Greinar fimmtudaginn 23. maí 2024

Fréttir

23. maí 2024 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

„Verið að koma aftan að fólki“

„Það var mikill hiti á fundinum og foreldrarnir upplifðu þessi tíðindi sem svik og að verið væri að koma í bakið á þeim,“ segir Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi og fulltrúi í skóla- og frístundaráði Reykjavíkur Meira
23. maí 2024 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Aðsókn minnkar í hvalaskoðun

Útlit er fyrir að aðsókn í hvalaskoðun muni ekki ná sömu hæðum og undanfarin ár. Í samtali við Morgunblaðið segir Rannveig Grétarsdóttir, eigandi og framkvæmdastjóri Eldingar, sem sér m.a. um hvalaskoðunarferðir frá Akureyri og Reykjavík, að hún búist við 10-15% færri bókunum en í fyrra Meira
23. maí 2024 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Aukin spenna og kjarnavopnavá

Melissa Parke, stjórnandi samtaka sem berjast fyrir afnámi kjarnavopna (ICAN), segir afvopnunarmál komin í óefni. Því þurfi að grípa í taumana. „Spennan í samskiptum kjarnorkuveldanna er ógnvekjandi mikil og samningar um vopnatakmarkanir eru… Meira
23. maí 2024 | Fréttaskýringar | 659 orð | 4 myndir

Brakið úr selfangaranum Brattind

Sviðsljós Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Fimm norskir selveiðibátar fórust norðvestur af Íslandi í stórviðri sem gekk yfir hafsvæðið dagana 2. til 6. apríl árið 1952. Mikil leit var gerð að selföngurunum og tóku bæði íslensk og norsk skip þátt í leitinni, auk flugvéla. Meira
23. maí 2024 | Innlendar fréttir | 520 orð | 1 mynd

Bætt staða í brothættu byggðunum

Margt bendir til að árangur hafi náðst og að byggð standi styrkari fótum en áður á þeim svæðum sem eru þátttakendur í verkefninu Brothættar byggðir sem Byggðastofnun heldur úti. Á árinu 2023 voru fimm byggðarlög í virkri þátttöku í Brothættum… Meira
23. maí 2024 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Danijel bestur í sjöundu umferð

Danijel Dejan Djuric úr Víkingi var besti leikmaðurinn í sjöundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Hann er í úrvalsliði umferðarinnar sem sjá má á íþróttasíðum blaðsins og er valinn í það í þriðja sinn í fyrstu sjö umferðum tímabilsins Meira
23. maí 2024 | Fréttaskýringar | 767 orð | 4 myndir

Draga þarf úr hættu á kjarnorkustríði

Líkur á beitingu kjarnavopna voru til umræðu út frá ýmsum hliðum á ráðstefnu ACONA í Háskóla Íslands síðastliðinn föstudag (sjá einnig síður 26 og 27 í Morgunblaðinu í dag). Eftir að ráðstefnunni lauk gengu verðandi sérfræðingar í afvopnunarmálum… Meira
23. maí 2024 | Innlendar fréttir | 190 orð

Dregið á asnaeyrum

Þungt hljóð var í foreldrum barna í Laugalækjarskóla á fundi sem haldinn var þar sl. þriðjudag, þar sem áform borgaryfirvalda um byggingu nýs gagnfræðaskóla í Laugardal voru til umræðu. Þetta segir Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi… Meira
23. maí 2024 | Fréttaskýringar | 794 orð | 5 myndir

Einbúinn stóð vörðinn á öræfum

2005 „Hann varð landsþekktur í þann mund er ákvörðun um virkjunina við Kárahnjúka var tekin“ Úr fréttum Morgunblaðsins í maí 2005. Meira
23. maí 2024 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Endurbótum á Þingvallabæ að ljúka

Viðgerðir á Þingvallabænum eru nú á lokametrunum og á að vera lokið á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Þann dag verða hátíðahöld um land allt, en að þessu sinni er tilefnið öllu stærra en vanalega, sem er 80 ára afmæli lýðveldisins, sem víða verður minnst Meira
23. maí 2024 | Innlendar fréttir | 210 orð | 2 myndir

Endurbyggja á Ásgarðsbryggju

Framkvæmdir hefjast innan tíðar við endurbætur á Ásgarði sem er bryggja yst og nærri mynni hafnarinnar á Skagaströnd. Samið var við Borgarverk hf. um framkvæmdirnar sem á að ljúka á þessu ári. „Ásgarður var útbúinn á síldarárunum nærri miðri síðustu öld Meira
23. maí 2024 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Eva Björk nýr biskupsritari

Séra Eva Björk Valdimardóttir, prestur í Fossvogsprestakalli, hefur verið ráðin biskupsritari. Hún tekur við starfinu um leið og sr. Guðrún Karls Helgudóttir, nýkjörin biskup Íslands, hefur störf í sumar, að því er fram kemur á kirkjan.is Meira
23. maí 2024 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Fjórir sóttu um að reka parísarhjól

Reykja­vík­ur­borg bár­ust fjór­ar sam­starfstil­lög­ur um rekst­ur á par­ís­ar­hjóli á Miðbakka. Til­lag­an mun fara fyr­ir borg­ar­ráð í dag. Þetta kem­ur fram í svari Reykja­vík­ur­borg­ar við fyr­ir­spurn Morgunblaðsins Meira
23. maí 2024 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Fjölmenni sótti opinbera útför Raisis

Fjölmennt var á götum Teheran, höfuðborgar Írans, í gær, þegar opinber útför áttmenninganna sem fórust í þyrluslysinu um helgina fór þar fram. Æðstiklerkur landsins, Ali Khamenei, leiddi þar fólk í bæn fyrir Ebrahim Raisi Íransforseta og fylgdarliði hans Meira
23. maí 2024 | Fréttaskýringar | 436 orð | 2 myndir

Gagnamagnið eykst og símtölum fækkar

Velta á fjarskiptamarkaði jókst á milli áranna 2022 og 2023. Tekjur af fastaneti, farsímarekstri, gagnaflutningi, internetþjónustu, sjónvarpsþjónustu og annarri fjölmiðlun hækka á milli ára. Tekjur af heimasíma halda áfram að lækka eins og undanfarin ár Meira
23. maí 2024 | Innlendar fréttir | 74 orð

Gætu verið sektuð um 192 milljarða

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins segist í svari við fyrirspurn Morgunblaðsins ekki bundin tímamörkum í rannsókn sinni á meintu verðsamráði laxeldisfyrirtækjanna Mowi, Lerøy, Cermaq, Salmar, Grieg Seafood og Bremnes Meira
23. maí 2024 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Hnúkaþeyr og serenaða Mozarts

Serenaða eftir Mozart og íslensk tónlist af ýmsum toga voru á efnisskrá blásarasveitarinnar Hnúkaþeys sem hélt ferna tónleika á sunnanverðum Vestfjörðum sl. helgi. Fyrstu tónleikarnir voru á Birkimel á Barðaströnd en hinir í kirkjunum á Patreksfirði, Tálknafirði og Bíldudal Meira
23. maí 2024 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Kató víkur fyrir tveimur einbýlishúsum og fjölbýli

Egill Aaron Ægisson egillaaron@mbl.is Niðurrif á byggingunni sem áður hýsti skóla St. Jósefssystra í Hafnarfirði, og þekkt er undir nafninu Kató, er í þann veg að hefjast. Samþykki fyrir niðurrifi hlaust 29. apríl. Húsið, sem stendur á móti St. Jósefsspítala á Suðurgötu, hefur staðið autt í þó nokkur ár. Fyrst var sótt um deiliskipulagsbreytingu vegna hússins árið 2022. Meira
23. maí 2024 | Fréttaskýringar | 1338 orð | 5 myndir

Kjarnorkuvá aftur í brennidepli

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vaxandi spenna í alþjóðamálum var til umræðu á Acona-ráðstefnunni um afvopnunarmál í Háskóla Íslands síðastliðinn föstudag. Meira
23. maí 2024 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Kjörseðlar týndust á leið til Tenerife

Eitt hundrað kjörseðlar vegna forsetakosninganna bárust ekki þeim Íslendingum sem búsettir eru á sólareyjunni Tenerife. Um 80 íslenskir ríkisborgarar ætluðu sl. föstudag að kjósa utan kjörfundar en urðu frá að hverfa þegar í ljós kom að seðlarnir voru týndir Meira
23. maí 2024 | Innlendar fréttir | 214 orð | 2 myndir

Kosið um nafnið á sveitarfélaginu

„Nú í fyrstu lotu eru valkostirnir einfaldir og skýrir,“ segir Haraldur Þór Jónsson, oddviti og sveitarstjóri Skeiða- og Gnúpverjahrepps. Þar í sveit jafnhliða forsetakosningum 1. júní næstkomandi greiða íbúar atkvæði um hvort sveitarfélagið skuli fá nýtt nafn Meira
23. maí 2024 | Erlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Krefjast útskýringa frá Rússum

Stjórnvöld í Litháen sögðu í gær að þau ætluðu sér að kalla sendifulltrúa Rússlands á teppið í utanríkisráðuneytinu og krefjast útskýringa á meintum áformum rússneskra stjórnvalda um að útvíkka landhelgi sína í Eystrasalti einhliða á kostnað lögsögu Litháa og Finna Meira
23. maí 2024 | Innlendar fréttir | 728 orð | 1 mynd

Lét vaða og hefur verið í sjósundi í 50 ár

Sjósund nýtur aukinna vinsælda en fáir voru í því fyrir 50 árum, þegar Skagmaðurinn Kristinn Einarsson komst á bragðið. „Ég byrjaði að svamla og synda í sjónum út af Langasandi fyrir nær 60 árum, en markvisst sjósund hófst sumarið 1974 og ég… Meira
23. maí 2024 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Ný íbúðabyggð kynnt við Sóleyjarima í Grafarvogi

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Kynnt hefur verið í borgarkerfinu lýsing deiliskipulags vegna nýrrar íbúðabyggðar við Sóleyjarima í Grafarvogi. Meira
23. maí 2024 | Fréttaskýringar | 855 orð | 2 myndir

Nýr vegur í Kinn í umhverfismat

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Það er niðurstaða Skipulagsstofnunar að lagning nýs Norðausturvegar um Skjálfandafljót í Þingeyjarsveit kunni að hafa umtalsverð umhverfisáhrif. Því skal framkvæmdin háð mati á umhverfisáhrifum. Meira
23. maí 2024 | Innlendar fréttir | 101 orð

Ofanflóðagjaldið er til skoðunar

Rík­is­end­ur­skoðun gagnrýnir hvernig staðið er að inn­heimtu á of­an­flóðagjaldi. Greint er frá því að 29,7 millj­arðar króna hafi verið inn­heimt­ir af of­an­flóðagjöld­um árin 2013-2023 og hafi 17,7 millj­arðar af því runnið til of­an­flóðasjóðs Meira
23. maí 2024 | Innlendar fréttir | 107 orð

Sokkni selfangarinn var frá Noregi

Það var brak úr norska selfangaranum Brattind sem kom upp með trolli Viðeyjar RE 50, þegar skipið var að veiðum á Dornbanka í október í fyrra. Þetta leiddi rannsókn norskra sérfræðinga í ljós, en brak úr bátnum var flutt til Noregs til skoðunar fljótlega eftir fundinn Meira
23. maí 2024 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Stefnan tekin á Normandí

Áttatíu ár verða í sumar frá D-deginum mikla, 6. júní 1944, þegar hersveitir bandamanna sóttu af miklum móð inn í Frakkland. Var um að ræða umfangsmestu innrás sögunnar og markaði hún upphaf endaloka seinna stríðs Meira
23. maí 2024 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Sumarið heilsar við Skorradalsvatn

Tölurnar á hitamælunum færast smám saman ofar og grasið er farið að grænka. Margir nýta nú hverja stund sem gefst til útiveru og síðustu dagar hafa verið nokkuð gjöfulir. Í Skorradalnum dóluðu svanirnir sér á lygnu vatninu og virtust njóta vel Meira
23. maí 2024 | Erlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Sunak boðar til þingkosninga

Rishi Sunak forsætisráðherra Breta boðaði í gær til almennra þingkosninga í Bretlandi 4. júlí næstkomandi. Sunak greindi frá þessu í Downingstræti 10 eftir fund með ríkisstjórn sinni. Fylgi Íhaldsflokksins, sem hefur setið í ríkisstjórn frá árinu… Meira
23. maí 2024 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Sætisbelti vörn í þessum aðstæðum

„Ég er búinn að fljúga í 25 ár og hef oft lent í heiðkviku þar sem er ókyrrð en aldrei svo harkalegri þar sem farþegar slasast,“ segir Jón Þór Þorvaldsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna Meira
23. maí 2024 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Tilnefna tré í tíu hverfum borgar

Hverfistré Reykjavíkur verða í sumar útnefnd af Skógræktarfélagi Reykjavíkur; eitt tré í hverju af tíu hverfum borgarinnar. Óskað er eftir tilnefningum frá íbúum og áhugafólki á netfangið heidmork@heidmork.is Meira
23. maí 2024 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Vel veiðist og hátt verð á markaði

Ágæt aflabrögð hafa verið í mánuðinum hjá sjómönnum á standveiðibátum sem gerðir eru út frá höfnum í Snæfellsbæ. Bræla og kaldaskítur af suðaustri ræður þó því að á síðustu dögum hafa menn ekki fiskað í samræmi við væntingar Meira
23. maí 2024 | Erlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Viðurkenndu Palestínu sem ríki

Hvíta húsið sagði í gær að Joe Biden Bandaríkjaforseti og Bandaríkjastjórn legðist gegn því að ríki viðurkenndu Palestínu „einhliða“ sem ríki. Adrienne Watson, talsmaður þjóðaröryggisráðs Bandaríkjanna, sagði á blaðamannafundi í gær að… Meira
23. maí 2024 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Þín er vænst í i8 í dag

Þín er vænst / Do not go roughly into that good night nefnist sýning sem Margrét H. Blöndal opnar í i8 í dag, fimmtudag, kl. 17-19. Á sýningunni, sem er fjórða sýning Margrétar í i8, eru ný verk af ýmsum stærðum unnin á pappír Meira
23. maí 2024 | Innlendar fréttir | 1561 orð | 3 myndir

Þurfum að horfast í augu við uppgjörið

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Við Norðmenn höfum skapað okkur þá ímynd að við séum framúrskarandi, mesta lýðræðisríkið, berum mestu virðinguna fyrir mannréttindum. En á þessum tíma í sögu Noregs áttu mannréttindin undir högg að sækja,“ segir norski sagnfræðingurinn Lars-Erik Vaale, en hann hefur fjallað sérstaklega um síðustu dauðadómana sem felldir voru í Noregi og viðbrögð norska samfélagsins eftir að hersetu Þjóðverja í síðari heimsstyrjöld lauk. Meira

Ritstjórnargreinar

23. maí 2024 | Leiðarar | 715 orð

Skipað gæti ég væri mér hlýtt

Platdómstóll prumpar Meira
23. maí 2024 | Staksteinar | 203 orð | 2 myndir

Stjórnskipan og skáldskapur á Rúv.

Rúm vika er til forsetakjörs og margt misskynsamlegt verið rætt um eðli embættisins. Ýmsar hugmyndir um hlutverk, valdsvið og áhrifavald forseta ekki allar í samræmi við raunveruleikann. Forseti getur látið sér annt um tiltekin mál, en lítið hlutast um þau. Af sama meiði er tafs um „málskotsrétt“ forseta, sem snýst aðeins um synjun staðfestingar laga, eða stjórnarmyndunarumboð, sem oft er látið með eins og heilagt gral en hefur sáralítið gildi. Meira

Menning

23. maí 2024 | Fólk í fréttum | 506 orð | 1 mynd

Áhuginn liggur á skapandi hliðinni

Ungi tónlistarmaðurinn Kári Egilsson hefur hlotið mikla viðurkenningu fyrir tónlist sína en hann var aðeins sjö ára þegar hann hóf nám í píanóleik. Hann hlaut skólastyrk til að stunda nám við Berklee-háskólann í Boston, er handhafi bandarísku… Meira
23. maí 2024 | Fólk í fréttum | 1108 orð | 10 myndir

„Ef hugarfarið þitt er gott þá mun það alltaf hjálpa til“

Þótt Kristófer hafi ekki byrjað að æfa körfubolta fyrr en á unglingsárum hafði þó alltaf blundað í honum mikill áhugi fyrir körfunni og var hann því fljótlega kominn á kaf í íþróttina. „Ég byrjaði snemma að æfa fótbolta þegar ég var krakki en… Meira
23. maí 2024 | Menningarlíf | 64 orð | 1 mynd

Bókverkamarkaðurinn í Hafnarhúsi

Bókverkamarkaðurinn í Reykjavík verður haldinn í þriðja sinn í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi í dag, fimmtudag, kl. 17-22. Markaðurinn verður einnig opinn föstudag til sunnudags kl. 12-17. „Bókverkamarkaðurinn er alþekkt form og á sér fyrirmynd … Meira
23. maí 2024 | Fólk í fréttum | 494 orð | 1 mynd

Fastagestirnir mæta í sumarkjólum

Leikkonurnar Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Ólafía Hrönn Jónsdóttir munu klæðast sínum uppáhaldssumarkjólum hinn 7. júní næstkomandi á sumarkjólaballi Heimilistóna í Gamla bíói. Hljómsveitina mynda þær tvær ásamt leikkonunum Elvu Ósk Ólafsdóttur og Vigdísi Gunnarsdóttur Meira
23. maí 2024 | Menningarlíf | 91 orð | 1 mynd

Frumsýna Kirsuberjagarðinn í kvöld

Útskriftarnemar leikarabrautar LHÍ frumsýna Kirsuberjagarðinn eftir Anton Tsjekhov í leikstjórn Eddu Bjargar Eyjólfsdóttur í Kassa Þjóðleikhússins í kvöld. „Þetta dásamlega verk fellur aldrei úr gildi og á alltaf erindi við okkur sama hvaða tímar eru Meira
23. maí 2024 | Menningarlíf | 1158 orð | 4 myndir

Gömul saga og ný í Berlín

Núna á mánudaginn kvað við síðasta lófaklappið á Theatertreffen 2024. Þetta er 61. árgangur sviðslistarhátíðarinnar, en árlega velur sjö manna dómnefnd tíu eftirtektarverðar uppsetningar frá Þýskalandi, Sviss og Austurríki til sýningar í Berlín Meira
23. maí 2024 | Menningarlíf | 207 orð | 1 mynd

Halldór Laxness heillar enn

Ný dönsk þýðing á Sjálfstæðu fólki eftir Halldór Laxness hefur hlotið mikið lof þar í landi undanfarna daga. Frie Folk, í þýðingu Nönnu Kalkar, fær til að mynda fimm stjörnur af sex hjá Peter Stein Larsen, gagnrýnanda Kristeligt Dagblad, og fjórar… Meira
23. maí 2024 | Menningarlíf | 71 orð | 1 mynd

Hlýtur Alþjóðlegu Booker-verðlaunin í ár

Þýski rithöfundurinn Jenny Erpenbeck hlýtur, ásamt Michael Hofmann sem þýddi bókina á ensku, Alþjóðlegu Booker-verðlaunin í ár fyrir skáldsöguna Kairos. Samkvæmt frétt BBC fjallar skáldsagan um niðurdrepandi ástarsamband milli 19 ára námsstúlku og… Meira
23. maí 2024 | Tónlist | 1116 orð | 4 myndir

Ópera byggð á ósiðlegu leikriti

Rigoletto hefur allar götur frá frumsýningarkvöldinu haldið vinsældum sínum og er önnur mest flutta Verdi-óperan í heiminum á eftir La traviata. Meira
23. maí 2024 | Menningarlíf | 225 orð | 1 mynd

Samspil línu og litar

Karl Kvaran stundaði í fyrstu myndlistarnám á Íslandi, í einkaskólum og við Handíða- og myndlistaskólann í Reykjavík en þar var Þorvaldur Skúlason aðalkennari hans. Eftir seinni heimsstyrjöldina var hann síðan í þrjú ár við Konunglega listaháskólann … Meira
23. maí 2024 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Spjallað um sönn sakamál

Við ýmsa vinnu er bæði hagkvæmt og notalegt að hlusta á hlaðvörp. Þar er hægt að velja umfjöllunarefni sem maður hefur áhuga á og auðvelda manni verkin, hvort sem það eru húsverk, hreyfing eða eitthvað annað Meira
23. maí 2024 | Menningarlíf | 868 orð | 1 mynd

Sæskrímsli fara á stjá á hafnarbakka

„Við í sirkuslistahópnum Hringleik og leikgervastúdíóið Pilkington Props stillum saman strengi okkar í þessu nýja íslenska götuleikhúsverki um íslensku sæskrímslin, en það er hugsað fyrir alla fjölskylduna,“ segir Eyrún Ævarsdóttir,… Meira
23. maí 2024 | Bókmenntir | 637 orð | 3 myndir

Það sem á að þegja um

Skáldsaga Fóstur ★★★★½ Eftir Claire Keegan. Helga Soffía Einarsdóttir þýddi. Bjartur – Neon, 2024. Kilja, 94 bls. Meira

Umræðan

23. maí 2024 | Aðsent efni | 203 orð | 1 mynd

Arnar Þór Jónsson

Hann er traustvekjandi og þekkir til starfsskyldna embættisins vegna menntunar sinnar. Meira
23. maí 2024 | Aðsent efni | 214 orð | 1 mynd

Arnar Þór stendur styrkur

Erlendir aðilar ásælast auðlindir lands og sjávar tiltölulega grímulaust og í síauknum mæli. Meira
23. maí 2024 | Aðsent efni | 349 orð | 1 mynd

Baráttan um Bessastaði er til sóma

Katrín Jakobsdóttir og hennar glæsilega fjölskylda mun styrkja forsetaembættið. Meira
23. maí 2024 | Aðsent efni | 328 orð | 1 mynd

Brjótum næsta glerþak!

Hann hefur unnið að mannréttindum með rökfestu og af óbilandi kjarki. Það baráttuþrek mun sannarlega ekki bila. Meira
23. maí 2024 | Aðsent efni | 603 orð | 4 myndir

Endurskoðun örorkulífeyriskerfisins

Í nýja kerfinu er lögð aukin áhersla á samfellda þjónustu og því mikilvægt að þjónustuaðilar vinni vel saman. Meira
23. maí 2024 | Aðsent efni | 696 orð | 1 mynd

Faglegt skipulag

Auðvitað eigum við að nýta alla tiltæka þekkingu til að fara vel með sameiginlega fjármuni og njóta alls þess sem okkur stendur hér til boða. Meira
23. maí 2024 | Aðsent efni | 481 orð | 1 mynd

Hálfkák fyrir fíkla

Hvar eiga þeir að fá efnið? Á meðan ekki er talað um það er allt annað froðusnakk. Meira
23. maí 2024 | Aðsent efni | 473 orð | 1 mynd

Kjósum Baldur Þórhallsson

Baldur er vel gefinn, vel liðinn af öllum sem þekkja hann, réttsýnn og vel gerður maður, glaðlyndur, málsnjall og með traust stefnumál varðandi störf forseta. Meira
23. maí 2024 | Aðsent efni | 267 orð | 1 mynd

Sjálfbær framtíð

Hundrað grunnskólastelpur fá kynningu á tæknistörfum fyrirtækisins í dag. Meira
23. maí 2024 | Aðsent efni | 482 orð | 1 mynd

Sjókvíaeldi á Íslandi

Helstu áskoranir sjókvíaeldis eru einkum þrjár, ef litið er til framtíðar. Umhverfismál, dýravelferð og fóðurframleiðsla fyrir vaxandi framleiðslu. Meira
23. maí 2024 | Aðsent efni | 461 orð | 1 mynd

Strandveiðar í fjóra mánuði

Hagsmunir strandveiðimanna og hinna dreifðu byggða eru þeir sömu. Meira
23. maí 2024 | Pistlar | 447 orð | 1 mynd

Umhyggja freka karlsins

Fyrir tæpum sjö árum skrifaði ég fyrsta pistilinn minn í Morgunblaðið sem Pírati. Nú, rúmlega 200 pistlum síðar, fannst mér við hæfi að rifja upp fyrsta pistilinn sem ég skrifaði, þar sem ég kynnti mig og áskoranirnar sem við stóðum frammi fyrir sem samfélag Meira
23. maí 2024 | Aðsent efni | 397 orð | 1 mynd

Undraveröld vindmyllugarða

Þar er vindasamt, innviðir eru öflugir á höfuðborgarsvæðinu og línulagnir frá framleiðanda til neytanda eru stuttar og það sama á við um aðkomuleiðir. Meira
23. maí 2024 | Aðsent efni | 415 orð | 1 mynd

Uppbygging verk- og starfsnámsaðstöðu

Við sem skólasamfélag verðum að skapa umhverfi innan skólanna sem gerir þeim kleift að bregðast við framförum í tækni og þörfum vinnumarkaðarins. Meira
23. maí 2024 | Aðsent efni | 557 orð | 1 mynd

Útgjaldavandi hins opinbera

Gera verður opinber fjármál sjálfbær að nýju með víðtæku aðhaldi og sparnaði. Meira

Minningargreinar

23. maí 2024 | Minningargreinar | 355 orð | 1 mynd

Arnheiður Ingólfsdóttir

Arnheiður Ingólfsdóttir fæddist 16. apríl 1942. Hún lést 10. apríl 2024. Arnheiður var jarðsungin 23. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2024 | Minningargreinar | 2020 orð | 1 mynd

Ármann Ármannsson

Ármann Ármannsson fæddist á Akranesi 16. apríl 1946. Hann lést á Höfða, dvalar- og hjúkrunarheimili, 13. maí 2024. Ármann var sonur Ármanns H. Ármannssonar rafvirkjameistara, f. 27.4. 1922, d. 23.1. 2007 og Ingibjargar Elínar Þórðardóttur, húsmóður og skrifstofumanns, f Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2024 | Minningargreinar | 297 orð | 1 mynd

Ása Þórdís Ásgeirsdóttir

Ása Þórdís Ásgeirsdóttir fæddist 23. maí 1935. Hún lést 31. desember 2023. Útförin fór fram 18. janúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2024 | Minningargreinar | 3001 orð | 1 mynd

Bragi Hansson

Bragi Hansson fæddist í Reykjavík 13. febrúar 1937. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 13. maí. Foreldrar Braga voru hjónin Ólöf Jónsdóttir, f. 1910, d. 1994, og Hans Kr. Eyjólfsson, bakarameistari og síðar móttökustóri Stjórnarráðsins til 86 ára aldurs, f Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2024 | Minningargreinar | 1620 orð | 1 mynd

Gísli Holgersson

Gísli Holgersson fæddist 25. júní 1936 í Reykjavík. Hann lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 5. maí 2024. Gísli var sonur hjónanna Holgers Peters Gíslasonar, f. 15. júní 1912, d. 16. mars 2004, og Guðrúnar Pálínu Sæmundsdóttur, f Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2024 | Minningargreinar | 1181 orð | 1 mynd

Helga Tómasdóttir

Helga Tómasdóttir fæddist 13. júlí 1955 á Akureyri. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 12. maí 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Tómas Jónsson brunavörður á Akureyri, f. 27.6. 1916, d. 13.1. 2003, og Hulda Emilsdóttir húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2024 | Minningargreinar | 3943 orð | 1 mynd

Hildur Hálfdanardóttir

Hildur Árdís Hálfdanardóttir fæddist 22. febrúar 1931 á Þórsgötu 17 í Reykjavík og ólst þar upp. Hún lést á Landakoti 12. maí 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Þórný Jónsdóttir, f. 1904, d. 1955, og Hálfdan Eiríksson, f Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2024 | Minningargrein á mbl.is | 1390 orð | 1 mynd | ókeypis

Hildur Hálfdanardóttir

Hildur Árdís Hálfdanardóttir fæddist 22. febrúar 1931 á Þórsgötu 17 í Reykjavík og ólst þar upp. Hún lést á Landakoti 12. maí 2024.Foreldrar hennar voru hjónin Þórný Jónsdóttir, f. 1904, d. 1955, og Hálfdan Eiríksson, f. 1901, d. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2024 | Minningargreinar | 911 orð | 1 mynd

Hrannar Daði Þórðarson

Hrannar Daði Þórðarson fæddist 1. febrúar 2006. Hann lést 2. maí 2024. Útför hans fór fram 17. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2024 | Minningargreinar | 671 orð | 1 mynd

Hulda Björk Rósmundsdóttir

Hulda Björk Rósmundsdóttir fæddist 26. janúar 1935. Hún lést 11. maí 2024. Útför Huldu fór fram 21. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2024 | Minningargreinar | 3914 orð | 1 mynd

Inga Þ. Jónsdóttir

Inga Þórhildur Jónsdóttir fæddist 12. október 1929 á Ísafirði. Hún lést á Hrafnistu við Brúnaveg 11. maí 2024. Foreldrar hennar voru Jón Grímsson málafærslumaður, f. 18. desember 1887, d. 25. september 1977, og Ása Finnsdóttir Thordarson húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2024 | Minningargreinar | 2061 orð | 1 mynd

Jón Þorsteinsson

Jón Þorsteinsson fæddist 11. október 1951. Hann lést 3. maí 2024. Útför Jóns fór fram 22. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2024 | Minningargreinar | 3391 orð | 1 mynd

Kristinn Sigurðsson

Kristinn Sigurðsson fæddist á Kirkjubóli í Mosdal, Arnarfirði 20. janúar 1931. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Grund 30. apríl 2024. Hann var sonur hjónanna Jónu Kristjönu Símonardóttur frá Hjallkárseyri við Arnarfjörð, f Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2024 | Minningargreinar | 557 orð | 1 mynd

Lúðvík Guðmundsson

Lúðvík Guðmundsson fæddist 24. júní 1936. Hann lést 13. maí 2024. Útför Lúðvíks fór fram 22. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2024 | Minningargreinar | 1470 orð | 1 mynd

María Þórdís Sigurðardóttir

María Þórdís Sigurðardóttir fæddist á Sæbóli á Búðareyri við Reyðarfjörð 9. maí 1938. Foreldrar hennar voru Björg Rannveig Bóasdóttir húsmóðir, f. 15.2 1911 og Sigurður Magnús Sveinsson, f. 23.2. 1905, d Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2024 | Minningargreinar | 1188 orð | 1 mynd

Sigurður Ágúst Jensson

Sigurður Ágúst Jensson fæddist á Ísafirði 3. september 1946 og ólst þar upp fyrstu æviárin þar til fjölskyldan fluttist til Reykjavíkur. Sigurður lést í Orlando, Flórída, 20. janúar 2024. Sigurður var sonur hjónanna Péturs Jens Viborg Ragnarssonar, f Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2024 | Minningargreinar | 1014 orð | 1 mynd

Sigurveig Sæmundsdóttir

Sigurveig Sæmundsdóttir fæddist 9. júní 1944. Hún lést 24. apríl 2024. Útför Sigurveigar fór fram 8. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2024 | Minningargreinar | 524 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Þórisson

Sveinbjörn Þórisson fæddist 9. nóvember 1957. Hann lést 6. maí 2024. Sveinbjörn var jarðsunginn 22. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2024 | Minningargreinar | 1452 orð | 1 mynd

Vilhelmína Adolphsdóttir

Vilhelmína Adolphsdóttir fæddist í Reykjavík 29. nóvember 1928. Hún lést á Hrafnistu við Sléttuveg 6. maí 2024. Foreldrar hennar voru Adolph Rósinkrans Bergsson, f. 1. okt. 1900, d. 29. okt. 1948 og Ingveldur Guðrún Elísdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2024 | Minningargreinar | 405 orð | 1 mynd

Þóra Sigurbjörg Erlendsdóttir

Þóra Sigurbjörg Erlendsdóttir fæddist 26. október 1939. Hún lést 4. mars 2024. Útför fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2024 | Minningargreinar | 1990 orð | 1 mynd

Þórður Marteinn Adólfsson

Þórður Marteinn Adólfsson fæddist í Ólafsvík 14. nóvember 1938. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 7. maí 2024. Þórður, Doddi, var sonur hjónanna Sólborgar Huldu Þórðardóttur, f. 28.6. 1914, d. 11.6 Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

23. maí 2024 | Sjávarútvegur | 464 orð | 1 mynd

Engin tímamörk á verðsamráðsmáli

„Rannsókn stendur yfir og er enginn lögbundinn frestur fyrir framkvæmdastjórnina að ljúka rannsóknum á samkeppnishamlandi hegðun,“ upplýsir framkvæmdastjórn Evrópusambandsins í svari við fyrirspurn Morgunblaðsins um framgang rannsóknar á … Meira
23. maí 2024 | Sjávarútvegur | 285 orð | 1 mynd

Heimildirnar klárast hratt

Það hefur fiskast vel á strandveiðunum frá því að þær hófust 2. maí síðastliðinn og áætlar Fiskistofa að það muni taka 25 veiðidaga að klára heimildirnar sem ráðstafað var. Þegar eru liðnir tíu dagar og yrðu þá veiðidagarnir í heild aðeins 35 Meira

Viðskipti

23. maí 2024 | Viðskiptafréttir | 889 orð | 3 myndir

Mikill vilji til að styðja flugleiðina

Tómas Ingason, framkvæmdastjóri tekju-, þjónustu- og markaðssviðs Icelandair, segir viðbrögð viðskiptalífsins í Pittsburgh við komu Icelandair til borgarinnar vera sterk. Dæmi um það sé frábær aðsókn að hádegisverðarfundi með fulltrúum… Meira

Daglegt líf

23. maí 2024 | Daglegt líf | 723 orð | 4 myndir

Bjuggu fyrst í risinu ofan við Eldstó

Ég skil ekki þetta með tímann, hvað hann líður hratt. Allt í einu eru liðin tuttugu ár frá því við komum í þetta hús en við höfum aldrei áður haldið almennilega upp á afmæli Eldstóar. Mér fannst ekki annað koma til greina en að halda afmælisveislu… Meira

Fastir þættir

23. maí 2024 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Akureyri Guðrún Heiða Arnórsdóttir fæddist 27. júní 2023 kl. 14.43. Hún vó…

Akureyri Guðrún Heiða Arnórsdóttir fæddist 27. júní 2023 kl. 14.43. Hún vó 2.726 g og var 48 cm löng. Foreldrar hennar eru Arnór Þorri Þorsteinsson og Agnes Ýr Gunnarsdóttir. Meira
23. maí 2024 | Í dag | 95 orð | 1 mynd

Arnór Þorri Þorsteinsson

30 ára Arnór er Akureyringur, fæddur þar og alinn upp í Síðuhverfi og býr í Hagahverfi. Hann er viðskiptafræðingur að mennt frá HA og með meistaragráðu (MPM) í verkefnastjórnun frá HR. Arnór er verkefnastjóri hjá Umhverfismiðstöð Akureyrar Meira
23. maí 2024 | Í dag | 57 orð

„Leikkonan Julia Roberts byrjaði á samfélagsmiðlum fyrir nokkrum…

„Leikkonan Julia Roberts byrjaði á samfélagsmiðlum fyrir nokkrum árum og fékk smjörþefinn af áreitinu og útlitsdýrkuninni ….“ Manni hlýnar svo að liggur við bráðnun. Þarna er orðtakið notað eins og venja var, um nokkuð sem maður… Meira
23. maí 2024 | Dagbók | 82 orð | 1 mynd

Byggðu nýja þætti á eigin lífi

„Það er aldrei gaman án alvöru. Margt af þessu er byggt á okkar eigin reynslu, vinnuheitið var upphaflega Sannar íslenskar stefnumótasögur svo það er gott að hafa það á bak við eyrað,“ segir Tanja Björk Ómarsdóttir, leikkona og… Meira
23. maí 2024 | Dagbók | 28 orð | 1 mynd

Forsetakjör og fjölmiðlar

Síga fer á lokasprett kosningabaráttunnar, enda forsetakjör eftir aðeins níu daga. Andrea Sigurðardóttir blaðamaður og Þórður Gunnarsson hagfræðingur ræða kosningabaráttuna og ekki síst hvernig hún birtist í fjölmiðlum. Meira
23. maí 2024 | Í dag | 300 orð

Græn vísa um vorið

Ég greip tímaritið Iðunni úr bókaskápnum og þar var þessi staka: Kraftur, heimssál, allt sem er innst og dýpst í þessum heimi, – þig ég dýrka, þér ég sver að þjóna, meðan líf ég geymi. Og vorvísa eftir Jakob Thorarensen: Vonir hlæja Hörpu við, … Meira
23. maí 2024 | Í dag | 191 orð

Haldþvingun. A-Enginn

Norður ♠ D83 ♥ Á106 ♦ ÁG653 ♣ G4 Vestur ♠ 76 ♥ G987432 ♦ 8 ♣ D106 Austur ♠ K109542 ♥ KD ♦ KD97 ♣ 7 Suður ♠ ÁG ♥ 5 ♦ 1042 ♣ ÁK98532 Suður spilar 5♣ dobluð Meira
23. maí 2024 | Í dag | 174 orð | 1 mynd

Skák

1. Rf3 Rf6 2. c4 c5 3. Rc3 Rc6 4. g3 d5 5. cxd5 Rxd5 6. Bg2 Rc7 7. 0-0 e5 8. a3 f6 9. Hb1 Bd7 10. d3 Hb8 11. Rd2 Be7 12. Rc4 b5 13. Re3 0-0 14. b4 Kh8 15. Red5 Rxd5 16. Rxd5 Bd6 17. Bd2 Re7 18. Rc3 f5 19 Meira
23. maí 2024 | Í dag | 1071 orð | 4 myndir

Tvíburarnir 75 ára

Tvíburarnir Guðrún Sigríður og Þuríður Magnúsdætur eru fæddar á fæðingardeild Landspítalans 23. maí 1949. „Mamma sagði alltaf að við værum fyrstu tvíburarnir sem fæddust þar. Hún hafði ekki hugmynd um að hún gengi með tvíbura, það kom bara í ljós í fæðingunni Meira

Íþróttir

23. maí 2024 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Andri Lucas á leiðinni til Gent

Flest bendir til þess að Andri Lucas Guðjohnsen, landsliðsframherji í knattspyrnu, gangi til liðs við belgíska félagið Gent. Danskir fjölmiðlar skýrðu frá því í gær að Lyngby hefði samþykkt tilboð frá Gent sem hljóðaði upp á þrjár milljónir evra,… Meira
23. maí 2024 | Íþróttir | 289 orð | 1 mynd

Danijel var bestur í sjöundu umferðinni

Danijel Dejan Djuric, sóknarmaður Víkings, var besti leikmaður sjöundu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Danijel átti mjög góðan leik, skoraði tvö mörk og var hársbreidd frá þrennu í fyrri hálfleik þegar Víkingur vann Vestra 4:1 í Laugardalnum á mánudaginn Meira
23. maí 2024 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Davíð í stað Jóhannesar

Davíð Snorri Jónasson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu í stað Jóhannesar Karls Guðjónssonar sem var á dögunum ráðinn til danska félagsins AB. Davíð hefur þjálfað landslið frá árinu 2018, var fyrst með U17 ára… Meira
23. maí 2024 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Elísa til liðs við Valskonur

Elísa Elíasdóttir, landsliðskona í handknattleik frá Vestmannaeyjum, er gengin til liðs við Íslandsmeistara Vals frá ÍBV þar sem hún hefur leikið til þessa. Elísa er aðeins 19 ára gömul en hefur þegar leikið 14 A-landsleiki og var í landsliði Íslands sem lék á heimsmeistaramótinu í desember Meira
23. maí 2024 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Karlalið Vals í handbolta getur skráð sig í sögubækurnar á laugardag er…

Karlalið Vals í handbolta getur skráð sig í sögubækurnar á laugardag er liðið mætir gríska liðinu Olympiacos í seinni leik liðanna í úrslitum Evrópubikarsins. Valur vann fyrri leikinn á Hlíðarenda, 30:26, og stendur því vel að vígi fyrir leikinn í Grikklandi Meira
23. maí 2024 | Íþróttir | 256 orð | 2 myndir

Knattspyrnumaðurinn Sævar Atli Magnússon er í úrvalsliði 31. umferðar…

Knattspyrnumaðurinn Sævar Atli Magnússon er í úrvalsliði 31. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar hjá Tipsbladet þrátt fyrir að hafa aðeins komið inn á sem varamaður hjá Lyngby á 75. mínútu gegn Viborg um síðustu helgi Meira
23. maí 2024 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Tómas fer til Washington

Tómas Valur Þrastarson, körfuboltamaðurinn efnilegi úr Þór í Þorlákshöfn, hefur samið um að leika með Cougars, liði Washington State-háskóla í Bandaríkjunum, frá og með næsta hausti. Lið Cougars er mjög sterkt og leikur í efstu deild háskólaboltans Meira
23. maí 2024 | Íþróttir | 365 orð | 2 myndir

Tveir lykilmenn ekki með gegn EM-liðunum

Tveir af lykilmönnum íslenska karlalandsliðsins í fótbolta frá umspilsleikjunum gegn Ísrael og Úkraínu í mars, Albert Guðmundsson og Guðlaugur Victor Pálsson, verða ekki með liðinu í vináttulandsleikjunum gegn Englandi og Hollandi Meira
23. maí 2024 | Íþróttir | 1033 orð | 2 myndir

Þetta var erfið ákvörðun

Knattspyrnukonan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, 19 ára sóknarmaður Nordsjælland, er í íslenska landsliðshópnum í fyrsta sinn fyrir tvo leiki gegn Austurríki í undankeppni EM 2025 í lok maí og byrjun júní Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.