Þjóðleikhúskjallarinn Póst-Jón ★★★★· Tónlist: Adolphe Adam. Texti: Adolphe de Leuven og Léon Lévy Brunswick. Íslensk þýðing og handrit: Sólveig Sigurðardóttir og Þórhallur Auður Helgason. Íslensk þýðing á aríu Bísjú: Ragnar Pétur Jóhannsson. Leikstjórn: Tómas Helgi Baldursson. Tónlistarstjórn og píanóleikur: Sigurður Helgi. Sviðshreyfingar: Bjartey Elín Hauksdóttir. Lýsing: Jóhann Friðrik Ágústsson. Flytjendur: Áslákur Ingvarsson (barítón, greifi), Ragnar Pétur Jóhannsson (bassi, Bisjú), Sólveig Sigurðardóttir (sópran, Ingibjörg) og Þórhallur Auður Helgason (tenór, Jón). Sviðslistahópurinn Óður frumsýndi í Þjóðleikhúskjallaranum laugardaginn 16. mars 2024, en rýnir sá sýninguna á sama stað sunnudaginn 7. apríl 2024.
Meira