„Þessi hugmynd kviknaði í desember, þegar fyrsta eldgosið í þessari hrinu, sem nú stendur, hófst,“ segir Bæring Gunnar Steinþórsson, forritari hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Aranja, sem ásamt samstarfsmanni sínum, Jóni Trausta Arasyni, einnig …
Meira
18. mars 2024
| Innlendar fréttir
| 542 orð
| 2 myndir
„Við erum að tala um 124 milljóna hækkun á næsta ári og ef við lítum til annarra málaflokka, þá er þetta alls ekki mikil hlutfallsleg aukning,“ segir Lilja D. Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, þegar hún er spurð hvort hún…
Meira
18. mars 2024
| Innlendar fréttir
| 551 orð
| 1 mynd
Arinbjörn Rögnvaldsson arir@mbl.is Starfshópur sem innviðaráðherra skipaði til að móta borgarstefnu leggur til að Akureyri verði næsta borg á Íslandi. „Við viljum færa borgargæði nær dreifðari byggðum svo fólk hafi tækifæri til að velja milli tveggja borga til þess að búa í,“ segir Ingvar Sverrisson formaður starfshópsins í samtali við Morgunblaðið.
Meira
Vladimír Pútín var í gær endurkjörinn forseti Rússlands til næstu sex ára, en samkvæmt útgönguspám hlaut hann um 87% greiddra atkvæða. Þó að þrír væru í boði gegn Pútín lék aldrei vafi á hver niðurstaða kosninganna yrði og sögðu m.a
Meira
18. mars 2024
| Innlendar fréttir
| 514 orð
| 2 myndir
Í verkefnum við þróunarhjálp, sem UNICEF – Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna sinnir í Kenía, þykir hafa náðst góður árangur. Starfið felst meðal annars í ýmsum aðgerðum sem talist geta viðbrögð við loftslagsbreytingum
Meira
18. mars 2024
| Innlendar fréttir
| 110 orð
| 1 mynd
Nemendur í leikskólanum Yl í Reykjahlíð í Þingeyjarsveit hafa unnið að skemmtilegu verkefni í útikennslu upp á síðkastið en útikennslan er mjög fjölbreytt og stór partur af skólastarfinu, segir á vef sveitarfélagsins
Meira
18. mars 2024
| Innlendar fréttir
| 305 orð
| 1 mynd
Sævar Breki Einarsson saevar@mbl.is Fjárfestahátíðin Norðanátt fer fram á Siglufirði á miðvikudag en þetta er í þriðja sinn sem hátíðin er haldin. Hátíðin er vettvangur fyrir frumkvöðla og fyrirtæki sem leita eftir fjármagni og eru tilbúin að fá fjárfesta að borðinu. Átta teymi taka þátt í ár frá öllum landshlutum auk þess sem fulltrúar gestaverkefnis frá Færeyjum verða á hátíðinni.
Meira
18. mars 2024
| Innlendar fréttir
| 357 orð
| 1 mynd
Fyrirvari eldgossins sem hófst á laugardagskvöld var mjög skammur, að sögn Kristínar Jónsdóttur, deildarstjóra á Veðurstofu Íslands. „Það komu fáir mjög litlir skjálftar og þeir náðu aldrei þeirri virkni sem við höfum séð áður
Meira
18. mars 2024
| Innlendar fréttir
| 219 orð
| 1 mynd
Fyrsta Svansvottaða húsið á vegum Reykjavíkurborgar var afhent formlega fyrir helgi. Um er að ræða íbúðakjarna við Hagasel 23 og eru Félagsbústaðir leyfishafinn. Mun þetta einnig vera í fyrsta sinn sem opinber aðili er leyfishafi, að því er fram kemur í tilkynningu frá Reykjavíkurborg
Meira
Verktakar vinna nú hörðum höndum við að rífa niður hluta af byggingunni við Laugaveg 176 sem hýsti gamla Sjónvarpshúsið til ársins 2000. Reitir eiga lóðina, sem er hluti af Heklureitnum svonefnda. Til stendur að reisa Hyatt-hótel þar sem Sjónvarpshúsið stóð áður og hýsti m.a
Meira
18. mars 2024
| Innlendar fréttir
| 203 orð
| 4 myndir
Vinna stendur nú yfir við tilfærslu á ísgöngunum í Langjökli ofan við Húsafell. Göngin eru nánar tiltekið í NV-verðum Langjökli, ekki langt frá hábungu jökulsins sem er í 1.355 metra hæð. Hafist var handa við að grafa göngin árið 2015, en þau eru rúmlega 500 metra löng
Meira
18. mars 2024
| Innlendar fréttir
| 258 orð
| 1 mynd
Halla Tómasdóttir, forstjóri B Team, tilkynnti í gær að hún hygðist bjóða sig fram til forseta lýðveldisins. Halla var áður í framboði árið 2016 og hlaut þá 27,9% atkvæða, eða næstflest atkvæði á eftir Guðna Th
Meira
18. mars 2024
| Innlendar fréttir
| 231 orð
| 1 mynd
Stúdentafélag Reykjavíkur samþykkti á aðalfundi sínum nýverið að skora á Háskóla Íslands að ljúka við gerð gosbrunns og tjarnar umhverfis styttuna af Sæmundi á selnum, líkt og listamaðurinn Ásmundur Sveinsson hugsaði sér
Meira
18. mars 2024
| Innlendar fréttir
| 144 orð
| 1 mynd
Vísindamenn á vegum Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands tóku í gær sýni úr jaðri hraunsins sem verða svo send til Þýskalands til greiningar. Ármann Höskuldsson, eldfjallafræðingur og prófessor við Háskóla Íslands, segir þetta…
Meira
18. mars 2024
| Innlendar fréttir
| 692 orð
| 4 myndir
Þorvaldur Þórðarson, prófessor í eldfjallafræði við Háskóla Íslands, segir eina stærstu spurninguna í kjölfar eldgossins sem hófst á laugardagskvöld vera hvort sama atburðarás og hefur staðið yfir undir Svartsengi haldi áfram, eða hvort innflæði kviku minnki
Meira
18. mars 2024
| Fréttaskýringar
| 595 orð
| 3 myndir
Helstu hætturnar sem steðja að sveitarfélaginu Norðurþingi eru jarðskjálftar annars vegar og jökulflóð í kjölfar eldgoss í norðanverðum Vatnajökli hins vegar. Þetta kemur fram í nýrri greiningu um áhættu- og áfallaþol í sveitarfélaginu sem staðfest var í sveitarstjórn 22
Meira
18. mars 2024
| Innlendar fréttir
| 462 orð
| 2 myndir
Sjöunda eldgosið í eldgosahrinunni á Reykjanesskaga hófst á laugardagskvöldið. Braust gosið út á Sundhnúkagígaröðinni á milli Hagafells og Stóra-Skógfells, fremur nær Stóra-Skógfelli, á svipuðum stað og gosið sem varð 8
Meira
18. mars 2024
| Innlendar fréttir
| 227 orð
| 1 mynd
Stjórn Kviku banka hefur ákveðið að taka tilboði Landsbankans um kaup á 100% hlutafjár TM trygginga hf. Samkvæmt tilboðinu er kaupverðið 28,6 milljarðar króna og mun Landsbankinn greiða fyrir hlutaféð með reiðufé
Meira
Stjórn Play og Birgir Jónsson forstjóri flugfélagsins hafa gert samkomulag um starfslok hans hjá félaginu. Félagið sendi frá sér tilkynningu þess efnis í gær. Einar Örn Ólafsson, núverandi stjórnarformaður félagsins, tekur við af Birgi sem forstjóri
Meira
Manchester United lagði erkifjendur sína í Liverpool að velli, 4:3, eftir framlengdan spennuleik í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu karla á Old Trafford í Manchester í gær. Varamaðurinn Amad Diallo tryggði Man
Meira
Mansöngvar og mótettur er yfirskrift tónleika sem Kór Neskirkju heldur í Landakotskirkju annað kvöld, þriðjudag, kl. 20 undir stjórn Steingríms Þórhallssonar. „Á tónleikunum verða fluttir mansöngvar þar sem umfjöllunarefnið er oftar en ekki óendurgoldin ást
Meira
18. mars 2024
| Innlendar fréttir
| 916 orð
| 1 mynd
Rósa Björk Brynjólfsdóttir varaþingmaður Samfylkingarinnar hefur látið af störfum í forsætisráðuneytinu. Það gerði hún um miðjan febrúar sl. samkvæmt svari ráðuneytisins við fyrirspurn Morgunblaðsins, en tímabundinn samningur hennar var um síðustu áramót framlengdur til 15
Meira
18. mars 2024
| Innlendar fréttir
| 225 orð
| 1 mynd
Næstu daga verður sannkallað vetrarveður á landinu og mun víða snjóa með hvössum vindi og aukinni snjóflóðahættu. Óvissustigi vegna snjóflóðahættu hefur verið lýst yfir á norðanverðum Vestfjörðum. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Veðurstofu Íslands
Meira
Varnarmálaráðuneyti Rússlands hefur ákveðið að herða þjálfun sjóliða sem skipa Svartahafsflotann, en að auki stendur til að efla loftvarnir skipanna. Ástæðan fyrir þessu er slæmt gengi flotans að undanförnu, mikil blóðtaka og tækjatjón
Meira
18. mars 2024
| Innlendar fréttir
| 262 orð
| 1 mynd
Á bilinu 700-800 manns voru í Bláa lóninu er eldgos hófst á laugardagskvöld. Viðvörunarlúðrar fóru strax af stað er vart varð við gosóróa og var svæðið rýmt í kjölfarið. Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri sölu, rekstrar og þjónustu hjá Bláa lóninu,…
Meira
Morgunblaðið hefur að undanförnu afhjúpað ótrúlegt ástand í leigubílamálum hér á landi. Þar virðist einn helsti vandinn vera sá að sumir þeirra sem þreyta próf til þeirra réttinda að fá að aka leigubifreið komast upp með að svindla á prófinu. Með miklum ólíkindum er að þetta skuli viðgangast en það virðist stafa af tilraunum til að hjálpa útlendingum við að afla sér þessara réttinda en gengur svo langt að engin leið er að vita hvort þeir hafa í raun þá þekkingu sem krafist er – og er þá ekki verið að tala um tungumálaþekkinguna.
Meira
Franska leikkonan Juliette Binoche verður að öllum líkindum næsti formaður Evrópsku kvikmyndaakademíunnar, EFA, að tillögu stjórnar hennar. Var kosið um formanninn af meðlimum stjórnar EFA og studdu allir kjör Binoche, að því er fram kemur í tilkynningu frá akademíunni
Meira
Framleiðsla á fjórðu þáttaröð The Bear mun hefjast um leið og tökum á þriðju þáttaröðinni, sem nú stendur yfir, lýkur. Þetta herma heimildir VarietyMeira
Netflix Damsel ★½··· Leikstjórn: Juan Carlos Fresnadillo. Handrit: Dan Mazeau. Aðalleikarar: Millie Bobby Brown, Ray Winstone, Angela Bassett, Robin Wright og Nick Robertson. Bandaríkin, 2024. 110 mín.
Meira
Næstsíðasta þættinum af Capote vs. The Swans, sem Sjónvarp Símans sýnir, lauk þannig að alls ómögulegt var að átta sig á því hvað í ósköpunum ætti að gerast í síðasta þættinum. Nema þá hann myndi gerast á himnum, þar sem persónur væru vonandi alsælar
Meira
Pam Abdy, yfirmaður hjá kvikmyndaframleiðandanum Warner Bros, segist með gleði vilja gera Barbie 2, eftir að leikstjóri fyrri Barbie-myndarinnar „kveikti í áhorfendum um allan heim“
Meira
Þéttbýli á bernskuskeiði [...] Í þorpunum ægði öllu saman í forinni, fiskreitum, sjóbúðum, beitningarskúrum, fjósum, fjárhúsum, og hlöðum ásamt kofum og híbýlum fólks. Byggðin var oft sundurleit og dreifð vegna túna og garðlanda og stígakerfið einkenndist af hlykkjóttum moldartroðningum
Meira
Á tímamótum tækniframfara stöndum við gjarnan frammi fyrir augnablikum sem geta virkað óraunveruleg í eðli sínu. Fáir hefðu líklega tekið alvarlega fullyrðingar árið 2019 um að árið 2024 þætti fólki orðið sjálfsagt að geta beðið gervigreind um að…
Meira
Minningargreinar
18. mars 2024
| Minningargreinar
| 2094 orð
| 1 mynd
Baldur Einarsson fæddist í Ekkjufellsseli í Fellum, Norður-Múlasýslu, 26. ágúst 1938. Hann lést á Kanaríeyjum 19. febrúar 2024. Foreldrar Baldurs voru Jóna Jónsdóttir húsmóðir, f. 21. október 1910, d
MeiraKaupa minningabók
Guðbjörg Hreindal Pálsdóttir fæddist 28. maí 1953 í Sandgerði. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu 10. febrúar 2024. Hún var dóttir hjónanna Ingilaugar Valgerðar Sigurðardóttur, f. 22. janúar 1918, d. 6
MeiraKaupa minningabók
18. mars 2024
| Minningargreinar
| 1083 orð
| 1 mynd
Guðfinnur Hafliði Einarsson fæddist á Fæðingarheimilinu í Reykjavík 30. desember 1981. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar á heimili sínu í Kópavogi 4. mars 2024 eftir erfiða baráttu við krabbamein. Foreldrar hans eru Einar Pálsson, f
MeiraKaupa minningabók
18. mars 2024
| Minningargreinar
| 1792 orð
| 1 mynd
Hildigunnur Sigvaldadóttir fæddist 25. mars 1931 á Akureyri. Hún lést 5. mars 2024. Foreldrar hennar voru Sigvaldi Þorsteinsson, f. 22. febrúar 1898, d. 23. ágúst 1952, og María Jóhannsdóttir, f. 22
MeiraKaupa minningabók
18. mars 2024
| Minningargreinar
| 1076 orð
| 1 mynd
Hrafn Breiðfjörð Ellertsson fæddist 19. apríl 2004. Hann lést af slysförum í Heiðmörk 7. mars 2024. Foreldrar hans eru Ellert Kristinn Alexandersson, f. 30. júní 1969, og Sigríður Ottósdóttir, f. 25
MeiraKaupa minningabók
Nanna Kristín Jósepsdóttir fæddist í Sandvík, Akureyri, 18. september 1946. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Ísafold, Garðabæ, 5. mars 2024. Foreldrar Nönnu Kristínar voru hjónin Jósep Sigurgeir Kristjánsson, f
MeiraKaupa minningabók
18. mars 2024
| Minningargreinar
| 2946 orð
| 1 mynd
Ólafur Birgir Birgisson fæddist í Reykjavík 6. apríl 1961. Hann lést á heimili sínu á norður Jótlandi 17. febrúar 2024 eftir snarpa baráttu við illvígt krabbamein. Ólafur er sonur hjónanna Birgis Sigurðssonar, f
MeiraKaupa minningabók
Bandaríski tæknirisinn Apple hefur fallist á að greiða 490 milljónir dala til að binda enda á hópmálsókn sem höfðuð var vegna ummæla sem forstjórinn Tim Cook lét falla árið 2018. Málið hefur verið rekið fyrir dómstólum í Kaliforníu og snýr að því að …
Meira
18. mars 2024
| Viðskiptafréttir
| 770 orð
| 3 myndir
Útgáfa ljóðabóka stendur í miklum blóma og er þar nokkuð um hefðbundinn kveðskap. Hér er gripið niður í þrjár bækur. Leiðir hugann seiður, er yfirskrift ljóðasafns Braga Björnssonar sem Félag ljóðaunnenda á Austurlandi gaf út í fyrra
Meira
Hinrik Kristjánsson fæddist 18. mars 1954 á Flateyri við Önundarfjörð. „Uppvaxtarárin á Flateyri fóru mikið í útiveru og alls kyns leiki, svo sem fallin spýtan, yfir, hverfu og boltaleiki. Þá var vinsælt hjá strákum að smíða fleka og sigla í fjöuborðinu
Meira
Garðabær Hrafndís Ósk Hjaltadóttir fæddist 9. september 2023 kl. 04.52 á Landspítalanum í Reykjavík. Hún vó 4.495 g við fæðingu og var 54 cm löng. Foreldrar hennar eru Hjalti Hjörleifur Jóhannsson og Þóranna Gunný Gunnarsdóttir.
Meira
30 ára Hjalti ólst upp að mestu leyti í Kópavogi og Garðabæ og er búsettur í Garðabæ. Hann er menntaður kerfisstjóri með Cisco-vottun og starfar hjá Sorpu í dag. Áhugamálin eru tölvur, garðyrkja, sagnfræði og stjörnufræði
Meira
Tónlistarkonan Sunny kynnti nýja lagið sitt Skilur mig í þætti Heiðars Austmann, Íslenskri tónlist. Í þættinum gerir Heiðar íslenskri tónlist hátt undir höfði. „Ég hlustaði og hugsaði um að vera leitandi að ást
Meira
Óvænn þýðir m.a. vonlaus, vonlítill, erfiður. Orðtakið að sjá sitt óvænna þýðir að lítast ekki á blikuna, sjá að það stefnir í óefni. „Loks fór svo, að presturinn varð yfirsterkari, en er draugurinn sá sitt óvænna, rykkti hann horninu af…
Meira
Ísland vann öruggan sigur á Grikklandi, 32:25, í síðari vináttuleik liðanna í handbolta í karlaflokki í Aþenu á laugardagskvöld. Ísland vann 33:22 gegn sama andstæðingi á föstudag og fer því með tvo örugga sigra heim frá Grikklandi
Meira
Ásdís Karen Halldórsdóttir fór afar vel af stað með nýju liði sínu, Lilleström, þegar norska úrvalsdeildin hófst á laugardag. Kom hún Lilleström í forystu eftir aðeins þriggja mínútna leik í 4:2-sigri á Brann á heimavelli
Meira
Dagur Sigurðsson þjálfari Króatíu og Alfreð Gíslason þjálfari Þýskalands tryggðu liðum sínum sæti á Ólympíuleikunum í París í sumar með því að ná efstu tveimur sætum síns riðils í undankeppni leikanna í handknattleik karla
Meira
KA/Þór vann lífsnauðsynlegan sigur á Aftureldingu, 26:18, í 20. og næstsíðustu umferð úrvalsdeildar kvenna í handknattleik í KA-heimilinu á Akureyri á laugardag. Stórleikur Sögu Sifjar Gísladóttur í marki Aftureldingar dugði ekki til en hún varði alls 24 skot í leiknum
Meira
FH kom, sá og sigraði í bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands, FRÍ, sem fór fram á heimavelli Hafnarfjarðarliðsins í Kaplakrika í gær. Liðið hlaut samtals 92 stig og sigraði í bæði karla- og kvennakeppninni, og þar með heildarstigakeppninni
Meira
Manchester United lagði erkifjendur sína í Liverpool, 4:3, eftir framlengdan spennuleik í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu karla á Old Trafford í Manchester í gær. Scott McTominay kom heimamönnum í Man
Meira
Valgarð Reinhardsson og Thelma Aðalsteinsdóttir, bæði úr Gerplu, vörðu Íslandsmeistaratitla sína í fjölþraut karla og kvenna í áhaldafimleikum í húsakynnum Ármanns í Laugardalnum á laugardag. Valgarð varð Íslandsmeistari í áttunda skiptið í röð og…
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.