerður var við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) í Karphúsinu 22. febrúar sl Meira
6. mars 2024 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Vill festa lið Leipzig í efri hluta

„Markmiðið til að byrja með var fyrst og fremst að bjarga liðinu frá falli. Staðan í dag er önnur og núna viljum við festa liðið í sessi í efri hluta deildarinnar,“ segir Rúnar Sigtryggsson, þjálfari handknattleiksliðsins Leipzig, en það er núna um miðja þýsku 1 Meira
6. mars 2024 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Þingmenn vilja fá handritin heim

Fimmtán þingmenn hafa lagt fram þingsályktunartillögu sem snýr að því að endurheimta handrit þjóðsagnasafns Jóns Árnasonar. Vilja þingmennirnir fela Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra og Bjarna Benediktssyni utanríkisráðherra að… Meira

Ritstjórnargreinar

6. mars 2024 | Leiðarar | 689 orð

Aðgerðasinnar með upphlaup á Alþingi

Verja verður þinghelgina og samfélagssáttmála Meira
6. mars 2024 | Staksteinar | 186 orð | 1 mynd

Atlaga að þinginu

Páll Vilhjálmsson segir unnið skipulega að innflutningi múslíma. Fulltrúar þeirra séu í Egyptalandi og múta þarlendum sem skrifa upp á ferðaleyfi múslíma. Einn innflytjandinn hafði keypt ferðaleyfi fyrir 17 múslíma: Meira

Menning

6. mars 2024 | Menningarlíf | 145 orð | 1 mynd

Helena á skrá hjá William Morris

Kvikmyndaleikstjórinn og handritshöfundurinn Helena Stefánsdóttir er komin á skrá hjá bandarísku umboðsskrifstofunni William Morris Endeavor (WME), sem er með fjölda listamanna á skrá sem starfa í afþreyingariðnaði og fjölmiðlum Meira
6. mars 2024 | Fjölmiðlar | 216 orð | 1 mynd

Krúnan kvödd með andvarpi

Netflix-þættirnir The Crown, eða Krúnan, hófu göngu sína með glæsibrag árið 2016 en enduðu hana í árslok í fyrra með öllu verri brag. Verður það að teljast nokkurt afrek að klára síðustu þáttaröðina, því hún er frekar leiðinleg og óáhugaverð Meira
6. mars 2024 | Menningarlíf | 466 orð | 1 mynd

Settu rusl í glansbúning

Systurnar Lilja og Ingibjörg Birgisdætur sýna saman í Þulu, Marshallhúsinu. Á sýningunni, sem hefur titilinn Hlutskipti, eru handmálaðar ljósmyndir, resinverk og vídeóverk. Systurnar hafa sýnt bæði hér og erlendis, venjulega hvor í sínu lagi Meira
6. mars 2024 | Menningarlíf | 133 orð | 1 mynd

Una segir frá X í leikhúskaffi

Leikritið X verður frumsýnt á Nýja sviði Borgarleikhússins 16. mars og verður fjallað um það í leikhúskaffi í Borgarbókasafninu í Kringlunni í dag, 6. mars, kl. 17.30. Boðið er upp á leikhúskaffi reglulega í safninu og er það ætlað öllum sem áhuga hafa á leikhúsi Meira
6. mars 2024 | Tónlist | 1060 orð | 2 myndir

Þegar sumt gengur upp, annað ekki

Langholtskirkja Jóhannesarpassía ★★★·· Tónlist: Johann Sebastian Bach. Texti: Að mestu upp úr Jóhannesarguðspjallinu, þó í bland við aðra texta. Einsöngvarar: Jóna G. Kolbrúnardóttir (sópran), Hildigunnur Einarsdóttir (mezzósópran), Þorbjörn Rúnarsson (guðspjallamaður), Fjölnir Ólafsson (Jesús) og Ólafur Freyr Birkisson (Pílatus). Kór og Kammersveit Langholtskirkju. Konsertmeistari: Páll Palomares. Stjórnandi: Magnús Ragnarsson. Tónleikar í Langholtskirkju 25. febrúar 2024. Meira

Umræðan

6. mars 2024 | Aðsent efni | 297 orð | 2 myndir

Halldóri Blöndal þakkað

Sjálfstæðisflokkurinn á Halldóri mikið að þakka, en undir forystu hans hafa samtökin staðið fyrir einstaklega öflugu starfi í flokknum. Meira
6. mars 2024 | Aðsent efni | 392 orð | 1 mynd

Hvar er nú Ölvir barnakarl?

Ísland var í fararbroddi þeirra sem lögðu blessun sína yfir stofnun Ísraels. Því er fráleitt að okkur komi þjóðarmorð á Palestínumönnum ekki við. Meira
6. mars 2024 | Aðsent efni | 644 orð | 1 mynd

Mennskan

Ég mótmæli veru ykkar á þingi. Meira
6. mars 2024 | Aðsent efni | 676 orð | 3 myndir

OECD – Dauðsföllum fjölgaði um 11,5% 2022

Ísland er í öðru sæti Evrópuþjóða með aldursstaðlaða dánartíðni einstaklinga 44 ára og yngri á árunum 2020 til 2022 og methækkun dánartíðni 2022. Meira
6. mars 2024 | Aðsent efni | 785 orð | 1 mynd

Skýr skilaboð án hroka og yfirgangs

Eini stjórnmálaflokkurinn sem hefur burði og hugmyndafræðilegan styrk til að létta byrðar launafólks og fyrirtækja er Sjálfstæðisflokkurinn. Meira
6. mars 2024 | Pistlar | 453 orð | 1 mynd

Sæmdarkúgun

Hvaða orð er þetta, sæmdarkúgun? Hvort sem þú hefur séð þetta orð áður eða ekki þá útskýrir það sig nokkurn veginn sjálft, eins og svo mörg önnur íslensk orð. Þarna er verið að fjalla um einhvers konar kúgun, eins og andlega kúgun eða fjárkúgun, nema með sæmd okkar Meira
6. mars 2024 | Aðsent efni | 598 orð | 1 mynd

Undarleg ráðstöfun fjármuna

Umferð um Reykjanesbrautina hefur líklega tífaldast frá því árið 1995 og eru nú að jafnaði 25.000 bílar akandi brautina á hverjum sólarhring. Meira

Minningargreinar

6. mars 2024 | Minningargreinar | 238 orð | 1 mynd

Björn Halldórsson

Björn Halldórsson fæddist 14. desember 1956. Hann lést 21. febrúar 2024. Björn var jarðsunginn 2. mars 2024. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2024 | Minningargreinar | 1125 orð | 1 mynd

Hallfríður Jónsdóttir

Hallfríður Jónsdóttir fæddist á Sauðárkróki 11. júní 1951. Hún lést á heimili sínu 19. febrúar 2024. Foreldrar hennar eru Katrín Jóelsdóttir, f. 1929 og Jón Þórarinsson, f. 1917, d. 2000. Systur Hallfríðar eru Ingibjörg Bjarklund, f Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

6. mars 2024 | Dagbók | 96 orð | 1 mynd

Eigum ekki að syrgja fortíðina

„Þetta lag fjallar í raun og veru um að þegar einar dyr lokast þá eiga aðrar það til að opnast. Við eigum ekki að syrgja fortíðina heldur leyfa nýjum hlutum að gerast,“ segir söngkonan Birgitta Haukdal um nýja lagið Springa út Meira
6. mars 2024 | Í dag | 51 orð

Fyrirheit er loforð. „Kristur gaf trúuðum fyrirheit um eilíft…

Fyrirheit er loforð. „Kristur gaf trúuðum fyrirheit um eilíft líf.“ Eins og önnur loforð geta þau brugðist: „Þrátt fyrir fögur fyrirheit á miðanum ætlar skallameðalið ekki að virka“; fögur fyrirheit vísar einmitt oft til óraunsæis Meira
6. mars 2024 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Kópavogur Fróði Hrafnkelsson fæddist 4. október 2023 kl. 10.54 á…

Kópavogur Fróði Hrafnkelsson fæddist 4. október 2023 kl. 10.54 á Landspítala. Hann vó 3.634 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Þórdís Ylfa Viðarsdóttir og Hrafnkell Áki Pálsson. Meira
6. mars 2024 | Í dag | 162 orð

Óheppileg ákvörðun. V-NS

Norður ♠ K943 ♥ D106 ♦ 1073 ♣ Á103 Vestur ♠ G7 ♥ K987543 ♦ DG85 ♣ -- Austur ♠ Á10852 ♥ G ♦ Á964 ♣ D92 Suður ♠ D7 ♥ Á2 ♦ K2 ♣ KG87654 Suður spilar 3G Meira
6. mars 2024 | Í dag | 129 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp í seinni hluta Kvikudeildar, efstu deildar Íslandsmóts skákfélaga, sem fór fram fyrir skömmu í Rimaskóla. Litháíski stórmeistarinn Paulius Pultinevicius (2575) hafði hvítt gegn þýska kollega sínum Alexander Donchenko (2636) Meira
6. mars 2024 | Í dag | 836 orð | 4 myndir

Undir skagfirskum bláhimni

Árni Ragnarsson fæddist 6. mars 1949 á Sauðárkróki og ólst þar upp. Hann gekk í barna- og gagnfræðaskóla á Króknum og Menntaskólann á Akureyri og lauk stúdentsprófi þaðan árið 1969. Hann vann á sumrin við verslunarstörf og í byggingarvinnu á Sauðárkróki og aðeins í vegamælingum á Norðurlandi eystra Meira
6. mars 2024 | Dagbók | 29 orð | 1 mynd

Upphlaup á Alþingi

Þing var nýkomið saman eftir kjördæmaviku, sem flestir flokkar nýttu til funda með kjósendum, þegar þinghelgin var rofin af aðgerðasinnum. Þingflokksformennirnir Hildur Sverrisdóttir og Orri Páll Jóhannsson ræða það. Meira
6. mars 2024 | Í dag | 288 orð

Veðrið um páska

Ingólfur Ómar sendi mér póst og sló á létta strengi með þessari vísu: Sígur nátt að beði brátt bráðum háttum saman. Ástin máttug örvar dátt æðaslátt og gaman. Gunnar Hólm Hjálmarsson yrkir á Boðnarmiði: Á miðlum netsins margur getur meinum heimsins lýst Meira
6. mars 2024 | Í dag | 79 orð | 1 mynd

Þórdís Ylfa Viðarsdóttir

30 ára Þórdís ólst upp í suðurhlíðum Kópavogs en býr á Kársnesinu. Hún er læknir að mennt frá Háskóla Íslands og er í sérnámi í fæðingar- og kvensjúkdómalækningum á Landspítalanum. Áhugamál Þórdísar eru ólympískar skylmingar og að prjóna Meira

Íþróttir

6. mars 2024 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Bayern og PSG örugglega í 8-liða úrslit

Bayern München og París SG tryggðu sér í gærkvöld sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu karla með þægilegum sigrum í síðari leikjum 16-liða úrslita keppninnar. Bayern fékk Lazio í heimsókn og hafði betur, 3:0, eftir að hafa tapað fyrri leiknum í Róm 1:0 Meira
6. mars 2024 | Íþróttir | 514 orð | 2 myndir

Góðir mögu- leikar fyrir EM

Ísland á góða möguleika á að komast beint í lokakeppni Evrópumóts kvenna í knattspyrnu 2025 eftir að dregið var í riðla undankeppninnar í höfuðstöðvum UEFA í gær. Ísland verður í 4. riðli A-deildar með Þýskalandi úr fyrsta styrkleikaflokki, Austurríki úr öðrum flokki og Póllandi úr fjórða flokki Meira
6. mars 2024 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Haukar sneru taflinu við í síðari hálfleik

Haukar unnu góðan sigur á Stjörnunni, 69:64, þegar liðin áttust við í 5. umferð A-deildar úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik í Ólafssal á Ásvöllum í gærkvöld. Haukar eru áfram í fjórða sæti A-deildar en nú með 22 stig Meira
6. mars 2024 | Íþróttir | 297 orð | 1 mynd

Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur síðustu daga mætt á æfingar…

Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur síðustu daga mætt á æfingar hjá Fylki en félagið er nú statt í æfingaferð á Alicante á Spáni. Þetta staðfesti Hrafnkell Helgi Helgason, fyrrverandi formaður knattspyrnudeildar Fylkis, í samtali við mbl.is í gær Meira
6. mars 2024 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Lánaður aftur til Stjörnunnar

Knattspyrnumaðurinn Guðmundur Baldvin Nökkvason er kominn til Stjörnunnar á nýjan leik í láni frá Mjällby í Svíþjóð. Guðmundur fór til Mjällby um mitt síðasta sumar og lék sjö leiki með liðinu í sænsku úrvalsdeildinni, þar sem hann skoraði eitt mark Meira
6. mars 2024 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Oddur samdi við Þórsara

Handknattleiksmaðurinn Oddur Gretarsson hefur skrifað undir samning við uppeldisfélagið Þór á Akureyri og mun leika með því frá og með næsta tímabili. Hann hættir hjá Balingen í Þýskalandi í vor eftir sjö ár með liðinu en Oddur hefur leikið sem atvinnumaður í Þýskalandi undanfarin ellefu ár Meira
6. mars 2024 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Sigurður Bjartur frá KR til FH

Knattspyrnumaðurinn Sigurður Bjartur Hallsson er genginn til liðs við FH. Þetta staðfesti Heimir Guðjónsson, þjálfari Hafnfirðinga, í sjónvarpsþætti 433.is en Sigurður, sem er 24 ára gamall, kemur til félagsins frá KR Meira
6. mars 2024 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Viktor fer ekki til Grikklands

Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, hefur dregið sig út úr landsliðshópnum fyrir vináttuleikina gegn Grikkjum vegna meiðsla. Viktor meiddist á olnboga í leik Nantes og Dijon í frönsku 1 Meira
6. mars 2024 | Íþróttir | 1342 orð | 2 myndir

Þjálfarinn alltaf í vinnunni

Þýskaland Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Meira

Viðskiptablað

6. mars 2024 | Viðskiptablað | 2287 orð | 1 mynd

„Við munum halda áfram á vegferð okkar“

Ásættanlegur hagnaður er nauðsynlegur en að lokum skilar það sér í aukinni samkeppni á markaði, fjölbreyttara vöruúrvali og fjölgun starfa í landinu Meira
6. mars 2024 | Viðskiptablað | 719 orð | 1 mynd

Aðgangshindranir á heilbrigðistæknimarkaði

Verður að telja bagalegt að hið opinbera skirrist við að bjóða út lausnir á markaði og kjósi fremur að leita til dómstóla og halda uppi vörnum fyrir einkaaðila á markaði sem hefur öll spil á hendi sér. Meira
6. mars 2024 | Viðskiptablað | 513 orð | 1 mynd

Arðgreiðslur eða innviðir?

Enn ríkir óvissa um það hvort hægt verði að búa í Grindavík næstu árin – og reyndar mjög líklegt að svo sé ekki. Rétt eins og íbúar búa fyrirtækin á svæðinu einnig við óvissu, hvort og þá hvenær hægt verði að hefja starfsemi á ný, hvernig… Meira
6. mars 2024 | Viðskiptablað | 787 orð | 1 mynd

Endurvekja þarf traust til dómstóla

Gaman verður að fylgjast með störfum Páls Rúnars M. Kristjánssonar hjá nýstofnaðri lögmannstofu hans, Advisor, en Páll hefur m.a. unnið merkilega sigra í skattamálum gegn íslenska ríkinu og staðið í strembinni baráttu á sviði tolla- og gjaldamála,… Meira
6. mars 2024 | Viðskiptablað | 1595 orð | 1 mynd

Hamingjuna er að finna í öðru landi

Í síðustu viku sögðu fjölmiðlar frá því að nærri 50.000 Íslendingar búi núna í útlöndum. Þetta jafngildir því að rétt rúmlega áttundi hver íslenskur ríkisborgari búi erlendis og er þá eftir að telja þá sem hafa trassað það að breyta… Meira
6. mars 2024 | Viðskiptablað | 598 orð | 2 myndir

Horfið frá áratuga skattaframkvæmd

„Eins og komið er inn á í greininni virðist oft á tíðum hreinlega skorta þekkingu hjá embættinu og mögulega er partur af skýringunni að embættið sé að hverfa frá áratugalangri skattframkvæmd, sem er einfaldlega vegna þess að þarna starfar fólk … Meira
6. mars 2024 | Viðskiptablað | 209 orð | 1 mynd

Hækkandi rekstrarkostnaður stórt verkefni

Guðrún Aðalsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Krónunnar, segir að það hafi verið stórt verkefni að glíma við hækkandi rekstrarkostnað á liðnum árum. „Það er áskorun að reka fyrirtæki og hafa ekki meiri fyrirsjáanleika en ár fram í tímann ef maður tekur kjaraviðræðurnar í fyrra sem dæmi Meira
6. mars 2024 | Viðskiptablað | 111 orð | 1 mynd

John Van de North til BBA Fjeldco

Bandaríski lögmaðurinn John Van de North hefur gengið til liðs við BBA//Fjeldco sem eigandi og mun starfa á skrifstofu félagsins í Mayfair í London. John hefur búið og starfað í London síðan 1998 og býr að 25 ára reynslu af ráðgjöf á sviði einkafjármögnunar (e Meira
6. mars 2024 | Viðskiptablað | 395 orð | 1 mynd

Kostnaður hækkar um 205 m.kr. hjá ÁTVR

Stjórnunar- og skrifstofukostnaður Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins (ÁTVR) hækkaði um ríflega 133 milljónir króna milli áranna 2022 og 2023, úr rúmum 450 milljónum króna í tæpar 584 milljónir. Árið 2021 nam kostnaðurinn 378 milljónum króna Meira
6. mars 2024 | Viðskiptablað | 124 orð | 1 mynd

Markaðir skilgreindir án vitundar fyrirtækja

Samkeppniseftirlitið (SKE) hefur skilgreint fimm markaði í samrunamálum er varða sjávarútveg. Markaðirnir eru fimm eru: 1) markaður með aflahlutdeildir, 2) markaður fyrir veiðar, annars vegar á botnfiski og hins vegar á uppsjávarfiski, 3) markaður… Meira
6. mars 2024 | Viðskiptablað | 1183 orð | 1 mynd

Markaðsmálin í gríðarlega góðum höndum

Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, var á dögunum valinn markaðsmanneskja ársins 2023 hjá ÍMARK, samtökum markaðsfólks á Íslandi. Bogi hefur verið forstjóri frá 2018. Í niðurstöðum dómnefndar kom meðal annars fram að Icelandair hefði gengið í… Meira
6. mars 2024 | Viðskiptablað | 295 orð | 1 mynd

Nóanammi selt í gámavís til útlanda

Sælgætisframleiðandinn Nói Síríus hefur hafið útflutning á Nóa kroppi og Eitt sett-bitum til stórverslana Costco í Bretlandi og Svíþjóð. Auðjón Guðmundsson, framkvæmdastjóri markaðs- og sölusviðs Nóa Síríusar, segir í samtali við ViðskiptaMoggann að … Meira
6. mars 2024 | Viðskiptablað | 613 orð | 1 mynd

Ókeypis peningar í boði

Niðurstöðurnar fengu mig þó til að svelgjast á og rúmlega það, því um er að ræða meiriháttar kjarabót sem engin málefnaleg ástæða ætti að vera til að afþakka. Meira
6. mars 2024 | Viðskiptablað | 471 orð | 1 mynd

Vörumerki eiga heima í stjórnarherbergjum fyrirtækja

  Uppbygging vörumerkja er stöðug vinna og því þarf oft að staldra við og ganga úr skugga um að allir séu að fylgja settri stefnu og markmiðum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.