Eitt af þekktustu málverkum heims, La Liberté guidant le peuple, eða Frelsið leiðir fólkið, eftir franska málarann Eugene Delacroix, verður að nýju til sýnis í Louvre-safninu í París á fimmtudag. Málverkið, sem málað var 1830, hefur verið hreinsað…
Meira