Greinar þriðjudaginn 23. apríl 2024

Fréttir

23. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

46% finnst í lagi að kaupa falsaða vöru

Íslendingar kaupa síður falsaðar vörur en aðrir Evrópubúar. Engu að síður finnst tæplega helmingi þjóðarinnar, eða 46%, stundum í lagi að festa kaup á falsaðri vöru eða eftirlíkingu. Þetta eru niðurstöður könnunar sem Maskína gerði fyrir Hugverkastofu fyrr í mánuðinum Meira
23. apríl 2024 | Fréttaskýringar | 588 orð | 3 myndir

Aðrir segja þína sögu og sína sögu betur

Ef Coke markaðssetur sig ekki gengur Pepsi á lagið, það er markaðsfræði 101. Segir þú sögu þína ekki sjálfur segja aðrir þína sögu og sína sögu, sem er betri en þín.“ Þetta segir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka… Meira
23. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 732 orð | 3 myndir

Aukin réttindi og hærri greiðslur

Boðaðar eru miklar breytingar við endurskoðun örorkulífeyriskerfisins sem eiga að fela í sér bætta þjónustu við örorkulífeyrisþega, aukna samvinnu og samfellda þjónustu við starfsendurhæfingu, bætt kjör örorkulífeyrisþega og betra og einfaldara greiðslukerfi Meira
23. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Átta morðmál á aðeins tólf mánuðum

Alls hafa þrjú mál komið upp hér á landi það sem af er ári, þar sem grunur er uppi um manndráp. Í fyrra voru þau fimm, sem var talsvert yfir meðaltali undanfarinna ára. Fyrst þeirra mála kom upp þann 20 Meira
23. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Ávörpuðu kviðdóminn í fyrsta sinn

Donald Trump, fyrrv. Bandaríkjaforseti og frambjóðandi repúblikana í næstu kosningum, sést hér við formlegt upphaf réttarhalda í máli New York-ríkis gegn sér. Hófst réttarhaldið í gær á því að saksóknarar og verjendur ávörpuðu kviðdóm í málinu Meira
23. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Björn Theodór Líndal

Björn Theodór Líndal lögmaður er látinn, en hann lést á heimili sínu í Hafnarfirði laugardaginn 20. apríl sl., 67 ára að aldri. Björn var fæddur 1. nóvember árið 1956, sonur hjónanna Páls Líndals, fyrrverandi borgarlögmanns og ráðuneytisstjóra, og Evu Úlfarsdóttur Líndal, húsmóður og deildarstjóra Meira
23. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Búið að bólusetja börn alla helgina

„Það var verið að bólusetja börn alla helgina á Þórshöfn,“ segir Örn Ragnarsson, umdæmislæknir sóttvarna á Norðurlandi. Eins og greint hefur verið frá greindist fullorðinn einstaklingur með mislinga í bænum í síðustu viku og er viðkomandi í sóttkví næstu þrjár vikurnar Meira
23. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 461 orð | 1 mynd

Fjölgun farþega með skemmtiferðaskipum

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Fyrsta „stóra“ skemmtiferðaskip sumarsins lagðist að Skarfabakka í Sundahöfn á sunnudagskvöldið. Búist er við heldur fleiri farþegum til Reykjavíkur en í fyrrasumar. Meira
23. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Gott rekstrarár

Hafnarfjarðarbær skilaði 808 milljóna króna rekstrarafgangi á síðasta ári. Þetta kom fram í ársreikningi bæjarins sem var lagður fram í bæjarráði í gær. „Rekstur Hafnarfjarðarbæjar gekk mjög vel á síðasta ári þrátt fyrir krefjandi árferði í… Meira
23. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Góð byrjun beggja nýliðanna

Báðir nýliðarnir í Bestu deild kvenna í fótbolta byrjuðu tímabilið vel í gær. Víkingskonur lögðu Stjörnuna á útivelli, 2:1, og Fylkir gerði jafntefli við Þrótt í Árbænum, 1:1, en mótherjar nýliðanna enduðu í þriðja og fjórða sæti í fyrra Meira
23. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Greina kostnað við skólabörn úr Grindavík

„Tíminn er í raun að renna út. Sveitarfélögin hafa sýnt mikla samstöðu og gera það áfram en staðan er mjög þröng,“ segir Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga Meira
23. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 96 orð

Kosning utan kjörfundar hefst 2. maí

Kosn­ing utan kjör­fund­ar er­lend­is vegna for­seta­kosn­inga 1. júní 2024 hefst 2. maí og fer fram skv. ákvæðum 70. gr. laga um kosn­ing­ar til Alþingis. Kjörstaðir eru all­ar sendiskrif­stof­ur Íslands (nema fasta­nefnd hjá NATO í Brus­sel),… Meira
23. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Margskipt fylgi á mikilli hreyfingu

Aðeins af breyttu fylgi fremstu frambjóðenda milli vikna er auðvelt að sjá að kjósendur eru enn að gera upp hug sinn. Eins og eðlilegt er þegar haft er í huga að framboðsfrestur er enn óútrunninn og óvitað hverjir verða endanlega á kjörseðlinum Meira
23. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Meirihluti landsins enn snævi þakinn

Nær heiðskírt var yfir landinu í gær og fyrir vikið tókst gervitungli bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA að fanga skýra mynd af landinu utan úr geimnum. „Við erum ekki búin að fá marga svona daga á árinu þar sem það er svona heiðskírt og… Meira
23. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 398 orð | 2 myndir

Meirihluti þekkir dæmi um spillingu

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meirihluti starfsfólks sveitarfélaga sem að skipulagsmálum vinnur sem og meirihluti skipulagsráðgjafa þekkir dæmi þess að spilling hafi haft áhrif á skipulagsákvarðanir sveitarfélaga. Meira
23. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 207 orð

Mest spennandi kosningar í áratugi

Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst, segir komandi forsetakosningar virðast ætla að verða einar þær mest spennandi síðan Vigdís Finnbogadóttir var kjörin forseti Íslands árið 1980 Meira
23. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Pétur Guðfinnsson

Pétur Guðfinnsson, fv. útvarpsstjóri og framkvæmdastjóri Sjónvarpsins, lést á dvalarheimilinu Grund í gærmorgun, á 95. aldursári. Pétur fæddist á Eskifirði 14. ágúst 1929 en flutti árið eftir með foreldrum sínum til Reykjavíkur Meira
23. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Ris Höllu Hrundar breytir myndinni

Kapphlaupið um embætti forseta Íslands er nú á milli fjögurra frambjóðenda, að mati Eiríks Bergmanns, prófessors í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst. Baldur Þórhallsson, Katrín Jakobsdóttir, Halla Hrund Logadóttir og Jón Gnarr mælast með mest… Meira
23. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Rýmið nýtt að fullu

Einkunnarorð Spectrum, gleði, gæði og galdur, verða í hávegum höfð á vortónleikum kórsins í Hörpu annað kvöld, síðasta vetrardag. Kórinn hélt upp á 20 ára afmælisárið í fyrra með tvennum tónleikum í Salnum í Kópavogi og tekur sviðsetninguna lengra… Meira
23. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Skotfærasendingar hefjast fljótt aftur

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti þakkaði í gær Joe Biden Bandaríkjaforseta fyrir óbilandi stuðning sinn, en leiðtogarnir ræddust við símleiðis eftir að fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti frumvarp um hernaðaraðstoð við Úkraínu um helgina Meira
23. apríl 2024 | Fréttaskýringar | 371 orð | 4 myndir

Stjórn stígi tafarlaust til hliðar

„Ég skynja mikinn áhuga á félaginu,“ segir Evgenía Mikaelsdóttir, einn skipuleggjenda opins fundar um málefni MÍR, Menningartengsla Íslands og Rússlands, sem haldinn var fyrir helgi. Yfir 100 manns mættu á fundinn sem haldinn var í… Meira
23. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Sumarvertíð skemmtiferðaskipanna er hafin

Fyrsta „stóra“ skemmtiferðaskip sumarsins lagðist að Skarfabakka í Sundahöfn á sunnudagskvöldið. Skipið heitir MSC Poesia, er 92.627 brúttótonn og tekur 2.550 farþega. Það leggur úr höfn í dag Meira
23. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Söngfjelagið fagnar sumri í Iðnó

Söngfjelagið, ásamt góðum gestum, fagnar sumarkomunni í Iðnó að kvöldi síðasta vetrardags, miðvikudaginn 24. apríl, kl. 20. „Við fögnum komu sumars og endurvekjum ungmennafélagsstemninguna með skemmtun og dansleik við Reykjavíkurtjörn Meira
23. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Tónlistarmiðstöð tekur til starfa

„Frá áramótum höfum við lagt allt kapp á að setja saman öflugt teymi, koma okkur fyrir og búa til hlýlega og metnaðarfulla umgjörð fyrir starfsemi miðstöðvarinnar,“ segir María Rut Reynisdóttir, framkvæmdastjóri Tónlistarmiðstöðvar sem verður formlega opnuð í dag Meira
23. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 90 orð | 2 myndir

Tvær tilnefningar til Gullrýtingsins

Glæpasagnahöfundarnir Yrsa Sigurðardóttir og Arnaldur Indriðason eru tilnefnd til Gullrýtingsins í Bretlandi fyrir bestu þýddu glæpasöguna. Um er að ræða virtustu glæpasagnaverðlaun Bretlands en The Crime Writers’ Association stendur að þeim Meira
23. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 103 orð | 3 myndir

VIRK fagnar nýjum áherslum í kerfinu

Vigdís Jónsdóttir forstjóri VIRK fagnaði nýjungum á örorkulífeyriskerfinu í innleggi sínu á fundinum. Hún telur gríðarleg tækifæri vera í kerfisbreytingunum sem koma meðal annars til með að tryggja fólki framfærslu á meðan það er á biðlistum eða fer á milli kerfa Meira
23. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Yngsti áskorandinn í skáksögunni

Indverski stórmeistarinn Dommaraju Gukesh tryggði sér á sunnudaginn sigur í áskorendamóti FIDE eftir að hann gerði jafntefli við Bandaríkjamanninn Hikaru Nakamura í lokaumferð mótsins. Gukesh er einungis 17 ára gamall, og er hann því yngsti… Meira
23. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 296 orð | 2 myndir

Þrír í haldi vegna manndrápsmála

Tvö mál sem varða hugsanleg manndráp eru nú til rannsóknar hjá tveimur lögregluembættum á landinu. Lögreglan á Suðurlandi rannsakar mögulegt manndráp í sumarhúsi í uppsveitum Árnessýslu og lögreglan á Norðurlandi eystra hefur til rannsóknar andlát… Meira
23. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 144 orð

Önnur jarðskjálftahrina við Taípei

Röð stórra jarðskjálfta skók íbúa Taívan-eyju í gærkvöldi. Jarðskjálftahrinan hófst um fimmleytið að staðartíma, eða níu um morguninn að íslenskum tíma, en þá skall skjálfti af stærðinni 5,5 á eyjunni Meira

Ritstjórnargreinar

23. apríl 2024 | Leiðarar | 264 orð

Dæmið gengur ekki upp

Vanbúin vísindi eru vandamálið Meira
23. apríl 2024 | Staksteinar | 201 orð | 2 myndir

Framsóknarflokkur í kosningaham

Flokksþing Framsóknarflokksins var haldið um helgina, en þrátt fyrir verulegan mótbyr í skoðanakönnunum var mikil eining á fundinum og flokksforystan endurkjörin vandræðalaust. Björn Ingi Hrafnsson á Viljanum er vel kunnugur í Framsókn og fjallaði um hið helsta sem þar fór fram. Ekki síst þó þegar forystumennirnir hnýttu í aðra flokka. Meira
23. apríl 2024 | Leiðarar | 376 orð

Hvað má þjóðin ekki vita?

Það borgar sig illa að fara á bak við þjóðina Meira

Menning

23. apríl 2024 | Menningarlíf | 665 orð | 3 myndir

„Hlutir sem má finna í sirkus lífsins“

HönnunarMars fer fram sextánda árið í röð dagana 24.-28. apríl með fjöldamörgum viðburðum um höfuðborgarsvæðið. Hátíðin fer þó aðallega fram í miðbæ Reykjavíkur og hefst að venju á alþjóðlegu ráðstefnunni Design Talks í Hörpu sem að þessu sinni tekst á við öfgar og ójafnvægi Meira
23. apríl 2024 | Menningarlíf | 799 orð | 1 mynd

Fagnar sumri á vængjum söngsins

„Ég er hluti af kabarettsenunni á Íslandi og þar er ég með karakter sem heitir Bíbí, en þetta eru ekki kabaretttónleikar núna og ég verð ekki í hennar hlutverki. Ég verð bara ég,“ segir Brynhildur Björnsdóttir, söng- og leikkona, sem ætlar að fagna sumri í Salnum á sumardaginn fyrsta, 25 Meira
23. apríl 2024 | Fjölmiðlar | 177 orð | 1 mynd

Ingvar langförull á hvíta tjaldinu

Sennilega er Ingvar E. Sigurðsson víðförlasti íslenski leikarinn, að minnsta kosti á hvíta tjaldinu. Þar hefur hann m.a. siglt um undirdjúpin í kafbátamyndinni K-19: The Widowmaker, klifið Everest í samnefndri kvikmynd, stungið upp kollinum í hinum… Meira
23. apríl 2024 | Menningarlíf | 284 orð | 1 mynd

Laxness til RLA

Reykjavík Literary Agency (RLA) tekur í dag formlega við umsýslu verka Halldórs Laxness á erlendri grundu, en hún hefur í hartnær hálfa öld verið í höndum dönsku umboðsskrifstofunnar Licht & Licht, síðar Licht & Burr, í Kaupmannahöfn Meira

Umræðan

23. apríl 2024 | Aðsent efni | 235 orð | 1 mynd

Að fá að hvíla í undri bænarinnar

Gefðu að kærleikur þinn í hjarta mínu brenni og fái um æðar mínar að flæða svo þú fáir manns hjörtun freðnu að bræða. Meira
23. apríl 2024 | Aðsent efni | 396 orð | 1 mynd

Dýrustu mistök Íslandssögunnar?

Í rannsókn Hafrannsóknastofnunar í nóvember 2022 sluppu 56% af þorski undir trollið. Meira
23. apríl 2024 | Aðsent efni | 401 orð | 1 mynd

Forseti okkar allra

Viðmót Katrínar hefur mér fundist óþvingað og aðlaðandi og tjáning og tal hennar í anda gamallar og góðrar íslenskrar jafnaðarhugsjónar … Meira
23. apríl 2024 | Aðsent efni | 628 orð | 1 mynd

Gliðnun alþjóðaviðskipta og horfur í heimsbúskapnum

Aukningar hagvaxtar er að vænta í heimsbúskapnum á þessu og næsta ári. Gliðnun alþjóðaviðskipta gæti leitt af sér lægri hagvöxt til lengri tíma. Meira
23. apríl 2024 | Aðsent efni | 410 orð | 1 mynd

Halla Tómasdóttir er minn forseti

Halla Tómasdóttir fær mitt atkvæði og ég vil gjarnan að sem flestir heyri í henni og kynnist því hvað hún hefur fram að færa. Meira
23. apríl 2024 | Pistlar | 442 orð | 1 mynd

Lýðræði í verki í yfir heila öld

Á undanförnum árum höfum við ítrekað verið minnt á að það lýðræðissamfélag sem við búum við er langt í frá að vera sjálfsagður hlutur. Víða um heim hefur verið sótt að þeim gildum sem við grundvöllum samfélag okkar á, þannig hefur frelsi, mannréttindi og lýðræðið sjálft átt undir högg að sækja Meira
23. apríl 2024 | Aðsent efni | 567 orð | 1 mynd

Yfirdrátturinn, hliðarveruleikinn og strútarnir

Heimilin skulda um 100 milljarða í yfirdráttarlán sem eru ekkert annað en illa dulin vanskil á ófyrirleitnum afarkjörum. Vextirnir eru 17 prósent! Meira

Minningargreinar

23. apríl 2024 | Minningargreinar | 209 orð | 1 mynd

Anna Friðrika Karlsdóttir

Anna Friðrika Karlsdóttir fæddist 29. maí 1937. Hún lést 15. mars 2024. Útför Önnu fór fram 21. mars 2024. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2024 | Minningargreinar | 1540 orð | 1 mynd

Arnar Herbertsson

Arnar Herbertsson fæddist á Siglufirði 11. maí 1933. Hann lést á Landspítala Fossvogi 4. apríl 2024. Foreldrar Arnars voru Lovísa María Pálsdóttir húsmóðir og verkakona, f. 25. nóvember 1908, d. 9. júlí 1975, og Herbert Sigfússon málarameistari á Siglufirði, f Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2024 | Minningargreinar | 1503 orð | 1 mynd

Arnheiður Ingólfsdóttir

Arnheiður Ingólfsdóttir hjúkrunarfræðingur fæddist í Fornhaga í Hörgárdal 16. apríl 1942. Hún lést í Frakklandi 10. apríl 2024. Foreldrar Arnheiðar voru hjónin Ingólfur Guðmundsson, kennari og bóndi, f Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2024 | Minningargreinar | 1526 orð | 1 mynd

Ásgeir Þormóðsson

Ásgeir Þormóðsson fæddist í Reykjavík 20. september 1945. Hann lést á heimili sínu 5. apríl 2024. Foreldrar hans voru Steinunn Bergþóra Pétursdóttir, f. á Eyrarbakka 7. október 1912, d. 20. september 2001, og Þormóður Jónasson, f Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2024 | Minningargreinar | 249 orð | 1 mynd

Gísli Arnkelsson

Gísli Arnkelsson fæddist 19. janúar 1933. Hann lést 1. apríl 2024. Útför Gísla fór fram 15. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2024 | Minningargreinar | 1190 orð | 1 mynd

Jóhann Bjarnason

Jóhann Bjarnason fæddist í Vestmannaeyjum 14. október 1956. Hann lést á líknardeild Landspítalans 6. apríl 2024. Hann var sonur hjónanna Bjarna Helgasonar, f. 26. júlí 1927, d. 10. febrúar 2013, og Helgu Sigríðar Sigurðardóttur, f Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2024 | Minningargreinar | 1465 orð | 1 mynd

Katrín Kristín Söebech

Katrín Kristín Söebech fæddist í Reykjavík 27. október 1955. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 11. apríl 2024. Foreldrar hennar voru Friðrik Ferdinand Þórarinsson Söebech, f Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2024 | Minningargreinar | 1994 orð | 1 mynd

Sigríður Árnadóttir

Sigríður Árnadóttir fæddist í Rauðuskriðu í Aðaldal 3. september 1931. Hún lést 22. mars 2024. Foreldrar hennar voru Guðný Kristjánsdóttir og Árni Friðfinnsson. Guðný og Árni eignuðust sex börn og var Sigríður þriðja í röðinni Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2024 | Minningargreinar | 210 orð | 1 mynd

Thorgerd Elisa Mortensen

Thorgerd E. Mortensen fæddist 1. apríl 1929. Hún lést 24. mars 2024. Útför Thorgerdar var gerð 19. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2024 | Minningargreinar | 1609 orð | 1 mynd

Tryggvi Gíslason

Tryggvi Gíslason fæddist í Reykjavík 24. janúar 1951. Hann lést á Landspítalnum 6. apríl 2024. Foreldrar hans voru Vilborg Kristbjörnsdóttir, f. 10. mars 1923, d. 7. október 1994, og Gísli Sigurtryggvason, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. apríl 2024 | Viðskiptafréttir | 136 orð

Bréf Oculis í Kauphöllina í dag

Hlutabréf líftæknifyrirtækisins Oculis verða tekin til viðskipta í Kauphöllinni í dag. Oculis verður þannig tvískráð, en félagið var skráð í Nasdaq-kauphöllina í New York í fyrra. Nýlega var greint frá því að Oculis hefði sótt sér um átta milljarða… Meira
23. apríl 2024 | Viðskiptafréttir | 983 orð | 2 myndir

Líf að færast í Græna iðngarðinn

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Kjartan Þór Eiríksson, framkvæmdastjóri Reykjanesklasans, væntir þess að ný fyrirtæki verði búin að koma sér fyrir í klasanum í byrjun næsta árs. Þau muni fylgja í kjölfar íslensk-japanska fyrirtækisins iFarm Iceland sem ræktar jarðarber í klasanum, eða í Græna iðngarðinum eins og hann nefnist einnig. Meira

Fastir þættir

23. apríl 2024 | Í dag | 53 orð

Að moka undir e-n er að hygla e-m: „moka undir milliliði“…

Að moka undir e-n er að hygla e-m: „moka undir milliliði“ (netdæmi). (Eins er sem betur fer hægt að „moka undir sig“ sjálfan.) Svo má borga eða greiða undir e-n, bera kostnað af e-m, jafnvel „til Norður-Kóreu“,… Meira
23. apríl 2024 | Í dag | 163 orð

Blint stökk. S-AV

Norður ♠ DG108 ♥ K6 ♦ 862 ♣ 10952 Vestur ♠ Á92 ♥ D107 ♦ ÁD94 ♣ K87 Austur ♠ 76543 ♥ 84 ♦ G ♣ ÁDG64 Suður ♠ K ♥ ÁG9532 ♦ K10753 ♣ 3 Suður spilar 5♦ doblaða Meira
23. apríl 2024 | Dagbók | 89 orð | 1 mynd

Fann fyrir mikilli sorpskömm

Bolli Már Bjarnason, útvarpsmaður á K100, fann fyrir óþægilegri tilfinningu í endurvinnslunni um daginn þegar hann fór þangað með tómar flöskur. Hann notar orðið sorpskömm yfir líðanina, sem verður að teljast nýtt og gott hugtak Meira
23. apríl 2024 | Dagbók | 38 orð | 1 mynd

Fjögurra frambjóðenda kapphlaup

Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst, segir að fylgisaukning Höllu Hrundar Logadóttur sé skýrt merki um að baráttan um Bessastaði verði milli fjögurra frambjóðenda. Það eru Halla Hrund, Katrín Jakobsdóttir, Baldur Þórhallsson og Jón Gnarr. Meira
23. apríl 2024 | Í dag | 304 orð | 1 mynd

Karl Jóhannsson

90 ára Karl Jóhannsson fæddist 23. apríl 1934 í Reykjavík og ólst þar upp. Hann er lærður húsasmíðameistari og vann sem slíkur í mörg ár. Kalli Jóh. var einn af bestu handknattleiksmönnum landsins. Hann lék í landsliðinu í fjöldamörg ár og lék með Ármanni, KR og HK Meira
23. apríl 2024 | Í dag | 313 orð

Langþráð vorið fæðist

Ingólfur Ómar gaukaði þessari vísu að mér á föstudag: Ef vinsemd þín er virt og dáð vil ég á það minna. Að þú hefur samúð sáð í sálarakur hinna. Pétur Stefánsson skrifar mér: Nú þegar vorið er að fæðast er ekki úr vegi að gauka til þín einni vísu… Meira
23. apríl 2024 | Í dag | 173 orð | 1 mynd

Skák

1. Rf3 d5 2. c4 dxc4 3. Da4+ Rd7 4. Dxc4 e6 5. g3 a6 6. Dc2 b5 7. Bg2 Bb7 8. 0-0 Rgf6 9. a4 c5 10. Rc3 Db6 11. d3 Be7 12. Db3 b4 13. a5 Dd8 14. Rb1 0-0 15. Rbd2 Hc8 16. Rc4 Bc6 17. Dc2 Dc7 18. Bf4 Da7 19 Meira
23. apríl 2024 | Í dag | 1154 orð | 3 myndir

Stríðir íhaldinu eftir mætti

Gunnlaugur Ástgeirsson er fæddur 23. apríl 1949 í Reykjavík. „Ég er af sérstökum ástæðum fæddur á þá nýstofnaðri fæðingardeild Landspítalans en þaðan var móðir mín þá tiltölulega nýútskrifuð hjúkrunarkona Meira

Íþróttir

23. apríl 2024 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Afturelding er með undirtökin

Afturelding vann Gróttu, 28:24, í fyrsta leik liðanna í úrslitum umspilsins um sæti í úrvalsdeild kvenna í handknattleik í Mosfellsbæ í gærkvöld. Vinna þarf þrjá leiki til þess að tryggja sér sæti í úrvalsdeild Meira
23. apríl 2024 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Andri orðinn markahæstur

Andri Lucas Guðjohnsen er annar tveggja markahæstu leikmanna dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir að hafa skorað mark liðsins í tapleik gegn Viborg, 2:1, um helgina. Hann hefur þar með gert fjögur mörk í fimm síðustu leikjum Lyngby Meira
23. apríl 2024 | Íþróttir | 313 orð | 2 myndir

Ari var bestur í þriðju umferðinni

Ari Sigurpálsson, kantmaður Íslands- og bikarmeistara Víkings, var besti leikmaðurinn í þriðju umferð Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Ari átti mjög góðan leik og fékk tvö M fyrir frammistöðu sína í fyrrakvöld þegar Víkingur… Meira
23. apríl 2024 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Aþena og Tindastóll í úrslitum

Aþena lagði KR að velli, 80:68, í oddaleik undanúrslita umspilsins um laust sæti í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik í Austurbergi í Breiðholti í gærkvöld. Aþena mætir Tindastóli í úrslitaeinvígi umspilsins Meira
23. apríl 2024 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Eftir að Íslandi var úthlutað lokakeppni HM karla í handbolta 2031 ásamt…

Eftir að Íslandi var úthlutað lokakeppni HM karla í handbolta 2031 ásamt Danmörku og Noregi, en ekki 2029, er svigrúmið til að reisa svokallaða Þjóðarhöll í Laugardalnum í Reykjavík aðeins meira en áður Meira
23. apríl 2024 | Íþróttir | 399 orð | 2 myndir

Fyrsti sigurinn í 41 ár

Víkingur úr Reykjavík fagnaði í gærkvöld sínum fyrsta sigri í 41 ár í efstu deild kvenna í fótbolta en nýliðarnir og bikarmeistararnir hófu tímabilið á besta mögulega hátt og sigruðu Stjörnuna, 2:1, í Garðabæ Meira
23. apríl 2024 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Inter meistari með yfirburðum

Inter Mílanó varð í gærkvöld ítalskur meistari í karlaflokki í fótbolta í 20. skipti með því að vinna granna sína í AC Milan, 2:1. Þótt enn séu fimm umferðir eftir skilja sautján stig liðin að á toppi A-deildarinnar Meira
23. apríl 2024 | Íþróttir | 367 orð | 2 myndir

Njarðvík knúði fram oddaleik

Njarðvík knúði fram oddaleik í einvígi sínu við Þór frá Þorlákshöfn með því að vinna fjórða leik liðanna í átta liða úrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik í Þorlákshöfn í gærkvöldi. Lauk leiknum með sigri Njarðvíkur, 91:84, og staðan í einvíginu er því 2:2 Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.