Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is „Ég er himinlifandi yfir þessum fregnum, að það eigi loksins að hefja skimanir fyrir ristilkrabba,“ segir Ásgeir Theodórs, læknir og sérfræðingur í meltingarsjúkdómum, en hann hefur barist fyrir því í 40 ár að tekin verði upp skimun fyrir ristilkrabba og krabbameini í endaþarmi, allt frá því að hann kom heim úr sérfræðinámi í Bandaríkjunum.
Meira