Greinar mánudaginn 8. apríl 2024

Fréttir

8. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

„Alþjóðasamfélagið brást landinu“

„Lærdómurinn af þessari reynslu er ristur með blóði í þjóðarsálina,“ sagði Paul Kagame forseti Rúanda í gær í borginni Kígali þar sem fjöldi manns kom saman til að minnast þjóðarmorðsins í landinu árið 1994 Meira
8. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 323 orð

„Við erum orðin ýmsu vön“

„Hér er hríðarmugga, ofankoma og hvasst,“ segir Þóra Bergný Guðmundsdóttir, íbúi á Seyðisfirði, en hún er ein þeirra sem þurftu að yfirgefa heimili sitt á Ránargötu vegna hættu á snjóflóði í gær Meira
8. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Deildarmyrkvi á sólu í kvöld

Deildarmyrkvi mun sjást á Íslandi öllu klukkan tíu mínútur í sjö í kvöld ef veður leyfir en þá hylur tunglið um og yfir 40% af sólinni frá Íslandi séð. Frá Reykjavík sést allur myrkvinn en frá Austurlandi sest sólin á meðan hann stendur yfir Meira
8. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Dýpkað á Ísafirði

Framkvæmdir standa nú yfir við sanddælingu og dýpkun Sundahafnar á Ísafirði. Hollenska dæluskipið Hein er á svæðinu og með búnaði þess verða tæplega 100 þúsund tonn af sandi fjarlægð. Þeim jarðvegi er svo dælt á Suðurtanga á Skutulsfjarðareyri sem þar nýtist í landfyllingu Meira
8. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Emelíana sigraði í söngkeppninni

Emelíana Lillý Guðbrandsdóttir bar sigur úr býtum í Söngkeppni framhaldsskólanna 2024 á laugardaginn. Keppti hún fyrir hönd Framhaldsskóla Norðurlands vestra. Keppnin var haldin í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi og tóku fulltrúar 25 framhaldsskóla þátt í keppninni Meira
8. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 462 orð | 2 myndir

Farið að líkjast Geldingadalagosinu

Mikilfenglegur hraunfoss hóf að flæða niður gígbarminn á eina gígnum sem enn gýs í á Sundhnúkagígaröðinni upp úr klukkan 15 í gær. Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur segir breytinguna til marks um að dregið hafi úr krafti eldgossins og spáir goslokum í vikunni Meira
8. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Guðjón Eyjólfsson

Guðjón Eyjólfsson endurskoðandi lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 4. apríl síðastliðinn, á 94. aldursári. Guðjón fæddist 23. júní 1930 í Keflavík. Hann varð löggiltur endurskoðandi árið 1960, var lengi með eigin skrifstofu og síðan í félagi með öðrum í Stoð endurskoðun Meira
8. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Gylfi Þór Sigurðsson og Patrick Pedersen skoruðu tímamótamörk

Keppni í Bestu deild karla í knattspyrnu hófst með fimm leikjum um helgina. Í gær skoruðu bæði Gylfi Þór Sigurðsson og Patrick Pedersen tímamótamörk í sigri Vals á ÍA. Íslandsmeistarar Víkings úr Reykjavík byrjuðu á sigri gegn Stjörnunni í… Meira
8. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 1034 orð | 1 mynd

Gæðastarf í skemmtilegum skólum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
8. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Halla Hrund í forsetaframboð

Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri gefur kost á sér til embættis forseta Íslands, en hún tilkynnti framboð sitt í gær. Í myndbandsyfirlýsingu sem hún sendi frá sér af þessu tilefni sagði hún að frá sjálfstæðisbaráttu til nútímans hefði þátttaka og samstaða mótað Ísland Meira
8. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 717 orð | 2 myndir

Hálft ár síðan stríðið hófst á Gasa

Hálft ár var í gær síðan stríðið á Gasa hófst en alls er fullyrt að 33.175 hafi látið lífið á svæðinu. Er stríðið orðið það blóðugasta sem háð hefur verið á Gasasvæðinu. AFP greindi frá því að heilbrigðisráðuneytið á Gasa, sem er undir stjórn… Meira
8. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Hnísur og hnúfubakar í Eyjafirði

Ferðamenn í hvalaskoðun á Eyjafirði urðu ekki fyrir vonbrigðum í vikunni þegar forvitnir hvalir kíktu upp á yfirborðið. Hefur talsvert verið um bæði hnísur og hnúfubaka undanfarna daga. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd var einn hvalurinn ófeiminn… Meira
8. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Íbúð fræðimanns laus til umsóknar

Íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn, samkvæmt reglum um hús Jóns Sigurðssonar, er laus til afnota frá 21. ágúst 2024 til 19. ágúst 2025. Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist skrifstofu Alþingis eigi síðar en þriðjudaginn 23 Meira
8. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Íslenska liðið tryggði sér sæti á EM

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik tekur þátt á EM 2024, sem fer fram í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss og hefst í lok nóvember. Þetta varð ljóst í gær þegar Ísland hafði betur gegn Færeyjum, 24:20, í lokaumferð 7 Meira
8. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 629 orð | 3 myndir

Íþróttahreyfingin verði öflugri

„Kröfur sem gerðar eru til íþróttastarfs eru sífellt meiri. Svo félög nái að mæta þeim skyldum og væntingum sem til þeirra eru gerðar þurfa þau meiri stuðning,“ segir Jóhann Steinar Ingimundarson, formaður Ungmennafélags Íslands Meira
8. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra baðst lausnar í gær

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra gekk í gær á fund Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands og baðst lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt. Féllst forseti á þá beiðni. Í yfirlýsingu að fundi loknum sagðist forseti hafa falið forsætisráðherra og… Meira
8. apríl 2024 | Fréttaskýringar | 632 orð | 3 myndir

Krumlur Kremlar afhjúpast enn í Vín

Fréttaskýring Skúli Halldórsson sh@mbl.is Stærsta njósnahneyksli síðustu áratuga hefur nú ratað upp á yfirborðið í Vínarborg, sem þó hefur lengi verið alræmt fylgsni flugumanna og útsendara hvers konar. Meira
8. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 555 orð | 1 mynd

Loksins skimað fyrir ristilkrabba

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is „Ég er himinlifandi yfir þessum fregnum, að það eigi loksins að hefja skimanir fyrir ristilkrabba,“ segir Ásgeir Theodórs, læknir og sérfræðingur í meltingarsjúkdómum, en hann hefur barist fyrir því í 40 ár að tekin verði upp skimun fyrir ristilkrabba og krabbameini í endaþarmi, allt frá því að hann kom heim úr sérfræðinámi í Bandaríkjunum. Meira
8. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Lög Geira ómuðu í Hörpu

„Þetta gat ekki verið mikið betra, þó ég segi sjálfur frá. Frábær lög og frábær flutningur í alla staði, mikil og góð stemning í húsinu,“ segir Geirmundur Valtýsson tónlistarmaður en tvennir tónleikar voru haldnir í Eldborgarsal Hörpu sl Meira
8. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 407 orð | 3 myndir

Með æfingu geta allir orðið töframenn

„Það geta allir orðið töframenn, þetta er einungis spurning um að vera duglegur að æfa sig,“ segir Gunnar Kr. Sigurjónsson, forseti Hins íslenska töframannagildis, HÍT, en félagið stendur um þessar mundir fyrir sérstöku kynningarátaki í því skyni að fjölga töframönnum hér á landi Meira
8. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 120 orð

Menningar- og sögustaðir verði efldir

Lögð hefur verið fram á Alþingi tillaga um að menningar- og ferðamálaráðherra verði falin efling og uppbygging á helstu sögustöðum landsins. Í greinargerð segir að ferðafólki sem til Íslands kemur hafi fjölgað mikið á síðustu árum og þar séu sögustaðir mikið aðdráttarafl Meira
8. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

MÍT stendur fyrir 30 útskriftartónleikum á þremur dögum í Hörpu

Menntaskóli í tónlist býður til tónlistarveislu sem hefst í Hörpu í dag og stendur til 10. apríl en skólinn verður með 30 útskriftartónleika á þremur dögum. Segir í tilkynningu að útskriftarnemar MÍT séu tónlistarfólk framtíðarinnar og komi fram í… Meira
8. apríl 2024 | Fréttaskýringar | 815 orð | 2 myndir

Musk lofar sjálfakandi leigubíl í sumar

Fréttaskýring Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Hlutabréfaverð rafbílaframleiðandans Tesla hækkaði um 3% á föstudag eftir að Elon Musk upplýsti á X (áður Twitter) að fyrirtækið myndi frumsýna sjálfakandi leigubifreið (e. robotaxi) hinn 8. ágúst næstkomandi. Meira
8. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Nýr gönguhópur íslenskra kvenna

Vaga, nýr gönguhópur fyrir konur á öllum aldri, mun hefja göngu sína á miðvikudag. Hópurinn mun fara saman í gönguferðir allan ársins hring og standa fyrir viðburðum. Saga Líf Friðriksdóttir, leiðsögukona og stofnandi ferðafyrirtækisins Viking… Meira
8. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 103 orð

Skimun hefst ­líklega í lok árs

Skimun eftir ristilkrabbameini mun líklega hefjast í lok árs. Krabbamein í ristli og endaþarmi er meðal algengustu krabbameina hér á landi og önnur algengasta dánarorsökin af völdum krabbameina. Ásgeir Theodórs, læknir og sérfræðingur í… Meira
8. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 442 orð

Stjórnarflokkar þrefa enn um bæði menn og málefni

Forystumenn ríkisstjórnarflokkanna, Sjálfstæðisflokksins, Framsóknarflokksins og Vinstri grænna, hafa setið á fundum linnulítið alla helgina til að reyna að koma sér saman um málefnagrundvöll nýrrar ríkisstjórnar flokkanna þriggja Meira
8. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Styrktu Lionsklúbb Grindavíkur

Lionsklúbbar víðs vegar um landið tóku saman höndum að frumkvæði klúbbsins í Vestmannaeyjum og söfnuðu 7.750.000 krónum fyrir Lionsklúbb Grindavíkur. „Formaður okkar Bergvin Oddsson fékk þessa hugmynd þegar gaus í janúar og var þá að hugleiða… Meira
8. apríl 2024 | Fréttaskýringar | 943 orð | 3 myndir

Tekist á um málefnagrundvöllinn

Baksvið Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra baðst lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt á fundi með forseta Íslands í gær, en fundurinn fór fram á Bessastöðum. Að beiðni forseta mun Katrín gegna áfram embætti forsætisráðherra í starfsstjórn uns ný ríkisstjórn hefur verið mynduð. Meira

Ritstjórnargreinar

8. apríl 2024 | Staksteinar | 217 orð | 2 myndir

Allt í plati?

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins fögnuðu þegar borgarstjórn samþykkti fyrir mánuði tillögu þeirra um að „hafist verði handa við skipulagningu íbúðasvæðis við Halla og í Hamrahlíðalöndum í Úlfarsárdal“. Meira
8. apríl 2024 | Leiðarar | 756 orð

Umferðarvandinn

Raunsæi þarf að taka við af skýjaborgum í samgöngumálum höfuðborgarsvæðisins Meira

Menning

8. apríl 2024 | Bókmenntir | 735 orð | 3 myndir

Á flótta undan sjálfum sér

Skáldsaga Gegnumtrekkur ★★★½· Eftir Einar Lövdahl. Mál og menning, 2024. Kilja, 272 bls. Meira
8. apríl 2024 | Menningarlíf | 1588 orð | 2 myndir

„Furður“ norðursins til sýnis

Staða kvennanna þriggja sem Stahl fékk að gera brjóstmynd eftir var töluvert önnur en karlanna. Þær voru allar ungar og félagsleg staða þeirra virðist hafa verið viðkvæm. Sigríður Bjarnadóttir er titluð sem þjónustustúlka á málmplötunni á afsteypunni í Musée de l'Homme Meira
8. apríl 2024 | Fjölmiðlar | 200 orð | 1 mynd

Prófessorinn og álitsgjafarnir

Það er alltaf upplífgandi að hlusta á Ólaf Þ. Harðarson prófessor útskýra stjórnmálin fyrir manni á sinn milda og hlýja hátt. Manni líður næstum því eins og maður sé barn að hlusta á umhyggjusamt foreldri sem leggur upp úr því að ala mann upp í góðum siðum Meira

Umræðan

8. apríl 2024 | Pistlar | 442 orð | 1 mynd

Augun á boltanum

Þú tapar leiknum ef þú ert ekki með augun á boltanum. Þetta á ekki bara við um íþróttaleiki heldur flest það sem við tökum okkur fyrir hendur. Við sem störfum í stjórnmálum þurfum að hafa þetta í huga alla daga, halda fókus og forgangsraða verkefnum, óháð stöðunni í stjórnmálunum hverju sinni Meira
8. apríl 2024 | Aðsent efni | 316 orð | 1 mynd

Elínborg sem biskup

Elínborg lætur sig varða og henni er ekkert mannlegt óviðkomandi. Ég treysti henni best af þremur hæfum einstaklingum til að sameina kirkjunnar þjóna. Meira
8. apríl 2024 | Aðsent efni | 348 orð | 1 mynd

Gerum betur í Fjarðabyggð

Framtíð Fjarðabyggðar er björt í flestu tilliti. Þó ætti öllum að vera ljóst að hemja þarf útgjöld sveitarfélagsins og treysta rekstur þess. Meira
8. apríl 2024 | Aðsent efni | 412 orð | 1 mynd

Guðmundur Karl Brynjarsson – frábært biskupsefni

Við þurfum aðila í forsvar kirkjunnar sem skilur þarfir fólksins í landinu og leggur sig fram um á metnaðarfullan hátt að mæta þeim á nútímalegan máta Meira
8. apríl 2024 | Aðsent efni | 636 orð | 1 mynd

Nýju fötin keisarans

Mæltu með mér. Annars tapar Ísland framsækinni, hreinni og óháðri rödd. Meira
8. apríl 2024 | Aðsent efni | 741 orð | 1 mynd

Orkuveitan út úr Ljósleiðaranum

Að taka fé út úr fyrirtækinu til að niðurgreiða samkeppnisrekstur á meðan mikil þörf er á fjárfestingum í orkuframleiðslu. Meira
8. apríl 2024 | Aðsent efni | 597 orð | 1 mynd

Ríkisábyrgð á 1.359 milljarða króna?

Málið er afar lýsandi fyrir þann veruleika að Evrópusambandið er í raun alls staðar við stjórnvölinn þegar EES-samningurinn er annars vegar. Meira

Minningargreinar

8. apríl 2024 | Minningargreinar | 173 orð | 1 mynd

Anna Friðrika Karlsdóttir

Anna Friðrika Karlsdóttir fæddist 29. maí 1937. Hún lést 15. mars 2024. Útför Önnu fór fram 21. mars 2024. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2024 | Minningargreinar | 2049 orð | 1 mynd

Ása Jörgensdóttir

Ása Jörgensdóttir fæddist 13. ágúst í Reykjavík. Hún lést 27. mars 2024 á hjúkrunarheimilinu Mörk. Foreldrar hennar voru hjónin Jörgen Guðni Þorbergsson tollvörður og þjóðkunnur glímukappi, f. á Litlu-Laugum í Reykjadal 6.12 Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2024 | Minningargreinar | 774 orð | 1 mynd

Eyvör Jónína Stefánsdóttir

Eyvör Jónína Stefánsdóttir, eða Eyja eins og hún var jafnan kölluð, fæddist á Brimnesi 20. apríl 1928 og þar ólst hún upp. Hún lést á Dalbæ, heimili aldraðra, Dalvík 30. mars 2024. Eyja var dóttir hjónanna Önnu Ólafsdóttur, f Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2024 | Minningargreinar | 860 orð | 1 mynd

Hermann Sigfússon

Hermann Sigfússon fæddist á Ytra-Hóli í Öngulsstaðahreppi í Eyjafirði 20. janúar 1934. Hann lést á Hrafnistu, Skógarbæ, 13. mars 2024. Foreldrar Hermanns voru Sigfús Helgi Hallgrímsson, f. 2. október 1898, d Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2024 | Minningargrein á mbl.is | 953 orð | 1 mynd | ókeypis

Hermann Sigfússon

Hermann Sigfússon fæddist á Ytra-Hóli í Öngulsstaðahreppi í Eyjafirði 20. janúar 1934. Hann lést á Hrafnistu, Skógarbæ, 13. mars 2024.Foreldrar Hermanns voru Sigfús Helgi Hallgrímsson, f. 2. október 1898, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2024 | Minningargreinar | 282 orð | 1 mynd

Hildur Guðmundsdóttir

Hildur Guðmundsdóttir fæddist 28. júlí 1943. Hún lést 3. mars 2024. Útför Hildar fór fram 15. mars 2024. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2024 | Minningargreinar | 840 orð | 1 mynd

Hulda Sigurbjörg Guðmundsdóttir

Hulda Sigurbjörg Guðmundsdóttir fæddist í Hafnarfirði 3. september 1930. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 30. mars 2024. Foreldrar Huldu voru Guðmundur Ágúst Jóhannsson vélstjóri, f. 28.8. 1904 í Bakkárkoti í Ölfusi, d Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2024 | Minningargreinar | 764 orð | 1 mynd

Margrét Jenný Gunnarsdóttir

Margrét Jenný Gunnarsdóttir fæddist á Bíldudal 17. maí 1951. Hún lést á Heilbrigðistofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum 27. mars 2024. Foreldrar hennar voru Gunnar Guðmundsson frá Otradal, f. 6.8. 1922, d Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2024 | Minningargreinar | 1591 orð | 1 mynd

Ragnheiður Þorbjörnsdóttir

Ragnheiður Þorbjörnsdóttir fæddist 3. september 1931 á Kambseli í Álftafirði. Hún lést á Minni-Grund 28. mars 2024. Foreldrar hennar voru Þorbjörn Eiríksson frá Hlíð í Lóni og Unnur Pétursdóttir frá Rannveigarstöðum Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2024 | Minningargreinar | 1574 orð | 1 mynd

Ragnhildur Guðrún Guðmundsdóttir

Ragnhildur Guðrún Guðmundsdóttir fæddist 12. ágúst 1930 í Reykjavík. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 28. mars 2024. Foreldrar hennar voru Rannveig Majasdóttir, f. 1891, d. 1971, og Guðmundur Magnússon, f Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2024 | Minningargreinar | 2461 orð | 1 mynd

Sandra Snæborg Fannarsdóttir

Sandra Snæborg Fannarsdóttir fæddist í Reykjavík 23. september 1964. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 18. mars 2024. Foreldrar hennar eru Helga Sigtryggsdóttir, f. 5. júlí 1946, og Elías Fannar Óskarsson, f Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2024 | Minningargreinar | 894 orð | 1 mynd

Steingrímur Lilliendahl

Steingrímur Lilliendahl fæddist á Siglufirði 17. júní 1941. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu á Nesvöllum 26. mars 2024. Foreldrar Steingríms voru hjónin Alfreð Lilliendahl, ritsímavarðstjóri á Siglufirði, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. apríl 2024 | Viðskiptafréttir | 161 orð | 1 mynd

Segir Evrópu þurfa sterkari banka

Sergio Ermotti, stjórnandi svissneska bankans UBS, segir evrópska bankamarkaðinn þurfa á fleiri stórum og stöndugum bönkum að halda. Telur hann það nauðsynlegt ef evrópskir bankar eiga að vera samkeppnishæfir á alþjóðavísu Meira

Fastir þættir

8. apríl 2024 | Í dag | 257 orð | 1 mynd

Bárður Örn Gunnarsson

50 ára Bárður fæddist í Vínarborg og bjó þar fyrstu ár ævi sinnar þar til hann fluttist fimm ára á Hvanneyri í Borgarfirði. „Það var frábært að búa á Hvanneyri sem barn, mikið frelsi og tenging við náttúruna Meira
8. apríl 2024 | Í dag | 188 orð

Erfiður sagnhafi. A-Enginn

Norður ♠ 108 ♥ 9 ♦ KD94 ♣ Á98764 Vestur ♠ Á963 ♥ G1076 ♦ G83 ♣ 103 Austur ♠ 75 ♥ K85 ♦ Á10762 ♣ DG5 Suður ♠ KDG42 ♥ ÁD432 ♦ 5 ♣ K2 Suður spilar 4♠ Meira
8. apríl 2024 | Í dag | 381 orð

Jafnt var gaman beggja

Limran Hingað og ekki lengra eftir Braga V. Bergmann: „Ég skil fyrr en skellur í tönnum“ sagði einhver einhvern tímann af einhverju tilefni. Stundum skilur maður ekki neitt í neinu og sér ekki handa sinna skil Meira
8. apríl 2024 | Í dag | 57 orð

Sagt er að það sé óeirð í manni ef maður er eirðarlaus, sjálfum sér…

Sagt er að það sé óeirð í manni ef maður er eirðarlaus, sjálfum sér ónógur. Sú óeirð er jafnan í eintölu. Fleirtalan óeirðir er hins vegar ekki höfð um eirðarleysi heldur uppþot, óspektir Meira
8. apríl 2024 | Dagbók | 88 orð | 1 mynd

Segja West stjórna eiginkonunni

Kanye West komst í fréttir fyrir að rífa síma úr höndum fjölmiðlakonu sem starfar hjá slúðurmiðlinum TMZ. Hún óð að honum og spurði hann á myndbandsupptöku: „Fólk vill vita hvort að Bianca ráði sér sjálf? Sagan segir að þú stjórnir henni.“ „Ekki spyrja svona fáránlega spurninga Meira
8. apríl 2024 | Í dag | 1052 orð | 3 myndir

Seint uppiskroppa með hugmyndir

Lára Guðrún Sigurðardóttir er fædd 8. apríl 1974 í Reykjavík og ólst upp í norðurbæ Hafnarfjarðar. Hún gekk í Engidalsskóla, Víðistaðaskóla og síðan Verzlunarskóla Íslands. „Sumarið eftir að ég lauk stúdentsprófi hélt ég til Ítalíu sem au pair Meira
8. apríl 2024 | Í dag | 174 orð | 1 mynd

Skák

1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 Be7 4. Rf3 Rf6 5. g3 0-0 6. Bg2 dxc4 7. Re5 c5 8. dxc5 Dxd1+ 9. Rxd1 Bxc5 10. 0-0 Rd5 11. Re3 Rxe3 12. Bxe3 Bxe3 13. fxe3 Rd7 14. Rxc4 Rf6 15. Hac1 Hb8 16. Re5 Rd5 17. Bxd5 exd5 18 Meira

Íþróttir

8. apríl 2024 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Arsenal fór á toppinn

Einungis eitt stig skilur að liðin í þremur efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir úrslit 31. umferðar um helgina. Arsenal hrifsaði toppsætið af Liverpool á markatölu. Arsenal er með 71 stig líkt og Liverpool í 2 Meira
8. apríl 2024 | Íþróttir | 444 orð | 3 myndir

Draumabyrjun Gylfa

Gylfi Þór Sigurðsson og Patrick Pedersen skoruðu báðir tímamótamörk þegar lið þeirra Valur hafði betur gegn nýliðum ÍA, 2:0, í fyrstu umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu á Hlíðarenda í gærkvöldi Meira
8. apríl 2024 | Íþróttir | 427 orð | 1 mynd

Ísland á EM með glæsibrag

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik tryggði sér í gær sæti á EM 2024 í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss í lok ársins með því að leggja Færeyjar að velli, 24:20, í lokaumferð 7. riðils á Ásvöllum í Hafnarfirði í gær Meira
8. apríl 2024 | Íþróttir | 641 orð | 3 myndir

Ísland varð tvöfaldur Norðurlandameistari í áhaldafimleikum í Ósló í…

Ísland varð tvöfaldur Norðurlandameistari í áhaldafimleikum í Ósló í Noregi á laugardag. Íslenska kvennalandsliðið varð Norðurlandameistari í liðakeppni auk þess sem Hildur Maja Guðmundsdóttir varð Norðurlandameistari í fjölþraut Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.