Greinar fimmtudaginn 7. mars 2024

Fréttir

7. mars 2024 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

100 einingar bætast við í hverri viku

Vel gengur að setja upp útveggjaeiningar á nýjan meðferðarkjarna við Hringbraut. Vesturhluti hússins er farinn að taka á sig góða mynd. Verkið er háð veðrum og vindum en þegar best lætur fara upp allt að 100 einingar í hverri viku Meira
7. mars 2024 | Innlendar fréttir | 1432 orð | 5 myndir

Að drekka flugelda og borða blóm

Eitt af helstu áhugamálum hennar er að elda og borða góðan mat en þó segist hún ekki vera vera hefðbundinn kokkur, meira svona ástríðu-hamfarakokkur sem kunni ekki að fara eftir uppskriftum. Sigga Soffía á langan feril í eigin listsköpun en er danshöfundur í grunninn Meira
7. mars 2024 | Innlendar fréttir | 453 orð | 1 mynd

Alltaf stuð þar sem Geirmundur er

Í tilefni 80 ára afmælis skagfirska tónlistarmannsins Geirmundar Valtýssonar 13. apríl skipulagði Dægurflugan ehf. tónleika honum til heiðurs klukkan 20.00 í Hörpu 6. apríl, þar sem úrval söngvara og hljóðfæraleikara flytur vinsælustu lög hans Meira
7. mars 2024 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Auglýsir stöðu forstjóra FSRE

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur auglýst lausa til umsóknar stöðu forstjóra Framkvæmdasýslu – Ríkiseigna (FSRE). „Leitað er að framsýnum og öflugum forstjóra FSRE, með brennandi áhuga á að stýra og þróa stærsta fasteignasafn… Meira
7. mars 2024 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Bessí kjörin nýr formaður

Bessí Jóhannsdóttir, fv. kennari við Verzlunarskóla Íslands og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, var í gær kjörin formaður Samtaka eldri Sjálfstæðismanna (SES) á fjölmennum aðalfundi félagsins í Valhöll Meira
7. mars 2024 | Innlendar fréttir | 297 orð | 2 myndir

Betri vöktun eldgosa í vondu veðri

Þegar starfsmenn HS Orku fengu COWI til að setja hita- og þrýstinema á 850 m dýpi í eftirlitsholuna SV-12 árið 2018, höfðu þeir ekki hugmynd um að mælingarnar myndu gagnast fjórum árum seinna við að spá fyrir um eldgos á svæðinu Meira
7. mars 2024 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Boðar til atkvæðagreiðslu um verkfall

Samninganefnd Verslunarmannafélags Reykjavíkur samþykkti í gær að efna til atkvæðagreiðslu hjá félagsfólki sínu í farþega- og hleðsluþjónustu Icelandair á Keflavíkurflugvelli. Mun atkvæðagreiðslan standa yfir á vef félagsins frá kl Meira
7. mars 2024 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Cecil Haraldsson

Séra Cecil Kristinn Haraldsson, fv. sóknarprestur, lést á hjúkrunarheimilinu Fossahlíð á Seyðisfirði 4. mars síðastliðinn, 81 árs að aldri. Cecil fæddist í Stykkishólmi 2. febrúar árið 1943. Foreldrar hans voru Haraldur Ísleifsson og Kristín Cecilsdóttir Meira
7. mars 2024 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Eina tilboðið í slipptöku Freyju ógilt

Aðeins barst eitt tilboð í slipptöku varðskipsins Freyju og var það frá norsku fyrirtæki. Eftir skoðun var tilboðið metið ógilt. Ríkiskaup auglýstu eftir tilboðum í slipptöku Freyju og var opnunardagur 19 Meira
7. mars 2024 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Fagna hraðalækkunum

Tillaga um lækkun hámarkshraða á fjórum götum í Vesturbænum hlaut góðar undirtektir í íbúaráði Vesturbæjar. Vill ráðið að gripið verði til frekari ráðstafana. „Íbúaráð Vesturbæjar fagnar tillögu um að lækka hámarkshraða á Einarsnesi, Hofsvallagötu, Ægisíðu og Nesveg í 30 km/klst Meira
7. mars 2024 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Flutningskostnaður 256 milljónir 2022

Heildarkostnaður ríkisins við brottflutning umsækjenda um alþjóðlega vernd á Íslandi nam tæplega 256 milljónum króna árið 2022, en það ár voru 77 einstaklingar fluttir flugleiðis af landi brott með atbeina lögreglu Meira
7. mars 2024 | Innlendar fréttir | 153 orð | 2 myndir

Fresta áformum í Grófinni

„Þessir aðilar hafa óskað eftir því að fá lengri tíma og hafa fengið hann. Eins og vaxtastaðan er núna er ekki heppilegt að fjármagna mikla uppbyggingu,“ segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ Meira
7. mars 2024 | Innlendar fréttir | 262 orð

Færri nýtt sér sálfræðiþjónustu

Þrátt fyrir að samningur um kostnaðarþátttöku Sjúkratrygginga vegna meðferðar við kvíðaröskun og þunglyndi hjá sálfræðingum hafi verið útvíkkaður árið 2022 og fjárveiting til þjónustunnar aukin í 250 milljónir króna hefur komið í ljós að aðeins 82 milljónir voru nýttar á síðasta ári Meira
7. mars 2024 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Gagnrýnandi The New York Times segir stíl Jóns Kalmans einstakan

Gagnrýnandi The New York Times fór fögrum orðum um skáldsögu Jóns Kalmans Stefánssonar Fjarvera þín er myrkur í nýrri rýni. Hann hrósar persónunum og sögunum sem sagðar eru í verkinu. „Hver saga gæti staðið ein; ein af helstu nautnum… Meira
7. mars 2024 | Fréttaskýringar | 1182 orð | 4 myndir

Hagkvæm lausn á landsbyggðinni

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Steinar Berg Ísleifsson, framkvæmdastjóri Fossatúns í Borgarfirði, segir smáhýsi geta skapað mikil tækifæri í íslenskri ferðaþjónustu, ekki síst á landsbyggðinni. Meira
7. mars 2024 | Erlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Haley hættir baráttunni

Nikki Haley, fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, lýsti því yfir í gær að hún væri hætt baráttu fyrir útnefningu sem forsetaefni Repúblikanaflokksins. Er þá orðið ljóst að Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, og Donald Trump,… Meira
7. mars 2024 | Innlendar fréttir | 601 orð | 2 myndir

Heiðraði minningu Grigols

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Þetta var táknrænn viðburður sem mér þótti afar vænt um að geta komið í kring í þessari heimsókn til Georgíu,“ segir Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, í samtali við Morgunblaðið, en hann fór í gærmorgun að leiði Íslandsvinarins Grigols Matchavarianis í kirkjugarði í Tiblisi í Georgíu. Þar er Guðni í opinberri heimsókn, eins og fram hefur komið í Morgunblaðinu. Meira
7. mars 2024 | Fréttaskýringar | 868 orð | 3 myndir

Hljóp ítrekað af sér dauðann

1952 „Surtla fer fram af klettabrún og niður klettabelti, sem ég hafði ekki ímyndað mér að væri fært nema fljúgandi fugli.“ Jón Kristgeirsson fjármaður. Meira
7. mars 2024 | Innlendar fréttir | 482 orð | 1 mynd

Hvað liggur grindvískum börnum á hjarta?

Anna Rún Frímannsdóttir annarun@mbl.is Umboðsmaður barna heldur fund með börnum frá Grindavík í dag kl. 9-12 í Laugardalshöll. Markmið fundarins er að heyra hvað börnunum liggur á hjarta og hvernig stjórnvöld geta með sem bestum hætti staðið vörð um réttindi þeirra við núverandi aðstæður. Meira
7. mars 2024 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Hverjar komast í úrslitaleikinn?

Í kvöld kemur í ljós hvaða lið mætast í úrslitaleiknum í bikarkeppni kvenna í handbolta á laugardaginn en undan­úrslitin fara fram í Laugardalshöllinni. ÍR og Valur mætast klukkan 18 og síðan eigast Stjarnan og Selfoss við klukkan 20.15 Meira
7. mars 2024 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Hættir sem sveitarstjóri

Samkomulag hefur náðst um starfslok sveitarstjóra Vopnafjarðarhrepps, Söru Elísabetar Svansdóttur, hjá sveitarfélaginu. Greint er frá þessu á vef hreppsins, þar sem kemur enn fremur fram að síðasti dagur Söru í starfi verði á morgun, föstudag Meira
7. mars 2024 | Fréttaskýringar | 548 orð | 3 myndir

Höfnunin snerist Gyrði í hag

„Það verður að viðurkennast að þessar viðtökur hafa eiginlega komið okkur í opna skjöldu en þær eru sannarlega ánægjulegar,“ segir Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson, útgefandi í Dimmu. Ekkert lát er á vinsældum nýjustu ljóðabóka Gyrðis Elíassonar, ljóðatvennunnar Dulstirni/Meðan glerið sefur Meira
7. mars 2024 | Innlendar fréttir | 2583 orð | 5 myndir

Í ullarnærfötum í eyðimörkinni

„Aðdragandinn er sá að ég átti fimmtugsafmæli í nóvember 2022 og ákvað þá að flýja land, ég var í smá miðaldrakrísu,“ segir Olga Eleonora Marcher Egonsdóttir fjármálastjóri, sem fljótt á litið gæti virst ósköp venjulegur íbúi við Leifsgötuna, enda búsett þar Meira
7. mars 2024 | Innlendar fréttir | 387 orð | 2 myndir

Kostum fjölgar og mikið byggt

Hafnar eru framkvæmdir við gatnagerð í Víkurhverfi í Stykkishólmi; syðst og austast í bænum. Gatnagerð skal lokið um miðjan júní. Á dögunum var úthlutað lóðum á svæðinu fyrir sex íbúðir. Til viðbótar stendur til að reisa þrjú tveggja hæða og fjögurra íbúða hús þar sem verða samtals tólf íbúðir Meira
7. mars 2024 | Fréttaskýringar | 699 orð | 2 myndir

Meirihluti vill RÚV af auglýsingamarkaði

Sviðsljós Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
7. mars 2024 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Mögulega skrifað undir í dag

Breiðfylking stéttarfélaga og SA hafa náð saman í viðræðum um nýjan kjarasamning að sögn Vilhjálms Birgissonar formanns Starfsgreinasambandsins. Unnið er að ýmsum frágangi varðandi samninginn, sem yrði til fjögurra ára Meira
7. mars 2024 | Innlendar fréttir | 100 orð

Rafræn biskupstilnefning hefst í dag

Tilnefningar til starfs biskups hefst í dag og lýkur þriðjudaginn 12. mars, en þetta er í annað sinn sem ferlið er sett af stað. Í hinu fyrra sem fram fór í febrúar gekk ekki að telja atkvæðin vegna tæknilegra mistaka Advania, sem annaðist hina rafrænu kosningu Meira
7. mars 2024 | Erlendar fréttir | 587 orð | 1 mynd

Rússar hóta Þjóðverjum eftir leka

Stjórnvöld í Kreml hóta nú Þjóðverjum öllu illu, jafnvel stríði, vegna hljóðupptöku, sem birt var á rússneskum samfélagsmiðlum þar sem yfirmenn í þýska hernum heyrast tala um stríðið í Úkraínu og að þýskum Taurus-flugskeytum verði hugsanlega beitt þar Meira
7. mars 2024 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Salvör íhugar framboð

Salvör Nordal, umboðsmaður barna, íhugar að bjóða sig fram í embætti forseta Íslands í komandi kosningum. Hún segist ætla að gefa sér umhugsunarfrest til páska en á allra síðustu dögum hafi hún fundið fyrir auknum áhuga Meira
7. mars 2024 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Sex úrskurðaðir í gæsluvarðhald

Ekki er útilokað að rannsóknardeild lögreglunnar muni leita aðstoðar hjá lögreglunni í Víetnam við rannsókn í tengslum við umfangsmiklar aðgerðir þar sem grunur leikur á að nokkrir tugir hafi verið þolendur mansals Meira
7. mars 2024 | Fréttaskýringar | 491 orð | 2 myndir

Tengir Þingvelli og Vesturland

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Vegagerðin hefur lagt fram til kynningar ný- og endurbyggingu Uxahryggjavegar (52) og Kaldadalsvegar (550) á samtals 23 kílómetra löngum kafla í Lundarreykjadal og á Uxahryggjum í Borgarbyggð og Bláskógabyggð. Meira
7. mars 2024 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Tíðari skipakomur til Húsavíkur

Flutningaskipið Vaasaborg kom til Húsavíkur í vikunni með timburboli fyrir kísilver PCC á Bakka. Skipakomur til Húsavíkurhafnar hafa verið tíðar að undanförnu. Verksmiðjan komst á full afköst um miðjan janúar og hafa komið átta flutningaskip það sem … Meira
7. mars 2024 | Innlendar fréttir | 225 orð | 3 myndir

Verðlaunaleikstjóri á Iceland Noir

Robert Zemeckis, sem meðal annars leikstýrði Óskarsverðlaunakvikmyndinni Forrest Gump, og eiginkona hans, leikkonan og metsöluhöfundurinn Leslie Zemeckis, verða gestir á Iceland Noir-bókmenntahátíðinni sem fer fram hér á landi 20.-23 Meira
7. mars 2024 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Vitjaði leiðis Íslandsvinar í Georgíu

„Þetta var táknrænn viðburður sem mér þótti afar vænt um að geta komið í kring í þessari heimsókn til Georgíu,“ segir Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, við Morgunblaðið, en hann fór í gærmorgun að leiði Íslandsvinarins Grigols Matchavarianis í kirkjugarði í Tíblisi í Georgíu Meira
7. mars 2024 | Innlendar fréttir | 499 orð | 1 mynd

Þjóðarhöllin skyggi ekki á sjálfa Laugardalshöllina

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Mikilvægt er að gæta þess við hönnun nýju þjóðarhallarinnar í Laugardal að hún beri ekki hina eldri Laugardalshöll ofurliði. Þetta kemur fram í umsögn Borgarsögusafns vegna nýs deiliskipulags fyrir Laugardal. Meira

Ritstjórnargreinar

7. mars 2024 | Staksteinar | 207 orð | 2 myndir

Kredda dregur úr lífsgæðum

Viðskiptablaðið skrifar forystugrein um staðfestingu matsmanna Fitch á lánshæfiseinkunn ríkisins, hún er A og horfur stöðugar. Og ætti miðað við landsframleiðslu og stjórnarhætti að vera AA eða AAA, ríkið ætti að njóta betra lánstrausts og lánskjara ytra. Meira
7. mars 2024 | Leiðarar | 649 orð

Málin mjakast og sumt verður skiljanlegra

Spenna, ókyrrð og þrútið loft Meira

Menning

7. mars 2024 | Menningarlíf | 46 orð | 1 mynd

Á ljúfum nótum í Fríkirkjunni

Hádegistónleikaröðin „Á ljúfum nótum í Fríkirkjunni“ heldur áfram í dag, fimmtudaginn 7. mars. Þar verða flutt ljóð og dúettar Grieg og Sibelius. Flytjendur eru Kristín Einarsdóttir Mäntylä mezzo­sópran, Silja Elsabet Brynjarsdóttir mezzosópran og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanó­leikari Meira
7. mars 2024 | Menningarlíf | 114 orð | 1 mynd

Ekki gleyma að blómstra

Sýning á verkum Bjargar Bábó Sveinbjörnsdóttur verður opnuð í Úthverfu á Ísafirði á morgun, föstudaginn 8. mars, kl. 16. Sýningin ber heitið Ekki gleyma að blómstra og stendur til fimmtudagsins 28 Meira
7. mars 2024 | Fólk í fréttum | 311 orð | 4 myndir

Íslendingar hrifnastir af Louis Vuitton á endursölumarkaði

Á dögunum birti Ýr fróðlegt myndband á TikTok-síðu Attikk þar sem hún deildi skemmtilegum staðreyndum um Neverfull-töskuna frá Louis Vuitton. Ýr segir Neverfull-töskuna vera mest seldu töskuna í endursölu frá Louis Vuitton í heiminum, en Íslendingar … Meira
7. mars 2024 | Bókmenntir | 678 orð | 3 myndir

Klæjað í andann

Ljóð Taugatrjágróður ★★★·· Eftir Aðalheiði Halldórsdóttur. Veröld, 2023. Innbundin, 77 bls. Meira
7. mars 2024 | Menningarlíf | 171 orð | 1 mynd

Ljóðatónlist gert hátt undir höfði

Ljóðið lifi er ný tónlistarhátíð sem hóf göngu sína síðastliðið vor, en þar er ljóðatónlistinni gert hátt undir höfði. Að þessu sinni verður boðið upp á þrenna tónleika „með framúrskarandi söngvurum og vandaðri efnisskrá í hinum sjarmerandi… Meira
7. mars 2024 | Fjölmiðlar | 206 orð | 1 mynd

Nostalgían alltaf jafn heillandi

Ég tel mig ótrúlega lánsama að eiga son á fjórtánda ári sem nennir enn í annríki unglingsáranna að eiga gæðastundir með móður sinni fyrir framan sjónvarpið. Á meðan við mæðgin bíðum spennt eftir nýjustu þáttaröðinni af Cobra Kai og Stranger Things… Meira
7. mars 2024 | Menningarlíf | 1551 orð | 1 mynd

Nú þarf ákveðna kærleiksuppreisn

„Þetta er heiðríkjuhús, allir sem hingað koma virðast finna fyrir því með einhverjum hætti. Ég heyri í hafinu úr rúminu,“ segir Kristín Björk Kristjánsdóttir, tónlistarkona og kvikmyndagerðarkona, eða Kira Kira, þar sem hún tekur á móti blaðamanni á heimili sínu, Garðhúsum á Stokkseyri Meira
7. mars 2024 | Fólk í fréttum | 496 orð | 1 mynd

Ný heimasíða fyrir konur með ADHD

Stella Rún Steinþórsdóttir fékk ADHD-greiningu 32 ára gömul, sem hún segir vera mjög algengt á meðal kvenna. Í kjölfarið fann hún fyrir skorti á upplýsingum um stelpur og konur sem greinast og tók málin í sínar eigin hendur Meira
7. mars 2024 | Menningarlíf | 93 orð | 1 mynd

Ný ljóðahátíð í Reykjanesbæ

Skáldasuð nefnist ný ljóðahátíð sem haldin verður í Bókasafni Reykjanesbæjar dagana 7.-21. mars. „Þessi litla ljóðahátíð er hugarfóstur myndlistarmannsins Gunnhildar Þórðardóttur sem er einnig ljóðskáld,“ segir í tilkynningu Meira
7. mars 2024 | Menningarlíf | 241 orð | 1 mynd

Samband mannsins við náttúruna

Ljósmyndir Péturs Thomsens af virkjunarframkvæmdum við Kárahnjúka standa á mörkum fagurfræðilegrar framsetningar á umbreytingu landsins, pólitískrar afstöðu til þeirra breytinga, og vangaveltna um siðferðilega stöðu mannsins í sambandi hans við náttúruna Meira
7. mars 2024 | Menningarlíf | 215 orð | 1 mynd

Sorg, dauði, þunglyndi og þjáning

Tónlistarhátíðin ReykjaDoom verður haldin á Gauknum 8. og 9. mars. Segir í tilkynningu að ReykjaDoom sé „óhagnaðardrifin bókunarsamtök tileinkuð hljómsveitum sem spili dómsmálm“ sem á ensku nefnist doom metal, sem og öðrum skyldum geirum Meira
7. mars 2024 | Myndlist | 640 orð | 3 myndir

Stund milli stríða

i8 Gallery, Tryggvagötu 16 Móðir og barn, gin og tónik ★★★★· Ragnar Kjartansson sýnir. Kynningartexti: Páll Haukur Björnsson. Sýningin stendur til 20. apríl 2024. Opið frá miðvikudegi til laugardags kl. 12–17. Meira
7. mars 2024 | Menningarlíf | 890 orð | 1 mynd

Verðlaunaritið var 25 ár í smíðum

Ólafur Gestur Arnalds, prófessor og doktor í jarðvegsfræði, hlaut í gær Viðurkenningu Hagþenkis 2023 fyrir Mold ert þú – Jarðvegur og íslensk náttúra sem Iðnú gefur út. Alls voru 10 bækur tilnefndar en Hagþenkir hefur frá árinu 1986 veitt… Meira
7. mars 2024 | Fólk í fréttum | 451 orð | 2 myndir

Vögguvísur í felulitum

Tónlistarmennirnir Halldór Gunnar Pálsson og Sverrir Bergmann voru að gefa út plötuna Varmilækur, en nafnið kemur frá bóndabæ móður Halldórs í Skagafirði. Þeir vönduðu sig svo mikið við plötuna að gerð hennar tók þrjú ár Meira
7. mars 2024 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd

Þór Breiðfjörð mætir Gling-Gló

Þór Breiðfjörð syngur lög af plötunni Gling-Gló á Borgarbókasafninu Gerðubergi föstudaginn 8. mars kl. 12.15-13.00 og Borgarbókasafninu Spönginni laugardaginn 9. mars kl. 13.15-14.00. „Hver þekkir ekki lögin Bella símamær og Pabbi minn sem Björk… Meira

Umræðan

7. mars 2024 | Aðsent efni | 491 orð | 1 mynd

Auka þarf íbúðar- byggð í Úlfarsárdal

Með aukinni uppbyggingu er hægt að efla þjónustu í hverfinu, draga úr lóðaskorti og styrkja stöðu borgarsjóðs. Meira
7. mars 2024 | Aðsent efni | 432 orð | 1 mynd

Hetjur hitaveitunnar

Þrátt fyrir krefjandi verkefni fram undan á Reykjanesskaga og víðar um land er nú lag að efla samstarf og sókn, því að við sjáum að allt er hægt. Meira
7. mars 2024 | Pistlar | 426 orð | 1 mynd

Mikilvægi heildarsýnar

Á dögunum kynnti ríkisstjórnin heildarsýn í útlendingamálum en hún byggist á vinnu sem unnið hefur verið að undanfarið eina og hálfa ár. Heildarsýn í málaflokknum er mikilvæg. Ekki málaflokksins vegna heldur fólksins vegna Meira
7. mars 2024 | Aðsent efni | 332 orð | 1 mynd

Samkeppnisforskot fyrirtækja

Viðskiptavinir, a.m.k. erlendis, eru farnir að meta heiðarleika í auglýsingamennsku. Þeir vilja vita hvernig fyrirtæki vinna upplýsingar þeirra. Meira
7. mars 2024 | Aðsent efni | 168 orð | 1 mynd

Stuðlaðar fyrirsagnir, gott mál

Við höfðum stuðlana í farteskinu, Íslendingar, þegar við tókum hér land í árdaga, bæði í ljóðum og sögum, og sumt varð að orðskviðum. Enn eru landsmenn að yrkja með stuðlum, einir þjóða, og vonandi deyr sú íþrótt aldrei þótt á móti blási með íslenskuna að öðru leyti Meira
7. mars 2024 | Aðsent efni | 444 orð | 1 mynd

Styðjum sjálfstæðan skólarekstur

Þannig er menntunarframlag borgarinnar með barni í sjálfstætt starfandi skóla aðeins 75% af því framlagi sem greitt er með barni í borgarreknum skóla. Meira
7. mars 2024 | Aðsent efni | 574 orð | 2 myndir

Vertu mikilvægur hollvinur

Endurhæfing miðast að því að auka lífsgæði einstaklingsins og þeirra sem næst honum standa og er sannarlega þjóðhagslega hagkvæm. Meira
7. mars 2024 | Aðsent efni | 622 orð | 2 myndir

Öflugri matvælaframleiðsla í krafti þekkingar

Með öflugum matvælarannsóknum getur Ísland skipað sér í fremstu röð ríkja í sjálfbærri framleiðslu hágæðamatvæla, bæði til sjávar og sveita. Meira

Minningargreinar

7. mars 2024 | Minningargrein á mbl.is | 965 orð | 1 mynd | ókeypis

Ásgerður Geirarðsdóttir

Ásgerður Geirarðsdóttir fæddist í Stykkishólmi 10. október 1942. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 21. febrúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2024 | Minningargreinar | 2127 orð | 1 mynd

Ásgerður Geirarðsdóttir

Ásgerður Geirarðsdóttir fæddist í Stykkishólmi 10. október 1942. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 21. febrúar 2024. Foreldrar hennar voru Geirarður Siggeirsson, f. 9. janúar 1912, d. 15 Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2024 | Minningargreinar | 1066 orð | 1 mynd

Elín Hrund Guðnadóttir

Elín Hrund Guðnadóttir fæddist í Reykjavík 19. mars 1984. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar 22. febrúar 2024. Foreldrar Elínar voru Guðni Birgir Svavarsson (látinn 2015) og Kristín Guðrún Ólafsdóttir. Systkini Elínar eru Svavar Guðni Guðnason (látinn… Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2024 | Minningargreinar | 1102 orð | 1 mynd

Þorbjörn (Toby) Hansson

Þorbjörn (Toby) Hansson fæddist í Reykjavík 7. mars 1960. Hann lést á Mt. Sinai-sjúkrahúsinu í New York-borg þann 23. febrúar 2024, eftir stutta en harða baráttu við briskrabbamein. Foreldrar hans eru Othar Hansson, f Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

7. mars 2024 | Sjávarútvegur | 504 orð | 1 mynd

Fólksfjölgun megi rekja til sjókvíaeldis

„Verulega munar um eldið í atvinnulífi á Vestfjörðum. Þar nam framleiðsla í fiskeldi um 8% af heildarframleiðslu árið 2019. Mestu máli skiptir það á suðurfjörðunum. Þar stóð byggð höllum fæti um tíma, en nú er fólki tekið að fjölga… Meira
7. mars 2024 | Sjávarútvegur | 272 orð | 1 mynd

Ísland uppfylli nú lýsisreglur

Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur ákveðið að loka máli sínu um opinbert eftirlit og meðhöndlun hráefna við framleiðslu lýsis á Íslandi eftir að íslensk yfirvöld hafa gert viðeigandi breytingar, að því er segir í tilkynningu frá ESA Meira

Viðskipti

7. mars 2024 | Viðskiptafréttir | 266 orð | 1 mynd

Höfða til heiðarlegra hakkara

Stafrænar almannavarnir skipta miklu máli í samfélaginu. Á þetta bendir Theódór Ragnar Gíslason, stofnandi Defend Iceland, í athyglisverðu viðtali í Dagmálum. Hann stofnaði fyrirtæki í samfloti við fleiri á liðnu ári og hefur nú þegar fengið til… Meira
7. mars 2024 | Viðskiptafréttir | 495 orð | 2 myndir

Metinnflæði í sjóði

Nettó innflæði í kauphallarsjóði í Bandaríkjunum sem fjárfesta í rafmyntinni bitcoin er 8,6 milljarðar bandaríkjadala frá því að verðbréfaeftirlit Bandaríkjanna samþykkti slíka sjóði 10. janúar síðastliðinn Meira

Daglegt líf

7. mars 2024 | Daglegt líf | 1076 orð | 4 myndir

Uppgötvaði margar konur í leitinni

Kanínuholan er hliðargrein hjá mér, fyrst og fremst hobbí, því ég er í fullri vinnu annars staðar. Ég sinni holunni meðfram og er aðeins með opið einn dag í viku,“ segir Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir, skáld, þýðandi og fornbókasali sem á og… Meira

Fastir þættir

7. mars 2024 | Í dag | 53 orð

Auglit er ásýnd, andlit, augsýn. Orðið verður auglits í eignarfalli, en…

Auglit er ásýnd, andlit, augsýn. Orðið verður auglits í eignarfalli, en „í orðasamböndum bregður fyrir eignarfallsmyndinni auglitis“, segir í Beygingarlýsingu Meira
7. mars 2024 | Í dag | 314 orð

Ef það sé

Sæmundur Stefánsson sendi mér póst, sagði að „nýlega var sá ágæti Arthúr Björgvin Bollason meðal viðmælenda í sjónvarpsþætti. Þá varð til þessi limra“: Orðmargur stundum er Arthúr Bjé er iðkar hann fróðleik að láta í té, fæst lítt um þá… Meira
7. mars 2024 | Í dag | 31 orð | 1 mynd

Egilsstaðir Una Margrét Brynjarsdóttir fæddist 25. janúar 2023 kl. 23.13 á…

Egilsstaðir Una Margrét Brynjarsdóttir fæddist 25. janúar 2023 kl. 23.13 á Landspítalanum. Hún vó 4.584 g og var 54 cm löng. Foreldrar hennar eru Svanhvít Sigurðardóttir Michelsen og Brynjar Gauti Snorrason. Meira
7. mars 2024 | Í dag | 928 orð | 2 myndir

Fann ástina í Yorkshire

Kristinn Arnþórsson er fæddur 7. mars 1939 í Bjarmastíg 11 á Akureyri. „Ég lék mér í Skátagilinu við Bjarmastíg sem var minn leikvöllur og undi mér vel með æskuvinum mínum. Þá kom líka til sögunnar stúlka að nafni Dóra Bernharðsdóttir til að passa snáðann Meira
7. mars 2024 | Í dag | 97 orð | 1 mynd

Guðrún Svanhvít Sigurðardóttir Michelsen

30 ára Svanhvít er frá Fáskrúðsfirði en býr á Egilsstöðum. Hún er lyfjafræðingur að mennt frá Háskóla Íslands en er í fæðingarorlofi. Hún er einnig í diplómunámi í klínískri lyfjafræði við Queen’s University í Belfast Meira
7. mars 2024 | Í dag | 180 orð

Kenningin staðfest. A-NS

Norður ♠ 9842 ♥ 109863 ♦ -- ♣ 6543 Vestur ♠ G ♥ ÁKG74 ♦ ÁD96 ♣ 972 Austur ♠ KD10765 ♥ D2 ♦ 873 ♣ D8 Suður ♠ Á3 ♥ 5 ♦ KG10542 ♣ ÁKG10 Suður spilar 3♦ redoblaða Meira
7. mars 2024 | Í dag | 181 orð | 1 mynd

Skák

1. Rf3 d5 2. g3 Rf6 3. Bg2 c6 4. 0-0 Bf5 5. d3 e6 6. Rh4 Bg4 7. h3 Bh5 8. f4 Be7 9. g4 Bg6 10. e3 Rfd7 11. Rxg6 hxg6 12. Rd2 a5 13. a4 Dc7 14. d4 Ra6 15. c3 Rb6 16. De2 Hd8 17. Rf3 Rb8 18. Bd2 R8d7 19 Meira
7. mars 2024 | Dagbók | 94 orð | 1 mynd

Þrjú heimili og allt þarf að ganga upp

Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson segir ekkert æðislegt að fá bara helming tímans með barni sem býr á tveimur heimilum en samskipti foreldra og skipulag þurfi að vera gott. „Samsettar fjölskyldur eru pínu flóknar Meira

Íþróttir

7. mars 2024 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Ancelotti hótað fangelsisvist

Saksóknaraembættið í Madríd fer fram á að Ítalinn Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madríd, sæti fjögurra ára og níu mánaða fangelsisvist fyrir meint skattsvik. Spænska íþróttablaðið Mundo Deportivo greinir frá því að Ancelotti sé gefið að sök að hafa svikið undan skatti árin 2014 og 2015 Meira
7. mars 2024 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Danskur miðvörður til Blika

Danski knattspyrnumaðurinn Daniel Obbekjær er genginn til liðs við Breiðablik og hefur samið við félagið til tveggja ára. Hann er 21 árs gamall varnarmaður, uppalinn hjá OB og lék þar sjö úrvalsdeildarleiki Meira
7. mars 2024 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Enski knattspyrnumaðurinn Jude Bellingham, miðjumaður Real Madríd, hefur…

Enski knattspyrnumaðurinn Jude Bellingham, miðjumaður Real Madríd, hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann í spænsku 1. deildinni. Bellingham fékk beint rautt spjald fyrir mótmæli eftir að mark sem hann skoraði í blálok viðureignar Real Madríd … Meira
7. mars 2024 | Íþróttir | 374 orð | 2 myndir

Eyjamenn í úrslitaleikinn

Íslandsmeistarar ÍBV tryggðu sér í gærkvöldi sæti í úrslitaleik bikarkeppni karla í handbolta með 33:27-sigri á Haukum í fyrri undanúrslitaleik keppninnar í Laugardalshöllinni. Liðin mættust í úrslitum Íslandsmótsins á síðustu leiktíð og höfðu Eyjamenn þá einnig betur og urðu Íslandsmeistarar Meira
7. mars 2024 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Hákon kveður Hagen í sumar

Handknattleiksmaðurinn Hákon Daði Styrmisson er á förum frá þýska B-deildarfélaginu Eintracht Hagen eftir þetta keppnistímabil. Þetta staðfesti hann við handbolti.is í gær. Hákon kom til Hagen í byrjun þessa tímabils eftir að hafa leikið með Gummersbach í tvö ár Meira
7. mars 2024 | Íþróttir | 1122 orð | 2 myndir

Hugurinn leitaði norður

Handboltamaðurinn Oddur Gretarsson er á heimleið eftir ellefu ár sem atvinnumaður í Þýskalandi en hann skrifaði í vikunni undir samning við uppeldisfélag sitt Þór á Akureyri. Oddur, sem er 33 ára gamall, hélt út í atvinnumennsku árið 2013 og gekk til liðs við Emsdetten sem þá var nýliði í þýsku 1 Meira
7. mars 2024 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Nottingham Forest kært

Enska knattspyrnusambandið hefur kært úrvalsdeildarfélagið Nottingham Forest vegna hegðunar leikmanna og þjálfarateymis félagsins eftir tapið gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á laugardag, 1:0. Þá hefur Steven Reid úr þjálfara­teyminu einnig… Meira
7. mars 2024 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Óli á leið aftur í Garðabæinn?

Knatt­spyrnumaður­inn Óli Val­ur Ómars­son er á leið frá sænska úr­vals­deild­ar­fé­lag­inu Sirius, þar sem hann hef­ur leikið frá sumr­inu 2022. Óli, sem er 21 árs, er al­inn upp hjá Stjörn­unni og vill sam­kvæmt heim­ild­um mbl.is snúa aft­ur í heima­hag­ana Meira
7. mars 2024 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Viðureign Íslands og Ísraels í umspilinu um sæti í lokakeppni Evrópumóts…

Viðureign Íslands og Ísraels í umspilinu um sæti í lokakeppni Evrópumóts karla í fótbolta á eftir að vera mikið til umræðu næstu daga og vikur. Liðin eigast við í Búdapest fimmtudaginn 21. mars og sigurliðið mætir Úkraínu eða Bosníu fimm dögum síðar … Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.