Kvikmynd bandaríska leikstjórans Seans Bakers,
Anora, hlaut Gullpálmann, aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Cannes, á laugardaginn, 25. maí. Er það gamanmynd um vændiskonu í Brooklyn sem giftist syni ólígarka, að því er segir á vef AP-fréttastofunnar
Meira