Greinar föstudaginn 5. apríl 2024

Fréttir

5. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 680 orð | 2 myndir

3.896 tilkynningar um ofbeldi gegn börnum

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Tilkynningum til barnaverndarþjónusta á landinu vegna meintrar vanrækslu á börnum, áhættuhegðunar og ofbeldis gegn börnum fjölgaði um 11,3% á seinasta ári frá árinu á undan, samkvæmt tölum Barna- og fjölskyldustofu. Meira
5. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 227 orð

Aukið ofbeldi gagnvart börnum

Alls bárust barnaverndarþjónustum á landinu 15.240 tilkynningar vegna meintrar vanrækslu á börnum, ofbeldis gagnvart börnum og áhættuhegðunar barna á síðasta ári. Samanlagt vörðuðu þessar tilkynningar 11.754 börn Meira
5. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Álög Sigrúnar í Glerhúsinu

Álög – Díalektísk efnishyggja eða blætisdýrkun vörunnar? nefnist sýning sem Sigrún Hrólfsdóttir opnar í Glerhúsinu að Vesturgötu 33b á morgun, laugardag, kl. 14. Í sýningarskrá kemur fram að Sigrún vinnur margvísleg verk, málverk, teikningar,… Meira
5. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Bæta aðgengi allra að Kjarvalsstöðum

Unnið er að gerð hjólastólarampa og merkinga fyrir blinda og sjónskerta á aðkomutorgi við Kjarvalsstaði við Flókagötu. Sett verður upp handrið og lýsing við tröppur á torginu. Ólöf K. Sigurðardóttir safnstjóri segir mikilvægt að bæta aðgengi allra að safninu og auka sýnileika þess Meira
5. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Ekkert annað í stöðunni en að halda áfram

„Það ligg­ur fyr­ir þessi stjórn­arsátt­máli og við sjá­um ekk­ert annað í þessu en að halda áfram. Flokk­ur­inn er ekki bara formaður­inn, þó hún sé for­sæt­is­ráðherra í augna­blik­inu,“ sagði Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, varaformaður þingflokks… Meira
5. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 125 orð

Fannst látinn á Fimmvörðuhálsi

Lögreglan á Suðurlandi greindi frá því í gærkvöldi að hún hefði hafið leit um daginn að manni sem ekki hafði skilað sér til vinnu eftir páska. Hafði síðast heyrst af honum á páskadag og hafði hann þá ætlað að ganga að Baldvinsskála á Fimmvörðuhálsi Meira
5. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Fjármálaáætlunar von í næstu viku

Gert er ráð fyrir því að fimm ára fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2025 til 2029 verði lögð fram á Alþingi um miðja næstu viku, en áður hafði verið gert ráð fyrir því að hún kæmi fram í þessari viku Meira
5. apríl 2024 | Fréttaskýringar | 781 orð | 2 myndir

Flókin pólitísk refskák framundan

Brennidepill Andrés Magnússon andres@mbl.is Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun í dag lýsa yfir framboði sínu í forsetakjörinu 1. júní – svona ef marka má helstu veðstuðla, vinsæla álitsgjafa og almannaróm. Og ef það gengur ekki eftir, nú þá gæti það gerst á morgun og ekki síðar en hinn, því Alþingi kemur saman eftir páskafrí á mánudag og þá þarf þetta allt að vera klappað og klárt. Meira
5. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Gaf í skyn aðild Frakka að árás

Emmanuel Macron forseti Frakklands fordæmdi í gær „ógnandi“ ummæli sem hann sagði varnarmálaráðherra Rússa hafa viðhaft í klukkutímalöngu símtali við franskan starfsbróður sinn í vikunni Meira
5. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Gísli B. Arnkelsson

Gísli B. Arnkelsson, kristniboði og kennari, lést á Hrafnistu í Hafnarfirði á öðrum degi páska, 1. apríl, 91 árs að aldri. Gísli var fæddur 19. janúar 1933, sonur Arnkels Ingimundarsonar og Valgerðar Kr Meira
5. apríl 2024 | Fréttaskýringar | 621 orð | 6 myndir

Gæti haldið áfram þrátt fyrir framboð til forseta

Engin lagaleg rök standa til þess að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra þurfi að segja af sér embætti, fari svo að hún kunngjöri framboð sitt til forseta Íslands sem margir spá að geti orðið eftir ríkisstjórnarfund í dag, föstudag Meira
5. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd

Hjördís Geirs nefnd drottning sveitaballa

Söngkonan Hjördís Geirsdóttir verður með tónleika í Salnum í Kópavogi sunnudaginn 7. apríl. „Hera Björk, dóttir mín, á stóran þátt í þessu en hún og hin börnin mín ýttu mér út í að halda upp á 65 ára söngafmæli og 80 ára afmæli daginn eftir og … Meira
5. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Ingvi Þ. Þorsteinsson

Ingvi Þ. Þorsteinsson náttúrufræðingur lést á hjúkrunarheimilinu Grund á skírdag, 28. mars, 94 ára að aldri. Ingvi fæddist 28. febrúar 1930 í Reykjavík og ólst upp á Njálsgötunni. Foreldrar hans voru Þorsteinn Nikulás Þorsteinsson skipstjóri og Karítas Guðmundsdóttir húsmóðir Meira
5. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Íslendingar vilja ekki þiggja störfin

Fulltrúi dekkjaverkstæðis í Reykjavík segir Íslendinga hætta að nenna að vinna erfiða líkamlega vinnu. Það hafi birst fyrirtækinu þegar það auglýsti á dögunum laus störf í aðdraganda vertíðarinnar fram undan þegar vetrardekkin víkja Meira
5. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Land virðist rísa á ný

Land virðist aftur tekið að rísa í Svartsengi þó enn sjái ekki fyrir endann á eldgosinu við Sundhnúkagíga. Kvika flæðir hraðar úr neðra hólfinu undir Svartsengi inn í efra hólfið heldur en flæðir úr efra hólfinu Meira
5. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Litríkur leikvöllur við Ævintýraborg

Leikvöllurinn við leikskólann Ævintýraborg í Vogabyggð er litríkur og eflaust skemmtilegur fyrir leikskólabörnin á jörðu niðri til að leika sér á. Mynstrin sem hið mjúka undirlag býr til eru þó ekki síður skemmtileg séð úr lofti Meira
5. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Óttuðust að flugskeyti færi á loft

Danski sjóherinn sendi í gær viðvörun til skipa á Stórabelti um að hugsanlega myndu flugskeytabrot lenda í sjónum á siglingaleiðinni. Einnig voru sendar viðvaranir til flugvéla en umferð um Stórabeltisbrú var ekki stöðvuð Meira
5. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 479 orð | 1 mynd

Sandvinnsla áformuð í 30 ár

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Dótturfyrirtæki þýska félagsins Heidelberg Materials hefur birt umhverfismatsskýrslu um fyrirhugaða efnistöku undan strönd Landeyja- og Eyjafjallasands í Rangárþingi eystra. Meira
5. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Steinunn Ólína boðar framboð

„Ég hef ákveðið að gefa kost á mér í embætti forseta Íslands,“ segir Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona í tilkynningu til fjölmiðla þar sem hún kunngjörir framboð sitt til embættis forseta Íslands Meira
5. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Stórleikur á Kópavogsvelli í dag

Ísland mætir Póllandi í fyrsta leik sínum í undankeppni Evrópumóts kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli í dag klukkan 16.45 en leikið er þar vegna þess að Laugardalsvöllurinn er ekki orðinn nothæfur á þessum árstíma Meira
5. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Tilboð hafa borist í skólahús Keilis

Nanna Kristjana Traustadóttir, framkvæmdastjóri Keilis – Miðstöðvar vísinda, fræða og atvinnulífs á Ásbrú, segir nokkra aðila hafa sýnt því áhuga að kaupa húsnæði skólans. Þinglýstur eigandi hússins er eignarhaldsfélag í eigu Keilis: Keilir, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs ehf Meira
5. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Tilkynnir líklega um framboð í dag

Talið er líklegt að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra muni tilkynna í dag að hún muni sækjast eftir embætti forseta lýðveldisins. Háværar vangaveltur hafa verið síðustu daga um hvort Katrín myndi lýsa yfir framboði sínu, og hafa… Meira
5. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Umferðaröngþveiti vegna snjókomu

Umferðaröngþveiti ríkti víða á vegum í suðurhluta Noregs í gær vegna mikillar snjókomu. Bílar ultu og runnu út af vegum vegna hálku en margir ökumenn voru búnir að setja sumarhjólbarða undir bíla sína og voru því alls óviðbúnir þessum aðstæðum Meira
5. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 115 orð | 2 myndir

Útför Matthíasar Johannessen

Útför Matthíasar Johannessen, skálds og fv. ritstjóra Morgunblaðsins til rúmlega fjögurra áratuga, var í gær gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík. Líkmenn voru: Fremstir, Haraldur og Ingólfur, synir Matthíasar Meira
5. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Verða að verja óbreytta borgara betur

Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði í gær við Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, að Ísraelsmenn þyrftu að gera meira til þess að verja óbreytta borgara á Gasasvæðinu ef þeir vildu halda áfram að njóta stuðnings Bandaríkjamanna Meira
5. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 492 orð | 1 mynd

Verðugur fulltrúi kynslóðar og samfélags

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Fjaran hér á Ísafirði var leikvöllur æsku minnar, en í dag fara börnin á leikskóla. Í þeirri þróun endurspeglast með öðru vel þær miklu breytingar sem orðið hafa á samfélaginu nú þegar ég lít yfir farinn veg,“ segir Jón Páll Halldórsson á Ísafirði. Við hátíðlega athöfn um páskana var hann útnefndur heiðursborgari Ísafjarðarbæjar, það er samkvæmt því sem bæjarstjórnin þar vestra hafði áður einróma samþykkt. Meira
5. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Þurfa að hafa áunnin réttindi

Hlutfallslega fáir einstaklingar frá Úkraínu, Venesúela, Palestínu og Afganistan eru skráðir atvinnulausir á Íslandi en þaðan hafa komið þúsundir hælisleitenda á síðustu tveimur árum. Fjöldi atvinnulausra einstaklinga frá þessum löndum er hér sýndur á grafi Meira

Ritstjórnargreinar

5. apríl 2024 | Leiðarar | 597 orð

Forsetaembættið er ekki uppákoma

Forsetinn umgengst aldrei stjórnarskrá af stráksskap Meira
5. apríl 2024 | Staksteinar | 213 orð | 2 myndir

Undarleg ónot

Augljóst er að sumar taugar eru þandar þó að baráttan vegna forsetakosninganna sé varla hafin. Í fyrradag komu til dæmis fram undarleg ónot Baldurs Þórhallssonar stjórnmálafræðings í garð Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra, sem hann gaf til kynna að væri nánast vanhæf til að gegna embætti forseta vegna þátttöku í ríkisstjórn. Og hann bætti því raunar við að framboð Katrínar snerist um „eitthvað annað en málefnin eða stöðugleika eða hagsmuni þjóðarinnar. Þetta snýst orðið um eitthvað annað.“ Meira

Menning

5. apríl 2024 | Menningarlíf | 71 orð | 1 mynd

Fjaran og leirinn í Gallerí Kverk

Guðný Rúnarsdóttir mynd­listarkona stendur þessa dagana fyrir sýningu á verkum sínum sem nefnist Fjaran og leirinn í Gallerí Kverk sem er að Garðastræti 37 í Reykjavík. Mun Guðný bjóða upp á listamannsspjall á morgun, laugardaginn 6 Meira
5. apríl 2024 | Kvikmyndir | 709 orð | 2 myndir

Góðmennska venjulegs fólks

Sambíóin One Life / Eitt líf ★★★½· Leikstjórn: James Hawes. Handrit: Lucinda Coxon og Nick Drake. Aðalleikarar: Anthony Hopkins, Lena Olin, Johnny Flynn, Helena Bonham Carter, Alex Sharp og Romola Garai. 2023. Bretland. 109 mín. Meira
5. apríl 2024 | Menningarlíf | 97 orð | 1 mynd

Krefjast verndar gegn gervigreind

Mikill fjöldi tónlistarmanna frá fjölmörgum löndum hefur nú skrifað undir opið bréf og krafist verndar gagnvart tónlist sem gerð er með gervigreind. Slík tónlist líkir eftir lögum raunverulegra tónlistarmanna og þá m.a Meira
5. apríl 2024 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Louis Gossett Jr. látinn, 87 ára

Bandaríski leikarinn Louis Gossett Jr. lést 29. mars síðastliðinn, 87 ára að aldri. Gossett varð fyrstur þeldökkra bandarískra leikara til að hljóta Óskarsverðlaunin fyrir besta leik í aukahlutverki en þau hlaut hann fyrir kvikmyndina An Officer and … Meira
5. apríl 2024 | Menningarlíf | 123 orð | 1 mynd

Maryze Condé er látin, níræð að aldri

Rithöfundurinn Maryze Condé er látin, níræð að aldri. Condé fæddist á Gvadelúpeyjum og var bæði virt og þekkt fyrir skáldsögur sínar þar sem hún fjallaði um afleiðingar þrælahalds og nýlendustefnu. Condé ritaði bækur sínar á frönsku og voru það ýmist skáldsögur, leikrit eða endurminningabækur Meira
5. apríl 2024 | Menningarlíf | 650 orð | 1 mynd

Mennskan er kjarninn

Kanadíska söngstjarnan Barbara Hannigan stýrir Sinfóníuhljómsveit Íslands í þriðja sinn á þremur árum á tónleikum í Eldborg í kvöld, föstudaginn 5. apríl, kl. 19.30. „Mér finnst mjög gott að vinna með hljómsveitinni og ég held að hljómsveitinni finnist gott að vinna með mér Meira
5. apríl 2024 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Ótal kostulegar persónur í Birtíngi

Áhorf mitt á sjónvarpsefni yfir páskana var í algeru lágmarki, vegna dásamlegs gestagangs og almennra anna yfir páska tengdra mat og ýmsu öðru. Aftur á móti hlustaði ég á hreint unaðslegan upplestur hvert kvöld er ég gekk til náða, til að ná mér niður og dreifa huga, hverfa inn í annan heim Meira
5. apríl 2024 | Menningarlíf | 113 orð | 2 myndir

Roses-hjónin snúa aftur í endurgerð

Ensku leikararnir Benedict Cumberbatch og Olivia Colman munu að öllum líkindum fara með aðalhlutverkin í endurgerð á gamanmyndinni The War of the Roses sem bera mun titilinn The Roses Meira
5. apríl 2024 | Menningarlíf | 164 orð | 1 mynd

Þar sem við erum í Berg Contemporary

Sýning á verkum Johns Zurier og Kees Visser verður opnuð í galleríinu Berg Contemporary í dag, 5. apríl, og ber hún titilinn Where We Are, eða Þar sem við erum Meira

Umræðan

5. apríl 2024 | Aðsent efni | 564 orð | 1 mynd

Bjargið mannslífum

Willum Þór heilbrigðisráðherra, þú verður að taka ábyrgð. Meira
5. apríl 2024 | Pistlar | 452 orð | 1 mynd

Forsetaverðbólga

Nei, ég er ekki að fara að skrifa um forsetaembættið á Íslandi enda er það örugglega leiðinlegasta starf í heimi. Ég tek ofan fyrir fólki sem nennir að sinna því starfi, því að á sama tíma og forsetinn skiptir máli þá gerir viðkomandi það líklega… Meira
5. apríl 2024 | Aðsent efni | 393 orð | 1 mynd

Geldingarnir

Blaðamannafundur um þetta mál vakti enga athygli á Íslandi eins og ætti ekki að koma á óvart. Ég meina, hver er á móti vísindalegum nálgunum? Meira
5. apríl 2024 | Aðsent efni | 804 orð | 3 myndir

Krabbameinsrannsóknir og kona mikilla hugsjóna

Frumherjar í starfi Krabbameinsfélagsins lögðu grunn en huldukona að norðan gerði sér grein fyrir mikilvægi erfðagjafa. Meira
5. apríl 2024 | Aðsent efni | 158 orð

Stolt siglir fleyið mitt

Er gengið ekki lengur breyta í íslensku hagkerfi? Áður voru gengisfellingar notaðar til að þurrka bátinn þegar of djarft hafði verið siglt og rétta þurfti kúrsinn. Þetta reyndist duga til að halda þjóðarskútunni á floti og ýtti að auki undir að koma … Meira

Minningargreinar

5. apríl 2024 | Minningargreinar | 1464 orð | 1 mynd

Aðalheiður Guðmundsdóttir

Aðalheiður Guðmundsdóttir, Heiða, fæddist 18. desember 1922. Hún lést 24. mars 2024. Útför Heiðu fór fram 3. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2024 | Minningargreinar | 7143 orð | 1 mynd

Alma Eir Svavarsdóttir

Alma Eir Svavarsdóttir fæddist á Egilsstöðum 11. ágúst 1963. Hún lést 15. mars 2024. Foreldrar hennar voru Svavar Stefánsson frá Mýrum í Skriðdal, f. 16. september 1926, og Kristbjörg Sigurbjörnsdóttir frá Múlastekk í Skriðdal, f Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2024 | Minningargreinar | 1636 orð | 1 mynd

Bjarki Gylfason

Bjarki Gylfason fæddist 14. ágúst 1988. Hann lést 20. mars 2024. Útför Bjarka fór fram 3. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2024 | Minningargreinar | 938 orð | 1 mynd

Björk Björgvinsdóttir

Björk Björgvinsdóttir fæddist 24. júlí 1949. Hún lést 19. mars 2024. Útför Bjarkar fór fram 4. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2024 | Minningargreinar | 2611 orð | 1 mynd

Friðrik Ingi Óskarsson

Friðrik Ingi Óskarsson frá Hvassafelli í Vestmanneyjum, fv. framkvæmdastjóri, fæddist í Vestmannaeyjum 16. febrúar 1948. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 21. mars 2024. Foreldrar hans voru Óskar Sigurðsson endurskoðandi frá Bólstað í Vestmannaeyjum, f Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2024 | Minningargreinar | 3173 orð | 1 mynd

Fríða Halldórsdóttir

Fríða Halldórsdóttir fæddist í Reykjavík 19. desember 1930. Hún lést 25. mars 2024. Foreldrar hennar voru Halldór Guðmundsson, f. 1900 á Akranesi, d. 1962, og Elísabet Þorgrímsdóttir, f. 1901 í Bolungarvík, d Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2024 | Minningargreinar | 3025 orð | 1 mynd

Guðni Steinar Gústafsson

Guðni Steinar Gústafsson fæddist 1. mars 1940. Hann lést 13. mars 2024. Útför Guðna Steinars fór fram 3. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2024 | Minningargreinar | 997 orð | 1 mynd

Helgi Hákon Jónsson

Helgi Hákon Jónsson fæddist í Reykjavík 11. desember 1939. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 3. mars 2024. Foreldrar hans voru Klara Bramm, f. 24.7. 1905, d. 29.4. 2008, og Jón Helgason, f. 22.9 Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2024 | Minningargreinar | 2880 orð | 1 mynd

Helgi Kristinsson

Helgi Kristinsson fæddist í Strandarhúsinu (Hverfisgata 41) í Hafnarfirði 15. júní 1934. Hann lést 17. mars 2024 á Landakoti. Foreldrar hans voru þau Ólafía Margrét Brynjólfsdóttir húsfreyja, f. 1908, d Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2024 | Minningargreinar | 541 orð | 1 mynd

Inger Marie Arnholtz

Inger Marie Arnholtz fæddist 10. maí 1944. Hún lést 7. mars 2024. Útför Inger fór fram 4. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2024 | Minningargreinar | 574 orð | 1 mynd

Ingimar Guðmundsson

Ingimar Guðmundsson fæddist 15. janúar 1940. Hann andaðist 8. mars 2024. Útför Ingimars fór fram 4. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2024 | Minningargreinar | 1160 orð | 1 mynd

Jón Gauti Böðvarsson

Jón Gauti Böðvarsson frá Gautlöndum í Mývatnssveit fæddist 5. desember 1958. Hann lést á Landspítalanum 18. mars 2024, eftir erfið veikindi. Foreldrar hans voru Böðvar Jónsson og Hildur Guðný Ásvaldsdóttir Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2024 | Minningargreinar | 1617 orð | 1 mynd

Karl Hólm Gunnlaugsson

Karl Hólm Gunnlaugsson fæddist 7. apríl 1950. Hann lést 25. mars 2024. Útför hans var gerð 4. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2024 | Minningargreinar | 2708 orð | 1 mynd

Sigríður Árný Kristófersdóttir

Sigríður Árný Kristófersdóttir fæddist að Barkarstaðaseli í Fremri-Torfustaðahreppi 15. júlí 1932. Hún lést á sjúkrahúsinu á Hvammstanga 27. mars 2024. Árný eins og hún var alltaf kölluð var dóttir Steinunnar Helgu Jónínu Árnadóttur frá Neðri-Fitjum í Fitjárdal, f Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2024 | Minningargreinar | 1879 orð | 1 mynd

Sigríður Elín Guðmundsdóttir

Sigríður Elín Guðmundsdóttir, alltaf kölluð Lillý, fæddist 27. júní 1938. Hún lést á HSU í Vestmannaeyjum 24. mars 2024 eftir skammvinn veikindi. Foreldrar hennar voru Anna Kristín Valdimarsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2024 | Minningargreinar | 952 orð | 1 mynd

Valdís Ingibjörg Jónsdóttir

Valdís Ingibjörg Jónsdóttir fæddist 7. júlí 1934 á Vindheimum í Tálknafirði. Hún lést á Hrafnistu 19. mars 2024. Valdís ólst upp á Vindheimum til fjögurra ára aldurs með systkinum sínum. Foreldrar hennar voru þau Jón Bjarni Ólafsson, f Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2024 | Minningargreinar | 258 orð | 1 mynd

Þorbjörg Ragnhildur Einarsdóttir

Þorbjörg Einarsdóttir fæddist 11. október 1934. Hún lést 8. mars 2024. Útför Þorbjargar fór fram 20. mars 2024. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2024 | Minningargreinar | 840 orð | 1 mynd

Þorsteinn Frímann Sigurgeirsson

Þorsteinn Frímann Sigurgeirsson fæddist 29. júní 1934. Hann lést 19. mars 2024. Útför Þorsteins var gerð 4. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2024 | Minningargreinar | 1476 orð | 1 mynd

Þórir Ólafsson

Þórir Ólafsson fæddist 8. september 1935. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 21. mars 2024. Foreldrar hans voru Ólafur Bergsteinn Þorvaldsson og Sigríður Guðný Sigurðardóttir. Albróðir Þóris er Arthúr Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2024 | Minningargreinar | 871 orð | 1 mynd

Þuríður Widnes Gunnarsdóttir

Þuríður Widnes Gunnarsdóttir fæddist 25. september 1960 á Eyrarbakka. Hún lést í faðmi fjölskyldu 24. mars 2024. Eftirlifandi eiginmaður Þuríðar er Friðrik Sigurjónsson, f. 9.3. 1958, og áttu þau saman þrjú börn: 1) Gunnar I.W Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. apríl 2024 | Viðskiptafréttir | 280 orð | 1 mynd

Enn ekki útséð með verðbólguna

„Við Íslendingar getum ekki notið miklu meiri hagvaxtar og launahækkana en aðrar þjóðir en samt búið við sömu vexti og verðbólgu og þær – það er ekki mögulegt.“ Þetta sagði Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri í ávarpi sínu á ársfundi Seðlabankans sem fram fór í gær Meira
5. apríl 2024 | Viðskiptafréttir | 443 orð | 1 mynd

Gullverð komið í 320 þúsund krónur

Gullverð náði sögulegu hámarki í vikunni þegar gullkaupmenn urðu þess varir að Seðlabanki Bandaríkjanna hygðist lækka vexti síðar á árinu, þrátt fyrir að verðbólga vestanhafs mælist nú 3,2%, sem er yfir 2% verðbólgumarkmiði bankans Meira
5. apríl 2024 | Viðskiptafréttir | 144 orð

Lítill áhugi á bréfum borgarinnar

Reykjavíkurborg tók tilboðum fyrir 320 m.kr. í skuldabréfaútboði á tveimur skuldabréfaflokkum borgarinnar sem fram fór í fyrradag. Líkt og með önnur útboð Reykjavíkurborgar á undanförnum misserum var áhugi fjárfesta lítill Meira

Fastir þættir

5. apríl 2024 | Í dag | 37 orð | 1 mynd

Akureyri Alma Einarsdóttir er fædd 6. september 2023, kl. 3.40, á…

Akureyri Alma Einarsdóttir er fædd 6. september 2023, kl. 3.40, á Akureyri. Hún vó 4.470 grömm og var 54 cm löng. Foreldrar hennar eru Unnur Ómarsdóttir og Einar Rafn Eiðsson og stóra systir er Móeiður Einarsdóttir. Meira
5. apríl 2024 | Í dag | 165 orð

Frumkvæði. N-Enginn

Norður ♠ G32 ♥ 985 ♦ 107 ♣ KG543 Vestur ♠ 85 ♥ Á743 ♦ 6532 ♣ Á109 Austur ♠ 76 ♥ K1062 ♦ KD98 ♣ 872 Suður ♠ ÁKD1094 ♥ DG ♦ ÁG4 ♣ D6 Suður spilar 4♠ Meira
5. apríl 2024 | Í dag | 106 orð | 1 mynd

Magnhildur Björk Gísladóttir

60 ára Magnhildur er frá Höfn í Hornafirði en býr núna í Kópavogi. Hún er grunnskólakennari að mennt og er með meistarapróf í uppeldis- og menntunarfræði með áherslu á fjölmenningu. Hún kennir íslensku sem annað mál í Fellaskóla Meira
5. apríl 2024 | Í dag | 270 orð

Ólíkinda veðrapési

Anna Dóra Gunnarsdóttir skrifar í Boðnarmjöð: Fésbókarvina mín lýsti umhverfi sínu svo fallega með orðunum „fannfergi mikið og fegurðin tær“ svo að ég sá mig knúna til að grípa það og prjóna við það: Fannfergi mikið og fegurðin tær, foldin er hvít eins og lín Meira
5. apríl 2024 | Í dag | 143 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp á Reykjavíkurskákmótinu sem lauk fyrir skömmu í Hörpu en mótið var haldið í boði Kviku eignastýringar og Brims. Stórmeistarinn Héðinn Steingrímsson (2.477) hafði hvítt gegn Dananum Nicolai Kistrup (2.324) Meira
5. apríl 2024 | Í dag | 639 orð | 3 myndir

Sótti stíft að komast í sveit

Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson er fæddur 5. apríl 1974 í Árbænum í Reykjavík. „Ég ólst þar upp á virkum dögum á veturna, eins og ég segi gjarnan í gríni. Ástæðan er að frá því að ég var lítill drengur sótti ég mjög stíft að komast í sveit og… Meira
5. apríl 2024 | Dagbók | 102 orð | 1 mynd

Systur syngja um eitruð sambönd

Eyjaa-systur, þær Brynja Mary og Sara Victoria Sverrisdætur, gáfu nýverið út lagið Should've loved me better. Lagið er persónulegt og hefur mikla þýðingu fyrir þær. „Lagið fjallar um hvað þýðir að vera í eitruðu sambandi þar sem þér líður eins og þú getir ekki verið þú sjálf Meira
5. apríl 2024 | Í dag | 66 orð

Þau eru mörg málsefnin, ef svo má segja. Sögnin að duga merkir að hjálpa;…

Þau eru mörg málsefnin, ef svo má segja. Sögnin að duga merkir að hjálpa; reynast duglegur; nægja, endast. Það er aðalatriðið og vefst fyrir fáum Meira

Íþróttir

5. apríl 2024 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Fylkismenn verða án fyrirliða síns, Ragnars Braga Sveinssonar, á fyrstu…

Fylkismenn verða án fyrirliða síns, Ragnars Braga Sveinssonar, á fyrstu vikum keppnistímabilsins í fótboltanum. Ragnar meiddist á æfingu og staðfesti við fótbolta.net í gær að hann væri bæði rifbeinsbrotinn og fingurbrotinn og kvaðst reikna með sex vikna fjarveru Meira
5. apríl 2024 | Íþróttir | 376 orð | 1 mynd

Liverpool slapp með skrekkinn á Anfield

Liverpool er með tveggja stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir torsóttan sigur gegn botnliði Sheffield United í 31. umferð deildarinnar á Anfield í Liverpool í gær. Leiknum leik með 3:1-sigri Liverpool en Darwin Núnez kom Liverpool yfir á 17 Meira
5. apríl 2024 | Íþróttir | 470 orð | 2 myndir

Meistararnir stálheppnir

Íslandsmeistarar Tindastóls tryggðu sér naumlega sæti í úrslitakeppni Íslandsmóts karla í körfuknattleik í gær þegar liðið hafði betur gegn Hamri í lokaumferð deildarinnar á Sauðárkróki í gær. Sauðkrækingar þurftu að treysta á að Álftanes myndi… Meira
5. apríl 2024 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Mikill liðstyrkur í Árbæinn

Orri Hrafn Kjartansson er genginn til liðs við uppeldisfélag sitt Fylki að láni frá Val. Gildir lánssamningurinn út tímabilið. Orri Hrafn er 22 ára miðjumaður sem getur einnig leikið á báðum köntum. Hann hefur leikið með Val undanfarin tvö tímabil,… Meira
5. apríl 2024 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Ólafur tekur við hjá Stjörnunni

Ólafur Jónas Sigurðsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar í körfuknattleik fyrir næsta tímabil. Hann tekur við af Arnari Guðjónssyni sem hættir að þessu tímabili loknu en hann stýrir núna bæði karla- og kvennaliði Garðbæinga Meira
5. apríl 2024 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Róbert lánaður til Noregs

Knattspyrnumaðurinn Róbert Orri Þorkelsson hefur verið lánaður frá kanadíska liðinu CF Montréal til norska B-deildarliðsins Kongsvinger í þrjá mánuði. Róbert hefur ekkert spilað með Montréal í fyrstu umferðum bandarísku MLS-deildarinnar en hann hefur verið frá keppni vegna meiðsla síðan í ágúst Meira
5. apríl 2024 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Stjarnan samdi við varnarmann

Knattspyrnudeild Stjörnunnar hefur gengið frá samningi við hina bandarísku Caitlin Cosme. Hún lék síðast með Orlando Pride í heimalandinu. Hin 25 ára gamla Cosme er uppalin í New York og var á mála hjá Gotham, áður en hún skipti yfir til Orlando Meira
5. apríl 2024 | Íþróttir | 715 orð | 2 myndir

Sýnd veiði en ekki gefin

Leiðin til Sviss getur reynst torsótt og snúin en hún gæti líka verið bein og breið. Lokakeppni EM kvenna í fótbolta fer fram í Sviss sumarið 2025 og þar sem Ísland vann umspilið við Serbíu í febrúar fær liðið nú tækifæri til að tryggja sér sæti í… Meira
5. apríl 2024 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Víkingar verða meistarar eftir harðan slag við Valsmenn

Víkingar verða Íslandsmeistarar karla í fótbolta annað árið í röð eftir harðan slag við Valsmenn. Breiðablik hafnar í þriðja sætinu og KR-ingar hreppa fjórða sætið og komast í Evrópukeppni, svo framarlega sem bikarmeistararnir 2024 enda ekki neðar í deildinni Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.