Greinar föstudaginn 26. apríl 2024

Fréttir

26. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Carbfix kannar jarðlög Kanada

Carbfix og kanadíska fyrirtækið Deep Sky hafa tekið höndum saman til þess að kanna möguleika á að beita Carbfix-aðferðinni til bindingar kolefnis í jörðu í Quebec-fylki Kanada. Forkönnun fyrirtækjanna tveggja á því hvort henta kunni að binda kolefni … Meira
26. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 432 orð | 2 myndir

Ekkert kemur í staðinn fyrir sönginn

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Kvennakór Suðurnesja tekur þátt í alþjóðlegu kóramóti í Kalamata í Grikklandi í haust og hefur í vetur æft sig fyrir keppnina. Fluttar verða íslenskar söngperlur frá þjóðlögum yfir í popptónlist og allt þar á milli, en kórinn frumflytur dagskrána undir yfirskriftinni Draumalandið á tónleikum í bíósal Duus-safnhúsa Reykjanesbæjar 29. apríl og 1. maí. Meira
26. apríl 2024 | Fréttaskýringar | 579 orð | 3 myndir

Fjórði hver er með viðskiptahugmynd

Fjölmargir íbúar á Vesturlandi hafa hug á að nýta tækifæri í atvinnulífinu. Ríflega þriðjungur þeirra eitt þúsund íbúa sem svöruðu í könnun á viðhorfum íbúa til nýsköpunar á Vesturlandi segist annaðhvort vera með viðskiptahugmynd eða áætlun um nýsköpun í rekstri Meira
26. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Flutti inn 18.710 MDMA-töflur

Fimmtug kona var á miðvikudag sakfelld fyrir innflutning á 18.710 töflum af MDMA. Var hún dæmd til rúmlega tveggja og hálfs árs fangelsisvistar auk þess sem henni er gert að greiða alls 1.266.032 krónur í sakarkostnað Meira
26. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Gjald lagt á heimsóknir til Feneyja

Í fyrsta sinn í gær þurftu gestir í Feneyjum að kaupa miða fyrir fimm evrur til að komast inn í borgina. Luigi Brugnaro borgarstjóri sagði að 15.700 manns hefðu keypt miða í gær. Tilraun stendur yfir að innheimta gjald í 29 daga í sumar Meira
26. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 780 orð | 2 myndir

Gætum horft upp á tvö gos í einu

Agnar Már Másson agnarmar@mbl.is Annað eldgos er mögulegt við Sundhnúkagígaröðina þar sem landris undir Svartsengi hefur náð sömu hæð og þegar eldgos hófst 16. mars. Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur segir að þetta sé í fyrsta skipti sem land rís undir yfirstandandi eldgosi. Meira
26. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Handtaka nemendur í virtum háskólum

Mótmæli á háskólasvæðum sumra virtustu háskóla Bandaríkjanna hafa stigmagnast á síðustu dögum, en fjöldi nemenda mótmælir nú framgöngu Ísraelsmanna á Gasasvæðinu. Háskólarnir hafa margir reynt að grípa til sinna ráða til að draga úr spennu á… Meira
26. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Haraldur Júlíusson

Haraldur Júlíusson, netagerðarmeistari í Eyjum og kunnur knattspyrnumaður á árum áður, lést 20. apríl síðastliðinn, 76 ára að aldri. Haraldur fæddist 11. september 1947 í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans voru Júlíus Hallgrímsson, skipstjóri og… Meira
26. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

Hvorki sést áður hér á landi né annars staðar

Land heldur áfram að rísa við Svartsengi þrátt fyrir að enn standi yfir eldgos við Sundhnúkagígaröðina. Óvissa er uppi um í hvað stefni. Páll Einarsson, prófessor emeritus í jarðeðlisfræði, telur forsendur fyrir tveimur gosum á sama tíma enda í fyrsta skipti sem land rís undir yfirstandandi gosi Meira
26. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Kaldasti veturinn kom að óvörum

Íslendingar tóku á móti fyrsta degi sumarsins með opnum örmum í gær þegar kaldasti vetur það sem af er þessari öld var kvaddur. Vetur á landinu hefur ekki mælst kaldari frá árunum 1998-1999 en var einnig sá sólríkasti frá upphafi mælinga í Reykjavík samkvæmt mælingum frá Veðurstofu Íslands Meira
26. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 559 orð | 1 mynd

Kalla þyrfti á aðstoð að utan ef skip strandar

Iðunn Andrésdóttir idunn@mbl.is Alvarlegt sjóatvik skammt frá Viðey á síðasta ári hratt af stað ferli til að fyrirbyggja önnur eins atvik í framtíðinni. Þetta segir Gísli Jóhann Hallsson yfirhafnsögumaður Faxaflóahafna. Meira
26. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Kalla þyrfti til erlent viðbragð

Gísli Jóhann Hallsson, yfirhafnsögumaður Faxaflóahafna, segir atvik þar sem skemmtiferðaskip var hársbreidd frá að stranda við Viðey hafa hrundið af stað ferli til að fyrirbyggja önnur eins atvik í framtíðinni Meira
26. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Ný réttarhöld yfir Weinstein

Hæstiréttur New York-ríkis sneri í gær við dómi sem hinn 72 ára kvikmyndaframleiðandi Harvey Weinstein hlaut fyrir kynferðisbrot árið 2020. Í niðurstöðunni var vísað til mistaka í framkvæmd réttarhaldanna, m.a Meira
26. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Ótrúleg dramatík í oddaleiknum

Njarðvík tryggði sér í gærkvöldi sæti í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta með ótrúlegum 98:97-heimasigri á Þór frá Þorlákshöfn í framlengdum oddaleik í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Þorvaldur Árnason skoraði stórkostlega sigurkörfu örfáum sekúndubrotum fyrir leikslok Meira
26. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Pétur Einarsson

Pétur Einarsson, leikari, leikstjóri og fyrrverandi skólastjóri Leiklistarskóla Íslands, er látinn 83 ára að aldri. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Mörk þann 24. apríl. Pétur fæddist 31. október 1940 í Vestmannaeyjum, sonur Einars Guttormssonar læknis og Margrétar Kristínar Pétursdóttur húsmóður Meira
26. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Rauða myllan er vængbrotin

Spaðar vindmyllunnar fyrir ofan Rauðu mylluna í París hrundu í fyrrinótt, en Rauða myllan er eitt frægasta kennileiti borgarinnar og dregur að sér fleiri en 600 þúsund gesti á ári. Leikstjóri og stjórnandi kabaretts Rauðu myllunnar, Jean Victor… Meira
26. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Rifjuðu upp taktana á fögnuði bifhjólafólks

Um 250-300 bifhjólaeigendur sóttu vorfögnuð á vegum Samgöngustofu, Ökukennarafélagsins, Kvartmíluklúbbsins og bifhjólasamtakanna Sniglanna í gær. Bifhjólaeigendum var boðið á fögnuðinn til þess að rifja upp taktana fyrir sumarið: „Sumir eru… Meira
26. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Ræða framtíð þýðinga á Íslandi

Pallborðsumræður verða í Eddu – húsi íslenskunnar um framtíð þýðinga á Íslandi í dag, föstudaginn 26. apríl, og hefjast þær kl. 17. Rætt verður um hlutverk mannlegra þýðenda í ljósi tækninýjunga, starfsumhverfi þýðenda, hljóðbókavæðinguna,… Meira
26. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd

Sex mánuðir fyrir skilasvik

Íslenskur karlmaður var í síðustu viku fundinn sekur um skilasvik í rekstri einkahlutafélags með því að hafa dregið sér rúmlega tíu milljónir króna af bankareikningi félagsins inn á persónulegan bankareikning sinn Meira
26. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Stóri plokkdagurinn á sunnudaginn

Stóri plokkdagurinn verður sunnudaginn 28. apríl. Allir eru hvattir til að taka þátt í að leggja sitt af mörkum því ruslið er víða. Reykjavíkurborg og Rótarýhreyfingin á Íslandi hafa tekið þetta verkefni upp á sína arma og hvetja einstaklinga,… Meira
26. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Sumarið blasir við eftir kaldan vetur

„Sumarið er tíminn,“ söng tónskáldið Bubbi Morthens forðum en það átti svo sannarlega við í gær á sumardaginn fyrsta. Ólíkt mörgum forverum sínum bar dagurinn í gær nafn með rentu og lék sólin við meirihluta landsmanna á Suður- og Vesturlandi, eftir kaldasta vetur á landinu það sem af er þessari öld Meira
26. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 79 orð | 5 myndir

Sumrinu fagnað

Allmargir fögnuðu því í gær að sumarið væri gengið í garð og var ýmislegt við að vera á landinu öllu. Á Bíldudal var til að mynda blásið til Þjóðbúningamessu. Í Hörpu var haldin ævintýraleg evrópsk tónlistarhátíð fyrir unga áheyrendur Meira
26. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Sunna Lind hlaut Morgunblaðsskeifuna í ár

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is „Það var mikill heiður að fá Morgunblaðsskeifuna og kom mér á óvart,“ sagði Sunna Lind Sigurjónsdóttir frá Efstu-Grund undir Eyjafjöllum, sem hlaut Morgunblaðsskeifuna í gær við hátíðlega athöfn í hestamiðstöð Landbúnaðarháskólans á Mið-Fossum, en forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson afhenti henni skeifuna. Meira
26. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Tíu hafa náð meðmælafjölda

Helga Þórisdóttir varð í gær 10. frambjóðandinn í forsetakosningunum sem hefur safnað tilskildum fjölda meðmæla sem þarf til að bjóða sig fram í embættið. „Með sól í hjarta tilkynni ég hér með að ég hef náð undirskriftunum í meðmælasöfnun fyrir forsetaframboð Meira
26. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Tíu látnir í umferðinni á þessu ári

Tveir létu lífið eftir alvarlegt umferðarslys sem varð á Eyjafjarðarbraut eystri skammt norðan við Laugaland eftir hádegi á miðvikudag. Bíll fór út af veginum og voru þeir tveir sem í honum voru úrskurðaðir látnir á vettvangi Meira
26. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Umhverfisstofnun kanni afstöðu

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hyggst óska eftir því við Umhverfisstofnun að hún setji sig í samband við samvinnunefnd um Reykjanesfólkvang, með beiðni um að hún kanni afstöðu þeirra sveitarfélaga sem koma að rekstri fólkvangsins, vegna… Meira
26. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Útlagar standa nú gylltir

Skemmd­ar­verk hef­ur verið unnið á lista­verk­inu Útlag­ar eft­ir Ein­ar Jóns­son sem stend­ur við Hóla­valla­kirkju­g­arð á horni Suður­götu og Hring­braut­ar. Svo virðist sem ein­hver hafi málað eða úðað stytt­una með gylltum lit, en óvíst er ná­kvæm­lega hvenær það hef­ur verið gert Meira

Ritstjórnargreinar

26. apríl 2024 | Leiðarar | 758 orð

Herská þjóð í kreppu

Harðlínumönnum í Íran vex ásmegin og þeir hefja ofsóknir gegn konum á ný Meira
26. apríl 2024 | Staksteinar | 195 orð | 2 myndir

Landvernd og lögin í landinu

Týr í Viðskiptablaðinu rakst á grein í Heimildinni eftir Ásdísi Hlökk Theodórsdóttur skipulagsfræðing og Vigdísi Fríðu Þorvaldsdóttur, fræðslustjóra hjá Landvernd, sem sé leiðbeiningar um hvernig fólk geti misnotað skipulagslög til að tefja eða koma í veg fyrir framkvæmdir sem því er illa við. Meira

Menning

26. apríl 2024 | Menningarlíf | 130 orð | 1 mynd

Barnamenning í Listasafni Íslands

Listasafn Íslands tekur þátt í Barnamenningarhátíð sem stendur yfir dagana 23.-28. apríl. Framlag safnsins er í formi tveggja nemendasýninga auk vísindalistasmiðju þar sem jöklar koma við sögu, segir í tilkynningu Meira
26. apríl 2024 | Menningarlíf | 804 orð | 2 myndir

Draumurinn ræður algerlega ferð

„Ég ákvað að byrja að halda draumadagbók í covid-tíð, af því ég var heima, líkt og allir aðrir, en líka af því þetta var tímabil þar sem ég mundi óvenjuvel drauma mína. Draumaheimurinn byggist á allt öðrum lögmálum en heimur vökunnar, þess… Meira
26. apríl 2024 | Menningarlíf | 122 orð | 1 mynd

Heimilið verður landslag sem okkur líkar

Eiginleikar nefnist sýning sem Hanna Dís Whitehead hefur opnað í Listasal Mosfellsbæjar. Í tilkynningu segir að á sýningunni sé leikið með ólíka eiginleika efniviða, forma og hluta Meira
26. apríl 2024 | Fjölmiðlar | 205 orð | 1 mynd

Snöggkæld í beinni útsendingu

Þeir sem fylgjast grannt með fréttum hljóta að fagna því að kvöldfréttatími Stöðvar 2 er nú aftur sýndur í opinni dagskrá. Ég geri það hið minnsta. Og ég fagna því einnig að fréttamenn Stöðvar 2 eru mjög iðnir við að segja fréttir sínar frá „feltinu“ og það í beinni útsendingu sjónvarps Meira
26. apríl 2024 | Dans | 759 orð | 2 myndir

Öflug og blíð orka skilar sér út í salinn

Borgarleikhúsið Rómeó & Júlía – í nærmynd ★★★★½ Danshöfundar og listrænir stjórnendur: Erna Ómarsdóttir og Halla Ólafsdóttir. Tónlist: Sergej Prokofíev og Skúli Sverrisson. Sviðsmynd: Chrisander Brun. Vídeó: Valdimar Jóhannsson í samstarfi við Ernu Ómarsdóttur og Höllu Ólafsdóttur. Búningar: Karen Briem og Sunneva Ása Weishappel. Lýsing: Pálmi Jónsson. Dansarar: Bjartey Elín Hauksdóttir, Elín Signý Weywadt Ragnarsdóttir, Erna Gunnarsdóttir, Eydís Rose Vilmundardóttir, Félix Urbina Alejandre, Inga Maren Rúnarsdóttir, Luca Pinho Seixas, Saga Sigurðardóttir, Sarah Fisher Luckow og Shota Inoue. Íslenski dansflokkurinn frumsýndi á Nýja sviði Borgarleikhússins 11. apríl 2024. Meira

Umræðan

26. apríl 2024 | Aðsent efni | 775 orð | 1 mynd

Hvatt til pólitískrar tvöfeldni

Viðreisn mældist einungis með 7% fylgi í síðustu könnun Gallups. Minna en í síðustu kosningum. Í stjórnarandstöðu. Meira
26. apríl 2024 | Aðsent efni | 307 orð | 3 myndir

SinfóAust

Alúðarþakkir fyrir yndislega stund og til hamingju Ísland með frábært framlag á sviði menningar á Austurlandi. Meira
26. apríl 2024 | Pistlar | 438 orð | 1 mynd

Verðmætasköpun í dag – og á morgun

Af einhverjum ástæðum hefur samtal okkar um verðmætasköpun vikið fyrir öðrum þáttum þjóðfélagsumræðunnar. Við verjum – eða eyðum – miklum tíma í að ræða ýmis mál, sem þó missa marks ef við hugum ekki að verðmætasköpun Meira
26. apríl 2024 | Aðsent efni | 311 orð | 2 myndir

Verkfærið til að ná sátt um orkukostina

Víðernakortið sýnir hvar minnst röskun getur orðið á óbyggðum víðernum og þannig auðveldað staðarval og staðsetningu mannvirkja. Meira
26. apríl 2024 | Aðsent efni | 342 orð | 1 mynd

Öryggisventill á Bessastöðum

Furðulegir kjósendur, sem vilja verðlauna þau á þennan hátt á sama tíma og sá sem hefur barist mest fyrir að halda fullveldinu er með innan við 10%. Meira

Minningargreinar

26. apríl 2024 | Minningargreinar | 163 orð | 1 mynd

Árni Reynir Óskarsson

Árni Reynir Óskarsson fæddist 21. janúar 1934. Hann lést 18. mars 2024. Útförin fór fram 26. mars 2024. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2024 | Minningargreinar | 3387 orð | 1 mynd

Erna Björk Guðmundsdóttir

Erna Björk Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 3. ágúst 1952. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 15. apríl 2024. Foreldrar hennar voru Guðmundur J. Gíslason múrarameistari, f. í Reykjavík 28. júní 1915, d Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2024 | Minningargreinar | 584 orð | 1 mynd

Fernando Ferrer Viana

Fernando Ferrer Viana fæddist í Barcelona 25. mars 1941. Hann lést 10. mars 2024. Eftirlifandi eiginkona hans er Kristín „Dída“ Árnadóttir, f. 14. mars 1943. Börn þeirra eru Roberto Óðinn, kvæntur Gemmu Banks, börn þeirra eru Erik og… Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2024 | Minningargreinar | 2278 orð | 1 mynd

Guðmundur Ingi Ingason

Guðmundur Ingi Ingason fæddist 2. október 1956 í Reykjavík, Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 14. apríl 2024 eftir stutta spítalavist. Foreldrar hans voru Ingi Ólafur Guðmundsson, f. 9.8. 1937, d Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2024 | Minningargreinar | 482 orð | 1 mynd

Guðrún Halldórsdóttir

Guðrún Halldórsdóttir fæddist í Króktúni í Hvolhreppi 30. ágúst 1931. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Lundi á Hellu 14. apríl 2024. Foreldrar hennar voru Halldór Páll Jónsson bóndi, f. 14. nóvember 1903, d Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2024 | Minningargreinar | 326 orð | 1 mynd

Guðrún Steina Gamalíelsdóttir

Guðrún Steina Gamalíelsdóttir fæddist 19. ágúst 1937. Hún lést 22. mars 2024. Guðrún var jarðsungin 11. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2024 | Minningargreinar | 676 orð | 1 mynd

Halldór Stefánsson

Halldór Stefánsson fæddist á Kaldrananesi í Strandasýslu 15. desember 1934. Hann andaðist á Droplaugarstöðum í Reykjavík 22. mars 2024. Foreldrar hans voru hjónin Stefán Eyjólfur Jónsson, f. 1.9. 1906, d Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2024 | Minningargreinar | 759 orð | 1 mynd

Hildur Björnsdóttir

Hildur Björnsdóttir fæddist í Reykjavík 7. nóvember 1950. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu 12. apríl 2024. Foreldrar hennar voru Oddný Ólafsdóttir kjólameistari, f. 26. júní 1921 á Látrum í Aðalvík, d Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2024 | Minningargreinar | 3225 orð | 1 mynd

Páll Bergsson

Páll Bergsson fæddist á Hofi í Öræfum 30. september 1932. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 14. apríl 2024. Foreldrar hans voru Guðmundur Bergur Þorsteinsson bóndi, f. 22. júlí 1903, frá Litla-Hofi í Öræfum, d Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2024 | Minningargreinar | 3499 orð | 1 mynd

Sigrún Dúfa Helgadóttir

Sigrún Dúfa Helgadóttir fæddist í Reykjavík 25. október 1942. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 16. apríl 2024. Foreldrar hennar voru Ólöf Sigurjónsdóttir, f. 4. október 1923, d. 28. september 1994, og Oscar Scott Fraley, f Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2024 | Minningargreinar | 904 orð | 1 mynd

Unnur Fríða Hafliðadóttir

Unnur Fríða Hafliðadóttir fæddist á Akranesi 15. desember 1943. Hún lést á Landakotsspítala 26. mars 2024. Hún var dóttir hjónanna Önnu Sigríðar Guðmundsdóttur og Hafliða Páls Stefánssonar og var næstyngst sjö systkina Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. apríl 2024 | Viðskiptafréttir | 571 orð | 1 mynd

Fylgja kjarasamningum eftir

Andrea Sigurðardóttir andrea@mbl.is Meira
26. apríl 2024 | Viðskiptafréttir | 216 orð | 1 mynd

Minni fjárfestingar hjá vísisjóðum

Íslenskir vísisjóðir fjárfestu í 33 fyrirtækjum á síðasta ári, samanborið við 48 árið áður, sem er 31% fækkun á milli ára. Þá nam heildarfjárfesting fjórum milljörðum króna, samanborið við tíu milljarða króna árið áður, sem er 60% lækkun Meira

Fastir þættir

26. apríl 2024 | Í dag | 227 orð

Á göngutúr

Helgi R. Einarsson sendi mér góðan póst: Til þeirra sem sækjast eftir forsetastöðunni. Sameiginlegt skipbrot Eitt er það að þrá'ana, í þínum höndum sjá'ana, en hætta' er á, ei af og frá að annar muni fá'ana Meira
26. apríl 2024 | Í dag | 43 orð

„Eftirsjá að steinbítnum“, „eftirsjá að…

„Eftirsjá að steinbítnum“, „eftirsjá að Austur-Þýskalandi“, „eftirsjá að jafn-efnilegum manni sem Þiðrandi var“, „eftirsjá að strompinum“, „eftirsjá að síðarnefnda hrútnum“, „eftirsjá … Meira
26. apríl 2024 | Í dag | 124 orð | 1 mynd

Elmar Þór Hauksson

40 ára Elmar er Keflvíkingur, lauk framhaldsprófi í söng frá Söngskólanum í Reykjavík árið 2010. Elmar hefur sungið með kór Keflavíkurkirkju í yfir 20 ár, einnig syngur hann með Kóngum karlakvartett og syngur einsöng við fjölda tækifæra, svo sem afmæli, útfarir og brúðkaup Meira
26. apríl 2024 | Í dag | 805 orð | 5 myndir

Hlaut heiðursviðurkenningu FEIF

Jón Baldur Lorange fæddist 26. apríl 1964 í Reykjavík og ólst upp þar. Á unglingsárum var Jón Baldur sveit í Skarðshlíð undir Austur-Eyjafjöllum hjá hjónunum Kristínu Jónsdóttur, frænku Jóns, og eiginmanni hennar Tómasi Jónssyni, og mörg sumur í… Meira
26. apríl 2024 | Í dag | 35 orð | 1 mynd

Mosfellsbær Emilía Eir fæddist 26. apríl 2023 og á því eins árs afmæli í…

Mosfellsbær Emilía Eir fæddist 26. apríl 2023 og á því eins árs afmæli í dag. Hún vó 3.555 g við fæðingu og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Hjálmar Guðmundsson og Fjóla Huld Sigurðardóttir. Meira
26. apríl 2024 | Í dag | 171 orð

Sagnpólitík. S-AV

Norður ♠ ÁDG7 ♥ G952 ♦ D8 ♣ 863 Vestur ♠ – ♥ D643 ♦ ÁG10762 ♣ ÁG2 Austur ♠ 8654 ♥ 108 ♦ 953 ♣ D1054 Suður ♠ K10932 ♥ ÁK7 ♦ K4 ♣ K97 Suður spilar 3G Meira
26. apríl 2024 | Í dag | 166 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 Rxe4 4. De2 De7 5. Dxe4 d6 6. d4 dxe5 7. dxe5 Rc6 8. Bf4 g5 9. Bd2 Bg7 10. Rc3 Bxe5 11. Rd5 Dd6 12. Bxg5 f5 13. Df3 Bxb2 14. Hd1 De6+ 15. Be2 Be5 16. 0-0 0-0 17. Bc4 Kh8 18 Meira
26. apríl 2024 | Dagbók | 64 orð | 1 mynd

Una Torfa fer yfir allan skalann

Fyrsta breiðplata Unu Torfa er komin út, sem hún segir metnaðarfullt verkefni. „Á plötunni verða tólf lög, öll eftir mig og frá ólíkum tímabilum í mínu lífi. Ég held að elsta lagið á plötunni sé samið þegar ég var í tíunda bekk og nýjasta lagið samdi ég í fyrra Meira

Íþróttir

26. apríl 2024 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Andrea flytur til Þýskalands

Landsliðskonan Andrea Jacobsen gengur í sumar til liðs við þýska handknattleiksfélagið HSG Blomberg-Lippe. Andrea leikur nú með Silkeborg-Voel í Danmörku. Greint var frá félagaskiptum Andreu á heimasíðu þýska félagsins en Blomberg-Lippe er sem stendur í fimmta sæti efstu deildar Þýskalands Meira
26. apríl 2024 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Besti árangur íslenska liðsins

Karlalandsliðið í áhaldafimleikum náði sínum besta árangri frá upphafi á Evrópumóti er liðið hafnaði í 19. sæti í liðakeppninni á EM karla í Rimini á Ítalíu á miðvikudag. Fékk íslenska liðið samanlagt 231,692 stig Meira
26. apríl 2024 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

City sannfærandi á suðurströndinni

Manchester City fór upp fyrir Liverpool og upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með sannfærandi 4:0-sigri á Brighton á útivelli í gærkvöldi. Enski miðjumaðurinn magnaði Phil Foden skoraði tvö mörk fyrir City Meira
26. apríl 2024 | Íþróttir | 384 orð | 2 myndir

FH-ingar þurfa einn sigur í viðbót

Deildarmeistarar FH eru einum sigri frá því að komast í úrslitaeinvígi Íslandsmóts karla í handbolta eftir útisigur á ÍBV, 36:28, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum í gærkvöldi. FH er með 2:0-forskot í einvíginu og fær tækifæri til að sópa… Meira
26. apríl 2024 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Gróttukonur jöfnuðu metin

Grótta jafnaði einvígi sitt við Aftureldingu í umspili um sæti í efstu deild kvenna í handbolta í 1:1 á Seltjarnarnesi í gær með 31:27-sigri. Liðið sem fyrr vinnur þrjá leiki leikur í efstu deild á næstu leiktíð Meira
26. apríl 2024 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Íslandsmeisturunum skellt í fyrsta leik

Afturelding gerði sér lítið fyrir og vann sannfærandi sigur á ríkjandi Íslandsmeisturum KA, 3:0, á útivelli í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi Íslandsmóts kvenna í blaki í KA-heimilinu í gærkvöldi Meira
26. apríl 2024 | Íþróttir | 288 orð | 1 mynd

Körfuknattleiksþjálfarinn Ingvar Guðjónsson er hættur þjálfun kvennaliðs…

Körfuknattleiksþjálfarinn Ingvar Guðjónsson er hættur þjálfun kvennaliðs Hauka eftir tapið gegn Stjörnunni í oddaleik í átta liða úrslitum Íslandsmótsins á heimavelli á miðvikudag. Ingvar tók við liðinu af Bjarna Magnússyni á síðasta ári, en það… Meira
26. apríl 2024 | Íþróttir | 400 orð | 1 mynd

Munaði sekúndubrotum

Njarðvík tryggði sér sæti í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta með sigri á Þór frá Þorlákshöfn í stórkostlegum oddaleik liðanna í átta liða úrslitum í Ljónagryfjunni í Njarðvík í gærkvöldi Meira
26. apríl 2024 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Naumt tap gegn Ástralíu

Íslenska karlalandsliðið í íshokkí mátti þola tap, 3:2, gegn Ástralíu í næstsíðasta leik sínum í 2. deild A á HM í Belgrad í Serbíu í gær. Íslenska liðið leikur því hreinan úrslitaleik við Ísrael á morgun um áframhaldandi veru í deildinni Meira
26. apríl 2024 | Íþróttir | 344 orð | 1 mynd

Óvæntustu úrslitin urðu í Keflavík

Breiðablik var eina liðið úr Bestu deildinni sem mistókst að vinna andstæðing sinn úr deildunum fyrir neðan er 32-liða úrslitum bikarkeppni karla í fótbolta lauk í gærkvöldi. Keflavík, sem féll úr Bestu deildinni í fyrra, vann þá góðan sigur á Kópavogsliðinu, 2:1, á gervigrasinu við Reykjaneshöllina Meira

Ýmis aukablöð

26. apríl 2024 | Blaðaukar | 636 orð | 3 myndir

Færri nota rafhlaupahjól eftir djammið

Þetta er meðal þess sem sjá má úr niðurstöðum könnunar sem Samgöngustofa lét gera og úr slysatölum sömu stofnunar fyrir síðasta ár. Í fyrra setti Samgöngustofa í loftið auglýsingaherferð þar sem hamrað var á skaðlegum afleiðingum þess að halda af stað ölvaður á rafhlaupahjólum Meira
26. apríl 2024 | Blaðaukar | 515 orð

Gleðilegt hjólasumar

asdfasdfasdf Meira
26. apríl 2024 | Blaðaukar | 524 orð | 2 myndir

Hjólandi fjölgar hægt en örugglega

Fyrstu þrír mánuðir þessa árs sýna að aldrei hafa fleiri verið á ferðinni á reiðhjólum á höfuðborgarsvæðinu í upphafi árs. Samkvæmt tölum úr reiðhjólateljurum á höfuðborgarsvæðinu fyrstu þrjá mánuði ársins má sjá að fjölgun var á ferðum í öllum mánuðunum frá því í fyrra Meira
26. apríl 2024 | Blaðaukar | 1306 orð | 4 myndir

HRÍ setur sér háleit markmið í afreksmálum

Í vetur hefur 13 manna hópur ungmenna verið hluti af svokölluðum úrvalshópi sem vænt er að verði undirstaðan fyrir landsliðsverkefni framtíðarinnar. Hefur hópurinn meðal annars verið í sérstökum rannsóknum hjá rannsóknarstofu Háskóla Íslands í íþrótta- og heilsufræði Meira
26. apríl 2024 | Blaðaukar | 267 orð | 1 mynd

Hægist á eftir mikinn uppgang

Eftir gríðarlegan uppgang í innflutningi á reiðhjólum, rafmagnsreiðhjólum og rafhlaupahjólum undanfarin ár dróst innflutningur mikið saman í fyrra miðað við fyrra ár. Á þetta bæði við um fjölda innfluttra hjóla sem og verðmæti hjóla sem flutt eru inn Meira
26. apríl 2024 | Blaðaukar | 1164 orð | 3 myndir

Í framvarðarsveit nýju kynslóðarinnar

Bæði Margrét og Anton koma upphaflega inn í sportið í gegnum fjallahjólreiðar og þar gildir helst hjá þeim að áhuginn eykst eftir því sem brattinn verður meiri. Hins vegar hafa þau einnig náð góðum árangri í öðrum greinum og eru þau t.d Meira
26. apríl 2024 | Blaðaukar | 2015 orð | 6 myndir

Laugavegur hjólaferðamannsins að fæðast

Núna sex árum síðar nýtur leiðin, sem þeir kölluðu Iceland divide, talsverðra vinsælda og fara tugir, ef ekki hundrað hjólaferðamanna þessa leið árlega. Framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands segir þetta áhugaverða viðbót við ferðamennsku á hálendinu og hjálpa til við að dreifa álagi Meira
26. apríl 2024 | Blaðaukar | 1529 orð | 4 myndir

Óraunveruleg upplifun á ferð yfir landið

Síðustu ár hefur planið alltaf verið að fara eina góða sumarhjólaferð upp á hálendi og í fyrra var stefnan sett á hálfgerða þverun yfir Sprengisand sem tæki 5-8 daga. Upphaflega planið var að fara einnig Gæsavatnaleið, Krepputungur og Jökuldalsheiði … Meira
26. apríl 2024 | Blaðaukar | 2073 orð | 6 myndir

Stórir áfangar í uppbyggingu á næsta leiti

Meðal stórra verkefna sem nú sér fyrir endann á er tenging eftir svokölluðum norður-suður-ás á milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur og svo með tengingu upp í efri byggðir þegar klárað verður verkefni við samfelldan hjólastíg upp allan Elliðaárdal Meira
26. apríl 2024 | Blaðaukar | 2110 orð | 4 myndir

Tveggja mánaða flandur um Nýja-Sjáland

Hjólreiðakappinn Haukur Eggertsson lenti í þeirri stöðu í lok síðasta árs að eiga tvo til þrjá mánuði í frí á milli þess sem hann skipti um vinnustað. Stefnan var tekin á um tveggja mánaða hjólaferð og að nýta tækifærið og fara á fjarlægari slóðir en jafnan bjóðast Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.