Greinar þriðjudaginn 30. apríl 2024

Fréttir

30. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Arnar Þór Jónsson

Aldur 52 ára. Staða Lögmaður. Fjölskylduhagir Kvæntur Hrafnhildi Sigurðardóttur og fimm barna faðir. Áherslur Efla lýðræðið og standa vörð um stjórnskipan landsins, þannig að stofnanir þess geti gegnt hlutverki sínu Meira
30. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Auknar vonir um að vopnahlésviðræðurnar beri ávöxt

Antony Blinken utanríkisráðherra Bandaríkjanna sagði í gær að hann væri vongóður um að Hamas-samtökin myndu ganga að nýjustu tillögunum sem lagðar hafa verið fram í viðræðum samtakanna og Ísraelsmanna Meira
30. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Ásdís Rán Gunnarsdóttir

Aldur 44 ára. Staða Fyrirsæta og athafnakona. Fjölskylduhagir Á þrjú börn. Áherslur Lýsir sér sem fulltrúa jafnréttis, friðar og mannréttindamála og stefnir á að nýta rödd sína til að vekja athygli á því sem betur má fara í þjóðfélaginu. Meira
30. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Ástþór Magnússon

Aldur 70 ára. Staða Stofnandi Friðar 2000. Fjölskylduhagir Kvæntur Nataliu Wium. Hann á eina dóttur frá fyrra hjónabandi og þrjú barnabörn. Áherslur Að Ísland verði leiðandi í friðar- og lýðræðisþróun. Meira
30. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Baldur Þórhallsson

Aldur 56 ára. Staða Prófessor í stjórnmálafræði við HÍ – í leyfi. Fjölskylduhagir Giftur Felix Bergssyni, tveggja barna faðir. Áherslur Að Íslendingar standi fremst meðal þjóða þegar kemur að málefnum barna og ungmenna. Meira
30. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Baráttan um Bessastaði

Kosið verður um sjöunda forseta lýðveldisins hinn 1. júní nk. og er kosið í einni umferð. Tekur næsti forseti við embættinu 1. ágúst. Ellefu framboð voru metin gild af landskjörstjórn og hafa þau aldrei verið fleiri. Meira
30. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 218 orð

Boða aðgerðir á Keflavíkurflugvelli

Samninganefndir Félags flugmálastarfsmanna ríkisins og Sameykis hafa ákveðið að boða til aðgerða á Keflavíkurflugvelli sem felist í yfirvinnu- og þjálfunarbanni „ásamt tímabundnum og tímasettum aðgerðum við öryggisleit og farþegaflutninga… Meira
30. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Eiríkur Ingi Jóhannsson

Aldur 47 ára. Staða Sjómaður. Fjölskylduhagir Fráskilinn, á fjögur börn. Áherslur Ná aftur stjórn á landamærum Íslands og fá undanþágur frá milliríkjasamningum fyrir innanlandsmarkað okkar. Slá vörð um eignir allra landsmanna og tryggja að fullt lýðræði ríki á Íslandi. Meira
30. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 195 orð

Ellefu frambjóðendur til forseta

Landskjörstjórn boðaði til fundar í gærmorgun á Þjóðminjasafni Íslands og kynnti þar úrskurð sinn um gildi framboða til forsetakosninganna sem fara fram 1. júní næstkomandi. Alls töldust ellefu framboð vera gild Meira
30. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 497 orð | 1 mynd

Enn rætt um vopnahlé á Gasa

Antony Blinken utanríkisráðherra Bandaríkjanna sagðist í gær vongóður um að Hamas-samtökin myndu fallast á nýjustu tillögur um vopnahlé á Gasasvæðinu og að gíslar sem þar eru yrðu leystir úr haldi. Stjórnvöld í Egyptalandi, Katar og Bandaríkjunum… Meira
30. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Eyrbyggjurefillinn vel á veg kominn

Stykkishólmur | Eyrbyggjusögufélagið starfar í miðju sögusviðs Eyrbyggju í Stykkishólmi. Næsta stóra verkefni félagsins er að hanna og sauma refil um Eyrbyggju, líkt og gert var um Njálu og Vatnsdælasögu Meira
30. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Forsætisráðherrann sagði af sér

Humza Yousaf sagði í gær af sér sem forsætisráðherra heimastjórnar Skotlands. Atkvæðagreiðslur um tvær vantrauststillögur gegn honum höfðu verið boðaðar í skoska þinginu í vikunni í kjölfar þess að Skoski þjóðarflokkurinn, SNP, sleit ríkisstjórnarsamstarfi við Græningja Meira
30. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Fylgið á hreyfingu tvist og bast

Greinilegt er að Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri sækir sér fylgi í nokkuð mismunandi hópa miðað við skoðanakönnun Prósents fyrir Morgunblaðið, sem birt var í gær. Samkvæmt henni nýtur hún nú fylgis 28,5%, með nokkuð breiðum vikmörkum þó Meira
30. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Greiða atkvæði um aðgerðir á vellinum

Samninganefndir Félags flugmálastarfsfólks ríkisins, FFR, og Sameykis, stéttarfélags í almannaþjónustu, hafa ákveðið að boða til yfirvinnu- og þjálfunarbanns ásamt tímabundnum og tímasettum aðgerðum við öryggisleit og farþegaflutninga, en félögin… Meira
30. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Halla Hrund Logadóttir

Aldur 43 ára. Staða Orkumálastjóri – í leyfi. Fjölskylduhagir Gift Kristjáni Frey Kristjánssyni, eiga þau tvö börn. Áherslur Vill virkja alla Íslendinga til að taka þátt í samfélaginu. Ná má lengra með þátttöku og samvinnu og efla gleði og samkennd um leið. Meira
30. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Halla Tómasdóttir

Aldur 55 ára. Staða Forstjóri B Team – í leyfi. Fjölskylduhagir Gift Birni Skúlasyni og saman eiga þau tvö börn, þau Tómas Bjart og Auði Ínu. Áherslur Friður, jafnrétti og sjálfbærni með heilbrigðu jafnvægi milli heilsu fólks, umhverfis og hagkerfis. Meira
30. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Helga Þórisdóttir

Aldur 55 ára. Staða Forstjóri Persónuverndar – í leyfi. Fjölskylduhagir Gift Theodóri Jóhannssyni, eiga þrjú börn. Áherslur Vera málsvari lands og þjóðar, standa vörð um auðlindirnar ásamt málefnum aldraðra, landsbyggðarinnar og nýrra Íslendinga. Meira
30. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Jón Gnarr

Aldur 57 ára. Staða Sjálfstætt starfandi listamaður. Fjölskylduhagir Kvæntur Jógu Gnarr, fimm barna faðir. Áherslur Þjóðlegheit og réttindi manneskja, meiri gleði, minni leiðindi. Að vinna að heilbrigðara samfélagi fyrir okkur öll, þar getur forsetaembættið gagnast vel. Meira
30. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Jón Gnarr á forsetafundi

Jón Gnarr varð í gærkvöld fyrstur forsetaframbjóðenda til þess að hitta kjósendur á forsetafundi hringferðar Morgunblaðsins. Jón svaraði fyrst spurningum blaðamanna en tók svo við spurningum úr sal, en að fundi loknum brá hann sér út í sal og spjallaði við fólk Meira
30. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Karen skilar inn tímaskýrslum

Kynningarfyrirtækið Langbrók ehf. hefur nú sent Orkustofnun (OS) sundurliðaðar tímaskýrslur síðustu mánaða vegna starfa Karenar Kjartansdóttur sem samskiptastjóra stofnunarinnar. Því hlutverki hefur hún sinnt í verktöku fyrir hönd Langbrókar, sem… Meira
30. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Katrín Jakobsdóttir

Aldur 48 ára. Staða Fv. ráðherra og þingmaður. Fjölskylduhagir Gift Gunnari Sigvaldasyni, eiga þrjá syni. Áherslur Að rækta ræturnar; íslenska tungu, menningu og sögu. Að tryggja þátttöku allra í samfélaginu, að forsetinn tali skýrri röddu fyrir grunngildum okkar heima og heiman. Meira
30. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Kría sást í Hornafirði í síðustu viku

Sést hefur til kríunnar hér á landi undanfarið og alla vega í þremur tilfellum eftir því sem Morgunblaðið kemst næst. Blaðið forvitnaðist um gang mála hjá Brynjúlfi Brynjólfssyni hjá Fuglaathugunarstöð Suðausturlands á Höfn í Hornafirði en hann segir algengt að kríunnar verði vart í kringum 21 Meira
30. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 223 orð

Líklega stutt í ný tíðindi

Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur telur grynnra kvikuhólfið undir Svartsengi komið að þolmörkum. Gæti framleiðni gossins við Sundhnúkagígaröðina aukist úr þremur rúmmetrum á sekúndu í sex rúmmetra á næstu dögum, að sögn Þorvaldar, sem tekur þó fram að einungis sé um kenningu að ræða Meira
30. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Minkar herja á fuglana á Seltjarnarnesi

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is „Við höfum orðið vör við þetta og sjáum hann á vorin, við heyrum líka af honum reglulega,“ segir Þór Sigurgeirsson bæjarstjóri á Seltjarnarnesi í samtali við Morgunblaðið, en fregnir hafa borist af vaxandi minkaplágu í bænum. Meira
30. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Njarðvík tók forystuna gegn Val

Valsmenn sáu aldrei til sólar þegar liðið tók á móti Njarðvík í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik á Hlíðarenda í gær. Leiknum lauk með stórsigri Njarðvíkur, 105:84, og eru Njarðvíkingar komnir í 1:0 í einvíginu Meira
30. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 619 orð | 3 myndir

Nýjar forystukonur í Lærða skólanum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Diljá Karen Kristófersdóttir Kjerúlf og Fjóla Ösp Baldursdóttir eru nýstirni í félagsmálum og forystu landsins; formenn í þeim félögum sem nemendur Menntaskólans í Reykjavík hafa með sér. Kosningar voru í skólanum á dögunum og þá valdist Diljá Karen í embætti inspectors scholae, þ.e. formanns í skólafélagi MR. Fjóla Ösp var kjörin formaður málfundafélagsins Framtíðarinnar. Meira
30. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 945 orð | 2 myndir

Offramboð á leiðindum í nokkur ár

Hermann Nökkvi Gunnarsson hng@mbl.is Meira
30. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Sánchez segir ekki af sér embætti

Pedro Sánchez forsætisráðherra Spánar lýsti því yfir í sjónvarpsávarpi í gær að hann myndi ekki segja af sér embætti. Sánchez birti í síðustu viku opið bréf á samfélagsmiðlinum X þar sem hann sagðist íhuga afsögn vegna pólítískra ofsókna eftir að… Meira
30. apríl 2024 | Fréttaskýringar | 426 orð | 3 myndir

Skattbyrði þyngdist í flestum OECD-löndum

Meðalskattbyrði launafólks þyngdist almennt í meirihluta aðildarríkja Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) á síðasta ári. Ísland er í hópi landa þar sem skattbyrði meðallauna léttist á milli ára en hér á landi minnkaði hún lítið eitt ef… Meira
30. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir

Aldur 54 ára. Staða Leikkona. Fjölskylduhagir Ekkja með fjögur börn. Áherslur Mun í embætti forseta Íslands alltaf standa með fólkinu í landinu, enda hafi hún sömu hagsmuna að gæta. Meira
30. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Stórt skref fyrir Alvotech

Bandaríska heilbrigðistryggingafélagið Cigna hyggst bjóða upp á líftæknilyfjahliðstæðu Alvotech af gigtarlyfinu Humira án þess að viðskiptavinir þurfi að greiða sérstaklega fyrir það. Tilkynnt var um sölusamninga Alvotech í síðustu viku Meira
30. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Stórt skref í átt að orkuskiptum

Fimm íslensk fyrirtæki skrifuðu undir viljayfirlýsingu í Hellisheiðarvirkjun í gær um kaup á vetnisknúnum MAN hTGX-vöruflutningabílum. Farartækin sem um ræðir eru dráttarbílar af stærstu gerð eða 44 og 49 tonn Meira
30. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 193 orð | 2 myndir

Sæluvika Skagfirðinga á fullt

Árleg Sæluvika Skagfirðinga var sett í Safnahúsinu sl. sunnudag við athöfn sem Sigfús Ólafur Guðmundsson stýrði. Fyrst kynnti Eyrún Sævarsdóttir þennan árlega viðburð sem lengi hefur haldið á lofti gleði- og menningarlífi Skagfirðinga, en síðan… Meira
30. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Vatn og leðja flæddu yfir þorp

Að minnsta kosti 45 létu lífið þegar stífla brast nálægt þorpi í vesturhluta Keníu í gærmorgun. Alls hafa yfir 120 manns látið lífið í landinu af völdum skriðufalla og vatnavaxta frá því regntímabilið hófst í mars Meira
30. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 571 orð | 2 myndir

Við verðum að vera samkeppnishæf

Viðtal Ólafur Pálsson olafur@mbl.is Nauðsynlegt er að stjórnvöld hefji neytendamarkaðssetningu í ferðaþjónustu á ný og að þar verði vörumerkið Ísland samkeppnishæft. Meira
30. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Þriðjudagsdjass á Hafnartorgi

Ný tónleikaröð hefur göngu sína í Hafnartorgi Gallery í kvöld, þriðjudaginn 30. apríl, en þar verða haldnir djasstónleikar annað hvert þriðjudagskvöld. Á fyrstu tónleikum þriðjudagsdjassins kemur fram tríó Rebekku Blöndal en með henni leika Sigurður … Meira

Ritstjórnargreinar

30. apríl 2024 | Leiðarar | 574 orð

Margir eru um hituna

Þingið vestra tók loks við sér, en tíminn fór og kemur ekki aftur Meira
30. apríl 2024 | Staksteinar | 221 orð | 1 mynd

Vaxtabætur – óæskilegur hvati

Samtök atvinnulífsins (SA) hafa skilað inn umsögn um frumvarp um breytingar á lögum um tekjuskatt, sem er hluti af aðgerðum ríkisstjórnarinnar vegna kjarasamninga. SA leggja áherslu á að auknum tilfærslum fylgi skýr forgangsröðun og þær leiði ekki til skattahækkunar á atvinnulífið „enda er ekki gert ráð fyrir henni við kostnaðarmat þeirra kjarasamninga sem nú hafa verið undirritaðir. Skattheimta er nú þegar óvíða, ef nokkurs staðar, meiri en á Íslandi og brýn þörf á að draga þar úr fremur en að bæta í.“ Meira

Menning

30. apríl 2024 | Dans | 704 orð | 2 myndir

Aðeins lengur

Tjarnarbíó Eftirpartí ★★★★· Danshöfundur: Ásrún Magnúsdóttir. Ljósmynd og vídeó: Björgvin Sigurðsson. Grafík: Rakel Tómasdóttir. Tækni: Owen Hindley. Tónlistarráðgjafi: Atli Bollason. Dansarar: Álfheiður Karlsdóttir, Bergþóra Sól Elliðadóttir, Diljá Þorbjargardóttir, Emma Eyþórsdóttir, Hafey Lipka Þormarsdóttir, Hekla Ýr Þorsteinsdóttir, Lára Stefanía Guðnadóttir, Melkorka Embla Hjartardóttir, Oliver Alí Magnússon og Sunna Mist Helgadóttir. Forward Youth Company frumsýndi í Tjarnarbíói fimmtudaginn 11. apríl 2024, en rýnir sá sýninguna á sama stað miðvikudaginn 17. apríl 2024. Meira
30. apríl 2024 | Fjölmiðlar | 205 orð | 1 mynd

Að málmi skaltu aftur verða!

Ólafur Páll Gunnarsson hefur tekið upp á því í seinni tíð að útvista annað slagið umsjón með rokkþættinum Füzz á Rás 2 og síðasta föstudagskvöld settist bráðefnilegur maður í þetta hásæti íslensks útvarps, Karl Sölvi að nafni Meira
30. apríl 2024 | Menningarlíf | 141 orð | 1 mynd

Afmælissýning Dansgarðsins í dag

Vorsýning Dansgarðsins verður haldin í dag, 30. apríl, í Borgarleikhúsinu en sýningarnar verða tvær, sú fyrri kl. 15 og sú seinni kl. 18. Klassíski listdansskólinn fagnar 30 ára afmæli í ár og dansskólinn Óskandi 5 ára afmæli en saman mynda þeir Dansgarðinn Meira
30. apríl 2024 | Menningarlíf | 840 orð | 1 mynd

„Hvað ef ég hefði …?“

„Hún var heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Rotterdam núna í lok janúar,“ segir Grímar Jónsson, einn af framleiðendum kvikmyndarinnar For evigt sem sýningar eru nú hafnar á hér á landi Meira
30. apríl 2024 | Menningarlíf | 125 orð | 1 mynd

Fyrsti styrkur úr minningarsjóði Prinsins

Fyrsti styrkur úr Minningarsjóði Svavars Péturs Eysteinssonar eða Prins Póló var veittur Ægi Sindra Bjarnasyni tónlistarmanni en styrkurinn nemur einni milljón króna. Þetta var tilkynnt á Hammondhátíð á Djúpavogi 26 Meira
30. apríl 2024 | Menningarlíf | 62 orð | 1 mynd

Harpa sýnir fossamyndir í Listvali

Harpa Árnadóttir opnaði nýverið einkasýninguna Skuggafall – Leiðin til ljóssins í Listvali Gallery. Verk Hörpu „fela í sér tilraunakennda rannsókn á yfirborði og gegnsæi en grunnur margra verka hennar er hugmyndin um að líta megi á… Meira
30. apríl 2024 | Menningarlíf | 95 orð | 1 mynd

Sister Sledge í Eldborg í ágúst

Diskóbandið Sister Sledge kemur fram á tónleikum í Eldborg föstudaginn 9. ágúst, daginn fyrir Gleðigönguna. „Þessi stórkostlega og margverðlaunaða hljómsveit gerði garðinn frægan á hátindi diskótímabilsins með risasmellum á borð við „We… Meira

Umræðan

30. apríl 2024 | Aðsent efni | 1185 orð | 2 myndir

Fjölhæfur hugsuður sækir Ísland heim

Friedman er með afbrigðum mælskur, frjór og fjölhæfur, óbundinn af allri hefðarspeki, ungur í anda. Meira
30. apríl 2024 | Pistlar | 391 orð | 1 mynd

Lífeyririnn er okkar!

Tuttugu og fimm þúsund króna skerðingarmörkin vegna lífeyrissjóðssparnaðar eldra fólks hafa ekki verið hækkuð í tæp 15 ár. Hvort sem um er að ræða óðaverðbólgu eða brjálæðisvexti, þá hunsa stjórnvöld ávallt beiðni eldra fólks um endurskoðun á skerðingunum Meira
30. apríl 2024 | Aðsent efni | 620 orð | 1 mynd

Reykjavíkurtjörn og aðrar tjarnir í borgarlandinu

Hólmar eru griðastaður fugla. Þar eru þeir varðir fyrir t.d. köttum. Það ætti að vera kappsmál allra að stuðla að því að flestir ungar komist á legg. Meira

Minningargreinar

30. apríl 2024 | Minningargreinar | 1665 orð | 1 mynd

Guðmunda Jónína Helgadóttir

Guðmunda Jónína Helgadóttir fæddist í Haukadal í Dýrafirði 7. apríl 1933. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði 31. mars 2024. Foreldrar Guðmundu voru Helgi Pálsson, barnakennari og verkstjóri, f Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2024 | Minningargreinar | 508 orð | 1 mynd

Guðmundur Bachmann

Guðmundur Bachmann fæddist 12. júní 1942. Hann lést 12. mars 2024. Útför fór fram 22. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2024 | Minningargreinar | 448 orð | 1 mynd

Jóel Halldór Jónasson

Jóel Halldór Jónasson fæddist 26. október 1944. Hann lést 16. mars 2024. Útför hans fór fram 27. mars 2024. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2024 | Minningargreinar | 1834 orð | 1 mynd

Magni Reynir Magnússon

Magni Reynir Magnússon fæddist í Reykjavík 5. nóvember 1935. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 16. apríl 2024. Hann var sonur Hjörnýjar Tómasdóttur, f. í Reykjavík 3.1. 1916, og Magnúsar Guðmundssonar, f Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2024 | Minningargreinar | 539 orð | 1 mynd

Óli Sigurður Jóhannsson

Óli Sigurður Jóhannsson fæddist 15. janúar 1933. Hann lést 31. mars 2024. Útför hans fór fram 16. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2024 | Minningargreinar | 286 orð | 1 mynd

Sigurberg Einarsson

Sigurberg Einarsson fæddist í Reykjavík 20. febrúar 1936 og ólst þar upp. Hann lést 22. mars 2024 á líknardeild Landspítala eftir langvarandi veikindi, umkringdur sínum nánustu. Foreldrar Sigurbergs voru Einar Guðjónsson, f Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2024 | Minningargrein á mbl.is | 1350 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður Arnar Jónsson

Sigurður Arnar Jónsson fæddist á Egilsstöðum 31. júlí 1972. Hann lést 17. apríl 2024.Hann var sonur Ingibjargar Sigurðardóttur, f. 15. ágúst 1954 og Jóns Inga Arngrímssonar, f. 8. mars 1955. Eiginkona Jóns er Arna Soffía Dal Christiansen, f. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2024 | Minningargreinar | 2711 orð | 1 mynd

Sigurður Arnar Jónsson

Sigurður Arnar Jónsson fæddist á Egilsstöðum 31. júlí 1972. Hann lést 17. apríl 2024. Hann var sonur Ingibjargar Sigurðardóttur, f. 15. ágúst 1954 og Jóns Inga Arngrímssonar, f. 8. mars 1955. Eiginkona Jóns er Arna Soffía Dal Christiansen, f Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2024 | Minningargreinar | 1391 orð | 1 mynd

Þorgeir Hjaltason

Þorgeir Hjaltason fæddist Reykjavík 18. desember 1953. Hann lést 10. mars 2024. Foreldrar hans voru hjónin Jóhanna Þorgeirsdóttir kennari, f. 1930, d. 2006, og Hjalti Jónasson skólastjóri, f. 1927, d Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. apríl 2024 | Viðskiptafréttir | 95 orð | 1 mynd

Reginn afturkallar yfirtökutilboð sitt í Eik

Stjórn Regins hefur ákveðið að afturkalla yfirtökutilboð sitt í Eik fasteignafélag, sem lagt var fram í júní í fyrra. Í tilkynningu frá Regin kemur fram að á fundi stjórnenda Regins með stærstu hluthöfum Eikar í síðustu viku hafi orðið ljóst að ekki … Meira
30. apríl 2024 | Viðskiptafréttir | 786 orð | 1 mynd

Segir samninginn stórtíðindi

Magdalena Anna Torfadóttir magdalena@mbl.is Bandaríska heilbrigðistryggingafélagið Cigna hyggst bjóða upp á líftæknilyfjahliðstæðu Alvotech af gigtarlyfinu Humira án þess að viðskiptavinir þurfi að greiða sérstaklega fyrir það. Tilkynnt var um sölusamninga Alvotech í síðustu viku. Meira

Fastir þættir

30. apríl 2024 | Í dag | 79 orð | 1 mynd

Jenný Ýrr Benediktsdóttir

50 ára Jenný er Hafnfirðingur, ólst upp í Norðurbænum og býr í Áslandinu. Hún er stúdent frá MR, fór síðan í Flugskóla Íslands og er flugstjóri hjá Icelandair. Áhugamálin eru skíði, golf, útivist, ferðalög og samvera með góðum vinum Meira
30. apríl 2024 | Dagbók | 88 orð | 1 mynd

Nýfæddur sonurinn hægði á lífinu

„Satt að segja samdi ég ekki mikið á þessum tíma og var með lítinn innblástur. Var meira að spá í hvenær allt yrði opnað aftur svo ég gæti farið að vinna,“ sagði tónlistarmaðurinn Friðrik Róbertsson, eða Flóni, um heimsfaraldurinn í morgunþættinum Ísland vaknar Meira
30. apríl 2024 | Í dag | 31 orð | 1 mynd

Reykjavík Husam Mohammed Albayyouk fæddist 3. ágúst 2023 kl. 16.55 á…

Reykjavík Husam Mohammed Albayyouk fæddist 3. ágúst 2023 kl. 16.55 á Landspítalanum. Hann vó 4.192 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Fatma H.M. Albayyouk og Mohammed S.M. Albayyouk. Meira
30. apríl 2024 | Í dag | 146 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. Rf3 b5 3. Bg5 Bb7 4. Rbd2 d5 5. e3 a6 6. a4 b4 7. Rb3 Re4 8. Bh4 Rd7 9. Rfd2 g5 10. Rxe4 gxh4 11. Rec5 Bc8?? Staðan kom upp á Íslandsmótinu í skák í opnum flokki sem lauk sl. laugardag en mótið fór fram í golfklúbbnum við Hlíðavöll í Mosfellsbæ Meira
30. apríl 2024 | Í dag | 64 orð

Sögnin að svipa þýðir fleira en flesta grunar, en hér skal hennar getið í…

Sögnin að svipa þýðir fleira en flesta grunar, en hér skal hennar getið í orðasambandinu e-m svipar til e-s: e-r er dálítið líkur e-m. „Margir segja að mér svipi til Brads P itt.“ (Hugsað dæmi.) Eins og sjá má er ég þarna í þágufalli:… Meira
30. apríl 2024 | Í dag | 174 orð

Talnaspeki. V-NS

Norður ♠ – ♥ 653 ♦ – ♣ ÁKD10865432 Vestur ♠ G8763 ♥ 8 ♦ K109752 ♣ G Austur ♠ K942 ♥ G97 ♦ D8643 ♣ 9 Suður ♠ ÁD105 ♥ ÁKD1042 ♦ ÁG ♣ 7 Suður spilar 7G Meira
30. apríl 2024 | Í dag | 909 orð | 3 myndir

Viðskiptafræði eitthvað fyrir konur?

Björg Gunnlaugsdóttir er fædd 30. apríl 1934 á Grund á Langanesi og er frumburður foreldra sinna. „Þegar ég var sex ára flutti fjölskyldan að Bakka í Kelduhverfi og því tel ég mig frekar vera Keldhverfing en Langnesing Meira
30. apríl 2024 | Í dag | 244 orð

Vormorgunn

Ingólfur Ómar sendi mér góðan póst á sunnudag: „Heill og sæll Halldór, nú er vorið komið og veðrið er aldeilis fallegt hér syðra. – Vormorgunn“: Morgundísin milda merlar jökulhjúpinn Meira

Íþróttir

30. apríl 2024 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Bikarinn á loft í Grikklandi

Fyrri úrslitaleikur Vals og Olympiacos frá Grikklandi í úrslitaeinvígi Evrópubikars karla í handknattleik fer fram á Hlíðarenda. Dregið var í höfuðstöðvum evrópska handknattleikssambandsins í Vín í gær en fyrri úrslitaleikurinn, heimaleikur Vals, fer annaðhvort fram laugardaginn 18 Meira
30. apríl 2024 | Íþróttir | 86 orð

Eyðsluþak samþykkt

Enska úrvalsdeildin í knattspyrnu karla samþykkti í grundvallaratriðum að koma á eyðsluþaki hjá félögunum 20 frá og með tímabilinu 2025-26 á fundi deildarinnar í gær. Meirihluti félaganna, 16, samþykkti tillöguna Meira
30. apríl 2024 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Frá Hlíðarenda í Garðabæinn

Handknattleiksmarkvörðurinn Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir hefur samið við Stjörnuna um að leika með liðinu næstu tvö ár, til sumarsins 2026. Gengur hún til liðs við félagið í sumar. Hrafnhildur Anna, sem er 24 ára gömul, hefur leikið með Val… Meira
30. apríl 2024 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Frá Þýskalandi til Noregs

Handknattleiksmaðurinn Sveinn Jóhannsson gengur til liðs við norska meistaraliðið Kolstad í sumar. Sveinn, sem er 25 ára gamall, skrifaði undir eins árs samning við norska félagið en hann kemur til félagsins frá þýska B-deildarfélaginu Minden Meira
30. apríl 2024 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Jafnt í umspilinu

Tindastóll vann nauman sigur á Aþenu, 67:64, í öðrum leik liðanna í úrslitum umspils um laust sæti í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik á Sauðárkróki í gærkvöld. Staðan í einvíginu er 1:1 en vinna þarf þrjá leiki til þess að tryggja sér sæti í úrvalsdeild á næsta tímabili Meira
30. apríl 2024 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Mikið áfall fyrir nýliðana

Eiður Aron Sigurbjörnsson, varnarmaðurinn reyndi hjá Vestra, er ristarbrotinn og verður ekki með liðinu í Bestu deildinni í fótbolta næstu þrjá mánuðina eða svo. Eiður þurfti að fara af velli eftir að brotið var á honum í leik Vestra og HK í Bestu deild karla í Laugardalnum í gær Meira
30. apríl 2024 | Íþróttir | 298 orð | 1 mynd

Sandra María best í annarri umferð

Sandra María Jessen, framherji og fyrirliði Þórs/KA, var besti leikmaðurinn í annarri umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Sandra átti frábæran leik þegar Akureyrarliðið vann stórsigur á FH, 4:0, í Kaplakrika á laugardaginn … Meira
30. apríl 2024 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Tryggðu sér oddaleik

Fjölnir gerði góða ferð til Akureyrar og lagði Þór að velli, 26:22, í fjórða leik liðanna í úrslitum umspils um laust sæti í úrvalsdeild karla í handknattleik í gærkvöldi. Fjölnir jafnaði þar með metin í einvíginu í 2:2 og þurfa liðin að mætast í oddaleik í Grafarvogi næstkomandi fimmtudagskvöld Meira
30. apríl 2024 | Íþróttir | 264 orð | 3 myndir

Ungir í aðalhlutverki

Hinn 15 ára gamli Viktor Bjarki Daðason bjargaði stigi fyrir Fram þegar liðið heimsótti Val í fjórðu umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu á Hlíðarenda í gær. Leiknum lauk með jafntefli, 1:1, en Viktor Bjarki jafnaði metin fyrir Framara á 90 Meira
30. apríl 2024 | Íþróttir | 315 orð | 2 myndir

Valsmenn kjöldregnir á Hlíðarenda

Valsmenn sáu aldrei til sólar þegar liðið tók á móti Njarðvík í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik á Hlíðarenda í gær. Leiknum lauk með stórsigri Njarðvíkur, 105:84, en Dwayne Lautier-Ogunleye átti stórleik fyrir… Meira
30. apríl 2024 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Það er full ástæða til að óska Valsmönnum til hamingju með magnaðan…

Það er full ástæða til að óska Valsmönnum til hamingju með magnaðan árangur í Evrópubikar karla í handbolta. Þeir eru komnir í sjálfa úrslitaleikina eftir að hafa unnið Minaur Baia Mare frá Rúmeníu með samtals 14 marka mun í undanúrslitunum Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.