Greinar laugardaginn 16. mars 2024

Fréttir

16. mars 2024 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Áfengisneysla dregst saman

Áfengisneysla í Svíþjóð dróst saman á síðasta ári um 2,7% frá árinu á undan. Er þetta mesti samdráttur sem mælst hefur á milli ára frá árinu 2014 ef undan er skilið árið 2020 þegar covid-19-faraldurinn geisaði Meira
16. mars 2024 | Innlendar fréttir | 730 orð | 2 myndir

Breytingar tryggi bestu menntun

Sigurður Bogi Sævarsson Birna G. Konráðsdóttir Meira
16. mars 2024 | Innlendar fréttir | 2001 orð | 5 myndir

Eins og heima hjá sér á Íslandi

Sautjánda júní næstkomandi verða 80 ár liðin síðan Bandaríkin voru fyrsta ríkið til að viðurkenna sjálfstæði Íslands. Jafnframt verða í ár 75 ár liðin síðan Ísland var ásamt Bandaríkjunum meðal stofnaðila Atlantshafsbandalagsins, NATO Meira
16. mars 2024 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Ekki farið að samþykkt Alþingis um gjaldtöku á vegum

„Það kemur ekki á óvart að Vegagerðin segi þetta, en lengi hefur því verið haldið fram að við séum áratugum á eftir í uppbyggingu samgöngukerfisins á Íslandi. Það hefur aldrei þótt góð ráðstöfun að viðhalda ekki eignum sínum, þannig að ríkið… Meira
16. mars 2024 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Ferðataskan var týnd í þrjá mánuði

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur úrskurðað í deilu farþega við flugfélag um upphæð bóta sem farþeginn átti rétt á vegna ferðatösku sem týndist en fannst þremur mánuðum síðar. Farþeginn átti bókað flug með flugfélaginu í júlí 2022 en taska hans skilaði sér ekki þegar á áfangastað var komið Meira
16. mars 2024 | Innlendar fréttir | 405 orð | 2 myndir

Fer misjafnlega í Grindvíkinga

Páll Valur Björnsson, fyrrverandi alþingismaður og íbúi í Grindavík, segist láta hverjum degi nægja sína þjáningu og veltir sér ekki of mikið upp úr greiningum vísindamanna sem segja að annaðhvort geti eldgos hafist á morgun eða í haust. Hann og fjölskylda hans ætla að halda sínu striki eins og staðan er í dag og sækja um að ríkið kaupi eign þeirra í Grindavík. Meira
16. mars 2024 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Fékk ekki að spila eins og ég vildi

Guðný Árnadóttir, landsliðskona í knattspyrnu, er farin frá ítalska stórveldinu AC Milan eftir þriggja ára dvöl og leikur nú með Kristianstad í Svíþjóð. „Ég fékk ekki að spila eins og ég vildi og fannst ég eiga skilið,“ segir Guðný sem samdi til tveggja ára við sænska félagið Meira
16. mars 2024 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Fleiri vilja sleppa Eurovision í ár

Meirihluti þeirra sem tóku þátt í nýrri skoðanakönnun Maskínu vill að Ísland sitji hjá í Eurovision í ár. Af þeim sem svöruðu könnuninni eru 42,2% andvíg þátttöku Íslands í keppninni en 32,3% hlynnt henni Meira
16. mars 2024 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Forsetafundur á sýningu um Vigdísi

Vel fór á með Vigdísi Finnbogadóttur, fv. forseta Íslands, og forsetahjónunum Guðna Th. Jóhannessyni og Elízu Reid við opnun sýningar í gær um ævi og störf Vigdísar í Loftskeytahúsinu við Suðurgötu. Með þeim á myndinni er Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands Meira
16. mars 2024 | Innlendar fréttir | 790 orð | 2 myndir

Framkvæmdir víða og fjörleikar

Nú er dag farið að lengja, sól hækkar á lofti og fallegt veður er dag eftir dag. Að vísu er hann kaldur þegar andar að norðan, og svo á auðvitað eftir að koma páska-, sumarmála-, hrafna- og kaupfélagsfundarhret eða hvað þau heita öll hretin sem hellast yfir á hverju vori Meira
16. mars 2024 | Fréttaskýringar | 604 orð | 4 myndir

Fyrirtæki verja bílastæðin sín

Ökumenn sem í bríaríi leggja bifreið sinni næturlangt á einkastæðum Röntgen Domus við Egilsgötu 3 þurfa að greiða hátt í tíu þúsund krónur fyrir stæðið. Fyrirtækið skipti nýlega um þjónustufyrirtæki við stæðið og greiða notendur nú gjaldið í gegnum Parka-appið Meira
16. mars 2024 | Innlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Galdrafár á Ströndum

Galdrafár á Ströndum nefnist fornnorræn listahátíð sem Hrafnhildur Inga Guðjónsdóttir hefur skipulagt ásamt Önnu Björgu Þórarinsdóttur, framkvæmdastjóra Galdrasýningar á Ströndum. Boðið verður upp á tónleika, fyrirlestra, vinnustofur, víkingaþorp og fleira á Hólmavík 19.-21 Meira
16. mars 2024 | Innlendar fréttir | 561 orð | 1 mynd

Gera á breytingar á Tollhúsinu

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Undirbúningur er hafinn að flutningi Listaháskóla Íslands í Tollhúsið við Tryggvagötu. Rífa á hluta hússins og byggja við það. Meira
16. mars 2024 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Gjaldið hækkar til muna við Egilsgötu

Gjaldskylda er nú allan sólarhringinn við hús Rönt­gens Domus við Egilsgötu. Hækkar gjaldið einnig mikið, úr 220 krónum á klukkustund upp í 320 krónur fyrir fyrstu klukkustundina og 800 krónur fyrir hverja klukkustund eftir þá fyrstu Meira
16. mars 2024 | Fréttaskýringar | 408 orð | 2 myndir

Góð snjóstaða á hálendi Íslands

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Heilt yfir er snjóstaða nokkuð góð á hálendi Íslands. Það eru góðar fréttir fyrir orkubúskapinn. Meira
16. mars 2024 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Laxeldi í vexti sem hefur mikil áhrif á samfélagið

Jón Kaldal, talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins, segir neikvæða byggðaþróun fylgja uppbyggingu laxeldis hér við land. Ný skýrsla, sem sjóðurinn fékk Hagfræðistofnun HÍ til að vinna um áhrif sjókvíaeldis á byggð og efnahagsþróun hér á landi, staðfesti það Meira
16. mars 2024 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Leyfi fyrir mosku hefur verið veitt

Byggingarfulltrúinn í Reykjavík hefur samþykkt byggingarleyfi fyrir mosku við Suðurlandsbraut 76. Albert Björn Lúðvígsson, lögfræðingur Félags múslima á Íslandi, segir félagið ekki munu tjá sig að svo stöddu um næstu skref Meira
16. mars 2024 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Leyft að hafa lengur opið á írskum krám

Dagur heilags Patreks er á morgun, sunnudaginn 17. mars. Af þessu tilefni hafa tvær írskar krár í Reykjavík, Dubliner og Irishman Pub, fengið leyfi borgarráðs til að hafa opið til klukkan þrjú aðfaranótt mánudagsins 18 Meira
16. mars 2024 | Fréttaskýringar | 441 orð | 2 myndir

Lúxushótelið Höfði Lodge fokhelt í maí

Kostnaður við byggingu lúxushótelsins Höfða Lodge á Grenivík við Eyjafjörð hefur aukist talsvert frá því sem upphaflega var áætlað, að sögn Björgvins Björgvinssonar eins eigenda verkefnisins. Hann rekur einnig þyrluskíðafyrirtækið Viking Heliskiing… Meira
16. mars 2024 | Innlendar fréttir | 40 orð

Málþing um Jón 15-17

Í viðtali við Jón Kristinsson arkitekt í blaðinu sl. fimmtudag var rangur tími á málþingi sem haldið verður honum til heiðurs í Veröld fimmtudaginn 21. mars nk. Málþingið er haldið frá kl. 15 til 17 Meira
16. mars 2024 | Innlendar fréttir | 593 orð | 3 myndir

Meta samningana og fara svo á skrið

Búast er við að kraftur komist í kjaraviðræður eftir helgina og fram eftir næstu viku en þá eru aðeins um tvær vikur til stefnu þar til meginþorri kjarasamninga á opinbera markaðinum, hjá ríki og sveitarfélögum, losnar þann 31 Meira
16. mars 2024 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Orð gegn orði um farsímanotkun

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is „Samgöngustofu jafnt sem okkur þingmönnum er brugðið yfir fréttum um kynferðisbrot erlendra leigubifreiðastjóra gagnvart farþegum. Síðan hafa okkur borist fréttir af meintu svindli þeirra sem tala ekki íslensku, þegar tekin eru próf til öflunar réttinda til leigubifreiðaaksturs. Það bætir ekki úr skák,“ segir Birgir Þórarinsson alþingismaður í samtali við Morgunblaðið. Meira
16. mars 2024 | Innlendar fréttir | 329 orð

Stefnt að gangsetningu 2028

Qair á Íslandi ehf. hefur lagt fram umhverfismatsskýrslu vegna undirbúnings á framleiðslu rafeldsneytis á Grundartanga. Eins og fram hefur komið eru áform fyrirtækisins að byggja upp framleiðslu á grænu eldsneyti Meira
16. mars 2024 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Stjórnlaus skúta við Hornstrandir

Þyrla Gæslunnar og björgunarsveitir voru kallaðar út á hæsta forgangi um miðjan dag í gær eftir að dráttartaug í seglskútuna Ópal slitnaði í slæmu sjólagi úti fyrir Straumnesi norður af Hornströndum Meira
16. mars 2024 | Erlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

SÞ saka Rússa um kerfisbundin brot

Rússar halda áfram að fremja alvarleg mannréttindabrot og stríðsglæpi í Úkraínu, þar á meðal kerfisbundnar pyntingar og nauðganir að sögn sérstakrar rannsóknarnefndar á vegum Sameinuðu þjóðanna sem hefur rannsakað ástandið í Úkraínu eftir innrás Rússa í landið fyrir tveimur árum Meira
16. mars 2024 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Taugasjúkdómar nú algengastir

Sjúkdómar sem hafa áhrif á taugakerfið, svo sem heilablóðfall, mígreni og elliglöp, hafa aukist verulega á síðustu áratugum og eru nú algengustu sjúkdómar sem hrjá mannkynið, að því er kemur fram í nýrri umfangsmikilli rannsókn á vegum bandarísku… Meira
16. mars 2024 | Fréttaskýringar | 668 orð | 2 myndir

Telur að hryðjuverkamenn hafi sótt um vernd

Sviðsljós Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
16. mars 2024 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Verjast þarf ágengni Rússa

Eftirlit með ferðum rússneskra kafbáta umhverfis Ísland er mjög mikilvægt í ljósi ágengni Rússa í heimsmálunum. Þetta segir Carrin F. Patman, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, við Morgunblaðið. „Frá því að ég kom hingað hafa Íslendingar af… Meira
16. mars 2024 | Fréttaskýringar | 1010 orð | 3 myndir

Verkamenn svæfa hjá sér velsæmi

1925 „Ánægjustund er það í herbúðum Bolsa, er þeir sjá slíkan ávöxt af boðskap sínum.“ Leiðarahöfundur Morgunblaðsins. Meira
16. mars 2024 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Vetur konungur minnir á sig um miðjan mars

Ferðamenn og aðrir sem leið áttu um miðbæ Reykjavíkur í gær urðu að setja á sig öll tiltæk hlífðarföt þegar tók að snjóa af himnum ofan. Þá gat verið gott að grípa til þess ráðs að koma sér inn í hlýjuna á næsta kaffihúsi eða verslun Meira
16. mars 2024 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Viðræður um Gasa hefjast á ný

Ísraelsstjórn ákvað í gær að senda samningamenn til Doha í Katar til viðræðna um vopnahlé á Gasasvæðinu og lausn gísla sem þar eru í haldi. Hamas-samtökin lögðu í gær fram nýja tillögu um sex vikna vopnahlé á Gasa og að 42 gíslar yrðu látnir lausir… Meira
16. mars 2024 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Viktor Orri og Álfheiður Erla fagna útgáfu plötunnar Poems

Viktor Orri Árnason og Álfheiður Erla Guðmunds­dóttir fagna útgáfu plötunnar Poems með tónleikum í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld, laugardaginn 16. mars, kl. 20. Viktor leikur á píanó og Álfheiður syngur en þau koma fram ásamt strengjakvartett Meira
16. mars 2024 | Innlendar fréttir | 1024 orð | 3 myndir

Þessi börn búa yfir aukatöfrum

Mér er mjög umhugað um að börn með downs séu sýnileg og það er mjög mikilvægt að upplýsa og fræða sem flesta,“ segir Thelma Björk Jónsdóttir, jóga- og textílkennari hjá Hjallastefnunni, en hún er ein af þeim sem stanada að því að undirbúa alþjóðlegan dag downs-heilkennis, sem verður 21 Meira
16. mars 2024 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Ætlaði alltaf að verða poppstjarna

Hin heimsfræga sænska söngkona Zara Larsson heldur stórtónleika í kvöld í Hörpu. Hún var kornung þegar hún ákvað hvað hún ætlaði að gera við líf sitt. „Ég vildi verða poppstjarna og skemmta fólki. Ég elska að syngja og eyddi tíu þúsund klukkutímum… Meira

Ritstjórnargreinar

16. mars 2024 | Leiðarar | 267 orð

Dauðans alvara

Dánaraðstoð er varhugaverð Meira
16. mars 2024 | Reykjavíkurbréf | 1428 orð | 1 mynd

Líf sumra er galdri líkast

Clinton forseti hóf ræðu sína, eins og ekkert hefði í skorist, og þótt hann væri viss um að tækniliðið, sem sat í sjokkinu, myndi koma þessu í lag, gat hann ekki vitað nákvæmlega hvaða tíma það tæki. Meira
16. mars 2024 | Staksteinar | 209 orð | 2 myndir

Skattahækkanir og kosningavíxlar

Snorri Másson á ritstjori.is hefur orðið: „Eins og síðustu áratugi voru þessar kjaraviðræður ekki bara á milli atvinnurekenda og launþega, heldur var ríkisvaldið þriðji aðilinn, þótt í orði kveðnu og held ég í lögunum eigi þetta ekki að vera svoleiðis. En þetta er svoleiðis. Meira
16. mars 2024 | Leiðarar | 330 orð

Viðhaldsskuld á vegum

Viðhaldi vega er verulega ábótavant og ætlað fjármagn dugar ekki einu sinni til að halda í horfinu Meira

Menning

16. mars 2024 | Menningarlíf | 99 orð | 1 mynd

„Ég hugsa ekki þegar ég mála“

Listmálarinn Steingrímur Gauti Ingólfsson opnar sýningu kl. 15 í dag, laugardaginn 16. mars, í Listvali, Hverfisgötu 4 í Reykjavík. Sýningin ber yfirskriftina Lingering Space og segir í tilkynningu að Steingrímur nálgist málverkið af… Meira
16. mars 2024 | Menningarlíf | 77 orð | 1 mynd

Genberg og Kúrkov tilnefnd til Booker

Tilkynnt hefur verið hvaða verk hljóta tilnefningu til Alþjóðlegu Booker-verðlaunanna í ár. Þrettán verk eru á svokölluðum langlista en til greina koma alþjóðleg verk sem gefin voru út í enskri þýðingu í Bretlandi eða á Írlandi Meira
16. mars 2024 | Fjölmiðlar | 208 orð | 1 mynd

Hlustað á mannfórnir og mannát

„Að horfa á myndband er góð skemmtun. Þetta myndband er bannað börnum innan 16 ára. Foreldrar og forráðamenn barna og unglinga eru vinsamlegast beðnir að virða aldurstakmarkið. Góða skemmtun!“ Svohljóðandi var aðvörun Kvikmyndaeftirlits ríkisins hér … Meira
16. mars 2024 | Menningarlíf | 53 orð | 1 mynd

Kvartettinn Ómar á 15:15-tónleikum

Kvartettinn Ómar heldur tónleika í dag kl. 15.15 í Neskirkju við Hagatorg á vegum 15:15-tónleikasyrpunnar undir yfirskriftinni „Léttúð, dulúð og litaskrúð“. Kvartettinn skipa þau Ármann Helgason, Jón Sigurðsson, Katrin Heymann og Össur Ingi Jónsson Meira
16. mars 2024 | Menningarlíf | 226 orð | 10 myndir

Lokahnykkur Músíktilrauna 2024

Undankeppni Músíktilrauna lauk á miðvikudag þegar keppt var um tvö síðustu sætin í úrslitunum og í dag kl. 17 er komið að úrslitunum í Hörpu. Alls kepptu 43 hljómsveitir að þessu sinni og tíu etja kappi saman í dag Meira
16. mars 2024 | Kvikmyndir | 664 orð | 1 mynd

Pandabjörn velur erfingja

Smárabíó, Sambíó og Laugarásbíó Kung Fu Panda 4 ★★★·· Leikstjórn: Mike Mitchell og Stephanie Stine. Handrit: Jonathan Aibel, Glenn Berger og Darren Lemke. Aðalleikarar: Jack Black, Awkwafina, Viola Davis, Bryan Cranston, James Hong og Dustin Hoffman. 2024. Bandaríkin. 94 mín. Meira
16. mars 2024 | Menningarlíf | 87 orð | 1 mynd

Rodgers og Salonen hljóta Polarinn

Nile Rodgers og Esa-Pekka Salonen hljóta sænsku tónlistarverðlaunin Polar í ár. Bandaríkjamaðurinn Nile Rodgers er verðlaunatónskáld, upptökustjóri, gítarleikari og einn stofnenda hljómsveitarinnar Chic Meira
16. mars 2024 | Menningarlíf | 115 orð | 1 mynd

Sígildir sunnudagar með Rúnari og Helgu

Rúnar Óskarsson klarinettleikari og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari halda tónleika í Norður­ljósum í Hörpu á morgun, sunnudaginn 17. mars, kl. 16 en þeir eru hluti af tónleikadagskrá Sígildra sunnudaga Meira
16. mars 2024 | Menningarlíf | 673 orð | 2 myndir

Spyrja spurninga og leita svara

Sýningin Afbygging stóriðju í Helguvík stendur yfir í Listasafni Reykjanesbæjar. Sýningin er verk í vinnslu og unnin í samstarfi og samtali Libiu Castro og Ólafs Ólafssonar við Töfrateymið, Andstæðinga stóriðju í Helguvík, aðra… Meira
16. mars 2024 | Menningarlíf | 156 orð | 1 mynd

Stabat Mater og nýtt kórverk flutt

Söngsveitin Fílharmónía ­flytur Stabat Mater eftir Antonín Dvorak annað kvöld, 17. mars, kl. 20 í Langholtskirkju, ásamt einsöngvurum, þeim Hallveigu Rúnarsdóttur, Hildigunni Einarsdóttur, Gissuri Páli Gissurarsyni og Oddi Arnþóri Jónssyni Meira
16. mars 2024 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Söngkeppni Vox Domini á sunnudag

Úrslit söngkeppninnar Vox Domini fara fram í Salnum í Kópavogi annað kvöld, sunnudaginn 17. mars kl. 19.30, að lokinni forkeppni sem fram fer þann 16. mars í Tónlistarskóla Garðabæjar. Keppnin er haldin á vegum Félags íslenskra söngkennara og var fyrst haldin árið 2017 Meira
16. mars 2024 | Menningarlíf | 147 orð | 1 mynd

Upplifun Pólverja af veru sinni á Íslandi

Sýningin Pólskar rætur á Íslandi verður opnuð í dag, 16. mars, kl. 14 í Þjóðminjasafni Íslands. Á henni verða sett fram brot af þeim svörum og ljósmyndum sem hafa borist safninu í þjóðhátta­rannsókn sem stendur nú yfir um upplifun Pólverja af veru… Meira
16. mars 2024 | Menningarlíf | 112 orð | 1 mynd

Yamamoto hlýtur „Nóbelinn“ í arkitektúr

Hinn japanski Riken Yamamoto hlaut nýverið Pritzker-verðlaunin, sem eru æðstu verðlaun sem veitt eru fyrir arkitektúr og kölluð Nóbelinn í því fagi. Í frétt The New York Times um verðlaunin segir að Yamamoto hafi verið verðlaunaður fyrir hógværa… Meira
16. mars 2024 | Menningarlíf | 137 orð | 1 mynd

Yfirlitssýning yfir feril Borghildar

Sýning með yfirskriftinni Borghildur Óskarsdóttir: Aðgát verður opnuð á Kjarvalsstöðum í dag, laugardaginn 16. mars, kl. 15. Um er að ræða yfirlitssýningu yfir listferil Borghildar Óskarsdóttur (f Meira
16. mars 2024 | Tónlist | 488 orð | 3 myndir

Þangað vil ég fljúga

Yngri Ingibjargirnar spegla sig bókstaflega í þeirri eldri og skilja þau tákn sem hún dró djarflega fram í ljóðum sínum. Meira

Umræðan

16. mars 2024 | Aðsent efni | 204 orð

Amsterdam, mars 2024

Ég hélt fyrirlestur í Amsterdam 12. mars 2024 á vegum Austrian Economics Center og Nederlands Instituut vor Praxeologie, og var hann um Evrópusambandið árið 2030. Þar rifjaði ég upp, að „feður“ Evrópusambandsins höfðu orðið vitni að… Meira
16. mars 2024 | Pistlar | 451 orð | 2 myndir

Atburðir og sögur

Þegar bókmenntafræðingar láta sig dreyma um heimsyfirráð benda þeir á að það séu engir atburðir, bara frásagnir; að við skynjum það sem við teljum veruleikann í kringum okkur í gegnum frásagnarform. Utan frásagnar okkar er heimurinn merkingarlaus… Meira
16. mars 2024 | Aðsent efni | 302 orð | 1 mynd

Formúla meistaranna

Til að skapa betra samfélag þurfum við að fara eftir formúlum meistaranna. Meira
16. mars 2024 | Aðsent efni | 411 orð | 1 mynd

Glórulítil hernaðarstefna

Við þurfum að huga að því hvernig við getum stuðlað betur að friði um allan heim. Meira
16. mars 2024 | Aðsent efni | 691 orð | 1 mynd

Illa ígrunduð lög frá Alþingi

Skilaboðin eru skýr, ef þú ert erlendur aðili er þér hampað, ef þú ert íslenskur ríkisborgari (á gamalsaldri) er þér refsað. Meira
16. mars 2024 | Aðsent efni | 839 orð | 1 mynd

Kirkjan engin hornkerling – hlutverk biskups í samtímanum

Hlutverk mitt á komandi árum, verði ég kjörin, er að leiða kirkju sem er í sókn, kirkju sem tekur sjálfsagt rými í samfélaginu okkar. Meira
16. mars 2024 | Pistlar | 816 orð

Metnaður gegn nesjamennsku

Á þeim tímamótum vildi Matthías ekki að blaðinu yrði beitt til að setja salt í sár marxista og innlendra óvildarmanna frjálslyndrar lýðræðisstefnu blaðsins. Meira
16. mars 2024 | Pistlar | 521 orð | 7 myndir

Nokkrar minnisstæðar stöður úr 60 ára sögu Reykjavíkurskákmótanna

Reykjavíkurskákmótið á demantsafmæli í ár. Mótið er sextugt og stendur styrkum fótum. Allt frá fyrstu útgáfu þess í Lídó í ársbyrjun 1964, þar sem Mikhail Tal heillaði áhorfendur með glæsilegri taflmennsku, hefur mótið átt fastan sess í þjóðlífinu Meira
16. mars 2024 | Aðsent efni | 914 orð | 1 mynd

Stuðningur vegna langvinnra sjúkdóma

Hvíldarinnlögn eða skammtímadvöl með andlegri og líkamlegri örvun. Meira
16. mars 2024 | Aðsent efni | 730 orð | 1 mynd

Virði lýðræðis

Hjálpið mér að standa vörð um okkar embætti og iðkum okkar lýðræðislegu réttindi af öllu afli. Meira
16. mars 2024 | Pistlar | 412 orð | 1 mynd

Þegar stjórnmálin virka fyrir alþýðufólk

Sólveig Anna Jónsdóttir sagði í Silfrinu á dögunum að það ætti „að óska alþýðufólki til hamingju með það að hafa getað fengið stjórnmálin til að virka fyrir sig“. Ábending formanns Eflingar beinir sjónum að þeim straumhvörfum sem urðu… Meira

Minningargreinar

16. mars 2024 | Minningargreinar | 1145 orð | 1 mynd

Egill Már Kolbeinsson

Egill Már fæddist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 7. júní 1990. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar á gjörgæsludeild Landspítalans 3. mars 2024. Hann er sonur Guðrúnar Jónsdóttur og Unnsteins Halldórssonar, blóðfaðir er Kolbeinn Valsson Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2024 | Minningargreinar | 796 orð | 1 mynd

Karl Gunnlaugsson

Karl Gunnlaugsson fæddist 17. ágúst 1966. Hann lést 2. mars 2024. Útför Karls var gerð 13. mars 2024. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2024 | Minningargreinar | 813 orð | 1 mynd

Kristín Sigríður Magnúsdóttir

Kristín Sigríður Magnúsdóttir fæddist 26. september 1929. Hún lést 14. febrúar 2024. Útför Kristínar fór fram 13. mars 2024. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2024 | Minningargreinar | 99 orð | 1 mynd

Sigrún Sesselja Bárðardóttir

Sigrún Sesselja Bárðardóttir fæddist 3. mars 1928. Hún lést 21. febrúar 2024. Útför hennar fór fram 14. mars 2024. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2024 | Minningargreinar | 1051 orð | 1 mynd

Sveinn Ragnarsson

Sveinn Ragnarsson fæddist í Hafnarfirði 16. mars 1966. Hann lést í Reykjavík 9. júlí 2023. Foreldrar hans eru Erla Þórðardóttir, f. 10. nóvember 1933, og Ragnar Sveinsson, f. 7. mars 1932, d. 2. janúar 2012 Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2024 | Minningargreinar | 350 orð | 1 mynd

Úlfhildur Geirsdóttir

Úlfhildur Geirsdóttir fæddist 27. mars 1942. Hún lést 23. febrúar 2024. Útför Úlfhildar fór fram 5. mars 2024. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2024 | Minningargreinar | 322 orð | 1 mynd

Þóra Hildur Jónsdóttir

Þóra Hildur Jónsdóttir fæddist 25. júní 1950. Hún lést 12. febrúar 2024. Útför Þóru Hildar fór fram 14. mars 2024. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. mars 2024 | Viðskiptafréttir | 254 orð | 1 mynd

Ardian festir kaup á gagnaverum Verne

Fjárfestinga- og sjóðastýringarfyrirtækið Ardian hefur gengið frá kaupum á 100% hlut í gagnaverum Verne af Digital 9. Verne, sem er með höfuðstöðvar í London, rekur eitt stærsta gagnaver á Íslandi sem er á Ásbrú í Reykjanesbæ Meira
16. mars 2024 | Viðskiptafréttir | 130 orð

SKE veitir blessun sína

Samkeppniseftirlitið (SKE) hefur samþykkt kaup Símans á félögunum BBI ehf., Dengsa ehf. og Billboard ehf. Tilkynnt var um kaup Símans á félögunum um miðjan janúar sl. en kaupverðið er rúmlega fimm milljarðar króna Meira

Fastir þættir

16. mars 2024 | Í dag | 85 orð | 1 mynd

85 ára

85 ára verður á morgun 17. mars, á degi heilags Patreks, Jón Adólf Guðjónsson fyrrverandi bankastjóri. Hann er fæddur og uppalinn á Stokkseyri og ólst þar upp. Starfsmaður Búnaðarbanka Íslands var hann í 33 ár, fyrst sem forstöðumaður hagdeildar og síðar bankastjóri í 18 ár Meira
16. mars 2024 | Í dag | 78 orð | 1 mynd

Anna Björk Nikulásdóttir

50 ára Anna Björk er Akurnesingur, menntaður sérfræðingur í máltækni og tónlistarkennari. Hún er framkvæmdastjóri og annar eigenda máltæknifyrirtækisins Grammateks. Hún syngur í Kór Akraneskirkju, er að læra söng og stundar hlaup Meira
16. mars 2024 | Í dag | 58 orð

Engin furða þótt sumum þyki einboðið að segja „einmanna“ í…

Engin furða þótt sumum þyki einboðið að segja „einmanna“ í stað einmana, sem virðist torskilið. Við erum menn, líka þegar við erum ein. En Orðsifjabók tekur af allan vafa Meira
16. mars 2024 | Dagbók | 88 orð | 1 mynd

Forsetamambó og fiskeldiskarp

Í nýjasta þætti Spursmála takast þeir Jens Garðar Helgason, aðstoðarforstjóri Fiskeldis Austfjarða, og Jón Kaldal, talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins, á um sjókvíaeldi við strendur Íslands. Hafa skiptar skoðanir verið á fiskeldi hér á landi… Meira
16. mars 2024 | Í dag | 556 orð | 4 myndir

Gamansögur í góðra vina hópi

Þóranna Þórarinsdóttir er fædd 17. mars 1944 og verður því áttræð á morgun. Hún fæddist í Vestmannaeyjum og átti heima á Háeyri. Þóranna fór 16 ára gömul til Reykjavíkur að vinna á Hrafnistu í Reykjavík og orti einn af heimilismönnunum þar ljóð þegar hún ætlaði í jólafrí heim til Vestmannaeyja 1960 Meira
16. mars 2024 | Dagbók | 84 orð | 1 mynd

Íslenski bransinn að blómstra

Það verður nóg um að vera í íslensku sjónvarpi á árinu. Það er bæði von á mörgum nýjum þáttaröðum og kvikmyndum, það var rætt í Skemmtilegri leiðin heim. Von er á kvikmyndinni SNERTINGU eftir Baltasar Kormák Meira
16. mars 2024 | Í dag | 246 orð

Koll af kolli

Gátan er sem endranær eftir Pál Jónasson, Hlíð: Hátt á manna höfði er, heiti oft á kindum. Þessi fugl er mætur mér, margir tæma eina hér. „Enn er það gátan,“ segir Harpa á Hjarðarfelli: Kollur hæst á höfði er Meira
16. mars 2024 | Í dag | 179 orð

Mannréttindi. A-Enginn

Norður ♠ KG108752 ♥ 92 ♦ 10 ♣ ÁK9 Vestur ♠ 96 ♥ K8653 ♦ ÁG85 ♣ 86 Austur ♠ – ♥ D1074 ♦ K7632 ♣ G1052 Suður ♠ ÁD43 ♥ ÁG ♦ D94 ♣ D743 Suður spilar 6♠ Meira
16. mars 2024 | Í dag | 1230 orð | 1 mynd

Messur

ÁSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 13. Viktoría Ásgeirsdóttir annast samverustund sunnudagaskólabarnanna. Þorgils Hlynur Þorbergsson, cand. theol., prédikar. Séra Sigurður Jónsson þjónar fyrir altari Meira
16. mars 2024 | Árnað heilla | 155 orð | 1 mynd

Páll Pétursson

Páll Pétursson fæddist 17. mars 1937 á Höllustöðum í Blöndudal, A-Hún. Foreldrar hans voru hjónin Pétur Pétursson, f. 1905, d. 1977, og Hulda Pálsdóttir, f. 1908, d. 1995. Páll lauk námi við Menntaskólann á Akureyri 1957 og hóf búskap á Höllustöðum Meira
16. mars 2024 | Í dag | 178 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. 0-0 Rxe4 5. He1 Rd6 6. Rxe5 Be7 7. Bf1 Rxe5 8. Hxe5 0-0 9. d4 Bf6 10. He1 He8 11. Bf4 Hxe1 12. Dxe1 Re8 13. Rc3 Bxd4 14. Rd5 c6 15. Re7+ Kf8 16. Rxc8 Df6 17. Bg3 Hxc8 18 Meira

Íþróttir

16. mars 2024 | Íþróttir | 579 orð | 2 myndir

„Gott að fá Albert aftur“

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta sem kemur saman í Búdapest á mánudaginn til undirbúnings fyrir leikinn mikilvæga gegn Ísrael næsta fimmtudagskvöld er mjög svipað því liði sem mætti Slóvakíu og Portúgal í tveimur síðustu leikjum undankeppni EM í nóvember Meira
16. mars 2024 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Einn nýliði fer til Tékklands

Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U21 árs landsliðs karla í fótbolta, valdi einn nýliða í hópinn fyrir útileikinn gegn Tékklandi 26. mars næstkomandi í undankeppni EM. Daníel Freyr Kristjánsson, bakvörður danska liðsins Midtjylland, er í hópnum í… Meira
16. mars 2024 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Ellefu marka sigur í Aþenu

Ísland vann sannfærandi sigur á Grikklandi, 33:22, í vináttulandsleik þjóðanna í handknattleik karla sem fram fór í Aþenu í gær. Þetta var fyrri viðureignin af tveimur en sú síðari fer fram í grísku höfuðborginni í dag Meira
16. mars 2024 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Grindvíkingar sendu skýr skilaboð

Grindavík vann sinn tíunda sigur í röð í úrvalsdeild karla í körfubolta er liðið gerði sér lítið fyrir og vann 98:67-heimasigur á Val í lokaleik 20. umferðarinnar í gærkvöldi. Með sigrinum fór Grindavík upp í 28 stig og eru grannarnir í Grindavík, Keflavík og Njarðvík nú allir jafnir með 28 stig Meira
16. mars 2024 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Gylfi með leikheimild hjá Val

Gylfi Þór Sigurðsson er kominn með leikheimild hjá Val og getur því formlega hafið að leika með liðinu. Á fimmtudag skrifaði hinn 34 ára gamli Gylfi Þór undir tveggja ára samning við Hlíðarendafélagið og mun í fyrsta sinn á ferlinum spila í efstu deild hér á landi Meira
16. mars 2024 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Handknattleikskonurnar Karolina Olszowa og Marta Wawrzynkowska hafa…

Handknattleikskonurnar Karolina Olszowa og Marta Wawrzynkowska hafa skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV og verða þær því áfram hjá Vestmannaeyjafélaginu. Eru þær pólskar og komu báðar til ÍBV árið 2019 og hafa leikið með liðinu við góðan orðstír Meira
16. mars 2024 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Ísland áfram í 15. sæti FIFA-listans

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er áfram í 15. sæti styrkleikalista FIFA en nýr listi var gefinn út í gær. Íslenska liðið hefur verið í 14.-16. sæti undanfarna mánuði en Ítalía er í sætinu fyrir ofan og Noregur í sætinu fyrir neðan Meira
16. mars 2024 | Íþróttir | 149 orð

Landsliðshópur Íslands

MARKVERÐIR: Hákon Rafn Valdimarsson, Brentford (Englandi) 7/0 Elías Rafn Ólafsson, Mafra (Portúgal) 6/0 Patrik Sigurður Gunnarsson, Viking Stavanger (Noregi) 4/0 VARNARMENN: Sverrir Ingi Ingason, Midtjylland (Danmörku) 47/3 Guðlaugur Victor Pálsson, … Meira
16. mars 2024 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Stórleikir í átta liða úrslitunum

Arsenal mætir Bayern München og Real Madrid mætir Manchester City í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta, og sigurliðin í einvígjunum mætast í undanúrslitunum. Á hinum vængnum mætast Atlético Madrid – Dortmund og París SG – Barcelona Meira
16. mars 2024 | Íþróttir | 656 orð | 2 myndir

Var ekki alveg útpælt hjá AC Milan

„Tilfinningin er mjög góð. Ég er mjög spennt fyrir þessu. Þetta gerðist allt frekar hratt en ég er mjög ánægð með þetta,“ sagði Guðný Árnadóttir, landsliðskona í knattspyrnu, í samtali við Morgunblaðið Meira

Sunnudagsblað

16. mars 2024 | Sunnudagsblað | 1013 orð | 3 myndir

Ástin liggur í blóði sínu

Mig langar að reyna á þanþol þitt,“ segir Lou, ung kona sem rekur líkamsræktarstöð, við ástkonu sína, Jackie, í kvikmyndinni Love Lies Bleeding. Það þarf svo sem ekki að koma á óvart í ljósi þess að sú síðarnefnda leggur stund á og keppir í vaxtarrækt Meira
16. mars 2024 | Sunnudagsblað | 66 orð | 1 mynd

Bíómynd um æsku Bons Scotts

Minning Til stendur að gera leikna kvikmynd um æsku og mótunarár Bons heitins Scotts, söngvara AC/DC. Með aðalhlutverkið fer ástralski leikarinn Lee Tiger Halley. Myndin mun kallast The Kid From Harvest Road og er öðrum þræði ástaróður til heimabæjar hans, Freemantle í Ástralíu Meira
16. mars 2024 | Sunnudagsblað | 892 orð | 1 mynd

Ekki bara gamlir textar

Í dag er mikið talað um kvíða og þunglyndi sem heilsufarlegt vandamál og þetta sér maður líka í Íslendingasögunum þar sem kvíði og þunglyndi herjar á fólk. Meira
16. mars 2024 | Sunnudagsblað | 2927 orð | 3 myndir

Er annt um óboðna gestinn

Nú hefurðu aldrei áður komið í Grósku? Þá kalla ég þig góðan að hafa ratað til okkar,“ segir Bragi Valdimar Skúlason og kinkar með velþóknun kolli til gestsins sem stendur frammi fyrir honum á auglýsingastofunni Brandenburg, á efstu hæð þessa risastóra hugmyndahúss í Vatnsmýrinni Meira
16. mars 2024 | Sunnudagsblað | 1097 orð | 1 mynd

Ég elska að vera á sviði

Mér finnst svo skemmtilegt þegar ég fæ að vera með puttana í öllu og setja minn persónuleika í lögin, en ég slæ ekki hendinni á móti að fá geggjað lag upp í hendurnar. Meira
16. mars 2024 | Sunnudagsblað | 25 orð

Getur þú fundið hinn sokkinn fyrir Kláus, raðað myndunum af Hexíu í rétta…

Getur þú fundið hinn sokkinn fyrir Kláus, raðað myndunum af Hexíu í rétta röð, ratað rétta leið með Jóakim og séð hvar útilegudótið hennar Andrésínu er? Meira
16. mars 2024 | Sunnudagsblað | 59 orð

Í þessari viku eigið þið að leysa krossgátu. Lausnina skrifið þið niður á…

Í þessari viku eigið þið að leysa krossgátu. Lausnina skrifið þið niður á blað og sendið inn fyrir 24. mars. Þá eigið þið möguleika á að vinna bækurnar þankastrik 1 og 2. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, aldur og heimilisfang Meira
16. mars 2024 | Sunnudagsblað | 144 orð | 2 myndir

Klárið áður en ég drepst!

„Þegar þeir loksins klára þessa mynd þá verð ég dauður … Mig langar til að vera fokking lifandi til að sjá hana,“ sagði önugur Ozzy Osbourne í hlaðvarpi fjölskyldu sinnar á dögunum þegar talið barst að fyrirhugaðri leikinni kvikmynd um ástarsamband hans og eiginkonunnar, Sharon Meira
16. mars 2024 | Sunnudagsblað | 167 orð

Kristján litli fór í dýragarðinn og um kvöldið spyr afi hann hvaða dýr…

Kristján litli fór í dýragarðinn og um kvöldið spyr afi hann hvaða dýr honum hafi fundist skemmtilegast að sjá: „Selinn! Af því að hann var líkastur þér!“ Í gestabókinni: „Það var ansi mikið af skordýrum í náttúrunni Meira
16. mars 2024 | Sunnudagsblað | 995 orð | 3 myndir

Listin kallaði á mig

Myndlistarkonan Rut Rebekka Sigurjónsdóttir verður áttræð nú í mars. Í tilefni afmælisins er vegleg yfirlitssýning á verkum hennar á Hlöðulofti SÍM á Korpúlfsstöðum. Þar eru um 150 verk, málverk og grafíkverk sem spanna allan feril hennar Meira
16. mars 2024 | Sunnudagsblað | 161 orð | 1 mynd

Litla-Hraun því miður hluti af fjölskyldusögunni

„Mér tekst alltaf að gera eitthvað persónulegt því ég vil segja mína sögu í gegnum tónlistina,“ svarar rapparinn og tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson í viðtali í Ísland vaknar Meira
16. mars 2024 | Sunnudagsblað | 483 orð | 1 mynd

Líf nútímannsins undir smásjá

Til er app sem fylgist nefnilega með þér í svefni; hvað þú snýrð þér oft, hvenær þú ert í djúpsvefni, hvort þú talir upp úr svefni og já, hversu oft þú leysir vind á meðan þú sefur. Meira
16. mars 2024 | Sunnudagsblað | 319 orð | 1 mynd

Ópera fyrir alla

Hvaða óperu eruð þið að fara að sýna? Óperan heitir Póst-Jón og er frekar lítið þekkt frönsk gamanópera sem fjallar um póst sem er nýgiftur og fær tækifæri til að gerast óperusöngvari. Hann yfirgefur konu sína á brúðkaupsnóttina án þess að láta hana vita Meira
16. mars 2024 | Sunnudagsblað | 160 orð | 1 mynd

Ráðunautur í ruglinu

„Nú hafa þeir vaknað. Hreina eyðingu um alt Suðurland þurfti til, að kartöfluráðunauturinn (R. Á.) færi að tala um hættuna við að flytja kartöflur á milli hjeraða í landinu,“ stóð í bréfi af Suðurlandi, sem birt var í Morgunblaðinu á þessum degi árið 1934 Meira
16. mars 2024 | Sunnudagsblað | 107 orð | 1 mynd

Sniðgengur eigin mynd

Endurgerð Jake Gyllenhaal fer í fötin hans Patricks heitins Swayzes (ef svo má að orði komast, persónan kunni best við sig ber að ofan) í endurgerð hasarmyndarinnar Road House frá 1989. Umtalið um myndina hefur til þessa mest snúist um það hversu… Meira
16. mars 2024 | Sunnudagsblað | 95 orð | 1 mynd

Stórhýsir Slipknot sig upp?

Dulúð Bandaríska málmbandið Slipknot hefur hafið æfingar með nýjum trymbli, að því er fram kemur á samfélagsmiðlum, en sá gamli, Jay Weinberg, var rekinn frá borði í nóvember. Ekki kemur fram hver maðurinn er en hávær orðrómur hefur verið á kreiki… Meira
16. mars 2024 | Sunnudagsblað | 1059 orð | 3 myndir

Stöðumat lykill að framförum

Skóladagarnir eru langir og þeir hafa lengst síðustu áratugina. Grunnskólinn lengdist um eitt ár, úr 9 árum í 10, þegar ákveðið var að 6 ára skyldu börn setjast á skólabekk, Tímafjöldi hefur einnig aukist á þessum árum svo það má segja að þar hafi líka bæst við eitt ár í viðbót Meira
16. mars 2024 | Sunnudagsblað | 958 orð | 1 mynd

Svindl & samningar

Til landsins komu 72 Palestínuarabar frá Gasasvæðinu á vegum utanríkisráðuneytisins, en þeir höfðu fengið landvist hér í nafni fjölskyldusameiningar við ættingja, sem þegar hafa hlotið hæli hér á landi Meira
16. mars 2024 | Sunnudagsblað | 80 orð | 1 mynd

Systkini skilin að á tímum helfararinnar

Seigla We Were the Lucky Ones nefnist nýr myndaflokkur sem Hulu-veitan tekur til sýninga í lok mánaðarins og byggist á metsölubók Georgiu Hunter sem aftur er innblásin af fjölskyldusögu hennar. Joey King og Logan Lerman leika pólsk systkini af… Meira
16. mars 2024 | Sunnudagsblað | 1011 orð | 4 myndir

Tenerife býður upp á gönguævintýri

Fólk heldur að hér verði ekki þverfótað fyrir Íslendingum en úti í náttúrunni er alls ekki mannmargt. Hér er fullt af skemmtilegum gönguleiðum og tilvalið að sjá meira af eyjunni heldur en lífið á sundlaugarbakkanum. Meira
16. mars 2024 | Sunnudagsblað | 1685 orð | 1 mynd

Tvísýnt en ég held að Ísrael vinni

Ísland er smáþjóð en býr að mjög góðum leikmönnum. Ég dáist að karakter þeirra og viljastyrk. Meira
16. mars 2024 | Sunnudagsblað | 1360 orð | 1 mynd

Verður að búa til starfsmennina

Það væri því svolítið heimskulegt að vera úti í Jökulsárlóni að skipta um dekk ef það er einhver í neyð í Vík. Þannig að maður verður að forgangsraða svolítið. Meira
16. mars 2024 | Sunnudagsblað | 353 orð | 6 myndir

Vestri, nýsteinöld, bítnikkferðalag

Í miðri auglýsingatöku var ég að lesa Auðlesin eftir Adolf Smára þegar áhrifavaldurinn Sætistrákurjókkó kom til mín og sagði: „Nei, vá mar. Ég hef aldrei séð neinn lesa, geggja töff.“ Greinin í vikunni er tileinkuð þessum manni, og öðrum … Meira
16. mars 2024 | Sunnudagsblað | 792 orð | 1 mynd

Við búum á grænu batteríi

Við eigum að keyra Ísland á grænni innlendri orku eins og kostur er, fremur en að kaupa hana með gjaldeyri okkar fyrir 170 milljarða króna. Meira
16. mars 2024 | Sunnudagsblað | 675 orð | 1 mynd

Það sem maður þarf ekki að vita

Margir eru nánast andlega uppgefnir á því að vera á samfélagsmiðlum þar sem skoðanir annarra eru stöðugt að gera þeim lífið leitt. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.