Greinar miðvikudaginn 15. maí 2024

Fréttir

15. maí 2024 | Fréttaskýringar | 775 orð | 3 myndir

„Ég er einfaldlega of heiðarlegur“

Hátt í 200 manns sóttu forsetafund Morgunblaðsins með Baldri Þórhallssyni á Hótel Selfossi í gærkvöldi og sköpuðust líflegar umræður um ýmis mál. Á meðal þess sem rætt var um var Icesave, en Baldur var sérstaklega inntur eftir svörum um það hvernig… Meira
15. maí 2024 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri dósir í endurvinnslu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Meira
15. maí 2024 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Baldur Þórhallsson á forsetafundi Morgunblaðsins á Selfossi

Baldur Þórhallsson prófessor var aðalgestur á afar vel sóttum forsetafundi Morgunblaðsins á Hótel Selfossi í gærkvöldi, þar sem hann svaraði spurningum blaðamanna og úr sal. Hátt í tvö hundruð manns sóttu fundinn, margir langt að, enda Baldur á heimavelli sem Sunnlendingur Meira
15. maí 2024 | Innlendar fréttir | 191 orð

Beint flug til Kína styrkir útflutning

Guðmundur Daði Rúnarsson, framkvæmdastjóri viðskipta og þróunar hjá Isavia, segir að beint flug frá Kína til Íslands muni verða mikil lyftistöng fyrir íslenskt atvinnulíf. „Nú erum við meðal annars að horfa til þeirra verðmæta sem beint flug til Kína getur skapað fyrir íslenskt atvinnulíf Meira
15. maí 2024 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Bráðin eftir Yrsu á stuttlista Gullrýtingsins í Bretlandi

Bráðin eftir Yrsu Sigurðardóttur er á stuttlista Gullrýtingsins í Bretlandi í flokki þýddra glæpasagna þar í landi. Tólf bækur höfðu verið valdar á svokallaðan langlista verðlaunanna en þeim var síðan fækkað í sex um liðna helgi og var það kunngert á CrimeFest-glæpasagnahátíðinni í Bristol Meira
15. maí 2024 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Fjölgað í sendiráðinu í Peking

He Rulong, sendiherra Kína á Íslandi, hefur vakið athygli á töfum við afgreiðslu vegabréfsáritana í sendiráði Íslands í Peking. Af því tilefni kannaði Morgunblaðið stöðu málsins hjá utanríkisráðuneytinu Meira
15. maí 2024 | Erlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Fjölmenn mótmæli eftir samþykkt frumvarpsins

Efnt var til fjöldamótmæla á götum Tblísí höfuðborgar Georgíu í gær, eftir að þingið samþykkti lög, þar sem félagasamtök sem þiggja erlent fjármagn eru skikkuð til þess að skrá sig sem „undir erlendum áhrifum“ Meira
15. maí 2024 | Erlendar fréttir | 695 orð | 1 mynd

Heitir frekari aðstoð við Úkraínu

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Antony Blinken, fundaði í gær með Volodimír Selenskí Úkraínuforseta og lýsti því yfir að hernaðaraðstoð Bandaríkjamanna væri nú á leiðinni til landsins, og að von væri á meiru á næstu dögum, á sama tíma og Rússar reyna að sækja fram í austur- og norðausturhéruðum Úkraínu. Meira
15. maí 2024 | Innlendar fréttir | 306 orð

Íhuga að fá úrskurð gerðardóms

Hægt hefur gengið í kjaraviðræðum tollvarða við samninganefnd ríkisins og er nú til umræðu innan Tollvarðafélags Íslands að vísa endurnýjun aðalkjarasamnings í gerðardóm. Guðbjörn Guðbjörnsson, formaður félagsins, segir tollverði hafa dregist mikið… Meira
15. maí 2024 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Látið standa hálfbrunnið

Ólafur Pálsson olafur@mbl.is Rústir iðnaðarhúsnæðis sem brann við Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði í ágúst á síðasta ári standa enn með tilheyrandi sjónmengun og hættu fyrir bæjarbúa. Eldsupptök eru óljós en Helgi Gunnarsson, lögreglufulltrúi í Hafnarfirði, segir rannsókn lögreglu hafa leitt í ljós að eldurinn hafi ekki orðið af mannavöldum og að ekki sé uppi grunur um neitt saknæmt. Meira
15. maí 2024 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Ný fóðurhlaða risin í Húsdýragarðinum

Ný bygging rís þessa dagana í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal. Að sögn Þorkels Heiðarssonar, deildarstjóra dýraþjónustu Reykjavíkur, er um að ræða hlöðu til að geyma fóður, hey og ýmislegt annað sem áður var geymt utandyra Meira
15. maí 2024 | Innlendar fréttir | 540 orð | 2 myndir

Næsti stóri áfanginn í fluginu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Guðmundur Daði Rúnarsson, framkvæmdastjóri viðskipta og þróunar hjá Isavia, segir raunhæft að beint flug frá Kína til Íslands verði orðið að veruleika innan þriggja til fimm ára. Meira
15. maí 2024 | Innlendar fréttir | 447 orð | 2 myndir

Sextán systkini og Aðalheiður ein eftir

Systkinin voru 16 og hún er ein eftir. Enn á góðu róli, verður varla misdægurt og hugurinn er skýr. „Vissulega fylgir því sérstök tilfinning að lifa öll systkini sín, en ég nálgast slíkt án mikillar tilfinningasemi,“ segir Aðalheiður Ólafsdóttir á Selfossi, 93 ára Meira
15. maí 2024 | Fréttaskýringar | 714 orð | 2 myndir

Tap vegna netsvika fór yfir tvo milljarða

Netöryggissveitin CERT-IS hafði í nógu að snúast allt síðastliðið ár vegna netógna, netsvindls og árása. Netöryggisatvikum fjölgaði mikið á árinu og voru netsvikin umfangsmest. Þeim fjölgaði milli ára úr 422 atvikum á árinu 2022 í 704 í fyrra Meira
15. maí 2024 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Tvær á framkvæmdastjóralaunum

„Tilefnið er ábendingar frá KPMG og stjórnin taldi þörf á að fá álit lögfræðings á því sem þar kemur fram til þess að ákveða næstu skref. Þetta eru mjög alvarlegar ábendingar,“ segir Sigríður Dögg Auðunsdóttir, formaður Blaðamannafélags Íslands, í samtali við Morgunblaðið Meira
15. maí 2024 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Valur og Þór/KA á sigurbrautinni

Valur og Þór/KA héldu áfram sigurgöngu sinni í Bestu deild kvenna í fótbolta í gærkvöld þegar Valskonur unnu sinn fimmta leik í röð og Akureyrarkonur sinn fjórða. Í Garðabæ mættust Stjarnan og FH í ótrúlegum sjö marka leik þar sem Stjarnan fagnaði sigri Meira
15. maí 2024 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Virða ekki eldri borgara viðlits

Landsfundur Landssambands eldri borgara (LEB) var haldinn í gær á Hótel Reykjavík Natura. Helstu stefnumál samtakanna eru að bæta kjör þeirra sem minnst hafa á milli handanna en 15.000 eldri borgarar eru undir fátæktarmörkum Meira
15. maí 2024 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Virkir eldri borgarar í Kópavogi

Góð þátttaka var meðal eldri borgara í gær þegar götuganga fyrir 60 ára og eldri fór fram í Kópavoginum. Er þetta í annað sinn sem viðburðurinn er haldinn en Virkni og vellíðan stendur fyrir göngunni Meira
15. maí 2024 | Innlendar fréttir | 536 orð | 2 myndir

Yrkir og N1 bíða svara frá borginni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Óðinn Árnason, framkvæmdastjóri fasteignafélagsins Yrkis, segir fyrirtækið bíða svara frá borginni varðandi skipulag á lóðinni Hringbraut 12. Yrkir er líkt og N1 dótturfélag Festi en N1 er með bensínstöð á lóðinni. Meira
15. maí 2024 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Ört vaxandi tjón vegna netsvika

Netsvik jukust stórlega á seinasta ári og voru 704 tilvik skráð þá en þau voru 422 á árinu á undan. „Aldrei áður hefur sést jafn mikið af vel gerðu svindli og greinilegt að einhverjir þeirra sem standa á bak við svindlherferðir sem herja á… Meira

Ritstjórnargreinar

15. maí 2024 | Leiðarar | 598 orð

Ekki er allt sem sýnist

Illa launuð velvild og hjálp Meira
15. maí 2024 | Staksteinar | 234 orð | 1 mynd

Við getum lært af Dönum

Sigurður Már Jónsson blaðamaður skrifar pistil um útlendingamál á mbl.is og segir Íslendinga hafa kosið að læra ekkert af reynslu nágranna okkar í þeim málaflokki og kvartar undan hringlandahætti. Hann segir að nú óttist fólk helst einhvers konar innri ógnir og spyr hvernig stjórnvöld ætli að bregðast við því. Svo nefnir hann að sumir sem hingað hafi komið hafi jákvæð áhrif og samlagist þjóðfélaginu vel en ekki sé sjálfgefið að svo sé. Ríkulegt velferðarkerfi hér sé vandi í þessu samhengi, „eins öfugsnúið og það er“, skrifar hann. Meira

Menning

15. maí 2024 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Attenborough rödd náttúrunnar

Flestir þekkja Sir David Attenborough sem sögumann náttúrunnar. Attenborough varð 98 ára í síðustu viku og hefur aldeilis lifað tímana tvenna. Þrátt fyrir háan aldur er hann enn að gera það sem honum finnst skemmtilegast, að vinna, og segja má að hann hafi verið rödd náttúrunnar í 70 ár Meira
15. maí 2024 | Menningarlíf | 125 orð | 1 mynd

Birta leikur Auði í Litlu hryllingsbúðinni

Birta Sólveig Söring Þórisdóttir hefur verið valin í hlutverk Auðar í söngleiknum Litla hryllingsbúðin sem Leikfélag Akureyrar setur upp í haust. Um 60 leikkonur mættu í áheyrnarprufur fyrir hlutverkið, sem fram fóru bæði í Reykjavík og á Akureyri Meira
15. maí 2024 | Menningarlíf | 77 orð | 1 mynd

Bjarni Sveinbjörnsson á Múlanum

Hljómsveit bassaleikarans Bjarna Sveinbjörnssonar kemur fram á næstu vortónleikum Jazzklúbbsins Múlans í kvöld, miðvikudaginn 15. maí, kl. 20 á Björtuloftum, Hörpu. Á tónleikunum mun Bjarni flytja eigin tónsmíðar ásamt hljómsveit sinni Meira
15. maí 2024 | Menningarlíf | 112 orð | 1 mynd

Cannes er hafin og dómnefndin mætt

Kvikmyndahátíðin í Cannes hófst í gær í 77. sinn. Aðaldómnefnd hátíðarinnar er að þessu sinni sem endranær alþjóðleg en formaður dómnefndarinnar er bandaríski leikstjórinn Greta Gerwig, sem vakti mikla athygli með mynd sinni Barbie síðasta sumar Meira
15. maí 2024 | Menningarlíf | 115 orð | 1 mynd

Félag vefnaðarkennara og vefara sýnir

Sýningin Heima er best, með vefnaðarverkum eftir tuttugu listamenn úr Félagi vefnaðarkennara og vefara, stendur nú yfir í Gallerí Fold og var opnuð sem hluti af HönnunarMars Meira
15. maí 2024 | Menningarlíf | 642 orð | 3 myndir

Hátíð á hjara veraldar

Skjaldborg, hátíð íslenskra heimildamynda, verður haldin á Patreksfirði yfir hvítasunnuhelgina, 17.-20. maí. Auk sýninga á heimildamyndum verður boðið upp á skrúðgöngu, plokkfiskveislu og limbókeppni, svo svo nokkrir viðburðir séu nefndir Meira
15. maí 2024 | Menningarlíf | 229 orð | 2 myndir

Norrænt listúrval

Nýtt listasafn, Kunstsilo, var opnað í Kristiansand í Suður-Noregi á laugardaginn var að viðstöddu fjölmenni. Kunstsilo hefur vakið mikla athygli en safnið er byggt inn í og utan um gríðarháa kornturna sem reistir voru fyrir miðja síðustu öld og voru hannaðir árið 1935 af virtum arkitektum Meira
15. maí 2024 | Menningarlíf | 128 orð | 1 mynd

Nóbelsskáldið Alice Munro látin, 92 ára

Kanadíska Nóbelsskáldið Alice Munro er látin, 92 ára. Hún hefur verið talin ein af meisturum smásöguformsins en smásögur hennar fjalla margar hverjar um hversdag venjulegs fólks. Munro var margverðlaunuð en naut sérstaklega hylli á seinni hluta rithöfundarferils síns Meira

Umræðan

15. maí 2024 | Pistlar | 412 orð | 1 mynd

Hugmyndir einstaklinga forsenda framfara

Við getum ekki stjórnað framtíðinni en við getum stjórnað með hliðsjón af augljósum staðreyndum. Fjárfesting í mannauði, nýsköpun og þekkingu skilar sér í auknum hagvexti til framtíðar. Það er ágætt að rifja þetta upp af því tilefni að þessa vikuna… Meira
15. maí 2024 | Aðsent efni | 835 orð | 1 mynd

Þögninni fylgir ábyrgð

Þögninni fylgir ábyrgð, líkt og eldri Sjálfstæðismaður áminnti mig um þegar hann stoppaði mig úti á götu: „Ég ætlast til þess að þú takir til máls.“ Meira

Minningargreinar

15. maí 2024 | Minningargreinar | 642 orð | 1 mynd

Árni Böðvarsson

Aldarminning Árna Böðvarssonar orðabókarritstjóra. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2024 | Minningargreinar | 1089 orð | 1 mynd

Baldur Baldursson

Baldur Baldursson fæddist 24. desember 1949 í Reykjavík. Hann lést á Landakoti 3. maí 2024. Foreldrar Baldurs voru Baldur Kolbeinsson vélstjóri, f. 1. jan. 1914, d. 20. apríl 1981 og Anna Guðbjörg Björnsdóttir húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2024 | Minningargreinar | 1532 orð | 1 mynd

Björn Theodór Líndal

Björn Theodór Líndal fæddist í Reykjavík 1. nóvember 1956. Hann lést á heimili sínu í Hafnarfirði 21. apríl 2024. Foreldrar Björns voru Páll Líndal, ráðuneytisstjóri og borgarlögmaður, f. 9.12. 1924, d Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2024 | Minningargreinar | 1545 orð | 1 mynd

Elfa Ingibergsdóttir

Elfa Ingibergsdóttir viðskiptafræðingur fæddist í Reykjavík 4. ágúst 1975. Hún varð bráðkvödd 27. apríl 2024. Foreldrar hennar eru Ingiberg Egilsson flugvirki, f. 1934, d. 2007, og Hrönn Jóhannsdóttir húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2024 | Minningargreinar | 1499 orð | 1 mynd

Elín Guðrún Ingólfsdóttir

Elín Guðrún Ingólfsdóttir fæddist á Tjörn í Aðaldal 12. desember 1925. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hlévangi 27. apríl 2024. Hún fluttist með fjölskyldu sinni að Húsabakka í sömu sveit sex mánaða gömul og ólst þar upp Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2024 | Minningargreinar | 1533 orð | 1 mynd

Gylfi Már Guðjónsson

Gylfi Már Guðjónsson fæddist 19. mars 1943 í húsi afa síns á Laufásvegi 47 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 24. apríl 2024. Foreldrar hans voru Hallbjörg Elimundardóttir, f. 30 Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2024 | Minningargreinar | 425 orð | 1 mynd

Haukur Sævar Halldórsson

Haukur Sævar Halldórsson fæddist 21. mars 1952 í Kópavogi. Hann lést að heimili sínu í Kópavogi 5. maí 2024. Haukur var sonur hjónanna Halldórs Dagbjartssonar og Áróru Hallgrímsdóttur, þau eru bæði látin Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2024 | Minningargreinar | 911 orð | 1 mynd

Jónas Þorvaldsson

Jónas Þorvaldsson fæddist í Reykjavík 23. september 1941. Hann lést á líknardeild Landspítalans 3. maí 2024. Foreldrar Jónasar voru Þorvaldur Snorrason, f. 22.6. 1911, d. 3.1. 1993 og Elín Dagmar Guðjónsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2024 | Minningargreinar | 940 orð | 1 mynd

Jón Grettisson

Jón Grettisson fæddist í Mjóanesi í Þingvallasveit 30. júlí 1946. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 29. apríl 2024. Foreldrar hans voru Grettir Guðmundsson, f. 30.9. 1912, d. 3.10. 1967, og Filippa Jónsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2024 | Minningargreinar | 1439 orð | 1 mynd

Vilborg Áslaug Sigurðardóttir

Vilborg Áslaug Sigurðardóttir fæddist 13. júní 1970 á Sólvangi í Hafnarfirði. Hún varð bráðkvödd á Akureyri 4. maí 2024. Vilborg var elsta dóttir hjónanna Sigurðar Hannesar Jóhannssonar slökkviliðsmanns, f Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

15. maí 2024 | Í dag | 799 orð | 3 myndir

„Langbest að búa úti á landi“

Tómas Birgir Magnússon fæddist 15. maí 1974 og ólst upp í Skógum undir Eyjafjöllum. „Það var mjög gott að alast upp í svona litlu sveitaþorpi. Maður var frjáls eins og fuglinn og ég segi oft að þetta hafi verið svolítið eins og að alast upp í… Meira
15. maí 2024 | Dagbók | 100 orð | 1 mynd

Ákvað ungur að verða poppstjarna

Það hefur margt gerst á fjörutíu ára ferli Helga Björnssonar og vill hann vera með mörg járn í eldinum. Hann ákvað ungur að verða poppstjarna. „Mér finnst skrýtið að það séu komin fjörutíu ár, mér finnst ég rétt að byrja,“ sagði Helgi í Ísland vaknar Meira
15. maí 2024 | Í dag | 155 orð | 1 mynd

Gunnar Rúnarsson

30 ára Gunnar ólst upp í Grafarvoginum í Reykjavík. „Eftir grunnskólann hafði ég ekki mikinn áhuga á því að fara í meira bóknám, ég var að vinna í eldhúsi og ákvað að fara í matreiðslu í MK og lauk starfsnáminu á Icelandair Hotel Reykjavík Natura Meira
15. maí 2024 | Í dag | 164 orð

Samsöngur. S-AV

Norður ♠ K42 ♥ K97 ♦ K52 ♣ 9843 Vestur ♠ D ♥ DG1043 ♦ G6 ♣ Á10765 Austur ♠ G1086 ♥ 852 ♦ D1097 ♣ G2 Suður ♠ Á9753 ♥ Á6 ♦ Á843 ♣ KD Suður spilar 4♠ Meira
15. maí 2024 | Í dag | 169 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. c3 d5 4. exd5 Dxd5 5. d4 Rf6 6. Ra3 Rc6 7. Be3 cxd4 8. Rb5 Dd7 9. Rbxd4 a6 10. Be2 Rd5 11. Bd2 Bd6 12. Da4 Ra7 13. Dc2 h6 14. Hd1 Dc7 15. c4 Rf6 16. 0-0 Bd7 17. Hfe1 0-0 18. b4 Rc6 19 Meira
15. maí 2024 | Dagbók | 24 orð

Suðaustan 3-10 m/s í dag og dálitlar skúrir á sunnan- og vestanverðu…

Suðaustan 3-10 m/s í dag og dálitlar skúrir á sunnan- og vestanverðu landinu, en bjartviðri norðaustantil. Hiti 7 til 14 stig, hlýjast á Norðausturlandi. Meira
15. maí 2024 | Í dag | 239 orð

Syndin þjáir alla

Minn gamli skólabróðir og vinur Hjörtur Pálsson skáld hringdi í mig á föstudag og kenndi mér stöku: Óðum nálgast ögurstund Ísland hennar bíður. Ég mun kjósa Höllu Hrund hvað sem öðru líður. Limran Skankar eftir Pétur Stefánsson: Lífið er basl fyrir blanka Meira
15. maí 2024 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Victoria Zmitrowicz

Mosfellsbær Victoria Zmitrowicz fæddist 23. september 2023 kl. 11.59. Hún vó 3.265 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Przemysław Zmitrowicz og Barbara Klaudia Bogacka. Meira
15. maí 2024 | Í dag | 64 orð

Það er nú ekki oft sem maður fæst til að játa eitthvað en þá vill maður…

Það er nú ekki oft sem maður fæst til að játa eitthvað en þá vill maður gera það á sæmilegu máli og bregður fyrir sig orðasambandinu að gangast við e-u. „Ég gengst við því að hafa gengist fyrir því að við brytumst inn“ og þýðir þá seinna … Meira
15. maí 2024 | Dagbók | 21 orð | 1 mynd

Þarft að styðja við framtak einstaklinga

Björn Brynjúlfur Björnsson, nýr framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, var gestur í Dagmálum en rætt var um starf Viðskiptaráðs, efnahagsmálin, hið opinbera og fleira. Meira

Íþróttir

15. maí 2024 | Íþróttir | 418 orð | 2 myndir

Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði kvennaliðs Vals í knattspyrnu undanfarin ár,…

Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði kvennaliðs Vals í knattspyrnu undanfarin ár, kom inn í leikmannahóp liðsins í fyrsta skipti á tímabilinu í gærkvöld þegar Valskonur sigruðu Tindastól, 3:1, í Bestu deildinni á Hlíðarenda Meira
15. maí 2024 | Íþróttir | 281 orð | 2 myndir

Fjórði sigur Þórs/KA í röð

Akureyringarnir í Þór/KA ítrekuðu í gærkvöld að liðið hafi fullan hug á að elta Val og Breiðablik í toppbaráttu Bestu deildar kvenna í fótbolta. Norðankonur unnu öruggan sigur á Keflvíkingum í Boganum, 4:0, og hafa nú unnið fjóra leiki í röð eftir… Meira
15. maí 2024 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Hólmfríður mætt á völlinn á nýjan leik

Hólmfríður Magnúsdóttir, fyrrverandi landsliðskona í knattspyrnu, kom aftur inn á völlinn í gærkvöld eftir tveggja ára hlé þegar hún lék með Selfyssingum gegn Fram í 1. deild kvenna á Framvellinum í Úlfarsárdal Meira
15. maí 2024 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

KA greiðir Arnari um 11 milljónir

Knatt­spyrnu­deild KA á Ak­ur­eyri hef­ur verið gert að greiða knatt­spyrnuþjálf­ar­an­um Arn­ari Grét­ars­syni 8,8 millj­ón­ir króna, auk drátt­ar­vaxta. Er KA einnig gert að greiða Arn­ari 2 millj­ón­ir króna í máls­kostnað Meira
15. maí 2024 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Kominn í FH eftir 12 ára fjarveru

Handknattleiksmaðurinn Ólafur Gústafsson er kominn aftur í uppeldisfélagið, FH, eftir tólf ára fjarveru en hann hefur leikið með KA á Akureyri undanfarin fjögur ár. Ólafur, sem er 35 ára skytta og öflugur varnarmaður, varð meistari með FH árið 2011… Meira
15. maí 2024 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

Meistaratitillinn blasir við City

Fjórði meistaratitillinn í röð blasir við Manchester City eftir að liðið lagði Tottenham að velli, 2:0, í næstsíðasta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili í gærkvöld en leikið var á heimavelli Tottenham í London Meira
15. maí 2024 | Íþróttir | 289 orð | 3 myndir

Sýning hjá Grindavík

Einhver ótrúlegasti leikhluti í íslenskum körfubolta var á boðstólum í Smáranum í Kópavogi í gærkvöld þegar Grindvíkingar fóru gjörsamlega á kostum í oddaleiknum gegn Keflavík í undanúrslitum Íslandsmóts karla Meira
15. maí 2024 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Þórsarar fyrstir í átta liða úrslit bikarsins

Þór frá Akureyri varð í gærkvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu með því að sigra Fjölni, 2:0, í Egilshöllinni í Reykjavík. Ingimar Arnar Kristjánsson skoraði bæði mörk Akureyrarliðsins í síðari hálfleiknum Meira

Viðskiptablað

15. maí 2024 | Viðskiptablað | 910 orð | 3 myndir

Atlas Primer á lista Time og Statista

Menntatæknifyrirtækið Atlas Primer, sem býr til námsumhverfi sem byggist á samræðum við gervigreind sem miðlar námsefni sem hljóði, eins konar gervigreindur einkakennari, hefur verið tilnefnt sem eitt af fremstu menntatæknifyrirtækjum í heimi árið… Meira
15. maí 2024 | Viðskiptablað | 205 orð | 1 mynd

Aukin eftirspurn eftir hollum skólamáltíðum

Skólamatur ehf. er með þúsundir nemenda og starfsfólks í 95 leik- og grunnskólum í mat á hverjum degi og leggur því, að sögn Jóns Axelssonar framkvæmdastjóra, mikla áherslu á að hráefni sé gott og samsetning uppskrifta vel gerð og í samræmi við ráðleggingar Landlæknis Meira
15. maí 2024 | Viðskiptablað | 235 orð | 1 mynd

Bókunarstaðan sambærileg og í fyrra

Forsvarsmenn ferðaskrifstofa segja bókunarstöðu Íslendinga í ferðir til útlanda í sumar með svipuðum hætti og á síðasta ári. Andrés Jónsson, forstöðumaður hjá Icelandair Vita, segir bókunarstöðuna sambærilega því sem hún var á sama tíma í fyrra Meira
15. maí 2024 | Viðskiptablað | 1274 orð | 1 mynd

Er Gucci dottið úr tísku?

Enginn getur skákað Ítölum þegar kemur að smekklegum klæðaburði. Gildir einu hvar Ítalinn lendir í goggunarröð samfélagsins, hann leggur metnað í að vera vel til fara við öll tækifæri. Ítalski stíllinn er sígildur og íhaldssamur, en um leið… Meira
15. maí 2024 | Viðskiptablað | 418 orð | 1 mynd

Fari aftur í hendur frumkvöðulsins

„Latibær er alltof gott efni til láta það rykfalla uppi á hillu,“ segir Magnús Scheving, höfundur barnaefnisins og fyrsti íþróttaálfurinn, í samtali við ViðskiptaMoggann. Hann hefur nú í gegnum fjárfestingarfélagið LZT Holding ehf Meira
15. maí 2024 | Viðskiptablað | 856 orð | 1 mynd

Gaman að hafa mörg járn í eldinum

Ágústa Hrund Steinarsdóttir hóf í upphafi árs störf sem forstöðumaður markaðs- og samskiptadeildar Samskipa. Hún leiðir þar innri og ytri markaðsmál Samskipa auk sjálfbærnistefnu fyrirtækisins. Hún segir spennandi að takast á við ný verkefni en er… Meira
15. maí 2024 | Viðskiptablað | 92 orð | 1 mynd

Guðrún til Rue de Net

Guðrún Einarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Rue de Net. Hún tekur við starfinu af Alfred B. Þórðarsyni, sem tekur við nýju hlutverki sem tæknistjóri Rue de Net og leiðir vöruþróun Meira
15. maí 2024 | Viðskiptablað | 2481 orð | 2 myndir

Markaðurinn er enn að stækka

 Mjög gefandi að vinna við að veita nemendum hollan og góðan mat Meira
15. maí 2024 | Viðskiptablað | 415 orð | 5 myndir

Mikil breyting í þróun skulda á áratug

Þegar rekstur Reykjavíkur, Kópavogs og Hafnarfjarðar, þriggja stærstu sveitarfélaga landsins, síðustu tíu ár er borinn saman sést að rekstur þeirra hefur þróast í ólíkar áttir. Það er nær sama hvaða þættir eru bornir saman, allar helstu kennitölur… Meira
15. maí 2024 | Viðskiptablað | 584 orð | 1 mynd

Mín stærstu mistök í starfi

  Mín mistök voru þau að gera ráð fyrir því að viðskiptavinurinn myndi sýna mínum rökum skilning, en staðreyndin er sú að hann mat stöðuna út frá tilfinningum. Meira
15. maí 2024 | Viðskiptablað | 482 orð | 1 mynd

Munu þau brjóta baukinn?

Þegar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og þá fjármálaráðherra, kynnti upphaflega hugmyndir sínar um stofnun þjóðarsjóðs vakti það um leið nokkra ónotatilfinningu. Ef ríkissjóður er á annað borð aflögufær liggur beint við að lækka… Meira
15. maí 2024 | Viðskiptablað | 636 orð | 1 mynd

Refilstigir tækniæðissveiflna

Að veðja á rétt fyrirtæki við upphaf tækniæðis snýst oft og tíðum meira um trú en vísindi enda afar erfitt að átta sig á því í hvaða áttir ný tækni kemur til með að þróast og í hvaða geirum á endanum finnst besta hagnýting hennar. Meira
15. maí 2024 | Viðskiptablað | 398 orð | 1 mynd

Skattar dragi úr hvötum til að skapa verðmæti

„Við höfum bent á það í nokkur ár að eftirspurnarstuðningur á húsnæðismarkaði er ekki árangursríkur og vond meðferð á opinberu fé,“ segir Björn Brynjúlfur Björnsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Meira
15. maí 2024 | Viðskiptablað | 620 orð | 1 mynd

Sköpunarverk koníaksprinsins

Það getur verið snúið að átta sig á fólkinu og fyrirtækjunum í franska ilmvatnsheiminum. Yfirleitt er fáum heimildum til að dreifa og er þá oftast um að ræða uppskrúfað markaðsefni þar sem staðreyndum er blandað saman við klisjur í hlutfallinu 1:100 … Meira
15. maí 2024 | Viðskiptablað | 124 orð | 1 mynd

Yngri kynslóðir standi höllum fæti

Aldamótakynslóðin, sem komst á þrítugsaldurinn á síðustu sjö árum, átti erfiðara með að fara á fasteignamarkaðinn en aðrar kynslóðir, miðað við húsnæðisuppbyggingu og fjölda íbúa á þrítugsaldri. Þá bjuggu eldri kynslóðir við mun meira framboð af… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.