Greinar miðvikudaginn 22. maí 2024

Fréttir

22. maí 2024 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Bilun á vef Veðurstofunnar hefur varað í margar vikur

Ekki hefur verið hægt að nálgast upplýsingar um vatnamælingar, til að mynda rennsli og vatnshæð í helstu ám landsins, á vef Veðurstofu Íslands með auðveldum hætti svo vikum skiptir. Bilunin stafar af því að uppfæra þurfti svokallaða LSS-lykla á… Meira
22. maí 2024 | Innlendar fréttir | 325 orð

Boðar skattlagningu streymisveitna

Innlendum og erlendum streymisveitum verður gert skylt að greiða nýjan skatt, svokallað „menningarframlag“, að því er fram kemur í frumvarpsdrögum sem Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra hefur boðað og birt á samráðsgátt stjórnvalda Meira
22. maí 2024 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Feðgin spila á lokatónleikum vordagskrár Múlans á Björtuloftum

Feðginin Anna Gréta Sigurðardóttir og Sigurður Flosason stíga á pall á lokatónleikum vordagskrár Jazzklúbbsins Múlans í kvöld, 22. maí, klukkan 20 á Björtuloftum í Hörpu. Kemur fram í tilkynningu að þar muni Anna Gréta syngja og spila á píanó og… Meira
22. maí 2024 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Kostnaðurinn 175 milljónir

Kostnaður við framkvæmd Söngvakeppninnar og þátttöku RÚV í Eurovision í Svíþjóð verður um 175 milljónir króna. Þetta kemur fram í svari Rúnars Freys Gíslasonar framkvæmdastjóra Söngvakeppninnar við fyrirspurn Morgunblaðsins Meira
22. maí 2024 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Maxímús á arabísku í Hörpu

Fjórar skoðunarferðir og sögustundir með Maxímús Músíkús verða í Hörpu næstkomandi sunnudag, tvær á íslensku og tvær á arabísku. Ingibjörg Fríða Helgadóttir, verkefnisstjóri barnamenningar í Hörpu, segir í samtali við Morgunblaðið að þetta sé til… Meira
22. maí 2024 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Meistaraverk Guðjóns Samúelssonar trónir yfir „ævintýra-gámunum“

Arkitektúrinn er sannarlega orðinn fjölbreyttur á Skólavörðuholti þar sem nú rísa „ævintýra-gámar“ við Vörðuskóla. Leikskólinn Ævintýraborg verður í gámabyggðinni, en hann er hluti af verkefninu Ævintýraborgum sem hleypt var af stokkunum árið 2021 til að fjölga leikskóla­plássum í Reykjavík Meira
22. maí 2024 | Fréttaskýringar | 571 orð | 2 myndir

Mengun frá farþegaskipum undir mörkum

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Faxaflóahafnir reka loftgæðamæli sem staðsettur er í Laugarnesi og hafa loftgæði verið vöktuð í á þriðja ár. Tilgangurinn er að vakta áhrif útblásturs skipa sem liggja við landfestar á Skarfabakka í Sundahöfn á nærliggjandi umhverfi. Meira
22. maí 2024 | Innlendar fréttir | 863 orð | 2 myndir

Morgunblaðshnakkur heim til Hóla

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Tíminn hér á Hólum hefur verið góður og lærdómsríkur. Til framtíðar mun mér gagnast vel að hafa fengið hér góða menntun í hestamennskunni, sem ég ætla að einbeita mér að,“ segir Arnar Máni Sigurjónsson, hestamaður og nýr handhafi Morgunblaðshnakksins. Meira
22. maí 2024 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Naumir sigrar Breiðabliks og Vals

Breiðablik og Valur gera sig líkleg til að elta Víkinga í toppbaráttu Bestu deildar karla. Breiðablik vann Stjörnuna, 2:1, í Kópavog í gærkvöld og í sama bæjarfélagi unnu Valsmenn sigur á HK, 2:1. Í þriðja leik gærkvöldsins gerðu svo Framarar og Skagamenn jafntefli, 1:1, í Úlfarsárdal Meira
22. maí 2024 | Innlendar fréttir | 401 orð | 2 myndir

Ormstunga kemst á svið sem söngleikur

Söngleikurinn Ormstunga hefur fengið einróma lof þeirra sem sýninguna sáu í Listaháskóla Íslands (LHÍ) í síðustu viku. Búið er að gera höfundarréttarsamning við Þjóðleikhúsið um uppfærslu á verkinu. Hafsteinn Níelsson, nemandi á öðru ári á… Meira
22. maí 2024 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Reglur hertar um skólamyndir

Viðmið skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar vegna samninga við atvinnuljósmyndara voru hert í nóvember í fyrra. Svo virðist sem viðmiðin hafi ekki haft mikil áhrif á bekkjarmyndatökur í skólum borgarinnar en Morgunblaðið veit þó um eitt dæmi þar sem ljósmyndari hefur afþakkað verkefni Meira
22. maí 2024 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Samið við sjúkraþjálfara

Nýr samningur milli Sjúkratrygginga Íslands og Félags sjúkraþjálfara var kynntur í gær. Samningurinn er til fimm ára en sjúkraþjálfarar hafa verið án samnings við ríkið í fjögur ár. Haft er eftir Willum Þór Þórssyni heilbrigðisráðherra í tilkynningu … Meira
22. maí 2024 | Innlendar fréttir | 675 orð | 2 myndir

Sáralitlu munar hjá efstu fjórum

Töluverð umskipti urðu á fylgi forsetaframbjóðenda í könnun Prósents fyrir Morgunblaðið, sem birt var í gær. Þau helst að Katrín Jakobsdóttir fv. forsætisráðherra reyndist efst með 22,1% eftir að hafa aukið fylgi sitt töluvert Meira
22. maí 2024 | Innlendar fréttir | 489 orð | 3 myndir

Segir sorphirðu í ólestri í borginni

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is „Þessi umræða hefur verið í gangi í heilt ár og ég hefði haldið að reynt yrði að koma til móts við kvartanir og ábendingar íbúa. Það er furðulegt að það skuli hafa verið tekinn út sá möguleiki að losa sig við plast og pappa á öllum grenndarstöðvum,“ segir Kjartan Magnússon borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins sem jafnframt á sæti í íbúaráði Grafarvogs. Meira
22. maí 2024 | Erlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Sendiherrann kallaður heim

Stjórnvöld á Spáni ákváðu í gær að kalla sendiherra sinn í Argentínu „endanlega“ heim vegna umdeildrar ræðu sem forseti Argentínu, Javier Milei, flutti á kosningafundi spænska hægriflokksins Vox um helgina Meira
22. maí 2024 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Sex vikur orðnar að sextíu

„Ég gagnrýndi strax þegar endurskoðun samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins var sett af stað hve aðkoma Alþingis að málinu átti að vera lítil,“ segir Vilhjálmur Árnason, alþingismaður og 2 Meira
22. maí 2024 | Innlendar fréttir | 500 orð | 2 myndir

Telja kröfuna óraunhæfa

„Í ljósi varanlegs útgjaldaþrýstings er mikilvægt að styrkja undirliggjandi afkomu með aðgerðum á tekjuhliðinni,“ segir í ítarlegri umsögn BHM um fjármálaáætlun fjármálaráðherra fyrir árin 2025-2029. „Hagkerfið er þó viðkvæmt fyrir frekari skattahækkunum og ekki verður lengra gengið gagnvart millistéttinni í skattkerfi atvinnutekna. Nær önnur hver króna sem hagkerfið skapar er greidd í skatta eða til lífeyrissjóða. Skattar í hlutfalli af landsframleiðslu, að viðbættu framlagi í lífeyrissjóði, eru óvíða meiri en á Íslandi,“ segir þar ennfremur. Meira
22. maí 2024 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Tímamót hjá hótelkónginum

Þau tímamót eru að verða í íslenskri ferðaþjónustu að Ólafur Torfason og fjölskylda munu senn ekki lengur eiga meirihluta í Íslandshótelum, stærstu hótelkeðju landsins, í kjölfar hlutafjárútboðs sem lýkur í dag Meira
22. maí 2024 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Umsagnarfrestur framlengdur

Matvælaráðherra, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, hefur ákveðið að umsagnarfrestur um landsáætlun um útrýmingu á riðuveiki verði lengdur til 4. júní nk. Svo segir í skriflegu svari matvælaráðuneytisins við fyrirspurn Morgunblaðsins Meira
22. maí 2024 | Erlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Þúsundir syrgðu Raisi

Tugþúsundir Írana þyrptust út á götur Tabriz-borgar í gær til að votta Ebrahim Raisi Íransforseta virðingu sína, en lík hans og sjö annarra sem fórust í þyrluslysinu á sunnudaginn voru þá flutt frá borginni Meira

Ritstjórnargreinar

22. maí 2024 | Leiðarar | 343 orð

Allt í firnaföstum skorðum austur þar

Áformin raskast og erkiklerkurinn heldur fund með sér. Nær hann saman? Meira
22. maí 2024 | Staksteinar | 218 orð | 2 myndir

Landlæknir í framboðsham

Undanfarna daga hafa birst viðtalsbrot við Ölmu Möller landlækni, þar sem hún fer svo vítt og breitt yfir sviðið að lesendum fyrirgæfist að ímynda sér að hún væri á leiðinni í framboð. Meira
22. maí 2024 | Leiðarar | 247 orð

Siðblindur dómstóll

Hamas og Ísrael má ekki leggja að jöfnu Meira

Menning

22. maí 2024 | Menningarlíf | 688 orð | 1 mynd

„Innblásturinn kemur frá lífinu“

„Ég er alltaf skrifandi ljóð og hef alltaf gert. Svo kemur að þeim tíma að mér finnst ég þurfa að birta þau og láta þau frá mér. Það er náttúrulega þessi galdur að ljóðið er ekki búið fyrr en lesandinn er búinn að taka það í fangið og leggja… Meira
22. maí 2024 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Karl í krapinu lendir í ólgusjó

Í Sjónvarpi Símans má um þessar mundir sjá þáttaröðina a Man in Full. Íslensk þýðing fylgir ekki, en á þeim tímum, sem heiti allra sjónvarpsþátta og bíómynda voru þýdd, hefðu þeir örugglega verið kallaðir Karl í krapinu Meira
22. maí 2024 | Menningarlíf | 158 orð | 1 mynd

Ljósbrot seld til sýningar erlendis

Kvikmyndin Ljósbrot / When the Light Breaks, í leikstjórn Rúnars Rúnarssonar, hefur verið seld til sýningar erlendis eftir mjög góðar viðtökur á kvikmyndahátíðinni í Cannes Meira
22. maí 2024 | Menningarlíf | 141 orð | 1 mynd

Portrettið af Karli III. vekur hörð viðbrögð

Nýtt portrett af Karli III. Breta­kon­ungi hef­ur vakið mikil og hörð viðbrögð ytra. Um er að ræða fyrsta op­in­bera mál­verkið af kon­ungn­um síðan hann var krýnd­ur á síðasta ári en það er eft­ir lista­mann­inn Jon­ath­an Yeo sem einnig hef­ur… Meira
22. maí 2024 | Menningarlíf | 94 orð | 1 mynd

Sýningin Heiðin stendur til 8. júní

Sýningin Heiðin hefur verið opnuð í listamiðstöðinni Skaftfelli á Seyðisfirði. Sýningin, sem stendur til 8. júní, er sú fyrsta í nýrri sýningaröð sem nýráðinn listrænn stjórnandi, Celia Harrison, hefur skipulagt Meira
22. maí 2024 | Bókmenntir | 679 orð | 4 myndir

Varað við lélegri lagasmíð

Lögfræði Mín eigin lög ★★★½· Eftir Hauk Arnþórsson. a2s ehf., 2024. Kilja, 211 bls. Meira
22. maí 2024 | Menningarlíf | 52 orð | 1 mynd

Vinningshafar Skjaldborgar í ár

Vinningshafar Skjaldborgar, hátíðar íslenskra heimildamynda, eru í ár þrjú heimildaverk sem frumsýnd voru á hátíðinni. Áhorfendaverðlaunin, Einarinn, hlaut Fjallið það öskrar eftir Daníel Bjarnason, dómnefndarverðlaunin fyrir mynd í fullri lengd,… Meira

Umræðan

22. maí 2024 | Aðsent efni | 391 orð | 1 mynd

Af myglu og mannauði

Fregn um að stokka eigi upp hverfaskólana og byggja nýjan unglingaskóla kom eins og blaut tuska í andlitið á okkur í gær. Meira
22. maí 2024 | Aðsent efni | 744 orð | 1 mynd

Fábreytileiki og tvöfalt heilbrigðiskerfi

Frískari vindar hafa fengið að blása um heilbrigðiskerfið undanfarna mánuði en allt síðasta kjörtímabil. En líklega þarf kerfið töluvert hvassari vind. Meira
22. maí 2024 | Aðsent efni | 141 orð | 1 mynd

Glæsilegur fulltrúi

Katrín Jakobsdóttir hefur allt til að bera til að vera glæsilegur fulltrúi okkar sem forseti. Meira
22. maí 2024 | Aðsent efni | 449 orð | 1 mynd

Halla Tómasdóttir er minn forseti

Halla er konan sem stígur inn í ótta sinn ef hún þarf á því að halda og tekur skrefin ef hún telur þau til gæfu fyrir heiminn allan. Meira
22. maí 2024 | Aðsent efni | 395 orð | 1 mynd

Nokkur orð um kosningu forseta

Það er óskemmtilegt að segja það en útlit er fyrir að Halla Hrund sé ekki öll þar sem hún er séð. Meira
22. maí 2024 | Aðsent efni | 418 orð | 1 mynd

Opið bréf til Birgis Ármannssonar forseta Alþingis

Ef við samþykkjum bókun 35 erum við í raun að gefa lögum sem aldrei hafa verið birt forgang að íslenskum rétti. Meira
22. maí 2024 | Pistlar | 392 orð | 1 mynd

Tímamót með nýrri ferðamálastefnu

Ferðaþjónustunni hefur vaxið fiskur um hrygg á undanförnum árum en ferðamenn sem hingað koma hrífast af menningu okkar og hinni stórbrotnu íslensku náttúru sem er einstök á heimsvísu. Mælingar sýna einmitt að þeir ferðamenn sem hingað koma njóta veru sinnar mikið og gefa Íslandi afar góða umsögn Meira

Minningargreinar

22. maí 2024 | Minningargreinar | 965 orð | 1 mynd

Jóhannes Steingrímsson

Jóhannes Steingrímsson, stýrimaður og skipstjóri, fæddist á Akureyri 8. desember 1961. Hann lést í faðmi fjölskyldu sinnar á gjörgæsludeild Sjúkrahússins á Akureyrar 7. maí 2024. Foreldrar Jóhannesar voru hjónin Steingrímur Hreinn Aðalsteinsson skipstjóri, f Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2024 | Minningargreinar | 1462 orð | 1 mynd

Jón Þorsteinsson

Jón Þorsteinsson fæddist 11. október 1951 í Ólafsfirði. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 3. maí 2024. Foreldrar hans voru hjónin Þorsteinn Jónsson, f. 1928, d. 2003, og Hólmfríður Jakobsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2024 | Minningargreinar | 1169 orð | 1 mynd

Lúðvík Guðmundsson

Lúðvík Guðmundsson fæddist í Litlabæ í Keflavík 24. júní 1936. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 13. maí 2024. Foreldrar hans voru Ólöf Eggertsdóttir, f. 1910 á Hávarðsstöðum í Leirársveit, d Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2024 | Minningargreinar | 461 orð | 1 mynd

Ólafur Eyjólfsson

Ólafur Eyjólfsson fæddist á Hrútafelli, Austur-Eyjafjöllum, 30. maí 1933. Hann lést á Sólvöllum 10. maí 2024. Ólafur var einn af tíu systkinum. Hann átti fyrir hálfbróður sem pabbi hans átti áður. Foreldrar hans voru Eyjólfur Þorsteinsson frá Hrútafelli og Helga Ólafsdóttir frá Skarðshlíð Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2024 | Minningargreinar | 602 orð | 1 mynd

Pétur Eiríksson

Pétur Eiríksson fæddist á Dröngum í Strandasýslu 19. apríl 1931. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 12. maí 2024. Hann var sonur hjónanna Eiríks Guðmundssonar bónda á Dröngum og Karitasar Ragnheiðar Pétursdóttur húsmóður á Dröngum Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2024 | Minningargreinar | 1075 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Þórisson

Sveinbjörn Þórisson fæddist á Lyngási í Holtum 9. nóvember 1957. Hann lést á gjörgæsludeild LSH 6. maí 2024. Foreldrar Sveinbjörns voru Þórir Sveinbjörnsson, f. 16. mars 1936, d. 29. janúar 2011, og Vilborg Eyjólfsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

22. maí 2024 | Í dag | 792 orð | 4 myndir

„Er að taka út fæðingarorlofið“

Steinn Oddgeir Sigurjónsson fæddist 22. maí 1954 á Þóroddsstöðum í Ólafsfirði og ólst þar upp fyrstu ár ævinnar. „Þórður afi var einn af þeim sem stofnuðu Ólafsfjarðarkaupstað og var fyrsti bæjarstjórinn,“ segir Oddgeir sem er aldrei… Meira
22. maí 2024 | Dagbók | 25 orð | 1 mynd

Bjartsýnir á efnahagshorfur

Greinendurnir Lilja Sólveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka, og Hjalti Óskarsson, hagfræðingur hjá Landsbankanum, mættu í Dagmál og ræddu um hagspár, stýrivexti, verðbólgu og horfur. Meira
22. maí 2024 | Í dag | 62 orð

Fyrir nokkru fór að bera á því að áratugavenjurnar okkar vefðust fyrir…

Fyrir nokkru fór að bera á því að áratugavenjurnar okkar vefðust fyrir yngra fólki: tugurinn sem nefnist the eighties á heimsmálinu varð hér sá níundi o.s.frv., og það fór að tala um áttuna o.s.frv Meira
22. maí 2024 | Dagbók | 91 orð | 1 mynd

Gerir hlutina öðruvísi en aðrir

Ívar Örn Hansen, eða Helvítis kokkurinn, segist sækja í það að gera hlutina öðruvísi en aðrir. Ívar selur meðal annars sælkeravörur eins og eldpiparsultur og nú er hann kominn með nýja vöru. Hugmyndin að henni kom fyrir um 20 árum Meira
22. maí 2024 | Í dag | 146 orð | 1 mynd

Heiðdís Geirsdóttir

30 ára Heiðdís ólst upp í Kópavogi þar sem hún býr enn. Hún fór í Fjölbrautaskólann í Garðabæ og útskrifaðist þaðan 2012 og hóf þá nám í Háskóla Íslands í félagsfræði. Eftir útskriftina fór hún að vinna hjá Samgöngustofu og var þar allt þar til í fyrra þegar hún hóf störf hjá Icelandair Meira
22. maí 2024 | Í dag | 38 orð | 1 mynd

Reykjavík Aþena Lea Þórisdóttir fæddist 17. október 2023, kl. 08:42. Hún…

Reykjavík Aþena Lea Þórisdóttir fæddist 17. október 2023, kl. 08:42. Hún vó 3.465 gr. og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Sandra Sif Sverrisdóttir og Þórir Björgvinsson Meira
22. maí 2024 | Í dag | 185 orð

Sagnæfing. S-Allir

Norður ♠ G75 ♥ ÁD9764 ♦ 1043 ♣ 6 Vestur ♠ D1098642 ♥ G ♦ ÁK94 ♣ 8 Austur ♠ 3 ♥ 83 ♦ DG872 ♣ D10754 Suður ♠ ÁK ♥ K1052 ♦ 6 ♣ ÁKG932 Suður spilar 5♣ dobluð Meira
22. maí 2024 | Í dag | 436 orð

Sitt af hvoru

Páll Bjarnason skrifar mér: Þú birtir nýlega í horni þínu þessa vísu eftir vin okkar og skólabróður Hjört Pálsson: Óðum nálgast ögurstund. Ísland hennar bíður. Ég mun kjósa Höllu Hrund, hvað sem öðru líður Meira
22. maí 2024 | Í dag | 160 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. Be2 Bg7 7. 0-0 0-0 8. Bg5 Rc6 9. Rb3 b6 10. f4 Bb7 11. Bf3 Hc8 12. Rd5 Rxd5 13. exd5 Ra5 14. c3 Rxb3 15. axb3 a5 16. De1 He8 17. Dh4 b5 18. f5 gxf5 19 Meira

Íþróttir

22. maí 2024 | Íþróttir | 435 orð | 3 myndir

Blikar og Valsmenn elta

Stöðutafla Bestu deildar karla í fótbolta er farin að líkjast meira því sem sérfræðingarnir spáðu fyrir um áður en Íslandsmótið hófst. Flestir reiknuðu með því að Víkingur, Breiðablik og Valur myndu raða sér í þrjú efstu sætin og slást um… Meira
22. maí 2024 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Fjölnir í fjárhagserfiðleikum

Ungmennafélagið Fjölnir á í fjárhagserfiðleikum og nýtur félagið nú liðsinnis Íþróttabandalags Reykjavíkur og Reykjavíkurborgar til að laga stöðuna. Frímann Ari Ferdinandsson framkvæmdastjóri ÍBR staðfesti þetta við Morgunblaðið í gær Meira
22. maí 2024 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Fyrstu stigin til Keflvíkinga en Afturelding er komin á botninn

Keflvíkingar fengu í gærkvöld sín fyrstu stig í 1. deild karla í fótbolta á þessu tímabili þegar þeir sigruðu Aftureldingu, 3:0, í síðasta leik þriðju umferðarinnar. Þeir voru neðstir í deildinni eftir að hafa tapað fyrir ÍR og Gróttu í fyrstu… Meira
22. maí 2024 | Íþróttir | 817 orð | 2 myndir

Jón Arnar hvetur mig ávallt áfram

Daníel Ingi Egilsson sló 30 ára gamalt Íslandsmet Jóns Arnars Magnússonar í langstökki á Norðurlandamótinu í frjálsíþróttum í Malmö á laugardaginn. Daníel bætti metið tvívegis en fyrst stökk hann 8,01 metra og síðan 8,21 metra Meira
22. maí 2024 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Pochettino sagt upp störfum

Mauricio Pochettino hætti í gær störfum sem knattspyrnustjóri enska félagsins Chelsea en hann átti eitt ár eftir af tveggja ára samningi. Félagið skýrði frá því að samkomulag hefði verið gert um starfslok hans Meira
22. maí 2024 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Sara er á förum frá Juventus

Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er á förum frá ítalska stórfélaginu Juventus. Félagið staðfesti þetta í gær en samningur Söru rennur út í sumar. Sara Björk kom til Juventus frá Lyon sumarið 2022 en liðið hafnaði í öðru sæti deildarinnar bæði tímabilin Meira
22. maí 2024 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Sveindís líklega klár í landsleiki

Góðar líkur eru á að Sveindís Jane Jónsdóttir verði með íslenska landsliðinu í knattspyrnu gegn Austurríki 31. maí og 4. júní, þrátt fyrir að hún hafi farið meidd af velli í lokaleik Wolfsburg á tímabilinu á mánudag Meira
22. maí 2024 | Íþróttir | 296 orð | 2 myndir

Tvö mörk Orra Steins Óskarssonar dugðu ekki FC Köbenhavn í gærkvöld þegar…

Tvö mörk Orra Steins Óskarssonar dugðu ekki FC Köbenhavn í gærkvöld þegar liðið tapaði 3:2 fyrir AGF í næstsíðustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. FCK er úr leik í baráttunni um meistaratitilinn en Bröndby og Midtjylland slást um hann í lokaumferðinni Meira

Viðskiptablað

22. maí 2024 | Viðskiptablað | 583 orð | 1 mynd

Aukið framboð á ­íþyngjandi kvöðum

Þó að þingmenn reyni nú að klára sem flest mál fyrir þinglok er algjör óþarfi að samþykkja vont mál. Meira
22. maí 2024 | Viðskiptablað | 128 orð | 1 mynd

Árshækkun íbúðaverðs 6,3%

Ný vísitala íbúðaverðs hækkaði um 0,8 prósent á milli mánaða í apríl og var mánaðarhækkunin sú sama og í síðasta mánuði. Árshækkun vísitölunnar mælist nú 6,3% en var 5,2% í síðasta mánuði. Þetta kemur fram á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar Meira
22. maí 2024 | Viðskiptablað | 1601 orð | 1 mynd

Engir góðir valkostir eru á kjörseðlinum

Er ég einn um það að finnast eins og stjórnmálamenn hafi verið mun vandaðri fyrr á tímum? Þegar litið er yfir sviðið í dag er erfitt að koma auga á þann kjörna fulltrúa eða embættismann sem kemst meir en í hálfkvisti við leiðtoga á borð við George… Meira
22. maí 2024 | Viðskiptablað | 201 orð | 1 mynd

Ferðaþjónusta verður kjölfesta til framtíðar

Ólafur Torfason, stofnandi og stjórnarformaður Íslandshótela, segir ferðaþjónustuna munu vaxa inn í aukið framboð á gistingu. Fjögur hótel eru í byggingu eða í pípunum í Reykjavík með yfir 500 herbergi og í Sigtúni er Ólafur að bæta við 140 herbergjum Meira
22. maí 2024 | Viðskiptablað | 676 orð | 1 mynd

Framleiðni í forgrunni

  Það segir sig sjálft að þegar við viljum hámarka afrakstur auðlindar, þá er best að nýta hana með þeim hætti sem gefur okkur mestar tekjur. Þetta hefur tekist í íslenskum sjávarútvegi og vakið athygli víða um heim. Meira
22. maí 2024 | Viðskiptablað | 78 orð | 1 mynd

Hermann lætur af störfum

Stjórn Myllunnar – Ora ehf. og Hermann Stefánsson hafa komist að samkomulagi um að Hermann láti af störfum sem framkvæmdastjóri félagsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Þar kemur fram að Einar Sigurðsson stjórnarformaður muni… Meira
22. maí 2024 | Viðskiptablað | 719 orð | 3 myndir

Hver er þessi Jack sem allir eru að tala um?

Við píanóið í Valaskjálf situr Ingimar Eydal. Menn að keyra niður stemninguna eftir forsetafund með Höllu Hrund Logadóttur þar sem húsfyllir var og umræðan lífleg. Tveir samstarfsmenn leysa lífsgátuna með billjardkjuða í annarri og bjór í hinni Meira
22. maí 2024 | Viðskiptablað | 249 orð | 1 mynd

Hækka afkomuspá eftir uppgjör 1F24

Alvotech hefur hækkað afkomuspá sína fyrir árið í ár, og gerir nú ráð fyrir að tekjur á þessu ári verði á bilinu 400-500 milljónir bandaríkjadala. Áður hafði félagið gert ráð fyrir allt að 400 milljóna dala tekjum, sem er þó fjórföldun á milli ára Meira
22. maí 2024 | Viðskiptablað | 507 orð | 1 mynd

Löngu úreltur ríkisrekstur

Ársskýrsla Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins (ÁTVR) er ákveðin skemmtilesning en um leið góð áminning um það hversu forneskjulegur og hallærislegur rekstur ríkisverslunarinnar er. Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum dróst hagnaður af reglulegri … Meira
22. maí 2024 | Viðskiptablað | 312 orð | 2 myndir

Marinó Örn og Atli Rafn stofna félag

Marinó Örn Tryggvason, fv. forstjóri Kviku banka, og Atli Rafn Björnsson, fv. yfirmaður fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka, hafa stofnað saman félagið ARMA Advisory. Þetta staðfesta þeir í samtali við ViðskiptaMoggann Meira
22. maí 2024 | Viðskiptablað | 814 orð | 1 mynd

Mikilvægt að verja tæknina

„Einkaleyfin eru mikill drifkraftur og vörn gagnvart stórum fyrirtækjum. Margir halda að slík leyfi séu bara tól fyrir stórfyrirtæki til að halda litlum fyrirtækjum niðri. Að minni reynslu virka þau á hinn veginn og eru í raun besta vörn í… Meira
22. maí 2024 | Viðskiptablað | 987 orð | 1 mynd

Munur á prófgráðu og lærdómi

Jón Hilmar Karlsson, annar stofnenda Noona Labs, hefur haft í nægu að snúast á liðnum misserum. Fyrr á þessu ári keypti Noona Labs allt hlutafé í SalesCloud en Noona þjónustar nú þegar um 1.800 fyrirtæki í 16 löndum Meira
22. maí 2024 | Viðskiptablað | 124 orð | 1 mynd

Skiptalok á þrotabúi gamla Airwaves

Skiptum er lokið á rekstrarfélagi sem áður hélt utan um tónlistarhátíðina Iceland Airwaves, IA tónlistarhátíð ehf. Auglýsing þess efnis birtist í Lögbirtingablaðinu nýlega. Fram kemur að engar eignir fundust í þrotabúinu og því fékkst ekkert greitt… Meira
22. maí 2024 | Viðskiptablað | 545 orð | 1 mynd

Sumarið muni ekki slá nein met

Forsvarsmenn þriggja bílaleiga eru sammála um að sumarið í ár verði ekki eins gjöfult og undanfarin sumur. Til að mynda breyttist rekstrarumhverfi þeirra í byrjun ársins þegar kílómetragjald var sett á notkun rafmagns-, vetnis- og tengiltvinnbifreiða, sem á að endurspegla notkun á vegasamgöngum Meira
22. maí 2024 | Viðskiptablað | 418 orð | 1 mynd

Telja nýju aðferðina við mælingu vera til bóta

Hagstofan mun í júní beita nýrri aðferð við að mæla reiknaða húsaleigu, svokallaða aðferð húsaleiguígilda. Aðferðin byggist á því að markaðsleiga er notuð til þess að meta kostnað við búsetu í eigin húsnæði Meira
22. maí 2024 | Viðskiptablað | 421 orð | 1 mynd

Telur góðar horfur á frekari vexti UFS-markaðarins

Ein stærsta evrópska skuldabréfaráðstefna ársins á vegum ECBC fór fram hér á landi í síðustu viku. European Covered Bond Council (ECBC) eru samtök útgefenda sértryggðra skuldabréfa í Evrópu. Samtökin eru tengd European Mortgage Federation (EMF) sem eru regnhlífarsamtök evrópskra húsnæðislánaveitenda Meira
22. maí 2024 | Viðskiptablað | 3353 orð | 1 mynd

Ævintýrið hófst í kjörbúðinni á Grundarstíg

Ólafur Torfason, stjórnarformaður Íslandshótela, tekur á móti ViðskiptaMogganum í fundarherbergi á 14. hæð á Hótel Reykjavík Grand. Þaðan er útsýni yfir alla borgina en augun staldra við króka undir svölunum sem er ætlað að halda uppi körfum við gluggaþrif Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.