Greinar þriðjudaginn 28. maí 2024

Fréttir

28. maí 2024 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

2.000 manns taldir af í aurskriðunni

Óttast er að tvö þúsund manns séu grafnir í aurskriðunni sem féll úr Mungalo-fjalli á þorpið Yambali á föstudag, að sögn almannavarna Papúa Nýju-Gíneu, sem óskuðu eftir aðstoð Sameinuðu þjóðanna í gær Meira
28. maí 2024 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Bjóða út hönnun borgarlínunnar

Vegagerðin hefur boðið út hönnun borgarlínunnar, lotu 1, eftir Suðurlandsbraut og Laugavegi. Um er að ræða forhönnun á einum verkhluta og verkhönnun á alls sex verkhlutum og eru verkmörk frá austari enda Suðurlandsbrautar (Suðurlandsbraut 72) að gatnamótum Hverfisgötu og Snorrabrautar Meira
28. maí 2024 | Innlendar fréttir | 406 orð

BSRB og Efling vísa kjaradeilum til sáttasemjara

Bæjarstarfsmannafélögin innan BSRB hafa vísað kjaradeilu sameiginlegrar samninganefndar við Samband íslenskra sveitarfélaga til ríkissáttasemjara. Formaður samninganefndar sveitarfélaga segir þó að viðræðurnar við bæjarstarfsmannafélögin gangi ágætlega Meira
28. maí 2024 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Ekki gert ráð fyrir nýjum þyrlupalli

Ekki er gert ráð fyrir nýjum þyrlupalli, hvort sem er á jörðu eða á þaki, í neinum drögum nýrrar viðbyggingar við Sjúkrahúsið á Akureyri, SAk, sem reisa á sunnan spítalans á lóðinni þar sem núverandi þyrlupallur er Meira
28. maí 2024 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Enn finnast peningar úr Hamraborg

Lögreglan fær enn til sín upplýsingar um peninga í umferð í tengslum við þjófnaðinn í Hamraborg í Kópavogi en tveir mánuðir eru liðnir frá þjófnaðinum. Heimir Ríkharðsson, lögreglufulltrúi hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir peninga hafa… Meira
28. maí 2024 | Innlendar fréttir | 563 orð | 1 mynd

Greina myrkurgæði til að fjölga túristum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Meira
28. maí 2024 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Helgi vann Wessman one-bikarinn

Helgi Ólafsson stórmeistari varð hlutskarpastur eftir harða og skemmtilega hraðskákkeppni á Wessman one-bikarnum sem fór fram á Cernin Vínbar í fyrradag. Stjórnendur hlaðvarpsins Chess After Dark skipulögðu mótið og nutu þar stuðnings Mason Wessman og Cernin Vínbars Meira
28. maí 2024 | Innlendar fréttir | 526 orð | 1 mynd

Hlaupið fyrir speglunartækjum

Nú þegar sumarið er brostið á er um að gera að reima á sig hlaupaskóna og fara út að hreyfa sig. Ekki er verra ef hlaupið er til góðs, en á fimmtudaginn kemur, 30. maí, er hægt að hlaupa til styrktar tækjakaupum fyrir kvennadeild Landspítalans Meira
28. maí 2024 | Fréttaskýringar | 585 orð | 4 myndir

Hugmyndir um þjóðgarð í Þórsmörk

Baksvið Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Unnið er að því á vegum sveitarstjórnar Rangárþings eystra að kanna fýsileika þess að stofnaður verði þjóðgarður á Þórsmerkursvæðinu. Meira
28. maí 2024 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Krakkarnir í Elliðaárdalnum gleymdu sér í busli og ævintýrum

Á sama tíma og íbúar á norðan- og austanverðu landinu hafa vafalaust margir flatmagað í sólinni undanfarna daga hafa krakkarnir á höfuðborgarsvæðinu leikið sér í fremur mildu en að mestu skýjuðu veðri Meira
28. maí 2024 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Lúsahreinsun á laxi í heitu baði

Norskur brunnbátur, Ronja Strand, er nú á Tálknafirði og er þar notaður við aflúsun á laxi. Um borð í bátnum eru tæki þar sem heitur sjór rennur í gegn og þannig er laxinn hreinsaður af lús sem getur verið mjög hvimleið Meira
28. maí 2024 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Macron varar við þjóðernissinnum

„Evrópa þarf að „vakna“ og sjá einræðistilburðina sem eru að aukast,“ sagði Emmanuel Macron Frakklandsforseti í Dresden í gær í opinberri heimsókn sinni til Þýskalands, eftir að hann hafði heimsótt minnisvarða um helförina í Berlín Meira
28. maí 2024 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Meistaraverk Caravaggio afhjúpað

Áður óþekkt málverk eftir ítalska endurreisnarmeistarann Caravaggio var afhjúpað í Prado-safninu í Madríd í gær. Málverkið er eitt af sextíu þekktum verkum eftir Caravaggio, en minnstu munaði að það hefði verið selt fyrir slikk árið 2021 Meira
28. maí 2024 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Múlalundi verður ekki lokað

„Fólk man aldrei jákvæðu fréttirnar, það man alltaf þær neikvæðu,“ segir Sveinn Guðmundsson, formaður stjórnar SÍBS, og vísar þar til frétta frá því fyrr í vor um að starfsemi Múlalundar í Mosfellsbæ yrði hætt í kjölfar þess að ríkið hafi látið af fjárstuðningi við starfsemina Meira
28. maí 2024 | Fréttaskýringar | 329 orð | 2 myndir

Námundun og frávik í könnunum

Skoðanakannanir í kosningabaráttu eru einkum gagnlegar fyrir framboðin, en þær eru líka forvitnilegar fyrir kjósendur um hvernig gangi, jafnvel til þess að meta hvort menn eigi að nenna á kjörstað þegar þar að kemur Meira
28. maí 2024 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Óskir sjúklinga í miðlægri skrá

Miðlæg skráning, þar sem fólk getur greint frá vilja sínum og óskum um takmarkaða meðferð við lífslok, verður heimil ef frumvarp heilbrigðisráðherra um sjúkraskrár, landlækni og lýðheilsu verður lögfest Meira
28. maí 2024 | Erlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Segir árásina hræðilegt slys

Mikil reiði einkenndi viðbrögð alþjóðasamfélagsins í gær, eftir árás Ísraelshers á borgina Rafah í fyrrakvöld. Eldur kviknaði í flóttamannabúðum eftir árásina og var talið að 45 manns hefðu látist og 249 manns særst í árásinni, að sögn… Meira
28. maí 2024 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Sigurlíkur Trumps taldar góðar

Bandaríski fræðimaðurinn James A. Thurber segir vel hugsanlegt að Donald Trump standi uppi sem sigurvegari í forsetakosningunum 5. nóvember næstkomandi. Líklega muni fáeinar þúsundir atkvæða í ríkjum þar sem mjótt er á mununum ráða úrslitum Meira
28. maí 2024 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Silva & Steini spila á Hafnartorgi

Djasstvíeykið Silva & Steini, sem samanstendur af söngkonunni Silvu Þórðardóttur og söngvaranum og píanóleikaranum Steingrími Teague, kemur fram á tónleikaröðinni Þriðjudagsjazz á Hafnartorgi Gallery í kvöld kl Meira
28. maí 2024 | Innlendar fréttir | 381 orð | 2 myndir

Staður, stund og stemning ráða för

Framleiðslumaðurinn Þorleifur Sigurbjörnsson, kallaður Tolli, hefur gegnt öllum störfum í stjórn Vínþjónasamtaka Íslands frá 2001 og er nú bæði ritari og gjaldkeri samtakanna. „Ég var dreginn inn í stjórnina á sínum tíma og hef verið þar síðan … Meira
28. maí 2024 | Fréttaskýringar | 896 orð | 3 myndir

Trump gæti vel orðið forseti

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meira
28. maí 2024 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Útlendingafrumvarpið enn í nefnd

Ekki tókst að afgreiða útlendingafrumvarpið út úr allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis á fundi nefndarinnar sl. föstudag, þvert á væntingar þar um. Þetta staðfestir Bryndís Haraldsdóttir, alþingismaður og formaður nefndarinnar, í samtali við Morgunblaðið Meira
28. maí 2024 | Erlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Vill setja meiri þrýsting á Rússa

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti hvatti vesturveldin í gær til að beita öllum ráðum til að þvinga Rússa til friðarviðræðna í heimsókn sinni til Madrid á Spáni í gær, þar sem forsætisráðherra Spánar, Pedro Sanchez, hét því að veita einn milljarð evra í fjárstuðning til Úkraínu á þessu ári Meira
28. maí 2024 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Vill vinna Íslendingana tvisvar

Ísland og Austurríki mætast tvisvar á næstu dögum í undankeppni Evrópumóts kvenna í fótbolta og leikirnir ráða nánast úrslitum um hvort liðið kemst beint á EM 2025 og hvort þarf að fara í umspil. Morgunblaðið ræddi við Irene Fuhrmann, þjálfara… Meira
28. maí 2024 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Þjóðgarður í Þórsmörk?

Sveitarstjórn Rangárþings eystra vill kanna fýsileika þess að stofnaður verði þjóðgarður á Þórsmerkursvæðinu. Elvar Eyvindsson, formaður skipulags- og umhverfisnefndar Rangárþings eystra, sagði við Morgunblaðið að málið væri enn á hugmyndastigi en… Meira
28. maí 2024 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Þórunn í þyrluflugi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
28. maí 2024 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Örfáir úrskurðir berast frá ÚNU

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Meira

Ritstjórnargreinar

28. maí 2024 | Staksteinar | 221 orð | 2 myndir

Forseti Íslands og alþjóðamálin

Á Íslandi er ekki um annað rætt en forsetakjörið næstu helgi, enda allt í húfi: skýr framtíðarsýn og gildi þjóðarinnar, brúarsmíð kynslóða og mögulega sjálft lýðveldið í hættu! Það veldur því nokkrum vonbrigðum að fletta alþjóðapressunni og fá ekki séð að nokkur erlendur miðill – allt frá Los Angeles Times til Lofotposten – sýni þessum sögulegustu kosningum Íslandssögunnar minnsta áhuga. Meira
28. maí 2024 | Leiðarar | 576 orð

Snúin barátta eða vonlítil?

Raunsæi breiðist út Meira

Menning

28. maí 2024 | Fjölmiðlar | 204 orð | 1 mynd

Býflugnabóndi í kröppum dansi

Ég hef alltaf haft gaman af enska hasar- og slagsmálaleikaranum Jason Statham. Hann stendur alltaf fyrir sínu, burtséð frá gæðum þeirra kvikmynda sem hann leikur í og þau eru sjaldnast mikil, oftast nær lítil sem engin en örfáar undantekningar eru þó þar á Meira
28. maí 2024 | Menningarlíf | 120 orð | 1 mynd

Fékk þýsk verðlaun fyrir glæpasögu

Joachim B. Schmidt hlaut hin þýsku Glauser-verðlaun við hátíðlega athöfn í Hannover 18. maí fyrir bókina Kalmann und der schlafende Berg, sem í íslenskri þýðingu ber heitið Kalmann og fjallið sem svaf Meira
28. maí 2024 | Menningarlíf | 55 orð | 1 mynd

Harmljóð Hlyns í Ljósmyndasafninu

Sýningin Harmljóð um hest eftir Hlyn Pálmason myndlistar- og kvikmyndagerðarmann stendur opin í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. „Ljósmyndaserían varpar sjónrænu og grafísku ljósi á rotnunarferli hests í náttúru Íslands Meira
28. maí 2024 | Menningarlíf | 759 orð | 1 mynd

Samband okkar við tækni og náttúru

„Óþekktur hlutur á pokasvæði,“ er tilkynning sem flest okkar kannast við sem reynt hafa við sjálfsafgreiðslukassa matarbúða. Er viðkomandi beðinn að fjarlægja hlutinn af pokasvæði af rödd sem berst úr kassanum Meira
28. maí 2024 | Menningarlíf | 218 orð | 1 mynd

Sean Baker hlaut Gullpálmann

Kvikmynd bandaríska leikstjórans Seans Bakers, Anora, hlaut Gullpálmann, aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Cannes, á laugardaginn, 25. maí. Er það gamanmynd um vændiskonu í Brooklyn sem giftist syni ólígarka, að því er segir á vef AP-fréttastofunnar Meira
28. maí 2024 | Bókmenntir | 601 orð | 3 myndir

Uppruni og eftirlíkingar

Skáldsaga Umbrot ★★★½· Eftir Sigurjón Bergþór Daðason. Sæmundur, 2023. Kilja, 199 bls. Meira

Umræðan

28. maí 2024 | Aðsent efni | 278 orð | 1 mynd

Að gera vel við börn

Þegar verulega reynir á, áföllin dynja yfir, eða leysa skal erfiðar stjórnarmyndanir, má treysta á lagni, innsæi, prúðmennsku og heilindi Katrínar. Meira
28. maí 2024 | Aðsent efni | 180 orð | 1 mynd

Furðutal frambjóðanda og sósíalista

Við Rauða borðið á Samstöðinni, fjölmiðli sósíalista, sátu nýverið saman forsetaframbjóðandinn Arnar Þór Jónsson og sósíalistaforinginn Gunnar Smári Egilsson. Merkilegt var að sjá að ekki gekk hnífurinn á milli þeirra félaga í skoðunum og tók… Meira
28. maí 2024 | Aðsent efni | 470 orð | 1 mynd

Hvers vegna kýs ég Katrínu

Reynsla Katrínar og mannkostir eru slíkir að ég er þess fullviss að hún hefur alla burði til að verða frábær forseti allrar þjóðarinnar. Meira
28. maí 2024 | Aðsent efni | 376 orð | 1 mynd

Katrín verðugt forsetaefni

Katrín leggur áherslu á gildi sem við Íslendingar erum sammála um: lýðræði, mannréttindi, jafnrétti og friðsamlegar lausnir. Meira
28. maí 2024 | Pistlar | 421 orð | 1 mynd

Ríkisstjórn atvinnulífsins?

Á meðan áhrif takmarkana stjórnvalda vegna kórónuveirunnar bitu sem mest á fyrirtæki landsins höfðu ýmsir á orði að við ríkisstjórnarborðið sætu ekki margir sem hefðu á fyrri stigum haft áhyggjur af því að greiða laun um mánaðamót Meira
28. maí 2024 | Aðsent efni | 774 orð | 1 mynd

RÚV hefur talað

RÚV er eins og stóreflis vél þar sem „dulkynja“ vera situr við stjórnborðið og kæfir óæskilega þróun skv. viðmiðum rétttrúnaðarelítunnar … Meira
28. maí 2024 | Aðsent efni | 542 orð | 1 mynd

Skiptir það engu máli?

Við eigum alveg nóg af innlendum skúrkum þótt við flytjum þá ekki líka sérstaklega inn. Meira
28. maí 2024 | Aðsent efni | 508 orð | 1 mynd

Stund til að spjalla

Flokkur fólksins er ekki tilbúinn að gefast upp því það getur skipt sköpum fyrir eldra fólk að hafa einhvern til að tala við, einhvern sem hlustar. Meira
28. maí 2024 | Aðsent efni | 337 orð | 1 mynd

Þátttaka Færeyja, Grænlands og Álandseyja í norrænu samstarfi

Ég tel mikilvægt fyrir norrænt samstarf að þátttaka byggist á jafnræði á milli landanna og það eigi einnig við um Færeyjar, Grænland og Álandseyjar. Meira

Minningargreinar

28. maí 2024 | Minningargreinar | 414 orð | 1 mynd

Agnar Hákon Kristinsson

Agnar Hákon Kristinsson fæddist 28. maí 1954. Hann lést 24. mars 2024. Útför hans fór fram 18. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2024 | Minningargreinar | 839 orð | 1 mynd

Björn Halldórsson

Björn Halldórsson viðskiptafræðingur fæddist í Reykjavík 6. maí 1954. Hann lést á heimili sínu í Kópavogi 11. maí 2024. Foreldrar Björns eru Sigríður Björnsdóttir húsmóðir, f. 22. október 1930, og Halldór Guðjónsson vélstjóri, f Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2024 | Minningargreinar | 1244 orð | 1 mynd

Bragi Pálsson

Þorgrímur Bragi Pálsson fæddist á Sauðárkróki 3. janúar 1937. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 20. maí 2024. Foreldrar Braga voru hjónin Pálína Bergsdóttir f. 1902, d. 1985, og Páll Þorgrímsson, f Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2024 | Minningargreinar | 911 orð | 1 mynd

Elín Sigríður Ólafsdóttir

Elín Sigríður Ólafsdóttir fæddist í Hafnarfirði 25. júní 1946. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 14. maí 2024. Foreldrar hennar voru Ólafur Guðjónsson bifvélavirki, f. í Sandvík, Eyrarbakka, 11.6 Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2024 | Minningargreinar | 1443 orð | 1 mynd

Guðbjörg Halldóra Halldórsdóttir

Guðbjörg Halldóra Halldórsdóttir fæddist 28. maí 1924 á Berjadalsá á Snæfjallaströnd í Norður-Ísafjarðardjúpi. Hún lést á Landspítalanum 11. maí 2024 umvafin ástvinum. Foreldrar hennar voru Ólöf Helga Fertramsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2024 | Minningargreinar | 498 orð | 1 mynd

Kristín Haraldsdóttir

Kristín Haraldsdóttir fæddist á Húsavík 14. júní 1932. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 18. maí 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Haraldur Jóhannesson frá Klambraseli í Reykjahverfi, f. 1.9. 1898, d Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2024 | Minningargrein á mbl.is | 2121 orð | 1 mynd | ókeypis

Ragnar Ingólfur Sigvaldason

Ragnar Ingólfur Sigvaldason fæddist á Hákonarstöðum, Jökuldal 6. mars 1926. Hann lést á Umdæmissjúkrahúsinu í Neskaupstað 8. maí 2024 eftir skammvinn veikindi.Foreldrar Ragnars voru hjónin Jónína Rustikusdóttir húsfreyja, f. 26.10.1892 d. 7.1. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2024 | Minningargreinar | 2735 orð | 1 mynd

Ragnar Ingólfur Sigvaldason

Ragnar Ingólfur Sigvaldason fæddist á Hákonarstöðum, Jökuldal, 6. mars 1926. Hann lést á Umdæmissjúkrahúsinu í Neskaupstað 8. maí 2024 eftir skammvinn veikindi. Foreldrar Ragnars voru hjónin Jónína Rustikusdóttir húsfreyja, f Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2024 | Minningargreinar | 659 orð | 1 mynd

Sigrún Ámundadóttir

Sigrún Ámundadóttir fæddist á Vatnsenda í Villingaholtshreppi 28. mars 1934. Hún lést á Hrafnistu Laugarási 15. maí 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Ámundi Guðmundsson, f. 12. október 1902, d. 25. ágúst 1948, og Kristín Guðmundsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2024 | Minningargreinar | 829 orð | 1 mynd

Sigurlína Björnsdóttir

Sigurlína Björnsdóttir (Didda) fæddist 13. maí 1934 á Bæ á Höfðaströnd. Hún lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 11. maí 2024. Foreldrar hennar voru Kristín Ingibjörg Kristinsdóttir, f. 8 Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2024 | Minningargrein á mbl.is | 1273 orð | 1 mynd | ókeypis

Snorri Friðriksson

Snorri  Friðriksson fæddist 10. desember 1933 á Hofsósi. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar á líknardeild Landakotsspítala 16. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2024 | Minningargreinar | 1419 orð | 1 mynd

Snorri Friðriksson

Snorri Friðriksson fæddist 10. desember 1933 á Hofsósi. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar á líknardeild Landakotsspítala 16. maí 2024. Snorri var fæddur og uppalinn í Bröttuhlíð á Hofsósi. Foreldrar hans voru Guðrún Helga Kristín Sigurðardóttir, f Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2024 | Minningargreinar | 483 orð | 1 mynd

Sverrir Júlíusson

Sverrir Júlíusson fæddist 27. október 1929. Hann lést 8. maí 2024. Útför Sverris fór fram 16. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. maí 2024 | Viðskiptafréttir | 246 orð | 1 mynd

Allir dómarar vanhæfir í málinu

Landsréttur staðfesti nýlega að allir dómarar í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli Örnu MacClure, fyrrverandi yfirlögfræðings Samherja, væru vanhæfir vegna aðkomu héraðsdómarana Finns Þórs Vilhjálmssonar og Björns Þorvaldssonar að rannsókn málsins gegn henni Meira
28. maí 2024 | Viðskiptafréttir | 438 orð | 2 myndir

Telur ríkið ekki ná fram hagræðingu

Sameining stofnana ríkisins hefur ekki skilað sér í aukinni hagræðingu í starfsmannafjölda stofnana. Þetta kemur fram í svari fjármála- og efnahagsráðherra við skriflegri spurningu Diljár Mistar Einarsdóttur, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, um… Meira

Fastir þættir

28. maí 2024 | Í dag | 178 orð

Bara hittingur. N-Allir

Norður ♠ KDG53 ♥ KG ♦ Á9 ♣ 9732 Vestur ♠ Á986 ♥ Á94 ♦ 10 ♣ G10864 Austur ♠ 4 ♥ 76532 ♦ D7543 ♣ D5 Suður ♠ 1072 ♥ D108 ♦ KG862 ♣ ÁK Suður spilar 3G Meira
28. maí 2024 | Í dag | 387 orð

Enn ort um kjör forseta

Sigrún Magnúsdóttir, ekkja Páls Péturssonar alþingismanns, sendi mér góðan póst þar sem hún segist hafa verið að grúska í gömlum skjölum og myndum. Hún rakst þá á úrklippu í dóti Páls frá því hann varð fimmtugur Meira
28. maí 2024 | Dagbók | 26 orð | 1 mynd

Götuhlaup fyrir ný speglunartæki

Kvensjúkdómalæknirinn Ragnheiður Oddný Árnadóttir hvetur alla til að mæta í götuhlaupið Lífssporið fimmtudaginn 30. maí. Ágóðinn af hlaupinu verður notaður í ný legspeglunartæki á kvennadeild Landspítalans. Meira
28. maí 2024 | Í dag | 54 orð

Íslensk tunga er ansi karllæg, um það er varla deilandi. Nú er verið að…

Íslensk tunga er ansi karllæg, um það er varla deilandi. Nú er verið að reyna að minnka hlut hins málfræðilega karlkyns. Að Allir velkomnir verði Öll velkomin er einfalt. En á fleira er að líta og viðbúið að ýmis ruglingur verði meðan málbreytingin gengur yfir Meira
28. maí 2024 | Í dag | 321 orð | 1 mynd

Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir

50 ára Jóhanna Bryndís er fædd í Reykjavík en uppalin í Hafnarfirði, fyrir utan eitt ár á Sauðárkróki og fjögur ár í Svíþjóð, þar sem hún bjó frá fimm til níu ára aldurs, en býr nú í Garðabæ. Jóhanna útskrifaðist með embættispróf í lögfræði frá… Meira
28. maí 2024 | Dagbók | 88 orð | 1 mynd

Plata Beyoncé slær met

Plata söngkonunnar Beyoncé, Cowboy Carter, kom út fyrr í vor og sló meðal annars met á streymisveitunni Spotify. Lagið TEXAS HOLD EM er af plötunni og hefur verið mjög ofarlega á vinsældalistum Meira
28. maí 2024 | Í dag | 1030 orð | 4 myndir

Sigurður þakkar forsjóninni

Sigurður Rósant Pétursson fæddist 28. maí 1944 í Vestmannaeyjum en ólst síðan upp í Sandgerði frá frumbernsku. Siggi í Vík var hann kallaður af félögum og þekkja hann margir enn þann dag í dag af því gælunafni Meira
28. maí 2024 | Í dag | 166 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rc3 e6 5. g4 Bg6 6. Rge2 Bb4 7. Be3 Re7 8. Dd2 Rd7 9. h4 h5 10. f3 c5 11. Rf4 Hc8 12. Bb5 hxg4 13. fxg4 Be4 14. Hh3 Rc6 15. Rh5 g6 16. Rf6+ Rxf6 17. exf6 Dxf6 18. 0-0-0 a6 19 Meira

Íþróttir

28. maí 2024 | Íþróttir | 985 orð | 2 myndir

„Ég er stoltur Valsari“

„Ég er heldur betur fyrsti Færeyingurinn til að vinna Evrópubikar,“ sagði Allan Norðberg en hann vann Evrópubikarinn með karlaliði Vals í handbolta á laugardagskvöld er liðið vann Olympiacos í vítakeppni í ótrúlegri stemningu í seinni úrslitaleiknum í Friðar- og vináttuhöllinni í Aþenu Meira
28. maí 2024 | Íþróttir | 308 orð | 1 mynd

Barbára Sól best í sjöttu umferðinni

Barbára Sól Gísladóttir, hægri bakvörður Breiðabliks, var besti leikmaðurinn í sjöttu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Barbára átti mjög góðan leik í stórleik deildarinnar á föstudagskvöldið þegar Breiðablik lagði Val… Meira
28. maí 2024 | Íþróttir | 793 orð | 3 myndir

Dugar ekki að vinna Ísland einu sinni

Irene Fuhrmann er þjálfari austurríska kvennalandsliðsins í knattspyrnu sem mætir Íslandi í tveimur afar þýðingarmiklum leikjum í undankeppni Evrópumótsins 2025, í Ried á föstudaginn kemur, 31. maí, og á Laugardalsvellinum þriðjudaginn 4 Meira
28. maí 2024 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

Dýrmætur sigur Fylkismanna í botnslag

Fylkismenn unnu langþráðan sigur í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld þegar þeir sigruðu HK, 3:1, í lykilleik botnbaráttunnar í Árbænum. Fylkir var aðeins með eitt stig eftir fyrstu sjö leikina og hefði með tapi misst Kópavogsliðið níu stigum frá sér Meira
28. maí 2024 | Íþróttir | 427 orð | 2 myndir

Guðlaug Edda Hannesdóttir keppir í þríþraut á Ólympíuleikunum í París í…

Guðlaug Edda Hannesdóttir keppir í þríþraut á Ólympíuleikunum í París í sumar en Alþjóðaþríþrautarsambandið staðfesti í gær að hún yrði ein af 55 konum sem myndu keppa í greininni á leikunum. Guðlaug Edda fær boðssæti en hún er komin í 143 Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.