Greinar fimmtudaginn 28. mars 2024

Fréttir

28. mars 2024 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Aðeins einn gígur framleiðir nú kviku

Hæsti gígurinn í eldgosinu á Sundhnúkagígaröðinni mælist nú um 20 metra hár. Stendur hæsti punktur gígsins í um 155 metra hæð yfir sjávarmáli. Ármann Höskuldsson, eldfjallafræðingur við Háskóla Íslands, var við mælingar á Sundhnúkagígaröðinni í gær Meira
28. mars 2024 | Fréttaskýringar | 934 orð | 5 myndir

Arsenaldansleikur í KR-húsinu

1938 „Útiverur, göngur og ferðalög gera menn lystuga. Það er gott að hafa jafnan kröftugan næringarmikinn og góðan mat við hendina.“ Silli og Valdi. Meira
28. mars 2024 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Bankinn birtir ekki hagsmunaskrá

Landsbankinn vill ekki birta hagsmunaskrá bankaráðsmanna eða staðfesta að enginn þeirra eigi hlutabréf í Kviku banka. Þetta kemur fram í Dagmálum Morgunblaðsins, en þar er rætt við Hörð Ægisson, ritstjóra Innherja, um kauptilboð bankans í TM tryggingar af Kviku Meira
28. mars 2024 | Innlendar fréttir | 504 orð | 2 myndir

Besta páskaveðrið í dag og á morgun

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Meira
28. mars 2024 | Innlendar fréttir | 754 orð | 3 myndir

Birkið gefur bjórnum karakter

„Þetta er frábær bjór og hann hefur fallið í mjög góðan jarðveg hjá gestum staðarins,“ segir Gunnar Karl Gíslason, matreiðslumeistari og eigandi veitingastaðarins Dill. Gunnar hefur í samstarfi við brugghúsið Malbygg gert fyrsta íslenska bjórinn sem bragðbættur er með birki Meira
28. mars 2024 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Bíll við bíl við flugstöðina í Keflavík

Þúsundir Íslendinga eru á faraldsfæti um páskana og þess má sjá stað á bílastæðinu við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Þar var bíll við bíl í gær og fullbókað í langtímastæðin samkvæmt upplýsingum frá Isavia Meira
28. mars 2024 | Fréttaskýringar | 210 orð | 4 myndir

Byggja skrifstofuhús við Smáralind

Fasteignaþróunarfélagið Klasi er að hefja uppbyggingu á fjögurra hæða skrifstofu- og þjónustubyggingu suður af Smáralind. Byggingin, Silfursmári 12, verður Svansvottuð. Ingvi Jónasson framkvæmdastjóri Klasa segir áætlað að framkvæmdum ljúki eftir 15 til 16 mánuði Meira
28. mars 2024 | Innlendar fréttir | 952 orð | 2 myndir

Einfaldleikinn bestur í búskapnum

Vinnusemi og vanafesta eru mikilvægir þættir svo búskapur gangi sem best. Þetta segja Aðalbjörg Rún Ásgeirsdóttir og Eyvindur Ágústsson, bændur í Stórumörk undir Eyjafjöllum, sem fengu Landbúnaðarverðlaunin 2024 sem matvælaráðherra afhenti á Búnaðarþingi á dögunum Meira
28. mars 2024 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Eldgosið blasir við skíðaiðkendum í Bláfjöllum

Mjög góðar horfur eru fyrir skíðaiðkendur um nær allt land yfir páskana. Veðurútlit er gott í dag og næstu daga, en á laugardag og sunnudag gæti þykknað upp norðaustan- og austanlands. Mikil aðsókn hefur verið á stærstu skíðasvæðum, eins og í… Meira
28. mars 2024 | Innlendar fréttir | 281 orð | 2 myndir

Fá loks hlaupabretti og jógasal

„Við bindum vonir við að þetta verði lyftistöng fyrir svæðið,“ segir Iða Marsibil Jónsdóttir, sveitarstjóri Grímsnes- og Grafningshrepps. Sveitarfélagið hefur óskað eftir tilboðum í byggingu 700 fermetra viðbyggingar við íþróttamiðstöðina á Borg í Grímsnesi Meira
28. mars 2024 | Innlendar fréttir | 763 orð | 2 myndir

Fjölnir sé félag allra í Grafarvogi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
28. mars 2024 | Innlendar fréttir | 95 orð

Fréttaþjónusta mbl.is um páska

Morgunblaðið kemur næst út laugardaginn 30. mars. Fréttaþjónusta verður um páskana á mbl.is. Hægt er að koma ábendingum um fréttir á netfangið frettir@mbl.is. Þjónustuver Árvakurs er opið í dag, skírdag, frá kl Meira
28. mars 2024 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Friðlýsing ógilt á Jökulsá á Fjöllum

Hæstiréttur hefur fellt úr gildi friðlýsingu vatnasviðs Jökulsár á Fjöllum fyrir orkuvinnslu. Snéri dómurinn þar með við ákvörðun Héraðsdóms Austurlands sem hafði staðfest friðlýsinguna. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, þáverandi umhverfis- og… Meira
28. mars 2024 | Innlendar fréttir | 114 orð

Gígurinn á hæð við 4-5 hæða blokk

Stærsti gígurinn í eldgosinu við Sundhnúkagígaröðina mælist nú um 20 metrar á hæð. Er það á við um fjögurra til fimm hæða blokk. Ármann Höskuldsson, eldfjallafræðingur við Háskóla Íslands, segir merkilegt að nú sé virknin að mestu bundin við einn gíg og að úr honum flæði kvika í hina gígana Meira
28. mars 2024 | Innlendar fréttir | 1313 orð | 5 myndir

Glæsilegur páskadögurður Marentzu

Marentza tekur ávallt höfðinglega á móti gestum sínum og hugsar fyrir hverju smáatriði í framsetningu og útliti. „Að leggja fallega á borð, bera fram kræsingar og gleðja gestina mína með nærandi og gefandi stundum er ástríða mín,“ segir… Meira
28. mars 2024 | Fréttaskýringar | 647 orð | 4 myndir

Grasrótarstarf getur breytt heiminum

Ég sá það, sem heilbrigðisstarfsmaður allt mitt líf, hversu miklar framfarir hafa orðið í læknavísindum frá því að ég steig mín fyrstu skref inni á spítala,“ segir Auður Guðjónsdóttir, hjúkrunarfræðingur og stjórnarformaður Mænuskaðastofnunar Íslands Meira
28. mars 2024 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Göngubrú boðin út að nýju

Vegagerðin hefur boðið út að nýju samsetningu og uppsetningu færanlegrar göngu- og hjólabrúar yfir Reykjanesbraut (Sæbraut) milli Snekkjuvogs og Tranavogs. Í verkinu felst einnig að setja upp lyftur og byggja tröppur og skjólbyggingu á tröppur og brú Meira
28. mars 2024 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Hlíta niðurstöðu um hleðsluáskrift

Orka náttúrunnar, ON, ætlar ekki að kæra ákvörðun raforkueftirlits Orkustofnunar (ROE) til úrskurðarnefndar raforkumála. Eins og fram kom í Morgunblaðinu í gær var það niðurstaða ROE að ON hefði brotið 18 Meira
28. mars 2024 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Holskefla umsókna borist um endurmat eigna

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meira
28. mars 2024 | Innlendar fréttir | 95 orð

Isavia kemur upp „neyðar“-olíukyndistöð

Isavia hefur sótt um tímabundið stöðuleyfi fyrir olíukyndistöð austan við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Umræddri stöð er lýst sem „neyðar-olíukyndistöð“ og er hún hugsuð sem varúðarráðstöfun vegna hugsanlegs hitaveituleysis vegna náttúruhamfara Meira
28. mars 2024 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Íbúðir komi í stað Listaháskólans

Áformað er að innrétta íbúðir í DV-húsinu við Þverholt. Húsið hefur nokkur undanfarin ár verið nýtt undir skólastarfsemi. Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur gerir ekki athugasemd við að að lóðarhafi láti gera tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir lóðina í samræmi við ábendingar sem hann setur fram Meira
28. mars 2024 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Íslenska liðið ekki tilbúið fyrir EM

„Ég held að þetta lið hafi aldrei verið tilbúið að fara á EM þótt við hefðum öll viljað sjá það þar. Það hefði held ég orðið mjög erfitt. Það er búið að búa til lið sem við getum litið björtum augum á inn í framtíðina Meira
28. mars 2024 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Katrín þakklát fyrir stuðninginn

Kamilla Bretadrottning sagði í gær að Katrín prinsessa af Wales væri mjög þakklát fyrir þann mikla fjölda skilaboða sem sér hefðu borist eftir að Katrín tilkynnti að hún væri að glíma við krabbamein Meira
28. mars 2024 | Innlendar fréttir | 515 orð | 1 mynd

Kerfi heilbrigðiseftirlitsins úrelt

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð hefur heimilað þjónustu- og nýsköpunarsviði borgarinnar að hefja útboð á skjala- og eftirlitskerfi fyrir Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur (HER). Eftirlitið hefur verið áberandi í fréttum undanfarið vegna rannsóknar á starfsemi athafnamannsins Davíðs Viðarssonar. Meira
28. mars 2024 | Innlendar fréttir | 471 orð | 1 mynd

Ljósið skín í Hellinum

„Vertu í virku eftirliti og lifðu lífinu lifandi“ eru skilaboð Stefáns Stefánssonar, framkvæmdastjóra Krabbameinsfélagsins Framfarar og helsta hvatamanns að stofnun félagsmiðstöðvarinnar Hellisins, sem hugsuð er fyrir karla sem greinst… Meira
28. mars 2024 | Innlendar fréttir | 104 orð

Nágrannar láti lögregluna vita um páska

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hvetur fólk til að láta vita um grunsamlegar mannaferðir nú um páskana þegar viðbúið er að margir verði á faraldsfæti. Fram kemur í tilkynningu að innbrotsþjófar fylgist gjarnan með húsum áður en þeir láti til skarar… Meira
28. mars 2024 | Innlendar fréttir | 910 orð | 1 mynd

Nokkur stór rán eru enn óupplýst

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Meira
28. mars 2024 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Nær allar íbúðirnar eru seldar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sverrir Pálmason, lögmaður og fasteignasali, segir nýjar íbúðir í Grænubyggð nær uppseldar. Þannig sé aðeins ein tilbúin íbúð óseld í hverfinu og þegar búið að selja helming íbúða sem koma til afhendingar í maí. Meira
28. mars 2024 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Passía frumflutt í Breiðholtskirkju

Passía eftir Ingibjörgu Ýri Skarphéðinsdóttur verður frumflutt á tónleikum í Breiðholtskirkju á morgun, föstudaginn langa, kl. 17. „Passía er samin fyrir blandaðan kór, fjóra einsöngvara, fjóra hljóðfæraleikara og lesara Meira
28. mars 2024 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Passíusálmarnir lesnir

Allir fimmtíu Passíusálmar Hallgríms Péturssonar verða lesnir upp í Seltjarnarneskirkju á morgun, föstudaginn langa, frá klukkan 13 til 18. Er þetta í 16. skiptið í röð sem sálmarnir eru lesnir í kirkjunni Meira
28. mars 2024 | Erlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Sex menn taldir af í Baltimore

Yfirvöld í Baltimore tilkynntu í gær að hætt hefði verið við björgunarleit að þeim sex einstaklingum sem enn var saknað eftir að Francis Scott Key-brúin hrundi í fyrradag. Eru sexmenningarnir nú taldir af Meira
28. mars 2024 | Fréttaskýringar | 783 orð | 2 myndir

Skoði samvinnu af meiri alvöru

Gunnlaugur Jónsson framkvæmdastjóri Fjártækniklasans segir mikilvægt fyrir hefðbundna banka að skoða af meiri alvöru aukna samvinnu við fjártæknifyrirtæki. Að öðrum kosti eigi þeir á hættu að sitja eftir í þróuninni Meira
28. mars 2024 | Innlendar fréttir | 245 orð

Stífla að bresta á markaði

Nokkur hundruð manns munu á næstu vikum geta gengið frá fasteignakaupum í kjölfar jarðhræringanna í Grindavík. Þeir sem óska endurmats á brunabótamati þurfa að gera það áður en þeir sækja um að Fasteignafélagið Þórkatla kaupi eignina Meira
28. mars 2024 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Stuð og stemning á Ísafirði

Skíðavikan á Ísafirði var formlega sett á setningarathöfn á Silfurtorgi í gær. Venju samkvæmt hófst hún með sprettgöngu og gæddu gestir sér á páskaeggjum á meðan keppendur sprettu úr spori. Mikið er um að vera á Ísafirði yfir páskana Meira
28. mars 2024 | Erlendar fréttir | 649 orð | 1 mynd

Vilja fleiri loftvarnakerfi

Að minnsta kosti þrír féllu í árásum Rússa í austur- og suðurhluta Úkraínu í gær. Oleg Sinehúbov, héraðsstjóri Karkív-héraðs, sagði að einn hefði fallið og átján særst í loftárásum á Karkív-borg, og að fjögur börn væru á meðal hinna særðu Meira
28. mars 2024 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Vill vera þjónn fólksins í landinu

Helga Þóris­dótt­ir for­stjóri Per­sónu­vernd­ar tilkynnti í gær um framboð sitt til embætt­is for­seta Íslands. Þetta gerði hún á blaðamannafundi á heimili sínu, ásamt stuðningsfólki. „Mín áherslu­atriði sem for­seti eru fyrst og fremst að vera… Meira
28. mars 2024 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Yfirlögregluþjónar halda launum og lífeyri

Hæstiréttur staðfesti með dómi sínum í gær samkomulag sem Haraldur Johannessen, fyrrverandi ríkislögreglustjóri, gerði við undirmenn sína skömmu áður en hann lét af störfum. Inntak dómsins er að Hæstiréttur féllst á kröfur yfirlögregluþjóna hjá… Meira
28. mars 2024 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Þjónustustöð við Markarfljótsbrú

Þjónustustöð og veitingaskáli sem reistur hefur verið við Markarfljótsbrú, við afleggarann að veginum að Landeyjahöfn, verður opnaður síðari hluta maímánaðar. Svarið ehf. stendur að þessu verkefni. Sveinn Waage markaðsstjóri fyrirtækisins lýsir… Meira
28. mars 2024 | Innlendar fréttir | 617 orð | 2 myndir

Þrítugsafmælið ákveðin endurkoma

„Þetta kom þannig til að Þorvaldur Bjarni [Þorvaldsson, framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands] hafði samband við okkur, hann átti hugmyndina að þessu og langaði að fá okkur,“ segir Grétar Örvarsson í samtali við Morgunblaðið Meira

Ritstjórnargreinar

28. mars 2024 | Leiðarar | 303 orð

Í rykmekki

Götur borgarinnar eru grútskítugar og átak í hreinsun þeirra eru löngu tímabært Meira
28. mars 2024 | Leiðarar | 418 orð

Orkuskortur

Bráðavanda þarf að mæta af hraða og festu Meira
28. mars 2024 | Staksteinar | 183 orð | 1 mynd

Þvert á vilja eigendanna

Týr Viðskiptablaðsins lýsir þeirri skoðun sinni að álitaefnin varðandi kaup Landsbankans á TM snúist ekki um hvenær einhver upplýsti einhvern um eitthvað. Álitaefnin snúi að eignarhaldi ríkisins á bankanum og þeim vandamálum sem það skapi. Meira

Menning

28. mars 2024 | Bókmenntir | 1075 orð | 4 myndir

Á barmi ginnungagapsins

Sagnfræði Kúbudeilan 1962 ★★★★· Eftir eftir Max Hastings. Magnús Þór Hafsteinsson þýðir. Ugla, 2023. Innb., 559 bls., ljósmyndir, kort og skrár. Meira
28. mars 2024 | Fólk í fréttum | 922 orð | 9 myndir

Byrjaði að hanna og prjóna flíkur í miðjum heimsfaraldri

Alfa ákvað í apríl 2022 að stofna Instagram-síðu þar sem hún birti myndir af því sem hún var að prjóna og hekla. Í kjölfarið fór hún að selja flíkurnar í gegnum Instagram, en í dag hefur hún opnað vefsíðu þar sem hægt er að kaupa flíkur og fá sendar heim að dyrum Meira
28. mars 2024 | Fólk í fréttum | 672 orð | 1 mynd

Falin bréf frá fyrrverandi elskhugum

„Ég hef unnið lengi úti með manni sem heitir Simon Byrt. Konan hans, Zoe, er mjög góð vinkona mín og ég er oft uppi í sófa hjá þeim þegar ég fer til Englands,“ sagði söngkonan og lagahöfundurinn Emilíana Torrini í Ísland vaknar um væntanlega plötu sína Meira
28. mars 2024 | Menningarlíf | 860 orð | 1 mynd

Fá orð skapa miklar myndir

Jóna Hlíf Halldórsdóttir sýnir textaverk og skúlptúra á sýningunni Orðið í Neskirkju. Sýningin stendur til 23. júní. Verkin fela í sér úrval frá þremur sýningum sem Jóna Hlíf hefur haldið síðastliðin þrjú ár Meira
28. mars 2024 | Menningarlíf | 845 orð | 6 myndir

Fyrsta flokks samtímatónlist

Frumkraftar að verki ARCHORA / AIŌN ★★★★★ Verk eftir Önnu Þorvaldsdóttur. Sinfóníuhljómsveit Íslands. Eva Ollikainen (stjórnandi). Sono Luminus DLS-92268, árið 2023. Heildartími: 61:48 mín. Anna Þorvaldsdóttir er eitt fremsta tónskáld samtímans Meira
28. mars 2024 | Menningarlíf | 157 orð | 1 mynd

Listamaðurinn Richard Serra látinn

Banda­ríski listamaður­inn Rich­ard Serra, sem einna þekkt­astur er fyr­ir stóra en míni­malíska skúlp­túra úr stáli, lést í fyrradag á heimili sínu í New York, 85 ára að aldri. Þessu greinir AFP frá Meira
28. mars 2024 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Málverk verða til á fjórum tímum

Einn lykill að mínum sjónvarpssmekk er að gæði og fagurfræði blandist hinum mannlega þætti, hvort sem um er að ræða leikið efni eða ekki. Dönsku sjónvarpsþættirnir Danmarks bedste portrætmaler, sem finna má á vef danska ríkissjónvarpssins, DR, sameina þetta Meira
28. mars 2024 | Menningarlíf | 1217 orð | 2 myndir

Mesta asnaspark Jónasar frá Hriflu

Benedikt neitaði að skrifa undir Jónasarplaggið Benedikt Sveinsson gekk til liðs við Framsóknarflokkinn árið 1927. Hann taldi það ráðlegt þar sem annars hefði hann átt það á hættu að tapa miklu fylgi í kjördæmi sínu Meira
28. mars 2024 | Kvikmyndir | 1163 orð | 3 myndir

Ótrúlegt sjónarspil frá upphafi til enda

Sambíóin, Smárabíó og Laugarásbíó Dune: Part Two ★★★★★ Leikstjóri: Denis Villeneuve. Handrit: Denis Villeneuve og Jon Spaihts, byggt á Dune eftir Frank Herbert. Aðalhlutverk: Timothée Chalamet, Zendaya, Rebecca Ferguson, Javier Bardem, Josh Brolin, Austin Butler, Florence Pugh, Dave Bautista, Christopher Walken, Léa Seydoux, Souheila Yacoub, Charlotte Rampling og Stellan Skarsgård. Bandaríkin 2024, 165 mínútur. Meira
28. mars 2024 | Menningarlíf | 304 orð | 1 mynd

Óútskýrð dulúð

Finnur Jónsson nam ungur teikningu, síðan gullsmíði og að lokum málaralist í einkaskóla í Kaupmannahöfn. Hann hélt svo til Þýskalands árið 1921, fyrst Berlínar en svo Dresden. Þar stundaði hann nám til 1925 en á þessum árum var Dresden leiðandi borg … Meira
28. mars 2024 | Menningarlíf | 97 orð | 1 mynd

Stabat Mater flutt á föstudaginn langa

Tónverkið Stabat Mater eftir Pergolesi verður flutt á tónleikum í Fella- og Hólakirkju á morgun, föstudaginn langa, klukkan 14. Flytjendur eru Kristín R. Sigurðardóttir sópran, Svava Kristín Ingólfsdóttir mezzósópran, Hjörleifur Valsson á fiðlu og Arnhildur Valgarðsdóttir á píanó Meira
28. mars 2024 | Menningarlíf | 114 orð | 1 mynd

Upprisa konunnar með augum Huldu

Upprisa konunnar nefnist sýning sem Hulda Vilhjálmsdóttir hefur opnað í sal ­Íslenskrar grafíkur við Tryggvagötu. „Myndveröld Huldu er að stórum hluta reynsluheimur kvenna. Konurnar sem birtast svo iðulega í myndum hennar eru ýmist upphafnar… Meira

Umræðan

28. mars 2024 | Aðsent efni | 503 orð | 1 mynd

Ábyrg lífskjarasókn

Skattalækkanir hafa verið forsenda fyrir þeirri ótrúlegu lífskjarasókn sem hefur átt sér stað á Íslandi undanfarinn áratug. Meira
28. mars 2024 | Aðsent efni | 525 orð | 1 mynd

Ánægjuleg vonbrigði

Það er hins vegar afskaplega ánægjulegt að algjör einhugur virðist um það grundvallaratriði að bændur fái hærra verð fyrir afurðir sínar. Meira
28. mars 2024 | Pistlar | 421 orð | 1 mynd

Drög að þjóðarmorði

Francesca Albanese kynnti Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna skýrslu sína „Anatomy of a genocide“ í vikunni. Þar er dregin upp skýr mynd af stöðunni í stríði Ísraels við Hamas tæplega hálfu ári eftir hryðjuverkaárásina á Ísrael Meira
28. mars 2024 | Aðsent efni | 387 orð | 1 mynd

OECD-met í opinberum útgjöldum

Hafna ber hugmyndum um að auka álögur á Reykvíkinga með nýjum skatti. Meira
28. mars 2024 | Aðsent efni | 630 orð | 2 myndir

Sameinumst gegn ristilkrabbameini

Fræðsla um ristilkrabbamein bjargar mannslífum. Þekking er forsenda þess að geta borið ábyrgð á eigin heilsu. Forvörn er fyrirhyggja og skynsamleg. Meira
28. mars 2024 | Aðsent efni | 161 orð | 1 mynd

Upprisa lífsins – gleðilega páska!

Lífið er ljóðasafn. Sjáum með hjartanu og föðmumst því við eigum aðeins eitt líf og það heldur áfram. Meira

Minningargreinar

28. mars 2024 | Minningargreinar | 3496 orð | 1 mynd

Jón Lárus Hólm Stefánsson

Jón Lárus Hólm Stefánsson fæddist 21. desember 1945. Hann lést 12. mars 2024. Útför hans fór fram 27. mars 2024. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2024 | Minningargreinar | 476 orð | 1 mynd

Þóra Hildur Jónsdóttir

Þóra Hildur Jónsdóttir fæddist 25. júní 1950. Hún lést 12. febrúar 2024. Útför Þóru Hildar fór fram 14. mars 2024. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

28. mars 2024 | Sjávarútvegur | 342 orð | 1 mynd

Togurum fækkaði um þrjá

Fiskiskipaflotinn taldi 1.535 fiskiskip við árslok 2023 og eru það fimm færri en í árslok 2022. Fækkaði togurum sem skráðir eru hjá Samgöngustofu um þrjá milli áranna 2022 og 2023 og vélskipum fækkaði um sjö, en opnum bátum fjölgaði hins vegar um fimm Meira

Viðskipti

28. mars 2024 | Viðskiptafréttir | 65 orð | 1 mynd

Íslensk heimaþjónustulausn í útrás til BNA

Dala.care, dótturfélag íslenska hugbúnaðarfyrirtækisins Gangverks, gerði nýlega endursölusamning við stærsta endursöluaðila heimaþjónustu í Bandaríkjunum, Caring.com, um að markaðssetja og selja heimaþjónustulausnina dala.care Meira

Daglegt líf

28. mars 2024 | Daglegt líf | 1207 orð | 2 myndir

Mælir hiklaust með Húsó fyrir alla

Ein ástæða þess að ég ákvað að sækja um hér í Hússtjórnarskólanum í Reykjavík er sú að ég lauk námi í Menntaskólanum við Hamrahlíð á þremur og hálfu ári og útskrifaðist því í desember síðastliðnum. Ég vissi í raun ekkert hvað ég ætti að gera í… Meira

Fastir þættir

28. mars 2024 | Dagbók | 98 orð | 1 mynd

Alltaf litið upp til Jodie Foster

Staðan á íslensku sjónvarpsefni er góð að mati leikkonunnar Ólafíu Hrannar Jónsdóttur, það er mikið líf og framleiðsla en einnig útlend verkefni sem koma til landsins. Þá er hún aðallega að tala um þættina True Detective með Jodie Foster í aðalhlutverki Meira
28. mars 2024 | Í dag | 57 orð

„Ég er nú svo feiminn að ég þorði ekki að spyrja hvort það væri í…

„Ég er nú svo feiminn að ég þorði ekki að spyrja hvort það væri í vexti eða andliti þegar hún sagði að mér svipaði til Danadrottningar.“ Ef einhverjum svipar til einhvers er hann líkur honum, ekki nauðalíkur en dálítið líkur… Meira
28. mars 2024 | Í dag | 315 orð | 1 mynd

Benedikt Gíslason

50 ára Benedikt sleit barnsskónum á Hvanneyri og í Borgarnesi áður en hann flutti 14 ára með fjölskyldu sinni á höfuðborgarsvæðið þar sem hann hefur búið síðan. „Það var gaman að alast upp í Borgarfirðinum þar sem sveitasælan og skólaþorpin mættust… Meira
28. mars 2024 | Í dag | 727 orð | 4 myndir

Í forystu í sinni sveit

Magnús Sæmundsson er fæddur þann 28. mars árið 1934 og uppalinn í Eyjum II í Kjósarhreppi. Magnús ólst upp hjá móður sinni, Láru í Eyjum, með afa sínum, Magnúsi Ólafssyni, og ömmu, Margréti Jónsdóttur, ásamt móðursystkinum sínum, Haraldi, Hans og Guðrúnu Meira
28. mars 2024 | Dagbók | 30 orð | 1 mynd

Landsbankinn dýpkar TM-holuna

Landsbankamálið vegna tilboðs bankans í TM tryggingar er engan veginn útrætt og svör bankaráðsins til Bankasýslunnar vekja fleiri spurningar en þau svara. Hörður Ægisson ritstjóri Innherja ræðir þau vandamál öll. Meira
28. mars 2024 | Í dag | 299 orð

Má skrá sig í forsetaframboð

Ingimar Halldórsson sendi mér póst: Í Vísnahorni er spurt um gamla stöku. Í Vísnasafni sem Jóhann Sveinsson frá Flögu tók saman og kom út árið 1947 er vísan svona: Latur maður lá í skut, latur var hann, þegar hann sat, latur oft fékk lítinn hlut, latur þetta kveðið gat Meira
28. mars 2024 | Í dag | 3655 orð | 1 mynd

Messur

AKRANESKIRKJA | Skírdagur. Kvöldmessa kl. 20.Föstudagurinn langi. Stabat Mater flutt við helgistund kl. 20. Páskadagur. Hátíðarguðsþjónustu kl. 11. Guðsþjónusta á Höfða kl. 12.45. AKUREYRARKIRKJA | Skírdagur Meira
28. mars 2024 | Í dag | 177 orð

Prósentudæmi. N-NS

Norður ♠ K86 ♥ ÁKD942 ♦ K97 ♣ 8 Vestur ♠ D9432 ♥ 63 ♦ G4 ♣ DG74 Austur ♠ Á105 ♥ G1085 ♦ 83 ♣ 10653 Suður ♠ G7 ♥ 7 ♦ ÁD10652 ♣ ÁK92 Suður spilar 6♦ Meira
28. mars 2024 | Í dag | 160 orð | 1 mynd

Skák

1. Rf3 d5 2. g3 c5 3. Bg2 g6 4. c4 d4 5. b4 Bg7 6. d3 cxb4 7. a3 bxa3 8. 0-0 Rc6 9. Bxa3 Rf6 10. Rbd2 0-0 11. Rb3 He8 12. Rfd2 Dc7 13. Hb1 Rd7 14. Bb2 Rdb8 15. Rf3 Hd8 16. Dc1 Bf5 17. He1 a5 18. Rc5 b6 19 Meira

Íþróttir

28. mars 2024 | Íþróttir | 926 orð | 2 myndir

„Verðum að spila betur“

„Við erum þakklátir fyrir að vera í þessari stöðu,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari karlaliðs Vals í handknattleik, í samtali við Morgunblaðið á Hlíðarenda í gær. Valur fær rúmenska liðið Steaua Búkarest í heimsókn í Valsheimilið í átta liða úrslitum Evrópubikarsins á laugardaginn Meira
28. mars 2024 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Díana Dögg yfirgefur Zwickau

Díana Dögg Magnúsdóttir, landsliðskona í handknattleik, mun yfirgefa herbúðir þýska félagsins Sachsen Zwickau að yfirstandandi tímabili loknu eftir fjögurra ára dvöl. Zwickau greindi frá því á samfélagsmiðlum sínum að Díana Dögg hefði ákveðið að… Meira
28. mars 2024 | Íþróttir | 248 orð | 2 myndir

Handknattleikskonan Sigríður Hauksdóttir hefur skrifað undir nýjan samning…

Handknattleikskonan Sigríður Hauksdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við bikar- og deildarmeistara Vals. Nýi samningurinn gildir til sumarsins 2025. Sigríður er 32 ára gömul og leikur í vinstra horni Meira
28. mars 2024 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Íslenska karlalandsliðið var grátlega nálægt því að tryggja sér sæti í…

Íslenska karlalandsliðið var grátlega nálægt því að tryggja sér sæti í lokakeppni Evrópumótsins 2024 sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar. Ég var í Wroclac á þriðjudaginn og horfði á Albert Guðmundsson skora sturlað mark gegn Úkraínu þegar hann kom íslenska liðinu yfir, 1:0, í fyrri hálfleik Meira
28. mars 2024 | Íþróttir | 1094 orð | 3 myndir

Lið sem var ekki tilbúið að fara á EM

„Frammistaðan var mjög góð í fyrri hálfleik, mjög góður og agaður varnarleikur og allt gott um það að segja. Þetta leit vel út, við skoruðum frábært mark og leiðum í hálfleik,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari karlaliðs Fram í knattspyrnu, í samtali við Morgunblaðið Meira
28. mars 2024 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Rasmus aftur til Vestmannaeyja

Danski knattspyrnumaðurinn Rasmus Christiansen hefur samið við ÍBV og mun leika með liðinu á komandi tímabili. Rasmus er 34 ára gamall miðvörður. Hann lék með ÍBV frá 2010 til 2012. Rasmus hefur einnig leikið með Aftureldingu, Val, KR og Fjölni hér á landi Meira
28. mars 2024 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Robertson meiddist aftur

Knattspyrnumaðurinn Andy Robertson, vinstri bakvörður Liverpool, meiddist á ökkla í vináttuleik Skotlands gegn Norður-Írlandi í fyrrakvöld. Ekki er ljóst hversu alvarleg meiðslin eru en það kemur í ljós á næstu dögum Meira
28. mars 2024 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Rubiales á bak við lás og slá?

Saksóknari á Spáni krefst tveggja og hálfs árs dóms yfir Luis Rubiales, fyrrverandi forseta spænska knattspyrnusambandsins. Rubiales vakti mikla hneykslan þegar hann kyssti Jennifer Hermoso, leikmann spænska kvennalandsliðsins, á munninn í kjölfar þess að liðið tryggði sér sigur á HM í fyrrasumar Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.