Greinar þriðjudaginn 9. apríl 2024

Fréttir

9. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 38 orð

115 fermetrar á Hvanneyri

Í frétt í blaðinu sl. laugardag um leigu Háskólans á Bifröst á svonefndu Hvannarhúsi á Hvanneyri var ranglega ritað að í húsnæðinu væru 115 skrifstofurými, í stað þess að húsnæðið væri 115 fermetrar Meira
9. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

278 útköll slökkviliðs vegna elds

Á fyrstu þremur mánuðum ársins sinntu slökkvilið landsins alls 683 útköllum. „Af þeim eru 278 útköll vegna elds og þar af er 31 tilfelli þar sem orsök er talin vera íkveikja. Á meðal verkefna slökkviliða voru 92 útköll vegna vatnstjóns og 25 útköll vegna viðvörunarkerfa þar sem ekki var eldur Meira
9. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Á annað þúsund börn á biðlista

Alls bíða nú 1.327 börn eftir leikskólaplássi í Reykjavík. Gera má ráð fyrir því að yfir 500 börn fái ekki leikskólapláss í haust. Þetta segir Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í samtali við Morgunblaðið en hún lagði fram… Meira
9. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Breiðablik byrjaði á sigri

Breiðablik sigraði FH, 2:0, í síðasta leiknum í fyrstu umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kópavogsvellinum í gærkvöldi. Blikar eru þar með eitt af fimm liðum deildarinnar sem eru með þrjú stig eftir fyrstu umferðina Meira
9. apríl 2024 | Fréttaskýringar | 705 orð | 3 myndir

Byrja daginn í heita pottinum

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta verður eitt af síðustu verkum forsetans í embætti og við erum alsæl að fá þau hjónin hingað. Það verður gaman að fá þau í heimsókn,“ segir Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi. Meira
9. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Duo Landon leikur verk úr þriggja alda sögu fiðludúósins í kvöld

Hlíf Sigurjónsdóttir og Martin Frewer leika verk úr þriggja alda sögu fiðlu­dúós­ins Duo Landon í Lista­safni Sigur­jóns Ólafs­son­ar í kvöld klukkan 20. Segir í tilkynningu að efnis­skrá tón­leikanna teyg­i sig allt aft­ur til fyrri hluta 18 Meira
9. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Elsti karlinn fékk blóm á afmælinu

Slysavarnadeildin Tindar í Hnífsdal fagnaði 90 ára afmæli um helgina. Við það tækifæri færðu fulltrúar sveitarinnar eina núlifandi stofnanda deildarinnar blómvönd. Sá er Karl Sigurðsson, skipstjóri á Ísafirði, gjarnan nefndur Kalli á Mími Meira
9. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 62 orð

Forsetahjón í heimsókn á afmælinu

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Eliza Reid forsetafrú koma í opinbera heimsókn á Seltjarnarnes í dag. Tilefnið er 50 ára kaupstaðarafmæli bæjarins og verður tímamótunum fagnað með þéttri dagskrá Meira
9. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 480 orð | 2 myndir

Fyrst Vestfirðir og nú Norðurland

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hjónin Rakel Björk Björnsdóttir og Garðar Borgþórsson verða með tónleika í Hofi á Akureyri nk. föstudagskvöld og kynna þar meðal annars lög af báðum plötum sínum, ÞAU taka Vestfirði, sem kom út í mars 2022, og ÞAU taka Norðurland, sem kom út á fyrrahaust. „Við notum tæknina og stækkum hljómheiminn, flytjum rokk, popp og djass allt í senn,“ segir Rakel Björk. Meira
9. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Hófleg bjartsýni um vopnahlé

Þótt bæði Ísraelsstjórn og Hamas-samtökin bæru til baka í gær fréttir í egypskum fjölmiðlum um að skriður væri kominn á viðræður um lausn gísla sem haldið er á Gasasvæðinu og vopnahlé sagði talsmaður utanríkisráðuneytis Katar við breska… Meira
9. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 142 orð | 2 myndir

Íslendingar börðu sólmyrkvann augum

Íslendingar komu saman í Öskjuhlíð í gærkvöld til að berja deildarmyrkva á sólu augum. Tunglið huldi um 40% sólarinnar klukkan 19.39 en séð frá Mex­íkó, Banda­ríkj­un­um og Kan­ada var al­myrkvi. Stjörnufræðingurinn Sævar Helgi Bragason, einnig… Meira
9. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 142 orð

Kínverskri konu vísað úr landi

Kínversk kona, sem búið hefur í Svíþjóð í 20 ár og starfað þar sem sjálfstæður blaðamaður, hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan í október og verður nú vísað úr landi vegna gruns um að hún hafi stundað njósnir Meira
9. apríl 2024 | Fréttaskýringar | 703 orð | 2 myndir

Lífsskrá verði endurvakin og fái lagastoð

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Embætti landlæknis hefur haft í undirbúningi að koma á laggirnar svokallaðri lífsskrá, miðlægri skráningu, þar sem fólk getur greint frá vilja sínum og óskum um meðferð við lífslok. Meira
9. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 198 orð | 2 myndir

Með 19. lengstu ráðherrasetuna

Katrín Jakobsdóttir, sem beðist hefur lausnar frá embætti forsætisráðherra Íslands, hefur verið ráðherra í 10 ár og 9 mánuði. Hún er í 19. sæti yfir þá einstaklinga sem lengst hafa verið ráðherrar. Alþingi tekur saman lista yfir þá sem hafa átt… Meira
9. apríl 2024 | Fréttaskýringar | 826 orð | 14 myndir

Mikill áhugi á forsetaembættinu

Frambjóðendur til embættis forseta Íslands gætu mögulega orðið fleiri, í kosningunum sem fram undan eru, en nokkurn tíma áður í lýðveldissögunni miðað við stöðuna eins og hún blasir við nú. Katrín Jakobsdóttir, Eiríkur Ingi Jóhannsson og Halla Hrund … Meira
9. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Myrkvaveislur og fjöldabrúðkaup

Óhætt er að segja að sólmyrkvaæði hafi gripið um sig í Norður-Ameríku í gær þegar almyrkvi á sólu sást allt frá Mexíkó í suðri til Kanada í norðri. Almyrkvinn hófst kl. 11.07 í gærmorgun á Kyrrahafsströnd Mexíkó, kl Meira
9. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Ný ríkisstjórn í burðarliðnum

Ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs kann að verða tilkynnt í dag og ætti að geta tekið við völdum ekki síðar en á morgun, að sögn heimildarmanna Morgunblaðsins Meira
9. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Nýtt veiðihús við Andakílsá

Í vetur hefur verið unnið að byggingu nýs veiðihúss við Andakílsá í Borgarfirði, en veiðifélag árinnar stendur að byggingunni. Að sögn Ragnhildar Helgu Jónsdóttur formanns veiðifélagsins er um að ræða 168 fermetra timburhús sem hannað er af Ómari Péturssyni hjá Nýhönnun Meira
9. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Pendúll kominn upp við Smiðju Alþingis

Listaverkið Allt leiddi til þessarar stundar eftir Kristin E. Hrafnsson myndlistarmann sem er við anddyri Smiðju við Vonarstræti, nýrrar byggingar Alþingis, var sett upp um helgina. Allt í byggingunni er nú að verða tilbúið og listskreyting er nauðsynlegur hluti af því Meira
9. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Rykský frá Sahara leggst yfir Evrópu

Rykský frá Saharaeyðimörkinni hefur lagst yfir hluta af Evrópu með þeim afleiðingum að loftgæði eru afar lítil og ryk sest á glugga og ökutæki. Copernicus-veðureftirlitsstofnunin segir að þetta rykský, sem er það þriðja á undanförnum vikum, valdi nú … Meira
9. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Stórvirkar vinnuvélar á slóðum sögunnar

Lítið stendur nú eftir af gamla Sjónvarpshúsinu við Laugaveg 176. Stórvirkar vinnuvélar hafa síðustu daga ráðist á síðustu veggi og bita í húsinu fornfræga þar sem ótal eftirminnilegir sjónvarpsþættir voru teknir upp fram til aldamóta þegar starfsemi RÚV var endanlega flutt í Efstaleiti Meira
9. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 310 orð

Stuttur en tíðindamikill fundur

Fyrsti þingfundur eftir páskafrí hófst klukkan 15 í gær og var ekki tíðindalítill. Katrín Jakobsdóttir sagði af sér þingmennsku, lögð var fram vantrauststillaga og var fundi svo slitið snögglega. Fyrsta mál á dagskrá var óundirbúinn fyrirspurnatími Meira
9. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Vandræði Lasse Skytts aukast enn

Tugir greina eftir danska blaðamanninn Lasse Skytt, sem búsettur hefur verið hér á landi, hafa verið dregnar til baka af norrænum fjölmiðlum eftir rannsókn á þeim vegna gruns um ritstuld og uppspuna, sem nú hefur verið staðfestur Meira
9. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Verulegt landris mælist

Land í Svartsengi hef­ur risið um 2-3 senti­metra frá 2. apríl til 7. apríl. Er það minna landris en mæld­ist eft­ir fyrri gos síðustu mánuði. Aukið landris gæti verið merki um að kvikuflæði hafi auk­ist inn í Svartsengi, eða að tregða sé kom­in í flæði kviku úr eld­gos­inu Meira
9. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Þorpið selur Skugga á Höfðanum

Hluthafar í félaginu Þorpið 6 ehf., félagi sem er tengt Þorpinu vistfélagi, hafa samþykkt kauptilboð Skugga 4 ehf. í byggingarlóðir á Ártúnshöfða í Reykjavík. Skuggi vinnur nú að áreiðanleikakönnun vegna viðskiptanna Meira

Ritstjórnargreinar

9. apríl 2024 | Leiðarar | 372 orð

Hálft ár frá árásinni á Ísrael

Stríðinu lýkur ekki meðan Hamas getur enn barist Meira
9. apríl 2024 | Leiðarar | 257 orð

Ríkisstjórnarmyndun

Stjórnfesta og stöðugleiki Meira
9. apríl 2024 | Staksteinar | 198 orð | 2 myndir

Þar tala sérfræðingar

Það eru vissulega óvenjulegir tímar í stjórnmálum, þar sem fleiri vilja bjóða sig fram til forseta lýðveldisins en auðveldlega má hafa tölu á. Meira

Menning

9. apríl 2024 | Menningarlíf | 991 orð | 1 mynd

Á sinn hátt lofsöngur til konunnar

„Þetta kom mjög á óvart, ég átti ekki von á að ég myndi vinna Orkídeuna,“ segir Lárus Jón Guðmundsson rithöfundur, en hann sigraði í samkeppni sem bókaútgáfan Hringaná hleypti af stokkunum á síðasta ári, um Orkídeuna, bestu erótísku skáldsöguna Meira
9. apríl 2024 | Menningarlíf | 145 orð | 1 mynd

Cave og Greenwood í Eldborg í júlí

Ástralski tónlistarmaðurinn Nick Cave heldur tónleika í Eldborg í Hörpu 2. júlí og kemur Colin Greenwood, liðsmaður hljómsveitarinnar Radiohead, fram með honum og leikur á bassagítar. Munu þeir flytja valin lög, „hrá og óskreytt“, eins og því er… Meira
9. apríl 2024 | Menningarlíf | 456 orð | 2 myndir

Endatafl

Fyrir utan þá umtalsverðu ánægju sem kvöldstund með sögumanninum býður upp á skilur Heimsmeistari á Söguloftinu eftir sig ýmis atriði til hugleiðingar. Ekki síst um ólík áhrif orða á blaði og úr munni sagnamanns. Meira
9. apríl 2024 | Fjölmiðlar | 169 orð | 1 mynd

Geimverur rugla í heimsmynd okkar

Frægt er þegar Guð felldi Babelsturninn af annáluðu skopskyni, gagngert til þess að rugla í mannkyni. Meðal nýjasta efnis á Netflix er mögnuð þáttaröð, sem óhætt er að mæla með. 3 Body Problem (Þríagnavandinn) fjallar í stuttu máli um að verur frá… Meira
9. apríl 2024 | Bókmenntir | 355 orð | 3 myndir

Í hefndarhug

Spennusaga Yfirbót ★★★★· Eftir Vivecu Sten. Elín Guðmundsdóttir þýddi. Kilja. 458 bls. Ugla 2024. Meira
9. apríl 2024 | Menningarlíf | 108 orð | 1 mynd

Sýningin CHAOS í Norræna húsinu

Ljósmyndasýningin CHAOS verður opnuð í dag, þriðjudaginn 9. apríl, kl. 15, í Norræna húsinu. Er það samnorræn sýning og hluti af verkefninu NU sem hefur það að markmiði að tengja og þróa fjölmiðla- og listkennslu á Norðurlöndunum Meira

Umræðan

9. apríl 2024 | Aðsent efni | 601 orð | 2 myndir

50 ára afmæli Seltjarnarnesbæjar – úr sveit í bæ

Til hamingju með afmæli bæjarins okkar, kæru Seltirningar. Bærinn okkar ber aldurinn vel. Meira
9. apríl 2024 | Aðsent efni | 694 orð | 1 mynd

Framtíð sjávarútvegs á Íslandi

Sjálfbær nýting sjávarauðlinda er mikilvæg fyrir umhverfið, efnahag og samfélagið. Meira
9. apríl 2024 | Pistlar | 408 orð | 1 mynd

Friðsamlegar lausnir

Forsætisnefnd Norðurlandaráðs sendi frá sér gríðarlega mikilvæga yfirlýsingu í gær 8. apríl um að Norðurlöndin ættu að beita sér fyrir friðarumleitunum vegna ástandsins fyrir botni Miðjarðarhafs. „Norðurlandaráð beinir þeim tilmælum til… Meira
9. apríl 2024 | Aðsent efni | 293 orð | 1 mynd

Kirkjan á undir högg að sækja

Sr. Elínborg er heilsteypt og fordómalaus manneskja, glaðsinna, drífandi og nær vel til fólks. Meira
9. apríl 2024 | Aðsent efni | 699 orð | 1 mynd

Skelfilegt ástand í samgöngumálum í Reykjavík

Við erum enn villt í skógi ófjármagnaðra og óframkvæmanlegra hugmynda í samgöngumálum í Reykjavík. Munu Betri samgöngur ohf. geta staðið undir nafni? Meira
9. apríl 2024 | Aðsent efni | 468 orð | 1 mynd

Stríðið gegn kirkjunni

Barnalegir fjölmiðlamenn á Vesturlöndum átta sig ekki á þessu og taka undir háðsglósur öfgamanna. En þora ekki að gera grín að þeim. Meira
9. apríl 2024 | Aðsent efni | 549 orð | 1 mynd

Til alvarlegrar umhugsunar

Því miður hafa of margir stjórnmálamenn lagt í vana sinn að afvegaleiða umræðuna með rökum sem ekki reynast alltaf byggð á því sem rétt reynist. Meira

Minningargreinar

9. apríl 2024 | Minningargreinar | 517 orð | 1 mynd

Ásgeir Jón Ámundsson

Ásgeir Jón Ámundsson netagerðarmeistari fæddist á Landamótum á Hánefsstaðaeyrum 1. apríl 1943. Hann andaðist á Hjúkrunarheimilinu Fossahlíð á Seyðisfirði 28. apríl 2023. Foreldrar hans voru Kristbjörg Ásgeirsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2024 | Minningargreinar | 1450 orð | 1 mynd

Finnbogi Ingi Ólafsson

Finnbogi Ingi Ólafsson fæddist 16. desember 1968. Hann lést 19. mars 2024. Útför hans fór fram 4. apríl 2024, klukkan 13. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2024 | Minningargreinar | 2171 orð | 1 mynd

Grétar Benediktsson

Grétar Benediktsson bifvélavirki fæddist í Skagafirði 20. nóvember 1941. Hann lést 21. mars 2024. Foreldrar Grétars voru Benedikt Pétursson, f. 4.11. 1892, d. 11.9. 1964, og Margrét Benediktsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2024 | Minningargreinar | 1065 orð | 1 mynd

Margrét Fanney Guðmundsdóttir

Margrét Fanney Guðmundsdóttir var fædd á Hóli í Bolungavík 17. júlí 1941. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 1. mars 2024. Hún var dóttir hjónanna Guðmundar Magnússonar, f. 10. mars 1912, d Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2024 | Minningargreinar | 1343 orð | 1 mynd

Ragnheiður Nanna Björnsdóttir

Ragnheiður Nanna Björnsdóttir fæddist á Hofi í Fellum 28. maí 1940. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu í Reykjavík 23. mars 2024. Hún var dóttir hjónana Björns Gunnarssonar, f. 22. júlí 1904, d Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2024 | Minningargreinar | 498 orð | 1 mynd

Sigurður R. Guðmundsson

Sigurður Reynir Guðmundsson fæddist 6. júlí 1930. Hann lést 16. febrúar 2024. Útför Sigurðar fór fram 27. febrúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2024 | Minningargreinar | 2305 orð | 1 mynd

Sigurlaug Bjarnadóttir

Sigurlaug Bjarnadóttir, húsfreyja og bóndi í Efri-Miðbæ, fæddist á Ormsstöðum í Norðfjarðarsveit 14. mars 1941 en ólst upp í Þrastarlundi í sömu sveit. Sigurlaug lést á Umdæmissjúkrahúsinu í Neskaupstað 17 Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2024 | Minningargreinar | 1426 orð | 1 mynd

Þórarna Sesselja Hansdóttir

Þórarna Sesselja Hansdóttir, Lóa, fæddist 11. janúar 1936 á Asknesi í Mjóafirði. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 25. mars 2024. Foreldrar hennar voru Hans Guðmundsson Wíum, f. 19.10. 1893, d. 24.7 Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. apríl 2024 | Viðskiptafréttir | 110 orð | 1 mynd

Bréf í Eimskip lækkuðu eftir afkomuviðvörun

Gengi bréfa í Eimskip lækkaði í gær um 6,6% eftir að félagið sendi frá sér neikvæða afkomuviðvörun eftir lok markaða á föstudag. Velta með bréfin var þó lítil, aðeins um 175 m.kr. Í uppfærðri afkomuspá Eimskips kemur fram að væntanleg EBITDA á fyrsta ársfjórðungi verði á bilinu 13-15 m Meira
9. apríl 2024 | Viðskiptafréttir | 829 orð | 2 myndir

Hefja nýtt hlutafjárútboð í dag

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is „Við viljum gefa minni fjárfestum tækifæri til að taka þátt í uppbyggingu félagsins. Það á bæði við um þá sem nú eru hluthafar og vilja verja hlut sinn og eins þá sem kunna að hafa áhuga á því að koma inn í hluthafahópinn.“ Meira

Fastir þættir

9. apríl 2024 | Í dag | 64 orð

„Fólk verður að standa fyrir sínu“ – hvað var átt við?…

„Fólk verður að standa fyrir sínu“ – hvað var átt við? Að fólk ætti að standa á rétti sínum (hvika ekki frá því sem maður á rétt á), standa fyrir máli sínu (verja sig), eða standa fast á sínu (hvika ekki frá skoðun sinni)? E.t.v Meira
9. apríl 2024 | Í dag | 965 orð | 3 myndir

Einn af sextán systkinum á 21 ári

Guðni Ágústsson fæddist 9. apríl 1949. „Ég fæddist inn í afar stóran systkinahóp – alls vorum við sextán, tólf bræður og fjórar systur. Öll vorum við fædd heima á Brúnastöðum nema yngsti bróðirinn sem fæddist á Sjúkrahúsinu á Selfossi Meira
9. apríl 2024 | Í dag | 177 orð

Feit tvíspil. S-Allir

Norður ♠ D8 ♥ 532 ♦ KG972 ♣ D73 Vestur ♠ ÁKG92 ♥ 1064 ♦ D53 ♣ 62 Austur ♠ 104 ♥ ÁK987 ♦ 1086 ♣ 1084 Suður ♠ 7653 ♥ DG ♦ Á4 ♣ ÁKG95 Suður spilar 2G Meira
9. apríl 2024 | Dagbók | 92 orð | 1 mynd

Hætti að drekka eftir þættina

Raunveruleikastjarnan Patrekur Jaime sem er þekktastur fyrir þættina Æði sagðist ekki vera ánægður með fimmtu seríu þáttanna í viðtali í Ísland vaknar. „Það er svolítil dramatík í þessu. Ég hata smá þessa seríu Meira
9. apríl 2024 | Í dag | 292 orð | 1 mynd

Jóhann Hlíðkvist Bjarnason

60 ára Jóhann fæddist í Reykjavík, ólst upp í Borgarnesi og er nú búsettur í Kópavogi. „Það var mikið lán að alast upp í Borgarnesi sem þá var í örum vexti og mikið frelsi. Þá fékk ég að dvelja hjá afa mínum hrossaræktanda í Gufunesi, en mitt… Meira
9. apríl 2024 | Dagbók | 24 orð | 1 mynd

Rýnt í forsetakosningar

Ólafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðingur telur pólitíska fortíð Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra ekki verða henni til framdráttar í kosningabaráttunni. Ólafur rýnir í komandi forsetakosningar í Dagmálum. Meira
9. apríl 2024 | Í dag | 164 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 g6 4. Bc4 Bg7 5. d3 a6 6. Be3 Rd4 7. Rg5 e6 8. f4 b5 9. Bb3 h6 10. Rf3 d6 11. 0-0 Re7 12. Kh1 Bb7 13. Bxd4 cxd4 14. Re2 Db6 15. De1 Rc6 16. a3 0-0-0 17. Dg3 Hhe8 18. f5 g5 19 Meira
9. apríl 2024 | Í dag | 236 orð

Ungur í speglinum

Í Vísnahorni 6. febrúar var þessi staka en höfundarnafns ekki getið. Hún er eftir Pál Jónasson í Hlíð: Þótt ég virðist í speglinum ungur enn við athugun nánar verður það ekki hrakið að Elli kerling í glímu mig sigrar senn því svoleiðis kvensu leggur víst enginn á bakið Meira

Íþróttir

9. apríl 2024 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Andrea fyrst í mark í Króatíu

Andrea Kolbeinsdóttir gerði góða ferð til Króatíu um helgina því hún sigraði þar í utanvegahlaupi í Istria, UMTB-hlaupinu, sem var 42 kílómetrar. Hún hljóp vegalengdina á 3:34,32 klukkustundum og kom í markið rúmum 20 mínútum á undan næstu konu, Claudiu Tremps frá Spáni Meira
9. apríl 2024 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Blikar fylgdu fordæminu

Breiðablik slóst í hóp þriggja Reykjavíkurfélaga sem öll unnu leiki sína 2:0 í fyrstu umferð Bestu deildar karla og lagði FH að velli á Kópavogsvellinum í gærkvöld með sömu markatölu. Liðin þrjú sem nær allir hafa spáð þremur efstu sætunum, Valur,… Meira
9. apríl 2024 | Íþróttir | 839 orð | 2 myndir

Erum á góðri vegferð

Línukonan Steinunn Björnsdóttir lék sinn fyrsta landsleik í tæpt ár þegar hún og liðsfélagar hennar í íslenska landsliðinu í handbolta gulltryggðu sér sæti á lokamóti EM í lok árs með sigri á Færeyjum á Ásvöllum, 24:20, á sunnudag Meira
9. apríl 2024 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Everton missir tvö stig í viðbót

Tvö stig til viðbótar hafa verið dregin af Everton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu fyrir að brjóta reglur deildarinnar um fjárhagslega háttvísi. Everton fékk 10 stiga refsingu í nóvember en hún var lækkuð niður í sex stig eftir áfrýjun Meira
9. apríl 2024 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Guðlaug nálgast ÓL

Guðlaug Edda Hannesdóttir var á meðal keppenda á þríþrautarmóti í Suður-Afríku um helgina. Keppt var í ólympískri vegalengd þar sem sundið er 1.500 metrar, hjólið 40 kílómetrar og endað á tíu mínútna hlaupi Meira
9. apríl 2024 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

ÍR og Fjölnir í góðum málum

Reykjavíkurliðin ÍR og Fjölnir eru komin í 2:0 í einvígjum sínum í átta liða úrslitum umspils 1. deildar karla í körfubolta eftir sigra í gær. ÍR vann Selfoss 90:78 á útivelli. ÍR, sem féll á síðustu leiktíð, færðist þar með skrefi nær því að fara beint aftur upp í efstu deild Meira
9. apríl 2024 | Íþróttir | 268 orð | 1 mynd

Ísland leikur á ný á EM kvenna í handbolta í lok þessa árs, fjórtán árum…

Ísland leikur á ný á EM kvenna í handbolta í lok þessa árs, fjórtán árum eftir að íslenska liðið lék þar í fyrsta skipti. Þetta eru ánægjuleg tíðindi og liðið fylgir þar með eftir frammistöðu sinni á HM í lok síðasta árs Meira
9. apríl 2024 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Mæta Þjóðverjum í Aachen í dag

Annar leikur Íslands í undankeppni EM kvenna í knattspyrnu fer fram í Aachen í dag þar sem liðið mætir öflugu liði Þýskalands. Ísland vann Pólland 3:0 í fyrstu umferðinni á föstudaginn á meðan Þýskaland vann Austurríki, 3:2, á útivelli Meira
9. apríl 2024 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Njarðvík fór illa með meistarana

Njarðvík er komin í 1:0 í einvígi sínu gegn ríkjandi Íslandsmeisturum Vals í átta liða úrslitum Íslandsmóts kvenna í körfubolta eftir sérlega sannfærandi 96:58-sigur í fyrsta leik liðanna í Ljónagryfjunni í Njarðvík í gærkvöldi Meira
9. apríl 2024 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Skoruðu fimm gegn Belgum

Ísland sigraði Belgíu, 5:2, í öðrum leik sínum í 2. deild A á heimsmeistaramóti kvenna í íshokkíi í Andorra í gær. Liðið tapaði 8:0 fyrir Spáni í fyrsta leiknum. Katrín Rós Björnsdóttir, Kolbrún Björnsdóttir, Sigrún Agatha Árnadóttir, Amanda Ýr… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.