Fyrsta opinbera málverkið af Karli 3. Bretakonungi hefur verið tekið til sýningar í Philip Mould-gallerínu í miðborg Lundúna, en það var afhjúpað á þriðjudaginn. Málverkið, sem breski listamaðurinn Jonathan Yeo gerði, hefur vakið mikla athygli, en…
Meira