Greinar þriðjudaginn 12. mars 2024

Fréttir

12. mars 2024 | Innlendar fréttir | 444 orð | 2 myndir

„Mikil vonbrigði“ að ekki var samið um styttingu

Ekki var samið um tiltekna styttingu vinnutímans í kjarasamningum Starfsgreinasambandsins (SGS) og Eflingar við SA og veldur það formanni Bárunnar stéttarfélags vonbrigðum. „Það eru mikil vonbrigði,“ segir Halldóra S Meira
12. mars 2024 | Erlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Áfram barist þrátt fyrir ramadan

Átökin á Gasasvæðinu héldu áfram í gær, þrátt fyrir að ramadan, hinn helgi mánuður múslima, hefði hafist á sunnudaginn. Ísraelsher felldi þá 15 vígamenn hryðjuverkasamtakanna Hamas í skærum á suðurhluta svæðisins, auk þess sem fjöldi annarra var handtekinn Meira
12. mars 2024 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

„Það eru alls konar flækjur í þessu“

Fundi samninganefnda verslunarmanna og Samtaka atvinnulífsins lauk á ellefta tímanum í gærkvöldi. Hefur annar fundur verið boðaður í dag klukkan 10. Fundurinn hafði staðið í rúma tólf tíma og túlkuðu viðmælendur Morgunblaðsins það á þann veg að samningsvilji væri til staðar Meira
12. mars 2024 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Ekkert fannst þegar tilkynnt var um bíl í Þingvallavatni

Mikill viðbúnaður var á Suðurlandi í gærmorgun eftir að tilkynning barst um að bíll hefði sést fara niður um ís í vesturhluta Þingvallavatns. Hátt í 100 viðbragðsaðilar komu að verkefninu. Þyrla og drónar flugu yfir svæðið en auk þess var sérsveit… Meira
12. mars 2024 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Feðgarnir urðu bikarmeistarar

„Ég tók ekkert sérstaklega eftir því að hann væri að skora öll þessi mörk,“ segir Óskar Bjarni Óskarsson, hinn sigursæli þjálfari Vals, en Benedikt sonur hans skoraði 17 mörk í úrslitaleik bikarkeppninnar í handbolta á laugardaginn Meira
12. mars 2024 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Fella á aspirnar við Austurveginn

Til stendur á næstunni að fjarlægja lággróður og tré á miðeyju Austurvegar á Selfossi, þ.e. frá Ölfusárbrú og þar til austurs milli ráðhúss Árborgar og Krónunnar. Fyrir allmörgum árum voru þarna gróðursett aspartré sem nú eru orðin minnst 10 metra… Meira
12. mars 2024 | Erlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Gagnrýndi uppgjafarorð páfans

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti gagnrýndi í kvöldávarpi sínu í gær Frans páfa, en páfinn sagði um helgina að Úkraínumenn ættu að hafa „hugrekki til þess að veifa hvíta fánanum“ og semja um frið við Rússa Meira
12. mars 2024 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Georgía rík af jarðvarma og miklir möguleikar

„Maður sér núna enn og aftur hversu mikilvægt var að þeir sem á undan okkur komu nýttu sér jarðvarmann, því Georgía er land sem hefur gríðarlega mikla möguleika í jarðvarmavinnslu, en hefur nýtt þá mjög lítið,“ segir Guðlaugur Þór… Meira
12. mars 2024 | Innlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Góðar vonir um jarðhita á Álftanesi

Hafin er leit að heitu vatni á Álftanesi. Veitur, dótturfélag Orkuveitunnar, standa að verkefninu. Í fyrsta áfanga leitarinnar verða boraðar níu rannsóknarholur. Þetta eru grannar holur sem ná niður á 60 til 100 metra dýpi Meira
12. mars 2024 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Hera keppir fyrir Ísland í Malmö

Hera Björk Þór­halls­dótt­ir mun fara út til Svíþjóðar og flytja lagið Scared of ­Heig­hts í Eurovisi­on í ár. Þetta kom fram í til­kynn­ingu frá RÚV. Sem kunnugt er vann Hera Björk ein­vígi Söngv­akeppn­inn­ar í ár en ekki var end­an­lega víst með… Meira
12. mars 2024 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Höskuldur Ólafsson

Höskuldur Ólafsson, fv. bankastjóri Verzlunarbanka Íslands, lést á Landspítalanum laugardaginn 9. mars síðastliðinn, 96 ára að aldri. Höskuldur fæddist á Borðeyri 7. maí árið 1927. Foreldrar hans voru Ólafur Jónsson húsasmíðameistari og Elínborg Sveinsdóttir símstjóri Meira
12. mars 2024 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Jazz-rokksveitin Gammar fagnar plötuútgáfu á Múlanum

Jazzklúbburinn Múlinn heldur áfram með vordagskrá sína með tónleikum annað kvöld, miðvikudaginn 13. mars, kl. 20. Jazz-rokksveitin Gammar mun þá koma fram á Björtuloftum í Hörpu og með því fagna útgáfu nýs efnis, en sveitin gaf nýverið út sína fimmtu plötu Meira
12. mars 2024 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Kjaraviðræðunum er „fráleitt lokið“

„Þessu er fráleitt lokið,“ segir Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari, en gert var hlé á kjaraviðræðum VR, LÍV og Samtaka atvinnulífsins í Karphúsinu á ellefta tímanum í gærkvöldi. Fundur hefst að nýju klukkan 10 í dag Meira
12. mars 2024 | Erlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Ljósmyndin sem gerði illt verra

Katrín, prinsessa af Wales, baðst í gær afsökunar á því að búið hefði verið að eiga við ljósmynd af henni og börnum hennar áður en hún var send út til fjölmiðla. Fimm fréttaveitur ákváðu að taka myndina úr birtingu hjá sér vegna breytinganna sem gerðar höfðu verið Meira
12. mars 2024 | Innlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd

Ljótikór og Spilverkið

Ljótikór flytur lög og ljóð Spilverks þjóðanna á aukatónleikum í Gamla bíói klukkan 20.00 fimmtudagskvöldið 4. apríl en uppselt er á tónleikana á sama stað og tíma annað kvöld. Í Spilverki þjóðanna voru Egill Ólafsson, Sigrún Hjálmtýsdóttir (Diddú), … Meira
12. mars 2024 | Innlendar fréttir | 290 orð | 2 myndir

Lögregla rannsakar bruna í Hafnartúni

Lögregla kannar nú hugsanlegar orsakir þess að eldur kviknaði í húsinu Hafnartúni á Selfossi sl. laugardagskvöld. Í gær voru lögreglumenn frá Selfossi og af höfuðborgarsvæðinu á vettvangi að kanna aðstæður Meira
12. mars 2024 | Innlendar fréttir | 479 orð | 1 mynd

Matthías Johannessen látinn

Matthías Johannessen, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, lést í gær á líknardeild Landspítalans í Kópavogi, 94 ára gamall. Matthías ritstýrði blaðinu í rúmt 41 ár, lengur en nokkur annar. Hann fæddist í Reykjavík hinn 3 Meira
12. mars 2024 | Innlendar fréttir | 402 orð | 2 myndir

Ná prófum en skilja ekki íslensku

„Það er alveg merkilegt hvað mönnum gengur vel að taka prófin þó að þeir skilji ekki mikið í tungumálinu. Mér finnst það mjög skrýtið, þetta eru ekkert eðlileg vinnubrögð. Við höfum ekki vald til að stoppa þetta Meira
12. mars 2024 | Innlendar fréttir | 246 orð

Notkun ADHD- lyfja eykst enn

ADHD-lyfjanotkun er mikil hér á landi og fer enn vaxandi. Á síðasta ári var notkunin tæplega 64 skilgreindir dagskammtar á hverja þúsund íbúa á dag. Það samsvarar 11,6% aukningu frá árinu áður sem er svipuð aukning og átti sér stað milli áranna 2021 og 2022 Meira
12. mars 2024 | Innlendar fréttir | 1307 orð | 2 myndir

Ógnin úr austri kallar á viðbrögð

Pólverjar fagna því í dag að aldarfjórðungur er liðinn frá inngöngu Póllands í Atlantshafsbandalagið (NATO). Af því tilefni ræddi Morgunblaðið við Gerard Pokruszynski, sendiherra Póllands á Íslandi og doktor í hernaðarfræðum, um þróun pólska hersins og ógnina frá Rússum Meira
12. mars 2024 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Óvissutímar eru hafnir í Evrópu

Gerard Pokruszynski, sendiherra Póllands á Íslandi og doktor í hernaðarfræðum, segir óvissutíma runna upp í Evrópu eftir innrás Rússa í Úkraínu fyrir rúmum tveimur árum. Ástand öryggismála sé allt annað en hann gat ímyndað sér þegar hann lauk námi… Meira
12. mars 2024 | Innlendar fréttir | 150 orð

Palestínumenn ekki lengur í forgangi

Umsóknir um fjölskyldusameiningar Palestínumanna njóta ekki lengur forgangs, að því er fram kemur í tilkynningu Útlendingastofnunar í gær. Ákvörðunin gildir um umsóknir sem berast frá og með deginum í gær Meira
12. mars 2024 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Páll Bergþórsson

Páll Bergþórsson, veðurfræðingur og fyrrverandi veðurstofustjóri, lést á Hrafnistu í Hafnarfirði sunnudaginn 10. mars, á 101. aldursári. Páll fæddist í Fljótstungu í Hvítársíðu 13. ágúst 1923 og ólst þar upp Meira
12. mars 2024 | Fréttaskýringar | 589 orð | 3 myndir

Sænski fáninn dreginn að húni í Brussel

Sænski fáninn var í gær dreginn að húni við höfuðstöðvar Atlantshafsbandalagsins, NATO, í Brussel í Belgíu að viðstöddum Viktoríu krónprinsessu Svía og Ulf Kristersson forsætisráðherra en Svíþjóð fékk í síðustu viku formlega aðild að þessu stærsta varnarbandalagi heims Meira
12. mars 2024 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Veiðin er vís á vertíðinni í Ólafsvík

Við sjávarsíðuna er vetrarvertíð er nú í algleymingi og mokveiði er þessa dagana hjá sjómönnum á bátum sem gerðir eru út frá höfnum í Snæfellsbæ. „Hér er fiskur um allan sjó. Ég verð væntan­lega með tvö tonn af þorski eftir daginn í dag, en á sunnudag náði ég þremur tonnum Meira

Ritstjórnargreinar

12. mars 2024 | Staksteinar | 218 orð | 1 mynd

Fámenn hakkavél og þöggun hennar

Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, nefndi í viðtali í hlaðvarpi Þjóðmála að Íslendingar fyndu oft að stjórnmálum úti í heimi, en endurtækju svo mistökin þegar sömu straumum skolaði á Íslands strendur Meira
12. mars 2024 | Leiðarar | 735 orð

Hjól kúgunarinnar

Undirokunin þrengir sér í alla kima rússnesks þjóðlífs Meira

Menning

12. mars 2024 | Menningarlíf | 775 orð | 4 myndir

Seinni lota Músíktilrauna í Hörpu

Músíktilraunir, hljómsveitakeppnin mikla, hófust síðastliðinn sunnudag og verður framhaldið í kvöld og annað kvöld, en þá keppa hljómsveitir um sæti í úrslitum næstkomandi laugardag. Þegar hafa 22 hljómsveitir keppt um sæti og fjórar komist áfram,… Meira
12. mars 2024 | Menningarlíf | 563 orð | 6 myndir

Stríð og friður á Óskarshátíðinni

Kjarnorkumynd Christophers Nolan, Oppenheimer, hélt áfram að sópa að sér verðlaunum um helgina en Óskarsverðlaunin voru haldin vestanhafs á sunnudagskvöld. Oppenheimer hlaut alls sjö verðlaun og þeirra á meðal voru verðlaun fyrir bestu mynd ársins og bestu leikstjórn Meira
12. mars 2024 | Fjölmiðlar | 203 orð | 1 mynd

Svarthvít kvikmyndaupprifjun

Það er auðvelt að gleyma sér við að gramsa í kvikmyndastreymisveitum á borð við Disney+ og Prime því þar er að finna mikinn fjölda af gömlum kvikmyndum sem gaman er að rifja upp. Stundum veldur svona upprifjun raunar ákveðnum vonbrigðum þegar… Meira

Umræðan

12. mars 2024 | Aðsent efni | 814 orð | 1 mynd

Alvarlegur áfellisdómur Nóbelsverðlaunahafa

… enda stendur verðbólgan hér í 6,6%, á sama tíma og verðbólgan er komin niður í 2,5% í Þýskalandi, 1,2% í Danmörku og 4,7% í Noregi. Meira
12. mars 2024 | Aðsent efni | 788 orð | 1 mynd

Berrössuð í Paradís?

Með skammsýni og auðsveipni við erlent vald stefnir í að þeirri sérstöðu landsins verði fórnað, að hér sé ódýr raforka, ef svo fer fram sem horfir. Meira
12. mars 2024 | Aðsent efni | 732 orð | 1 mynd

Eru orkuskipti möguleiki fyrir alla?

Fyrir margar þjóðir eru svokölluð orkuskipti óframkvæmanleg. Meira
12. mars 2024 | Aðsent efni | 700 orð | 1 mynd

Leiðin að sterkara interneti

Stjórnmálamenn, sem vilja beita sér fyrir betra interneti, ættu að skuldbinda sig til að viðhalda kjarnaþáttum hins frjálsa og opna internets. Meira
12. mars 2024 | Aðsent efni | 560 orð | 2 myndir

Mislangar lappir

Nútímamaðurinn mun lýsa þessu þannig, að dýrin hafi mjög fjölhæft gervigreindarforrit, sem gerir þeim kleift að lengja og stytta lappirnar á sér. Meira
12. mars 2024 | Aðsent efni | 581 orð | 1 mynd

Rekur Vegagerðin hornin í Húsavíkurflugið?

Þessir landsbyggðarþingmenn skulu gæta hagsmuna kjósenda sinna. Meira
12. mars 2024 | Pistlar | 394 orð | 1 mynd

Þekkingarleysi, fordómar, DAUÐI !

Í gær var ég með sérstaka umræðu á Alþingi við heilbrigðisráðherra um fíknisjúkdóminn. Banvænasta og alvarlegasta sjúkdóm sem herjar á samfélagið um þessar mundir. Við erum að tala um sjúkdóm sem hefur orðið um hundrað einstaklingum að aldurtila árlega Meira

Minningargreinar

12. mars 2024 | Minningargreinar | 214 orð | 1 mynd

Björgvin Óli Jónsson

Björgvin Óli Jónsson fæddist 28. janúar 1941. Hann lést 20. febrúar 2024. Útför Björgvins fór fram 4. mars 2024. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2024 | Minningargreinar | 220 orð | 1 mynd

Charlotta Olsen Þórðardóttir

Charlotta Olsen Þórðardóttir fæddist 8. mars 1936. Hún lést 17. febrúar 2024. Charlotta var jarðsungin 8. mars 2024. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2024 | Minningargreinar | 407 orð | 1 mynd

Elmar Diego Þorkelsson

Elmar Diego Þorkelsson fæddist á Ísafirði 15. júlí 1973. Hann lést 1. mars 2024. Hann er sonur hjónanna Ástríðar Ingimarsdóttur og Þorkels Diego Þorkelssonar. Hann var yngstur í hópi sinna systkina en þau eru: Guðrún Ásta, Sigurþór og Dóra Björg Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2024 | Minningargreinar | 948 orð | 1 mynd

Guðjón Einar Guðvarðarson

Guðjón Einar Guðvarðarson fæddist 19. janúar 1953 í Reykjavík. Hann lést af slysförum 16. janúar 2024. Foreldrar hans voru Guðvarður Björgvin Fannberg Einarsson, f. 21. júlí 1931, d. 17. júní 1956, og Jóna Bríet Guðjónsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2024 | Minningargreinar | 672 orð | 1 mynd

Hannes Rúnar Richardsson

Hannes Rúnar Richardsson fæddist í Reykjavík 14. maí 1963. Hann lést á heimili sínu í Danmörku 14. febrúar 2024. Foreldrar hans eru Richard Hannesson, f. 9. apríl 1932, d. 31. janúar 2021, og eiginkona hans Ingibjörg Ásmundsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2024 | Minningargreinar | 1231 orð | 1 mynd

Margrét Steinunn Guðmundsdóttir

Margrét Steinunn fæddist í Engidal í Skutulsfirði við Ísafjarðardjúp 11. janúar 1928. Hún lést á Hrafnistu, Sléttuvegi, 23. febrúar 2024. Foreldrar hennar voru Guðmundur Jónatansson, f. 6. september 1888, d Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2024 | Minningargreinar | 2343 orð | 1 mynd

Soffía Pétursdóttir

Soffía Pétursdóttir fæddist 1. september 1928 í Syðri-Hraundal í Álftaneshreppi. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Skjóli 5. mars 2024. Foreldrar hennar voru Pétur Þorbergsson og Vigdís Eyjólfsdóttir Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2024 | Minningargreinar | 518 orð | 1 mynd

Úlfhildur Geirsdóttir

Úlfhildur Geirsdóttir fæddist 27. mars 1942. Hún lést 23. febrúar 2024. Útför Úlfhildar fór fram 5. mars 2024. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. mars 2024 | Viðskiptafréttir | 202 orð | 1 mynd

47% brottfara Bretar og Bandaríkjamenn

Brottfarir erlendra farþega frá landinu um Keflavíkurflugvöll voru um 156 þúsund í febrúar síðastliðnum og hafa þær aðeins einu sinni mælst fleiri í febrúar en það var í febrúar árið 2018. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Ferðamálastofu Meira
12. mars 2024 | Viðskiptafréttir | 474 orð | 2 myndir

Rörin mikilvægir innviðir

Hjá röraverksmiðjunni Seti hf. á Selfossi hefur að undanförnu þurft að framleiða kynstrin öll af einangruðum stálpípum og fleiru í stofnæðar til Grindavíkur og við Svartsengi. Þann 10. nóvember á síðasta ári unnu starfsmenn þjónustudeildar Sets hf Meira
12. mars 2024 | Viðskiptafréttir | 328 orð

Skila umsögnum um sölu ÍSB

Alls bárust 22 umsagnir í samráðsgátt stjórnvalda við frumvarp fjármálaráðherra um sölu á þeim eignarhlut sem ríkissjóður á í Íslandsbanka. Drögin fela í sér að ríkið selji eftirstandandi hlut sinn í bankanum með markaðssettu útboði, einu eða fleirum, og að sala til einstaklinga hafi forgang Meira

Fastir þættir

12. mars 2024 | Í dag | 69 orð

Að gera á hlut (eldra mál: hluta) e-s merkir að gera e-m illt, gera e-m…

gera á hlut (eldra mál: hluta) e-s merkir að gera e-m illt, gera e-m e-ð til miska.ganga á hlut e-s merkir sama en líka að skerða eign eða rétt e-s Meira
12. mars 2024 | Í dag | 375 orð

Afsláttur af engu

Skírnir Garðarsson sendi mér góðan póst: „Afsláttarkort eldri borgara nota ég í tíma og ótíma. Um daginn reyndi ég að nota það til að fá afslátt í sund, en það gekk ekki því sundmiðinn er ókeypis fyrir fólk á mínum aldri Meira
12. mars 2024 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Arna Vignisdóttir

40 ára Arna er úr Kópavogi en býr í Innri-Njarðvík. Hún er hjúkrunarfræðingur að mennt frá Háskólanum á Akureyri og vinnur við heimahjúkrun hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Áhugamálin eru ferðalög, vera með vinum og borða góðan mat Meira
12. mars 2024 | Dagbók | 73 orð | 1 mynd

„Ég hef alltaf verið athyglissjúkur“

Júlí Heiðar Halldórsson kom fyrst fram á sjónarsviðið þegar hann var 18. Svo lærði hann leiklist og vinnur nú í Arion banka ásamt því að gefa út tónlist. 22. mars kemur platan Þrjátíu og þrír út en þar fetar hann nýjar brautir Meira
12. mars 2024 | Í dag | 186 orð

Hugur og hönd. N-Enginn

Norður ♠ 874 ♥ K1093 ♦ DG4 ♣ KD8 Vestur ♠ KG10 ♥ G65 ♦ 8732 ♣ Á75 Austur ♠ Á96532 ♥ D ♦ K9 ♣ G1093 Suður ♠ D ♥ Á8742 ♦ Á1065 ♣ 642 Suður spilar 4♥ Meira
12. mars 2024 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Kópavogur Nína Margrét Kjartansdóttir fæddist 9. maí 2023 í Reykjavík. Hún…

Kópavogur Nína Margrét Kjartansdóttir fæddist 9. maí 2023 í Reykjavík. Hún vó 3.846 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Brynja Dögg Guðmundsdóttir Briem og Kjartan Valur Þórðarson. Meira
12. mars 2024 | Dagbók | 82 orð | 1 mynd

Margar konur styðja Liverpool

Livergirls er hópur kvenna sem styður Liverpool hvaðanæva úr heiminum. Þær Björg og Kata úr hópnum Livergirls Ísland mættu í Ísland vaknar, þar sem þær ræddu aðallega, sem augljóst er, um Liverpool og tilgang hópsins Meira
12. mars 2024 | Í dag | 161 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 e5 4. Rf3 Rbd7 5. Bc4 Be7 6. 0-0 c6 7. a4 h6 8. He1 Dc7 9. h3 Rf8 10. Rh4 g6 11. a5 R6d7 12. Rf3 g5 13. Re2 Rg6 14. Rg3 Rf4 15. Rf5 Rf6 16. Bxf4 gxf4 17. R3h4 Bf8 18. Dd3 Be6 19 Meira
12. mars 2024 | Í dag | 973 orð | 3 myndir

Þriðji leikjahæsti leikmaður ÍA

Kári Steinn Reynisson er fæddur 12. mars 1974 í Reykjavík en flutti þriggja ára á Akranes. „Ég man ekki eftir öðru en að hafa búið á Akranesi, allar minningar mínar eru þaðan. Við fluttum á Brekkubraut 11 árið 1979 og ég ólst þar upp.“ Fljótlega fékk Kári Steinn áhuga á fótbolta Meira

Íþróttir

12. mars 2024 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Áfall fyrir Manchester City

Ederson, markvörður Manchester City, verður frá í allt að mánuð vegna meiðsla sem hann varð fyrir í jafntefli gegn Liverpool, 1:1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á sunnudag. Ederson meiddist þegar hann þrumaði Darwin Núnez, sóknarmann Liverpool, niður innan vítateigs og vítaspyrna var dæmd Meira
12. mars 2024 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Bræðurnir báðir í landsliðinu

Arnór Snær Óskarsson, leikmaður Gummersbach í Þýskalandi, var í gær kallaður inn í íslenska landsliðshópinn í handknattleik. Hann kemur í staðinn fyrir Teit Örn Einarsson, leikmann Flensburg, sem hefur dregið sig út úr hópnum vegna meiðsla Meira
12. mars 2024 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Chelsea lagði Newcastle

Chelsea hafði betur gegn Newcastle United, 3:2, í 28. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla á Stamford Bridge í Lundúnum í gærkvöldi. Chelsea er áfram í 11. sæti deildarinnar, nú með 39 stig, og er einu stigi á eftir Newcastle í 10 Meira
12. mars 2024 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Keflavík kjöldró Hött

Keflavík vann stórsigur á Hetti, 110:71, þegar liðin áttust við í 19. umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í gærkvöldi. Með sigrinum fór Keflavík upp í annað sæti deildarinnar, þar sem liðið er með 26 stig eins og nágrannarnir í Grindavík og Njarðvík í sætunum fyrir neðan Meira
12. mars 2024 | Íþróttir | 1074 orð | 2 myndir

Lífið snýst um handbolta

„Maður er hægt og rólega að koma sér aftur niður á jörðina eftir mjög viðburðaríka helgi en ég skal alveg viðurkenna það að ég var mjög þreyttur á laugardagskvöldið,“ sagði handknattleiksþjálfarinn Óskar Bjarni Óskarsson í samtali við… Meira
12. mars 2024 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Sandra vann þýska bikarinn

Sandra Erlingsdóttir, landsliðskona í handknattleik, varð á sunnudaginn þýskur bikar­meistari í handknattleik þegar Metzingen vann Bietigheim í úrslitaleik bikarkeppninnar, 30:28. Sandra lék ekki þar sem hún er komin í barneignarfrí en hún var drjúg í leikjum liðsins fyrr í keppninni Meira
12. mars 2024 | Íþróttir | 726 orð | 3 myndir

Segir Hareide hræsnara

Ísraelsmaðurinn Avram Grant, fyrrverandi knattspyrnustjóri ensku liðanna Chelsea, Portsmouth og West Ham og áður landsliðsþjálfari Ísraels, er afar ósáttur við ummæli Åge Hareide, þjálfara íslenska karlalandsliðsins, um leik Ísraels og Íslands sem fram fer í Búdapest annan fimmtudag, 21 Meira
12. mars 2024 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Sveindís Jane á skotskónum

Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, skoraði eitt marka Wolfsburg í 4:0-sigri á RB Leipzig í þýsku 1. deildinni í gærkvöldi. Sveindís var í byrjunarliðinu og skoraði þriðja markið á 56 Meira
12. mars 2024 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Valsmenn ræða við Gylfa Þór

Valsmenn eru komnir í við­ræður við Gylfa Þór Sigurðsson um að hann leiki með þeim á komandi tímabili. Þetta staðfesti Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, við ruv.is í gær. Gylfi æfir nú með Val sem er í æfingabúðum á Spáni en hann hafði áður verið á æfingum með Fylki Meira
12. mars 2024 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Æ mig auman. Þetta tekur á. Af hverju er ég að kveinka mér? Nú auðvitað…

Æ mig auman. Þetta tekur á. Af hverju er ég að kveinka mér? Nú auðvitað vegna toppbaráttunnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla. Eins og áður hefur komið fram á þessum vettvangi er ég haldinn þeim krankleika að styðja Liverpool Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.