Hallgrímskirkja Arvo Pärt – Stabat Mater ★★★★½ Tónlist: Arvo Pärt, Hildigunnur Rúnarsdóttir, Elín Gunnlaugsdóttir, Tryggvi M. Baldvinsson, Atli Heimir Sveinsson og Guðrún Böðvarsdóttir. Texti: Halldór Laxness, Jacopo da Todi, Clemens Bretano, Hallgrímur Pétursson, Einar Sigurðsson úr Eydölum og Davíð Stefánsson. Jóna G. Kolbrúnardóttir (sópran), Guja Sandholt (mezzósópran), Þorsteinn Freyr Sigurðsson (tenór), Unnsteinn Árnason (bassi), Hlíf Sigurjónsdóttir (fiðla), Martin Frewer (víóla) og Þórdís Gerður Jónsdóttir (selló). Stjórnandi (í Stabat mater): Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir. Tónleikar í Hallgrímskirkju laugardaginn 30. mars 2024.
Meira