Með því að takmarka neyslu við sérstakan tíma dags, viku, mánaðar eða árs þrengjum við neyslurammann. Til dæmis getum við sagt okkur sjálfum að við ætlum aðeins að „nota“ á frídögum, um helgar, ekki fyrr en á fimmtudegi, aldrei fyrir klukkan fimm á daginn og svo framvegis
Meira