Hjörtur J. Guðmundsson, sagnfræðingur og alþjóðastjórnmálafræðingur, skrifaði á dögunum um landamæri Íslands hér í blaðið að spurði hvar þau lægju? Ekki er gott að um slíkt þurfi að spyrja, en spurningin er því miður ekki úr lausu lofti gripin. Landamærin íslensku, sem ættu að vera tiltölulega auðvarin í ljósi landafræðinnar, hafa reynst hriplek.
Meira