Greinar föstudaginn 22. mars 2024

Fréttir

22. mars 2024 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Albert skaut Íslandi í úrslitaleik gegn Úkraínu

Albert Guðmundsson gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu þegar íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu vann stórsigur gegn Ísrael í undanúrslitum umspils um sæti í lokakeppni Evrópumótsins 2024 á Sziuza Ferenc-vellinum í Búdapest í Ungverjalandi í gær Meira
22. mars 2024 | Fréttaskýringar | 516 orð | 1 mynd

Áhrif Sundabrautar á umferð verða greind

Skipulagsstofnun hefur birt álit um matsáætlun Vegagerðarinnar vegna fyrirhugaðrar Sundabrautar þar sem tekið er á fjölmörgum þáttum sem stofnunin telur að taka þurfi til athugunar vegna þessarar umfangsmiklu framkvæmdar Meira
22. mars 2024 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

„Það er verið að úthýsa einkabílnum úr miðbænum“

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is „Ég gef nú ekki mikið fyrir það að talað sé um aðgangsstýringu við bílastæðin í Röntgen Domus,“ segir Steinþór Jónsson, formaður Félags íslenskra bifreiðaeigenda, og vísar þá í himinháa reikninga sem fólk hefur fengið þegar lagt er í bílastæðin fyrir utan bygginguna yfir nótt, eða hátt í tíu þúsund krónur. Meira
22. mars 2024 | Fréttaskýringar | 393 orð | 4 myndir

Bjóða út lóðir á Vatnsendahæð

Kópavogsbær áformar að hefja uppboð á lóðum í Vatnsendahvarfi eftir páska. Hjördís Ýr Johnson, formaður skipulagsráðs Kópavogs, segir að í fyrstu lotu verði boðnar út lóðir undir nokkur fjölbýlishús Meira
22. mars 2024 | Innlendar fréttir | 509 orð | 1 mynd

Dauðsföllunum fjölgað um 100%

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Svört skýrsla frá Ríkisendurskoðun um ópíóíðalyfjanotkun á Íslandi hefur strax valdið því að ráðuneytið hefur skipað starfshóp til að leita lausna. Valgerður Rúnarsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga hjá SÁÁ, segir þetta góðar fréttir en vissulega verði heilbrigðisráðuneytið að hafa virka stefnu í þessum málum. „Heilbrigðisráðuneytið gerir samning við SÁÁ í gegnum sjúkratryggingar um heilbrigðisþjónustu vegna fíknisjúkdóma, þ. á m. ópíóíðafíknar. Við höfum svarað eftirspurn með viðhaldsmeðferð þó að samningurinn sé löngu sprunginn,“ segir Valgerður. Meira
22. mars 2024 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Gáfu Guðna sokka á degi Downs

Full­trú­ar úr fé­lagi áhuga­fólks um Downs-heil­kennið af­hentu Guðna Th. Jó­hann­es­syni for­seta ósam­stæða sokka að gjöf á Bessa­stöðum í til­efni alþjóðlega Downs-dags­ins sem var í gær. Sokk­arn­ir eru ís­lensk hönn­un úr smiðju Guðjóns… Meira
22. mars 2024 | Innlendar fréttir | 939 orð | 1 mynd

Geti minnkað framleiðslukostnað

Ómar Friðriksson Agnar Már Másson Hermann Nökkvi Gunnarsson Meira
22. mars 2024 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Góðir möguleikar íslenska liðsins

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik dróst í 3. riðil undankeppni Evrópumótsins 2026 en dregið var í riðla í Kaupmannahöfn í gær. Lokakeppnin fer fram í Danmörku, Noregi og Svíþjóð dagana 15. janúar til 1 Meira
22. mars 2024 | Erlendar fréttir | 75 orð

Höfða mál á hendur Apple

Bandaríska dómsmálaráðuneytið ákærði í gær tæknirisann Apple fyrir brot á samkeppnislögum. Er Apple gefið að sök að hafa hamlað samkeppni á snjallsímamarkaði og um leið sett aukinn kostnað á neytendur með viðskiptaháttum sínum Meira
22. mars 2024 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Íhuga ályktun um tafarlaust vopnahlé

Antony Blinken utanríkisráðherra Bandaríkjanna staðfesti í fyrrinótt að Bandaríkjastjórn væri að setja saman ályktun fyrir öryggisráð Sameinuðu þjóðanna, þar sem kallað er eftir tafarlausu hléi á átökum Ísraelsmanna og hryðjuverkasamtakanna Hamas Meira
22. mars 2024 | Innlendar fréttir | 491 orð | 2 myndir

Kasia kynnir pólska siði og menningu

Egg hafa verið máluð að pólskum hætti í Bókasafni Hafnarfjarðar árlega skömmu fyrir páska síðan Katarzyna Chojnowska hóf þar störf fyrir þremur árum. „Ég skipulegg hérna ýmsa viðburði sem tengjast Póllandi og rík hefð er fyrir svona föndri í Póllandi,“ segir Kasia, eins og hún er kölluð Meira
22. mars 2024 | Innlendar fréttir | 475 orð | 2 myndir

Nýja farþegamiðstöðin rís brátt

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Fyrsta skóflustungan að nýrri fjölnota farþegamiðstöð Faxaflóahafna á Skarfabakka í Sundahöfn verður tekin í dag. Meira
22. mars 2024 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Rúmeni vann á Reykjavíkurskákmótinu

Rúmenski stórmeistarinn Bogdan-Daniel Deac varð einn efstur á Reykjavíkurskákmótinu sem lauk í Hörpu í gær með æsispennandi lokaumferð. Rúmeninn var stigahæsti maður mótsins. Hann fékk 7,5 vinninga af 9 mögulegum en hann vann síðustu skák sína Meira
22. mars 2024 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Rúmlega 383 þúsund manns búa á Íslandi

Samkvæmt nýju mati Hagstofu Íslands var mannfjöldi á Íslandi 383.726 1. janúar 2024 og hafði íbúum fjölgað um 8.508 frá 1. janúar 2023, eða um 2,3%. Hagstofa Íslands hefur undanfarið unnið að endurbættri aðferð við mat á íbúafjölda, í kjöl­far mann­tals Hag­stof­unn­ar frá 1 Meira
22. mars 2024 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Skaut föstum skotum á SKE

„Það er ekki ljóst hvaða hagsmuni Samkeppniseftirlitið á Íslandi er að verja.“ Þetta sagði Þorsteinn Már Baldvinsson stjórnarformaður Síldarvinnslunnar á aðalfundi félagsins í gær þar sem hann gagnrýndi Samkeppniseftirlitið (SKE) harðlega Meira
22. mars 2024 | Erlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Skutu fjölda eldflauga á Kænugarð

Rússar gerðu stóra eldflaugaárás á Kænugarð í fyrrinótt, þá fyrstu frá því í byrjun febrúar. Langdrægar sprengjuþotur Rússa skutu 29 stýriflaugum og tveimur Iskander-eldflaugum á Kænugarð, en flugher Úkraínu sagðist hafa skotið niður öll flugskeyti Rússa Meira
22. mars 2024 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Varað við hrikalegu ástandi

Edem Wosornu, aðgerðastjóri hjá UNOCHA, sagði við öryggisráð Sameinuðu þjóðanna í fyrra- dag að alvarlegt neyðarástand væri komið upp í Súdan, en tæpt ár er liðið frá því að borgarastyrjöld braust þar út á milli herforingjastjórnarinnar, sem leidd… Meira
22. mars 2024 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Varað við snjóflóðum á Ísafirði

Hættustigi var lýst yfir á Ísafirði í gær vegna snjóflóðahættu. Víðar á Vestfjörðum tók óvissustig gildi og einnig á Norðurlandi. „Það er orðin þokkalega mikil ófærð um bæinn og jú, við höfum séð það verra en þetta er fyrsti dagur vetrar á… Meira
22. mars 2024 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Verslunarmenn hafa samþykkt

Verslunarmenn í VR og í Landssambandi íslenskra verslunarmanna hafa samþykkt nýgerða kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins og við Félag atvinnurekenda með miklum meirihluta þeirra sem þátt tóku í atkvæðagreiðslunni Meira
22. mars 2024 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Viðkoma rjúpunnar áfram léleg

Náttúrufræðistofnun hefur lokið aldursgreiningum á sýnum úr rjúpnaveiði haustsins 2023. Sýna aldurshlutföllin að viðkoma rjúpunnar var léleg og segir stofnunin að það sé í samræmi við mælingar frá því síðsumars Meira
22. mars 2024 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Viktor Orri Árnason og Rubin ­Kodheli stilla saman strengi

Viktor Orri Árnason fiðlu- og víóluleikari og Rubin Kodheli sellóleikari halda tónleika í Hannesarholti í kvöld, föstudagskvöldið 22. mars, kl. 20 en yfirskrift þeirra er The Sound of Being. „Á tónleikunum blanda Viktor og Rubin hefðbundnum… Meira
22. mars 2024 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Vinna hafin við hækkun varnargarðanna

Hraun heldur áfram að flæða frá eldgosinu milli Hagafells og Stóra-Skógfells. Ekkert bendir til að dregið hafi úr krafti gossins síðustu daga. Mögulegt er að hraunið komist yfir varnargarða við Grindavík Meira
22. mars 2024 | Innlendar fréttir | 527 orð

Þjófnaður sem hleypur á tugum milljóna á ári

Þjófnaður úr verslunum Krónunnar hefur verið meiri fyrstu mánuði 2024 en á sama tímabili á síðustu árum og hleypur á tugum milljóna króna árlega. Ólafur Rúnar Þórhallsson, forstöðumaður reksturs og þjónustu hjá Krónunni, greinir frá þessu í samtali við Morgunblaðið Meira

Ritstjórnargreinar

22. mars 2024 | Leiðarar | 703 orð

Mikilvægt ­hagræðingarskref

Íslenskur landbúnaður verður að fá að þróast með eðlilegum hætti Meira
22. mars 2024 | Staksteinar | 192 orð | 2 myndir

Orðaskak og efni máls

Kauptilboð Landsbankans til Kviku í TM tryggingar er mál málanna í stjórnmálum og viðskiptum. Skörugleg framganga Kristrúnar Frostadóttur í Kastljósi Rúv. á þriðjudag vakti nokkra athygli og gaman að sjá hvað hún var áfram um að sínum gamla vinnuveitanda bæru skaðabætur ef ekki yrði af kaupunum. Meira

Menning

22. mars 2024 | Menningarlíf | 53 orð | 1 mynd

Atli Örvarsson tilnefndur til Bafta

Tónskáldið Atli Örvarsson var í fyrradag tilnefndur til bresku Bafta-sjónvarpsverðlaunanna fyrir tónlist sína í sjónvarpsþættinum Silo. Þættirnir, sem byggðir eru á samnefndum vísindaskáldsöguþríleik bandaríska rithöfundarins Hughs Howeys, eru… Meira
22. mars 2024 | Menningarlíf | 209 orð | 1 mynd

Brúðkaup Fígarós og fleiri verkefni

Sviðslistaráð útdeildi fyrr í vikunni 45 milljónum króna til sjö óperuverkefna leikárið 2024-25. Styrkirnir eru hluti af því viðbótarfjármagni sem sviðslistasjóði var úthlutað á síðasta ári og eru sérstaklega ætlaðir til óperuverkefna með það fyrir… Meira
22. mars 2024 | Menningarlíf | 100 orð | 1 mynd

Fiðlu- og píanótónleikar í Friðheimum

Fiðluleikarinn Páll Palomares og píanistinn Jón Bjarnason koma fram á tónleikum í Vínstofu Friðheima í kvöld, 22. mars, kl. 20. Páll er einn af fremstu fiðluleikurum landsins og gegnir stöðu leiðara annarrar fiðlu í Sinfóníuhljómsveit Íslands Meira
22. mars 2024 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Málmvæðing borgarstjórans

Það var klárlega sjónvarpsaugnablik ársins þegar Einar Þorsteinsson borgarstjóri kynnti úrslit hinnar frómu og slitgóðu tónlistarkeppni Músík­tilrauna í Hörpu um liðna helgi. Hann hafði varla sleppt orðinu, „sigurvegari Músíktilrauna 2024 er …… Meira
22. mars 2024 | Menningarlíf | 611 orð | 2 myndir

Norræn dystópía

Framtíðin er allt annað en björt í sjónvarpsþáttaröðinni Vöku sem er samframleiðsluverkefni Sagafilm og Amazon MGM Studios, Unlimited Stories og Skybound Entertainment. Þáttaröðin er framleidd með stuðningi frá kvikmyndaendurgreiðslukerfi menningar- … Meira
22. mars 2024 | Menningarlíf | 91 orð | 1 mynd

Sinfónía unga fólksins í Langholtskirkju

Sinfóníuhljómsveit unga fólksins heldur tónleika í Langholtskirkju á morgun, laugardaginn 23. mars, kl. 17. Þar mun sveitin flytja kontrabassakonsert eftir rússneska bassasnillinginn og hljómsveitarstjórann Sergei Koussevitsky Meira
22. mars 2024 | Menningarlíf | 114 orð | 1 mynd

Svandís Egilsdóttir sýnir í Hannesarholti

Svandís Egilsdóttir opnaði í gær málverkasýningu sína Birtingu í Hannesarholti. Verkin á sýningunni eru akrýlmálverk unnin á síðustu tveimur árum. „Þau eiga sér mörg ákveðinn grunn í hreyfingu öldunnar og vísa til náttúruupplifunar og… Meira
22. mars 2024 | Menningarlíf | 99 orð | 1 mynd

Verk sem vísa í landnemaplöntur

Sýning á verkum Þórunnar Báru Björnsdóttur, sem nefnist Gróðurhula, hefur verið opnuð í Listasal Mosfellsbæjar. Titill sýningarinnar er sagður vísa í landnemaplöntur sem festa rætur í hrjóstugri jörð Meira
22. mars 2024 | Leiklist | 396 orð | 2 myndir

Þokkapiltar

Leikhúsið við Funalind … og hvað með það? ★★★½· Eftir Árna Pétur Guðjónsson, Rúnar Guðbrandsson og Sigurð Edgar Andersen. Leikstjórn: Rúnar Guðbrandsson. Ljós og hljóð: Arnar Ingvarsson. Leikendur: Árni Pétur Guðjónsson og Sigurður Edgar Andersen. Lab Loki frumsýndi í Leikhúsinu við Funalind í Kópavogi fimmtudaginn 7. mars 2024. Meira

Umræðan

22. mars 2024 | Aðsent efni | 683 orð | 1 mynd

Ekki brennimerkja börn!

Það skal sko sjást hvað það er svo miklu sælla að gefa en þiggja. Það eigi að sjást skýrt í skólamötuneytinu, upp á hvern dag, hvaða börn þiggja ölmusu. Meira
22. mars 2024 | Aðsent efni | 914 orð | 1 mynd

Greiðslujöfnuður og hugarþel

Innlend efnahagsmál komust sjaldan á forsíðu, nema þegar gengið féll, og þegar hörmungarfréttir bárust af verði á þorskblokk, og mjöli og lýsi. Meira
22. mars 2024 | Aðsent efni | 477 orð | 1 mynd

Hálfkák fyrir fíkla

Þannig að hvers kyns skýli og neyslurými geta verið góð fyrir sinn hatt, en þau leysa ekki aðalmálið. Meira
22. mars 2024 | Pistlar | 394 orð | 1 mynd

Hvar er þessi agi?

Það voru vonbrigði að ekki tókst að lækka stýrivexti Seðlabankans við síðustu vaxtaákvörðun. Aðilar vinnumarkaðarins fylgdu því handriti sem Seðlabankinn sagði að myndi helst leiða til vaxtalækkunar Meira
22. mars 2024 | Aðsent efni | 581 orð | 1 mynd

Í sókn fyrir söfnuðina

Við þurfum á næstu árum að knýja á um að sóknargjaldalögin verði fest í sessi og fjárhagur safnaða þjóðkirkjunnar þar með treystur. Meira
22. mars 2024 | Aðsent efni | 725 orð | 1 mynd

Þrjár góðar ástæður fyrirtækja til að hætta með Rapyd

Vilja einhver íslensk fyrirtæki virkilega láta tengja sig við brot á alþjóðalögum og þjóðarmorð í Palestínu? Ég á erfitt með að trúa því. Meira

Minningargreinar

22. mars 2024 | Minningargreinar | 1339 orð | 1 mynd

Alda Jónsdóttir

Alda Jónsdóttir fæddist 7. júlí 1943 í Reykjavík. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 11. mars 2024 eftir skammvinn veikindi. Alda ólst upp á Djúpavogi, foreldrar hennar voru hjónin Halla Jónsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2024 | Minningargreinar | 3509 orð | 1 mynd

Björgvin Gíslason

Björgvin Gíslason tónlistarmaður fæddist í Reykjavík 4. september 1951. Hann varð bráðkvaddur 5. mars 2024. Björgvin ólst upp í Holtunum í Reykjavík. Foreldrar hans voru Gísli Gestur Guðmundsson málarameistari, f Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2024 | Minningargreinar | 655 orð | 1 mynd

Guðmundur Gíslason

Guðmundur Gíslason fæddist í Reykjavík 21. september 1950. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 8. mars 2024. Foreldrar hans voru Gísli Andrésson og Ingibjörg Jónsdóttir á Háls í Kjós. Föðurforeldrar: Andrés Ólafsson og Ólöf Gestsdóttir á Hálsi í Kjós Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2024 | Minningargreinar | 619 orð | 1 mynd

Guðmundur Þórarinn Tulinius

Guðmundur Þórarinn Tulinius fæddist á Akureyri 19. ágúst 1943. Hann lést í Berlín 23. janúar 2024. Foreldrar hans voru Carl Daníel Tulinius, f. 12. mars 1905 á Akureyri, d. 25. nóvember 1968, og kona hans Halla Tulinius (f Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2024 | Minningargreinar | 1802 orð | 1 mynd

Gunnar Gunnarsson

Gunnar Gunnarsson fæddist í Reykjavík 25. febrúar 1944. Hann lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 11. mars 2024. Foreldrar Gunnars voru Gunnar Gunnarsson og Guðfinna Lárusdóttir. Systir hans er Inga Gunnarsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2024 | Minningargreinar | 301 orð | 1 mynd

Karl J. Steingrímsson

Karl J. Steingrímsson fæddist 19. mars 1947. Hann lést 22. febrúar 2024. Útför hans fór fram 19. mars 2024. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2024 | Minningargreinar | 1857 orð | 1 mynd

María Björk Viðarsdóttir

María Björk Viðarsdóttir fæddist í Reykjavík 11. nóvember 1971. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar eftir hetjulega baráttu 11. mars 2024 á gjörgæslu Landspítalans við Hringbraut. Foreldrar Maríu Bjarkar eru Bára Snorradóttir, f Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2024 | Minningargreinar | 1195 orð | 1 mynd

Orri Freyr Jóhannsson

Orri Freyr Jóhannsson fæddist á Sauðárkróki 27. desember 1983. Hann lést á heimili sínu 7. mars 2024. Móðir hans er Pála María Árnadóttir, f. 25. júlí 1964, lyfjatæknir og maki hennar er Kristján Theodórsson framkvæmdastjóri Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2024 | Minningargreinar | 5082 orð | 1 mynd

Páll Bergþórsson

Páll Bergþórsson veðurfræðingur fæddist í Fljótstungu í Hvítársíðu í Borgarfirði 13. ágúst 1923. Hann lést 10. mars 2024. Foreldrar hans voru Bergþór Jónsson, f. 1887, d. 1955 og Kristín Pálsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2024 | Minningargreinar | 1949 orð | 1 mynd

Runólfur Þórðarson

Runólfur Þórðarson fæddist í Vestmannaeyjum 30. september 1927 og ólst upp í Vesturbæ Reykjavíkur. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 13. mars 2024. Foreldrar hans voru Þórður Runólfsson vélfræðingur og öryggismálastjóri, f Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2024 | Minningargreinar | 2708 orð | 1 mynd

Sigurborg Valdimarsdóttir

Sigurborg Valdimarsdóttir fæddist í Reykjavík 14. desember 1949. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Selfossi 12. mars 2024. Foreldrar hennar voru Gyða Arndal Svavarsdóttir, f. 2.2. 1932, d. 18.10 Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2024 | Minningargreinar | 609 orð | 1 mynd

Þorbjörg Sigurðardóttir

Þorbjörg Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 30. júní 1965. Hún lést í Bláskógum á Sólheimum í Grímsnesi 4. mars 2024. Foreldrar hennar voru Sigurður Breiðfjörð Þorsteinsson og Guðlaug Kristjánsdóttir Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2024 | Minningargreinar | 2473 orð | 1 mynd

Þórunn Magnúsdóttir

Þórunn Magnúsdóttir fæddist 25. febrúar 1943. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörkinni 9. mars 2024. Þórunn var dóttir hjónanna Magnúsar Einarssonar, bílstjóra og verkfæravarðar í Landsmiðjunni, f. 13 Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. mars 2024 | Viðskiptafréttir | 414 orð | 1 mynd

Fyrsta græna húsið rís á Frakkastíg 1

Fyrsta græna húsið, eins og það er skilgreint, á Íslandi mun rísa á Frakkastíg 1. Fasteignaþróunarfélagið Iða ehf. reisir húsið en félagið bar sigur úr býtum í samkeppni Reykjavíkurborgar um „grænt húsnæði framtíðar,“ sem hefur það að… Meira
22. mars 2024 | Viðskiptafréttir | 280 orð | 1 mynd

Tekjur muni fjórfaldast á milli ára

Alvotech gerir ráð fyrir því að heildartekjur félagsins verði á þessu ári um 400 milljónir bandaríkjadala, sem eru um 55 milljarðar króna á núverandi gengi. Ef spá félagsins rætist munu tekjur Alvotech fjórfaldast á milli ára, en tekjur félagsins… Meira
22. mars 2024 | Viðskiptafréttir | 139 orð

Upplýsingabeiðni hafnað á ný

F fasteignafélag hefur aftur hafnað beiðni um aðgang að gögnum tengdum dótturfélögum Seðlabankans, Eignasafni Seðlabanka Íslands (ESÍ) og Hildu. Morgunblaðið greindi frá því skömmu fyrir jól að Björn Jón Bragason, sagnfræðingur og lögfræðingur sem… Meira

Fastir þættir

22. mars 2024 | Í dag | 64 orð

Alltaf hlýnar manni við að opna fjölmiðil og sjá orðasamband sem á í vök…

Alltaf hlýnar manni við að opna fjölmiðil og sjá orðasamband sem á í vök að verjast, jafnvel þótt það sé að ala á ótta! Að ala á e-u merkir að örva það, magna eða ýta undir það Meira
22. mars 2024 | Í dag | 838 orð | 4 myndir

Hlaut fálkaorðuna fyrir störf sín

Ingibjörg Helga Helgadóttir er fædd 22. mars 1974 á fæðingarheimilinu í Reykjavík og alin upp í Kópavogi. Fyrstu þrjú skólaárin gekk Ingibjörg í Digranesskóla og svo í Hjallaskóla. Eftir það lá leiðin í Menntaskólann við Hamrahlíð þaðan sem hún lauk stúdentsprófi Meira
22. mars 2024 | Í dag | 174 orð

Hnökralaust. S-NS

Norður ♠ K842 ♥ KG43 ♦ 1064 ♣ D2 Vestur ♠ DG763 ♥ 975 ♦ 85 ♣ G94 Austur ♠ 109 ♥ D86 ♦ KD973 ♣ Á108 Suður ♠ Á5 ♥ Á102 ♦ ÁG2 ♣ K7652 Suður spilar 3G Meira
22. mars 2024 | Í dag | 313 orð | 1 mynd

Katla Hreiðarsdóttir

40 ára Katla er fædd og uppalin í Hafnarfirði þar sem hún býr í dag sem og öll hennar nánasta fjölskylda, foreldrar og þrjú systkini hennar, makar þeirra og börn. Hún er útskrifuð af listnámsbraut FG með áherslu á textíl og fatahönnun Meira
22. mars 2024 | Dagbók | 94 orð | 1 mynd

Platan svolítið mikið öðruvísi

Söngvarinn Friðrik Dór gaf nýverið út plötuna Mæður og segir hann plötuna persónulegri en fyrra efni. „Þetta er mjúki Frikki eða drama-Frissi eins og ég kýs að kalla hann. Þetta er svolítið mikið öðruvísi Meira
22. mars 2024 | Í dag | 267 orð

Reykurinn af réttunum

Ég mætti karlinum á Laugaveginum, kastaði á hann kveðju og spurði um líðan hans. Hann svaraði: Heilsu og þrek ég þakka má þó að undan halli og fjölmargt slaknað hafi hjá hálf-níræðum karli. Bjarki Karlsson skrifar á facebook: Ég sé að Jón Yngvi… Meira
22. mars 2024 | Í dag | 182 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 c5 5. Bd3 d5 6. cxd5 Rxd5 7. Rge2 cxd4 8. exd4 Rc6 9. 0-0 0-0 10. a3 Bd6 11. He1 He8 12. Dc2 h6 13. Rxd5 exd5 14. Be3 Be6 15. Hac1 Dh4 16. g3 Df6 17. Dd2 Hac8 18. Rc3 Bc7 19 Meira

Íþróttir

22. mars 2024 | Íþróttir | 161 orð | 2 myndir

Albert skaut Ísrael í kaf

Ísland er komið í úrslitaleikinn um sæti í lokakeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu eftir sigur á Ísrael í Búdapest í gærkvöld, 4:1. Ísland mætir Úkraínu í úrslitaleiknum í Wroclaw á þriðjudagskvöldið Meira
22. mars 2024 | Íþróttir | 246 orð

Frábær karakter undir lok fyrri hálfleiks

„Þetta var geggjað og einmitt það sem við stefndum að. Mér fannst við spila mjög vel og þessi frammistaða var til sóma,“ sagði Orri Steinn Óskarsson, framherji íslenska liðsins, í samtali við Morgunblaðið í Búdapest í gær Meira
22. mars 2024 | Íþróttir | 215 orð

Gríðarlegur karakter sem liðið sýndi

Íslenska liðið sýndi fyrst og fremst gríðarlegan karakter með því að vinna þennan stóra sigur sem alls ekki var í kortunum lengi vel. Það var kjaftshögg að fá á sig klaufalega vítaspyrnu og mark eftir hálftíma leik en magnað að svara því með tveimur mörkum á næstu tólf mínútum leiksins Meira
22. mars 2024 | Íþróttir | 395 orð | 2 myndir

Hollenski knattspyrnustjórinn Erik ten Hag verður ekki rekinn frá…

Hollenski knattspyrnustjórinn Erik ten Hag verður ekki rekinn frá Manchester United á þessari leiktíð. Það er The Guardian sem greinir frá þessu en Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, er einn þeirra sem hafa verið orðaðir við stjórastöðuna hjá United undanfarna daga Meira
22. mars 2024 | Íþróttir | 495 orð | 2 myndir

Ísland á góða möguleika

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik dróst í 3. riðil undankeppni Evrópumótsins 2026 en dregið var í riðla í Kaupmannahöfn í gær. Lokakeppnin fer fram í Danmörku, Noregi og Svíþjóð dagana 15. janúar til 1 Meira
22. mars 2024 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Kristján Örn til Danmerkur

Kristján Örn Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik, hefur skrifað undir samning við danska úrvalsdeildarfélagið Skanderborg AGF. Samningurinn gildir í tvö ár, til sumarsins 2026, og gengur Kristján Örn, eða Donni eins og hann er ávallt… Meira
22. mars 2024 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Mikill liðstyrkur í Hafnarfjörðinn

Knattspyrnukonan Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir er gengin til liðs við FH og mun hún leika með liðinu á komandi keppnistímabili í Bestu deild kvenna. Andrea Rán, sem er 28 ára gömul, skrifaði undir eins árs samning við Hafnfirðinga en lék síðast með Mazatlán í Mexíkó Meira
22. mars 2024 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Ótrúleg endurkoma Akureyringa gegn SR

Gunnar Arason reyndist hetja SA þegar liðið heimsótti SR í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í Skautahöllinni í Laugardal í gær. Leiknum lauk með ótrúlegum sigri SA, 5:4, en Gunnar skoraði sigurmarkið fjórum mínútum fyrir leikslok Meira
22. mars 2024 | Íþróttir | 200 orð

Úrslitaleikur gegn Úkraínumönnum

Með þessum sigri liggur fyrir að Ísland spilar úrslitaleik umspilsriðilsins gegn Úkraínu en sá leikur fer fram í Wroclaw í Póllandi á þriðjudagskvöldið, 26. mars, klukkan 19.45. Íslenska liðið dvelur í Búdapest til sunnudags og heldur þá til Póllands í lokaundirbúning fyrir viðureignina Meira
22. mars 2024 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Wales og Pólland mætast í úrslitaleik

Wales og Pólland mætast í úrslitum umspils um sæti í lokakeppni Evrópumótsins 2024 á þriðjudaginn kemur, 26. mars, í Cardiff. Pólland vann stórsigur gegn Eistlandi í Varsjá í gær, 5:1, þar sem Przemyslaw Frankowski, Piotr Zielinski, Jakub Piotrowski … Meira

Ýmis aukablöð

22. mars 2024 | Blaðaukar | 382 orð | 1 mynd

„Á þessum páskum er friður mér efst í huga“

Hvaða þýðingu hafa páskarnir fyrir þig? „Páskarnir eru sigurhátíð. Ljósið sigrar myrkrið, vetur víkur fyrir vori og lífið sigrar dauðann. Allt þetta er tjáð í gleðidögum kirkjunnar sem hefjast á páskum Meira
22. mars 2024 | Blaðaukar | 257 orð | 4 myndir

„Ég er almennt séð á móti páskaskrauti“

Hvaða þýðingu hafa páskarnir fyrir þig? „Friður, ró og ekkert vesen, annað en jólin.“ Gerir þú eitthvað sérstakt um páskana? „Ég ætla norður á Sigló og get ekki beðið!“ Áttu til dæmis eitthvert páskaskraut? „Nei Meira
22. mars 2024 | Blaðaukar | 431 orð | 2 myndir

„Við eigum öll möguleika á upprisu“

Hvaða þýðingu hafa páskarnir fyrir þig? „Pásksarnir eru í mínum huga aðalhátíð kirkjunnar. Kristin trú kristallast í upprisu Jesú Krists sem sigraði dauðann á krossinum. Páskarnir eru því hátíð lífsins Meira
22. mars 2024 | Blaðaukar | 739 orð | 3 myndir

Býr til upplifun við matarborðið

Ég hef ekki haft það sem hefð að skreyta mikið um páskana en ég er voða mínimalísk. Mér finnst fallegt að vera með fersk blóm eða greinar í vasa. Nú þegar stelpurnar mínar eru orðnar aðeins eldri langar mig að prófa að búa til krans úr eggjum og… Meira
22. mars 2024 | Blaðaukar | 209 orð | 19 myndir

Einfaldar páskaskreytingar sem standast tímans tönn

Það þarf þó alls ekki að vera flókið að töfra fram skemmtilega páskastemningu á heimilinu, en lykillinn að því er að notast við muni og skraut þar sem fagurfræði og notagildi mætast. Með því að notast við skreytingar úr náttúrunni og para saman… Meira
22. mars 2024 | Blaðaukar | 279 orð | 1 mynd

Heimilislegt í kirkjunni á páskadagsmorgun

Hvaða þýðingu hafa páskarnir fyrir þig? „Páskarnir eru stóra hátíðin okkar. Við fögnum fæðingu Jesú á jólunum en upprisa Jesú frá dauðum boðar okkur sigur lífsins og kærleikans.“ Hvaða hluti páskana er í mestu uppáhaldi hjá þér? „Páskadagsmorgunn Meira
22. mars 2024 | Blaðaukar | 23 orð

Hvaða þýðingu hafa páskarnir?

Prestarnir Elínborg Sturludóttir, Guðmundur Karl Brynjarsson og Guðrún Karls Helgudóttir fara yfir páskahefðir sínar. Þau eru tilnefnd til embættis biskups í komandi biskupskjöri. Meira
22. mars 2024 | Blaðaukar | 730 orð | 2 myndir

Hvetur fólk að fara út í staðinn fyrir að borða páskaegg

Gummi Emil byrjaði að venja sig á að vera úti í kuldanum fyrir áramót. „Það kom mér á óvart hvað mér líður vel í miklum kulda og í vindi, ber að ofan og í stuttbuxum,“ segir Gummi Emil sem hjólar mikið og fær líka þannig frískt loft Meira
22. mars 2024 | Blaðaukar | 513 orð | 1 mynd

Leynistaður hamingjunnar

Páskarnir eru stærsta hátíð kirkjunnar og því er kannski ekkert skrýtið að hún sé í uppáhaldi hjá mörgum. Páskarnir boða birtu og yl og auðvitað heilmikið súkkulaðiát og upprisu. Þessari kristilegu hátíð fylgir lítið stress – nema fólk sé mjög álagssækið og óþekkt Meira
22. mars 2024 | Blaðaukar | 1597 orð | 8 myndir

Mikilvægt að lesa eina glæpasögu um páskana

Jana er umvafin bókum og lesefni alla daga en hún er bókasafns- og upplýsingafræðingur og starfar sem slíkur við skylduskil á Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni. „Ég kem úr bókelskandi fjölskyldu og hef alla ævi verið umkringd… Meira
22. mars 2024 | Blaðaukar | 17 orð

Mikilvægt að lesa einn páskakrimma

Kristjana Mjöll Jónsdóttir Hjörvar bókaormur ætlar að nýta hverja stund til að lesa páskakrimma og slaka á. Meira
22. mars 2024 | Blaðaukar | 321 orð | 1 mynd

Páskabomban sem þú verður að smakka

Fólk leitar alltaf eftir því að fá smá jafnvægi í líf sitt. Þess vegna er gott að fá smá rjóma og sítrónusmjör í munninn til mótvægis við allt súkkulaðið sem fólk raðar í sig um páskana. Ein besta hugmynd sem þú gætir fengið væri að útbúa ljúffenga… Meira
22. mars 2024 | Blaðaukar | 817 orð | 5 myndir

Persneskt páskalamb og kampavíns- aspas-risotto

Persneskt páskalamb (uppskrift fyrir 4-6) Íhaldssamt fólk vill helst elda alltaf það sama ár eftir ár, en það getur verið hressandi að breyta til og prófa eitthvað nýtt. Kjöt í potti með kryddum og nokkrum töfratrixum er góð hugmynd fyrir matargöt sem elska hægeldaðan mat Meira
22. mars 2024 | Blaðaukar | 36 orð

Rífandi páskastemning í Þorlákshöfn

Vinkonurnar Anna Berglind Júlísdóttir og Anna Lísa Rasmussen eru hugmyndaríkar og sniðugar. Þær hafa unun af því að leggja fallega á borð og skreyta. Þær voru í essinu sínu og skreyttu þrjú borð með mismunandi páskaþema. Meira
22. mars 2024 | Blaðaukar | 918 orð | 18 myndir

Vinkonur í Þorlákshöfn leggja á páskaborð

Mér finnst margir tala um að þeir telji sig ekki hafa getu til að skreyta borð en ég tel að allir séu vel færir um það ef fólk er tilbúið til að gefa sér tíma til að skoða það góða efni sem er í boði Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.