Greinar miðvikudaginn 29. maí 2024

Fréttir

29. maí 2024 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Allt gert „spikk og span“ í Borgarleikhúsinu fyrir komandi leikár

Almennt viðhald og steypuviðgerðir hafa staðið yfir á húsi Borgarleikhússins að undanförnu og stendur til að mála húsið í sumar. Viðgerðirnar eru nýafstaðnar að sögn Brynhildar Guðjónsdóttur, leikhússtjóra Leikfélags Reykjavíkur, og verður húsið að… Meira
29. maí 2024 | Erlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Árásir á Rússland snerta ekki NATO

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Ákveði Úkraínuher að beita vopnakerfum frá Atlantshafsbandalaginu (NATO) gegn skotmörkum innan landamæra Rússlands mun það ekki hafa áhrif á varnarbandalagið. NATO verði með því á engan hátt beinn aðili að átökunum. Þetta sagði Jens Stoltenberg framkvæmdastjóri NATO í gær á fundi með blaðamönnum. Meira
29. maí 2024 | Innlendar fréttir | 295 orð | 2 myndir

„Persónulegur harmleikur“ í Bolungarvík

Lögreglan á Vestfjörðum rannsakar nú mál sambýlisfólks á sjötugsaldri sem fannst látið á heimili sínu í Bolungarvík í fyrrakvöld. Var tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu kölluð út til að aðstoða við rannsókn málsins og flutt til Vestfjarða með þyrlu Landhelgisgæslunnar Meira
29. maí 2024 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Ekki upplýst hverjir fengu tugi milljarða

Engar upplýsingar fást uppgefnar um hverjir fá meirihluta þeirrar endurgreiðslu sem ríkið veitir vegna rannsókna og þróunar ár hvert. Á síðustu sex árum hefur aðeins verið upplýst um þá sem þáðu endurgreiðslustyrki upp á 17,2 milljarða af þeim 37,4 milljörðum sem veittir hafa verið Meira
29. maí 2024 | Innlendar fréttir | 718 orð | 1 mynd

Elja og vinnusemi grundvöllur árangurs

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Meira
29. maí 2024 | Innlendar fréttir | 594 orð | 2 myndir

Flestir á batavegi eftir rútuslysið

Jónas Yngvi Ásgrímsson, formaður ferðanefndar Lionsklúbbsins Dynks í Skeiða- og Gnúpverjahreppi, segir allflesta þeirra sem voru í hópferðabílnum sem valt í vorferð klúbbsins í Rangárvallasýslu á laugardag á góðum batavegi Meira
29. maí 2024 | Innlendar fréttir | 129 orð

Flestir á góðum batavegi

Flestir þeirra sem voru í hópferðabílnum sem valt í Rangárvallasýslu á laugardaginn eru nú á góðum batavegi. Fjórir voru enn á sjúkrahúsi í gær, en einn þeirra verður útskrifaður í dag. Jónas Yngvi Ásgrímsson, formaður ferðanefndar Lionsklúbbsins… Meira
29. maí 2024 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Forsetaefnin fengu innsýn í útveginn

Tíu forsetaframbjóðendur tóku sig til í gær og glímdu við nokkrar einfaldar þrautir í Brimi við Grandagarð. Allar tengdust þrautirnar sjávarútveginum, en sjómannadagurinn verður haldinn á sunnudaginn Meira
29. maí 2024 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Gera ráð fyrir daufum hlutabréfamarkaði á árinu

Markaðsaðilar gera flestir ráð fyrir því að hlutabréfamarkaðurinn hér á landi verði heldur daufur út þetta ár og mögulega fram á það næsta. Í umfjöllun ViðskiptaMoggans í dag kemur fram að þeir markaðsaðilar sem blaðið hefur rætt við að undanförnu… Meira
29. maí 2024 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Gyða Valtýsdóttir kemur fram með tvíeykinu Merope í Kornhlöðunni

Tónleikar með dúettinum Merope og Gyðu Valtýsdóttur verða haldnir í Kornhlöðunni eða White Lotus, Bankastræti 2a, í kvöld, 29. maí, kl. 20. Merope er skipað þeim Indre Jurgeleviciute frá Litháen sem syngur og spilar á kanklés (litháíska hörpu) og flautu og Bert Cools á gítar og rafhljóð Meira
29. maí 2024 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Hugsanlega með rússneskan mótor

Allt bendir til að bilun í tæknibúnaði hafi valdið því að eldflaug Norður-Kóreu sprakk í loft upp á leið sinni út í geim. Um borð í eldflauginni var gervitungl, að líkindum hannað fyrir herinn. Ríkismiðillinn KCNA greinir frá því að prófanir með nýja tegund af eldsneyti hafi valdið sprengingunni Meira
29. maí 2024 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Íbúar taka þátt í stefnumótuninni

Nú standa yfir íbúafundir um alla Vestfirði þar sem heimafólki er boðið að borðinu til að hafa áhrif á gerð svæðisskipulags og Sóknaráætlun Vestfjarða 2025-2029. Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Vestfjarðastofu, segir markmiðið vera… Meira
29. maí 2024 | Innlendar fréttir | 503 orð | 1 mynd

Myndskeiðið keypt fyrir Orkustofnun

Kosningateymi Höllu Hrundar Logadóttur viðurkenndi í gær að það hefði nýtt sér myndskeið kvikmyndatökumannsins Bjarka Jóhannssonar fyrir auglýsingu án þess að fá leyfi fyrir því eða sérstök borgun kæmi fyrir Meira
29. maí 2024 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Ný merki í gildi í umferðinni

Íslendingar þurfa nú að venjast nýjum umferðarmerkjum en í mars tók ný reglugerð gildi. Nokkuð hefur bæst í flóruna og sem dæmi má nefna að fjögur ný viðvörunarmerki hafa bæst við á vegunum. Er þar varað við holum í veginum, skertri sýn vegna veðurs, umferðartöfum og slysum Meira
29. maí 2024 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Nýr samningur sjúkraþjálfara

Félag sjúkraþjálfara og Sjúkratryggingar Íslands undirrituðu nýjan samning á dögunum, en sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfarar hafa starfað án samnings í rúm fjögur ár. Með samningnum mun kostnaður sjúklinga lækka auk þess sem aukagjöld munu falla… Meira
29. maí 2024 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Óttast að matvæli geti klárast

Ekkert bólar á að samningar náist á milli vinnuveitenda og verkafólks í Færeyjum. Verkföll hafa staðið frá 11. maí. Florine, starfsmaður verslunarinnar Bónuss í Þórshöfn í Færeyjum, sagðist í samtali við Morgunblaðið óttast að búðin tæmdist ef ekki tækist að semja á næstu vikum Meira
29. maí 2024 | Innlendar fréttir | 364 orð | 2 myndir

Segir vinnubrögðin með ólíkindum

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is „Þessi vinnubrögð eru með hreinum ólíkindum. Umsókn Hvals hf. um leyfi til hvalveiða hefur legið óhreyfð í ráðuneytinu í hartnær fjóra mánuði og nú fyrst er leitað umsagna um hana og meira að segja til aðila sem ekkert hafa um málið að segja. Samkvæmt lögum um hvalveiðar ber aðeins að leita umsagnar Hafrannsóknastofnunar, ekki annarra,“ segir Kristján Loftsson framkvæmdastjóri Hvals í samtali við Morgunblaðið. Meira
29. maí 2024 | Fréttaskýringar | 833 orð | 2 myndir

Styrkir þenjast út en leynd yfir styrkþegum

Fréttaskýring Þorsteinn Ásgrímsson thorsteinn@mbl.is Endurgreiðsla ríkisins til fyrirtækja vegna rannsókna og þróunar hefur aukist mikið á undanförnum árum og nam árið 2022 samtals um 12 milljörðum og hafði þá hækkað úr 2,8 milljörðum árið 2017. Ekki fást þó uppgefnar upplýsingar um nema hluta þeirra styrkja sem eru veittir og yfir síðustu sex ár hefur verið upplýst um minna en helming þeirra 37,4 milljarða sem veittir hafa verið í styrki. Meira
29. maí 2024 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Telur þyrlupall nauðsynlegan

Nauðsynlegt er að nýjum Landspítala fylgi þyrlupallur, segir Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknafélags Íslands, en fram kom í Morgunblaðinu í gær að ekki væri gert ráð fyrir þyrlupalli við Sjúkrahúsið á Akureyri en óvíst með nýja Landspítalann og af því hefði þyrlulæknir áhyggjur Meira
29. maí 2024 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Úrslitaleikir gegn Austurríki

Knattspyrnukonan Diljá Ýr Zomers skoraði 23 mörk í belgísku A-deildinni í fótbolta í vetur og vonast til þess að komast í sterkari deild fyrir næsta tímabil. Hún er með íslenska landsliðinu í Austurríki þar sem það spilar gríðarlega mikilvægan leik í undankeppni EM á föstudaginn Meira
29. maí 2024 | Innlendar fréttir | 639 orð | 1 mynd

Varar við hættu á skattasniðgöngu

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meira
29. maí 2024 | Erlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Vilja aftur kafa að flaki Titanic

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Meira
29. maí 2024 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Þúsundir á flótta frá Rafah-borg

Skriðdrekasveitir Ísraelshers (IDF) hafa náð inn í miðborg Rafah á Gasasvæðinu. Hafa bryntækin m.a. sést í námunda við hina þekktu mosku al Awda. Hart hefur verið barist í og við borgina undanfarið og hafa Ísraelsmenn beitt loftárásum af miklum móð Meira

Ritstjórnargreinar

29. maí 2024 | Leiðarar | 625 orð

Hver ætlar að borga borgarlínuna?

Rekstur Strætó bs. í ólagi og rekstrarleyfi í uppnámi Meira
29. maí 2024 | Staksteinar | 229 orð | 1 mynd

Misskilningur um eðli embættis

Björn Bjarnason furðar sig á umræðum í tengslum við forsetakosningarnar og þá aðallega á þeim afskiptum sem sumir frambjóðendur virðast telja að forsetinn eigi að hafa af stjórn landsins. Hann skrifar: „Nú er ekki lengur látið við það sitja að frambjóðendur segist ætla að feta í fótspor Ólafs Ragnars heldur segjast sumir ætla að beita synjunarvaldinu gegn ákveðnum málum og gefa til kynna að þeir muni „hlusta á þjóðina“ og með umvöndunum sínum beina afgreiðslu einstakra mála í sér þóknanlegan farveg á alþingi. Meira

Menning

29. maí 2024 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Danir keppa í húsgagnahönnun

Danir hafa lengi skarað fram úr í heimi hönnunar og státa af mörgum húsgögnum sem kalla má klassík. Danska ríkissjónvarpið, DR, hefur tekið útgangspunkt í þessari staðreynd við gerð þáttanna Danmarks næste klassiker en þar er takmarkið einmitt að… Meira
29. maí 2024 | Menningarlíf | 650 orð | 1 mynd

Enginn skapar leikhús einn

„Þetta er eitt af þessum giggum sem maður þorir varla að leyfa sér að dreyma um. Það er náttúrlega stórkostlegt að fá að skapa nám inni í atvinnuleikhúsi. Það verður held ég ekkert meira spennandi en það,“ segir leikstjórinn Vala Fannell … Meira
29. maí 2024 | Menningarlíf | 89 orð | 1 mynd

Laufey og Hugi tilnefnd til verðlauna

Tillnefningar til Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2024 voru birtar í gær. Þau Helgi Guðmundsson tónskáld og djasstónlistarkonan Laufey voru tilnefnd fyrir Íslands hönd. Tólf afar fjölbreytt verk eru tilnefnd í ár líkt og fram kemur í… Meira
29. maí 2024 | Menningarlíf | 59 orð | 1 mynd

Morgan úr Super Size Me látinn

Kvikmyndagerðarmaðurinn Morgan Spurlock, sem þekktastur er fyrir heimildarmynd sína Super Size Me (2004), lést í New York-borg á fimmtudaginn í síðustu viku, 53 ára að aldri Meira
29. maí 2024 | Menningarlíf | 877 orð | 2 myndir

Óður minn til innflytjenda á Íslandi

„Að vinna að þessu verki hefur verið heilmikil áskorun, sérstaklega vegna veðurs, það reyndi á taugarnar, og ítrekað kom eitthvað upp á,“ segir Yuliana Palacios, mexíkósk listakona sem hefur búið á Íslandi frá árinu 2016, en… Meira
29. maí 2024 | Menningarlíf | 127 orð | 1 mynd

Úthlutað í 14. sinn

Tveir ungir tónlistarmenn hlutu verðlaun úr Minningarsjóði Kristjáns Eldjárns gítarleikara á mánudag. Það eru þau Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir (f. 2000), söngkona, fiðluleikari og hljómsveitar­stjóri, og Kári Egilsson (f Meira

Umræðan

29. maí 2024 | Aðsent efni | 156 orð | 1 mynd

Arnar Þór bognar ekki

Þegar sletturnar koma úr ólgupottinum er mikilvægt að hafa traustan varðmann á Bessastöðum. Meira
29. maí 2024 | Aðsent efni | 415 orð | 1 mynd

Bréf til dómsmálaráðherra

Ég skora á ráðherra að stöðva þessa lögleysu strax. Meira
29. maí 2024 | Aðsent efni | 585 orð | 1 mynd

Ertu búin að ákveða hvern þú kýst?

Ég kæri mig ekkert um að kjósa það fólk, sem væri líklegt til þess að færa þeim land og þjóð á silfurfati. Meira
29. maí 2024 | Aðsent efni | 223 orð | 1 mynd

Fulltrúi þess ágætasta í íslenskri menningu

Ég lít því svo á að stjórnmálareynsla hennar sé kostur en ekki galli. Meira
29. maí 2024 | Aðsent efni | 151 orð | 1 mynd

Katrín mun segja „nei“

Hún er skarpgreind og ósérhlífin. Með hugrekki sínu mun hún standa vörð um frið og mannréttindi. Meira
29. maí 2024 | Aðsent efni | 677 orð | 1 mynd

Kjósum fjallkonuna

Ég treysti Höllu Hrund betur en öðrum til að varðveita þetta fjöregg þjóðarinnar sem náttúruauðlindirnar eru, til framfara og hagsældar. Meira
29. maí 2024 | Aðsent efni | 192 orð | 1 mynd

Mannasættir og leiðtogi

Það er ekki sjálfgefið að eiga jafn frambærilega konu í embættið og Katríu. Meira
29. maí 2024 | Aðsent efni | 803 orð | 1 mynd

Máttur húmorsins í hugmyndabaráttunni

Húmor var eitt útbreiddasta form pólitískra mótmæla gegn harðstjórn kommúnista í Sovétríkjunum. Skopið varpaði ljósi á hugmyndafræði örbirgðar. Meira
29. maí 2024 | Pistlar | 400 orð | 1 mynd

Svívirða með almannafé

Ríkissjóður er alltaf barmafullur af peningum þegar kemur að því að greiða fyrir snobbviðburði og lúxusgæluverkefni á kostnað skattgreiðenda. Leiðtogafundur Evrópuráðsins, sem haldinn var í Hörpu á sínum tíma, er skýrt dæmi um slíkan snobbviðburð, en hann kostaði landsmenn yfir tvo milljarða króna Meira
29. maí 2024 | Aðsent efni | 479 orð | 1 mynd

Vaknið, Íslendingar!

Svo kemur 4. orkupakkinn og krafa um uppskiptingu og sölu Landsvirkjunar í kjölfarið. Meira
29. maí 2024 | Aðsent efni | 360 orð | 1 mynd

Þjóð sem þorir

Við höfum tækifæri til þess að sýna að við erum þjóð sem þorir að kjósa Baldur Þórhallsson sem forseta. Meira

Minningargreinar

29. maí 2024 | Minningargreinar | 2039 orð | 1 mynd

Eva Bryndís Magnúsdóttir

Eva Bryndís Magnúsdóttir fæddist 19. apríl 1956 á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Hún lést í faðmi fjölskyldu sinnar 10. maí 2024. Foreldrar hennar eru Magnús Brynjólfsson, f. 1923, d. 1976, og Kristbjörg Halldórsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2024 | Minningargreinar | 1843 orð | 1 mynd

Guðrún Þórarinsdóttir

Guðrún Þórarinsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 14. nóvember 1940. Hún lést á Vífilsstöðum 12. maí 2024. Foreldrar hennar voru þau Þórarinn Jónsson verkstjóri, f. 5. maí 1905, d. 8. ágúst 1958, og Sigrún Ágústsdóttir húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2024 | Minningargreinar | 301 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Björk Jóhannsdóttir

Hrafnhildur Björk Jóhannsdóttir fæddist 27. apríl 1947. Hún lést 23. maí 2024. Hún var dóttir Guðrúnar Sigurðardóttur f. 24. desember 1905, d. 29. desember 1996, og Jóhanns Eyþórssonar, f. 17. febrúar 1921, d Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2024 | Minningargreinar | 720 orð | 1 mynd

Inga Skaftadóttir

Inga Skaftadóttir fæddist í Keflavík 17. mars 1953. Hún lést á Landspítalanum 15. maí 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Skafti Friðfinnsson og Sigríður Svava Runólfsdóttir. Systkini hennar eru: Runólfur, f Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2024 | Minningargreinar | 2692 orð | 1 mynd

Valgerður María Guðjónsdóttir

Valgerður María Guðjónsdóttir fæddist í Reykjavík 17. mars 1928. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 20. maí 2024. Foreldrar hennar voru Helga Jónsdóttir frá Læk í Ölfusi, f. 5. ágúst 1892, d. 11 Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

29. maí 2024 | Í dag | 63 orð

Aðsig er nálgun og ef e-ð er í aðsigi er það að nálgast. Orðið sést oftast…

Aðsig er nálgun og ef e-ð er í aðsigi er það að nálgast. Orðið sést oftast í fylgd með einhverju óláni: óveður, asahláka, óspektir, allt upp í heimsstyrjöld er sagt í aðsigi Meira
29. maí 2024 | Dagbók | 89 orð | 1 mynd

„Ég get alveg gert þetta“

Grínistinn Andri Ívarsson segist ekki vera morgunhress en þrátt fyrir það var hann mættur eldsnemma í hljóðver K100 í Ísland vaknar. Hann segist þó þekkja litla morgunhressa konu. „Dóttir mín, hún er ekkert eðlilega morgunhress og það mikið að … Meira
29. maí 2024 | Í dag | 891 orð | 3 myndir

Hefur ávallt sinnt æskulýðsstarfi

Þráinn Haraldsson fæddist 29. maí 1984 í Reykjavík og ólst upp í Breiðholtinu. Hann gekk í Seljaskóla og lauk grunnskólaprófi árið 2000. Hann fór þá í Kvennaskólann í Reykjavík og lauk stúdentsprófi 2004 Meira
29. maí 2024 | Í dag | 95 orð | 1 mynd

Kristinn Rúnar Sigurðsson

30 ára Kristinn ólst upp á Seltjarnarnesi en býr í Reykjavík. Hann er stúdent frá Kvennaskólanum í Reykjavík og er framkvæmdastjóri á Gistiheimilinu Aurora. Áhugamálin eru ferðalög, tölvuleikir, hitta vini og fótbolti, en Kristinn spilaði fótbolta… Meira
29. maí 2024 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Freyja Lilja Kristinsdóttir fæddist 13. janúar 2024 kl. 17.18 á…

Reykjavík Freyja Lilja Kristinsdóttir fæddist 13. janúar 2024 kl. 17.18 á Landspítalanum. Hún var 54 cm löng og 4.160 g. Foreldrar hennar eru Kristinn Rúnar Sigurðsson og Veronika Caplová. Meira
29. maí 2024 | Dagbók | 28 orð | 1 mynd

Segir verðlagningu á markaði ágæta

Greinendurnir Snorri Jakobsson og Valdimar Ármann fóru yfir stöðu og horfur á hlutabréfa- og skuldabréfamarkaði í Dagmálum. Valdimar segir meðal annars að skuldabréfamarkaðurinn bjóði upp á áhugaverð tækifæri. Meira
29. maí 2024 | Í dag | 146 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp í opnum flokki á Evrópumeistaramóti landsliða í öldungaflokki (50+) sem lauk fyrir skömmu í Terme Catez í Slóveníu. Alþjóðlegi meistarinn Björgvin Jónsson (2.314) hafði svart gegn ungverskum kollega sínum, Laszlo Krizsany (2.334) Meira
29. maí 2024 | Í dag | 429 orð

Svín í óskilum

Þeir halda áfram að kveðast á um forsetakosningarnar Páll Bjarnason og Hjörtur Pálsson. Hjörtur kveður: Þegar á kjörstað þjóðin skundar þétt á velli og glöð í lund óska vinir Höllu Hrundar að hennar bíði óskastund Meira
29. maí 2024 | Í dag | 181 orð

Þreyta. S-NS

Norður ♠ 62 ♥ Á84 ♦ ÁKG10 ♣ 10962 Vestur ♠ 743 ♥ G92 ♦ D964 ♣ ÁK3 Austur ♠ DG9 ♥ K1073 ♦ 72 ♣ G874 Suður ♠ ÁK1085 ♥ D65 ♦ 953 ♣ D5 Suður spilar 3G Meira

Íþróttir

29. maí 2024 | Íþróttir | 824 orð | 2 myndir

Allar eru tilbúnar til að taka ábyrgð

Leikmaður maímánaðar hjá Morgunblaðinu, Sandra María Jessen, var að koma af landsliðsæfingu í Austurríki í gær þegar Morgunblaðið sló á þráðinn til hennar. Eftir tap í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta hefur Þór/KA unnið fimm leiki í röð … Meira
29. maí 2024 | Íþróttir | 302 orð | 1 mynd

Óli Valur var bestur í áttundu umferðinni

Óli Valur Ómarsson, hægri bakvörður Stjörnunnar, var besti leikmaðurinn í áttundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Óli Valur lék mjög vel á sunnudaginn þegar Garðabæjarliðið vann stórsigur á KA, 5:0, og lagði meðal annars upp fjórða mark Stjörnunnar Meira
29. maí 2024 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Pavel Ermolinskij er hættur störfum sem þjálfari karlaliðs Tindastóls í…

Pavel Ermolinskij er hættur störfum sem þjálfari karlaliðs Tindastóls í körfuknattleik en félagið skýrði frá því í gær að samkomulag hefði verið gert um starfslok. Pavel tók við Tindastóli í janúar 2023 og liðið varð Íslandsmeistari undir hans stjórn Meira
29. maí 2024 | Íþróttir | 809 orð | 2 myndir

Tilbúin í sterkari deild

Í Salzburg Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is „Það er geggjað að vera komin hingað. Það er alltaf jafn gaman að koma og hitta stelpurnar aftur. Það er líka alltaf jafn mikill heiður að fá að vera hérna,“ sagði Diljá Ýr Zomers, sóknarmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu og OH Leuven í Belgíu, í samtali við Morgunblaðið. Meira
29. maí 2024 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Þau gerast varla stærri, íþróttakvöldin á Íslandi, en þetta…

Þau gerast varla stærri, íþróttakvöldin á Íslandi, en þetta miðvikudagskvöld. Á tíunda tímanum í kvöld fer í það minnsta einn Íslandsbikar á loft, á Hlíðarenda, og í kjölfarið gæti sams konar stund runnið upp á Varmá í Mosfellsbæ Meira

Viðskiptablað

29. maí 2024 | Viðskiptablað | 431 orð | 1 mynd

„Smá samkeppni um hvor sé með betri heita pottinn“

„Þetta er einstaklega laglegur rafmagnspottur sem er hannaður eftir auganu og er eins og auga í laginu og heitir Augað. Eftir því sem ég best veit er potturinn sá eini í heiminum sem hefur stóran ljóskastara í miðjunni, enda á ljósið að virka… Meira
29. maí 2024 | Viðskiptablað | 611 orð | 1 mynd

Er fyrirtækið þitt í stuði?

Vinnustaðir eru ekkert öðruvísi en íþróttalið. Þeir fara í gegnum hæðir og lægðir og eiga sín gullaldartímabil. Hvað með þinn vinnustað? Ertu hluti af gullaldarliði eða er fyrirtækið í lægð? Meira
29. maí 2024 | Viðskiptablað | 535 orð | 1 mynd

Er stefna hins opinbera að útrýma einum umhverfisvænasta iðnaði landsins?

Á sama tíma og hið opinbera er með háleit markmið og alþjóðlegar skuldbindingar í umhverfis- og loftslagsmálum vinnur það með aðgerðum sínum statt og stöðugt að því að útrýma prentiðnaði hér á landi, sem er einn sá allra umhverfisvænasti í heiminum. Meira
29. maí 2024 | Viðskiptablað | 2296 orð | 1 mynd

Fiskum í báðum tjörnum

 Við erum að taka þessa grunntækni skrefinu lengra. Meira
29. maí 2024 | Viðskiptablað | 197 orð | 1 mynd

Fjármögnun Geo Salmo klárist á næstu mánuðum

Jens Þórðarson, framkvæmdastjóri landeldisfyrirtækisins Geo Salmo í Þorlákshöfn, segir í samtali við ViðskiptaMoggann að framkvæmdafé fyrirtækisins verði í bland bankafjármögnun og hlutafé. „Í raun erum við að safna fé í tveimur til þremur skrefum Meira
29. maí 2024 | Viðskiptablað | 92 orð | 1 mynd

Hildur til Gott og gilt

Hildur B. Hannesdóttir hefur gengið til liðs við ráðgjafateymið hjá Gott og gilt. Hildur kemur frá Isavia ANS þar sem hún starfaði sem öryggis- og gæðastjóri. Í tilkynningu frá félaginu kemur fram að Hildur búi yfir mikilli reynslu af mótun og… Meira
29. maí 2024 | Viðskiptablað | 492 orð | 1 mynd

Hættum að tala niður skilvirkni markaðarins

Við getum […] styrkt skoðanaskipti með því að auka frelsi við ráðstöfun séreignarsparnaðar og skapa skattalega hvata fyrir einstaklinga til að fjárfesta í hlutabréfum, við getum haldið áfram að bæta umgjörðina til að laða að fleiri erlenda fjárfesta, við getum liðkað fyrir eðlilegri skortsölu og komið á laggirnar formlegum afleiðumarkaði. Meira
29. maí 2024 | Viðskiptablað | 146 orð | 1 mynd

Kaldvík nýtt nafn Ice Fish Farm

Laxeldisfyrirtækið Ice Fish Farm hefur tekið upp nafnið Kaldvík. Þetta var tilkynnt á markaðsdegi félagsins á Eskifirði í gær. Félagið verður skráð á íslenska First North-markaðinn en fyrsti viðskiptadagur með hlutabréf félagsins er í dag Meira
29. maí 2024 | Viðskiptablað | 747 orð | 1 mynd

Lifir í heimi tölfræði og gagnavísinda

Óli Páll Geirsson er nýr framkvæmdastjóri gagnavísinda hjá Snjallgögnum, þar sem hann mun koma að þróun og rekstri gervigreindarlausna og sinna uppbyggingu gagnavísindateymis félagsins. Hann er sérfræðingur í gagnavísindum með doktorspróf í… Meira
29. maí 2024 | Viðskiptablað | 329 orð | 1 mynd

Lítið sumarlegt á hlutabréfamarkaði

Það má flestum vera ljóst sem fylgjast með stöðunni á íslenskum hlutabréfamarkaði að stemningin, ef þannig má að orði komast, er heldur dauf þessa dagana. Fyrir því eru ýmsar ástæður, en þeir aðilar á markaði sem ViðskiptaMogginn hefur rætt við að undanförnu nefna helst tvo þætti sem vega þar þyngst Meira
29. maí 2024 | Viðskiptablað | 123 orð | 1 mynd

Markmið frumvarps sé ekki samkeppni

Meirihluti viðskipta- og efnahagsnefndar tók ekki undir þá gagnrýni Samtaka fjármálafyrirtækja, sem ViðskiptaMogginn fjallaði um í desember, að boðaðar breytingar á lögum um Seðlabanka, sem miða að því að setja á stofn innlenda greiðslumiðlun, hafi… Meira
29. maí 2024 | Viðskiptablað | 1442 orð | 1 mynd

Samfélagslegur kostnaður lífshamingjunnar

Er ekki dularfullt hvað sala áfengis í matvöruverslunum mætir miklum pólitískum mótbyr á Íslandi? Samt er eins og öllum þorra fólks finnist það fullkomlega sjálfsagt að fá vínið í búðirnar og viðhorfskannanir sýna að þeir stjórnmálamenn sem stilla… Meira
29. maí 2024 | Viðskiptablað | 392 orð | 1 mynd

Segir verðlagningu á markaði ágæta

„Til lengri tíma mun verðlagningin skila sér þannig að það sem er ódýrt mun að lokum ná réttu verði þegar markaðsaðstæður eru réttar,“ segir Valdimar Ármann, fjárfestingastjóri hjá A/F rekstraraðila, en hann var gestur í Dagmálum ásamt Snorra Jakobssyni, eiganda Jakobsson Capital Meira
29. maí 2024 | Viðskiptablað | 967 orð | 2 myndir

Stöðugt reynt að fínstilla skilaboðin

Gísli S. Brynjólfsson, forstöðumaður markaðsmála hjá flugfélaginu Icelandair, segir í samtali við ViðskiptaMoggann að sér lítist gríðarlega vel á nýjasta áfangastað Icelandair, Pittsburgh í Bandaríkjunum Meira
29. maí 2024 | Viðskiptablað | 227 orð | 1 mynd

Telur dómara einnig vanhæfa verði ákært

„Það sem er áhugaverðast við niðurstöðu Landsréttar að mínu mati er að þegar og ef embætti héraðssaksóknara gefur út ákærur í þessu svokallaða Namibíumáli Samherja geta engir dómarar við Héraðsdóm Reykjavíkur að öllum líkindum dæmt í því máli… Meira
29. maí 2024 | Viðskiptablað | 496 orð | 1 mynd

Það er erfitt að verðleggja eitthvað sem aldrei varð

Hér á þessum stað var í síðustu viku fjallað um þann úrelta rekstur sem smásala – og meint einkasala – ríkisins á áfengi felur í sér. Vitnað var í ávarp forstjóra Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins (ÁTVR) í ársskýrslu fyrirtækisins þar … Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.