Greinar laugardaginn 13. apríl 2024

Fréttir

13. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 98 orð

150 milljónir í þrjá leikvelli í borginni

Alls verða þrjár lóðir við leik- og grunn­skóla Reykja­vík­ur­borg­ar end­ur­gerðar á ár­inu. Enn frem­ur verða þrjú leik­svæði í Breiðholti end­ur­gerð. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá… Meira
13. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

550 milljónir í endurbætur á leikskóla

Borgarráð hefur heimilað umhverfis- og skipulagssviði að bjóða út framkvæmdir vegna endurbóta á húsnæði leikskólans Hálsaskógur/Borg. Áætlaður kostnaður er 550 milljónir króna og er stefnt að því að framkvæmdum verði lokið á haustmánuðum 2025, segir í tilkynningu Meira
13. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Afmælis­hátíð í dýragarði

Haldið verður upp á það í dýragarðinum í Berlín í Þýskalandi í dag, að Fatou, elsta kvengórillan sem vitað er um, verður 67 ára að aldri. Talið er að górilluapar geti orðið 45-50 ára gamlir í náttúrulegum heimkynnum sínum Meira
13. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Anton sló fimm ára Íslandsmet

Anton Sveinn McKee gerði sér lítið fyrir og sló fimm ára gamalt Íslandsmet sitt í 100 metra bringusundi á fyrsta keppnisdegi Íslandsmótsins í sundi í Laugardalslauginni í gær. Anton, sem þegar hefur tryggt sér keppnisrétt á Ólympíuleikunum, keppir í … Meira
13. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 445 orð | 2 myndir

Á beinni braut eða um átján hringtorg

Þrír ættliðir koma fram á vortónleikum Karlakórs Hreppamanna, sem verða í Hveragerðiskirkju klukkan 16.00 í dag, í Guðríðarkirkju í Grafarvogi kl. 20.00 nk. föstudag, 19. apríl, og í félagsheimilinu á Flúðum á sama tíma kvöldið eftir Meira
13. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Bankaráði Landsbankans skipt út

Stjórn Bankasýslu ríkisins hefur ákveðið að velja nýja einstaklinga sem verða tilnefndir í bankaráð Landsbankans á aðalfundi hans í næstu viku. Þar sem Bankasýslan heldur fyrir hönd ríkisins á rúmlega 98% hlut í bankanum er ljóst að öllu bankaráðinu verður skipt út Meira
13. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Breyting á réttarstöðu fatlaðs fólks

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur mælt á Alþingi fyrir frumvarpi sem skýrir hlutverk og verkferla í kringum réttindagæslumenn og persónulega talsmenn fatlaðs fólks. Breytingar á ákvæðum um persónulega talsmenn… Meira
13. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 575 orð | 3 myndir

Börnum fækkar en vandinn vex

Andrea Sigurðardóttir andrea@mbl.is Meira
13. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

Dauðadómur fyrir fjársvik

Eitt stærsta fjársvikamál sögunnar var leitt til lykta fyrir dómstóli í Ho Chi Minh-borg í Víetnam í gær en þá var umsvifamikil kaupsýslukona dæmd til dauða fyrir að hafa svikið jafnvirði þúsunda milljarða króna út úr bankakerfi landsins Meira
13. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 663 orð | 2 myndir

Efla fræðslustarf og forvarnir

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins hefur á síðustu misserum staðið fyrir ýmsum heilsutengdum námskeiðum sem hafa mælst vel fyrir. Með þessu er ætlunin að koma til móts við skjólstæðinga með nýjum og öðrum leiðum en helst hafa tíðkast til þessa Meira
13. apríl 2024 | Fréttaskýringar | 899 orð | 2 myndir

Eina höfuðborgin án skjalasafns

„Þetta eru mjög skrýtin tímamót,“ segir Svanhildur Bogadóttir sem í síðustu viku lauk starfi sínu sem borgarskjalavörður eftir 36 ára starf, en eins og fram hefur komið í fréttum ákvað meirihluti borgarstjórnar að leggja niður Borgarskjalasafn og færa starfsemina til Þjóðskjalasafnsins Meira
13. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Einkarekstur leiðir fjölgun á leikskólum

Börnum fjölgaði um 20% á sjálfstætt starfandi leikskólum á árunum 2014-2022 á höfuðborgarsvæðinu en þeim fækkaði um 5% á opinberum leikskólum. Í Reykjavík fjölgaði börnum á sjálfstætt starfandi leikskólum um 13% á sama tíma og börnum fækkaði um 9% á borgarreknum leikskólum Meira
13. apríl 2024 | Fréttaskýringar | 803 orð | 2 myndir

Einróma umboð til að undirbúa aðgerðir

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meira
13. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 336 orð | 3 myndir

Ekkert lát á uppbyggingunni

Miklar byggingarframkvæmdir eru í gangi í Mýrdalnum. Verið er að byggja nýjan leikskóla, tvö fjölbýlishús eru í byggingu og eitthvað af einbýlishúsum. Jafnframt er fyrirhuguð stækkun á húsi Icewear þar sem stækka á húsið til suðausturs og byggja ofan á það Meira
13. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Engin merki um framrás hrauns

Eldgosið við Sundhnúkagíga helst stöðugt og landris heldur áfram á svipuðum hraða og í byrjun apríl. Þetta kemur fram í nýrri færslu á vef Veðurstofu Íslands en þar segir að áfram sé einn gígur virkur eins og hefur verið síðan 5 Meira
13. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Enn vantar eitt púsl í myndina

„Mig vantar enn eitt púsl inn í til að sjá hvernig þessi ríkisstjórn er mynduð og hvernig þau ná saman. Og það er hvað breyttist hjá Vinstri-grænum og Framsóknarflokknum um seinustu helgi sem varð til þess að Bjarni Benediktsson varð… Meira
13. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Erfitt að horfa upp á að Borgarskjalasafn sé lagt niður

„Ég hef alltaf verið virkilega ánægð í starfi enda varðveisla heimilda mitt hjartans mál,“ segir Svanhildur Bogadóttir, en síðasti dagur hennar sem borgarskjalavörður til 36 ára var í gær Meira
13. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Flutningsgeta raforku forgangsmál

Stóraukin flutningsgeta á raforku til Þórshafnar og nágrennis er forgangsmál, skv. niðurstöðu starfshóps sem Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, skipaði til að greina hvernig efla mætti samfélagið á Langanesi Meira
13. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Fyrsti formlegi fundur nýrrar ríkisstjórnar

Ný ríkisstjórn, undir forystu Bjarna Benediktssonar, kom saman í gær á fyrsta formlega fundi ríkisstjórnarinnar. Fundurinn fór fram í tímabundinni aðstöðu ríkisstjórnarinnar í Edduhúsinu í Skuggasundi 3 Meira
13. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Gufa og gosmengun við Svartsengi

Náttúruöflin eru til sýnis við Svartsengi þessa dagana, þar sem gufan frá jarðhitavirkjuninni blandast saman við bláleitan reyk sem liðast upp frá gosstöðvunum við Sundhnúkagíga. Umhverfið verður í senn ægifagurt og ógnandi í hraunbreiðunum á Reykjanesskaga Meira
13. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 371 orð

Hefur kostað samtals 10,5 milljarða

Kostnaður Vinnumálastofnunar (VMST) vegna búsetuúrræða og daggjalda til handa umsækjendum um alþjóðlega vernd er um 10,5 milljarðar króna frá júlí 2022. Þetta kemur fram í svari frá stofnuninni í gær en fyrirspurnin var lögð fram 4 Meira
13. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 432 orð | 2 myndir

Íbúðaeigendur enda með neikvætt eigið fé

Páll Þorbjörnsson, löggiltur fasteignasali í Grindavík, segir mörg dæmi um að fasteignaeigendur í Grindavík sitji uppi með neikvætt eigið fé í eign sinni. Fyrir vikið þurfi að endurskoða aðstoð ríkisins til þessa hóps Meira
13. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Listamannaspjall Daníels Perez um ljósmyndasýningu í Skotinu

Ljósmyndarinn Daníel Perez Eðvarðsson býður gesti velkomna í spjall um sýningu hans Maðurinn sem svaf eins og flamengódansari í dag, 13. apríl, kl. 14 í Skoti Ljósmyndasafnsins. Aðgangur er ókeypis. Á sýningunni má finna ljósmyndir frá Andalúsíu á… Meira
13. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 456 orð | 2 myndir

Listaverk ekki í íbúakosningu

„Tillaga minnihlutans var óskýr og ótæk bæði að efni og formi,“ segir Páll Magnússon, forseti bæjarstjórnar Vestmannaeyja. „Lagt var til að efnt yrði til íbúakosningar um „málið“ eins og það hét í tillögunni en þó aldrei nefnt um hvað nákvæmlega ætti að spyrja Meira
13. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Nótutónleikar haldnir víða í dag

Hæfileikaríkir krakkar láta heyra hvað í þeim býr og Ísland ómar á Nótunni 2024, uppskeruhátíð tónlistarskólanna sem haldin verður nú um helgina, með hátíðartónleikum á fjórum stöðum á landinu Meira
13. apríl 2024 | Fréttaskýringar | 674 orð | 5 myndir

Ný heimsmynd fyrir sjónum okkar

Baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
13. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Ný strætóstöð tilbúin fyrir lok maí

Framkvæmdir standa nú yfir við gerð nýrrar endastöðvar fyrir vagna Strætós á Skúlagötu, gegnt Klapparstíg. Vegna breytinga og endurbóta á Hlemmi verða settar upp tvær nýjar endastöðvar, annars vegar við Skúlagötu og hins vegar við Hringbraut, nálægt Háskóla Íslands Meira
13. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Rannsaka greiðslur Rússa til þingmanna

Belgískir saksóknarar rannsaka nú hvort Rússar hafi reynt að hafa áhrif á störf Evrópuþingsins með því að greiða þingmönnum þar fyrir að breiða út áróðursboðskap stjórnvalda í Kreml. Alexander De Croo, forsætisráðherra Belgíu, sagði að málið yrði… Meira
13. apríl 2024 | Fréttaskýringar | 786 orð | 5 myndir

Ríkið er ekki að loka Múlalundi

Fjallað hefur verið um að ríkið muni ekki veita frekara fjármagn í starfsemi Múlalundar, vinnustofu SÍBS. Undanfarin ár hafa fjárveitingar farið langt fram úr því sem gert hefur verið ráð fyrir í fjárlögum Meira
13. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 83 orð | 2 myndir

Sara Lind í orkumálin

Sara Lind Guðbergsdóttir hefur tímabundið verið sett í embætti orkumálastjóra og mun hún gegna starfinu til 2. júní nk. Þessi skipan mála var kynnt á ríkisstjórnarfundi í morgun. Sara Lind er lögfræðingur að mennt og hefur m.a Meira
13. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Starfsemi haldið áfram án leyfis

Malbikunarstöðin Höfði á Sævarhöfða 6-10 í Reykjavík er enn að taka á móti úrgangi til endurvinnslu þrátt fyrir að vera ekki með starfsleyfi. Þetta fengu Samtök iðnaðarins (SI) staðfest eftir að kvartað var nýverið til Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur Meira
13. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Útséð um hvalveiðar í sumar

„Eins og staðan er núna er útséð um að hvalveiðar verði í sumar,“ segir Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf., í samtali við Morgunblaðið, en fyrirtækið bíður enn eftir svörum frá matvælaráðherra við umsókn um leyfi til veiða á langreyðum, sem send var ráðuneytinu 30 Meira
13. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Vegagerðin tekur LED-tækni í notkun

Vegagerðin hefur sett upp tvö ný veður- og upplýsingaskilti, annars vegar við hringtorgið við Selfoss og hins vegar við Biskupstungnabraut. Mikil tækniframþróun hefur orðið á þessu sviði og því er mögulegt að setja upp fullkomnari skilti en áður hafa verið í notkun við vegi landsins Meira
13. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Vilja endurbætur á Hlíðaskóla strax

Íbúaráð Miðborgar og Hlíða ræddi á síðasta fundi sínum um rakavandamál í Hlíðaskóla. Vill ráðið að tekinn verði saman listi um stöðu þessara mála í skólum Reykjavíkur. Fulltrúi foreldrafélaga í Hlíðum lagði fram bókun á fundinum þar sem lýst er yfir … Meira
13. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 663 orð | 3 myndir

Vilja meira líf í hjarta bæjarins

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
13. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Þjóðarréttur Íslendinga hefur rokið upp í verði síðustu árin

Fullt verð fyrir þjóðarrétt Íslendinga, pylsu og kók á Bæjarins beztu, er nú 1.130 krónur. Stök pylsa kostar 740 krónur og gosið kostar 390 krónur. Verðið hefur hækkað mikið á síðustu árum eins og sjá má á meðfylgjandi grafi Meira
13. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Þórkatla fagnar fyrstu kaupum

„Við erum gríðarlega ánægð með að hafa framkvæmt fyrstu kaupin í Grindavík í dag,“ segir Örn V. Skúlason, framkvæmdastjóri Þórkötlu, eftir að viðskiptin gengu í gegn í gær. Verið er að innleiða rafræna þinglýsingu í fasteignaviðskiptum í fyrsta sinn á Íslandi Meira
13. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Öryggismál til umræðu í Færeyjum

Aksel V. Johannesen, lögmaður Færeyja, sagði á þemaþingi Norðurlandaráðs um öryggi, frið og viðbúnað á Norður-Atlantshafi, sem haldið var í Þórshöfn í vikunni, að Færeyingar vildu taka virkan þátt í varnarsamstarfi Norðurlanda Meira

Ritstjórnargreinar

13. apríl 2024 | Leiðarar | 737 orð

Mannréttindadómstóll gegn lýðræðinu

Dómur MDE gegn Sviss er óþolandi árás á lýðræðið Meira
13. apríl 2024 | Reykjavíkurbréf | 1020 orð | 1 mynd

Nú eiga samleið stjórnarskrá og málari

Þegar flett er upp á stikkorðum um það helsta sem gerðist eitt hundrað árum fyrr, 1874, þá er þessa getið: Kristján IX. kóngur færði Íslendingum sína fyrstu stjórnarskrá. Þeir standa þarna vestan við forsætisráðuneytið, Hannes Hafstein sunnan við og Kristján IX. norðan og réttir fram stjórnarskrána til þegna sinna í norðri. Forsætisráðherra stóð við skrifborð sitt og afgreiddi símtöl. Meira
13. apríl 2024 | Staksteinar | 242 orð | 1 mynd

Stafrænt Ísland á villigötum

Verkefnastofa um stafrænt Ísland fór af stað árið 2018 og vinnur, samkvæmt upplýsingum á vefnum island.is sem verkefnastofan heldur úti, að því „að aðstoða opinberar stofnanir við að bæta stafræna þjónustu við almenning með því að gera þjónustuna skýrari, einfaldari og hraðvirkari.“ Meira

Menning

13. apríl 2024 | Menningarlíf | 1484 orð | 2 myndir

Að særa þá sem maður elskar

„Mig langaði upphaflega að skrifa um það að vera einhleyp, lýsa því hvernig það er að vera einhleyp og barnlaus kona um fertugt og hvað það er sem hún þráir,“ segir norski rithöfundurinn Marie Aubert um tilurð bókarinnar Voksne mennesker … Meira
13. apríl 2024 | Menningarlíf | 50 orð | 1 mynd

Ástríða fyrir söngtónlist Mozarts

Svokallaðir Fagur-„Gala“- tónleikar verða haldnir í Laugarneskirkju á morgun, sunnudag, kl. 16. Þar koma fram Áslákur Ingvarsson barítón, Bernadett Hegy kóloratúrsópran, Óskar Bjartmarsson tenór og Antonía Hevesi píanóleikari Meira
13. apríl 2024 | Tónlist | 721 orð | 3 myndir

„Stóð við krossinn mærin mæra“

Hallgrímskirkja Arvo Pärt – Stabat Mater ★★★★½ Tónlist: Arvo Pärt, Hildigunnur Rúnarsdóttir, Elín Gunnlaugsdóttir, Tryggvi M. Baldvinsson, Atli Heimir Sveinsson og Guðrún Böðvarsdóttir. Texti: Halldór Laxness, Jacopo da Todi, Clemens Bretano, Hallgrímur Pétursson, Einar Sigurðsson úr Eydölum og Davíð Stefánsson. Jóna G. Kolbrúnardóttir (sópran), Guja Sandholt (mezzósópran), Þorsteinn Freyr Sigurðsson (tenór), Unnsteinn Árnason (bassi), Hlíf Sigurjónsdóttir (fiðla), Martin Frewer (víóla) og Þórdís Gerður Jónsdóttir (selló). Stjórnandi (í Stabat mater): Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir. Tónleikar í Hallgrímskirkju laugardaginn 30. mars 2024. Meira
13. apríl 2024 | Menningarlíf | 121 orð | 1 mynd

Ein mínimalísk og önnur maximalísk

Tvær einkasýningar verða opnaðar í Gerðarsafni, Listasafni Kópavogs, í dag, annars vegar sýning Sóleyjar Ragnarsdóttur Hjartadrottning og hins vegar sýning Þórs Vigfússonar Tölur, staðir Meira
13. apríl 2024 | Fjölmiðlar | 214 orð | 1 mynd

Einn blóðdropi er alls ekki nóg

Sjónvarpsserían The Dropout á Hulu skartar Amöndu Seyfried, „litlu“ stelpunni úr Mamma Mia! The Dropout er byggð á sannri sögu Elizabeth Holmes, ungrar konu sem stofnaði fyrirtæki sem átti að kollvarpa heilbrigðiskerfinu Meira
13. apríl 2024 | Menningarlíf | 155 orð | 1 mynd

Endurminningar Navalnís gefnar út

Endurminningar andspyrnuhetjunnar Alexeis Navalnís, sem lést í fangelsi fyrr á árinu, verða gefnar út í október. Þar verður meðal annars sagt frá eiturefnaárásinni sem hann varð fyrir árið 2020 og lífinu í fangabúðum Rússa, segir bandaríski útgefandi hans Meira
13. apríl 2024 | Menningarlíf | 130 orð | 1 mynd

Kannar sögu hæsta fjallvegar landsins

Sýningin Heiðin verður opnuð í dag, laugardaginn 13. apríl, kl. 16 í Skaftfelli, Listamiðstöð Austurlands. Sýningin samanstendur af nýlegum ljósmyndum og myndböndum eftir kanadíska ljósmyndarann Jessicu Auer sem búsett er á Seyðisfirði og rekur þar… Meira
13. apríl 2024 | Menningarlíf | 141 orð | 1 mynd

Litríkar freskur koma í ljós í Pompei

Veislusalur skreyttur myndum úr grískri goðafræði þar sem Grikkir gæddu sér á mat við kertaljós hefur fundist í Pompei. Þetta hefur fréttaveitan AFP eftir fornleifafræðingum á svæðinu Meira
13. apríl 2024 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Lognið dvelur í miðju skarkalans

Guðbjörg Lind Jónsdóttir opnaði í gær sýninguna Uppáhelling fyrir sæfarendur í Grafíksalnum, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu. Sýningin stendur til 28. apríl og er opin frá fimmtudegi til sunnudags milli kl Meira
13. apríl 2024 | Menningarlíf | 211 orð | 1 mynd

Myndlist úr mismunandi áttum

Fjórar sýningar verða opnaðar í Listasafni Íslands í dag, 13. apríl, kl. 15 en safnið hefur verið lokað frá því í lok febrúar vegna breytinga. Á sýningunni Járn, hör, kol og kalk eru sýndar nýlegar teikningar, grafík og þrívíðir strúktúrar eftir Þóru Sigurðardóttur Meira
13. apríl 2024 | Tónlist | 557 orð | 3 myndir

Upp á eigin spýtur

Lagið er undurblítt og ofurvarlegt, er svona rétt til, svífur inn, gælir við mann, og fer svo aftur út. Og Katrín setur sitt „töts“ á. Meira
13. apríl 2024 | Kvikmyndir | 607 orð | 2 myndir

Það sem liggur undir niðri

RÚV Nokkur augnablik um nótt ★★★·· Leikstjórn: Ólafur Egill Egilsson. Handrit: Adolf Smári Unnarsson. Aðalleikarar: Björn Thors, Ebba Katrín Finnsdóttir, Hilmar Guðjónsson og Vigdís Hrefna Pálsdóttir. 2024. Ísland. 109 mín. Meira

Umræðan

13. apríl 2024 | Aðsent efni | 746 orð | 1 mynd

Af vindhönum og forsetaefnum

Hvað hvetur svo stóran hóp til að veita okkur hinum slíkan „heiður“ að velja sig sem þjóðhöfðingja með tilheyrandi fórnum og kostnaði … Meira
13. apríl 2024 | Pistlar | 479 orð | 1 mynd

Árangurssögur í efnahagsmálum

Samfélagið okkar er eitt samvinnuverkefni. Við í Framsókn leggjum mikla áherslu á að fjárfesta í fólki vegna þess að fjárfesting í mannauði skilar sér í aukinni hagsæld og velsæld í samfélögum líkt og hagrannsóknir sýna Meira
13. apríl 2024 | Aðsent efni | 352 orð | 1 mynd

Er röddin í lagi?

14. apríl er alþjóðlegur dagur raddar. Röddin er ótryggt og óvarið lífsgæða- og atvinnutæki sem getur brugðist öllum – oftast vegna þekkingarleysis. Meira
13. apríl 2024 | Aðsent efni | 373 orð | 1 mynd

Evróvisjón í Aserbaídsjan

Kynnir Evróvisjón í Aserbaídsjan var Gísli Marteinn Baldursson eftir víðtæk mannréttindabrot gegn kristnum Armenum. Meira
13. apríl 2024 | Aðsent efni | 716 orð | 1 mynd

Frelsið til að vera ég

Við eigum öll rétt á að fá að vera við sjálf og að upplifa hamingju og ánægju með hver við erum – líka transbörn og -ungmenni. Meira
13. apríl 2024 | Aðsent efni | 737 orð | 1 mynd

Hjartsláttur þjónandi leiðtoga

Sr. Guðrún Karls Helgudóttir hefur hjartslátt þjónandi leiðtoga sem slær til biskupsþjónustu fyrir alla Íslendinga. Meira
13. apríl 2024 | Aðsent efni | 667 orð | 1 mynd

Lyf: Hið góða og hið vandasama

Lyfjagjöf er vandaverk. Ábending þarf að vera fyrir hendi en hún byggist á að greining sé rétt. Meira
13. apríl 2024 | Aðsent efni | 349 orð

Matthías og kalda stríðið

Matthías Johannessen sætti löngum árásum vinstri manna. Hann galt þess sem skáld og rithöfundur að vera ritstjóri Morgunblaðsins og stuðningsmaður vestræns samstarfs. Árið 1963 valdi hann bók sinni, Hugleiðingum og viðtölum, einkunnarorð úr frægu ljóði Stephans G Meira
13. apríl 2024 | Pistlar | 562 orð | 4 myndir

Nepo efstur í hálfleik – Indverjarnir til alls líklegir

Rússinn Jan Nepomniachtchi, sem þó fær ekki að tefla undir fána þjóðlands síns, hafði náð forystunni í áskorendamótinu í Toronto í Kanada þegar fyrri helmingi mótsins lauk seint á fimmtudagskvöldið. Nepo gerði jafntefli við Bandaríkjamanninn Hikaru… Meira
13. apríl 2024 | Aðsent efni | 184 orð | 1 mynd

Niðurstaða úr bókinni Stjörnulíffræði

Ég var beðinn að finna bifreið sem hafði verið stolið. Ég settist í stól og hugleiddi. Eftir skamma stund birtist mér landslag og stolna bifreiðin. Svo var sagt við mig: „Við norðaustanverðan Eyjafjörð, skarð í vík.“ Bifreiðin fannst svo í Víkurskarði Meira
13. apríl 2024 | Aðsent efni | 623 orð | 1 mynd

Palestínumenn saka Hamas um fjöldamorð

Flóðbylgju hörmunga á Gasa er hægt að stöðva í dag ef Hamas-hryðjuverkasamtökin leggja niður vopn og láta gíslana lausa. Meira
13. apríl 2024 | Pistlar | 772 orð

Ríkisstjórnarflokkarnir með undirtökin

Í þingumræðunum 10. apríl skýrðist að í stjórnarandstöðunni er enginn flokkur sem hefur tveggja kjörtímabila úthald til samstarfs um framkvæmd stefnu nýju Samfylkingarinnar. Meira
13. apríl 2024 | Pistlar | 457 orð | 2 myndir

Textafræði sem segir sex

Margur er bardaginn í Íslendingasögum en ekki eru þær að sama skapi fullar af opinskáum lýsingum á ástaratlotum. Innan þeirrar bókmenntagreinar er oftast látið duga að segja elskendur hafa „hjalað margt“ eða þá að konan „snúi sér í rekkju“ að ástmanni sínum Meira
13. apríl 2024 | Aðsent efni | 531 orð | 1 mynd

Tímamót breytinga hjá þjóðkirkjunni

Tímamótin núna eru fyrst og fremst mörkuð starfi og eftirfylgd Óskars Magnússonar við að ná fram samþykkt nýrra kirkjulaga 2021. Meira
13. apríl 2024 | Aðsent efni | 580 orð | 1 mynd

Úrgangi breytt í orku

Niðurstöður nýrrar skýrslu sýna að hagkvæmara er að reisa brennslustöð fyrir úrgang hér á landi en að flytja hann út til brennslu erlendis. Meira

Minningargreinar

13. apríl 2024 | Minningargrein á mbl.is | 777 orð | 1 mynd | ókeypis

Auður Ellertsdóttir

Auður Ellertsdóttir fæddist 21. maí 1935. Hún lést 10. mars 2024.Útför Auðar fór fram 20. mars 2024. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2024 | Minningargreinar | 207 orð | 1 mynd

Bergþóra Guðbergsdóttir

Bergþóra Guðbergsdóttir fæddist 19. ágúst 1946. Hún lést 18. mars 2024. Útför Bergþóru fór fram 10. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2024 | Minningargreinar | 1496 orð | 1 mynd

Björg Baldursdóttir

Björg Baldursdóttir fæddist 7. apríl 1958. Hún lést 31. mars 2024. Útför Bjargar fór fram 12. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2024 | Minningargreinar | 850 orð | 1 mynd

Garðar Karlsson

Garðar Karlsson fæddist 15. janúar 1935. Hann lést 29. febrúar 2024. Útför hans fór fram 4. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2024 | Minningargreinar | 4234 orð | 1 mynd

Guðbrandur Jóhann Ólafsson

Guðbrandur Jóhann Ólafsson fæddist á Siglufirði 13. ágúst 1956. Hann varð bráðkvaddur á Siglufirði 30. mars 2024. Foreldrar hans voru hjónin Ólafur Guðbrandsson, f. 13. mars 1924, d. 27. janúar 2004, og Guðrún Guðmundsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2024 | Minningargreinar | 2167 orð | 1 mynd

Helgi Elísabetarson

Helgi fæddist 14. apríl 1993 í Reykjavík. Hann lést 21. mars 2024. Foreldrar hans eru Anna Elísabet Gestsdóttir og Jóhann Indriði Kristjánsson. Stjúpforeldrar hans eru Sigurður Grétar Sigurðsson og Guðný Rut Gunnlaugsdóttir Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2024 | Minningargreinar | 1475 orð | 1 mynd

Ingvi Þ. Þorsteinsson

Ingvi Þ. Þorsteinsson fæddist 28. febrúar 1930. Hann lést 28. mars 2024. Útför hans fór fram 10. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2024 | Minningargreinar | 698 orð | 1 mynd

Jónborg Júlíana Ragnarsdóttir

Jónborg Júlíana Ragnarsdóttir fæddist 5. febrúar 1943 á Akureyri og ólst upp á Eyrinni. Hún lést 3. mars 2024. Foreldrar hennar voru Ída Magnúsdóttir, f. 1912, d. 1994, og Ragnar Guðmundsson, f. 1912, d Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2024 | Minningargreinar | 732 orð | 1 mynd

Sigurður Sigurðsson

Sigurður Sigurðsson, Siggi Súdda, fæddist á Ísafirði 23. desember 1934. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eyri 27. mars 2024. Foreldrar hans voru Sigurður Sigurðsson skólastjóri, f. á Ísafirði 7. mars 1889, d Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2024 | Minningargreinar | 2666 orð | 1 mynd

Stefán Björnsson

Stefán Björnsson fæddist í Kálfafellskoti í Fljótshverfi í Vestur-Skaftafellssýslu 13. maí 1934. Hann lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Klausturhólum á Kirkjubæjarklaustri 6. apríl 2024 eftir stutta dvöl Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2024 | Minningargrein á mbl.is | 1242 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefán Björnsson

Stefán Björnsson fæddist í Kálfafellskoti í Fljótshverfi í Vestur-Skaftafellssýslu 13. maí 1934. Hann lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Klausturhólum á Kirkjubæjarklaustri 6. apríl 2024 eftir stutta dvöl. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2024 | Minningargreinar | 1272 orð | 1 mynd

Sveinbjörg Ólöf Sigurðardóttir

Sveinbjörg Ólöf Sigurðardóttir (Lóa) fæddist í Rauðseyjum á Breiðafirði 7. nóvember 1930. Hún lést 24. mars 2024. Foreldrar hennar voru Sigurður Sveinbjörnsson frá Bjarneyjum, f. 1894, d. 1975, og Þorbjörg Lilja Jóhannsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. apríl 2024 | Viðskiptafréttir | 162 orð | 1 mynd

Forstjóri Boeing stígur til hliðar í árslok

Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing mun gera víðtækar breytingar á stjórnendateyminu í kjölfar öryggiskreppu sem framleiðandinn stendur nú frammi fyrir eftir að sprenging varð í 737 Max-flugvél í flugi í janúar Meira
13. apríl 2024 | Viðskiptafréttir | 80 orð | 1 mynd

Spá hjöðnun verðbólgu

Greiningardeildir Íslandsbanka og Landsbankans spá því að vísitala neysluverðs hækki um 0,6% í apríl frá fyrri mánuði. Gangi spárnar eftir mun ársverðbólgan hjaðna úr 6,8% í 6,1%. Í spá Íslandsbanka segir að reiknuð húsaleiga vegi þyngst til… Meira
13. apríl 2024 | Viðskiptafréttir | 429 orð | 1 mynd

Umræðan orðin yfirvegaðri

Fjármálakerfi Íslands og Noregs eiga margt sameiginlegt en bæði löndin búa að sterku fjármálakerfi sem er vel í stakk búið til að takast á við áhættu. Þetta segir Kari Olrud Moen, framkvæmdastjóri hagsmunasamtakanna Finans Norge sem eru systursamtök Samtaka fyrirtækja í fjármálaþjónustu Meira

Daglegt líf

13. apríl 2024 | Daglegt líf | 1119 orð | 1 mynd

Við höldum vel utan um hvert annað

Við þekktumst ekkert þegar við hófum störf með tveggja vikna millibili hér á Vinagarði árið 1984. Við höfum starfað hér saman í þessi fjörutíu ár sem liðin eru, með nokkrum hléum þó,“ segja þær Aðalheiður Sighvatsdóttir og María Jónsdóttir,… Meira

Fastir þættir

13. apríl 2024 | Í dag | 853 orð | 4 myndir

Bardagaglaður villingur úr Vogunum

Óskar Magnússon fæddist á Sauðárkróki 13.4. 1954 en ólst upp í Vogahverfinu í Reykjavík. „Það er varla hægt að hugsa sér betri uppeldisaðstæður. Þarna var ógrynni af börnum, flest hús hálfbyggð, timburstaflar og byggingadrasl á hverju strái Meira
13. apríl 2024 | Í dag | 89 orð | 1 mynd

Björgvin Pétur Erlendsson

60 ára Björgvin ólst upp í Vogum á Vatnsleysuströnd en býr á Eskifirði. Hann rekur ræstiþjónustuna Fjarðaþrif ásamt konu sinni. „Áhugamál mín eru fyrst og fremst fjölskyldan. Það er nóg að gera við að sinna barnabörnunum.“ Fjölskylda Eiginkona Björgvins er Lára Eiríksdóttir, f Meira
13. apríl 2024 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Kópavogur Stefania Shamardina Gheorghe fæddist 27. september 2023 kl.…

Kópavogur Stefania Shamardina Gheorghe fæddist 27. september 2023 kl. 18.53. Hún vó 3.464 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Razvan Ionut Gheorghe og Júlía Shamardina Alexandersdóttir. Meira
13. apríl 2024 | Í dag | 1052 orð | 1 mynd

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur er Jóhanna Gísladóttir. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Guðný Alma Haraldsdóttir leikur á orgel. Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir Meira
13. apríl 2024 | Í dag | 62 orð

Orðtakið á skal að ósi stemma hefur vafist fyrir mörgum sem þekkja ós…

Orðtakið á skal að ósi stemma hefur vafist fyrir mörgum sem þekkja ós aðeins í merkingunni: staður þar sem á fellur til sjávar eða út í vatn Meira
13. apríl 2024 | Árnað heilla | 167 orð | 1 mynd

Ólöf Pálsdóttir

Ólöf Pálsdóttir myndhöggvari fæddist 14. apríl 1920 í Reykjavík. Foreldrar hennar voru hjónin Páll Ólafsson, f. 1887, d. 1971, og Hildur Stefánsdóttir, f. 1893, d. 1970. Ólöf nam við Konunglega listaháskólann í Kaupmannahöfn 1949-1955 Meira
13. apríl 2024 | Dagbók | 117 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin tifandi tímasprengja og 12 stig á Brynjar

End­ur­nýjað stjórn­ar­sam­starf og staðan í pólitíkinni er í brenni­depli í nýjasta þætti Spursmála. Þau Hanna Katrín Friðriks­son þing­flokks­formaður Viðreisn­ar og Elliði Vign­is­son bæj­ar­stjóri Ölfuss mæta í settið og ræða ný­myndað… Meira
13. apríl 2024 | Dagbók | 94 orð | 1 mynd

Síðustu ár hafa liðið hratt

„Ég áttaði mig á því að það yrðu komin tíu ár nú í febrúar. Tíu ár í bransanum. Svo ég fór í smá panikk og sendi á helstu tónleikahús landsins,“ sagði tónlistarmaðurinn Árni Páll Árnason, betur þekktur sem Herra Hnetusmjör, í Ísland vaknar Meira
13. apríl 2024 | Í dag | 172 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Bb4 5. cxd5 exd5 6. Bf4 0-0 7. e3 Bg4 8. Db3 c5 9. dxc5 Da5 10. a3 Bxc3+ 11. Dxc3 Dxc3+ 12. bxc3 Hc8 13. Rd4 Hxc5 14. f3 Be6 15. Kd2 Rbd7 16. a4 Hcc8 17. Bd3 Rc5 18 Meira
13. apríl 2024 | Í dag | 185 orð

Tyrkinn Özdil. A-Enginn

Norður ♠ K4 ♥ 854 ♦ Á732 ♣ G652 Vestur ♠ 93 ♥ G962 ♦ G84 ♣ K843 Austur ♠ D10765 ♥ ÁD107 ♦ K105 ♣ D Suður ♠ ÁG82 ♥ K3 ♦ D96 ♣ Á1097 Suður spilar 3G dobluð Meira
13. apríl 2024 | Í dag | 256 orð

Þau eru mörg beltin

Gátan er sem endranær eftir Pál Jónasson í Hlíð: Við kulda og hita kennt það er, og kletta líka, trúðu mér. Á einu sleðinn fljótur fer, í flestum bílum skylda hér. Svo er stundum fagurskreytt og Fjallkonan ber Meira

Íþróttir

13. apríl 2024 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Afturelding og KA byrja vel

Kvennalið KA og karlalið Aftureldingar fóru vel af stað í undanúrslitum Íslandsmótsins í blaki í gærkvöld. KA-konur sigruðu Völsung, 3:1, í fyrsta leik liðanna á Akureyri. KA vann 25:18 og 25:16, Völsungur minnkaði muninn með sigri, 25:22, en KA vann fjórðu hrinuna 25:23 og leikinn þar með Meira
13. apríl 2024 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Kane ekki með á Króknum

DeAndre Kane, leikmaður Grindavíkur, var í gær úrskurðaður í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd Körfuknattleikssambands Íslands. Hann verður því ekki með í öðrum leik liðsins gegn Tindastóli í átta liða úrslitum Íslandsmótsins á mánudagskvöldið Meira
13. apríl 2024 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Liðbönd rifin hjá Sveindísi Jane

Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, skýrði frá því í gær að meiðslin sem hún varð fyrir í leiknum gegn Þýskalandi á þriðjudag væru ekki eins alvarleg og óttast var í fyrstu. Hún segir þó á Instagram-síðu sinni að tvö liðbönd í… Meira
13. apríl 2024 | Íþróttir | 365 orð | 1 mynd

Met í aukagrein Antons

Anton Sveinn McKee gerði sér lítið fyrir og sló fimm ára gamalt Íslandsmet sitt í 100 metra bringusundi á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug í Laugardalslauginni í gær. Anton vann greinina á 1:00,21 mínútu en metið sem hann setti í Gwangju í Suður-Kóreu árið 2019 var 1:00,32 mínútur Meira
13. apríl 2024 | Íþróttir | 337 orð | 2 myndir

Mjög öruggir heimasigrar í fyrstu leikjum

Haukar og ÍBV eru í góðum málum eftir örugga heimasigra í fyrstu leikjum úrslitakeppninnar á Íslandsmóti kvenna í handbolta í gærkvöldi. Þurfa þau einn útisigur til viðbótar til að fara í undanúrslit og mæta Fram og Val Meira
13. apríl 2024 | Íþróttir | 213 orð | 2 myndir

Óskabyrjun hjá KR-ingum

KR-ingar hafa byrjað Íslandsmótið í fótbolta á besta mögulega hátt en þeir eru komnir með sex stig að loknum tveimur leikjum á útivöllum eftir að þeir unnu verðskuldaðan sigur á Stjörnunni í Garðabæ í gærkvöld, 3:1 Meira
13. apríl 2024 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Valskonur svöruðu fyrir sig í spennuleik

Ríkjandi Íslandsmeistarar Vals jöfnuðu einvígi sitt við Njarðvík í 1:1 í átta liða úrslitum Íslandsmóts kvenna í körfubolta með heimasigri í æsispennandi öðrum leik liðanna á Hlíðarenda í gærkvöldi. Valskonur unnu lokaleikhlutann 20:14 og tryggðu sér þannig sigur, 80:77 Meira
13. apríl 2024 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Víkingur fær varnarmann

Bandaríska knattspyrnukonan Ruby Diodati er komin til liðs við Víking í Reykjavík, bikarmeistarana frá 2023 og nýliða í Bestu deildinni á komandi keppnistímabili. Diodati er 23 ára gömul, leikur sem varnarmaður og spilaði með háskólaliði Michigan… Meira
13. apríl 2024 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Þórsarar knúðu fram oddaleik

Þórsarar á Akureyri eru áfram með í baráttunni um sæti í úrvalsdeild karla í handbolta eftir sigur á Herði frá Ísafirði í undanúrslitum umspilsins á Akureyri í gærkvöld, 31:26. Staðan er 1:1 í einvígi liðanna og þau mætast í oddaleik á Ísafirði á… Meira
13. apríl 2024 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Þrír jafnir á toppnum á Masters-mótinu

Bandaríkjamennirnir Max Homa, Scottie Scheffler og Bryson DeChambeau voru efstir og jafnir í forystunni á Masters-mótinu í golfi, fyrsta risamóti ársins, þegar blaðið fór í prentun í gærkvöldi. Homa og DeChambeau voru báðir á sex höggum undir pari… Meira

Sunnudagsblað

13. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 763 orð | 3 myndir

Á litla nöfnu í Síerra Leóne

Í Hlíðunum býr leirlistakonan vinsæla, Guðbjörg Káradóttir, sem á og rekur fyrirtæki sitt Ker. Eftir sautján ár sem myndlistarkennari hefur hún snúið sér alfarið að eigin rekstri, enda er mikil eftirspurn eftir fallegum vörum hennar Meira
13. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 86 orð | 1 mynd

Beyoncé ryður braut

Kántrístjarna Bandaríska ofurstjarnan Beyoncé náði þeim árangri í vikunni að hennar nýjasta plata, Cowboy Carter, rauk ekki bara á topp bandaríska Billboard-vinsældalistans, heldur sölsaði einnig undir sig efsta sætið á listanum yfir mest seldu kántríplötur landsins Meira
13. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 836 orð | 1 mynd

Bók um hinn hófsama veg

Þær segja: Nú er ég 65 ára og búin að vera í megrun í fimmtíu ár. Það hefur ekki skilað mér neinu nema 20-30 aukakílóum. Ég er alltaf í einhverju aðhaldi. Meira
13. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 97 orð | 1 mynd

Coppola frumsýnir á Cannes

Goðsögn Megalopolis, ný mynd leikstjórans Francis Fords Coppola, verður sýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes, sem fer fram í 77. skipti 14. til 25. maí. Hugmyndin að Megalopolis varð til þegar hann gerði Apocalypse Now og er loks nú að komast á hvíta tjaldið Meira
13. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 1584 orð | 1 mynd

Ef hanskinn passar ekki …

Ákæruvaldið virtist vera með skothelt mál í höndunum, en eftir því sem á leið komu fram gallar á rannsókn lögreglu. Meira
13. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 148 orð | 1 mynd

Erfitt að hemja börnin

Því var slegið upp á útsíðu Morgunblaðsins í maí 1954 að tökur væru hafnar á kvikmyndinni Sölku Völku eftir bók Halldórs Laxness. Ólafur K. Magnússon náði mynd fyrir blaðið af leikurunum Gunnel Brostrom og Folke Sundquist, sem léku Sölku Völku og Arnald í myndinni Meira
13. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 841 orð | 3 myndir

Fall prinsins á skjánum

Ekkert lát er á þeirri opinberu niðurlægingu sem Andrés Bretaprins þarf að þola vegna vinskapar síns við bandaríska kynferðisafbrotaglæpamanninn Jeffrey Epstein, sem lést í fangelsi árið 2019. Eins og alkunna er sagðist eitt af fórnarlömbum… Meira
13. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 801 orð | 2 myndir

Félagsfærni, einmanaleiki, ástríða, hreyfing, náttúra og vellíðan

Eflum bæði eigin vellíðan og annarra! Þannig njótum við best lífsins. Meira
13. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 815 orð | 1 mynd

Forgangsmál

Í fjármálaáætlun er forgangsraðað á útgjaldahliðinni en ekki kynntar til leiks nýjar skattahækkanir. Þannig verður jafnvægi komið á afkomu ríkissjóðs og skuldaþróunin samrýmist fjármálareglum. Meira
13. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 806 orð | 4 myndir

Frægð og harmur

Hann sendi henni hrollvekjandi bréf og í einu þeirra stóð: Eigum við brenna saman til bana? Meira
13. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 322 orð | 1 mynd

Gítarspilandi uppistandari

Hver ert þú? Ég er æfingamanískur gítarleikari sem fann leið til að selja gítarleik í gegnum uppistand og gleði. Það blundaði alltaf í mér að prófa uppistand en ég ætlaði alltaf að verða gítarhetja. Þegar ég lét verða af því að prófa uppistand gat ég blandað þessu saman Meira
13. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 1109 orð | 2 myndir

Gleymir seint deginum sem skriðurnar féllu

Ég á mjög auðvelt með að detta inn í þennan dag eins og hann hafi gerst í gær, en á sama tíma líður mér eins og það sé óralangt síðan. Þetta er skrítin tilfinning stundum.“ Meira
13. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 3386 orð | 1 mynd

Grín er svo sterkt meðal

Mér fannst svo skrítið að vakna og vita að mamma myndi deyja. Við föðmuðumst í myrkinu og þá kemur eitthvert ljós. Þó dauðinn sé ljótur getur hann líka verið fallegur. Meira
13. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 103 orð | 1 mynd

Hengdi upp eigið listaverk

Myndlist Starfsmaður nútímalistasafnsins Pinakothek í München var gripinn í febrúar fyrir að hengja upp mynd eftir sjálfan sig í safninu, að því er sagt var frá í Süddeutsche Zeitung í vikunni. Maðurinn hengdi myndina upp á meðan safnið var lokað Meira
13. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 127 orð | 1 mynd

Höfum eyðilagt kaffið með ofdrykkju

„Ef manni líður vel í eigin líkama þá er maður í góðu andlegu ástandi,“ segir markþjálfinn, tónheilarinn og tónlistarkonan Eygló Scheving í síðdegisþættinum Skemmtilegri leiðin heim. Hún opnaði nýverið Karmað sem er lítið stúdíó og býður … Meira
13. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 434 orð

Illa lyktandi gjöf í háloftunum

Hún bað um teppi sem henni var fært pakkað inn í plast. Hún reif plastið af og dró teppið út en þá gerðist það sem er nánast óhugsandi, já og sérlega ógeðslegt! Meira
13. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 121 orð

Í þessari viku eigið þið að finna orð í stafasúpu. Lausnina skrifið þið…

Í þessari viku eigið þið að finna orð í stafasúpu. Lausnina skrifið þið niður á blað og sendið inn fyrir 21. apríl. Þá eigið þið möguleika á að vinna Andrésblöð 13 og 14 Meira
13. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 151 orð

Kennarinn í prófi: „Kristján, þetta er í þriðja sinn sem þú kíkir á svörin…

Kennarinn í prófi: „Kristján, þetta er í þriðja sinn sem þú kíkir á svörin hjá Fríðu!“ Kristján: „Það er ekki mér að kenna, hún skrifar svo óskýrt!“ Á skrifstofu þjóðskrár: „Góðan daginn, ég vil breyta nafninu mínu!“ Starfsmaðurinn: „Hvað heitir… Meira
13. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 605 orð | 2 myndir

Nemendaráð skiptir um nærbuxur

Það segir sig sjálft að völd yfir öðrum – þurfi slík völd að vera til yfirhöfuð – ættu að vera falin fólki sem vill þau ekki. Meira
13. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 874 orð | 1 mynd

Nýtt ráðuneyti Bjarna Ben

Katrín Jakobsdóttir tilkynnti – ekki alls kostar óvænt – að hún hygði á forsetaframboð, að hún myndi segja skilið við flokkapólitík og beiðast lausnar sem forsætisráðherra Meira
13. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 14 orð

Ripp, Rapp og Rupp fá áhuga á áhættuleik þegar fræg hasarmyndaleikkona…

Ripp, Rapp og Rupp fá áhuga á áhættuleik þegar fræg hasarmyndaleikkona kemur í bæinn. Meira
13. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 598 orð | 1 mynd

Ríkisstjórn án stuðnings

Æstustu andstæðinga Bjarna má vel kalla hatursmenn hans því þeir flokka hann bæði sem rasista og holdgervingu spillingar. Svo á hann víst einnig að vera meðvirkur í barnamorðum á Gasa. Meira
13. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 227 orð | 1 mynd

Saurbær og Tittlingastaðir

Fornleifafræðingurinn og fyrrverandi fréttamaðurinn Þorvaldur Friðriksson mun halda fyrirlestur um næstu helgi um keltneska kristni og áhrif hennar, en hann er höfundur bókarinnar Keltar – Áhrif á íslenska tungu og menningu Meira
13. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 86 orð | 1 mynd

Uppselt á þrenna tónleika Nick Cave

Tónlist Færri fengu miða en vildu þegar Sena setti í sölu miða á tónleika með Íslandsvininum Nick Cave í byrjun júlí. Upphaflega áttu að vera einir tónleikar, en seldist upp á þá á örskammri stundu. Var brugðið á það ráð að bæta við öðrum tónleikum… Meira
13. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 358 orð | 5 myndir

Yndislestur sem skilur eftir hlýju í hjarta

Ég hef nýlokið við að lesa bókina Vatn á blómin eftir frönsku skáldkonuna Valérie Perrin, í þýðingu Kristínar Jónsdóttur. Þar segir frá kirkjugarðsverðinum Violette Toussaint sem sinnir starfi sínu af kostgæfni, vökvar blómin á leiðunum, spjallar við ástvini, huggar og styður Meira
13. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 1220 orð | 3 myndir

Ögrar viðteknum skoðunum

Í verkum mínum er ég að einhverju leyti að fást við þetta tengslaleysi mannanna við náttúruna en nýt þeirra forréttinda sem listamaður að geta notað vísindi, í þessu tilviki jarðeðlisfræði, sem útgangspunkt í minni listrænu rannsókn Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.