Greinar fimmtudaginn 30. maí 2024

Fréttir

30. maí 2024 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Aftökum fjölgaði um 30%

Aftökum fjölgaði um 30% á heimsvísu á síðasta ári og hafa ekki verið fleiri í tæpan áratug, eða frá árinu 2015. Árið 2023 fóru fram 1.153 aftökur á heimsvísu, að undanskildum aftökum í Kína, Víetnam og Norður-Kóreu Meira
30. maí 2024 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Alls 5,7 milljarðar frá 2005

Tekjur Unicef á Íslandi árið 2023 námu 889.963.454 krónum og tæp 69% af tekjunum komu frá Heimsforeldrum, mánaðarlegum styrktaraðilum. Árið var annað tekjuhæsta ár Unicef á Íslandi í fjáröflun frá upphafi Meira
30. maí 2024 | Innlendar fréttir | 499 orð | 8 myndir

Amber & Astra – nýr spennandi staður

Staðurinn ber heitið Amber & Astra og er afrakstur sameiginlegs áhugamáls hjónanna Viggós Vigfússonar og Erlu Sylvíu Guðjónsdóttur. Erla starfar einnig sem mannauðsstjóri hjá Andes & Prógramm, deilir ástríðu sinni fyrir mat með Viggó, sem… Meira
30. maí 2024 | Innlendar fréttir | 505 orð | 7 myndir

Atlantshafsvirkið reyndist haldlítið

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Árið 1942 fyrirskipaði Adolf Hitler að reist skyldi fimm þúsund kílómetra langt varnarvirki, Atlantshafsveggurinn, meðfram ströndum Norður-Evrópu til að hindra hugsanlega innrás bandamanna á meginland Evrópu. Sá veggur kom þó að litlu gagni því tveimur árum síðar, 6. júní 1944, fyrir réttum 80 árum, gerðu bandamenn innrás í Normandí í Frakklandi sem markaði þáttaskil í heimsstyrjöldinni síðari. Styrjöldinni í Evrópu lauk 11 mánuðum síðar með uppgjöf Þjóðverja. Meira
30. maí 2024 | Innlendar fréttir | 288 orð | 3 myndir

Áttunda gosið á Reykjanesskaga

Eldgos hófst á Reykjanesskaga klukkan 12.46 í gær. Gosið er nærri Sundhnúkagígum, norðan við Grindavík og kom fyrst upp norðaustan við Sýlingarfell. Lögreglustjórinn á Suðurnesjum lýsti um leið yfir neyðarstigi á svæðinu Meira
30. maí 2024 | Innlendar fréttir | 565 orð | 2 myndir

BBQ-hamborgari með grilluðum ananas

Ólöf ætti að vera orðin landsmönnum vel kunn fyrir þátttöku sína í íslenska kokkalandsliðinu en landsliðið vann til bronsverðlauna á Ólympíuleikunum í matreiðslu sem haldnir voru í Stuttgart í febrúar síðastliðnum Meira
30. maí 2024 | Innlendar fréttir | 127 orð

Bókasöfnum í borginni lokað

Gripið verður til lokana á bókasöfnum í Reykjavík í sumar til að mæta hagræðingarkröfu Reykjavíkurborgar. Öll átta söfn Borgarbókasafnsins verða lokuð til skiptis í sumar og má búast við skerðingu á þjónustu við notendur safnsins vegna þessa Meira
30. maí 2024 | Fréttaskýringar | 531 orð | 2 myndir

Féll 9.000 fet á einni mínútu yfir Langjökli

Sviðsljós Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is „Rannsóknarnefnd flugslysa er með eitt sambærilegt mál til rannsóknar sem hefur verið flokkað sem alvarlegt flugatvik og átti sér stað febrúar í fyrra,“ segir Ragnar Guðmundsson, flugvélaverkfræðingur og rannsakandi á flugsviði RNSA, aðspurður hvort hann reki minni til atvika þar sem mikil ókyrrð hefur valdið usla í flugvélum hérlendis. Meira
30. maí 2024 | Fréttaskýringar | 950 orð | 3 myndir

Fjölskyldan frétti ekki af líkfundinum

Baksvið Kristján Jónsson kris@mbl.is Ensk hjón sitt hvorum megin við áttrætt, James og Eileen Bolton, skelltu sér í sína fyrstu Íslandsheimsókn á dögunum og tóku með sér allþunga málmplötu í millilandaflugið. Hingað áttu þau heldur óvenjulegt erindi og voru fús að deila því með lesendum blaðsins. Meira
30. maí 2024 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Flytja tónlist af væntanlegri plötu á tónleikum í Salnum í kvöld

Tónlistarmennirnir Þorleifur Gaukur Davíðsson, Davíð Þór Jónsson og Skúli Sverrisson blása til tónleika í Salnum í Kópavogi í kvöld klukkan 20:00. Á tónleikunum munu þeir flytja tónlist af væntanlegri plötu sinni sem ber einfaldlega heitið Davíðsson Meira
30. maí 2024 | Erlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Forn-Egyptar fjarlægðu æxli

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Vísindamenn telja fullvíst að Forn-Egyptar hafi gert tilraunir með krabbameinslækningar. Hafa fundist höfuðkúpur fólks sem var uppi fyrir þúsundum ára og bera þær enn merki þess að viðkomandi hafi gengist undir skurðaðgerð sem fjarlægja átti krabbameinsæxli. Meira
30. maí 2024 | Innlendar fréttir | 264 orð | 6 myndir

Forsetakappræður á mbl.is í dag

Forsetakappræður Morgunblaðsins fara fram í dag og verða í beinu streymi á mbl.is klukkan 16.00. Gert er ráð fyrir að kappræðurnar standi yfir í rúma klukkustund. Fyrir svörum verða þeir fimm forsetaframbjóðendur sem hlotið hafa 10% fylgi í… Meira
30. maí 2024 | Innlendar fréttir | 526 orð | 1 mynd

Haslar sér völl í ferðaþjónustunni

„Í ferðaþjónustu úti á landi virkar fjölskyldurekstur vel. Fólk byrjar oft í smáum stíl og byggir starfsemi sína upp jafnhliða annarri vinnu. Þetta styrkir viðkomandi svæði og þar með samfélögin Meira
30. maí 2024 | Fréttaskýringar | 703 orð | 4 myndir

Heimsmet var sett á Akranesi

1954 „Mun slíkt vera heimsmet, að áhorfendur séu fleiri en íbúarnir“ Atli Steinarsson blaðamaður Meira
30. maí 2024 | Innlendar fréttir | 270 orð | 4 myndir

Hundruð áhugasamra kaupenda

„Þetta er flottasta verkefni sem ég nokkru sinni tekið þátt í,“ segir Daði Hafþórsson, löggildur fasteignasali hjá Eignamiðlun. Um helgina hefst sala á fyrstu íbúðunum í Gróttubyggð á Seltjarnarnesi Meira
30. maí 2024 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Jónatan besti leikmaðurinn í maí

Jónatan Ingi Jónsson, kantmaður úr Val, var besti leikmaðurinn í maímánuði í Bestu deild karla í fótbolta samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins. Jónatan kveðst vera mjög ánægður hjá Val og það þurfi mjög spennandi tilboð frá útlöndum til að hann fari þaðan Meira
30. maí 2024 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Kjósa um hvort kjósa eigi um nafn

Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps hefur ákveðið að íbúar sveitarfélagsins kjósi um það hvort kjósa eigi um nýtt nafn á sveitarfélaginu. Íbúakosning fer fram samhliða forsetakosningunum á laugardag Meira
30. maí 2024 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Launahækkanir farnar að bíta

Icelandair sagði í gær upp 82 starfsmönnum. Í tilkynningu frá Icelandair síðdegis í gær kemur fram að um sé að ræða starfsfólk úr ýmsum deildum á skrifstofum og starfsstöðvum félagsins. Þá tilkynnti félagið einnig í gær að afkomuspá fyrir árið í ár… Meira
30. maí 2024 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Leggur til veiði á 161 langreyði

Hafrannsóknastofnun stendur við fyrri ráðgjöf sína um veiðar á langreyði og leggur til við matvælaráðherra að veitt verði 161 dýr í sumar. Þetta staðfestir Þorsteinn Sigurðsson forstjóri Hafrannsóknastofnunar í samtali við Morgunblaðið Meira
30. maí 2024 | Erlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Mikilvægustu kosningarnar síðan 1994

Þingkosningar í Suður-Afríku hófust í gær. Rúmlega 27 milljónir manna eru á kjörskrá, en búist er við því að þær verði mikilvægustu kosningarnar í landinu síðan árið 1994, þegar Afríska þjóðarráðið, ANC, fékk hreinan meirihluta og leiddi Suður-Afríku út úr aðskilnaðarstefnunni Meira
30. maí 2024 | Innlendar fréttir | 104 orð

Nemendur Hagaskóla afhentu styrki

Nemendur í Hagaskóla afhentu á dögunum afrakstur söfnunar á góðgerðardaginn Gott mál sem haldinn var 7. maí síðastliðinn. Fjöldi gesta kom í skólann og tók þátt í margskonar viðburðum skipulögðum af nemendum og nutu veitinga þennan dag Meira
30. maí 2024 | Innlendar fréttir | 533 orð | 3 myndir

Netverslanirnar bregðast við og blása til stórsóknar

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Markmiðið er að fjölga afgreiðslustöðum og vera með þéttara net. Fólk vill fá að velja,“ segir Óskar Jónsson, einn eigenda Smáríkisins. Meira
30. maí 2024 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Norskt hvalkjöt fast í tollinum

Ferskt norskt hrefnukjöt situr fast í tollinum í Japan og boðar norski þingmaðurinn Bård Ludvig Thorheim umræðu um málið í norska Stórþinginu. Frá þessu var greint í norskum fjölmiðlum fyrr í vikunni Meira
30. maí 2024 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Nær tvöfaldar tækjabúnaðinn

Lionsklúbbarnir Njörður og Víðarr, með styrk frá Lions International, afhentu Heyrnar- og talmeinastöð Íslands (HTÍ) veglega gjöf í byrjun vikunnar. Um er að ræða mælitæki og búnað til heyrnarmælinga barna að verðmæti um 13 milljónir króna Meira
30. maí 2024 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Ráðherrar varnarmála munu funda

Varnarmálaráðherrar Bandaríkjanna og Kína munu um komandi helgi hittast á fundi í Singapúr til að ræða öryggis­ástandið á Suður-Kínahafi. Verður þetta í fyrsta skipti í 18 mánuði sem ráðherrarnir hittast í eigin persónu Meira
30. maí 2024 | Innlendar fréttir | 248 orð | 2 myndir

Sprengigos við Hagafell

Sprengivirknin á suðurenda gossprungunnar við Hagafell gæti þýtt að fljótt gæti dregið úr krafti eldgossins. Sprengigosinu gæti aftur á móti fylgt gjóskufall. Svartur og brúnn gosmökkur hóf að stíga upp frá syðri hluta gossprungunnar rétt fyrir kl Meira
30. maí 2024 | Innlendar fréttir | 525 orð | 2 myndir

Stendur vörð um menninguna vestra

Íslenska bókasafnið í Manitoba-háskóla í Winnipeg í Kanada hefur gegnt mikilvægu hlutverki frá því íslenskudeild skólans var stofnuð 1951. Katrín Níelsdóttir hefur verið safnvörður þar síðan 2021 og vekur reglulega athygli á því sem safnið hefur upp á að bjóða Meira
30. maí 2024 | Innlendar fréttir | 515 orð | 3 myndir

Stuðst við 85 ára gamla teikningu

Skipulagsfulltrúi hefur nú til skoðunar beiðni um að hækka um tvær hæðir áberandi hús í miðborginni, Hafnarstræti 5. Það óvenjulega er að stuðst er við 85 ára gamla teikningu eftir arkitekt hússins, Einar Erlendsson Meira
30. maí 2024 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Tugir látnir eftir að rútubíll valt

Minnst 29 týndu lífi þegar rútubíll fór út af veginum og valt niður bratta fjallshlíð í suðvesturhluta Pakistans. Bíllinn var í reglulegum áætlunarakstri þegar slysið varð. Ástæða þess að rútan fór út af veginum er enn óljós og er ökumaður á meðal hinna látnu Meira
30. maí 2024 | Innlendar fréttir | 403 orð | 2 myndir

Tugmilljarðatekjur af farþegaskipum

Tekjur af komu skemmtiferðaskipa til Íslands námu samtals um 40 milljörðum króna á árinu 2023. Þetta er niðurstaða greiningar sem fyrirtækið Reykjavík Economics gerði fyrir Faxaflóahafnir. Skýrsluhöfundar taka fram að það sé flókið að meta… Meira
30. maí 2024 | Innlendar fréttir | 220 orð | 2 myndir

Tveir prestar ráðnir til starfa

Tveir prestar hafa nýlega verið ráðnir til starfa við kirkjur á höfuðborgarsvæðinu. Frá þessu er skýrt á vefnum kirkjan.is. Séra Guðlaug Helga Guðlaugsdóttir hefur verið ráðin prestur í Lágafellssókn í Mosfellsprestakalli Meira
30. maí 2024 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Yrsa og Ragnar í hópi þeirra bestu

Bækur þeirra Yrsu Sigurðardóttur og Ragnars Jónassonar þykja meðal bestu glæpasagna sem skrifaðar hafa verið á Norðurlöndunum að mati Vogue Scandinavia. Í grein sem birtist á vef tímaritsins á dögunum eru DNA eftir Yrsu og Þorpið eftir Ragnar á… Meira
30. maí 2024 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Þórkatla aflýsir skilafundum í Grindavík

Fasteignafélagið Þórkatla hefur aflýst öllum skilafundum sem áttu að fara fram í Grindavík í þessari viku. Er það gert vegna eldgossins. Allir þeir sem höfðu verið boðaðir á fund félagsins hafa fengið skilaboð þess efnis að því er segir í tikynningu frá félaginu Meira
30. maí 2024 | Innlendar fréttir | 213 orð | 2 myndir

Ætla að sigla Óðni að Stafnesi

Gamlir sjómenn sem mynda kjarnann í Hollvinasamtökum Óðins, gamla varðskipsins, gera nú sjóklárt fyrir leiðangur á morgun, föstudag. Lagt verður af stað í morgunsárið frá Reykjavík út Faxaflóann, fyrir Garðskaga og að Stafnesi Meira
30. maí 2024 | Innlendar fréttir | 513 orð | 1 mynd

Örnefni á skrá eru hátt í 500 þúsund

Landmælingar Íslands hafa haldið úti gagnagrunni um örnefni í samráði við Árnastofnun. Stofnanirnar gerðu með sér samstarfssamning árið 2007. Í örnefnagrunninn hafa nú verið skráð og hnitsett um 183.000 örnefni og bætast að jafnaði við hann um 10-15.000 örnefni á ári Meira

Ritstjórnargreinar

30. maí 2024 | Leiðarar | 620 orð

Allt er reynt, hversu langt sem er gengið

Ekki er víst að allt reynist leyfilegt Meira
30. maí 2024 | Staksteinar | 235 orð | 2 myndir

Lýðræðisást og ofstopi

Á laugardag fer fram það sem stundum er kallað lýðræðisveisla en almennt er nefnt kosningar. Lýðræðisveisla er þó ekki út í bláinn, því að lýðræðið er mikils virði og þær þjóðir sem búa við það fyrirkomulag ættu að gleðjast í hvert sinn sem þær fá að nýta kosningaréttinn. Þetta á vitaskuld einkum við um þær þjóðir þar sem lýðræðið er raunverulegt, en of mörg dæmi eru um það að lýðræðið sé lítið annað en nafnið eitt og kosningar skekktar á margan hátt. Meira

Menning

30. maí 2024 | Fjölmiðlar | 216 orð | 1 mynd

30 ár síðan Forrest heillaði heiminn

Ein af mínum uppáhaldsmyndum, Forrest Gump, fagnar 30 ára afmæli sínu í ár. Ég trúi því varla að svo langur tími sé liðinn síðan þetta meistaraverk kom út en sjálf vann ég þá sem afgreiðslustúlka í Sambíóunum í Álfabakka og fylgdist með agndofa bíógestum lofsama myndina Meira
30. maí 2024 | Menningarlíf | 997 orð | 1 mynd

„Bráðfyndið fyrir börn og fullorðna“

„Nú erum við á leiðinni í gegnum Hundraðekruskóg en það er svo skemmtilegt að Lotta hefur búið inni í ævintýraskóginum frá árinu 2007 og þar leynast ýmsir krókar og kimar. Inni í skóginum er til dæmis að finna annan minni skóg, sem við köllum… Meira
30. maí 2024 | Fólk í fréttum | 718 orð | 1 mynd

„Ekkert gigg er of lítið“

Ekkert slær á vinsældir Patriks Snæs Atlasonar en nýverið gaf hann út plötuna PBT 2.0. Þetta er önnur platan hans síðan hann hóf ferilinn en hún inniheldur níu lög. Lagið Skína er á plötunni, en það var eitt vinsælasta lag landsins í fyrra og hefur… Meira
30. maí 2024 | Fólk í fréttum | 902 orð | 5 myndir

„Ætli þetta sé ekki orðin þriggja stafa tala“

Benedikt rekur verslunina Nebraska sem er fataverslun, veitingastaður og vínbar, en samhliða því starfar hann sem húðflúrlistamaður og er sjálfur með þó nokkur húðflúr – svo mörg að hann hefur misst töluna á þeim Meira
30. maí 2024 | Menningarlíf | 1276 orð | 4 myndir

Framúrstefnan matar framúrstefnuna

Spennandi leikhús sem þorir að stuða og stinga á kýli, ekki síst vegna þess að verkið varpar fram þeirri áhugaverðu spurningu: Eru voðaverk í þágu betri heims réttlætanleg? Meira
30. maí 2024 | Menningarlíf | 97 orð | 1 mynd

Innsetning fyrir tvístraða sveit og rými

„Nýtt, hrífandi verk eftir Önnu Þorvaldsdóttur mun flæða um Hörpu í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands á opnunarhátíð Listahátíðar. Í METAXIS leikur sjálft tónlistarhúsið burðarhlutverk en verkið er innsetning fyrir tvístraða hljómsveit og… Meira
30. maí 2024 | Fólk í fréttum | 785 orð | 1 mynd

Í uppreisn gagnvart kórstjóranum

Haraldur Ingi Þorleifsson tónlistarmaður og athafnamaður segir tónlist sína mjög persónulega. Tónlistina gefur hann út undir listamannsnafninu Önnu Jónu Son. Nýja platan hans, The Radio Won't Let Me Sleep, kom út fyrr á árinu en fyrri hluti hennar varð til fyrir um þrjátíu árum Meira
30. maí 2024 | Menningarlíf | 99 orð | 1 mynd

Leiðsögn um sýningu Borghildar

Leiðsögn um sýningu Borghildar Óskarsdóttur, Aðgát, fer fram á Kjarvalsstöðum í kvöld. Agnes Ársælsdóttir aðstoðarmaður sýningarstjóra verður með leiðsögnina sem hefst klukkan 20 Meira
30. maí 2024 | Menningarlíf | 61 orð | 1 mynd

Listamannaspjall í Glerhúsinu í kvöld

Sigrún Hrólfsdóttir myndlistarmaður og Kristín Ómarsdóttir rithöfundur verða í samtali um sýningu Sigrúnar Álög: Díalektísk efnishyggja eða blætisdýrkun vörunnar? í Glerhúsinu á Vesturgötu 33b í kvöld Meira
30. maí 2024 | Menningarlíf | 122 orð | 1 mynd

Pylsur og ljóðlist í Norræna húsinu

Viðburðurinn Pølse&poesi verður haldinn í þriðja sinn í Norræna húsinu annað kvöld, síðasta föstudag maímánaðar. Á viðburðinum verður hin norræna pylsuhefð heiðruð með ljóðlestri og verður því hægt að gæða sér á norrænum pylsum og hlýða um leið á upplestur Meira
30. maí 2024 | Menningarlíf | 143 orð | 1 mynd

Ráðstefna um Myndlist og náttúru

Alþjóðlega ráðstefnan Myndlist og náttúra verður haldin á morgun, föstudag, á milli klukkan 9 og 17 í Salnum í Kópavogi. Ráðstefnan er á vegum Gerðarsafns og er haldin í samstarfi við alþjóðlegu listasöfnin Louisiana (DK), Moderna Museet (SE), Beyeler Foundation (CH) og Stiftung Kunst und Natur (DE) Meira
30. maí 2024 | Menningarlíf | 125 orð | 1 mynd

Síðustu tónleikar í 15:15-syrpunni

Síðustu tónleikarnir í tónleikasyrpunni 15:15 fara fram í Neskirkju laugardaginn 1. júní klukkan 15.15. Ragnar Jónsson sellóleikari og bandaríska tónskáldið Evan Fein munu þar stíga á svið og flytja saman efnisskrá undir yfirskriftinni Samtal Meira
30. maí 2024 | Menningarlíf | 157 orð | 1 mynd

Ungir leikarar í eldlínunni á næsta leikári

„Næsta leikár Þjóðleikhússins er nú óðum að taka á sig mynd. Glæsilegur hópur ungs fólks hefur nú bæst í leikarahópinn. Fyrir söngleikinn Storm sem frumsýndur verður á Stóra sviði Þjóðleikhússins í febrúar á næsta ári bætast í hópinn þau Jakob van… Meira
30. maí 2024 | Menningarlíf | 229 orð | 1 mynd

Veflistinni rutt til rúms

Þegar Ásgerður Búadóttir hlaut gullverðlaun fyrir vefnað á alþjóðlegu list- og handverkssýningunni í München árið 1956 var textíllist ekki í miklum metum hér á landi. Það tók hana næstu áratugi að ávinna veflistinni íslenskan þegnrétt þótt hún sýndi … Meira
30. maí 2024 | Leiklist | 473 orð | 2 myndir

Það bjargast ekki neitt

Þjóðleikhúsið Kirsuberjagarðurinn ★★★★· Eftir Anton Tsjekov. Þýðandi: Ingibjörg Haraldsdóttir. Leikstjóri: Edda Björg Eyjólfsdóttir. Leikmynd og búningar: María Th. Ólafsdóttir. Lýsing: Ólafur Ágúst Stefánsson. Tónlist: Peter J. Östergaard. Leikmyndasmíði: Egill Ingibergsson. Söngur: Lindong Lin. Hljóðfæraleikur: Hlynur Sævarsson og Yuichi Yoshimoto. Leikarar: Berglind Alda Ástþórsdóttir, Birta Sólveig Söring Þórisdóttir, Gréta Arnarsdóttir, Gunnur Martinsdóttir Schlüter, Hólmfríður Hafliðadóttir, Jakob van Oosterhout, Jón Bjarni Ísaksson, Mikael Emil Kaaber, Nikulás Hansen Daðason og Selma Rán Lima. Útskriftarhópur leikarabrautar Listaháskóla Íslands frumsýndi í Kassanum í Þjóðleikhúsinu fimmtudaginn 23. maí 2024. Meira
30. maí 2024 | Bókmenntir | 761 orð | 3 myndir

Það er bara þessi angist

Skáldsaga Naustið ★★★★· Eftir Jon Fosse. Hjalti Rögnvaldsson íslenskaði. Dimma, 2024. Mjúk kápa, 177 bls. Meira
30. maí 2024 | Menningarlíf | 234 orð | 1 mynd

Þræðir og þrívíð form til sýnis

Kirsten Rosenvold Geelan, sendiherra Danmerkur á Íslandi, opnar sumarsýningu Listasafns Sigurjóns Ólafssonar í safninu í Laugarnesi á morgun, föstudag, kl. 16. „Á sýningunni sem nefnist Þræðir og þrívíð form eru þrívíð textílverk dönsku… Meira

Umræðan

30. maí 2024 | Aðsent efni | 280 orð | 1 mynd

Af hverju Katrín?

Ég tel mig því vel dómbæra á hvers vegna Katrín er best til þess fallin að gegna embætti forseta Íslands. Meira
30. maí 2024 | Aðsent efni | 372 orð | 1 mynd

Arnar Þór – maður sem treystir þjóðinni

Neitunarvald forseta þýðir einmitt það; að treysta þjóðinni í erfiðum málefnum sem varða þjóðarhagsmuni. Meira
30. maí 2024 | Aðsent efni | 42 orð | 1 mynd

Á réttri leið

Ríkisstjórnin er á réttri leið undir traustri forystu Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra. Verðbólgan er á niðurleið og atvinnustig er gott. Það er því full ástæða til bjartsýni er við Íslendingar höldum upp á 80 ára afmæli lýðveldisins okkar 17 Meira
30. maí 2024 | Aðsent efni | 673 orð | 1 mynd

„Hver eru þessi gildi?“

Aðdragandi forsetakosninganna hefur verið athyglisverður fyrir þau sem hafa áhuga á landslagi trúarbragða og annarra lífsskoðana á Íslandi. Meira
30. maí 2024 | Aðsent efni | 662 orð | 1 mynd

Endurskoða þarf launaumhverfi lögreglumanna

Lögreglumenn í B-sjóði LSR fá hvorki eftirlaun af yfirvinnu né bakvöktum sem þeir hafa þurft að sinna um helgar og nætur áratugum saman. Meira
30. maí 2024 | Aðsent efni | 368 orð | 1 mynd

Frjálslyndur málsvari smáríkis á Bessastaði

Baldur er ákaflega góður, traustur og skynsamur maður. Meira
30. maí 2024 | Aðsent efni | 430 orð | 1 mynd

Halla Hrund með skýra sýn

Öll hennar ræða snýst um mikilvægi þess að virkja, íslenskri þjóð til hagsældar. Meira
30. maí 2024 | Aðsent efni | 361 orð | 1 mynd

Kjóstu með hjartanu

Ég veit að Halla Tómasdóttir yrði forseti almennings en aldrei sérhagsmuna. Meira
30. maí 2024 | Aðsent efni | 279 orð | 2 myndir

Kvikmyndatónlist á Austurlandi

Sérlega heillandi var gleðin og stemningin innan hljómsveitarinnar og sveiflan í flutningi sannfærandi. Meira
30. maí 2024 | Aðsent efni | 614 orð | 1 mynd

Lausatök í Laugardal

Reykjavíkurborg á að efna loforð við foreldra um að byggja við grunnskólana í Laugardal og láta verkin tala. Meira
30. maí 2024 | Aðsent efni | 346 orð | 1 mynd

Meiri hindrun á græna orku

Auka á hindranir á grænni orku enn frekar með því að fella vindorku undir rammaáætlun. Er ekki kominn tími til að hætta þessari gjaldþrota leið? Meira
30. maí 2024 | Aðsent efni | 445 orð | 1 mynd

Nei, við getum ekki kosið Katrínu …

– hún hefur ekki til þess unnið. Meira
30. maí 2024 | Pistlar | 407 orð | 1 mynd

Óbærilegir óþarfa vaxtaverkir

Enn og aftur minntu óblíð náttúruöflin á sig í gær þegar áttunda eldgosið á þremur árum hófst á Reykjanesskaga. Rýming Grindavíkur og Bláa lónsins gekk vel enda eru viðbragðsaðilar okkar orðnir ansi sjóaðir í þessum aðstæðum Meira
30. maí 2024 | Aðsent efni | 456 orð | 1 mynd

Rusl er ekki rusl

Hér er framleitt efni úr rusli sem getur nýst vel. Meira
30. maí 2024 | Aðsent efni | 527 orð | 1 mynd

Stjórnmálalegt hlutleysi grunnsteinn

Hvorri væri betur treystandi til að beita þeim öflugu verkfærum sem forsetaembættið býr yfir? Meira
30. maí 2024 | Aðsent efni | 828 orð | 1 mynd

Traust í stafrænni þróun

Það er afar mikilvægt að allir aðilar sem eru á stafrænni vegferð meti með ítarlegum hætti hvaða kröfur eru gerðar til þeirra þjónustu og upplýsinga sem þau veita og meðhöndla. Meira
30. maí 2024 | Aðsent efni | 244 orð | 1 mynd

Verum óhrædd

Höllu Hrund fylgir ferskur andblær og nýr tónn, fyrirheit um nýja tíma. Meira
30. maí 2024 | Aðsent efni | 782 orð | 1 mynd

Þarf forsetinn að hafa falleg augu?

Ég segi bara hreinskilnislega, ég get ekki skilið af hverju fólk ætlar að kjósa einhvern annan en Arnar Þór. Meira
30. maí 2024 | Aðsent efni | 187 orð | 1 mynd

Öryggis- og varnarmál á norðurslóðum

Ísland getur ekki gert þá kröfu gagnvart öðrum Norðurlandaþjóðum eða Bandaríkjunum að bera ábyrgð á landvörnum okkar. Meira

Minningargreinar

30. maí 2024 | Minningargreinar | 595 orð | 1 mynd

Adam Spanó

Adam Spanó fæddist 4. nóvember 2005. Hann lést 16. janúar 2024. Útför fór fram 30. janúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2024 | Minningargrein á mbl.is | 1296 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðalheiður Guðný Pálsdóttir

Aðalheiður Guðný Pálsdóttir fæddist í Reykjavík 1. febrúar 1957. Hún lést í Noregi, á Stabekk, líknardeild, 18. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2024 | Minningargreinar | 1738 orð | 1 mynd

Aðalheiður Guðný Pálsdóttir

Aðalheiður Guðný Pálsdóttir fæddist í Reykjavík 1. febrúar 1957. Hún lést í Noregi, á Stabekk, líknardeild, 18. maí 2024. Foreldrar Aðalheiðar eru Páll Hörður Pálsson sjómaður, f. 17. janúar 1936, d Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2024 | Minningargreinar | 911 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Gunnar Friðþjófsson

Aðalsteinn Gunnar Friðþjófsson fæddist í Ólafsfirði 14. nóvember 1941. Hann lést 17. maí 2024 á Hornbrekku í Ólafsfirði. Foreldrar hans voru Friðþjófur Jóhannesson og Sigrún Ólfjörð Jónsdóttir. Systur hans eru Svava og Álfheiður Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2024 | Minningargreinar | 476 orð | 1 mynd

Guðrún Þórarinsdóttir

Guðrún Þórarinsdóttir fæddist 14. nóvember 1940. Hún lést 12. maí 2024. Jarðarför hennar fór fram 29. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2024 | Minningargreinar | 315 orð | 1 mynd

Inga Skaftadóttir

Inga Skaftadóttir fæddist 17. mars 1953. Hún lést 15. maí 2024. Útför Ingu fór fram 29. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2024 | Minningargreinar | 774 orð | 1 mynd

Jakobína Lind Ævarr Jónsdóttir

Jakobína Lind Ævarr Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 19. mars 1974. Hún lést á heimili sínu 22. apríl 2024. Hún átti einn bróður, Þórð Kristin, f. í febrúar 1979. Foreldrar hennar eru Gróa S.Æ. Sigurbjörnsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2024 | Minningargreinar | 2297 orð | 1 mynd

Kristján Benóný Kristjánsson

Kristján Benóný Kristjánsson húsasmíðameistari fæddist 20. september 1939 í Bolungarvík. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold 19. maí 2024. Foreldrar hans voru Kristján Friðgeir Kristjánsson, f. 9 Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2024 | Minningargreinar | 603 orð | 1 mynd

Petrína Kristín Björgvinsdóttir

Petrína Kristín Björgvinsdóttir fæddist 18. desember 1925 á Freyjugötu 6 í Reykjavík. Hún lést 24. maí 2024. Foreldrar hennar voru Kristín Jóhannesdóttir húsmóðir í Reykjavík, f. 17.5. 1891, d. 26.12 Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2024 | Minningargreinar | 1036 orð | 1 mynd

Sigurður Gunnar Þorsteinsson

Sigurður Gunnar Þorsteinsson fæddist í Reykjavík 18. nóvember 1966. Hann lést 19. maí 2024, í faðmi fjölskyldunnar. Foreldrar hans eru Þorsteinn Jóhann Bjarnason, f. 28. júlí 1932, d. 10. janúar 2022, og Þórhildur Sigurðardóttir, f Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

30. maí 2024 | Sjávarútvegur | 255 orð | 1 mynd

Bannað í 37 ríkjum

Reglur um losun skolvatns úr opnum útblásturshreinsibúnaði skipa (e. open loop scrubber) eru víða strangari en hér á landi, en skolvatnið inniheldur mörg efni sem talin eru geta skaðað umhverfið. Hreinsikerfin voru tekin í notkun í þeim tilgangi að… Meira
30. maí 2024 | Sjávarútvegur | 263 orð | 1 mynd

Boða til kröfufundar

Strandveiðifélag Íslands hefur boðað til kröfufundar 7. júní næstkomandi í þeim tilgangi að krefjast þess að strandveiðibátarnir fái að stunda veiðar allt strandveiðitímabilið, en viðmiðið er 12 dagar í maí, júní, júlí og ágúst Meira

Viðskipti

30. maí 2024 | Viðskiptafréttir | 312 orð | 1 mynd

Isavia ræðir við fjóra um Fríhöfn

Isavia er í viðræðum við fjóra aðila vegna útboðs á rekstri Fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli. Gert er ráð fyrir að niðurstaða liggi fyrir í nóvember, ef allt gengur að óskum. Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, staðfestir þetta Meira
30. maí 2024 | Viðskiptafréttir | 489 orð | 1 mynd

Telja að hagvöxtur glæðist á næstu árum

Eftir kraftmikinn hagvaxtarkipp árin 2021-2022 varð viðsnúningur í vaxtartaktinum á síðasta ári og fór hagvöxtur frá því að vera 8,9% á fyrsta fjórðungi ársins niður í 0,6% á fjórða ársfjórðungi. Greining Íslandsbanka spáir því að hagvöxtur verði lítill á þessu ári en glæðist svo á ný á næstu árum Meira

Daglegt líf

30. maí 2024 | Daglegt líf | 920 orð | 6 myndir

Frumlegt val fugla fyrir hreiðurstæði

Tjaldurinn er gjarn á að vilja verpa í vegköntum, sem er auðvitað stórhættulegt, sérstaklega þar sem er mikil umferð, en hann er bara að leita að sínu rétta undirlagi,“ segir Jóhann Óli Hilmarsson fuglafræðingur, sem fylgist vel með fuglum og hvar þeir gera sér hreiður Meira

Fastir þættir

30. maí 2024 | Í dag | 1140 orð | 2 myndir

Aðalmálið að geta orðið að liði

Vilhjálmur Helgi Pálsson fæddist 30. maí 1929 á Húsavík og ólst upp þar. Hann gekk í barna- og unglingaskóla á Húsavík og fór einn vetur á Laugaskóla í Reykjadal því þar var lögð mikil áhersla á íþróttir sem voru hans aðaláhugamál Meira
30. maí 2024 | Í dag | 101 orð | 1 mynd

Bjarki Kaldalóns Friis

50 ára Bjarki er fæddur í Danmörku og ólst upp í Meistaravík á Grænlandi og í Blommenholm rétt fyrir utan Ósló. Hann er með meistaragráðu í jarðfræði frá HÍ, en hann er líka menntaður húsasmiður, leiðsögumaður og hermaður Meira
30. maí 2024 | Í dag | 49 orð

Fáskiptinn maður er ófélagslyndur, skiptir sér ekki af annarra málefnum.…

Fáskiptinn maður er ófélagslyndur, skiptir sér ekki af annarra málefnum. „Bóndinn frekar fáskiptinn en kona hans ekkert annað en elskulegheit.“ Félagsskítur er annað: maður sem ekki rækir félagslegar skyldur sínar. „Ég hef ekki… Meira
30. maí 2024 | Í dag | 176 orð

Fjögur-þrjú fitt. N-Enginn

Norður ♠ ÁK2 ♥ ÁD1064 ♦ K3 ♣ G73 Vestur ♠ G8754 ♥ 82 ♦ DG76 ♣ 96 Austur ♠ 103 ♥ KG973 ♦ 84 ♣ 8542 Suður ♠ D96 ♥ 6 ♦ Á10952 ♣ ÁKD10 Suður spilar 6♣ Meira
30. maí 2024 | Í dag | 276 orð

Hún eða hann

Ingólfur Ómar sendi mér góðan póst á þriðjudag: Nú styttist í að þjóðin kjósi sér forseta. Af því tilefni langar mig að lauma að þér þessari vísu: Hæfni búin umfram allt af sér þokka býður. Kötu Jak þú kjósa skalt hvað sem öðru líður Meira
30. maí 2024 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Jökull Skúli Friðriksson fæddist 17. ágúst 2023 kl. 10.47. Hann…

Reykjavík Jökull Skúli Friðriksson fæddist 17. ágúst 2023 kl. 10.47. Hann vó 4.125 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Friðrik Ari Sigurðarson og Guðný Hrönn Antonsdóttir. Meira
30. maí 2024 | Í dag | 122 orð | 1 mynd

Skák

Laugardaginn 25. maí síðastliðinn skipulögðu CAD-bræður sterkt hraðskákmót sem bar heitið Wessman One-bikarinn en keppnin fór fram á Cernin Vínbar. Í upphafi tóku 11 skákmenn þátt í undankeppni en fjórir efstu keppendurnir í þeim hluta mótsins… Meira
30. maí 2024 | Dagbók | 91 orð | 1 mynd

Textinn um andleg veikindi

Júlí Heiðar Halldórsson kynnti lagið sitt Algleymi í þættinum Íslenskri tónlist á dögunum. „Lagið varð til í október 2023 og var samið af mér og Ingimar Tryggva. Gott ef þetta var ekki fyrsta lagið sem við sömdum saman fyrir plötuna mína,“ segir Júlí Heiðar Meira

Íþróttir

30. maí 2024 | Íþróttir | 795 orð | 2 myndir

Allir leikir úrslitaleikir

Ísland mætir Austurríki í mikilvægum leik í 4. riðli undankeppni A-deildar undankeppni EM 2025 í knattspyrnu kvenna á Josko Arena í Ried im Innkreis í Austurríki klukkan 16 á morgun. „Það er mjög gaman að vera komin hingað Meira
30. maí 2024 | Íþróttir | 268 orð | 1 mynd

Ísland heppið með riðilinn á HM 2025

Ísland verður í riðli með Slóveníu, Kúbu og Grænhöfðaeyjum í lokakeppni heimsmeistaramóts karla í handknattleik. Riðladrátturinn fór fram í Zagreb í Króatíu í gær en heimsmeistaramótið fer fram í Króatíu, Danmörku og Noregi í janúar 2025 Meira
30. maí 2024 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Kompany samdi við Bayern

Belginn Vincent Kompany var í gær ráðinn knattspyrnustjóri karlaliðs Bayern München í stað Thomas Tuchels sem hætti störfum eftir tímabilið. Kompany samdi til þriggja ára en hann hefur stýrt Burnley á Englandi undanfarin tvö ár, liðið vann B-deildina fyrra árið en féll aftur í vor Meira
30. maí 2024 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Milos á lista hjá Feyenoord

Milos Milojevic, serbneski knattspyrnuþjálfarinn sem lék og þjálfaði lengi á Íslandi, m.a. lið Víkings og Breiðabliks, er orðaður við hollenska stórliðið Feyenoord sem leitar að manni til að taka við af Arne Slot Meira
30. maí 2024 | Íþróttir | 452 orð | 2 myndir

Minnesota Timberwolves eygir enn von um sigur í Vesturdeild NBA í…

Minnesota Timberwolves eygir enn von um sigur í Vesturdeild NBA í körfubolta eftir að hafa sigrað Dallas Mavericks á útivelli, 105.100, í fjórða úrslitaleik liðanna í fyrrinótt. Staðan er því 3:1, Dallas í hag, og Minnesota verður á heimavelli í Minneapolis í fimmta leiknum í kvöld Meira
30. maí 2024 | Íþróttir | 841 orð | 2 myndir

Þyrfti að vera mjög spennandi

Leikmaður maímánaðar hjá Morgunblaðinu, Jónatan Ingi Jónsson, var nýkominn af morgunæfingu með Valsliðinu þegar mbl.is náði tali af honum. Jónatan skoraði þrjú mörk og lagði eitt upp í fjórum leikjum í Bestu deildinni í fótbolta í maí en Valur vann þrjá leiki og gerði eitt jafntefli í maí Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.