Greinar miðvikudaginn 3. apríl 2024

Fréttir

3. apríl 2024 | Fréttaskýringar | 357 orð | 3 myndir

Aðflutningur ber uppi íbúafjölgunina

Íbúafjölgun á Íslandi á síðustu tveimur árum er að langmestu leyti borin uppi af aðflutningi fólks með annað fæðingarland. Alls fjölgaði íbúum landsins um ríflega 18.800 manns milli ára 2022 og 2024 og fjölgaði þar af íslenskum ríkisborgurum um ríflega 2.400 manns Meira
3. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Allir innviðir Reykjanesbæjar sprungnir

Innviðir Reykjanesbæjar eru sprungnir. Af því leiðir að fjárfesta þarf í innviðum til að mæta þörf nýrra íbúa úr Grindavík. Að sama skapi setur þessi staða vexti ferðaþjónustunnar vissar skorður. Gunnar Kristinn Ottósson, skipulagsfulltrúi í… Meira
3. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 664 orð | 1 mynd

Barn lést í skotárás í Finnlandi

Tólf ára gamalt barn lét lífið og tvö önnur 12 ára gömul börn særðust alvarlega þegar jafnaldri þeirra hóf skothríð á skólafélaga sína í grunnskóla í Vantaa norður af Helsinki, höfuðborg Finnlands, í gærmorgun Meira
3. apríl 2024 | Fréttaskýringar | 504 orð | 1 mynd

Beðið eftir Katrínu

Ákvörðunar Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um hvort hún hyggist gefa kost á sér í forsetakjöri er nú beðið í ofvæni, enda myndi framboð hennar hafa víðtæk áhrif. Þingmenn í bæði stjórnarliði og stjórnarandstöðu bollaleggja nú hvaða… Meira
3. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Borghildur tekur við Landsbjörg

Otti Rafn Sigmarsson formaður Landsbjargar tilkynnti á stjórnarfundi félagsins í gærkvöldi að hann segði formlega af sér sem formaður félagsins, en hann hefur verið í leyfi frá því í nóvember vegna náttúruhamfaranna í Grindavík, heimabæ hans Meira
3. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Fá takmarkaða ­aðild að Schengen

Evrópusambandsríkin Búlgaría og Rúmenía hafa fengið takmarkaða aðild að Schengen-samstarfinu og geta nú hætt landamæraeftirliti með þeim sem koma til landanna með flugvélum eða skipum. Austurríki hefur hins vegar hafnað því að löndin fái fulla aðild … Meira
3. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

FH-ingar eru deildarmeistarar

FH-ingar tryggðu sér í gærkvöld deildarmeistaratitil karla í handknattleik með því að vinna Gróttu í næstsíðustu umferð úrvalsdeildarinnar á meðan Valsmenn töpuðu óvænt fyrir KA á Akureyri. Úrslitin réðust líka í fallbaráttunni þegar HK sigraði… Meira
3. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 288 orð

Fjarðarheiðargöng gætu borgað sig fljótt

Aflýsa þurfti opnum fundi um Fjarðarheiðargöng og samgöngur Austfjarða með Sigurði Inga Jóhannssyni innviðaráðherra sem halda átti á Egilsstöðum í dag, en samgöngumál brenna á íbúðum Seyðisfjarðar og annarra sveitarfélaga á Austurlandi eftir að… Meira
3. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Innviðir komnir að þolmörkum

Innviðir Reykjanesbæjar eru sprungnir. Af því leiðir að fjárfesta þarf í innviðum til að mæta þörf nýrra íbúa úr Grindavík. Að sama skapi setur þessi staða vexti ferðaþjónustunnar vissar skorður. Gunnar Kristinn Ottósson, skipulagsfulltrúi í… Meira
3. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Ísraelsher gerði árás á hjálparstarfsmenn

Benjamin Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, viðurkenndi í gær að Ísraelsher bæri ábyrgð á loftárás á Gasasvæðinu á mánudag þar sem sjö alþjóðlegir hjálparstarfsmenn létu lífið. Um var að ræða sjálfboðaliða á vegum samtakanna World Central Kitchen sem hafa flutt hjálpargögn sjóleiðina til Gasa Meira
3. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Jón Gnarr býður sig fram til forseta

Jón Gnarr tilkynnti framboð sitt til forseta Íslands í myndbandi á samfélagsmiðlum sínum í gærkvöldi. Í tilkynningunni segir hann að frá áramótum hafi fjöldi fólks skorað á hann að gefa kost á sér. Hann hafi ákveðið að taka þessari áskorun með mikilli auðmýkt, þakklæti og mjúku hjarta Meira
3. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 478 orð | 1 mynd

Kristmundur Axel aftur í sviðsljósinu

Rapparinn Kristmundur Axel Kristmundsson heldur fyrstu tónleika sína nk. föstudagskvöld og var uppselt fyrir nokkru. „Ég var að hugsa um að halda tónleikana í stærri sal en þorði ekki að taka áhættuna, var ekki viss um hvar ég hefði fólk eftir … Meira
3. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Kuldi og rok í veiðiopnuninni

Óhætt er að segja að aðstæður til stangaveiða hafi verið veiðimönnum víða um land mótdrægar þegar sjóbirtingsveiðin hófst 1. apríl, en rok og kuldi settu svip sinn á þennan opnunardag í stangaveiðinni þetta árið Meira
3. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Ljós og skuggar hjá hestunum í Húnavatnssýslu

Nú þegar sól hækkar á lofti getur oft myndast áhugavert samspil ljóss og skugga í náttúrunni. Væntanlega hafa þessir fallegu hestar lítið hugsað um það þó, þar sem þeir stóðu saman í Húnavatnssýslu í gær og vörpuðu skuggum sínum á fannhvíta jörðina undir vökulu auga ljósmyndadrónans. Meira
3. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 620 orð | 1 mynd

Neikvæð umhverfisáhrif óheimil

Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps hefur samþykkt samhljóða skipulagslýsingu fyrir breytingu á aðalskipulagi Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2017-2029. Með breytingunni verður mörkuð stefna um áhrifasvæði fyrirhugaðs Búrfellslundar innan Skeiða- og … Meira
3. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Nýir oddvitar undirbúa snarpa kosningabaráttu

Yfirkjörstjórn Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar hefur úrskurðað framboðslista Sjálfstæðisflokksins og óháðra (D-lista) og framboðslista Nýrrar sýnar (N-lista) löglega og gilda í komandi kosningum til sveitarstjórnar sameinaðs sveitarfélags Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar Meira
3. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 86 orð

ON hætti með fyrirkomulag, ekki búnað

Vegna umfjöllunar í blaðinu um deilu ON og Ísorku um hleðslustöðvar í fjölbýlishúsum er rétt að leiðrétta það ranghermi sem kom fram í blaðinu 28. mars síðastliðinn, að ON hefði tekið út búnað í umræddum fjölbýlishúsum Meira
3. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Páskaleyfi æðstu stofnana út vikuna

Enda þótt fundir ríkisstjórnarinnar séu að jafnaði haldnir á þriðjudögum og föstudögum virðist sem páskarnir hafi sett strik í þann reikning að þessu sinni, en enginn ríkisstjórnarfundur var haldinn í gær, þriðjudag Meira
3. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Smiðjan kemur í ljós

Öryggisgirðingar við Smiðju, nýja skrifstofubyggingu Alþingis, hafa verið fjarlægðar. Húsið blasir nú við almenningi. Það eru mikil tíðindi þegar ný stórbygging rís í hjarta höfuðborgarinnar. Húsið stendur á horni Vonarstrætis og Tjarnargötu og setur mikinn svip á Kvosina Meira
3. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Stíf fundahöld í Karphúsinu

BSRB og Læknafélag Íslands funduðu með viðsemjendum sínum í húsakynnum ríkissáttasemjara í Karphúsinu í gær en kjarasamningar þeirra runnu út nú um mánaðamótin sem og hjá BHM. 19 aðildarfélög BSRB taka þátt í kjaraviðræðunum og telja félagsmenn um 24 þúsund en 18 þúsund félagsmenn eru í BHM Meira
3. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Stofna sjóð til minningar um bróður sinn Arnar Gunnarsson

Minningarsjóður um Arnar Gunnarsson, kennara og handknattleiksþjálfara, sem lést 3. mars 2023, var stofnaður í gær. Það eru systkini Arnars sem standa að sjóðnum, en fyrir ári fannst Arnar látinn í fjöruborðinu við Fitjabraut í Reykjanesbæ Meira
3. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 289 orð | 3 myndir

Tillaga að breytingum á innilauginni

„Það er tímabært að hressa upp á innilaugina,“ segir Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir, formaður umhverfis- og mannvirkjaráðs Akureyrarbæjar. Lögð hefur verið fram tillaga að breytingum og endurbótum á innisundlauginni í Sundlaug Akureyrar Meira
3. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 547 orð | 2 myndir

Tími kominn á göng undir Fjarðarheiði

„Við höfum um margra ára skeið vakið athygli á því að það þurfi að koma hér göng,“ segir Björn Ingimarsson sveitarstjóri Múlaþings um lokun Fjarðarheiðarinnar yfir alla páskana, en mikil snjókoma var um páskana og lokaðist heiðin á… Meira
3. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Tónleikar til heiðurs Mancini og Vaughan á Björtuloftum í Hörpu

Tónleikar til heiðurs Henry Mancini og Söru Vaughan, sem bæði hefðu átt 100 ára afmæli í ár, verða haldnir í kvöld, miðvikudagskvöldið 3. apríl, kl. 20 á Björtuloftum í Hörpu. Rebekka Blöndal og Karl Olgeirsson hafa síðastliðið ár spilað og sungið… Meira
3. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Valdefling ungmenna í Úganda

Hjálparstofnun kirkjunnar hefur tekið þátt í verkefni til að valdefla ungmenni í fátækrahverfi höfuðborgar Úganda, Kampala. Kristín Ólafsdóttir verkefnastjóri hefur verið á vettvangi og verkefnið snýst um að styðja ungmenni til að læra iðnir, eins og m.a Meira

Ritstjórnargreinar

3. apríl 2024 | Leiðarar | 283 orð

Áfall fyrir Íran

Klerkastjórnin missti á mánudag einn helsta yfirmann hryðjuverkaaðgerða sinna Meira
3. apríl 2024 | Leiðarar | 299 orð

Byggingar og list

Óþarfi er að gera kröfu um lágmarksútgjöld þó að fegurðin verði að fá að njóta sín Meira
3. apríl 2024 | Staksteinar | 219 orð | 2 myndir

Málfrelsi

Björn Bjarnason fjallar um málfrelsi á vef sínum þar sem hann segir frá því að J.K. Rowling rithöfundur, sem meðal annars samdi bækurnar um galdradrenginn Harry Potter, hafi skorað á skosku lögregluna að „handtaka sig í samræmi við ný lög Skoska þjóðarflokksins (SNP) um hatursorðræðu Meira

Menning

3. apríl 2024 | Menningarlíf | 452 orð | 1 mynd

Fjölbreytileikanum fagnað

Kvikmynda- og bransahátíðin Stockfish fagnar 10 ára afmæli í ár og af því tilefni verður aðgangur að henni ókeypis. Hátíðin fer fram í Bíó Paradís 4.-14. apríl og verður boðið upp á fjölbreytt úrval kvikmynda auk kvikmyndatengdra viðburða Meira
3. apríl 2024 | Menningarlíf | 155 orð | 1 mynd

Kontent kaupir réttinn að Kalmann

Framleiðslufyrirtækið Kontent hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn að bókum Joachims B. Schmidt um Kalmann, sjálfskipaðan lögreglustjóra á Raufarhöfn. Segir í tilkynningu að Kontent stefni að framleiðslu sjónvarpsþáttaraðar upp úr fyrstu bókinni og að… Meira
3. apríl 2024 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Lærir mannskepnan af reynslunni?

Metsöluhöfundurinn Tim Harford er líklega mörgum lesendum kunnugur fyrir ritröð sína The Undercover Economist þar sem hann útskýrir á mannamáli margvíslega hluti sem viðkoma hagfræði og því hvað smyr eða stöðvar tannhjól mannlegrar tilveru hér á… Meira
3. apríl 2024 | Menningarlíf | 54 orð | 1 mynd

Magnea og Sólveig í Tónlistarnæringu

Magnea Tómasdóttir sópransöngkona og Sólveig Anna Jónsdóttir píanóleikari koma fram á tónleikum í röðinni Tónlistarnæring í dag, 3. apríl, kl. 12.15 í sal Tónlistarskóla Garðabæjar. Á efnisskrá verða verk eftir Brahms, Wagner og Tryggva M Meira
3. apríl 2024 | Menningarlíf | 129 orð

Sagt frá samstarfi FIA og Gullkistunnar

Búlgörsku samtökin Ideas Factory Associatin (FIA) og Gullkistan kynna samstarfsverkefnið Revitalizing Villages with Access to Culture eða Endurlífgun þorpa með aðgengi að menningu í sal SÍM, Hafnarstræti 16 í Reykjavík, í dag kl Meira
3. apríl 2024 | Menningarlíf | 1086 orð | 1 mynd

Sum deila afar persónulegum sögum

„Á Íslandi búa rúmlega tuttugu þúsund Pólverjar, en þá erum við aðeins að tala um þau sem eru með pólskt ríkisfang. Þar fyrir utan hafa mjög mörg hlotið íslenskt ríkisfang og svo eru þau sem eiga eitt pólskt foreldri og annað íslenskt, þessi tala segir því ekki alla söguna Meira
3. apríl 2024 | Menningarlíf | 109 orð | 1 mynd

Sungið við ljóð Þórarins Eldjárns

Dagný Björk Guðmundsdóttir sópran og Aladár Racz píanóleikari flytja í dag, 4. apríl, sönglög Jóhanns G. Jóhannssonar við ljóðaflokk Þórarins Eldjárns, Best að borða ljóð, í Fríkirkjunni í Reykjavík Meira

Umræðan

3. apríl 2024 | Aðsent efni | 817 orð | 1 mynd

Agnarsmár en sterkur í harðri samkeppni

Þótt tekist hafi að byggja upp glæsileg fyrirtæki í sjávarútvegi sem standast risafyrirtækjum snúning eru fyrirtækin lítil á alþjóðlegan mælikvarða. Meira
3. apríl 2024 | Pistlar | 393 orð | 1 mynd

Leikur Íslands í Seðlabankanum

Vonbrigði landsmanna þegar vextir voru ekki lækkaðir í kjölfar kjarasamninganna voru mikil. Tilfinningarnar eru hliðstæðar því þegar íslenska landsliðið tapar þýðingarmiklum leik. Eins og við höfum öll tapað Meira

Minningargreinar

3. apríl 2024 | Minningargreinar | 1517 orð | 1 mynd

Adolf Garðar Guðmundsson

Adolf Garðar Guðmundsson fæddist í Reykjavík 14. júní 1935. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 19. mars 2024. Foreldrar Adolfs voru Magnea Ingibjörg Gísladóttir, f. 16. apríl 1903, d. 3. júní 1975, og Guðmundur Kristinn Símonarson, f Meira  Kaupa minningabók
3. apríl 2024 | Minningargreinar | 1902 orð | 1 mynd

Aðalheiður Guðmundsdóttir

Aðalheiður Guðmundsdóttir, Heiða, fæddist 18. desember 1922 á Ketilvöllum í Laugardal. Hún lést 24. mars 2024 á Fossheimum Selfossi. Foreldrar hennar voru Guðmundur Ingimar Njálsson, f. 10.7. 1894, d Meira  Kaupa minningabók
3. apríl 2024 | Minningargreinar | 3108 orð | 1 mynd

Bjarki Gylfason

Bjarki Gylfason fæddist 14. ágúst 1988 á Selfossi. Hann lést á heimili sínu í faðmi fjölskyldunnar 20. mars 2024, eftir hetjulega baráttu við krabbamein. Eftirlifandi eiginkona Bjarka er Guðrún Ásta Ólafsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
3. apríl 2024 | Minningargreinar | 2199 orð | 1 mynd

Erla Waage

Erla Waage fæddist í Reykjavík 3. mars 1933. Hún andaðist í faðmi dætra sinna á Landspítalanum við Hringbraut 22. mars 2024. Foreldrar Erlu voru Hólmfríður Erlendsdóttir, f. 1907, d. 1963 og Ölver Waage, f Meira  Kaupa minningabók
3. apríl 2024 | Minningargreinar | 2830 orð | 1 mynd

Guðni Steinar Gústafsson

Guðni Steinar Gústafsson, löggiltur endurskoðandi, fæddist í Reykjavík 1. mars 1940. Hann lést 13. mars 2024 á Hrafnistu DAS, Laugarási í Reykjavík. Foreldrar hans voru hjónin Ólafía Sigurðardóttir, f Meira  Kaupa minningabók
3. apríl 2024 | Minningargreinar | 776 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sigurðardóttir Raabe

Ingibjörg Sigurðardóttir fæddist og ólst upp í Krossanesi, Skagafirði, 29. ágúst 1945. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á Karmøy í Noregi 21. mars 2024. Foreldrar Ingibjargar voru Sigurður Óskarsson bóndi, f Meira  Kaupa minningabók
3. apríl 2024 | Minningargreinar | 1142 orð | 1 mynd

Pétur Valdimarsson

Pétur Valdimarsson fæddist á Eskifirði 22. júlí 1932. Hann lést á dvalarheimilinu Lögmannshlíð 18. mars 2024. Foreldrar Péturs voru Indriði Valdimar Ásmundsson, f. 29. mars 1901, d. 24. maí 1970, og Eva Pétursdóttir, f Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

3. apríl 2024 | Í dag | 59 orð

Ekki kemst maður hjá því að gera einhverja leiða við og við. Nú eru það…

Ekki kemst maður hjá því að gera einhverja leiða við og við. Nú eru það þeir sem vilja til dæmis „hesthúsa þremur hamborgurum“. Hesthúsa þýðir að torga, innbyrða, háma í sig og tekur með sér þolfall: hesthúsa þrjá hamborgara og annað sem … Meira
3. apríl 2024 | Í dag | 944 orð | 2 myndir

Kirkjustarf í Keníu og Hafnarfirði

Kjartan Jónsson er fæddur 3. apríl 1954 í Reykjavík. „Ég ólst upp á Njálsgötunni í Reykjavík við mikið frjálsræði og útileiki, gekk í Ísaksskóla og síðan Æfingaskóla Kennaraskólans. Flutti í Kópavog 14 ára að aldri, gekk í Hagaskóla og lauk stúdentsprófi frá MR 1974 Meira
3. apríl 2024 | Í dag | 171 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Rge2 d5 6. a3 Be7 7. cxd5 exd5 8. Rf4 c6 9. Bd3 He8 10. 0-0 Rbd7 11. f3 Rf8 12. Bc2 Re6 13. Rxe6 Bxe6 14. e4 g6 15. e5 Rh5 16. g4 Rg7 17. f4 f5 18. g5 Kf7 19 Meira
3. apríl 2024 | Í dag | 317 orð

Skyldur forsetans

Að morgni páskadags sönglaði þessi vísa séra Þorleifs Jónssonar á Skinnastað í höfðinu á mér og vildi ekki þagna: Sólin gyllir haf og hauður heldur svona myndarlega. Ekki er Drottinn alveg dauður, ekkert ferst honum kindarlega Meira
3. apríl 2024 | Í dag | 249 orð | 1 mynd

Tinna Traustadóttir

50 ára Tinna er fædd og uppalin í Reykjavík og hefur búið þar lengst af. Hún er lyfjafræðingur að mennt og hefur einnig lokið MBA-námi. Eftir námið hóf Tinna störf hjá Actavis en hún starfaði um tíu ára skeið fyrir fyrirtækið í Bandaríkjunum þar sem hún leiddi viðskiptaþróun Meira
3. apríl 2024 | Í dag | 177 orð

Vanderbilt. S-Enginn

Norður ♠ G96 ♥ Á52 ♦ ÁD4 ♣ 10864 Vestur ♠ KD10543 ♥ 10964 ♦ 85 ♣ 2 Austur ♠ 72 ♥ K3 ♦ KG10932 ♣ D73 Suður ♠ Á8 ♥ DG87 ♦ 76 ♣ ÁKG95 Suður spilar 3G Meira
3. apríl 2024 | Dagbók | 91 orð | 1 mynd

Þarf að gera allt til að gera eitthvað

Tónlistarmaðurinn og fjöllistamaðurinn Logi Pedro eyðir mestu orkunni núna í væntanlega plötu. Fyrsta lag plötunnar er komið út, Englar alheimsins með Hugin. Í fyrra kláraði Logi nám í vöruhönnun, var tilnefndur til Edduverðlauna og vann að plötunni sinni Meira

Íþróttir

3. apríl 2024 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Dýrmæt stig til Everton og Forest

Everton og Nottingham Forest náðu í gærkvöld í dýrmæt stig í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Everton náði jafntefli gegn Newcastle á útivelli, 1:1, þar sem Dominic Calvert-Lewin jafnaði úr vítaspyrnu rétt fyrir leikslok Meira
3. apríl 2024 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Elvar á leið til Magdeburg?

Elvar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handknattleik, gengur til liðs við þýska stórliðið Magdeburg eftir rúmt ár, eða sumarið 2025, samkvæmt frétt handboltamiðilsins Handball Leaks í gær. Samningur hans við Melsungen rennur út að loknu næsta tímabili Meira
3. apríl 2024 | Íþróttir | 406 orð | 2 myndir

FH er deildarmeistarinn

FH er deildarmeistari karla í handknattleik og Víkingur og Selfoss eru fallin niður í 1. deild. Þetta eru lykilniðurstöðurnar úr 21. umferð úrvalsdeildarinnar sem leikin var í heilu lagi í gærkvöld. FH gat orðið meistari með sigri á Gróttu á Seltjarnarnesi ef Valur myndi ekki vinna KA á Akureyri Meira
3. apríl 2024 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Hansen hættir eftir tímabilið

Mikkel Hansen, einn besti handboltamaður heims um árabil, mun tilkynna formlega í dag að hann leggi skóna á hilluna eftir þetta tímabil, samkvæmt frétt TV2 í Danmörku. Hann lýkur tímabilinu með Aalborg sem er í baráttu um danska meistaratitilinn Meira
3. apríl 2024 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Ísland gæti tryggt sér sæti á EM í dag

Kvennalandslið Íslands í handbolta getur farið langt með að tryggja sér sæti í lokakeppni Evrópumótsins í dag þegar það mætir Lúxemborg í næstsíðustu umferð undankeppninnar. Svíar eru með átta stig og öruggir með sæti á EM Meira
3. apríl 2024 | Íþróttir | 269 orð | 2 myndir

Óðinn Þór Ríkharðsson, landsliðsmaður í handknattleik, skoraði átta mörk…

Óðinn Þór Ríkharðsson, landsliðsmaður í handknattleik, skoraði átta mörk fyrir Kadetten frá Sviss gegn þýska toppliðinu Füchse Berlín þegar liðin mættust í umspili Evrópudeildarinnar í handknattleik í Berlín í gærkvöld Meira
3. apríl 2024 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Sunnankonur í úrvalsdeild

Sameiginlegt lið Hamars úr Hveragerði og Þórs úr Þorlákshöfn leikur í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik á næsta tímabili. Hamar/Þór tryggði sér sigur í 1. deild kvenna í gríðarlega spennandi lokaumferð í gærkvöld þar sem þrjú lið voru jöfn og slógust um úrvalsdeildarsætið fram á síðustu sekúndur Meira
3. apríl 2024 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Ætlum að ná öðru tveggja efstu sætanna í riðlinum

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir Póllandi og Þýskalandi í tveimur fyrstu leikjum sínum í undankeppni Evrópumótsins 2025. Ísland mætir Póllandi á Kópavogsvelli næsta föstudag og Þýskalandi ytra á þriðjudag Meira

Viðskiptablað

3. apríl 2024 | Viðskiptablað | 1894 orð | 3 myndir

Alþjóðahagkerfið að ná jafnvægi

  Hér kemur punktur Meira
3. apríl 2024 | Viðskiptablað | 984 orð | 3 myndir

Bjóða 140 nýjar íbúðir á ári

Fyrsti áfangi af fjórum á Orkureitnum svokallaða, A-áfangi, á horni Suðurlandsbrautar og Grensásvegar, fer í sölu á næstu dögum. Um er að ræða 68 íbúðir í sjö hæða húsi við Suðurlandsbraut, vestan við Orkuhúsið Meira
3. apríl 2024 | Viðskiptablað | 434 orð | 1 mynd

Bregst ekki bogalistin frekar en fyrri daginn

López de Heredia Viña Tondonia er fyrirtæki sem er samofið sögu hins magnaða vínræktarhéraðs Rioja. Það er eins og lesendur ViðskiptaMoggans þekkja vel rómaðasta vínræktarhérað Spánar og þótt víðar væri leitað Meira
3. apríl 2024 | Viðskiptablað | 251 orð | 1 mynd

Hagvaxtarhorfur í BNA og evrusvæðinu ólíkar

Greinendur segja að hagvaxtarhorfur í Bandaríkjunum og evrusvæðinu séu ólíkar. Hafsteinn Hauksson, aðalhagfræðingur Kviku, segir að það sem hafi knúið áfram hagvöxt í Bandaríkjunum sé uppsafnaður sparnaður í covid-faraldrinum sem hafi enst lengur en … Meira
3. apríl 2024 | Viðskiptablað | 602 orð | 1 mynd

Hver er heildarlausnin?

Eitt af lykilatriðum markaðsstefnunnar tilgreinir líka á hvaða mörkuðum fyrirtækið ætlar sér að starfa … og hvaða mörkuðum það ætlar sér ekki að starfa á. Það var ekki síður brýnt að ákveða það. Meira
3. apríl 2024 | Viðskiptablað | 302 orð | 1 mynd

Icelandair spáir meiri hagnaði í ár

Uppfærð afkomuspá Icelandair gerir ráð fyrir 220 milljarða króna tekjum á þessu ári og að hagnaður komi til með aukast frá því í fyrra. Þá er bókunarstaðan fyrir sumarið góð. „Bókunarstaðan fyrir sumarið er ágæt, líkt og kemur fram í… Meira
3. apríl 2024 | Viðskiptablað | 66 orð | 1 mynd

Lára Ómars til Pipar/TBWA

Lára Zulima Ómarsdóttir hefur verið ráðin í starf stjórnanda almannatengsla hjá auglýsingastofunni Pipar/TBWA. Lára hefur reynslu af fjölmiðlum og almannatengslastörfum, en hún stofnaði í fyrra fjölmiðlunarfyrirtækið Zulima og starfaði áður sem… Meira
3. apríl 2024 | Viðskiptablað | 634 orð | 1 mynd

Má bjóða þér skertar bætur?

Það getur varla talist líklegt að laun undir lágmarkstaxta VR gefi rétta sýn á framtíðartekjur ungs námsmanns sem lendir í slæmu slysi. Meira
3. apríl 2024 | Viðskiptablað | 777 orð | 1 mynd

Netárásir geta lamað samfélagið

Áhugavert verður að fylgjast með starfi Defend Iceland en þetta unga netöryggisfyrirtæki hlaut á dögunum veglegan Evrópustyrk til að þróa svokallaða villuveiðigátt fyrir Ísland og þannig styrkja stafrænar varnir þjóðarinnar Meira
3. apríl 2024 | Viðskiptablað | 368 orð | 1 mynd

Nota gervigreind í meira mæli við kennsluna

„Við notum gervigreindina á mjög mörgum vígstöðvum. Við höfum til dæmis unnið fyrir hótel og smávöruverslanir og mótað fyrir þau þjónustufræðslu.“ Þannig byrjar Guðmundur Arnar Guðmundsson, stofnandi Akademias, á því að útskýra með hvaða … Meira
3. apríl 2024 | Viðskiptablað | 223 orð | 1 mynd

Ræða um leiðir til að efla samkeppnishæfni

SFF-dagurinn fer fram í dag í höfuðstöðvum Arion banka en yfirskrift viðburðarins í ár er; Að vaxa með þjóðinni – fjármálaþjónusta á Íslandi í 150 ár. Tilefnið er að í ár eru 150 ár frá upphafi innlendrar reglusetningar um fjármálafyrirtæki hér á landi Meira
3. apríl 2024 | Viðskiptablað | 518 orð | 1 mynd

Tölur toppa dylgjur

Innherji hefur áður fjallað um ummæli og orðræðu stjórnmálamanna um HS Orku eftir að reistir voru varnargarðar í kringum orkuver fyrirtækisins á Reykjanesi. HS Orka er sem kunnugt er eina íslenska orkufyrirtækið sem er ekki í eigu opinberra aðila og … Meira
3. apríl 2024 | Viðskiptablað | 682 orð | 2 myndir

Töluverð lækkun hlutabréfa á 1F

Markaðsverðmæti skráðra fyrirtækja lækkaði um rúma 111 milljarða króna á Aðallista Kauphallarinnar á fyrsta fjórðungi þessa árs. Segja má að stór hluti þeirrar hækkunar sem átti sér stað á síðustu sex vikum síðasta árs, eftir að tilkynnt var um… Meira
3. apríl 2024 | Viðskiptablað | 1332 orð | 1 mynd

Við erum skammsýn, hvatvís og léttrugluð

Ég hugsa að ég taki bráðum stefnuna á Jamaíka. Það myndi örugglega gera mér gott að tileinka mér menningu eyjarskeggja og ég sé það í hillingum að slaka á í hengirúmi við fallega strönd, með agnarögn af rommi í glasi og reggí í eyrunum Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.