Greinar laugardaginn 27. apríl 2024

Fréttir

27. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

17% hafa ekki skráð reykskynjara

Hátt hlutfall leiguíbúða sem ekki eru með skráða reykskynjara í leigusamningum bendir til að skráningu á brunavörnum heimila sé ábótavant. Í einum af hverjum sex nýjum leigusamningum sem gerðir eru um útleigu íbúða eru reykskynjarar ekki skráðir, samkvæmt Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) Meira
27. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

500 milljónir í ferðamannastaði

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hefur úthlutað 538,7 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða. Fjárhæðin mun dreifast á ferðamannastaði víðs vegar um landið. Hæstu styrkirnir eru veittir vegna Stuðlagils og Múlagljúfurs, 90 milljónir hvor Meira
27. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 134 orð

Allir tímarammar hafa verið brotnir

„Hægagangur kerfisins er illskiljanlegur. Það eru þrír mánuðir síðan því var lofað að eyða óvissu í húsnæðismálum Grindvíkinga og við erum enn í sömu sporum,“ segir Dagmar Valsdóttir, einn skipuleggjenda samstöðumótmæla Grindvíkinga Meira
27. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 778 orð | 2 myndir

„Eitthvað gerðum við rétt“

Kristján Jónsson kris@mbl.is Meira
27. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Bæjarbóndi við vatnið í vorverkum

„Hér í Vatnsendahverfi er sveit í bæ svo við erum sjálfum okkur næg um margt,“ segir Egill R. Sigurgeirsson læknir. Hann býr við Melahvarf í Kópavogi og á þar hús á 3.000 fermetra lóð. Moldin á þessum slóðum er frjósöm og nú í vikunni var Egill á fullu í vorverkunum Meira
27. apríl 2024 | Fréttaskýringar | 548 orð | 2 myndir

Fjöldi brota ríflega sexfaldaðist

Baksvið Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is Meira
27. apríl 2024 | Fréttaskýringar | 1095 orð | 3 myndir

Fjölmiðlafár á gamla sjúkrahúsinu

Baksvið Kristján Jónsson kris@mbl.is Meira
27. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Flókið og tímafrekt að hreinsa Útlaga

Unnið er að þrifum á listaverkinu Útlagar eftir Einar Jónsson sem stendur við Hólavallakirkjugarð í Reykjavík. Skemmdarverk var unnið á listaverkinu á fimmtudag þegar verkið var spreyjað gyllt. Fram undan er flókið og tímafrekt verk við að ná… Meira
27. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 1027 orð | 4 myndir

Forsetinn horfi yfir öxlina á þinginu

Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði, segist hafa innri köllun fyrir því að gegna embætti forseta. Hann geti nýtt menntun sína og reynslu í þágu Íslands og Íslendinga. „Ég hef verið að vinna að mannréttindamálum í yfir 30 ár Meira
27. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 150 orð

Guðmundur og Sigríður úr leik

Þau Guðmundur Felix Grétarsson og Sigríður Hrund Pétursdóttir, sem bæði leitað eftir stuðningi við framboð til forseta Íslands, tilkynntu í gær að þau hefðu dregið framboð sín til baka. Guðmundur Felix Grétarsson upplýsti á Facebook að honum hefði ekki tekist að safna þeim undirskriftum sem þurfti Meira
27. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 225 orð | 3 myndir

Hagræði frekar en óþægindi

Dóra Björt Guðjónsdóttir, formaður umhverfis- og skipulagsráðs, segir það ekki standast skoðun að deiliskipulagið og framkvæmd Strætós við Skúlagötu sé ekki í samræmi við aðalskipulag. Í Morgunblaðinu í gær er greint frá því að íbúar við Skúlagötu… Meira
27. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Íbúar tóku þátt í slökkvistarfinu

„Þetta er tíð,“ segir Rúnar Eyberg Árnason, aðstoðarvarðstjóri Brunavarna Suðurnesja, en Rúnar og slökkviliðsmenn Brunavarna sinntu tveimur útköllum í gær sökum sinuelda. Annars vegar var tilkynnt um sinueld á Ásbrú og hins vegar nærri… Meira
27. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Kvikusöfnun heldur áfram og kraftur gæti aukist

Kvikusöfnun undir Svartsengi nálgast 10 milljónir rúmmetra og landris heldur áfram með sama hraða. Haldi kvikusöfnun áfram með sama hraða og hefur verið eru líkur á því að kraftur eldgossins á Sunhnúkagígaröðinni aukist verulega að sögn Veðurstofu Íslands Meira
27. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Leiðir samhæfingu

Forsætisráðuneytið hefur tímabundið ráðið Gylfa Þór Þorsteinsson, teymisstjóra hjá Rauða krossinum, til að leiða samhæfingu vegna Grindavíkur. Mun hann meðal annars samhæfa samskipti og upplýsingagjöf til Grindvíkinga vegna jarðhræringa á Reykjanesi Meira
27. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 800 orð | 3 myndir

Lúðrarnir óma og lífið er gott í Hólminum

Vaxandi mannlíf. Líf er nú að færast yfir höfnina fyrir sumarvertíðina en senn líður að grásleppuvertíð og strandveiði í Hólminum og lífið á höfninni blómgast frá degi til dags. Þá fjölgar ferðamönnum jafnt og þétt og söluvögnum á hafnarsvæðinu einnig Meira
27. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 433 orð | 1 mynd

Metnaðarfull efnisskrá

Karlakór Kópavogs flytur meðal annars lagið „Síðasta sigling Haka konungs“ eftir danska tónskáldið Peter Arnold Heise á vortónleikunum í Digraneskirkju 30. apríl og 2. maí. „Þetta verður krúnudjásnið á tónleikunum og að því er ég… Meira
27. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Mikið mannfall í tíðum flóðum

Minnst 70 eru nú sagðir látnir í Keníu frá upphafi flóðatímabilsins í mars sl. Í nágrannaríkinu Tansaníu eru 155 sagðir hafa týnt lífi í miklum flóðum. Er það fréttaveita AFP sem greinir frá Meira
27. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Mikil vinna við fjármálaáætlun

Vinna er komin í fullan gang í fjárlaganefnd Alþingis við fjármálaáætlunina fyrir árin 2025 til 2029. Nefndin kom saman í gær og fékk gesti á sinn fund. „Það er mikil vinna framundan. Við erum nýbúin að fá áætlunina til nefndarinnar og erum… Meira
27. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 672 orð | 6 myndir

Ólíkt ákall fólks á landsbyggðinni

„Það er áhugavert þetta samtal um allt land. Ég myndi til dæmis segja að eitt sem ég hef heyrt um allt er að landsbyggðinni finnst hafa myndast ansi mikil gjá á milli landsbyggðar og höfuðborgarsvæðis Meira
27. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 391 orð | 3 myndir

Óvissan er orðin óbærileg

Grindvíkingar efndu aftur til mótmælafundar á Austurvelli í gær til að ítreka mótmæli sín vegna hægagangs í vinnubrögðum fasteignafélagsins Þórkötlu. Dagmar Valsdóttir, einn talsmanna og stofnandi Facebook-hóps um samstöðumótmæli Grindvíkinga, segir … Meira
27. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 419 orð | 2 myndir

Samskiptastjóri OS í frí og kosningastarf

Karen Kjartansdóttir, samskiptastjóri Orkustofnunar (OS), fór í leyfi frá og með gærdeginum, en hún hefur samhliða þeim störfum verið í innsta hring forsetaframboðs Höllu Hrundar Logadóttur orkumálastjóra Meira
27. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 83 orð | 2 myndir

Skíðakríli á Akureyri

Tæplega 900 börn á aldrinum 4-15 ára hafa tekið þátt í Andrésar Andar-leikunum á Akureyri. Venju samkvæmt hófust leikarnir sl. miðvikudag, eða á síðasta degi vetrar, og þeim lýkur í dag. Gísli Einar Árnason, nefndarmaður í Andrésarnefnd Skíðafélags… Meira
27. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 937 orð | 2 myndir

Slakandi áhrif Friðriks verðlaunaefni

Viðtal Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Meira
27. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Strandaglópar eftir Ævar Þór hlýtur sérstök heiðursverðlaun

Bókin Strandaglópar eftir Ævar Þór Benediktsson, eða Stranded eins og hún heitir í ensku útgáfunni, hlýtur heiðursverðlaun Margaret Wise Brown árið 2024 en þau eru veitt fyrir besta myndabókahandrit á ári hverju Meira
27. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Styðja áfram við flóttamannahjálp

Nýr rammasamningur um áframhaldandi stuðning íslenskra stjórnvalda við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) til næstu fimm ára var undirritaður í Genf í vikunni. Martin Eyjólfsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, undirritaði… Meira
27. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Stöðum lokað að beiðni Skattsins

Að beiðni skattayfirvalda innsiglaði lögreglan á höfuðborgarsvæðinu skemmtistaðina B5 og Exit í gær, auk Nýju vínbúðarinnar, en allur þessi rekstur er í eigu Sverris Einars Eiríkssonar veitingamanns Meira
27. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í skák

Helgi Áss Grétarsson tryggði sér í gær Íslandsmeistaratitilinn í skák með því að gera jafntefli við Guðmund Kjartansson í tíundu og næstsíðustu umferð. Jafntefli dugði til því helsti andstæðingur hans, Vignir Vatnar Stefánsson, komst lítt áleiðis… Meira
27. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Vaki yfir þingheimi

Mikilvægt er að þingið viti að á Bessastöðum sitji forseti sem sé reiðubúinn að virkja málskotsréttinn ef þingið af einhverjum orsökum fer fram úr sér, segir Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði og frambjóðandi til embættis forseta Íslands Meira
27. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Valur og Haukar nálægt úrslitum

Valur og Haukar eru einum sigri frá því að komast í úrslitaeinvígi Íslandsmóts kvenna í handbolta eftir ólíka sigra í gærkvöldi. Valur gerði góða ferð til Vestmannaeyja og vann sannfærandi sigur á ÍBV, 34:23 Meira
27. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Verði að láta af stuðningi við Rússa

Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, varaði í gær kínverska ráðamenn við því að þeir yrðu að hætta að styðja við bakið á stríðsvél Rússa í Úkraínu. Blinken var í opinberri heimsókn í Peking, þar sem hann fundaði með Xi Jinping Kínaforseta og Wang Yi utanríkisráðherra Meira
27. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Vilja efla varnarsamstarfið

Mikill vilji er til að efla enn frekar varnarsamstarf Litháens og Póllands. Til stendur að reisa innviði sem styrkja eiga langdræg eldflaugakerfi, svonefnd HIMARS. Kom þetta fram í máli Gitanas Nauseda forseta Litháens en hann fylgdist í gær með sameiginlegri heræfingu ríkjanna Meira
27. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Vilja hleypa nýju lífi í viðræðurnar

Sendinefnd frá Egyptalandi fór til Ísraels í gær til þess að reyna að koma aftur á viðræðum um vopnahlé í átökum Ísraels og hryðjuverkasamtakanna Hamas. Egyptaland hefur séð um milligöngu á milli Ísraels og Hamas-samtakanna ásamt stjórnvöldum í… Meira
27. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Það átti greinilega að reyna að gera mig tortryggilegan

„Ég er eiginlega rothissa á þessu í ljósi starfa minna fyrir félagið gegnum tíðina. Hvers vegna fékk ég ekki tækifæri á þremur mánuðum til að koma mínum sjónarmiðum á framfæri? Blaðamönnum ber að vera sanngjarnir og ég hef áhyggjur af því hvaða augum almenningur lítur þessi vinnubrögð Meira
27. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Þrettán skiluðu inn framboði

Alls skiluðu 13 manns inn framboði til embættis forseta Íslands á fundi landskjörstjórnar í Hörpu í gærmorgun. Útlit var fyrir að frambjóðendur yrðu 12 en eftir að framboðsfrestur rann út á hádegi kom í ljós að Kári Vilmundarson Hansen skilaði einnig inn framboði rafrænt Meira
27. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Þrjú ár fyrir að nauðga stjúpdóttur vinar

Landsréttur þyngdi í gær dóm Héraðsdóms Norðurlands yfir Inga Val Davíðssyni, fyrir að nauðga sextán ára stjúpdóttur æskuvinar síns, um hálft ár. Héraðsdómur hafði dæmt Inga Val til að sæta fangelsi í tvö ár og sex mánuði en Landsréttur þyngdi dóminn í þrjú ár Meira

Ritstjórnargreinar

27. apríl 2024 | Staksteinar | 231 orð | 1 mynd

Biðlistar ­borgarinnar

Í vikunni lögðu Sjálfstæðismenn í borgarstjórn niður 1.600 vettlinga til að minna á þann fjölda barna á leikskólaaldri í borginni sem dvelur á biðlistum borgarinnar en ekki leikskólum. Meirihlutinn í borginni hefur lofað öllu fögru í leikskólamálum svo lengi sem elstu menn muna en árangurinn er enginn. Meira
27. apríl 2024 | Leiðarar | 174 orð

Skemmdarverk til ama

Hvimleið árátta og virðingarleysi fyrir eigum annarra Meira
27. apríl 2024 | Leiðarar | 445 orð

Stórstrandi afstýrt

Lét úr höfn þegar betra hefði verið að bíða eftir að lægði Meira
27. apríl 2024 | Reykjavíkurbréf | 1433 orð | 1 mynd

Víða komið við

Það er reglubundið að rifja upp í fjölmiðlum hversu rækilega Angela Merkel kanslari sló sér upp þegar hún hleypti, nánast í einu vetfangi, vel rúmlega einni milljón flóttamanna inn fyrir landamæri Þýskalands. En þessari upprifjun fylgir ekki hrós lengur. Þetta var fólk alls staðar frá, en einkum þó frá Sýrlandi, Írak og Afganistan og það var ekki með neinum sérstökum hætti bundið Þýskalandi. Meira

Menning

27. apríl 2024 | Menningarlíf | 1229 orð | 4 myndir

„Sögur sem þarf að segja“

„Það gladdi mig mikið að fá boð um að koma til Íslands,“ segir mynd- og rithöfundurinn Joanna Rubin Dranger sem tekur þátt í höfundakvöldi í Norræna húsinu fimmtudaginn 2. maí kl. 19 þar sem Tinna Ásgeirsdóttir ræðir á sænsku við Dranger um höfundarverk hennar og listköpun Meira
27. apríl 2024 | Kvikmyndir | 1516 orð | 2 myndir

Endurtekin mistök

Sambíóin og Smárabíó Einskonar ást ★★½·· Leikstjórn: Sigurður Anton Friðþjófsson. Handrit: Sigurður Anton Friðþjófsson. Aðalleikarar: Kristrún Kolbrúnardóttir, Magdalena Tworek, Edda Lovísa og Laurasif Nora. 2024. Ísland. 92 mín. Meira
27. apríl 2024 | Tónlist | 585 orð | 3 myndir

Hljómleikaleg brjálsemi

Báðar þessar plötur ef svo mætti segja gefa skýra og breiða mynd af þessari einstöku sveit. Meira
27. apríl 2024 | Menningarlíf | 151 orð | 1 mynd

Kynna ólíka dansstíla fyrir forvitnum

Dansviðburðurinn DansAndi fer fram í Danshöllinni, Álfabakka 12, um helgina. Dagskráin hófst í gær og stendur fram á sunnudag. Þar fá gestir tækifæri til að kynnast ólíkum dansstílum, njóta nemendasýninga og taka þátt í danstímum með landsþekktum kennurum Meira
27. apríl 2024 | Menningarlíf | 56 orð | 1 mynd

Mathias og Gunnar trúa á betri heim

Mathias Halvorsen píanóleikari og Gunnar Gunnsteinsson tónskáld halda tónleika í Hafnarborg á morgun, 28. apríl, kl. 20. Flutt verða verk Gunnars úr verkaröðinni Stefnuyfirlýsing húsvarðar, ásamt því sem heyra má verk Richards Wagners og Johanns Sebastians Bachs endurmótuð af Mathiasi Halvorsen Meira
27. apríl 2024 | Menningarlíf | 57 orð | 1 mynd

Ósýnileg vinna ­vinstrikvenna

Rósa Magnúsdóttir, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands, heldur fyrirlestur á Gljúfrasteini í dag, kl. 14. Þar mun hún fjalla um ósýnilega vinnu vinstrikvenna og sjálfboðastörf þeirra í tengslum við félagsstarf sósíalista í fyrri hluta kalda stríðsins Meira
27. apríl 2024 | Menningarlíf | 96 orð | 1 mynd

Píanó og slagverk í Salnum í Kópavogi

Tónleikar undir yfirskriftinni Ástir (& ásláttur) verða haldnir í Salnum í Kópavogi á morgun, 28. apríl, kl. 20. Þar koma fram píanóleikararnir Erna Vala Arnardóttir og Romain Þór Denuit ásamt slagverksleikurunum Frank Aarnink og Kjartani Guðnasyni Meira
27. apríl 2024 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Segir það sem ekki má segja upphátt

Undirritaðri hefur um nokkurt skeið þótt Netflix slá slöku við í þáttaúrvali og leitt hugann að því að segja upp áskriftinni. Ég hef þó hinkrað aðeins eftir að hafa uppgötvað bresku smá-seríuna Baby Reindeer sem er vonarglæta gegn Hallmark-kvikmyndavæðingu streymisveitunnar Meira
27. apríl 2024 | Menningarlíf | 111 orð | 1 mynd

The Commitments-tónleikar í Háskólabíó

Tónleikar sem hverfast um kvikmyndina The Commitments frá 1991 verða haldnir í Háskólabíó á þriðjudag, 30. apríl, kl. 20. Þar verða flutt öll helstu lögin úr kvikmyndinni auk þess sem Greta Salóme leikstýrir sviðsetningunni þar sem leikarinn Björn… Meira
27. apríl 2024 | Menningarlíf | 148 orð | 1 mynd

Tvær sýningar opnaðar í Kling & Bang

Tvær sýningar verða opnaðar í Kling & Bang í dag, 27. apríl, kl. 16, annars vegar Uppúr vasanum drógu þau spýtu með verkum listamannatvíeykisins Töru og Sillu og hins vegar Einhljóð með verkum Andra Björgvinssonar Meira
27. apríl 2024 | Menningarlíf | 588 orð | 3 myndir

Varpa ljósi á athyglisverðan feril

Leit stendur yfir að verkum eftir myndlistarmanninn Kristján H. Magnússon. Tilefnið er að sett verður upp sýning á verkum hans í Listasafni Íslands á næsta ári auk þess sem unnið er að veglegri bók um líf hans og list Meira

Umræðan

27. apríl 2024 | Pistlar | 389 orð | 1 mynd

Auðlindir afhentar á silfurfati

Svæði til sjókvíaeldis við Íslandsstrendur eru takmörkuð auðlind sem er á forræði íslenskra stjórnvalda. Með útgáfu rekstrar- og starfsleyfa er leyfishöfum veitt takmörkuð og tímabundin réttindi til hagnýtingar á þeim.“ Textann hér að ofan má… Meira
27. apríl 2024 | Pistlar | 458 orð | 2 myndir

„… leir, leir, leir, og eintómur a … s leir!“

Þórður Helgason hefur skrifað stórfróðlega bók, Alþýðuskáldin á Íslandi. Saga um átök. Þessi bók er náma af fróðleik og skemmtun og koma fjölmörg skáld og andans menn 19. aldar og fyrstu áratuga þeirrar 20 Meira
27. apríl 2024 | Aðsent efni | 422 orð | 1 mynd

Eflum Landhelgisgæsluna og varnir Íslands

Því þegar í harðbakkann slær hugsar sérhver þjóð fyrst og fremst um að verja land sitt og þjóð. Meira
27. apríl 2024 | Pistlar | 576 orð | 4 myndir

Helgi Áss efstur fyrir lokaumferð sögulegs Íslandsmóts

Spennandi og sögulegu Íslandsmóti lýkur í dag. Helgi Áss Grétarsson gat tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í gær með því að leggja Guðmund Kjartansson að velli. Hann átti svo að tefla við Vigni Vatnar Stefánsson í lokaumferðinni Meira
27. apríl 2024 | Aðsent efni | 374 orð | 1 mynd

Kjósum rétt

Ég treysti Baldri til að gegna þessu embætti af alúð og heilindum. Meira
27. apríl 2024 | Aðsent efni | 212 orð

Nikósía, mars 2024

Ég hélt upphafsfyrirlestur í menningarvikulokum evrópskra íhaldsflokka í Nikósíu á Kýpur 31. mars 2024. Þar ræddi ég um, hvaða erindi tveir merkir hugsuðir, danska skáldið og heimspekingurinn Nikolaj F.S Meira
27. apríl 2024 | Pistlar | 818 orð

Nýr tónn í öryggismálum

Spurningin hvert Íslendingar stefndu snerist um hvað en ekki hvort við gætum lagt meira af mörkum til eigin öryggis og bandamanna okkar. Meira
27. apríl 2024 | Aðsent efni | 749 orð | 1 mynd

Samfylkingin og grænorkumálin

Aflaukningar- frumvarpið er stærsta einföldun á ferli grænnar orkuöflunar í sögunni. Meira
27. apríl 2024 | Aðsent efni | 952 orð | 2 myndir

Tryggjum súrefni samfélagsins

Á meðan önnur Evrópulönd vinna að því hörðum höndum að einfalda regluverk til að hraða aukinni raforkuvinnslu með endurnýjanlegum orkugjöfum tekur mörg ár að fara í gegnum ferlið hérlendis. Meira
27. apríl 2024 | Aðsent efni | 794 orð | 1 mynd

Verjum hag eldra fólks

Verkalýðshreyfingin gerir ekkert fyrir sitt fólk, sem var skyldað til félagsþátttöku og greiðslu í marga sjóði og tapar réttindum við aldursmörkin. Meira

Minningargreinar

27. apríl 2024 | Minningargreinar | 845 orð | 1 mynd

Ívar Ketilsson

Ívar Ketilsson fæddist á Ytra-Fjalli í Aðaldal 5. júlí 1943. Hann lést á Skógarbrekku, Húsavík, 13. apríl 2024. Foreldrar hans voru hjónin Jóhanna Hólmfríður Björnsdóttir frá Ytri-Tungu og Ketill Indriðason, bændur á Ytra-Fjalli Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2024 | Minningargreinar | 525 orð | 1 mynd

Orri Freyr Jóhannsson

Orri Freyr Jóhannsson fæddist 27. desember 1983. Hann lést 7. mars 2024. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2024 | Minningargreinar | 590 orð | 1 mynd

Sigurður Pálmi Kristjánsson

Sigurður Pálmi Kristjánsson fæddist í Hafnarfirði 20. nóvember 1937. Hann lést 20. apríl 2024. Foreldrar hans voru Sigrún Sigurðardóttir húsfreyja, f. 25. júlí 1894, d. 26. ágúst 1988, og Kristján Albert Guðmundsson sjómaður, f Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2024 | Minningargreinar | 673 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Hallsson

Sveinbjörn Hallsson fæddist í Hallkelsstaðahlíð í Hnappadal 11. apríl 1940. Hann lést 14. apríl 2024 á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi. Foreldrar hans voru hjónin Hallur Magnússon og Hrafnhildur Einarsdóttir í Hallkelsstaðahlíð Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2024 | Minningargreinar | 71 orð | 1 mynd

Viktor Hjartarson

Viktor Hjartarson fæddist 31. mars 1951. Hann lést 25. mars 2024. Útför Viktors fór fram 12. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. apríl 2024 | Viðskiptafréttir | 667 orð | 3 myndir

Getur sparað mikið fé

Hannes Frímann Sigurðsson segir bætta útboðsgerð geta skilað miklum ávinningi fyrir verkkaupa. Nánar tiltekið þegar byggingarframkvæmdir eru undirbúnar og samið um verkkaup. Hannes Frímann og Hafdís Perla Hafsteinsdóttir lögfræðingur stofnuðu fyrir… Meira
27. apríl 2024 | Viðskiptafréttir | 188 orð | 1 mynd

Hækkun álverðs góð fyrir Landsvirkjun

Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar segir hækkun álverðs munu hafa jákvæð áhrif á rekstur fyrirtækisins. „Það er mjög jákvætt að álverð sé að hækka. Bæði fyrir okkar viðskiptavini og okkur Meira
27. apríl 2024 | Viðskiptafréttir | 71 orð | 1 mynd

Slys eftir innköllun

Bandarísk samgönguyfirvöld tilkynntu nýlega að þau hefðu hafið rannsókn á því hvort rafbílaframleiðandinn Tesla hefði framkvæmt með fullnægjandi hætti uppfærslu á sjálfstýrihugbúnaði í rúmlega tveimur milljónum rafmagnsbíla sem innkallaðir voru í desember sl Meira

Daglegt líf

27. apríl 2024 | Daglegt líf | 1058 orð | 3 myndir

Sleikja skal náfroðuna framan úr

Mér er enn í fersku minni hversu sterk áhrif hún hafði á mig, draugasagan af djáknanum á Myrká, þegar ég sex ára og nýorðin læs fann hana í bókinni Sagnakver Skúla Gíslasonar á æskuheimili mínu á Blönduósi Meira

Fastir þættir

27. apríl 2024 | Í dag | 720 orð | 3 myndir

Annar flottur ferill hafinn

Hannes Þór Halldórsson er fæddur 27. apríl 1984 í Reykjavík og ólst upp í Breiðholti. „Við dvöldum öll sumur í fjölskyldubústaðnum Frændagarði á Eiðum.“ Hannes gekk í Fellaskóla og Verzlunarskóla Íslands og varð stúdent þaðan 2004 Meira
27. apríl 2024 | Í dag | 54 orð

„Þá stóð svo á að Páll var viðloðinn á heimili brúðgumans, og hafði…

„Þá stóð svo á að Páll var viðloðinn á heimili brúðgumans, og hafði þá í viku verið á fylliríi“ segir í Sögum og sögnum úr Vestmannaeyjum og sýnir merkinguna sífellt á staðnum; sem dvelst e-s staðar löngum Meira
27. apríl 2024 | Í dag | 184 orð

Góð áætlun. V-Enginn

Norður ♠ G8643 ♥ D3 ♦ G1054 ♣ 93 Vestur ♠ K1092 ♥ K976 ♦ D632 ♣ 8 Austur ♠ ÁD75 ♥ Á105 ♦ 87 ♣ G1052 Suður ♠ – ♥ G842 ♦ ÁK9 ♣ ÁKD754 Suður spilar 3G dobluð Meira
27. apríl 2024 | Í dag | 86 orð | 1 mynd

Halldóra Þöll Þorsteins

30 ára Halldóra ólst upp í Reykjavík og London og býr í Laugardalnum. Hún er ­menntuð leik- og söngkona frá Rose Bruford College, er í meistaranámi í kynjafræði við HÍ og sinnir leiklistarverkefnum meðfram náminu Meira
27. apríl 2024 | Í dag | 244 orð

Leiða saman hesta

Gátan er sem endranær eftir Pál Jónasson í Hlíð: Þetta nafn á fjalli fann, fara krakkar yfir hann, við lestur þessi iðinn er, oft hann mig um landið ber. Lausnarorðið er hestur segir Úlfar Guðmundsson: Stendur Hestur stærðar fjall Meira
27. apríl 2024 | Í dag | 1231 orð | 1 mynd

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Laugardaginn 27. apríl. Fermingarmessur í Akureyrarkirkju kl. 10.30 og 13.30. Prestar eru Hildur Eir Bolladóttir og Aðalsteinn Þorvaldsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja Meira
27. apríl 2024 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Mosfellsbær Alma Lea Sigurjónsdóttir fæddist 14. ágúst 2023 kl. 17.34. Hún…

Mosfellsbær Alma Lea Sigurjónsdóttir fæddist 14. ágúst 2023 kl. 17.34. Hún vó 3.700 g og var 51,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Sigurjón Már Markússon og Karen Lea Björnsdóttir. Meira
27. apríl 2024 | Í dag | 164 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. Rc3 e6 3. Bf4 b6 4. e4 Bb7 5. Bd3 d5 6. exd5 Rxd5 7. Rxd5 Dxd5 8. Rf3 Bd6 9. Bxd6 cxd6 10. 0-0 Rd7 11. He1 Dh5 12. Rd2 Dg5 13. Be4 Bxe4 14. Rxe4 De7 15. c4 0-0 16. Hc1 Hac8 17. He3 f5 18 Meira
27. apríl 2024 | Dagbók | 85 orð | 1 mynd

Þrusugóð þynnkuráð frá 1993

Timburmenn fylgja gjarnan góðu skemmtanahaldi og misjafnt hvaða ráðum alvöru partípinnar beita til að sporna við slíkum slappleika. Þáttarstjórnendur Ísland vaknar grófu upp gamalt tölublað af tímaritinu Heimsmynd frá árinu 1993 sem hafði margt áhugavert að geyma Meira
27. apríl 2024 | Árnað heilla | 159 orð | 1 mynd

Þuríður Jóhanna Kristjánsdóttir

Þuríður Jóhanna Kristjánsdóttir fæddist 28. apríl 1927 á Steinum í Stafholtstungum í Borgarfirði. Foreldrar hennar voru hjónin Kristján Franklín Björnsson, f. 1884, d. 1962, og Jónína Rannveig Oddsdóttir, f Meira

Íþróttir

27. apríl 2024 | Íþróttir | 512 orð | 2 myndir

Aftur framlengd spenna

Sagan endurtók sig þegar Haukar og Fram mættust í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í handbolta á Ásvöllum í gærkvöldi. Eftir framlengingu og mikla spennu höfðu Haukar að lokum betur, 28:25 Meira
27. apríl 2024 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Berglind Björg samdi við Val

Berglind Björg Þorvaldsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, er búin að semja við Val til tveggja ára en hún kemur frá franska stórliðinu París SG. Berglind, sem er 32 ára, var í barneignarfríi á yfirstandandi tímabili Meira
27. apríl 2024 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Goðsögn leggur skóna á hilluna

Marta, ein af bestu knattspyrnukonum sögunnar, hefur tilkynnt að hún leggi skóna á hilluna að yfirstandandi tímabili loknu með Orlando Pride í Bandaríkjunum. Marta er 38 ára gömul og hefur leikið með Orlando frá árinu 2017 Meira
27. apríl 2024 | Íþróttir | 1095 orð | 2 myndir

Grindavík ætlar alla leið

Körfuknattleiksmaðurinn Ólafur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur, er fullur tilhlökkunar fyrir komandi einvígi liðsins gegn Keflavík í undanúrslitum Íslandsmótsins en það hefur gengið á ýmsu hjá Grindvíkingum á tímabilinu vegna jarðhræringanna á Reykjanesi Meira
27. apríl 2024 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Jana heldur til Bandaríkjanna

Jana Falsdóttir, leikmaður Njarðvíkur í körfuknattleik, gengur til liðs við Cal State Fullerton í háskólaboltanum í Bandaríkjunum að yfirstandandi tímabili loknu. Jana er aðeins 18 ára gömul en býr þrátt fyrir það yfir mikilli reynslu þar sem hún… Meira
27. apríl 2024 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Slot tekur við Liverpool

Enska knattspyrnufélagið Liverpool og Feyenoord frá Hollandi hafa komist að samkomulagi þess efnis að knattspyrnustjórinn Arne Slot megi taka við Liverpool af Jürgen Klopp í sumar. The Athletic greindi frá í gær að Feyenoord hefði samþykkt nýjasta tilboð Liverpool í hollenska stjórann Meira
27. apríl 2024 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Stórsigur Aþenukvenna í fyrsta leik

Aþena er komin í 1:0-forystu í úrslitaeinvígi sínu gegn Tindastóli þar sem sæti í úrvalsdeild kvenna í körfubolta er í boði. Aþena var með mikla yfirburði í Austurbergi í gærkvöldi og vann 80:45-risasigur Meira
27. apríl 2024 | Íþróttir | 114 orð

Úrslitakeppni karla í körfubolta

UNDANÚRSLITIN Mánudagur 29. apríl: 20.15 Valur – Njarðvík, 1. leikur Þriðjudagur 30. apríl: 19.15 Grindavík – Keflavík, 1. leikur Föstudagur 3. maí: 19.15 Njarðvík – Valur, 2. leikur Laugardagur 4 Meira
27. apríl 2024 | Íþróttir | 81 orð

Víkingarnir mæta Grindavík í bikarnum

Íslands- og bikarmeistarar Víkings drógust gegn 1. deildar liði Grindavíkur í 16-liða úrslitum bikarkeppni karla í fótbolta en dregið var í hádeginu í gær. Um er að ræða heimaleik Grindvíkinga en heimavöllur þeirra er í Safamýri, á félagssvæði Víkinga í Reykjavík Meira
27. apríl 2024 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Þórsarar einum sigri frá úrvalsdeildinni

Þór er einum sigri frá því að komast upp í úrvalsdeild karla í handbolta eftir útisigur á Fjölni í gærkvöldi, 29:27, í þriðja leik liðanna í úrslitum. Staðan í einvíginu er nú 2:1 og fer Þór upp í efstu deild með sigri á heimavelli sínum í fjórða leik á mánudaginn kemur Meira

Sunnudagsblað

27. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 458 orð

Algóritmi í algjöru rugli

Nú er ég greinilega komin á grafarbakkann og farin að pissa á mig, 57 ára gömul. Meira
27. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 626 orð | 2 myndir

Bergmálið frá 2007 verður sterkara

Þá segir í dag – alveg eins og 2006 – ekkert meira að þú sért „kall“ en að vera stöðugt í ræktinni og að borða kjöt. Meira
27. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 349 orð | 6 myndir

Bækur geta opnað nýja heima

Ég les venjulega nokkrar bækur í einu. Í stórum bókabúðum ákveð ég stundum að kaupa eina bók í hverri deild. Bækur geta opnað nýja heima og ég vona að lestur ólíkra bóka hjálpi við að tileinka mér víðsýni Meira
27. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 79 orð | 2 myndir

Börn sem sæta ofbeldi

Stuttmyndin Köld jól eftir Magnús Gíslason fjallar um þrjú systkini, Kríu, Stefán og Kristrúnu, sem verða fyrir ofbeldi af hálfu föður síns sem glímir við áfengisvanda. „Þetta er áhrifamikil mynd um erfitt málefni og eru nær allir leikararnir… Meira
27. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 112 orð | 1 mynd

Ekki einn af 100 bestu

Ærlegur Brian Wheat, bassa­leikari bandaríska rokkbandsins Tesla, gerðist heldur en ekki ærlegur í samtali við miðilinn The Travel Addict á dögunum. „Yrði dreginn upp listi yfir 100 bestu bassaleikarana í rokkinu þá yrði ég ekki á honum,“ sagði hann án þess að blikna Meira
27. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 143 orð

Fótboltaþjálfarinn við íþróttafréttamanninn: „Getur þú talað aðeins hægar,…

Fótboltaþjálfarinn við íþróttafréttamanninn: „Getur þú talað aðeins hægar, liðið mitt getur ekki hlaupið jafn hratt og þú talar.“ Í fríinu pantar Jón sér pítsu. Þjónninn spyr: „Á ég að skera hana í sex eða átta sneiðar?“ Jón svarar: „Sex, ég get… Meira
27. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 804 orð | 2 myndir

Frosin í tíma

San Bernardo, Kólumbíu. AFP. | Clovisnerys Bejarano krýpur á kné fyrir framan glerkassa með jarðneskum leifum móður sinnar í San Bernardo, litlum bæ í þeim hluta Andesfjalla sem tilheyrir Kólumbíu Meira
27. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 983 orð | 1 mynd

Glittir í gleðilegt sumar

Katrín Jakobsdóttir forsetaframbjóðandi kom í viðtal í Spursmálum á mbl.is og sagðist vonast til þess að verða sameiningarafl í embætti, kvaðst vera íhaldssöm á eðli þess og að hún yrði spör á málskotsréttinn Meira
27. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 2761 orð | 2 myndir

Heiðarleiki undirstaða trúverðugleika

Ekkert er mikilvægara fyrir blaðamann en sjálfsgagnrýni og hann þarf alltaf að vera meðvitaður um það að uppi eru margvíslegar skoðanir. Meira
27. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 1197 orð | 3 myndir

Hjarta mitt slær í leikhúsinu

Ég vil ekki einskorða mig við einhverja eina leið því mig langar að prófa sem mest. Það hjálpar mér sem listamanni að loka ekki á neitt. Meira
27. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 135 orð | 1 mynd

Höfðu mikið fyrir því að finna ástina fyrir tónlistinni aftur

Arnar Freyr Frostason og Helgi Sæmundur Guðmundsson sem mynda hljómsveitina Úlfur Úlfur segjast hafa fundið ástina á tónlistinni aftur eftir dágott hlé. Það hafi þó tekið skipulag og æfingu. Arnar og Helgi mættu í Ísland vaknar þar sem þeir ræddu nýju plötuna, Hamfarapopp Meira
27. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 56 orð

Í þessari viku eigið þið að leysa stærðfræðidæmi. Lausnina skrifið þið…

Í þessari viku eigið þið að leysa stærðfræðidæmi. Lausnina skrifið þið niður á blað og sendið inn fyrir 5. maí. Þá eigið þið möguleika á að vinna bókina risasyrpu – Sumarfrí. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, aldur og heimilisfang Meira
27. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 588 orð | 1 mynd

Keppinautum gefið mikið vægi

Einhverjir frambjóðendur eru furðu uppteknir af að vara við öðrum frambjóðendum þegar þeir ættu fremur að leitast við að kynna sig og lýsa því fyrir þjóðinni hvernig forseti þeir vilja vera. Meira
27. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 111 orð | 1 mynd

Mynd um rokkgyðjuna

Ævi Catching Fire: The Story of Anita Pallenberg nefnist ný heimildarmynd eftir Alexis Bloom og Svetlönu Zill. Eins og nafnið gefur til kynna fjallar hún um þýsk/ítölsku leikkonuna, fyrirsætuna og listakonuna sem setti sterkan svip á sexuna og sjöuna Meira
27. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 860 orð | 1 mynd

Nýtt nám fyrir fatlað fólk

Ef þetta verkefni gengur upp, erum við búin að opna alveg nýja leið fyrir þennan hóp sem sannarlega getur og vill taka þátt í atvinnulífinu. Meira
27. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 73 orð | 1 mynd

Ræna dóttur Drakúla greifa

Blóð Abigail nefnist ný bandarísk kvikmynd sem byggist á hinni bráðum 90 ára gömlu hrollvekju Dracula’s Daughter. Þar lék Gloria Holden dóttur greifans en nú er röðin komin að írsku hnátunni Alishu Weir sem er aðeins 14 ára Meira
27. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 159 orð | 1 mynd

Smíðuðu vélknúinn bíl

„Við verðum víst að hætta að keyra hann, löggan er búin að taka okkur nokkrum sinnum. Þeir hafa ekki skammað okkur mjög mikið, en reka okkur heim og harðbanna okkur að aka um göturnar,“ sagði Kristján Þorsteinsson, 14 ára, í samtali við… Meira
27. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 370 orð | 1 mynd

Spilar í hundrað kirkjum

Af hverju hundrað kirkjur á einu ári? Hugmyndin er gömul. Ég er búinn að rúnta um landið í tuttugu ár og yfirleitt fer ég hring árlega. Kirkjurnar sem hafa orðið á vegi mínum finnst mér svo fallegar og dularfullar Meira
27. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 224 orð | 11 myndir

Staldrað við galdra

Samheldni er besta orðið til að lýsa henni. Það lögðust allir á eitt til að skapa ljúfa og fallega stemningu. Meira
27. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 678 orð | 2 myndir

Stoðir velmegunar

Við vorum fátæk þjóð en búum í dag við einhver bestu lífskjör sem finnast á jörðinni. Meira
27. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 991 orð | 3 myndir

Tappað af Tankinum

Enda þótt endurminningar Serj Tankians, söngvara bandaríska málmbandsins System of a Down, sem heita því skemmtilega nafni, Down With the System, séu ekki formlega komnar út þá eru fáeinir útvaldir byrjaðir og jafnvel búnir að lesa bókina og farnir að mynda sér skoðun á henni Meira
27. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 1039 orð | 2 myndir

Uppgötvaðist fyrir algjöra tilviljun

Við vitum af fólki sem hefur keyrt beint frá Keflavík til að prófa Jarðböðin og keyrt beint til baka. En það er nú kannski undantekningin.“ Meira
27. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 870 orð | 1 mynd

Vil alltaf fara lengra

Ég gæti ekki verið án tónlistar. Sem barni hjálpaði hún mér að öðlast skýra sýn og stefnu. Meira
27. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 129 orð

Það er tími sumarleyfa og Andrés og Fiðri skella sér í frí á ókunnar…

Það er tími sumarleyfa og Andrés og Fiðri skella sér í frí á ókunnar slóðir! Jóakim þarf á hvíld að halda og drífur sig því í frí en það verður auðvitað ekkert venjulegt ferðalag. Andrésína fer á ströndina og fær lánaða vindsæng en hana rekur út á haf og lendir í hremmingum Meira
27. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 96 orð | 1 mynd

Þó að ég þurfi að skríða þangað

Virðing Ozzy okkar Osbourne er staðráðinn í að sjá bekkinn sem tileinkaður er bandinu hans, Black Sabbath, í heimaborg bandsins, Birmingham á Englandi. „Þó að ég þurfi að skríða þangað,“ segir Ozzy í samtali við eiginkonu sína, Sharon, á miðlum þeirra hjóna Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.