Sýning Sirru Sigrúnar Sigurðardóttur Við erum hér verður opnuð í dag, fimmtudaginn 9. maí, kl. 17 í Gallerí Undirgöngum við Hverfisgötu 76. Sýningin samanstendur af röð nýrra verka sem meðal annars vísa í staðsetningar, kosmísk fyrirbæri og samskipti á milli þjóðríkja, að því er segir í tilkynningu
Meira