Greinar föstudaginn 31. maí 2024

Fréttir

31. maí 2024 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

50 til 100 manns bólusettir á dag

Talsvert mikil aðsókn hefur verið í bólusetningar fyrir kíghósta undanfarnar vikur. „Það er greinilegt að margir vilja vera ábyrgir,“ segir Margrét Héðinsdóttir, fagstjóri hjúkrunar og svæðisstjóri upplýsingamiðstöðvar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, í samtali við Morgunblaðið Meira
31. maí 2024 | Fréttaskýringar | 374 orð | 2 myndir

Afar mjótt á munum á toppnum

Staða efstu manna er nánast óbreytt í síðustu könnun Prósents fyrir Morgunblaðið í þessari kosningabaráttu. Þar tróna þær Halla Tómasdóttir, Katrín Jakobsdóttir og Halla Hrund Logadóttir, en munurinn á þeim er svo lítill og vel innan vikmarka, að ekki má fullyrða að ein skari fram úr Meira
31. maí 2024 | Erlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Bandaríkjaforseti sækir Frakkland heim

Joe Biden Bandaríkjaforseti mun sækja Frakkland heim dagana 5. til 9. júní nk. Verður forsetinn m.a. viðstaddur viðburð til heiðurs þeim fjölmörgu hermönnum sem þátt tóku í frelsun Evrópu í seinna stríði Meira
31. maí 2024 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Borgin klædd í sumarbúninginn

Kjördagur, sjómannadagurinn og þjóðhátíðardagurinn nálgast óðfluga og keppast starfsmenn borgarinnar við snyrta höfuðstaðinn til í tæka tíð fyrir hátíðarhöldin. Þessi vinna getur þó verið tímafrek en Reykjavíkurborg byrjaði að slá sína 473 hektara og 10.802 sláttusvæði í síðustu viku Meira
31. maí 2024 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Breytingar á skólakerfi

Seltjarnarnesbær hefur ákveðið að ráðast í breytingar á skólakerfi bæjarins. Grunnskóli Seltjarnarness verður að tveimur sjálfstæðum skólum næsta skólaár. Áður var Grunnskóli Seltjarnarness grunnskóli fyrir nemendur í 1 Meira
31. maí 2024 | Innlendar fréttir | 559 orð | 1 mynd

Ekki allir 90-60-90

Síðasti vinnudagur Jóhönnu Harðardóttur í Listasaumi í Kringlunni er í dag. Hún hefur selt saumastofuna og leitar nú á vit nýrra ævintýra. „Ég hef unnið baki brotnu allt mitt líf og tími er kominn til að slaka á Meira
31. maí 2024 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Eldgos í 48 daga það sem af er ári

Ekkert lát virðist vera á eldgosum á Reykjanesskaga. Það sem af er ári hafa verið gos norðan Grindavíkur í 48 daga, eða þriðjung ársins. Á miðvikudag hófst fimmta eldgosið síðan goshrina hófst í Sundhnúkagígaröðinni 18 Meira
31. maí 2024 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Ellen og Eyþór í Hannesarholti

Ellen Kristjánsdóttir og Eyþór Gunnarsson koma fram á tónleikum í Hannesarholti annað kvöld, 1. júní, kl. 20. Þar munu þau syngja og spila sín uppáhaldslög frá fjölbreyttum ferli. „Ellen stimplaði sig inn í hug og hjarta Íslendinga þegar hún… Meira
31. maí 2024 | Innlendar fréttir | 263 orð | 3 myndir

Fá að fara aftur til Grindavíkur í dag

Eigendur og starfsmenn fyrirtækja í Grindavík fengu að fara inn í bæinn í gærmorgun til þess að bjarga verðmætum vegna eldgossins við Sundhnúkagíga sem hófst í fyrradag. Framhald verður á því fyrirkomulagi í dag, að sögn Úlfars Lúðvíkssonar, lögreglustjóra á Suðurnesjum Meira
31. maí 2024 | Fréttaskýringar | 749 orð | 3 myndir

Finna jarðhita á köldum svæðum

Sviðsljós Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
31. maí 2024 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Forsetakappræður Morgunblaðsins í Hádegismóum

Forsetakappræður fimm efstu manna í skoðanakönnunum fyrir forsetakjör fóru fram í höfuðstöðvum Morgunblaðsins í Hádegismóum í gær, en þær eru öllum opnar á mbl.is. Þar kynntu þau Jón Gnarr leikari, Katrín Jakobsdóttir fv Meira
31. maí 2024 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Fundinn sekur í öllum ákæruliðum

Tólf manna kviðdómur í New York-ríki komst að þeirri niðurstöðu í gær að Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseti væri sekur í öllum ákæruliðum í máli sem New York-ríki höfðaði gegn honum. Var Trump sakfelldur fyrir að hafa falsað 34 skjöl, en á meðal þeirra skjala voru endurgreiðslur til þáv Meira
31. maí 2024 | Innlendar fréttir | 1651 orð | 9 myndir

Hart tekist á í forsetakappræðum

Líflegar umræður voru í forsetakappræðum Morgunblaðsins í Hádegismóum í gær sem stóðu yfir í tæpar 80 mínútur. Hægt er að nálgast streymi af kappræðunum á mbl.is. Þeir frambjóðendur sem mælst hafa með yfir 10% fylgi í helstu skoðanakönnunum fengu… Meira
31. maí 2024 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Íslenska neftóbakið ekki lengur vinsælt

Neftóbaksnotkun minnkaði á fjórum árum um 36 tonn, var 46 tonn árið 2019 en 10 tonn á síðasta ári. Á 10 ára tímabili hefur heildsöluverð á neftóbaksdósinni hækkað úr 2.110 krónum í 3.277 krónur miðað við framreiknað heildsöluverð Meira
31. maí 2024 | Innlendar fréttir | 167 orð

Leitað að ungum manni í Fnjóská

Allar björgunarsveitir á Norðurlandi frá Skagafirði yfir í Aðaldal voru kallaðar út í gærkvöldi eftir að tilkynning barst um að ungur maður hefði fallið í Fnjóská. Leit var enn í gangi þegar Morgunblaðið fór í prentun og voru björgunarsveitir enn að koma að leitarsvæðinu Meira
31. maí 2024 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Margt ungt fólk sannreynir efnið

Ungt fólk á aldrinum 16 til 29 ára leitast fremur við en þeir sem eldri eru að kanna sannleiksgildi upplýsinga og annars efnis sem það sér á netinu. Þetta kemur fram í umfjöllun Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins, um niðurstöður könnunar meðal íbúa í Evrópulöndum, sem gerð var á seinasta ári Meira
31. maí 2024 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Mikilvægur leikur við Austurríki

„Undirbúningurinn hefur gengið vel. Við erum á fínum velli og það eru fínar aðstæður. Við erum búnar að fá tvær góðar æfingar þar sem allir gátu verið með,“ sagði Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu og stórliðs… Meira
31. maí 2024 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Ólögmæt málsmeðferð ráðherra

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
31. maí 2024 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Sjómenn og fornbátar

Árleg sýning Faxaflóahafna fyrir sjómannadaginn er helguð sjómönnum landsins og sögu fornbáta. Sýningin á Miðbakka Reykjavíkurhafnar er tvískipt. Stærri sýningin er „Íslenski sjómaðurinn“, sem er sýnd á 18 stórum spjöldum, og hins vegar „Fornbátar á … Meira
31. maí 2024 | Erlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Sú stærsta frá lokum kalda stríðsins

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Umfangsmesta heræfing Atlantshafsbandalagsins (NATO) frá lokum kalda stríðsins er nú í fullum gangi. Hafa yfir 90 þúsund hermenn frá 32 bandalagsríkjum æft samræmdar aðgerðir undanfarna sex mánuði. Notast er við herskip, bryndreka, loftför og dróna. Meira
31. maí 2024 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Tæplega 268 þúsund á kjörskrá

Íslendingar ganga að kjörborðinu á morgun, 1. júní, og kjósa sér sjöunda forseta lýðveldisins frá stofnun þess. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands tilkynnti í nýársávarpi sínu að hann myndi ekki sækjast eftir endurkjöri en hann tók við embættinu af Ólafi Ragnari Grímssyni árið 2016 Meira
31. maí 2024 | Innlendar fréttir | 353 orð

Vilja þjóðarsjóð hjá Seðlabanka

Stjórnendur Seðlabankans telja að best færi á því að umsýsla og rekstur fyrirhugaðs þjóðarsjóðs yrði í höndum Seðlabankans. Ekki er gert ráð fyrir því í endurfluttu frumvarpi fjármálaráðherra um stofnun sjóðsins, sem nú liggur fyrir Alþingi Meira
31. maí 2024 | Innlendar fréttir | 117 orð

Wolt til rannsóknar hjá lögreglunni

Lög­regl­an á höfuðborg­ar­svæðinu hef­ur und­an­farna daga haft af­skipti af fjölda fólks sem starfar án at­vinnu­rétt­inda á Íslandi og á yfir höfði sér kæru vegna mála sem snúa að brot­um á lög­um um at­vinnu­rétt­indi út­lend­inga Meira
31. maí 2024 | Innlendar fréttir | 207 orð

Þrjár efstar og jafnar

Skoðanakannanir fyrir forsetakjörið, sem fram fer á morgun, benda til afar spennandi og mögulega langrar kosninganætur um helgina. Í nýrri könnun Prósents fyrir Morgunblaðið eru þær Halla Tómasdóttir, Katrín Jakobsdóttir og Halla Hrund Logadóttir… Meira

Ritstjórnargreinar

31. maí 2024 | Staksteinar | 236 orð | 1 mynd

Inngilding ­Íslendinga?

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið gaf á dögunum út það sem það kallar fyrstu hvítbókina í málefnum innflytjenda hér á landi. Hvítbókin er sögð niðurstaða af vinnu stýrihóps, unnin í breiðu samráði og mun vera framhald af grænbók. Meira
31. maí 2024 | Leiðarar | 394 orð

Opinberir styrkir mega ekki vera leyndarmál

Ráðherrar hafa tekið vel í að gera breytingar Meira
31. maí 2024 | Leiðarar | 223 orð

Sögulegar kosningar

Afríska þjóðarráðið að tapa meirihlutanum, en það dugar líklega ekki til að bæta ástandið Meira

Menning

31. maí 2024 | Menningarlíf | 978 orð | 1 mynd

Að komast nær kjarnanum

INTOO nefnist alþjóðleg hátíð skapandi fólks sem haldin verður í Alþýðuhúsinu á Siglufirði og víðar um bæinn 7.-9. júní. Fjölbreyttur hópur listafólks tekur þátt með „opinn huga og einlæga löngun til að verða fyrir áhrifum hvert af öðru og af… Meira
31. maí 2024 | Menningarlíf | 822 orð | 7 myndir

Hef „verið að gera eitthvað rétt“

Margrét Helga Jóhannsdóttir leikkona hlaut heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands 2024 fyrir framúrskarandi og ómetanleg störf í þágu íslenskrar leiklistar þegar Gríman var afhent við hátíðlega athöfn í Þjóðleikhúsinu í fyrrakvöld Meira
31. maí 2024 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Sögur af landi Bubba Morthens

Platan Sögur af landi eftir tónlistarmanninn Bubba Morthens var gefin út árið 1990, 12 árum fyrir fæðingardag minn. Þrátt fyrir það hefur hún nú í dágóðan tíma verið með mínum uppáhalds. Þegar ég fór að kynna mér Bubba greip hún mig strax Meira

Umræðan

31. maí 2024 | Aðsent efni | 377 orð | 1 mynd

Er sjálfstæði Íslands í hættu?

Ég treysti að Arnar Þór hafi mannkosti, menntun og starfsreynslu til að vera forseti lýðveldisins. Meira
31. maí 2024 | Aðsent efni | 320 orð | 1 mynd

Falleg fjölskylda

Ég þekki fjölskylduföðurinn Baldur. Ég veit að honum er innilega annt um velferð barna og ungmenna. Meira
31. maí 2024 | Aðsent efni | 180 orð | 1 mynd

Fyrir auð- lindirnar, saman

Halla Hrund hefur aflað sér reynslu hér innan lands og erlendis. Ég tel það ótvíræðan kost að hafa búið og starfað utan Íslands. Meira
31. maí 2024 | Aðsent efni | 302 orð | 1 mynd

Hvernig er fíl torgað?

Ein ástæðan fyrir dvínandi fylgi Sjálfstæðisflokksins. Meira
31. maí 2024 | Aðsent efni | 627 orð | 1 mynd

Kjósum Baldur vegna mannkosta hans

Megum við sem erum samkynhneigð bara fara í framboð ef við lofum að hafa ekki orð á því að við elskum aðra manneskju af sama kyni? Meira
31. maí 2024 | Aðsent efni | 788 orð | 1 mynd

Ljúkið útrýmingu riðunnar

Útrýming riðunnar er komin vel á veg með hjálp ARR-gensins og bænda sjálfra. Meira
31. maí 2024 | Aðsent efni | 491 orð | 1 mynd

Opið bréf til vina minna á vinstri væng stjórnmálanna

Stuðningur við framboð Katrínar Jakobsdóttur. Meira
31. maí 2024 | Aðsent efni | 892 orð | 1 mynd

Sköpunarkraftur og skapandi stjórnmálafræði

Með synjun er komin fram önnur ríkisstjórn og sennilega verður sú ríksstjórn sem styðst við þingræðislegan meirihluta að víkja. Meira
31. maí 2024 | Aðsent efni | 883 orð | 1 mynd

Trunt trunt og tröllin á pöllunum

Fyrir hvern er fjallkonan (við) að færa þessa fórn að nýta ekki frjógnóttina, auðlegðina, í hafinu, ólgandi kraftinn í náttúru landsins? Meira
31. maí 2024 | Aðsent efni | 220 orð | 1 mynd

Úr vöndu að velja

Ég dáist að þeim fyrir að vera tilbúin að vera með sitt líf fyrir opnum tjöldum. Meira
31. maí 2024 | Aðsent efni | 492 orð | 1 mynd

Yfirvofandi slys

Katrín Jakobsdóttir hefur í sinni valdatíð gert okkur sem erum í þessari stöðu lífið enn erfiðara. Meira
31. maí 2024 | Pistlar | 376 orð | 1 mynd

Þjóðhagslíkan fyrir ferðaþjónustuna

Ferðaþjónustan er í dag stærsti gjaldeyrisskapandi atvinnuvegur þjóðarinnar og mikilvægur drifkraftur hagvaxtar í landinu. Með tilkomu hennar hefur orðið umturnun á viðskiptajöfnuði þjóðarbúsins á rúmlega 10 árum Meira

Minningargreinar

31. maí 2024 | Minningargreinar | 378 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Gunnar Friðþjófsson

Aðalsteinn Gunnar Friðþjófsson fæddist 14. nóvember 1941. Hann lést 17. maí 2024. Útför fór fram 30. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2024 | Minningargreinar | 361 orð | 1 mynd

Árni Skúli Gunnarsson

Árni Skúli Gunnarsson fæddist 18. janúar 1949. Hann lést 24. apríl 2024. Útförin var gerð 14. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2024 | Minningargreinar | 500 orð | 1 mynd

Elfa Ingibergsdóttir

Elfa Ingibergsdóttir fæddist 4. ágúst 1975. Hún lést 27. apríl 2024. Útför fór fram 15. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2024 | Minningargreinar | 1535 orð | 1 mynd

Gunnar M. Sigurðsson

Gunnar M. Sigurðsson húsasmíðameistari fæddist á Hafursstöðum á Skagaströnd 27. ágúst 1938. Hann lést á heimili sínu 5. maí 2024. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Bergmann Magnússon bóndi, f. 1910, d Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2024 | Minningargreinar | 583 orð | 1 mynd

Gylfi Sigurbjörn Ingólfsson

Gylfi Sigurbjörn Ingólfsson fæddist í Reykjavík 22. nóvember 1950. Hann lést á heimili sínu í Kaupmannahöfn 22. ágúst 2023. Hann var einkabarn foreldra sinna, Ingólfs Árnasonar, f. 22. september 1900, d Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2024 | Minningargreinar | 546 orð | 1 mynd

Jón Sævar Jörundsson

Jón Sævar Jörundsson fæddist í Reykjavík 19. apríl 1955. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 23. maí 2024. Hann ólst upp í Reykjavík til 12 ára aldurs og flutti þá með fjölskyldu sinni á Sunnuflöt í Garðabæ Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2024 | Minningargreinar | 2715 orð | 1 mynd

Kristinn Ómar Sigurðsson

Kristinn Ómar Sigurðsson fæddist í Reykjavík 21. september 1951. Hann lést á heimili sínu, Grundartanga 16 í Mosfellsbæ, 19. maí 2024. Foreldrar hans voru Sigríður Kristjana Sigurjónsdóttir Westphal, f Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2024 | Minningargreinar | 1073 orð | 1 mynd

Kristín Sigurrós Markúsdóttir

Kristín Sigurrós Markúsdóttir fæddist 4. nóvember 1965. Hún lést 11. maí 2024 á Landspítalanum Hringbraut í faðmi fjölskyldunnar. Kristín er dóttir hjónanna Markúsar R. Þorvaldssonar, f. 12. mars 1945, og Sesselju Ingu Guðnadóttur, f Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2024 | Minningargreinar | 1173 orð | 1 mynd

Kristján Benóný Kristjánsson

Kristján Benóný Kristjánsson fæddist 20. september 1939 í Bolungarvík. Hann lést 19. maí 2024. Útför Kristjáns Benónýs fór fram 30. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2024 | Minningargreinar | 1131 orð | 1 mynd

Margrét Ragnheiður Símonardóttir

Margrét Ragnheiður Símonardóttir fæddist á Lundi í Ytri-Njarðvík 18. maí 1934. Hún lést á Hrafnistu, Nesvöllum í Reykjanesbæ 14. maí 2024. Margrét var yngri dóttir hjónanna Símonar Guðlaugs Gíslasonar, vélstjóra og ketilsmiðs, f Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2024 | Minningargreinar | 358 orð | 1 mynd

Ólöf Sigurjónsdóttir

Ólöf Sigurjónsdóttir fæddist 4. febrúar 1931. Hún lést 11. maí 2024. Ólöf var jarðsungin 17. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2024 | Minningargreinar | 771 orð | 1 mynd

Óskar Jóhannsson

Óskar Jóhannsson fæddist í Reykjavík 15. desember 1956. Hann lést á gjörgæsludeild SAK á Akureyri 18. maí 2024. Foreldrar hans voru Jóhann Sigurður Kristmundsson og Sigurborg Þóra Sigurðardóttir. Jóhann lést árið 2010 og Sigurborg árið 2000 Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2024 | Minningargreinar | 417 orð | 1 mynd

Peter Holbrook

Peter Holbrook fæddist 17. febrúar 1949. Hann lést 28. apríl 2024. Útför fór fram 21. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2024 | Minningargreinar | 115 orð | 1 mynd

Sigurður Gunnar Þorsteinsson

Sigurður Gunnar Þorsteinsson fæddist 18. nóvember 1966. Hann lést 19. maí 2024. Útför Sigurðar fór fram 30. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2024 | Minningargreinar | 1008 orð | 1 mynd

Sigurður I. Ingimarsson

Sigurður Ingvar Ingimarsson, Siggi, fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 17. nóvember 1942. Hann lést á líknardeild Landspítalans 25. maí 2024. Foreldrar hans voru hjónin Sturla Ingimar Guðmundur Magnússon, f Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2024 | Minningargreinar | 216 orð | 1 mynd

Stella Breiðfjörð Magnúsdóttir

Stella Breiðfjörð Magnúsdóttir fæddist 17. nóvember 1940. Hún lést 8. maí 2024. Útför hennar fór fram 27. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2024 | Minningargreinar | 1679 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Guðmundsson

Sveinbjörn Guðmundsson fæddist í Reykjavík 12. apríl 1967. Hann lést á Heilsugæslustofnuninni í Vestmannaeyjum 25. maí 2024. Foreldrar hans eru hjónin Steinunn Vilhjálmsdóttir, f. 5. mars 1945, d. 22 Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2024 | Minningargreinar | 232 orð | 1 mynd

Valgerður Þorbjarnardóttir

Valgerður Þorbjarnardóttir fæddist 17. mars 1934 í Sælingsdalstungu í Dalasýslu. Hún lést á Dvalarheimili aldraðra, Dalbæ á Dalvík, 11. maí 2024. Hún var dóttir hjónanna Þorbjörns Ólafssonar og Bjargar Ebenesersdóttur Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2024 | Minningargrein á mbl.is | 947 orð | 1 mynd | ókeypis

Valgerður Þorbjarnardóttir

Valgerður Þorbjarnardóttir fæddist 17. mars 1934 í Sælingsdalstungu í Dalasýslu. Hún lést á Dvalarheimili aldraðra, Dalbæ á Dalvík, 11. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2024 | Minningargreinar | 1194 orð | 1 mynd

Örn Bjarnason

Örn Bjarnason yfirlæknir fæddist 20. júní 1934 á Ísafirði. Hann lést 16. maí 2024. Foreldrar hans voru Bjarni Sigurðsson skrifstofumaður, síðar yfirdeildarstjóri hjá Pósti og síma, f. 18. desember 1906, d Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

31. maí 2024 | Viðskiptafréttir | 332 orð | 1 mynd

Landsbankinn að klára kaupin á TM

Kvika banki og Landsbankinn undirrituðu í gær kaupsamning um kaup Landsbankans á öllu hlutafé TM trygginga (TM). Landsbankinn greiðir Kviku 28,6 milljarða króna í reiðufé fyrir félagið, en samkvæmt tilkynningu frá báðum aðilum miðast kaupverðið við efnahagsreikning TM í lok árs 2023 Meira
31. maí 2024 | Viðskiptafréttir | 597 orð | 1 mynd

Ólík afstaða stofnana

Arinbjörn Rögnvaldsson arir@mbl.is Það vakti athygli þegar Fjarskiptastofa (FST) ákvað í byrjun mánaðar að fella niður kvaðir á hendur fjarskiptafélaginu Mílu á tveimur stærstu undirmörkuðum fjarskipta á Íslandi þar sem yfir 80% landsmanna búa, þar með talið stórhöfuðborgarsvæðinu. Meira

Fastir þættir

31. maí 2024 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Eyrarbakki Ragnar Runólfur W. Guðmunduson fæddist 15. desember 2023 kl.…

Eyrarbakki Ragnar Runólfur W. Guðmunduson fæddist 15. desember 2023 kl. 15.43. Hann vó 3.695 g og var 51,5 cm langur. Móðir hans er Guðmunda S. Werner Ragnarsdóttir. Meira
31. maí 2024 | Í dag | 803 orð | 4 myndir

Lukkunnar pamfíll alla tíð

Ágúst Torfi Hauksson fæddist 31. maí 1974 á Landspítalanum í Reykjavík og sleit barnsskónum á Hofi í Vopnafirði, sonur hjónanna Hauks Ágústssonar, þáverandi prests á Hofi, og konu hans, Hildu Torfadóttur Meira
31. maí 2024 | Dagbók | 85 orð | 1 mynd

Minnir á fegurð jarðarinnar

Færeyska söngkonan Eivør Pálsdóttir er að hefja nýjan kafla í tónlistinni og gaf nýverið út lagið Jarðartrá af nýrri plötu. Platan ENN kemur út 14. júní og er sterk tenging við hennar norrænu rætur. Öll átta lög plötunnar eru sungin á færeysku en… Meira
31. maí 2024 | Í dag | 58 orð

Reiða er útbúnaður eða viðbúnaður og sést nú aðeins í fáeinum…

Reiða er útbúnaður eða viðbúnaður og sést nú aðeins í fáeinum orðasamböndum. Að vera til reiðu merkir að vera viðbúinn, tilbúinn. Fyrirsögn: „Allt til reiðu hjá Hval en óvíst hvort veiðar verða leyfðar.“ Og að hafa e-ð til reiðu er að… Meira
31. maí 2024 | Í dag | 106 orð | 1 mynd

Sigrún Kristbjörg Kristbjörnsdóttir

60 ára Sigrún er Akureyringur en býr núna á IIlugastöðum í Fnjóskadal. Maðurinn hennar er staðarhaldari í Orlofsbyggðinni á Illugastöðum þar sem er 31 sumarhús í eigu 14 verkalýðsfélaga. Þau sjá í sameiningu um staðinn, húsin og sundlaugina sem þar er Meira
31. maí 2024 | Í dag | 144 orð | 1 mynd

Skák

1. b3 d5 2. Bb2 Bg4 3. h3 Bh5 4. c4 e6 5. Rc3 c6 6. d4 Rf6 7. g4 Bg6 8. Bg2 Bb4 9. a3 Bxc3+ 10. Bxc3 Re4 11. Bb2 dxc4 12. Rf3 Laugardaginn 25. maí síðastliðinn skipulögðu CAD-bræður sterkt hraðskákmót sem bar heitið Wessman One-bikarinn en keppnin fór fram á Cernin Vínbar Meira
31. maí 2024 | Í dag | 370 orð

Stjórnandann tók í nefið

Páll Bjarnason skrifaði mér á miðvikudag, sagði að sér hefði ekki enn tekist að kveða skáldið Hjört Pálsson í kútinn. Hér er lokatilraun: Fölnuð stjarna ei framar rís, fallið nálgast óðum. Í hennar stað ég Kötu kýs sem kostum skartar góðum Meira
31. maí 2024 | Í dag | 168 orð

Þungt pass. N-Enginn

Norður ♠ – ♥ 10862 ♦ G42 ♣ DG9862 Vestur ♠ ÁG864 ♥ Á43 ♦ Á65 ♣ ÁK Austur ♠ 5 ♥ DG975 ♦ K10983 ♣ 104 Suður ♠ KD109732 ♥ K ♦ D7 ♣ 753 Suður spilar 3♠ doblaða Meira

Íþróttir

31. maí 2024 | Íþróttir | 811 orð | 2 myndir

Draumur að fara beint

„Undirbúningurinn hefur gengið vel. Við erum á fínum velli og það eru fínar aðstæður. Við erum búnar að fá tvær góðar æfingar þar sem allir gátu verið með. Það skiptir máli að geta fengið svona góðan undirbúning fyrir þetta mikilvægan… Meira
31. maí 2024 | Íþróttir | 388 orð | 2 myndir

Fagnað fram á nótt

Ásbjörn Friðriksson leikmaður FH var glaður í bragði þegar hann ræddi við Morgunblaðið í gær, enda nýorðinn Íslandsmeistari í handbolta með FH-liðinu eftir sigur á Aftureldingu, 31:27, í fjórða leik liðanna í úrslitum á miðvikudagskvöld Meira
31. maí 2024 | Íþróttir | 419 orð | 2 myndir

Hátt uppi og langt niðri

Valur varð Íslandsmeistari í körfubolta karla í fjórða sinn með sigri á Grindavík, 80:73, í oddaleik liðanna í troðfullu Valshúsi á Hlíðarenda í fyrrakvöld. Valsmenn unnu einvígið, 3:2, en þetta var þriðja árið í röð sem oddaleikur úrslitaeinvígisins fer fram á Hlíðarenda Meira
31. maí 2024 | Íþróttir | 281 orð | 3 myndir

Jafnaði í uppbótartíma

Gísli Gottskálk Þórðarson var uppeldisfélagi sínu erfiður í gærkvöld þegar hann jafnaði metin fyrir Víking gegn Breiðabliki, 1:1, í uppbótartíma í toppslag Bestu deildar karla í fótbolta á Kópavogsvelli Meira
31. maí 2024 | Íþróttir | 403 orð | 2 myndir

Magdeburg varð í gærkvöldi þýskur meistari í handbolta er liðið lagði…

Magdeburg varð í gærkvöldi þýskur meistari í handbolta er liðið lagði Rhein-Neckar Löwen að velli, 34:21, í þýsku 1. deildinni. Íslendingarnir Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Janus Daði Smárason leika með Magdeburg Meira

Ýmis aukablöð

31. maí 2024 | Blaðaukar | 960 orð | 9 myndir

„Við viljum frekar gera þetta rólega og njóta þess“

„Við eigum líka fjögur börn og garðurinn var mikið til hannaður með það í huga að þau gætu notað garðinn og leikið sér til dæmis í fótbolta og farið með pútterinn sinn út að æfa sig.“ Meira
31. maí 2024 | Blaðaukar | 891 orð | 13 myndir

Fengu hugmyndina að garðhúsinu í eigin brúðkaupi

Á heldur þungbúnum rigningardegi í maí voru hjónin Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir og Ágúst Ólafur Ágústsson heimsótt í garðinn sinn á Seltjarnarnesi. Jóhanna Bryndís starfar sem tannlæknir en hún lét nýlega af störfum sem formaður Tannlæknafélags Íslands Meira
31. maí 2024 | Blaðaukar | 1743 orð | 10 myndir

Gleymdi oft að borða því gleðin var svo mikil

Tinna er menntaður viðskiptafræðingur og starfar sem sérfræðingur á sviði lífeyrismála hjá LSR. Hún og eiginmaður hennar, Ásgeir Eiríksson, hafa gróðursett ýmsar plöntur. Gengið er inn í húsið að norðanverðu en garðurinn snýr í hásuður Meira
31. maí 2024 | Blaðaukar | 757 orð | 1 mynd

Golfþrýstingurinn mikli

Hver er uppskriftin að góðu lífi? Er það að vera skælbrosandi úti á golfvelli í stuttu pilsi með der í stíl? Eða er það að eiga sérbýli með fallegum og skjólgóðum garði? Jafnvel með hengirúmi og nóg af sólskini? Eða er langbest að eiga arfalaus… Meira
31. maí 2024 | Blaðaukar | 29 orð

Lét drauminn rætast um fertugt

Auður Jónsdóttir var búin að vinna á gróðrarstöð lengi þegar hún ákvað að læra fagið. Í starfsnámi í Grasagarði Reykjavíkur komst hún að því að hún vissi ekki neitt. Meira
31. maí 2024 | Blaðaukar | 14 orð

Nýtur sín í garðinum

Tinna Ösp Brooks Skúladóttir lærði réttu handtökin í garðvinnu þegar hún bjó í Síle. Meira
31. maí 2024 | Blaðaukar | 1006 orð | 11 myndir

Plönturnar gleðja og veita vellíðan

Garðyrkjuáhugi Auðar kviknaði fyrir alvöru á áttunda áratugnum en þó hóf hún fyrst störf sem ung stelpa í sumarvinnu hjá Skógræktarfélagi Reykjavíkur. Það var ekki fyrr en Auður var að nálgast fertugt að hún ákvað að mennta sig í faginu en þá var… Meira
31. maí 2024 | Blaðaukar | 34 orð

Rækta hjónabandið í garðinum

Hjónin Ágúst Ólafur Ágústsson og Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir búa í fallegu húsi á Seltjarnarnesi. Þau njóta þess að rækta garðinn sinn en nýlega settu þau gróðurhús í garðinn sem býður upp á endalausa möguleika. Meira
31. maí 2024 | Blaðaukar | 877 orð | 9 myndir

Starfið er eins og lottóvinningur

Ég sé um að rækta öll sumarblóm fyrir Akureyrarbæ, svo sem öll blóm sem eru á hringtorgum, blómabeðum, kerjum og í körfum ásamt trjáplöntum. Ég sé einnig um að forrækta allar matjurtir sem fólkið sem er með matjurtagarð hjá okkur á leigu geta… Meira
31. maí 2024 | Blaðaukar | 525 orð | 10 myndir

Steyptur pottur og önnur flottheit við Eyjafjörð

Húsin eru samtals þrjú og voru reist á árunum 2022 og 2023. Aðalhúsið er um 200 fm að stærð og er útihúsið 75 fm ásamt bílskúr. Þau voru ennþá á teikniborðinu þegar Berglind fékk verkefnið í hendurnar Meira
31. maí 2024 | Blaðaukar | 640 orð | 5 myndir

Upplifir frelsistilfinningu í garðvinnunni

Hvernig garðtýpa ert þú? „Ég elska fallega garða og mér líður vel að vera að vesenast í garðinum. Mig langar svo innilega að minn garður sé eins og hjá henni Gurrý, en staðreyndin er reyndar sú að ég ætla mér oft um of og byrja á einhverju sem ég get svo ekki klárað almennilega Meira
31. maí 2024 | Blaðaukar | 28 orð

Útgefandi Árvakur Umsjón Marta María Winkel Jónasdóttir Blaðamenn Hanna…

Útgefandi Árvakur Umsjón Marta María Winkel Jónasdóttir Blaðamenn Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir hanna@mbl.is, Marta María Winkel Jónasdóttir mm@mbl.is, Guðrún Selma Sigurjónsdóttir gudrunselma@mbl.is Auglýsingar Nökkvi Svavarsson nokkvi@mbl.is… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.