Um þrír af hverjum fjórum landsmönnum, 18 ára og eldri, fengu svikaskilaboð í tölvupósti eða á samfélagsmiðlum á síðastliðnum tveimur árum. Tölvupóstur er algengasta leiðin því rúmlega 76% hafa fengið svikaskilaboð í tölvupósti á síðustu misserum
Meira
4. maí 2024
| Innlendar fréttir
| 231 orð
| 2 myndir
Nærri 200 þátttakendur eru í svonefndu Hængsmóti í boccia sem haldið er nú um helgina á vegum Lionsklúbbsins Hængs á Akureyri. Mótið er nú haldið í 41. sinn, en það er árlegur þáttur í starfi Hængs. Keppni var háð í Íþróttahöllinni á Akureyri í gær, föstudag, og í dag og eru áhorfendur velkomnir
Meira
4. maí 2024
| Innlendar fréttir
| 128 orð
| 1 mynd
Ekkert liggur fyrir hjá Vegagerðinni um útboð eða framkvæmdir við breikkun hringvegarins frá Vallá á Kjalarnesi að suðurmunna Hvalfjarðarganga. Á sl. ári lauk vinnu við tvöföldun vegarins frá Kollafirði að Vallá
Meira
4. maí 2024
| Innlendar fréttir
| 730 orð
| 4 myndir
Vorið er að koma. Vonandi verður það gott og gjöfult. Bændur bíða með óþreyju eftir að geta einbeitt sér að vorverkunum. Veðrið hefur ekki verið eins og best verður á kosið fram að þessu en nú er von um betri tíð
Meira
4. maí 2024
| Innlendar fréttir
| 282 orð
| 1 mynd
Hermann Nökkvi Gunnarsson hng@mbl.is Margir af nánustu samstarfsmönnum Höllu Hrundar Logadóttur í forsetaframboði hennar eru stjórnendur og eigendur hjá fyrirtækjum sem hafa undanfarin misseri selt þjónustu til Orkustofnunar (OS) fyrir tugmilljónir króna. Halla Hrund er orkumálastjóri og forstöðumaður stofnunarinnar.
Meira
Páskahátíð grísk-kaþólsku kirkjunnar er nú um helgina og var föstudagsins langa minnst víða í austurhluta Evrópu í gær. Í St. Kliment-dómkirkjunni í Skopje í Norður-Makedóníu fór fram hefðbundin athöfn þar sem fólk kraup undir borð þakið blómum, sem táknar gröf Krists.
Meira
Íslenska lyfjaþróunarfyrirtækið Axelyf hyggst hefja klínískar rannsóknir á nýju gigtarlyfi á fyrri hluta næsta árs. Lyfinu er meðal annars ætlað að draga úr bólgum en það verður unnið úr astaxanthíni sem framleitt er af Algalífi á Ásbrú
Meira
4. maí 2024
| Innlendar fréttir
| 128 orð
| 1 mynd
Bandaríski fjölfræðingurinn David Friedman, sonur hins heimskunna hagfræðings Miltons Friedmans, segir alltof mikið gert úr hugsanlegum áhrifum loftslagsbreytinga. „Því tel ég að hugmyndin um yfirvofandi hamfarir sem muni þurrka út siðmenninguna sé hreinlega þvættingur
Meira
4. maí 2024
| Fréttaskýringar
| 1538 orð
| 3 myndir
Rjúpur eru enn sjáanlegri þessa dagana en vanalega. Helgast það af því að þær eru enn í vetrarbúningnum og fyrir vikið er auðvelt að koma auga á þær þar sem þær vappa um móa þessa lands. Doppóttar verða þær fyrst áður en þær skipta alfarið um ham
Meira
Breski Íhaldsflokkurinn tapaði þingsæti til Verkamannaflokksins í aukakosningum í Blackpool á fimmtudag. Þá fóru einnig fram sveitarstjórnarkosningar og var útlit fyrir að Verkamannaflokkurinn hefði víða farið með sigur af hólmi á kostnað Íhaldsflokksins en úrslit lágu ekki fyrir í gær
Meira
4. maí 2024
| Fréttaskýringar
| 1083 orð
| 3 myndir
Kosið verður í dag, laugardag, til sameiginlegrar sveitarstjórnar og heimastjórnar Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar, en sameining þessara tveggja sveitarfélaga tekur gildi 19. maí nk. Þórdís Sif Sigurðardóttir sveitarstjóri segir nýtt heiti…
Meira
4. maí 2024
| Innlendar fréttir
| 617 orð
| 1 mynd
Níu golfvellir, aðallega á Suðurlandi og Suðurnesjum, eru nú opnir eftir vetrardvala. Þessa velli er nú hægt að leika eins og gert er ráð fyrir, þ.e.a.s. ekki á vetrarflötum sem í boði eru þegar tímabilið er ekki í gangi
Meira
4. maí 2024
| Innlendar fréttir
| 370 orð
| 2 myndir
Fjórða sýning á verkinu Litla hryllingsbúðin, í leikstjórn Valgeirs Skagfjörð, hefði átt að fara fram annað kvöld í félagsheimilinu Bifröst á Sauðárkróki. Leikfélag Sauðárkróks var á dögunum nauðbeygt til að aflýsa frumsýningu á verkinu er fimm leikarar af 13 úr leikhópnum veiktust
Meira
4. maí 2024
| Innlendar fréttir
| 202 orð
| 1 mynd
Móðir sem lá undir grun um að hafa ráðið sex ára gömlum syni sínum bana í janúar sl. og gert tilraun til þess að svipta eldri son sinn lífi hefur játað ætlaða sök. Þetta gerðist á heimili fjölskyldunnar við Nýbýlaveg í Kópavogi
Meira
4. maí 2024
| Innlendar fréttir
| 229 orð
| 1 mynd
Skemmtiferðaskipið Norwegian Prima er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun, sunnudag. Þetta verður fyrsta stopp sumarains en áætlað er að skipið komi átta sinnum í höfn í Reykjavík þetta sumarið. Norwegian Prima er með stærri skipum sem hingað koma, rúmlega 143 þúsund brúttótonn og 300 metra langt
Meira
4. maí 2024
| Innlendar fréttir
| 508 orð
| 1 mynd
Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Ekki eru miklar líkur á að úr rætist í framboði á umhverfisvænni raforku á Vestfjörðum í bráð, en íbúar og fyrirtæki í landshlutanum hafa mátt þola skerðingar á ótryggri raforku frá Landsvirkjun í vetur og ekki eru líkur á að því ástandi linni fyrr en um miðjan þennan mánuð. Þá hefur Landsvirkjun fullnýtt 120 daga skerðingarheimildir sínar.
Meira
Þýsk stjórnvöld sögðu í gær að tölvuárás sem gerð var á meðlimi Sósíaldemókrataflokksins í Þýskalandi á síðasta ári hefði verið framin af hakkarahópi sem stýrt væri af leyniþjónustu rússneska hersins, GRU
Meira
4. maí 2024
| Fréttaskýringar
| 634 orð
| 2 myndir
Íslenska lyfjaþróunarfyrirtækið Axelyf hyggst hefja klínískar rannsóknir á nýju gigtarlyfi á fyrri hluta næsta árs. Lyfinu er meðal annars ætlað að draga úr bólgum en það verður unnið úr astaxanthíni sem framleitt er af Algalífi á Ásbrú
Meira
Stofnun sérstakrar framkvæmdanefndar um málefni Grindavíkurbæjar var samþykkt á fundi ríkisstjórnarinnar í gær. Ætlunin er að nefndin fjalli um málefni bæjarins vegna jarðhræringanna þar í grennd og áhrif þeirra á byggð og samfélag
Meira
Brettafélag Hafnarfjarðar tók nýtt húsnæði formlega í notkun í gær og var gestum boðið að mæta til opnunarávarps og kynningar á húsnæðinu. Var ungum sem gömlum síðan boðið að vígja nýju bretta- og hjólaaðstöðuna með hvers kyns hjólabúnaði
Meira
4. maí 2024
| Innlendar fréttir
| 166 orð
| 1 mynd
Halla Hrund Logadóttir segir enga hagsmunaárekstra felast í því að hluti af hennar fremstu stuðningssveit séu einstaklingar sem tengist eða eigi fyrirtæki sem notið hafi greiðslna fyrir veitta þjónustu hjá Orkustofnun á síðustu misserum
Meira
Sveitasetur, sem reist var fyrir Joseph Goebbels, áróðursmálaráðherra þýska Nasistaflokksins, fæst nú gefins. Húsið, sem nefnist Villa Bogensee og stendur á 17 hektara lóð skammt frá Berlín, var reist fyrir Goebbels árið 1936
Meira
Valur gerði góða ferð til Njarðvíkur í gærkvöldi og jafnaði einvígi liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta í 1:1 með 78:69-útisigri í Ljónagryfjunni. Hafa því bæði lið unnið sterka útisigra til þessa í einvíginu
Meira
4. maí 2024
| Innlendar fréttir
| 611 orð
| 1 mynd
Halla Hrund Logadóttir forsetaframbjóðandi segist vilja stuðla að samstöðu meðal þjóðarinnar, nái hún kjöri þann 1. júní næstkomandi. „Ég held að fólk þyrsti í að við dálítið þéttum raðirnar. Það eru í raun ef þú hugsar um það, það eru þessi…
Meira
Á fjölskyldutónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem haldnir verða í Eldborg í dag kl. 14 flytur hljómsveitin hrífandi tónlist Stravinskíjs við Eldfuglinn, „eitt litríkasta hljómsveitarævintýri sem sögur fara af“, segir í tilkynningu
Meira
Þöggun Ríkisútvarpsins tekur á sig ýmsar myndir, líkt og Örn Arnarson fjölmiðlarýnir Viðskiptablaðsins drepur á. Umfjöllun um milljarðagjafmildi borgarstjóra á eignum borgarbúa til olíufélaganna átti að þagga niður. Ingólfur Bjarni Sigfússon ritstjóri Kveiks hafi um það bil sagt Maríu Sigrúnu Hilmarsdóttur fréttakonu að „halda kjafti og vera sæt“. Að ekki sé minnst á ærandi þögn Stefáns Eiríkssonar útvarpsstjóra.
Meira
Skriður er yfirskrift sýningar Guðmundar Thoroddsen í Þulu galleríi í Marshallhúsinu en þar sýnir hann ný málverk. Verkin eru unnin á hörstriga með olíulit og olíustiftum sem Guðmundur blandar og býr til sjálfur
Meira
Óperan Don Carlo eftir ítalska tónskáldið Giuseppe Verdi (1813-1901) var frumflutt í Parísaróperunni hinn 11. mars árið 1867 eftir sex mánaða þrotlausar æfingar (hún nefnist Don Carlos í frönsku gerðinni)
Meira
Anna Álfheiður Brynjólfsdóttir opnar sýninguna Breytur/Variables í SÍM gallery, Hafnarstræti 16, í dag kl. 16. Sýningin stendur til 20. maí og er opin alla daga frá 12-16 og laugardaga frá 13-17
Meira
Í New York-borg hefur alríkislögreglan greinilega nóg að gera, ef marka má sjónvarpsþættina FBI sem sýndir eru í Sjónvarpi Símans. Hópur velþjálfaðra alríkisfulltrúa eltir uppi morðingja, mannræningja og hryðjuverkamenn eins og ekkert sé
Meira
Sýningin Baráttan um gullið, sem opnuð hefur verið í Safnahúsinu við Hverfisgötu, er samstarfsverkefni Listasafns Íslands og Félags íslenskra gullsmiða þar sem 31 gullsmiður teflir fram nýrri smíði, innblásinni af listaverkum á sýningunni Viðnám sem …
Meira
Hár sítt, líkaminn í óttalausri framstillingu. Hinseginleikinn í öndvegi. Það var eitthvað í fasi Torfa og allri holningu sem var spennandi, tja, eiginlega upplyftandi.
Meira
Ólafía Hrönn Jónsdóttir mun fara með hlutverk tannlæknisins í söngleiknum Litla hryllingsbúðin í uppsetningu Leikfélags Akureyrar í haust. Auk hennar mun Kristinn Óli Haraldsson, einnig þekktur sem Króli, leika í sýningunni og fara með hlutverk…
Meira
Þrjátíu ára afmælismálþing Góðvina Grunnavíkur-Jóns verður haldið í dag, 4. maí, kl. 13.30-16 í fyrirlestrasal Eddu, Arngrímsgötu 5, og verður þar fjallað um verkið Ritgerð um leiki eftir Jón Ólafsson úr Grunnavík
Meira
Jón Karl Helgason og Sunneva Kristín Sigurðardóttir fjalla um vinahóp Erlendar í Unuhúsi á Gljúfrasteini í dag, 4. maí, kl. 14. Viðburðurinn ber heitið Ásur þrjár og Ingur tvær: Vinahópur Erlendar í Unuhúsi og er hann liður í vordagskrá Gljúfrasteins
Meira
Yfirlitssýning á verkum Ólafar Erlu Bjarnadóttur verður opnuð í dag, laugardaginn 4. maí kl. 15, á Hlöðuloftinu á Korpúlfsstöðum. Sýningin er yfirgripsmikil og spannar 40 ára starfsferil listakonunnar, segir í tilkynningu
Meira
Sýning með verkum Maju Loebell sem nefnist Þrjú tímabil verður opnuð í Gallerí Göngum í Háteigskirkju í dag, laugardaginn 4. júlí, kl. 15-17. Eins og titillinn gefur til kynna nær sýningin yfir verk frá þremur tímabilum á ævi myndlistarkonunnar, frá …
Meira
Mér var falið að tala um hlutverk ríkisins í fyrirlestri í hagfræðideild Háskólans í Belgrad í Serbíu 22. apríl 2024. Ég rifjaði upp dæmisöguna um miskunnsama Samverjann. Maður hafði verið rændur á leið frá Jórsölum til Jeríkó og lá hjálparvana við vegarbrúnina
Meira
Í augum Guðs ert þú ekki mistök. Ekki einhver lítils verður fánýtur einstaklingur eða eins og hvert annað óhapp, misheppnaður aðskotahlutur eða slys.
Meira
Grindvíkingar hafa sýnt einstakt þol og vondirfsku á erfiðum tímum, tímum sem eiga sér vart sögulega hliðstæðu. Breið samstaða er um það í íslensku samfélagi að standa með samfélaginu í Grindavík og stjórnvöld hafa einnig gert sitt besta til þess að mæta þessum fordæmalausu verkefnum
Meira
Í vikunni fékk launafólk sinn árvissa frídag 1. maí. Þeim degi tengist órjúfanlega orðið verkalýður. Orðið á sér langa sögu. Það kemur meðal annars fyrir í Hákonar sögu í Heimskringlu. Þar er frásögn af Frostaþingi um miðja tíundu öld þar sem…
Meira
Úrslit áskorendamótsins í Toronto í Kanada sæta miklum tíðindum. Yngsti sigurvegari áskorendakeppninnar frá upphafi kom þar fram, hinn 17 ára Indverji Dommaraju Gukesh. Það kom í sjálfu sér ekki á óvart að Indverjar skyldu eiga sigurvegarann að…
Meira
Minningargreinar
4. maí 2024
| Minningargreinar
| 2815 orð
| 1 mynd
Lárus Pétursson fæddist í Stykkishólmi 30. nóvember 1944. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar á hjúkrunarheimilinu Systraskjóli í Stykkishólmi 18. apríl 2024. Foreldrar Lárusar voru hjónin Pétur Jónsson, f
MeiraKaupa minningabók
4. maí 2024
| Minningargreinar
| 1254 orð
| 1 mynd
Margrét Þórðardóttir fæddist á Lýtingsstöðum í Holtum 3. nóvember 1938. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Fossheimum á Selfossi 13. apríl 2024. Foreldrar hennar voru Þórður Jónsson frá Lýtingsstöðum í Holtum, f
MeiraKaupa minningabók
Arðsemi viðskiptabankanna þriggja á fyrsta ársfjórðungi dregst saman milli áranna 2023 og 2024. Arion banki, Íslandsbanki, Landsbankinn og Kvika hafa allir birt uppgjör fyrir fyrstu þrjá mánuði þessa árs
Meira
Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar sagði í pallborðsumræðum á ársfundi Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi sem fram fór í gær í Silfurbergi í Hörpu undir yfirskriftinni „Best í heimi“, og tók þar undir með Sigurði Inga…
Meira
Hagnaður Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins nam á síðasta ári 126,5 milljónum króna, en sjóðurinn er sígrænn og þarf því að ná fram eignasölu til að skila hagnaði. Hagnaður ársins er að langmestu leyti kominn frá sölu á félaginu Pay Analytics, sem var…
Meira
Að halda þetta námskeið er mitt framlag til að auka sjálfbærni í heiminum. Frábær og einföld leið til þess er að borða það grænmeti sem vex í kringum okkur, til dæmis fífilinn, frekar en að fara út í búð og kaupa grænar lufsur í plasti sem eru langt …
Meira
Núna og næstu vikur er tími fíflablaðanna sem Sigga mælir með að líta á eins og hvert annað grænmeti og nota í salöt, súpur og allskonar rétti. Hér er uppskrift að pestói: 2 bollar græn fíflablöð ½ bolli basil (má sleppa) ½ bolli furuhnetur eða…
Meira
Gátan er sem endranær eftir eftir Pál Jónasson í Hlíð: Hún á skipum öllum er, oft í bókum skrautleg hér, líka er hún sunnlensk sveit, sjaldan fæst hún reykt af geit. Þá er það lausnin, segir Helgi R
Meira
Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir lenti í því óhappi að ferðatösku hennar var stolið á Ítalíu en hún sagði frá því á samfélagsmiðlinum Instagram. Laufey hefur verið á fleygiferð síðustu mánuði og er nú á tónleikaferðalagi um heiminn
Meira
Ólafur Ólafsson fæddist 5. maí 1924 og verður því 100 ára á morgun. Hann fæddist í Syðstu-Mörk undir Vestur-Eyjafjöllum og ólst þar upp í foreldrahúsum við almenn sveitastörf þess tíma og fór snemma að vinna utan heimilisins
Meira
50 ára Jónas ólst upp í Álftamýri í Reykjavík og býr í Krókamýri í Garðabæ. Hann er viðskiptafræðingur frá HÍ með MBA-próf af alþjóðafjármálalínu úr HR og einnig með meistaragráðu í markaðsfræði úr HÍ
Meira
Merki þýðir m.a. herfáni sem borinn er í broddi fylkingar þegar lagt er til orrustu. Að svíkjast undan merkjum þýðir þá að gerast liðhlaupi. Að skerast úr leik merkir að hætta þátttöku, bregðast félögum sínumMeira
AKRANESKIRKJA | Sumarhátíð sunnudagaskólans kl. 11. Rebbi heldur upp á afmælið sitt. Hoppukastali og grillaðar pylsur eftir sunnudagaskólann. AKUREYRARKIRKJA | Messa kl
Meira
Staðan kom upp á Íslandsmótinu í skák í opnum flokki sem lauk fyrir skömmu en mótið fór fram í golfklúbbnum við Hlíðavöll í Mosfellsbæ. Mótið var styrkt af Mosfellsbæ, Arion banka og Guðmundi Arasyni hf
Meira
Soffanías Cecilsson fæddist 3. maí 1924 á Búðum undir Kirkjufelli í Grundarfirði. Foreldrar hans voru hjónin Kristín Runólfsdóttir, f. 1898, d. 1972, og Cecil Sigurbjarnarson, f. 1896, d. í sjóslysi 1932
Meira
Aþena er einum sigri frá því að komast upp í úrvalsdeild kvenna í körfubolta í fyrsta skipti. Liðið vann nauman 80:78-heimasigur á Tindastóli í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi um sæti í deild þeirra bestu í Austurbergi í Breiðholti í gærkvöldi
Meira
Einar Jónsson, þjálfari karla- og kvennaliða Fram í handbolta, hefur næsta tímabil í leikbanni. Hann er kominn í eins leiks bann vegna rauðs spjalds í leik kvennaliða Fram og Hauka en aganefnd er með málið í frekari skoðun og áskilur sér möguleikann …
Meira
Breiðablik fór upp í toppsæti Bestu deildar kvenna í fótbolta í gær með öruggum heimasigri á FH í grannaslag á Kópavogsvelli í 3. umferðinni. Urðu lokatölur 3:0. Breiðablik hefur skorað níu mörk í fyrstu þremur umferðunum og ekki enn fengið á sig mark
Meira
Luton Town og Everton skildu jöfn, 1:1, í fyrsta leik 36. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í Luton í gærkvöldi. Jafnteflið breytir litlu um stöðu beggja liða þar sem Everton er áfram í 15
Meira
Nýliðar ÍR gerðu sér lítið fyrir og báru sigurorð af Keflavík á útivelli í fyrstu umferð 1. deildar karla í fótbolta í Keflavík í gærkvöldi, 2:1. Keflavík var í Bestu deildinni á síðustu leiktíð og ÍR í 2
Meira
Pólski handknattleiksmaðurinn Kamil Pedryc skrifaði í gær undir tveggja ára samning við KA. Pedryc er 28 ára gamall línumaður og kemur frá Zaglebie Lubin. Áður lék hann með Kalisz og Tarnów í Póllandi og þar á undan með Braunschweig í Þýskalandi
Meira
Stjarnan og Breiðablik mætast í stórleik 16-liða úrslitanna í bikarkeppni kvenna í fótbolta en dregið var til þeirra í gær. Bikarmeistarar Víkings heimsækja Aftureldingu, Tindastóll mætir Þór/KA í Norðurlandsslag á Sauðárkróki, FH mætir…
Meira
Landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir sneri aftur á fótboltavöllinn í gærkvöldi er Wolfsburg vann öruggan 5:1-heimasigur á Köln í efstu deild þýska boltans. Sveindís meiddist á öxl í landsleik Íslands og Þýskalands í síðasta mánuði og var óttast að sóknarkonan yrði lengi frá
Meira
Sverrir Eyjólfsson er hættur þjálfun karlaliðs Fjölnis í handbolta. Fjölnir mun leika í efstu deild karla á næstu leiktíð en liðið lagði Þór í oddaleik um að fara upp á fimmtudagskvöld. Handbolti.is greindi frá
Meira
Valur gerði góða ferð til Njarðvíkur í gærkvöldi og jafnaði einvígi liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta í 1:1 með 78:69-útisigri í Ljónagryfjunni. Hafa því bæði lið unnið sterka útisigra til þessa í einvíginu
Meira
Slóvenski körfuboltamaðurinn Jaka Brodnik hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við körfuknattleiksdeild Keflavíkur og leikur því áfram með Suðurnesjaliðinu til loka tímabilsins 2026-27. Brodnik, sem er 32 ára framherji, hefur leikið með Keflavík frá árinu 2021
Meira
Fótmenntir Mikla athygli vakti þegar bandaríska leikkonan Anne Hathaway fagnaði marki sem Leandro Trossard skoraði fyrir Arsenal gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á dögunum á miðjum netfundi með blaðamönnum vegna sinnar nýjustu…
Meira
Á fögrum vormorgni gengur Ólafur fram á yfirgefið hreiður í töfraskóginum. Í hreiðrinu liggur eitt egg! „Ætli þetta sé nýi vinur minn?“ veltir hann fyrir sér.
Meira
Í gömlu húsi í hjarta miðbæjarins má finna veitingastaðinn Skreið sem sérhæfir sig í réttum frá Spáni og þá sér í lagi frá Baskalandi. Innan dyra er notaleg stemning í spænskum anda. Baskneska þemað kærast „Við erum nýbúin að halda upp á eins árs afmælið okkar
Meira
½ pakki VAXA-kóríander 2 box VAXA-steinselja 1 grein rósmarín 6 greinar óreganó ½ grænn eldpipar ½ geiri hvítlaukur 3 msk. rauðvínsedik 2 dl OMED-ólífuolía – fæst á Skreið salt Setjið öll hráefnin saman í blandara og smakkið til með salti
Meira
Drama Sjónvarpsþáttahöfundurinn David E. Kelley situr ekki auðum höndum. Í vikunni kom inn á Netflix flunkuný smásería eftir kappann, A Man in Full, með engum öðrum en Jeff Daniels og Diane Lane í aðalhlutverkum
Meira
Allt þetta fólk vildi orkufyrirtækin í almannaeign, vildi afþakka milliliði og að orkuöryggi almennings yrði tryggt. Fyrirsjáanlegt væri að markaðurinn myndi aldrei tryggja það.
Meira
Társ sást á hvarmi í vikunni þegar bandaríski rokksöngvarinn og -gítarleikarinn Sammy Hagar varð 2.779. maðurinn til að fá stjörnu með nafninu sínu á hinni frægu gangstétt Hollywood Walk Of Fame. Meðal viðstaddra voru eiginkona Hagars, Kari Karte,…
Meira
Þessa dagana er ég að lesa bókina The feminist killjoy eftir Söru Ahmed. Bókin kom út í fyrra og er sett fram sem handbók fyrir „gleðispilla“ af ýmsu tagi. Þið vitið – fyrir þau sem finnst erfitt að sitja undir rasískri,…
Meira
Reiði Bruce Dickinson stökk upp á nef sér á tónleikum í Brasilíuborg á dögunum þegar óprúttnir gestir í salnum byrjuðu að reykja „undarlegar“ sígarettur. Okkar maður var þar staddur með sólóbandi sínu að túra nýju plötuna, The Mandrake Project, þegar ósköpin dundu yfir
Meira
Hvaða nýju braut er verið að þróa fyrir Borgarholtsskóla? Hún heitir heilsu- og lífsstílsbraut og er ný námsbraut til stúdentsprófs. Námsbrautin er ætluð nemendum sem hafa áhuga á hreyfingu, heilbrigðum lífsstíl og andlegri líðan fólks
Meira
Hliðarveröld Áhugafólk um vísindaskáldskap ætti að hafa augun á streymisveitunni Apple TV+ frá og með 8. maí en þá hefur göngu sína myndaflokkurinn Dark Matter sem fjallar um eðlisfræðing í Chicago sem hafnar í hliðarveröld eigin lífs
Meira
Hjá sumum gætir furðumikillar tregðu til að viðurkenna að í kjöri til forseta Íslands eru einstaklingar sem hefðu aldrei átt að ná svo langt að fá nafn sitt á kjörseðil.
Meira
af reykingum „Sveitamaður“ ritaði Velvakanda bréf í maíbyrjun 1954 og amaðist við ósið – reykingum. „Nú upp á síðkastið hefir mikið verið rætt og ritað um reykingar og skaðsemi þeirra
Meira
Í þessari viku eigið þið að leysa myndagátu. Lausnina skrifið þið niður á blað og sendið inn fyrir 12. maí. Þá eigið þið möguleika á að vinna bókina Frozen – Eggið hans Ólafs. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, aldur og heimilisfang
Meira
Kennarinn: „Ari, svo ferð þú bara beinustu leið heim!“ Ari: „Ég geri það ekki! Ég þarf að beygja tvisvar.“ Síminn heima hringir og Lena litla svarar: „Já, ég segi honum það, en hvaða yfirmaður ert þú? Þessi leiðinlegi,…
Meira
Halldór Gunnar Pálsson og Sverrir Bergmann gáfu út plötuna Varmilækur fyrr á árinu en nafnið kemur frá bóndabæ móður Halldórs í Skagafirði. Þeir vönduðu sig svo mikið við plötuna að gerð hennar tók þrjú ár
Meira
Hvað gerir einstæð móðir, öfugum megin við fertugt, þegar hún þreytist á starfi sínu sem félagsráðgjafi? Hún gengur í lögregluna. Og það enga venjulega lögreglu. Við erum að tala um götulögregluna í Belfast, þar sem virðing fyrir blástökkum er takmörkuð, svo ekki sé fastar að orði kveðið
Meira
Átján einstaklingar í Síerra Leóne unnu hörðum höndum í fjóra mánuði við gerð lyklakippa sem nú lenda í höndum Íslendinga, og fengu ríkulega greitt fyrir vinnu sína. Ágóðinn af sölunni á þessum litríku lyklakippum verður notaður til að styðja við…
Meira
Ellefu manns verða í kjöri til embættis forseta Íslands 1. júní. Tvö framboð voru úrskurðuð ógild. Halla Hrund Logadóttir tók í byrjun vikunnar forystu í kapphlaupinu til Bessastaða, mældist með tæplega 29% fylgi í skoðanakönnun…
Meira
tvær handfyllir sveppa að eigin vali 1 egg – eggjarauðan skilin frá hvítunni 1 msk. smátt söxuð steinselja salt 2 msk. OMED-ólífuolía – fæst á Skreið Steikið sveppina á heitri pönnu í steikingarolíu í 2-3 mínútur, kryddið með salti og saxaðri steinselju
Meira
Ég held að þessir sex listamenn með fötlun sem þarna sýna séu fulltrúar fyrir hóp sem er að fá meiri opinbera viðurkenningu og eigi rétt á að sýna á stað eins og þessum.
Meira
1 dós San Marzano-tómatar 1 stk. vel þroskaður tómatur 1 tsk. tómatpúrra ½ geiri hvítlaukur ½ tsk Piment d‘espelette (Fæst í Hyalin) svartur pipar eplaedik – eða annað edik sem er hendi næst salt Setjið allt saman í blandara og smakkið til með salti, pipar og ediki
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.