Greinar laugardaginn 18. maí 2024

Fréttir

18. maí 2024 | Innlendar fréttir | 566 orð | 1 mynd

„Fundasjúkt kerfi“ sem þarf að breyta

„Kerfið er fundasjúkt. Fundir eru of margir, langir og óskilvirkir. Eftir fundina er lítil eða engin niðurstaða og of margir sitja þá. Ég hef fækkað fundum og breytt fundamenningunni en slíkt er stöðug æfing, því kerfið á það til að falla… Meira
18. maí 2024 | Fréttaskýringar | 893 orð | 3 myndir

„Kalt en kuldi fyllir mig lífsþrótti“

1989 „Hafið mikið að gefa heimi sem þyrstir í sannleika og þráir réttlæti og frið“ Jóhannes Páll páfi II. Meira
18. maí 2024 | Innlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Blikur á lofti í rekstri ÁTVR

Sala á áfengi dróst saman um 2% í lítrum talið í Vínbúðunum í fyrra. Viðskiptavinum fjölgaði lítillega milli ára og í fyrra voru þeir 5,3 milljónir talsins. Þetta kemur fram í nýútkominni ársskýrslu ÁTVR fyrir árið 2023 Meira
18. maí 2024 | Innlendar fréttir | 607 orð | 1 mynd

Búa sig undir árás Rússa á Súmí

Oleksandr Sirskí, yfirmaður allra herja Úkraínu, sagði í gær að Úkraínuher væri nú að undirbúa sig til þess að verja borgina Súmí og héraðið í kringum hana. Úkraínumenn telja sig greina merki þess að Rússar ætli sér bráðum að ráðast inn í héraðið,… Meira
18. maí 2024 | Erlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Flytja neyðaraðstoðina sjóleiðis

Bandaríkjaher tilkynnti í gær að hann væri byrjaður að senda neyðaraðstoð til Gasasvæðisins í gegnum flotbryggju sem herinn lét reisa til bráðabirgða. Sagði CENTCOM, yfirstjórn hersins í Mið-Austurlöndum, að vörubílar með matvæli og aðra… Meira
18. maí 2024 | Innlendar fréttir | 69 orð

Fréttaþjónusta mbl.is um hvítasunnu

Morgunblaðið kemur næst út þriðjudaginn 21. maí. Fréttaþjónusta verður um hvítasunnuhelgina á mbl.is. Ábendingar um fréttir má senda á frettir@mbl.is. Þjónustuver Árvakurs er opið í dag frá kl. 8-12 Meira
18. maí 2024 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Frjókornin eru komin til byggða

Birting gagna um frjókornamælingar og frjókornavaktir fara fram með breyttu sniði þetta árið vegna eftirspurnar. Þetta kemur fram í tilkynningu Náttúrufræðistofnun Íslands. Samkvæmt vef stofnunarinnar eru frjókornin mætt Meira
18. maí 2024 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Fyrirtæki í þröngri og erfiðri stöðu

Sérstakur húsnæðisstuðningur við Grindvíkinga verður framlengdur til áramóta sem og tímabundinn rekstrarstuðningur til fyrirtækja. Þetta kom fram á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar í Hörpu í gær þar sem kynntar voru tillögur að aðgerðum sem eiga… Meira
18. maí 2024 | Innlendar fréttir | 214 orð | 2 myndir

Gaf kirkjubekki í kaþólsku kirkjuna

Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, sem nú liggur illa særður á sjúkrahúsi þar í landi eftir að hafa orðið fyrir skotárás fyrr í vikunni, heimsótti Ísland snemmsumars árið 2017 og sat við það tækifæri hádegisverðarfund með Bjarna Benediktssyni… Meira
18. maí 2024 | Innlendar fréttir | 847 orð | 3 myndir

Gegnum lykilhlutverki fyrir NATO

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Meira
18. maí 2024 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Gyrðir, Haukur og Kristín Svava ræða um Ísak Harðarson

Gyrðir Elíasson ræðir við Hauk Ingvarsson og Kristínu Svövu Tómasdóttur um skáldið og manninn Ísak Harðarson í dag, laugardaginn 18. maí, en þá verður liðið rétt rúmlega ár síðan Ísak féll frá. Farið verður yfir feril hans, rætt um helstu áfanga og… Meira
18. maí 2024 | Innlendar fréttir | 348 orð

Katrín og Halla Hrund tapa fylgi

Fylgi Katrínar Jakobsdóttur og Höllu Hrundar Logadóttur dalar nokkuð á milli kannana í Þjóðarpúlsi Gallup sem gerður er fyrir Ríkisútvarpið. Þær eru þó enn í forystu. Katrín og Halla Hrund mældust með um 25% fylgi í síðasta Þjóðarpúlsi fyrir viku Meira
18. maí 2024 | Innlendar fréttir | 527 orð | 1 mynd

Klopp er fyrst og fremst góð manneskja

Ekkert enskt knattspyrnulið á jafn marga stuðningsmenn á Íslandi og FC Liverpool. Þar sem stjórinn vinsæli Jürgen Klopp er að kveðja félagið þótti Morgunblaðinu rétt að taka einhvern þeirra tali og fáir eru betur til þess fallnir en Siglfirðingurinn … Meira
18. maí 2024 | Fréttaskýringar | 783 orð | 3 myndir

Metfjöldi mála barst Landsrétti í fyrra

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is. Ekki dró úr starfsálagi á dómendur við Landsrétt á síðasta ári. Alls bárust Landsrétti 912 ný mál á árinu og hafa þau aldrei verið fleiri á einu ári í sögu réttarins. Til samanburðar bárust Landsrétti 840 ný mál á árinu 2022 og 805 á árinu á undan. Meira
18. maí 2024 | Innlendar fréttir | 202 orð

Mikil fjölgun kærðra sakamála til Landsréttar

Kærðum sakamálum til Landsréttar hefur fjölgað stórlega á síðustu árum. Í fyrra bárust réttinum 376 slík mál og fjölgaði þeim um 44% frá árinu á undan. Alls bárust Landsrétti 912 mál á síðasta ári og hafa þau aldrei verið fleiri á einu ári frá stofnun réttarins Meira
18. maí 2024 | Innlendar fréttir | 454 orð | 4 myndir

Mikil flóð hafa geisað í Kenía

Mikil flóð hafa geisað í Kenía sem tekið hafa líf margra og skilið enn fleiri eftir á götunni. Morgunblaðið ræddi við Önnu Þóru Baldursdóttur sem búsett er í Kenía um flóðin og hvort þau hefðu haft áhrif á hennar starfsemi þarna úti Meira
18. maí 2024 | Innlendar fréttir | 498 orð | 1 mynd

Ráðgátan um Mathöll Reykjavík

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Óvíst er hvaða starfsemi verður í sögufrægu húsi að Vesturgötu 2 í miðborg Reykjavíkur. Stór áform um glæsilega mathöll eru komin á ís eftir að eigandi hússins sagði upp leigusamningnum við forsvarsmann þess verkefnis, Quang nokkurn Le, sem í dag kallar sig Davíð Viðarsson. Meira
18. maí 2024 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Rekstur tekið stakkaskiptum

Rekstur Landspítala hefur tekið stakkaskiptum á liðnum árum. Þetta kom fram í ávarpi Runólfs Pálssonar forstjóra Landspítala og Gunnars Ágústs Beinteinssonar, framkvæmdastjóra rekstrar og mannauðs spítalans, á ársfundi Landspítala í Hörpu í gær Meira
18. maí 2024 | Innlendar fréttir | 532 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin forgangsraðar frumvörpum

„Við höfum sett heilmikla vinnu í að greina stöðu allra mála í þingnefndum og átt samtöl á milli stjórnarflokkanna. Afraksturinn af því er þegar farinn að birtast okkur í samþykkt mála í þessari viku sem fengið hafa sérstakan forgang, eins og… Meira
18. maí 2024 | Innlendar fréttir | 178 orð | 3 myndir

Sauðfjársetrið fær til sín skemmtiferðaskip

Skemmtiferðaskipin Fram og Nansen, á vegum norska fyrirtækisins Hurtigruten, heimsóttu Sauðfjársetrið á Ströndum um liðna helgi. Þeim var lagt í Steingrímsfirði og farþegar voru fluttir í land á gúmmíbátum Meira
18. maí 2024 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Sér ekki að það sé eða hafi verið flótti úr þjóðkirkjunni

„Ég get ekki séð að það sé eða hafi verið flótti úr kirkjunni undanfarin ár. Hins vegar hefur fjöldi fólks í kirkjunni minnkað sem hlutfall af heildinni enda samfélagsgerðin tekið miklum breytingum á undanförum árum,“ segir Guðrún Karls… Meira
18. maí 2024 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Skortur á upplýsingagjöf

Drífa Lýðsdóttir drifa@mbl.is Nokkur dæmi eru um að dekk losni undan bílum eftir dekkjaskipti og dregið hefur úr upplýsingagjöf verkstæða. Þetta segir Björn Kristjánsson, tækniráðgjafi Félags íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB), í samtali við Morgunblaðið. Meira
18. maí 2024 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Sólargeislar lýsa upp regnbogagötuna í miðborginni

Sólin skein á vegfarendur á Skólavörðustíg í Reykjavík á alþjóðlegum degi gegn hinsegin fordómum, sem haldinn var í gær. Á sama tíma fögnuðu Samtökin ‘78 því að Ísland hefði náð öðru sæti á Regnbogakorti ILGA-Europe sem mæl­ir laga­lega… Meira
18. maí 2024 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Stefna á að afgreiða málið í júní

Önnur umræða um útlendingafrumvarpið svokallaða fór fram í gær og voru atkvæði greidd um ýmsar breytingatillögur. Píratar óskuðu eftir því að málið færi aftur til allsherjar- og menntamálanefndar. Málið fer því aftur inn á borð nefndarinnar áður en það fer til þriðju umræðu í þingsal Meira
18. maí 2024 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Sumaropnun í Þórsmörkinni

„Hér er einstakt veður með hlýindum þannig að munur sést á gróðri milli daga,“ segir Ásta Begga Ólafsdóttir, skálavörður Ferðafélags Íslands í Þórsmörk. Þau Ásta og Gísli Sveinsson eiginmaður hennar, sem lengi hafa starfað við… Meira
18. maí 2024 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Tekist á í taívanska þinginu

Slagsmál brutust út á taívanska þinginu í gærmorgun, en þingmenn stjórnarandstöðuflokksins Kuomintang vildu að greidd yrðu atkvæði um frumvarp sem myndi gefa þinginu meira eftirlitsvald með yfirvöldum á eyjunni Meira
18. maí 2024 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Tilboðin voru langt yfir áætlun

Vegagerðin hefur ákveðið að hafna öllum tilboðum sem bárust í áætlunarflug til Hafnar í Hornafirði. Þau voru langt yfir kostnaðaráætlun. Vegagerðin bauð verkefnið út í vetur. Útboðið var auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu en um er að ræða sérleyfissamning fyrir árin 2024-2027 Meira
18. maí 2024 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Valsmenn sterkari í fyrsta leik

Deildarmeistarar Vals er komnir yfir í úrslitaeinvígi Íslandsmóts karla í körfubolta eftir sigur á Grindavík í fyrsta leik á heimavelli sínum á Hlíðarenda í gærkvöldi, 89:79. Liðin voru hnífjöfn í hálfleik, 37:37, en Valur lagði grunninn að sigrinum með góðum þriðja leikhluta Meira
18. maí 2024 | Innlendar fréttir | 226 orð

Vill í toppbaráttuna

Halla Tómasdóttir segir að sú fylgisaukning sem vart hefur orðið við á síðustu dögum við framboð hennar til forseta Íslands sé af svipuðum toga og í kosningunum 2016. Þá mældist hún með 18% fylgi tveimur dögum fyrir kosningar en eftir talningu atkvæða reyndist fylgi hennar 28% Meira
18. maí 2024 | Innlendar fréttir | 1067 orð | 3 myndir

Vill starfa á grunni eigin gilda

Halla Tómasdóttir forsetaframbjóðandi segist fylgja eigin gildum í kosningabaráttu sinni, rétt eins og hún hafi gert hingað til á ferli sínum. Í Spursmálum upplýsir hún að það hafi verið óánægja hennar með stefnu Viðskiptaráðs Íslands (VÍ) sem olli… Meira
18. maí 2024 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Þétt byggð þrengir að Valhöll

Byggingarkrani trónir nú yfir fjölbýlishúsi sem rís í Bolholti í Reykjavík. Valhöll, húsakynni Sjálfstæðisflokksins, var þar áður áberandi kennileiti. Sé horft úr norðri glittir nú rétt í bygginguna Meira

Ritstjórnargreinar

18. maí 2024 | Staksteinar | 190 orð | 1 mynd

Hallarekstur og skuldasöfnun

Kjartan Magnússon borgarfulltrúi hefur í tveimur greinum að undanförnu fjallað um hallarekstur og skuldasöfnun Reykjavíkurborgar, en ársreikningur borgarinnar fyrir 2023 var birtur á dögunum. Kjartan segir reikninginn sýna að meirihluti Samfylkingar, Framsóknarflokks, Pírata og Viðreisnar hafi engin tök á fjármálum borgarinnar og bendir á tölur í því sambandi. Meira
18. maí 2024 | Reykjavíkurbréf | 1534 orð | 1 mynd

Kosningar hér og þar, bardagi eða basl?

Það er skemmtilegt að sjá fyrir sér það þegar Jón forseti var í einni af ferðum sínum heim frá Kaupmannahöfn. Þær ferðir voru ekki mjög margar. Þá var m.a. róið með hann úr Skerjafirði og yfir á Álftanes til að hitta nafngreinda merkismenn og á heimleiðinni sótti Jón Sigurðsson Grím Thomsen heim á Bessastaði, þar sem Grímur dvaldi þá með foreldrum sínum. Meira
18. maí 2024 | Leiðarar | 680 orð

Skálmöld á netinu

Miklum óskunda er hægt að valda með árásum á netinu og varnir gegn þeim varða þjóðaröryggi Meira

Menning

18. maí 2024 | Menningarlíf | 143 orð | 1 mynd

Á að vara viðkvæma við leikritum?

Enska leikkonan Judi Dench varð ansi hissa í viðtali við enska tímaritið Radio Times á dögunum þegar hún frétti af því að farið væri að vara leikhúsgesti við því að eitt og annað í leiksýningum gæti komið þeim í uppnám, til dæmis ofbeldi og hávaði Meira
18. maí 2024 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

Bashar Murad kemur fram í Iðnó

Bashar Murad heldur tvenna tónleika í Iðnó í dag, 18. maí, kl. 17.30 og kl. 20.20. Fagnar hann með því nýrri smáskífu sinni, „Stone“, en hún er hluti af væntanlegri plötu sem hann vinnur með Einari Stef Meira
18. maí 2024 | Menningarlíf | 234 orð | 1 mynd

Ein gátan um Monu Lisu leyst?

Landslagið á bak við Monu Lisu á málverki Leonardos da Vinci hefur löngum verið deiluefni meðal listfræðinga en nú telur jarðfræðingurinn og endurreisnarlistfræðingurinn Ann Pizzorussa að hún hafi leyst gátuna Meira
18. maí 2024 | Menningarlíf | 128 orð | 1 mynd

Endurútgefa Sýnir Sjóns með teikningum

Í tilefni af 45 ára höfundar­afmæli Sjóns hefur Newport endurútgefið ljóðaflokkinn Sýnir, titilljóð fyrstu bókar hans, ásamt nýjum blýants­teikningum skáldsins. Útgáfunni verður fagnað í dag, laugardaginn 18 Meira
18. maí 2024 | Menningarlíf | 90 orð | 1 mynd

Forvitni og rannsóknartilfinning

Myndlistarsýningin Ég legg höfuðið í bleyti/I Soak My Head eftir Söshu Pirker verður opnuð í Verksmiðjunni á Hjalteyri í dag, laugardaginn 18. maí, kl. 14. „Sasha Pirker lýsir upp Verksmiðjuna með úrvali kvikmyndainnsetninga og staðbundinni svörun… Meira
18. maí 2024 | Menningarlíf | 948 orð | 1 mynd

Heimur laus við hið manngerða

„Ég hef verið að búa til alls konar fígúrur alveg frá því ég var lítill krakki, en þá saumaði ég bangsa og bjó til ýmsar verur úr vír og öðru,“ segir Alda Ægisdóttir myndlistarkona, en hún hreppti á dögunum verðlaun á Stockfish, evrópskri kvikmyndahátíð sem haldin var í Reykjavík Meira
18. maí 2024 | Kvikmyndir | 1156 orð | 2 myndir

Kaffihús með persónuleika

Bíó Paradís Draumar, konur og brauð ★★★·· Leikstjórn: Sigrún Vala Valgeirsdóttir og Svanlaug Jóhannsdóttir. Handrit: Sigrún Vala Valgeirsdóttir og Svanlaug Jóhannsdóttir. Aðalleikarar: Svanlaug Jóhannsdóttir og Agnes Eydal. 2024. Ísland. 90 mín. Meira
18. maí 2024 | Menningarlíf | 118 orð | 1 mynd

Kórorgel endurvígt í Hallgrímskirkju

Hátíð verður í Hallgrímskirkju á morgun, hvítasunnudag 19. maí, þar sem Frobenius-kórorgel kirkjunnar verður endurvígt í hátíðarmessu kl. 11 eftir gagngera endurbyggingu. Sama dag kl. 17 verða vígslutónleikar þar sem flutt verða verk fyrir tvö orgel og kór Meira
18. maí 2024 | Menningarlíf | 59 orð | 5 myndir

Mikið er um dýrðir í franska bænum Cannes þar sem nú stendur yfir ein merkasta kvikmyndahátíð heims

Ein mikilvægasta kvikmyndahátíð heims, sú sem haldin er árlega í Cannes í Frakklandi, hófst í vikunni og frægðarmenni sem og minna þekkt fólk í faginu baðar sig nú í sólinni syðra. Að vanda frumsýna margir dáðustu leikstjórar heims sínar nýjustu myndir og keppa um Gullpálmann eftirsótta. Talið er að allt að 40 þúsund manns sæki hátíðina á ári hverju. Meira
18. maí 2024 | Menningarlíf | 163 orð | 1 mynd

Mohammad Rasoulof flúinn frá Íran

Íranski kvikmyndaleikstjórinn Mohammad Rasoulof er flúinn úr landi, þ.e. Íran, í kjölfar fangelsisdóms sem kveðinn var upp yfir honum fyrir fáeinum dögum. Var hann dæmdur til fangelsisvistar fyrir að fara leynt með nýjustu kvikmynd sína Meira
18. maí 2024 | Fjölmiðlar | 229 orð | 1 mynd

Ósykraður Seinfeld skýtur fram hjá

Þeir sem þekkja mig vita hversu mikil áhrif sjónvarpsþættirnir Seinfeld hafa haft á líf mitt. Ég get nánast þulið upp heilu þættina fram og til baka, og oftar en ekki get ég vísað til þeirra í hinum ýmsu aðstæðum sem ég lendi í Meira
18. maí 2024 | Tónlist | 626 orð | 3 myndir

Tístir í mó, syngur í steini

„Vorsveifla“ ber nafn með rentu og maður finnur lyktina af olíubornu dansgólfinu í félagsheimilinu. Meira
18. maí 2024 | Menningarlíf | 64 orð | 1 mynd

Tónleikar fyrir rokkbúðir í Tógó

Samtökin Stelpur rokka! / Læti! efna til fjáröflunartónleika fyrir rokkbúðir í Tógó, Vestur-Afríku, á Gauknum á mánudag, 20. maí, klukkan 19. Á tónleikunum koma fram gugusar, Rakel, Salóme Katrín og tógóska tónlistarkonan Mirlinda Kuakuvi, sem jafnframt rekur rokkbúðirnar í Tógó Meira
18. maí 2024 | Menningarlíf | 97 orð | 1 mynd

Tónlistarhátíð í Hafnarfirði

Tónlistarhátíðin Melodica Festival Hafnarfjörður verður haldin á Ægi 220 í dag, 18. maí. Húsið verður opnað klukkan 16 og mun tónlistin óma til klukkan 22. „Stemningin verður akústísk og innileg en flest atriði notast við órafmögnuð… Meira

Umræðan

18. maí 2024 | Aðsent efni | 503 orð | 1 mynd

Á hvítasunnu

Á hvítasunnudag biðjum við um andann heilaga. Meira
18. maí 2024 | Pistlar | 762 orð

Bjástrað við bensínstöðvalóðir

Það eina sem borgarstjórn hefur sameinast um í þessu máli á fimm árum er samþykktin um samningsmarkmiðin frá 9. maí 2019. Þar var ekki vikið að vildarkjörunum sem síðan birtust. Meira
18. maí 2024 | Aðsent efni | 380 orð | 1 mynd

Bæn á hvítasunnu og alla aðra daga

Leyfðu þessum lífsins anda, anda eilífðarinnar, að leika um þig, vekja þig og næra, fylla þig tilgangi og lífi svo þér opnist himinsins hlið. Meira
18. maí 2024 | Aðsent efni | 657 orð | 1 mynd

Halla Tómasdóttir – forsetinn minn

Við erum lánsöm að jafn öflug, reynslumikil og sterk kona og Halla Tómasdóttir skuli bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. Meira
18. maí 2024 | Pistlar | 378 orð | 1 mynd

Hrunráðherra rífur kjaft

Í Morgunblaðinu þann 15. maí sl. skrifaði þingmaður Samfylkingarinnar Þórunn Sveinbjarnardóttir grein um útlendingamál. Þar fullyrðir hún að þingmenn Sjálfstæðisflokks, Flokks fólksins og Miðflokks haldi því fram að útlendingar sem hingað koma og… Meira
18. maí 2024 | Pistlar | 549 orð | 4 myndir

Ísland varð í 4. sæti á EM öldungasveita

Íslenska liðið sem tefldi á EM öldungasveita 50 ára og eldri sem lauk í Slóveníu á miðvikudaginn hafnaði í 4. sæti af 21 þátttökuþjóð. Allgóð frammistaða en hefði getað orðið enn betri ef liðsmenn hefðu náð betur að fylgja eftir frábærri frammistöðu … Meira
18. maí 2024 | Aðsent efni | 675 orð | 1 mynd

Matthías Johannessen skáld – einn mesti hugsuður Íslands

Þemu Matthíasar sem skálds voru ekki síst Ísland sem vægðarlaus og stórbrotin náttúra, Reykjavík sem borgarlandslag, fuglar, tré, tilvist, fegurð og Hanna, æskuást hans og eiginkona. Meira
18. maí 2024 | Pistlar | 468 orð | 1 mynd

Rasmus Indíafari

Nýlega var mér boðið að flytja fyrirlestra við tvo háskóla á Indlandi, í Nýju-Delhi og Varanasi, um danska Íslandsvininn Rasmus Kristian Rask. Indversku áheyrendurnir voru ekki síst forvitnir um Austurlandaferð hans á árunum 1816-1823 Meira
18. maí 2024 | Aðsent efni | 325 orð | 1 mynd

Sérstök næringarfræði og hörgulsjúkdómar

Fólk er hætt að gjöra vilja Guðs – það er hætt að nærast. Meira
18. maí 2024 | Aðsent efni | 604 orð | 1 mynd

Skipulagður skortur veldur spillingu

… skipulagður skortur og pólitísk skömmtun auka völd og flækjustig stjórnmálamanna og eru gróðrarstía spillingar. Meira
18. maí 2024 | Aðsent efni | 433 orð | 1 mynd

Söfnin okkar, heimurinn okkar

Söfn þjóna í eðli sínu almenningi og bjóða upp á margs konar tækifæri til þess að nálgast heiminn og hugleiða stöðu okkar innan hans. Meira
18. maí 2024 | Aðsent efni | 278 orð

Zagreb, apríl 2024

Mér var falið að ræða um siðferði markaðsviðskipta í Hagfræði- og viðskiptaháskólanum í Zagreb í Króatíu 24. apríl 2024. Ég kvað auðvelt að mæla fyrir frjálsum viðskiptum. Ef einn á epli, en vantar appelsínu, og annar á appelsínu, en vantar epli, þá … Meira

Minningargreinar

18. maí 2024 | Minningargreinar | 274 orð | 1 mynd

Baldur Baldursson

Baldur Baldursson fæddist 24. desember 1949. Hann lést 3. maí 2024. Útför Baldurs fór fram 15. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2024 | Minningargreinar | 549 orð | 1 mynd

Bjarni Lárusson

Bjarni Lárusson fæddist 3. febrúar 1960. Hann lést 8. maí 2024. Útför hans fór fram 17. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2024 | Minningargreinar | 1509 orð | 1 mynd

Gunnar Gunnarsson

Gunnar Gunnarsson fæddist 21. apríl 1940. Hann lést 6. maí 2024. Útför hans var gerð 17. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2024 | Minningargreinar | 865 orð | 1 mynd

Hrannar Daði Þórðarson

Hrannar Daði Þórðarson fæddist 1. febrúar 2006. Hann lést 2. maí 2024. Útför hans fór fram 17. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2024 | Minningargreinar | 818 orð | 1 mynd

Ingvar Hólmgeirsson

Ingvar Hólmgeirsson, skipstjóri og útgerðarmaður, fæddist á Látrum í Eyjafirði 15. júní 1936. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala 9. maí 2024. Foreldrar hans voru Hólmgeir Árnason, f. 27. mars 1910, d Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2024 | Minningargreinar | 341 orð | 1 mynd

Ævar Vilberg Ævarsson

Ævar Vilberg Ævarsson fæddist 17. nóvember 1983. Hann lést 29. apríl 2024. Útför Ævars fór fram 10. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. maí 2024 | Viðskiptafréttir | 117 orð

Hefja flug til Pittsburgh

Icelandair hóf í gær flug til Pittsburgh í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum. Fyrsta fluginu var fagnað bæði á Keflavíkurflugvelli og við komuna til Pittsburgh. Pittsburgh er sextándi áfangastaður félagsins í Norður-Ameríku en flogið verður fjórum sinnum í viku til borgarinnar fram til októberloka Meira
18. maí 2024 | Viðskiptafréttir | 431 orð | 2 myndir

Krónan með stöðugasta móti

Íslenska krónan hefur verið með stöðugasta móti gagnvart bæði bandaríkjadal og evru undanfarið. Leitun er að stöðugri mynt á alþjóðlegum mörkuðum um þessar mundir en flökt í krónunni hefur verið mun minna en hjá norsku og sænsku krónunni Meira
18. maí 2024 | Viðskiptafréttir | 302 orð | 1 mynd

Skoða ávinning jarðvarmans

„Mikilvægt er að fræða fólk um hvernig nýta megi jarðvarmann sem best en við værum líklega ekki búsett á Íslandi ef við hefðum ekki nýtt jarðvarmann jafn vel og við gerum,“ segir Rósbjörg Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Orkuklasans, í samtali við Morgunblaðið Meira

Daglegt líf

18. maí 2024 | Daglegt líf | 868 orð | 3 myndir

Að stunda söfnun er núvitund

Sparibaukasöfnunin er sameiginlegt áhugamál hjá mér og konunni minni, Maríu Hjálmtýsdóttur, en þar fyrir utan söfnum við ýmsu hvort í sínu lagi,“ segir Tumi Kolbeinsson en baukarnir í safni þeirra eru rétt um 160 Meira

Fastir þættir

18. maí 2024 | Árnað heilla | 131 orð | 1 mynd

Guðmundur Kjartansson

Guðmundur Kjartansson jarðfræðingur fæddist 18. maí 1909 í Hruna í Hrunamannahreppi, sonur hjónanna Kjartans Helgasonar prófasts og Sigríðar Jóhannesdóttur Meira
18. maí 2024 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Ísold Erla Einarsdóttir

Reykjavík Ísold Erla Einarsdóttir fæddist 20. nóvember 2023 kl. 17.18. Hún vó 3428 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Birna Sæunn Jónsdóttir og Einar Ingi Davíðsson. Meira
18. maí 2024 | Í dag | 178 orð | 1 mynd

Jóhannes Geir Gunnarsson

30 ára Jóhannes ólst upp á Efri-Fitjum. Eftir að hann lauk grunnskólanámi frá Grunnskóla Hvammstanga á Laugabakka fór Jóhannes í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki og síðan í Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri Meira
18. maí 2024 | Í dag | 290 orð

Kveðið í kútinn

Gátan er sem endranær eftir Pál Jónasson í Hlíð: Um litla drengi notað orðið er, enn í vatnið spenntur þessi fer. Það heyrist ef í bílnum bilar hann, og brennivínið oft á gripinn rann. Lausnarorðið er kútur, segir Úlfar Guðmundsson: Lítill kútur leikur sér Meira
18. maí 2024 | Dagbók | 96 orð | 1 mynd

Lagið áminning til konunnar hans

Tónlistarmaðurinn Benedikt Arnar var að gefa út sitt fyrsta lag en hann kynnti það í þætti Heiðars Austmann, Íslenskri tónlist, þar sem ný og spennandi lög fá að hljóma. „Ég var að gefa út lagið Ótal tækifæri Meira
18. maí 2024 | Í dag | 1417 orð | 1 mynd

Messur

AKRANESKIRKJA | Hvítasunnudagur. Ferming kl. 11. ÁRBÆJARKIRKJA | Messa kl. 11 og ferming einnar stúlku. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár Meira
18. maí 2024 | Í dag | 58 orð

Orðasambönd með af og að eru hálfgert hraun og klungur enda togna…

Orðasambönd með af og að eru hálfgert hraun og klungur enda togna málnotendur þar og bráka sig daglega. En að hræðsluáróðri slepptum: Ónæði og gaman eiga það sameiginlegt að það er ónæði og gaman að hinu og þessu en ég hef ónæði og gaman af… Meira
18. maí 2024 | Í dag | 742 orð | 3 myndir

Sauðfjárbóndinn í Reykjavík

Ólafur Rúnar Dýrmundsson fæddist í Reykjavík 18. maí 1944 á fæðingardeild Landspítalans. „Ég ólst upp í Reykjavík, en ég var gríðarlega mikið í Hnausum í Þingi í Austur-Húnavatnssýslu, hjá Sveinbirni afa og Kristínu ömmu, öll sumur frá sjö ára … Meira
18. maí 2024 | Í dag | 144 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp í opnum flokki á Evrópumeistaramóti landsliða í öldungaflokki (50+) sem lauk fyrir skömmu í Terme Catez í Slóveníu. Ungverski stórmeistarinn Peter Horvath (2.370) hafði svart gegn íslenskum kollega sínum, Þresti Þórhallssyni (2.383) Meira
18. maí 2024 | Í dag | 182 orð

Vinnusemi. S-Allir

Norður ♠ K87 ♥ G4 ♦ D53 ♣ ÁKG65 Vestur ♠ 1098 ♥ K87 ♦ 64 ♣ D9843 Austur ♠ G6542 ♥ D105 ♦ 10872 ♣ 7 Suður ♠ ÁD ♥ Á9632 ♦ ÁKG9 ♣ 102 Suður spilar 6G Meira

Íþróttir

18. maí 2024 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Albert til Bayern München?

Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson, leikmaður Genoa á Ítalíu, er undir smásjá þýska stórveldisins Bayern München. Ítalski miðillinn Calciomercato greindi frá í gær, þar sem fram kom að Bayern myndi ekki setja 35 milljóna evra verðmiða, jafnvirði … Meira
18. maí 2024 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Arnar í yfirmannsstöðu hjá Gent

Arnar Þór Viðarsson, fyrrverandi þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, verður næsti íþróttastjóri belgíska félagsins Gent. Belgískir fjölmiðlar skýrðu frá þessu í gær. Arnar hefur að undanförnu þjálfað unglingalið Gent, eftir að hann var leystur frá störfum hjá KSÍ í byrjun apríl 2023 Meira
18. maí 2024 | Íþróttir | 299 orð | 1 mynd

Fagmannleg afgreiðsla Valsmanna

Deildarmeistarar Vals eru komnir yfir í úrslitaeinvígi Íslandsmóts karla í körfubolta eftir sigur á Grindavík í fyrsta leik á heimavelli sínum á Hlíðarenda í gærkvöldi, 89:79. Liðin voru hnífjöfn í hálfleik, 37:37, en Valur lagði grunninn að sigrinum með góðum þriðja leikhluta Meira
18. maí 2024 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Flest þau bestu keppa í Malmö

Flest besta frjálsíþróttafólk landsins tekur þátt í Norðurlandamótinu sem fer fram í Malmö í Svíþjóð í dag og á morgun. Mörg þeirra eru að berjast um að komast á Ólympíuleikana í sumar. Meðal keppenda eru Baldvin Þór Magnússon, Erna Sóley… Meira
18. maí 2024 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Handtekinn en spilaði

Xander Schauffele var efstur á 12 höggum undir pari, Collin Morikawa í 2. sæti á 11 undir pari og Sahith Theegala í 3. sæti á 10 undir pari þegar um helmingur hafði lokið öðrum hring á PGA-meistaramótinu í golfi í gær Meira
18. maí 2024 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Slot tekur við Liverpool

Arne Slot, knattspyrnustjóri Feyenoord, verður næsti knattspyrnustjóri karlaliðs Liverpool. „Ég get staðfest að ég verð þjálfari Liverpool á næsta tímabili,“ sagði Slot á fréttamannafundi í gær fyrir síðasta leik sinn við stjórnvölinn hjá Feyenoord um helgina Meira
18. maí 2024 | Íþróttir | 440 orð | 2 myndir

Tveir nítján ára nýliðar

Hinar 19 ára gömlu Emilía Kiær Ásgeirsdóttir og Katla Tryggvadóttir eru mjög áhugaverðir nýliðar í 23 manna hópi sem Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari tilkynnti í gær vegna leikjanna tveggja gegn Austurríki í undankeppni EM 2025 Meira
18. maí 2024 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Valur og Fram síðust í fjórðungsúrslit

Bestu deildar lið Vals og Fram tryggðu sér í gærkvöld sæti í átta liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu með því að hafa betur gegn neðri deildar liðum í 16-liða úrslitum. Bæði lið verða því í pottinum þegar dregið verður í átta liða úrslit næstkomandi þriðjudag Meira
18. maí 2024 | Íþróttir | 761 orð | 2 myndir

Viljum fara alla leið

Valur mætir gríska liðinu Olympiacos í fyrri leik liðanna í úrslitum Evrópubikars karla í handbolta á heimavelli sínum á Hlíðarenda klukkan 17 í dag. Liðin mætast aftur á heimavelli gríska liðsins á laugardag eftir viku og verður sigurliðið í einvíginu Evrópubikarmeistari Meira

Sunnudagsblað

18. maí 2024 | Sunnudagsblað | 74 orð | 1 mynd

Adam Sandler vinnur að nýrri mynd

Gaman Ein frægasta grínmynd Adams Sandlers, Happy Gilmore, birtist nú aftur í framhaldsmynd á Netflix. Fyrsta myndin, sem kom út árið 1996, segir frá Happy; hokkíleikara sem á erfitt með að stjórna skapi sínu og lendir því í ýmsum vandræðum Meira
18. maí 2024 | Sunnudagsblað | 124 orð | 1 mynd

Asískt kjúklingasalat

Fyrir 4 1 eldaður kjúklingur, rifinn niður 1 poki blandað salat 2-3 gulrætur, afhýddar og skornar í strimla 100 g maísbaunir 150 g edame-baunir Dressing safi úr 1 límónu 3 msk. hnetusmjör 2 msk Meira
18. maí 2024 | Sunnudagsblað | 393 orð | 1 mynd

Áhrif og ábyrgð

Það má endalaust þræta um mikilvægi hvers og eins í bar-áttunni um frið. Meira
18. maí 2024 | Sunnudagsblað | 758 orð | 4 myndir

Áhugahvöt, tilgangur og vellíðan hjá börnum

Í rannsóknar- og þróunarverkefninu Kveikjum neistann er frá fyrsta skóladegi í grunnskóla unnið með hugtök eins og hugrekki, þrautseigju, kærleika, og vináttu. Meira
18. maí 2024 | Sunnudagsblað | 146 orð | 1 mynd

„Varla búinn að átta mig“

Ásgeir Sigurvinsson fagnaði meistaratitlinum með VFB Stuttgart í þýsku knattspyrnunni 27. maí fyrir fjörutíu árum. „Ég er varla búinn að átta mig á að við unnum meistaratitilinn,“ sagði Ásgeir við Þórarin Ragnarsson, blaðamann… Meira
18. maí 2024 | Sunnudagsblað | 89 orð

Bjargaði sér í fangelsinu

Förðun Gypsy Rose Blanchard hefur verið áberandi síðan hún losnaði úr fangelsi síðastliðinn desember, en þá hafði hún setið inni í átta ár fyrir að myrða ofbeldisfulla móður sína. Hún hefur mætt á ýmsa viðburði og verið í sviðsljósinu, meðal annars… Meira
18. maí 2024 | Sunnudagsblað | 121 orð | 2 myndir

Bæði baulað og klappað

Hin árlega kvikmyndahátíð í Cannes fer nú fram. Meðal gesta á hátíðinni þetta árið er Francis Ford Coppola, sem er vel þekktur fyrir að hafa leikstýrt Guðföðurmyndunum. Coppola frumsýndi mynd sína Megalopolis á fimmtudag Meira
18. maí 2024 | Sunnudagsblað | 675 orð | 2 myndir

David og dómsmálaráðherrann

Hefði David Friedman ekki dásamað dómsmálaráðherra sem er tilbúinn að horfa fram hjá lögbrotum ef þau þjóna markaðnum? Meira
18. maí 2024 | Sunnudagsblað | 548 orð | 6 myndir

Djöflavæðing og íslensk ull

Útskriftarhátíð Listaháskóla Íslands er árlegur viðburður þar sem nemendur fá tækifæri til að sýna útskriftarverk sín, enda oft stórglæsileg listaverk sem almenningur hefur gaman af. Margra mánaða vinna býr að baki listasýningu af þessari gerð, en… Meira
18. maí 2024 | Sunnudagsblað | 19 orð

Heiður 6…

Heiður 6 ára Meira
18. maí 2024 | Sunnudagsblað | 606 orð | 5 myndir

Hjarta mitt er í nytjahlutum

Skynjunin hefur breyst, ég er miklu opnari en ég var og mér finnst verkin mín orðin betri en þau voru. Meira
18. maí 2024 | Sunnudagsblað | 2781 orð | 2 myndir

Hægt að valda ævintýralegu tjóni

Slysið hafði mikil mótandi áhrif á mig. Ég lærði þrautseigju og það er ekki í mér að gefast upp. Og ég ber mikla virðingu fyrir lífinu sem er mjög hverfult. Meira
18. maí 2024 | Sunnudagsblað | 604 orð | 1 mynd

Hættulegi frambjóðandinn

Það eru nokkrir alvöruframbjóðendur í þessum forsetakosningum og hver og einn þeirra myndi örugglega fagna því að hafa Bubba Morthens og Kára Stefánsson með sér í liði. Meira
18. maí 2024 | Sunnudagsblað | 153 orð | 1 mynd

Í hláturskasti eftir óþægilegt atvik á verkstæði

Vigdís Howser Harðardóttir, nemi í leikstjórn og handritaskrifum í Listaháskóla Íslands, lenti í áhugaverðu atviki þegar hún fór að láta smyrja bílinn sinn á dögunum. Vigdísi, sem segist vera mjög lofthrædd, stóð ekki alveg á sama þegar hún sat í bílnum sem var lyft nokkuð hátt upp Meira
18. maí 2024 | Sunnudagsblað | 330 orð | 1 mynd

Í minningu Maríu

Hvenær varð fjöllistahópurinn Dömur og herra til? Hann varð til árið 2017 eftir að hópur fólks mætti á burlesque-námskeið hjá Margréti Maack í Kramhúsinu. Við vorum svo heppin að við smullum afskaplega vel saman og gerðum í framhaldinu okkar eigin… Meira
18. maí 2024 | Sunnudagsblað | 122 orð

Í þessari viku eigið þið að leysa dulmál. Lausnina skrifið þið niður á…

Í þessari viku eigið þið að leysa dulmál. Lausnina skrifið þið niður á blað og sendið inn fyrir 26. maí. Þá eigið þið möguleika á að vinna bókina Sofðu vært Meira
18. maí 2024 | Sunnudagsblað | 2156 orð | 2 myndir

Klár og kiknar ekki undan þrýstingi

Allir gátu þá þegar séð að hér væri eitthvað sérstakt á ferðinni, að ekki myndi líða á löngu þar til hann væri farinn að vinna með aðalliði í ensku meistaradeildinni.“ Meira
18. maí 2024 | Sunnudagsblað | 197 orð

Maggi er í raftækjabúðinni og sölumaðurinn reynir að selja honum einangrað…

Maggi er í raftækjabúðinni og sölumaðurinn reynir að selja honum einangrað box: „Í svona boxi haldast heitir hlutir heitir og kaldir hlutir kaldir.“ Magga finnst mikið til koma, kaupir boxið og sýnir konunni sinni það: „Þetta er einangrað box! Það… Meira
18. maí 2024 | Sunnudagsblað | 1054 orð | 2 myndir

Nagladekk, neftóbak og netsvik

Bæjarstjórar flestra sveitarfélaga í kraganum sögðu er leitað var til þeirra að kæmi til þess að breyta ætti bensínstöðvarlóð í íbúðarlóð yrði það ekki gert með sama hætti og í Reykjavík Meira
18. maí 2024 | Sunnudagsblað | 138 orð | 1 mynd

Nautasalat með sultuðum lauk

Fyrir um fjóra 500 g nautalund ½ salathaus 100 g klettasalat 1 krukka sultaður balsamik-laukur frá ORA 250 g jarðarber 125 g hindber 1 granatepli 3 lúkur furuhnetur 2 lúkur kasjúhnetur parmesanostur grillkrydd Balsamik-dressing (sjá uppskrift að neðan) Útbúið balsamik-dressinguna Meira
18. maí 2024 | Sunnudagsblað | 73 orð | 1 mynd

Ný plata frá Billie Eilish

Tónlist Söngkonan Billie Eilish gaf út sína þriðja plötu föstudaginn 17. maí, „Hit Me Hard and Soft“. Á plötunni eru tíu lög og Eilish fullyrðir að hún hafi aldrei lagt jafn mikla vinnu í nokkurt annað verk Meira
18. maí 2024 | Sunnudagsblað | 2524 orð | 1 mynd

Reyni að leggja allt í Guðs hendur

Ég get ekki séð að það sé eða hafi verið flótti úr kirkjunni undanfarin ár. Hins vegar hefur fjöldi fólks í kirkjunni minnkað sem hlutfall af heildinni enda samfélagsgerðin tekið miklum breytingum á undanförum árum. Meira
18. maí 2024 | Sunnudagsblað | 934 orð | 1 mynd

Sameina sjúkraþjálfun og sálfræði

Þetta er áhættusamt en við létum verða af því og sjáum alls ekki eftir því. Meira
18. maí 2024 | Sunnudagsblað | 201 orð | 1 mynd

Sesarsalat

Fyrir 4. ½ snittubrauð eða annað gott brauð skorið í munnbitastærð 3 msk. olía ½ tsk. sjávarsalt 3 msk. söxuð steinselja 2 msk. olía 3 kjúklingabringur, skornar í munnbitastærð 2 stk. romaine-salat eða dágott magn af blönduðu safaríku… Meira
18. maí 2024 | Sunnudagsblað | 17 orð

Sofðu vært – Eftir viðburðaríkan dag geta litlu krílin farið að sofa undir…

Sofðu vært – Eftir viðburðaríkan dag geta litlu krílin farið að sofa undir árvökulum augum hinna fullorðnu. Meira
18. maí 2024 | Sunnudagsblað | 273 orð | 6 myndir

Sögulegar og hjartnæmar skáldsögur

Ég hef lesið margar góðar bækur upp á síðkastið en það eru nokkrar sem standa upp úr. Náðarstund eftir Hannah Kent segir sögu Agnesar Magnúsdóttur þegar hún bíður aftöku sinnar og er því söguleg skáldsaga Meira
18. maí 2024 | Sunnudagsblað | 106 orð | 1 mynd

Þríleikur vinsælla gamanmynda

Gaman Þriðja myndin byggð á lögum hljómsveitarinnar Abba er nú á leiðinni á hvíta tjaldið. Sú fyrsta, Mamma Mia!, kom út árið 2008 og náði ótrúlegum vinsældum en þar segir frá Donnu og dóttur hennar Sophie sem búa á grískri eyju, en Sophie er við það að gifta sig Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.