Greinar fimmtudaginn 25. apríl 2024

Fréttir

25. apríl 2024 | Fréttaskýringar | 602 orð | 3 myndir

Alþjóðastarfið kostar skildinginn

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Kostnaður Alþingis vegna þátttöku í alþjóðastarfi er tæplega 344 milljónir króna síðustu þrjú árin. Þar af var kostnaðurinn rúmar 153 milljónir í fyrra. Meira
25. apríl 2024 | Fréttaskýringar | 813 orð | 2 myndir

Banna búnað sem leyfður er á Íslandi

Breið pólitísk samstaða hefur myndast í Danmörku um bann við losun á skolvatni úr útblásturshreinsibúnaði (e. scrubber) í sjó innan landhelgi frá og með 1. júlí 2025. Niðurstöður rannsókna sem framkvæmdar hafa verið á undanförnum árum hafa bent til… Meira
25. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

„Umsátursástand“

„Hér ríkir umsátursástand um bílastæði. Við erum þeirrar skoðunar að þessi ótímasetti flutningur endastöðvar Strætós frá Hlemmi, án fyrirheits um hvenær þessi starfsemi fari, hefði átt að fara á minna íþyngjandi stað,“ segir Axel Hall,… Meira
25. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 101 orð

Bjartsýn á sáttafund til gagns

Vinnufundur var haldinn í gær í kjaradeilu Félags flugmálastarfsmanna ríkisins og Sameykis við Isavia og Samtök atvinnulífsins. Ákveðið var að boða viðsemjendur til sáttafundar á nýjan leik á morgun Meira
25. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Breyttar áherslur í orkumálum

Samfylkingin boðar breyttar áherslur í orkumálum og kynnti Kristrún Frostadóttir, formaður flokksins, þær á fréttamannafundi í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi í gær. Þar kom fram að þær væru afrakstur málefnastarfs flokksins síðasta hálfa árið,… Meira
25. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Einar stýrir nýrri örnefnanefnd

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hefur skipað örnefnanefnd til næstu fjögurra ára. Örnefnanefnd er þannig skipuð: Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur er formaður, skipaður án tilnefningar Meira
25. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 54 orð

Ekki diplómati

Sherri Goodman var ranglega sögð vera bandarískur diplómati í frétt í Morgunblaðinu í gær. Hið rétta er að Goodman er félagi hjá hugveitunni Woodrow Wilson International Center í Washington. Þar sérhæfir sig hún meðal annars í málefnum norðurslóða og í umhverfismálum Meira
25. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Fjárfesting í öryggi vesturveldanna

„Þessi pakki er bókstaflega fjárfesting, ekki bara í öryggi Úkraínu, heldur einnig í öryggi Evrópu og í okkar eigin öryggi,“ sagði Joe Biden í gær eftir að hann undirritaði frumvarp um hernaðaraðstoð við Úkraínu, Ísrael og Taívan sem lög Meira
25. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 741 orð | 3 myndir

Frumkvöðlar í rekstri leikskóla

Sumardaginn fyrsta árið 1924 var Barnavinafélagið Sumargjöf stofnað í Reykjavík að undirlagi reykvískra kvenna og heldur félagið því upp á aldarafmæli sitt um þessar mundir. Tilgangur félagsins var að stuðla að andlegu og líkamlegu heilbrigði og… Meira
25. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Fyrsta tilboði Liverpool hafnað

Hollenska knattspyrnufélagið Feyenoord hafnaði fyrsta tilboði enska félagsins Liverpool í knattspyrnustjórann Arne Slot. Tilboðið hljóðaði upp á 7,7 milljónir punda, jafnvirði 1,35 milljarða íslenskra króna, en Liverpool fékk þvert nei að því er The Athletic greinir frá Meira
25. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Færri börn bólusett en áður

Þátttaka barna á Íslandi í almennum bólusetningum dróst saman um allt að 6% á árunum 2018 til 2022. Er m.a. viðvarandi dræm þátttaka fjögurra ára barna í viðhaldsbólusetningu gegn kíghósta, barnaveiki og stífkrampa Meira
25. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Gerðu loftárásir á Hisbollah-samtökin

Yoav Gallant varnarmálaráðherra Ísraels sagði í gær að Ísraelsher hefði hafið aðgerðir gegn Hisbollah-hryðjuverkasamtökunum, en herinn gerði loftárásir og skaut með stórskotaliði á um 40 skotmörk í suðurhluta Líbanons Meira
25. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 264 orð | 3 myndir

Glímt við öldurnar í Ólafsfirði

Brimbrettaiðkun fer vaxandi hérlendis og á umliðnum árum hefur brimbrettafólk unað sér vel á Brimnesi í Ólafsfirði. Þegar ljósmyndarann Halldór Kr. Jónsson bar að garði um helgina voru um tuttugu manns að glíma við öldurnar og létu ekki á sig fá þótt frostið næði 8 gráðum Meira
25. apríl 2024 | Fréttaskýringar | 594 orð | 3 myndir

Hálfrar aldar afmæli nellikubyltingarinnar

Baksvið Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Haldið er upp á það í Portúgal í dag, að 50 ár eru liðin frá svokallaðri nellikubyltingu þegar ungir herforingjar steyptu einræðisherranum Marcelo Caetano af stóli og bundu með því enda á nærri hálfrar aldar einræði og blóðug nýlendustríð í Afríku. Meira
25. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Heita nánara samstarfi

Forsætisráðherra Bretlands, Rishi Sunak, og Olaf Scholz Þýskalandskanslari hétu því í gær að ríki þeirra myndu eiga í nánara samstarfi í varnarmálum en áður. Ætla Bretar og Þjóðverjar m.a. að þróa saman nýja tegund af hábyssum og auka um leið samstarf á milli vopnaframleiðenda ríkjanna Meira
25. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 324 orð

Illmögulegt í framkvæmd að mati SFF

Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu (SFF) telja að reynast muni illmögulegt í framkvæmd að ráðstafa sérstökum vaxtastuðningi til að lækka afborganir lána, eins og lagt er upp með í frumvarpi fjármálaráðherra Meira
25. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 515 orð | 1 mynd

Kostnaður meiri en milljón á fermetra

Óskar Bergsson oskar@mbl.is Kostnaður vegna myglu í skólum og leikskólum Reykjavíkurborgar er á bilinu 1,14-1,47 milljónir á fermetra, að því er fram kemur í svari umhverfis- og skipulagssviðs við fyrirspurn Morgunblaðsins. Meira
25. apríl 2024 | Fréttaskýringar | 703 orð | 3 myndir

Krefjast stöðvunar framkvæmda

Baksvið Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
25. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Litlu munaði að risaskip strandaði

Alvarlegt sjóatvik varð skammt frá Viðey skömmu eftir að stórt skemmtiferðaskip með fimm þúsund manns innanborðs fór úr höfn í Reykjavík 26. maí árið 2023. Skipið sem um ræðir heitir Norwegian Prima og siglir undir flaggi Bahama Meira
25. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Milljónir hafa safnast í söfnun SOS

SOS Barnaþorpin á Íslandi halda áfram að safna fé til að koma börnum á Gasa til aðstoðar. SOS á Íslandi hóf söfnun í febrúar og hafa rúmar átta milljónir króna safnast þegar þetta er skrifað en söfnunin stendur enn yfir á sos.is Meira
25. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Níu hafa safnað tilskildum fjölda

Baráttan um Bessastaði er komin á fullt og í dag, sumardaginn fyrsta, verða frambjóðendur á ferð og flugi að hitta kjósendur. Framboðsfrestur til embættis forseta Íslands rennur út klukkan 12 á hádegi á morgun Meira
25. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Ný göng undir Breiðholtsbraut

Vegna vinnu við ný göng undir Breiðholtsbraut við Suðurfell/Jaðarsel verður umferð bíla færð á hjáleið til hliðar við framkvæmdasvæðið. Umferð gangandi færist á hjáleið um gatnamót Breiðholtsbrautar og Jaðarsels Meira
25. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 774 orð | 2 myndir

Nýkrýndur kokkur ársins grillar og fagnar sumri

Hinrik er einn eigenda Lux veitinga, Sælkerabúðarinnar og Sælkeramatar og veit fátt skemmtilegra en að grilla góðar steikur og setja saman girnilegt meðlæti. Hinrik vann keppnina Kokkur ársins á dögunum sem haldin var í IKEA en það er Klúbbur… Meira
25. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Opið hús í Garðyrkjuskólanum í dag

Að venju verður opið hús í Garðyrkjuskólanum á Reykjum í dag, sumardaginn fyrsta, frá kl. 10-17. „Sumarið byrjar í garðskálanum og gróðurhúsunum þar sem gróðurinn blómstrar og fyrsta uppskeran af fersku grænmeti er tilbúin,“ segir í tilkynningu frá skólanum Meira
25. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Risastórt útgáfuhóf á Thorsplani

Barnabókahöfundarnir Gunnar Helgason og Bergrún Íris Sævarsdóttir fögnuðu útgáfu bókarinnar Læk í gær með risastóru útgáfuhófi sem fram fór í tveimur hollum á Thorsplani í Hafnarfirði. Þangað mættu um 3.000 manns en bókin er samstarfsverkefni… Meira
25. apríl 2024 | Fréttaskýringar | 1014 orð | 3 myndir

Sálin eins og sáðkorn í grýttri jörð

1920 „Það nægir ekki, að börnin fái að vita deili á Napoleon eða Ara fróða.“ Morgunblaðið. Meira
25. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Shakespeare fannst í skókassa

Indriði Einarsson, leikskáld og hagfræðingur, þýddi fjórtán af leikritum Shakespeares en sex þýðinganna voru taldar glataðar. Merkisfundur varð því þegar frumhandrit týndu þýðinganna fundust í skókassa í fórum afkomanda hans Meira
25. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Stúdentar dimmitera í miðbænum

Það er eflaust vorboði í huga margra þegar útskriftarnemar í framhaldsskólum landsins birtast í undarlegum búningum að skemmta sér í miðbæ Reykjavíkur. Þeir sem lögðu ferð sína um miðbæinn í gær gátu virt fyrir sér ungmenni klædd í ýmiss konar… Meira
25. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Svartfuglinn hefur gefið upp öndina

Spennusagnahöfundarnir Yrsa Sigurðardóttir og Ragnar Jónasson hafa ákveðið að leggja niður glæpasagnaverðlaunin Svartfuglinn. Ekkert handrit sem sent var inn í samkeppnina í ár þótti verðlaunanna virði Meira
25. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 733 orð | 2 myndir

Svona grillar Jói Fel ribeye-nautasteikina

Í tilefni þess að sumardagurinn fyrsti er runninn upp sviptir Jói Fel hulunni af sínum uppáhaldssumarrétti sem hann ætlar að útbúa í tilefni dagsins og taka á móti sumrinu. Jói deilir með lesendum uppskrift að villisveppasósu sem hann heldur mikið… Meira
25. apríl 2024 | Fréttaskýringar | 524 orð | 3 myndir

Tillaga um Kópavogsmódel var felld

Sviðsljós Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
25. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Tilraunaþyrla í stuttu stoppi

Tilraunaþyrla Airbus fór frá Reykjavíkurflugvelli snemma í gærmorgun en hún kom hingað til lands frá Kanada síðastliðið mánudagskvöld eftir að hafa verið við prófanir þar við krefjandi aðstæður. Þyrlan er af gerðinni Airbus H175 en samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni var hún geymd í flugskýli Gæslunnar á Reykjavíkurflugvelli auk þess sem áhöfnin fékk þar aðsetur. Meira
25. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Tveggja turna kosningabarátta

Við blasir að fleiri framboða er ekki að vænta til forsetakjörs, en eins að þar standi baráttan ljóslega á milli þeirra Katrínar Jakobsdóttur og Baldurs Þórhallssonar. Þetta kemur fram í Dagmálum í dag, beinu streymi Morgunblaðsins á netinu, sem… Meira
25. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Ungir einleikarar taka sín fyrstu skref með Sinfóníuhljómsveitinni

Ungir einleikarar koma fram með Sinfóníuhljómsveit Íslands annað kvöld, föstudaginn 26. apríl, klukkan 19.30 í Eldborgarsal Hörpu. Á efnisskránni má meðal annars finna verk eftir Carl Maria von Weber, M Meira
25. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 479 orð | 1 mynd

Vakna skal veröld

Sjöttu sameiginlegu tónleikar Karlakórs Grafarvogs og Kvennakórsins Söngspíranna verða í Grafarvogskirkju þriðjudaginn 30. apríl og hefjast klukkan 19.30. Kórarnir syngja bæði hvor í sínu lagi og sameiginlega og meðal annars syngja þeir saman syrpu… Meira
25. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Vilja handtaka íranskan ráðherra

Stjórnvöld í Argentínu óskuðu eftir því í gær við Interpol að gefin yrði út alþjóðleg handtökuskipun á hendur Ahmad Vahini innanríkisráðherra Írans, en hann er grunaður um aðild að hryðjuverki í Buenos Aires árið 1994 Meira
25. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Vonast eftir tillögum á næstunni

Ingibjörg Isaksen, fyrsti þingmaður Norðausturkjördæmis, segist í meginatriðum vera sammála því sem fram kom hjá Friðbirni Sigurðssyni krabbameinslækni hér í blaðinu á föstudaginn varðandi Sjúkrahúsið á Akureyri (SAK) Meira
25. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 478 orð | 2 myndir

Öflugt grasrótarstarf er ómetanlegt

„Við erum að fagna sjötíu ára afmæli Eddunnar, félags sjálfstæðiskvenna í Kópavogi, núna síðasta vetrardag hérna í Kópavogi og horfum bjartsýn fram á veginn,“ segir Sólveig Pétursdóttir, formaður félagsins og fv Meira

Ritstjórnargreinar

25. apríl 2024 | Leiðarar | 315 orð

Byrðarnar af eftirlitskerfinu

Taka þarf alvarlega ábendingar um ofvaxnar og íþyngjandi reglur Meira
25. apríl 2024 | Staksteinar | 214 orð | 2 myndir

Gnarr eða Georg í forsetaframboði?

Sá góðkunni fv. ofurbloggari Össur Skarphéðinsson ræskir sig á Facebook vegna umkvartana Jóns Gnarrs, sem finnst nánast svindl að kona sem hefur gegnt stöðu forsætisráðherra leyfi sér að bjóða sig fram gegn honum. Meira
25. apríl 2024 | Leiðarar | 256 orð

Trump virkar

Sett ofan í við þá sem móðguðust þegar Trump viðraði sanngjarna kröfu Meira

Menning

25. apríl 2024 | Fólk í fréttum | 882 orð | 8 myndir

„Alltaf tilefni til að hafa gaman af lífinu og klæða sig upp“

Edda er mikil smekkmanneskja þegar kemur að klæðaburði og þykir gaman að pæla í tísku, en sjálf segir hún fatastíl sinn vera mjög fljótandi og fara eftir bæði skapi og veðri. „Það gefst ekki mikill tími í áhugamál fyrir utan… Meira
25. apríl 2024 | Menningarlíf | 1145 orð | 1 mynd

„Þetta kom mjög á óvart“

Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2024 voru veitt í Höfða í gær, síðasta vetrardag. Einar Þorsteinsson borgarstjóri Reykjavíkur afhenti verðlaunin sem veitt eru í þremur flokkum. Hildur Knútsdóttir hlaut verðlaunin í flokki frumsaminna verka fyrir … Meira
25. apríl 2024 | Bókmenntir | 1006 orð | 3 myndir

Djöfullegt ferðalag í myrkviði breytinga

Skáldsaga Paradís ★★★★★ Eftir Abdulrazak Gurnah. Helga Soffía Einarsdóttir þýddi. Angústúra, 2024. Kilja, 333 bls. Meira
25. apríl 2024 | Menningarlíf | 135 orð | 1 mynd

Ebba Katrín bæjarlistamaðurinn 2024

Ebba Katrín Finnsdóttir leikkona er ­bæjarlistamaður Hafnarfjarðar árið 2024 en hefð hefur skapast fyrir því að halda síðasta vetrardag hátíðlegan í ­Hafnarfirði með vali á bæjarlistamanni ársins. Kemur fram í tilkynningu að Ebba Katrín hafi vakið… Meira
25. apríl 2024 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd

Egill Logi og Þorbjörg kynna verk sín

Egill Logi, eða Drengurinn fengurinn, tónlistar- og myndlistarmaður, og Þorbjörg Þóroddsdóttir ungskáld kynna eigin verk í Pastel-ritröð í dag, sumardaginn fyrsta, klukkan 13 í Sigurhæðum á Akureyri Meira
25. apríl 2024 | Menningarlíf | 577 orð | 4 myndir

Eins og tónlist send af himnum

Hundrað ár eru síðan dansk-íslenska kvikmyndin Hadda Padda, í leikstjórn Guðmundar Kamban, var frumsýnd í Nýja bíói. Í tilefni þess verður blásið til kvikmyndatónleika í Laugarásbíói laugardaginn 27 Meira
25. apríl 2024 | Menningarlíf | 137 orð | 1 mynd

Eldarnir fá fjögur hjörtu í Politiken

Eldarnir, eftir Sigríði Hagalín Björnsdóttur rithöfund, fá fjögur hjörtu af sex mögulegum hjá danska miðlinum Politiken á dögunum. Segir meðal annars í umfjöllun Thomas Bredsdorff gagnrýnanda um verkið að Sigríður starfi sem fréttamaður og kunni að… Meira
25. apríl 2024 | Menningarlíf | 1406 orð | 6 myndir

Gífurlegur fengur úr fórum erfingja

Heimildir eru fyrir því að Indriði Einarsson (1851-1939), hagfræðingur og leikskáld, hafi þýtt fjórtán leikrit eftir Shakespeare. Átta eru varðveitt á Leikminjasafninu en sex voru talin glötuð. Merkisfundur varð því þegar handritin fundust nýverið í fórum afkomenda Indriða Meira
25. apríl 2024 | Leiklist | 434 orð | 2 myndir

Hverfulleikarnir

Tjarnarbíó Félagsskapur með sjálfum mér ★★★★· Eftir Gunnar Smára Jóhannesson. Leikstjórn: Tómas Helgi Baldursson. Leikmynd: Auður Katrín Víðisdóttir. Lýsing: Jóhann Friðrik Ágústsson. Tónlist: Íris Rós Ragnhildar. Leikari: Gunnar Smári Jóhannesson. Frumsýnt í Tjarnarbíói 4. apríl 2024. Rýnir sá sýninguna á sama stað sunnudaginn 14. apríl 2024. Meira
25. apríl 2024 | Fólk í fréttum | 1691 orð | 3 myndir

Lifir vonandi lengi í hjörtum

Það má segja að tónlist hinnar ungu Unu Torfadóttur hafi komið sem ferskur andblær inn í íslenskt tónlistarlíf fyrir um tveimur árum. Hún segir það súrrealískt að hafa fengið svona góðar viðtökur en hún sé nú farin að treysta eigin hæfileikum Meira
25. apríl 2024 | Menningarlíf | 382 orð | 1 mynd

Listræn nýsköpun

Þorvaldur Skúlason stundaði listnám í Ósló, París og Kaupmannahöfn á árunum 1928-1939 en settist síðan að á Íslandi. Fyrstu verk Þorvaldar voru í anda expressjónisma þar sem formbyggingin er einfölduð í myndum sem vísa gjarnan til íslenska sjávarþorpsins Meira
25. apríl 2024 | Menningarlíf | 108 orð | 1 mynd

Mikael Máni fær fjórar og hálfa stjörnu

Guitar Poetry, fyrsta sólóplata gítarleikarans og tónskáldsins Mikaels Mána, fékk á dögunum fjórar og hálfa stjörnu af fimm mögulegum í djasstímaritinu Downbeat Meira
25. apríl 2024 | Menningarlíf | 152 orð | 1 mynd

Nýtt íslenskt tónlistarævintýri frumflutt

Nýtt íslenskt tónlistarævintýri, Tumi fer til tunglsins, verður frumflutt í dag, sumardaginn fyrsta. Viðburðurinn er hluti af dagskrá Barnamenningarhátíðar í Hörpu og verður verkið flutt í Norðurljósum kl Meira
25. apríl 2024 | Menningarlíf | 168 orð | 1 mynd

Sýningin I N N R A / Y T R A opnuð í dag

Jóna Hlíf Halldórsdóttir opnar einkasýninguna I N N R A / Y T R A í Mjólkurbúðinni, sal Myndlistarfélagsins, á Akureyri í dag, sumardaginn fyrsta, kl. 16. Segir í tilkynningu að á sýningunni verði ný verk unnin út frá hugleiðingum um andstæður og samvirkni lita Meira
25. apríl 2024 | Myndlist | 779 orð | 4 myndir

Veruleikinn á bak við tjöldin

Feneyjar Útlendingar alls staðar – That’s a very large number – a commerzbau ★★★★· Fulltrúi Íslands: Hildigunnur Birgisdóttir. Sýningarstjóri tvíæringsins: Adriano Pedrosa. Sýningarstjóri íslenska skálans: Dan Byers. Sýningin stendur til 24. nóvember 2024. Opið þriðjudaga til fimmtudaga og sunnudaga kl. 11-19, föstudaga og laugardaga kl. 11-18. Meira
25. apríl 2024 | Tónlist | 1261 orð | 3 myndir

Þýsk stórveisla í Hörpu

Harpa Bamberg-sinfóníuhljómsveitin ★★★★★ Tónlist: Richard Wagner (prelúdía að fyrsta þætti Lohengrin og forleikur að Tannhäuser), Robert Schumann (píanókonsert í a-moll) og Johannes Brahms (sinfónía nr. 3 í F-dúr og ungverskur dans nr. 18 í D-dúr í útsetningu Antoníns Dvořáks). Einleikari: Hélène Grimaud. Bamberg-sinfóníuhljómsveitin. Stjórnandi: Jakub Hrůša. Konsertmeistarar: Bart Vandenbogaerde og Ilian Garnet. Tónleikar í Eldborg Hörpu laugardaginn 20. apríl 2024. Meira

Umræðan

25. apríl 2024 | Aðsent efni | 623 orð | 1 mynd

Af hverju ekki að jafna leikinn?

Heimilin í landinu geta ekki eins og Seðlabankinn, ríkissjóður eða útflutningsfyrirtækin velt vaxtavandanum yfir á aðra. Þau bera sínar byrðar sjálf. Meira
25. apríl 2024 | Aðsent efni | 467 orð | 1 mynd

Árangursrík hagstjórn!

Er 48% hækkun íbúðaverðs á fjórum árum góð hagstjórn? Skilyrði góðrar hagstjórnar er að greina vel þá efnahagskrafta sem eru að verki í hagkerfinu! Meira
25. apríl 2024 | Aðsent efni | 298 orð | 1 mynd

Ég ætla að kjósa Baldur

Ég treysti orðum Baldurs um vilja til að standa vörð um fullveldi Íslands og aflmikinn stuðning við þá sem minna mega sín. Meira
25. apríl 2024 | Aðsent efni | 457 orð | 1 mynd

Hrein torg – fögur borg

Auka þarf gatnaþrif í Reykjavík í því skyni að bæta hreinlæti og draga úr svifryksmengun. Meira
25. apríl 2024 | Aðsent efni | 726 orð | 1 mynd

Mikilvægt skref í þágu landbúnaðarins

Það er krefjandi verkefni að lækka framleiðslukostnað landbúnaðarvara hér á landi. Meira
25. apríl 2024 | Aðsent efni | 358 orð

Samgönguráðherra – ekki gleyma slysagildrum Suðurfjarðavegar

Fjarðabyggð krefst þess að undirbúningi og framkvæmdum við Suðurfjarðaveg verði flýtt. Meira
25. apríl 2024 | Pistlar | 419 orð | 1 mynd

Samgöngur fyrir okkur öll

Öll þurfum við að komast frá einum stað til annars, oft á dag. Höfuðborgarsvæðið er stórt og fyrir íbúa þess eru tveir jafnfljótir ekki alltaf raunhæfur kostur. Af því leiðir að við sem búum þar eyðum miklum tíma í samgöngur Meira
25. apríl 2024 | Aðsent efni | 833 orð | 1 mynd

Sumarkveðja

Verði frumvarpið samþykkt er gert ráð fyrir að starfsemi Þjóðaróperu hefjist 1. janúar 2025. Meira
25. apríl 2024 | Aðsent efni | 233 orð | 1 mynd

Varðveitum íslensku

Hvað er það sem skilgreinir okkur sem Íslendinga? Væntanlega sú staðreynd að við erum hópurinn sem býr á þessari eyju, nyrst í Atlantshafi. Meira
25. apríl 2024 | Aðsent efni | 156 orð | 1 mynd

Við erum vön þessu

Því eru allir að pína fram pólitískar skoðanir hjá forsetaframbjóðendum? Sjálfsagt hafa þeir allir sína sannfæringu og sumir pólitíska fortíð, en embættið í eðli sínu valdalítið virðingar- og sameiningartákn, sem þjóðin ætti, ef henni væri sjálfrátt, að fylkja sér um Meira

Minningargreinar

25. apríl 2024 | Minningargreinar | 2707 orð | 1 mynd

Brynhildur Fjölnisdóttir

Brynhildur Fjölnisdóttir fæddist 28. maí 1967. Hún lést 6. apríl 2024. Útför hennar fór fram 24. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2024 | Minningargreinar | 1525 orð | 1 mynd

Elíveig Kristjánsdóttir

Elíveig (Ella) Kristjánsdóttir fæddist í Dalsmynni í Eyjahreppi Snæfellsnesi 30. desember 1935. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi 14. apríl 2024. Foreldrar hennar voru Kristján Jónsson bóndi og oddviti frá Stóru-Þúfu í Miklaholtshreppi, f Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2024 | Minningargreinar | 841 orð | 1 mynd

Emilía Svava Þorvaldsdóttir

Emilía Svava Þorvaldsdóttir, eða Milla eins og allir kölluðu hana, fæddist í Grafarholti á Akureyri 15. október 1932. Hún lést á Nesvöllum í Reykjanesbæ 13. mars 2024. Foreldrar hennar voru Þorvaldur Björnsson trésmiður frá Illugastöðum í Skagafirði … Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2024 | Minningargreinar | 782 orð | 1 mynd

Guðmundur Halldór Guðmundsson

Guðmundur Halldór Guðmundsson fæddist í Reykjavík 2. júlí 1930. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 15. febrúar 2024. Hann var sonur hjónanna Guðmundar B. Halldórssonar og Elísabetar G. Guðmundsdóttur Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2024 | Minningargreinar | 580 orð | 1 mynd

Guðrún P. Waage

Guðrún Pétursdóttir síðar Waage fæddist 22. júní 1942. Hún lést 11. apríl 2024. Útför hennar fór fram 24. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2024 | Minningargreinar | 1411 orð | 1 mynd

Hjörtný Árnadóttir

Hjörtný Jóna Sigríður Árnadóttir fæddist 23. júlí 1923 í Flatey á Breiðafirði. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 14. mars 2024. Foreldrar hennar voru Árni Jónsson trésmiður, f. 4. júlí 1891 í Sauðeyjum, Vestur-Barðastrandarsýslu, d Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2024 | Minningargreinar | 2653 orð | 1 mynd

Jón Þór Sigurðsson

Jón Þór Sigurðsson fæddist á sjúkrahúsinu á Hvammstanga 8. október 1947. Hann lést á sjúkrahúsinu á Akureyri 30. mars 2024. Foreldrar hans voru Sigurður Gestsson, f. 1918, d. 2004, og Unnur Ágústsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2024 | Minningargreinar | 225 orð | 1 mynd

Líney Hrafnsdóttir

Líney Hrafnsdóttir fæddist 25. maí 1963. Hún lést 14. apríl 2024. Útför hennar fór fram 24. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2024 | Minningargreinar | 1857 orð | 1 mynd

Rósa Þóra Hallgrímsdóttir

Rósa Þóra Hallgrímsdóttir fæddist 4. maí 1951. Hún lést 5. apríl 2024. Útför hennar fór fram 24. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2024 | Minningargreinar | 389 orð | 1 mynd

Sigríður Kristín Andrésdóttir

Sigríður Kristín Andrésdóttir fæddist 5. maí 1939. Hún lést 25. mars 2024. Útför Sigríðar Kristínar fór fram 6. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2024 | Minningargreinar | 718 orð | 1 mynd

Þorgrímur Jónsson

Þorgrímur Jónsson fæddist í Vík í Mýrdal 25. apríl 1924. Foreldrar hans voru hjónin Jón Jónsson (1889-1957) og Þorgerður Þorgilsdóttir (1900-1994). Systkini hans voru Sigrún (1921-2001), Hafsteinn (1931-1997) og Bryndís (1936) Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. apríl 2024 | Viðskiptafréttir | 168 orð | 1 mynd

Hlutabréf í Tesla ­hækkuðu um 11%

�  Hlutabréfaverð bandaríska rafmagnsbílaframleiðandans Tesla hækkaði um 11% í gær eftir Elon Musk forstjóri Tesla tilkynnti á fjárfestakynningu að fyrirtækið hygðist flýta fyrir framleiðslu á hagkvæmari rafmagnsbílum Meira
25. apríl 2024 | Viðskiptafréttir | 536 orð | 1 mynd

Nýtt hótel í Bríetartúni

Jens Sandholt segir áformað að taka nýtt Hilton-hótel í Bríetartúni í notkun sumarið 2026. Jens keypti lóðina, Bríetartún 5, af Frímúrarareglunni í gegnum félag sitt Eignalausnir. Á lóðinni er nú bílastæði sem meðal annars reglubræður hafa notað þegar þeir sækja samkomur Meira
25. apríl 2024 | Viðskiptafréttir | 243 orð | 1 mynd

Verðbólgan mælist nú 6%

Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,55% milli mánaða í apríl. Við það lækkaði ársverðbólgan úr 6,8% í 6%. Þeir undirliðir sem höfðu hvað mest áhrif á mælinguna voru reiknuð húsaleiga og flugfargjöld til útlanda Meira

Daglegt líf

25. apríl 2024 | Daglegt líf | 905 orð | 2 myndir

Einbúar eru ekki sjálfkrafa einmana

Hjá okkur í Einbúakaffi er ekkert aldurstakmark og enginn þarf að gefa skýringar á komu sinni,“ segir Hildur Eir Bolladóttir, einn af þremur prestum við Akureyrarkirkju, um nýjung sem boðið er upp á í safnaðarheimilinu einu sinni í hverjum mánuði Meira

Fastir þættir

25. apríl 2024 | Í dag | 101 orð | 1 mynd

Andrea Dögg Gylfadóttir

30 ára Andrea er Reykvíkingur og Grafarvogsbúi, ólst upp í Rimahverfi en býr í Foldahverfi. Hún er með BA-gráðu í ensku frá Háskóla Íslands og er í smá pásu frá meistaranáminu. Andrea vinnur í bakvinnslu lífeyrissjóða í Landsbankanum Meira
25. apríl 2024 | Dagbók | 31 orð | 1 mynd

Kosningavélarnar ræstar

Senn hefst eiginleg kosningabarátta í forsetakjöri og því tilvalið að spá í spilin um stöðu og horfur. Það gera þau Stefanía Sigurðardóttir þinglóðs Viðreisnar og Stefán Pálsson varaborgarfulltrúi, þrautreyndir pólitískir rótarar. Meira
25. apríl 2024 | Í dag | 49 orð

Lesandi fékk þetta svar í Orðabók Árnastofnunar: „Leitarorðið…

Lesandi fékk þetta svar í Orðabók Árnastofnunar: „Leitarorðið „skuldatap“ skilaði engum niðurstöðum. Áttir þú við skáldatal?“ Skuldatap hljómar unaðslega í eyrum lántakenda, hver vildi ekki sjá á bak húsnæðisláni sínu? Meinið … Meira
25. apríl 2024 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Ólöf Hekla Pétursdóttir fæddist 24. janúar 2024 kl. 11.30 á…

Reykjavík Ólöf Hekla Pétursdóttir fæddist 24. janúar 2024 kl. 11.30 á Landspítalanum. Hún vó 3.500 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Andrea Dögg Gylfadóttir og Pétur Birgisson. Meira
25. apríl 2024 | Dagbók | 80 orð | 1 mynd

Sambandinu líkt við söngleikinn

Leikarinn Zac Efron hefur lagt blessun sína yfir ástarsamband ofurparsins Taylor Swift og Travis Kelce. Lýsir hann sambandi þeirra sem High School Musical-ævintýri sem nú sé orðið að veruleika. Efron fór eftirminnilega með eitt af aðalhlutverkunum í … Meira
25. apríl 2024 | Í dag | 166 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bb5+ Rd7 4. Ba4 Rgf6 5. 0-0 a6 6. c4 Rxe4 7. He1 Ref6 8. d4 cxd4 9. Rxd4 g6 10. Bf4 e5 11. Rc2 h6 12. Rc3 Be7 13. Re3 Kf8 14. Red5 Rc5 15. Be3 Rxa4 16. Dxa4 Rxd5 17. Rxd5 Be6 18 Meira
25. apríl 2024 | Í dag | 164 orð

Útilokunaraðferðin. A-NS

Norður ♠ – ♥ D2 ♦ K98543 ♣ ÁKD54 Vestur ♠ G102 ♥ G106 ♦ G1062 ♣ 963 Austur ♠ 97654 ♥ K8754 ♦ 7 ♣ G8 Suður ♠ ÁKD83 ♥ Á93 ♦ ÁD ♣ 1072 Suður spilar 7G Meira
25. apríl 2024 | Í dag | 164 orð

Útilokunaraðferðin. A-NS

Norður ♠ – ♥ D2 ♦ K98543 ♣ ÁKD54 Vestur ♠ G102 ♥ G106 ♦ G1062 ♣ 963 Austur ♠ 97654 ♥ K8754 ♦ 7 ♣ G8 Suður ♠ ÁKD83 ♥ Á93 ♦ ÁD ♣ 1072 Suður spilar 7G Meira
25. apríl 2024 | Í dag | 273 orð

Vor í dal

Það er vor í lofti, – Hafsteinn Reykjalín Jóhannesson yrkir: Máríerlan marga heillar, mjúkt um loftið þýtur. Stéli nettu, stolt hún sveiflar, strá í hreiður brýtur. Vor í dal, segir Indriði Aðalsteinsson á Skjaldfönn og heldur áfram: Tókst að… Meira
25. apríl 2024 | Í dag | 574 orð | 4 myndir

Örlagarík sumarferð til New York

Margrét Erla Maack fæddist í Reykjavík og segist vera hreinræktað 101-barn. Hún var í Ísaksskóla fyrstu ár grunnskólans, fór þaðan í Austurbæjarskóla og varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 2004 þar sem hún tók virkan þátt í félagslífi og tók … Meira

Íþróttir

25. apríl 2024 | Íþróttir | 1632 orð | 16 myndir

Anton Sveinn sá eini sem hefur tryggt ólympíusæti

Aðeins einn Íslendingur hefur náð lágmarki í sinni íþróttagrein fyrir Ólympíuleikana 2024 sem fram fara í París í sumar. Leikarnir hefjast 26. júlí og þeim lýkur hinn 11. ágúst en í janúar síðastliðnum tilkynnti Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hverjir væru í ólympíuhóp ÍSÍ Meira
25. apríl 2024 | Íþróttir | 46 orð

Eva áfram í Stjörnunni

Eva Björk Davíðsdóttir, landsliðskona í handknattleik, hefur skrifað undir nýjan samning við Stjörnuna, sem gildir til sumarsins 2026. Eva Björk er 29 ára leikstjórnandi sem hefur leikið með Stjörnunni frá árinu 2020 en hún ólst upp hjá Gróttu og varð þar Íslandsmeistari árin 2015 og 2016. Meira
25. apríl 2024 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

Sjö ára stelpan mín byrjaði að æfa handbolta með KR/Gróttu fyrir tveimur…

Sjö ára stelpan mín byrjaði að æfa handbolta með KR/Gróttu fyrir tveimur mánuðum. Aðdragandinn að því var nokkuð óvenjulegur. Er við vorum í fríi í Marokkó um jólin hitti hún fyrir íslenska jafnaldra sína, tvíburastráka sem eru svipað fjörugir Meira
25. apríl 2024 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Sænskur leikmaður í Vestra

Knattspyrnudeild Vestra hefur gengið frá lánssamningi við sóknarmanninn Johannes Selvén en hann kemur til félagsins frá OB í Danmörku. Selvén kom til OB frá Gautaborg í heimalandinu fyrir síðasta sumar Meira
25. apríl 2024 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Tilboði Liverpool í Slot hafnað

Hollenska knattspyrnufélagið Feyenoord hafnaði fyrsta tilboði enska félagsins Liverpool í knattspyrnustjórann Arne Slot. Tilboðið hljóðaði upp á 7,7 milljónir punda, jafnvirði 1,35 milljarða íslenskra króna, en fékk Liverpool þvert nei að því er The Athletic greinir frá Meira
25. apríl 2024 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Tímabil Kristians mögulega búið

Knattspyrnumaðurinn Kristian Nökkvi Hlynsson, leikmaður hollenska stórliðsins Ajax, meiddist í upphitun fyrir leik gegn Twente í hollensku efstu deildinni um þarsíðustu helgi. Kristian hefur verið í stóru hlutverki hjá Ajax á tímabilinu en því gæti nú verið lokið Meira
25. apríl 2024 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Valgarð efstur Íslendinganna

Valgarð Reinhardsson náði bestum árangri Íslendinganna fimm í fyrsta hluta undankeppninnar á EM karla í fimleikum í Rimini á Ítalíu í gær. Íslandsmeistarinn var í 19. sæti með 78,297 stig samanlagt þegar blaðið fór í prentun í gærkvöldi Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.