Greinar laugardaginn 1. júní 2024

Fréttir

1. júní 2024 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

„Fatasöfnunin óx okkur yfir höfuð“

Frá og með deginum í dag mun Sorpa taka að sér alla textílsöfnun, sem hefur hingað til verið í höndum Rauða krossins. Þetta staðfestir Guðbjörg Rut Pálmadóttir, teymisstjóri fataverkefnis Rauða krossins, í samtali við Morgunblaðið Meira
1. júní 2024 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Atburðir liðinna tíma minna á sig

Við bæinn Epping á Bretlandi, skammt austur af Lundúnum, má nú víða sjá bandalagshermenn úr seinna stríði – eða svo mætti í fyrstu halda. Hið rétta er að þangað er nú kominn stór hópur manna sem klæddur er búningum úr styrjöldinni til að taka þátt í … Meira
1. júní 2024 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Atkvæði flutt á síðasta degi utankjörfundaratkvæðagreiðslu

Atkvæðagreiðslu utan kjörfundar vegna forsetakosninganna lauk í Holtagörðum í Reykjavík klukkan 22 í gærkvöld. Þar hefur utankjörfundaratkvæðagreiðsla verið daglega klukkan 9-22 frá 3. maí, fyrir utan tvo rauða frídaga Meira
1. júní 2024 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Árni Oddur og Arion banki ná sátt

Sátt hefur náðst á milli Arion banka og Árna Odds Þórðarsonar, fjárfestis og fv. forstjóra Marels, um fullnaðaruppgjör á lánum sem voru veitt með veði í hlutum í Eyri. Samhliða þeirri sátt hefur fjárfestingarfélagið 12 Fet ehf., sem Árni Oddur… Meira
1. júní 2024 | Innlendar fréttir | 720 orð | 4 myndir

Bíta skal með tönnum í eyra lambs – Ærin hafði hitt hulduhrút um fengitímann þegar hún hvarf

Ég er alltaf að grúska í þjóðsögunum og þar fann ég þessar sögur af lömbum sem eru mjög sérkennileg, en það kemur til af því að pabbi þeirra er hulduhrútur. Þetta gerist stundum í sveitunum, að einhverjar ær hverfa á fengitímanum en koma þó til baka … Meira
1. júní 2024 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Boða til aukafundar

Boðað hefur verið til aukafundar í borgarstjórn Reykjavíkur til að ræða um lán sem sótt var um hjá Þróunarbanka Evrópuráðsins. „Þetta er aukafundur sem kemur okkur í minnihlutanum á óvart. En þarna á væntanlega að fjalla um lánsumsókn borgarinnar til Þróunarbanka Evrópuráðsins Meira
1. júní 2024 | Fréttaskýringar | 1094 orð | 6 myndir

Breskur blendingur skips og flugvélar

1967 „Svona tæki af réttri stærð muni geta leyst vandamál Vestmannaeyinga hvað snertir flutninga á bílum og öðru.“ Guðlaugur Gíslason alþingismaður í viðtali við Morgunblaðið. Meira
1. júní 2024 | Innlendar fréttir | 49 orð

Eldri nemendur í Valhúsaskóla

Í frétt um nýtt fyrirkomulag skólamála á Seltjarnarnesi í blaðinu í gær var ranglega sagt að bæði yrðu nemendur í 1.-10. bekk í Mýrarhúsaskóla og Valhúsaskóla. Rétt er að nemendur í 1.-6. bekk verða í Mýrarhúsaskóla en nemendur í 7.-10 Meira
1. júní 2024 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Engar málefnalegar ástæður

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is „Bæjarráð Akranes telur engar málefnalegar ástæður liggja að baki því fálæti sem matvælaráðherra sýnir hagsmunum okkar byggðarlags og harmar mjög þá stöðu sem komin er upp,“ segir í umsögn bæjarráðs Akraneskaupstaðar til matvælaráðuneytisins um umsókn Hvals hf. um leyfi til veiða á langreyðum. Meira
1. júní 2024 | Innlendar fréttir | 378 orð | 2 myndir

Forsetalitirnir í Flóru

Skærir litir eru vinsælir í sumarblómum ársins. Á garðyrkjustöðinni Flóru við Heiðmörk í Hveragerði var til þeirra jurta sáð í janúar síðastliðnum en áður hafði eigandinn Þorvaldur Snorrason litið sem snöggvast til tískustrauma heimsins Meira
1. júní 2024 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Færri kusu utan kjörfundar í ár

Alls höfðu 41.176 manns kosið utan kjörfundar í forsetakosningunum klukkan 20.20 í gærkvöldi, þegar blaðamaður Morgunblaðsins hafði samband við Ásdísi Höllu Arnardóttur, kjörstjóra hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu Meira
1. júní 2024 | Innlendar fréttir | 234 orð

Gervigreind veiti ekki næga hjálp

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins hyggst ekki auka notkun gervigreindar til að veita læknisfræðilegar ráðleggingar. Í sumum löndum er það fyrirkomulag en þar eru læknar að benda fólki á að notast við gervigreindina þar sem hún geti svarað sumu betur en læknar Meira
1. júní 2024 | Innlendar fréttir | 519 orð | 5 myndir

Innri garðar koma að gagni

Margt bendir til þess að kvikuhólfið sem fætt hefur hraunrennslið upp í gegnum sprungur á Sundhnúkagígaröðinni fyllist hægar nú en áður. Það er vísbending um að atburðirnir sem skekið hafa Grindavík á síðustu mánuðum séu að renna sitt skeið Meira
1. júní 2024 | Fréttaskýringar | 864 orð | 3 myndir

Í fótbolta við liðsmenn Barcelona

Á meðal þess sem bíður MBA-nemenda við Háskóla Íslands (HÍ) á næstu önn er að spila fótbolta við liðsmenn stórveldisins Barcelona á Spáni. „MBA-námið er í samstarfi við IESE-viðskiptaháskólann í Barcelona Meira
1. júní 2024 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Kári Egilsson á fyrstu sumar­tónleikum ársins á Jómfrúnni

Tónleikaröðin Sumarjazz á Jómfrúnni hefur göngu sína í 29. sinn og á fyrstu tónleikum sumarsins, sem verða í dag, laugardaginn 1. júní, kl. 15-17, kemur fram píanóleikarinn, söngvarinn og lagahöfundurinn Kári Egilsson Meira
1. júní 2024 | Fréttaskýringar | 653 orð | 2 myndir

Kosningabarátta kostar minna en áður

Kosningabaráttan er á enda og þjóðin hefur fengið að kynnast forsetaframbjóðendunum tólf og sjónarmiðum þeirra með ýmsum hætti. Á fundum, viðtölum og félagsmiðlum, auk beinharðra auglýsinga. Allt kostar það peninga, hvað sem öllum sjálfboðaliðum líður Meira
1. júní 2024 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Kynna stúlkum tæknigreinar

Viðburðurinn „Stelpur, stálp og tækni“ var haldinn í Háskólanum í Reykjavík nýverið og var hann fjölsóttur af stúlkum í 9. bekk unglingaskóla, en aðeins þeim var boðin þátttaka en ekki drengjum Meira
1. júní 2024 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Mikil spenna eftir jafntefli í Ried

Baráttan um sæti í lokakeppni Evrópumóts kvenna í fótbolta 2025 er orðin gríðarlega spennandi eftir jafntefli Austurríkis og Íslands í Ried í gær, 1:1. Glódís Perla Viggósdóttir jafnaði þar metin fyrir Ísland úr vítaspyrnu en liðin mætast aftur á… Meira
1. júní 2024 | Innlendar fréttir | 991 orð | 2 myndir

Mikilvægt að fólk þekki starfsemina

Í 107 ára sögu Lionshreyfingarinnar hafa aðeins tvær konur gegnt embætti alþjóðaforseta. Sú fyrsta var Íslendingurinn Guðrún Björt Yngvadóttir en sú sem gegnir embættinu núna er dr. Patti Hill, en hún var einmitt stödd á landinu fyrr í vikunni og… Meira
1. júní 2024 | Fréttaskýringar | 560 orð | 2 myndir

Norrænu ríkin staðfestu stuðning

Leiðtogar allra norrænu ríkjanna skrifuðu undir tvíhliða samning við Úkraínu um stuðning vegna innrásar Rússa í landið á fundi sem haldinn var í Stokkhólmi í gær. „Norðurlönd hafa á þessu ári skuldbundið sig til að styðja við bakið á Úkraínu um sem nemur sex milljörðum evra Meira
1. júní 2024 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Nýir garðar geti reynst mikilvægir

„Kvikan getur runnið ansi hratt. Hún er ekki eins þunnfljótandi og vatn en hún er þó þunnfljótandi og ef við höfum nægilega mikið magn þá er hún ansi fljót að fara yfir,“ segir dr. Ármann Höskuldsson, eldfjallafræðingur og rannsóknaprófessor, í nýjasta þætti Spursmála Meira
1. júní 2024 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Nýr borgarlistamaður útnefndur

Erna Ómarsdóttir dansari og danshöfundur hefur verið útnefnd borgarlistamaður Reykjavíkur 2024. Einar Þorsteinsson borgarstjóri útnefndi Ernu borgarlistamann við hátíðlega athöfn í Höfða í gær. Útnefningin er heiðursviðurkenning til listamanns sem… Meira
1. júní 2024 | Innlendar fréttir | 133 orð | 2 myndir

Nýr leikskóli verður reistur í Varmahlíð

Fyrsta skóflustungan var tekin í vikunni fyrir nýjum leikskóla í Varmahlíð í Skagafirði. Skólinn, sem kemur milli Miðgarðs og Varmahlíðarskóla, verður 550 fermetrar að stærð og mun hann rúma 65 börn úr héraðinu Meira
1. júní 2024 | Fréttaskýringar | 780 orð | 3 myndir

Rafknúnar flugvélar raunhæfar

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meira
1. júní 2024 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Réðust á ný gegn vígasveitum Húta

Bandarískar og breskar orrustuflugvélar gerðu aðfaranótt föstudags loftárásir á skotmörk tengd Hútum innan landamæra Jemens. Er þetta í fimmta skiptið sem ríki þessi gera sameiginlega árás á Húta síðan í janúar síðastliðnum Meira
1. júní 2024 | Innlendar fréttir | 296 orð | 3 myndir

Sjóarinn síkáti í Reykjavík

Í Reykjavík verður sjómannadagshátíðin haldin með Grindvíkingum sem hafa haldið daginn hátíðlegan í rúman aldarfjórðung undir nafninu Sjóarinn síkáti. Eggert Sólberg Jónsson, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs Grindavíkur, segir að formaður… Meira
1. júní 2024 | Innlendar fréttir | 266 orð

Sjöundi forseti Íslands kjörinn í dag

Kosið er um hver verður sjöundi forseti lýðveldisins í dag. Valið stendur á milli 12 frambjóðenda. Sá þeirra sem fær flest atkvæði í kosningunum tekur við embætti forseta 1. ágúst. Á kjörskrá eru 266.935 manns, 18 ára og eldri, að því er fram kemur á vef Þjóðskrár Íslands Meira
1. júní 2024 | Innlendar fréttir | 347 orð | 2 myndir

Sundabrautin þegar orðin dýr

Kostnaður vegna Sundabrautar er orðinn 1.267 milljónir króna frá árinu 1998-2023, á verðlagi ársins 2023. Þetta kemur fram í svari Vegagerðarinnar vegna fyrirspurnar Morgunblaðsins um framreiknaðan hönnunar- og undirbúningskostnað vegna Sundabrautar Meira
1. júní 2024 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Synjað um fjölskyldusameiningu vegna aldurs

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
1. júní 2024 | Innlendar fréttir | 267 orð

Tap af rekstri Þórsmerkur ehf.

Samstæða Þórsmerkur ehf. var rekin með 209 milljóna króna tapi árið 2023, en 244 milljóna króna tap var af rekstrinum árið á undan. Samstæða Þórsmerkur samanstendur af fjölmiðlafyrirtækinu Árvakri hf., útgefanda Morgunblaðsins, mbl.is og K100,… Meira
1. júní 2024 | Innlendar fréttir | 345 orð | 2 myndir

Tillaga Trípólí varð fyrir valinu

Valnefnd Festi um þróun bensínstöðvarlóðar félagsins við Ægisíðu 102 í Reykjavík, sem hýsti áður þjónustustöð N1, hefur ákveðið að tillaga arkitektastofunnar Trípólí verði fyrsti valkostur nefndarinnar í frekari úrvinnslu og þróun lóðarinnar að breyttu hlutverki til framtíðar Meira
1. júní 2024 | Innlendar fréttir | 553 orð | 2 myndir

Tóbaksreykur og slagfýla um borð

„Ég er bara í reiðileysi hérna á Breiðafirði, um 10 mílur norður af Ólafsvík,“ sagði Sigurður Kristján Garðarsson á Herdísi SH 173, tíu tonna báti sínum, þegar ofanritaður heyrði í honum á strandveiðum í vikunni Meira
1. júní 2024 | Innlendar fréttir | 65 orð

Tvítugur karlmaður fannst látinn

Tvítugur karlmaður sem féll í Fnjóská í fyrrakvöld fannst látinn í ánni Dalsmynni, norðvestan við Ártún í Grýtubakkahreppi, í gær. Rannsókn málsins er í höndum lögreglunnar á Norðurlandi eystra. Maðurinn hafði verið á ferð með þremur félögum sínum þegar hann hvarf úr augsýn í ánni Meira
1. júní 2024 | Innlendar fréttir | 292 orð

Unga fólkið vill sjá sameiningu

Næstu laugardaga fer fram íbúakosning í Húnabyggð og Skagabyggð um sameiningu sveitarfélaganna. Kosningu lýkur 22. júní. Sveitarstjórnarlög kveða á um að sveitarfélög með færri en eitt þúsund íbúa skuli hefja formlegar sameiningarviðræður við annað… Meira
1. júní 2024 | Innlendar fréttir | 54 orð

Útkall á Langjökli

Björgunarsveitir voru kallaðar út til þess að sækja veikan einstakling á Langjökul í gærkvöldi. Meðal annars voru notaðir snjósleðar til þess að komast að honum. Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar gat ekki upplýst hvernig ástand… Meira
1. júní 2024 | Erlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Vesturlönd heimila árásir á Rússland

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Meira
1. júní 2024 | Innlendar fréttir | 381 orð | 2 myndir

Vinna við brú yfir Fossvog hefst í haust

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Vegagerðin áætlar að vinna við landfyllingar fyrir brú í Fossvogi hefjist í haust. Meira

Ritstjórnargreinar

1. júní 2024 | Reykjavíkurbréf | 1561 orð | 1 mynd

Bráðum verður þetta búið

Þá er kjördagur runninn upp og það þýðir einnig að drjúgur hópur hefur þegar kosið utan kjörfundar, svo að mikill „vilji kjósenda“ liggur þegar fyrir í læstum kössum, og þótt einhverjir kunni að fá bakþanka verða greidd atkvæði ekki auðveldlega aftur tekin. Meira
1. júní 2024 | Staksteinar | 247 orð | 1 mynd

Forsetakjör og lýðræði

Íslendingar ganga að kjörborðinu í dag til að velja sér nýjan forseta. Úrvalið hefur aldrei verið meira og ef til vill er það ástæða þess að margir virðast óákveðnari nú en áður. Meira
1. júní 2024 | Leiðarar | 328 orð

Gengið að kjörborðinu

Eftir snarpa kosningabaráttu er komið að kjósendum Meira
1. júní 2024 | Leiðarar | 238 orð

Skrítin lending

Eftir allt havaríið ætlar Landsbankinn að klára kaupin á TM Meira

Menning

1. júní 2024 | Menningarlíf | 78 orð | 1 mynd

Erla Axels sýnir í Listaseli sínu

Myndlistarkonan Erla Axels opnar 30. einkasýningu sína í dag í Listaseli við Selvatn. Þar sýnir hún 34 verk frá síðustu tveimur árum. Erla hefur málað með pastel og olíu, ásamt blandaðri tækni á pappír, og sýnt verk sín bæði heima og víða erlendis Meira
1. júní 2024 | Fjölmiðlar | 201 orð | 1 mynd

Hvar er fagmennska Rúv?

Enn fer lítið fyrir fagmennsku Rúv. Stutt er síðan reynt var að þagga niður í umfjöllun Maríu Sigrúnar Hilmarsdóttur um lóðabrask Reykjavíkurborgar. Í aðdraganda forsetakosninga hefur Rúv aftur sýnt undarleg vinnubrögð Meira
1. júní 2024 | Tónlist | 583 orð | 3 myndir

Í skríðandi fögru flæði

Síðpönkslegar tilraunir í gítarleik og allra handa óvæntu gera síðan reglulega vart við sig, enda renna slíkar æfingar um æðar þeirra fóstbræðra. Meira
1. júní 2024 | Menningarlíf | 100 orð | 1 mynd

Kassíópeia Guð­nýjar í Hafnarborg

Sýning með verkum Guðnýjar Guðmundsdóttur, Kassíópeia, hefur verið opnuð í Sverrissal Hafnarborgar. „Á sýningunni getur að líta mestmegnis ný og nýleg verk eftir listakonuna, sem hún vinnur á pappír og í leir, auk vídeóverka Meira
1. júní 2024 | Menningarlíf | 111 orð | 1 mynd

Listsýning flakkar um borgina í gámi

Ásmundarsalur flakkar um borgina með færanlega listsýningu undir yfirskriftinni Hringferð í Smástundarsal 2.-17. júní. Þar má upplifa alltumlykjandi innsetningu þeirra Þórdísar Erlu Zoëga og Shu Yi Meira
1. júní 2024 | Menningarlíf | 717 orð | 2 myndir

Mikil áskorun að vinna með klassík

POPera er heitið á margmiðlunarlistaverki sem máir út mörkin milli tónleika og gjörningalistar en höfundar þess eru þau Diana Burkot, trommuleikari Pussy Riot, og fjöllistamaðurinn Michael Richardt Meira
1. júní 2024 | Menningarlíf | 71 orð | 1 mynd

Pílagrímur í paradís tónlistarinnar

Vetrardagskrá tónleika­raðar ­Hallgrímskirkju lýkur með ­hádegis­tónleikum laugardaginn 1. júní kl. 12 þar sem flutt verður efnisskrá með verkum eftir tékkneska tónskáldið Petr Eben. Yfirskrift tónleikanna er „Pílagrímur í völundarhúsi veraldar og í paradís tónlistarinnar“ Meira
1. júní 2024 | Menningarlíf | 92 orð | 1 mynd

Pólsk og úkraínsk tónlistarmenning

Pólsk-úkraínska hljómsveitin Dagadana kemur fram á tónleikum á Listahátíð annað kvöld, 2. júní, kl. 20 í Norðurljósum Hörpu. „Síðustu fimmtán árin hefur hljómsveitin Dagadana ferðast um heiminn og heillað áheyrendur jafnt sem gagnrýnendur Meira
1. júní 2024 | Kvikmyndir | 827 orð | 2 myndir

Skandinavísk þrjóska

Bíó Paradís Bastarden / Bastarðurinn ★★★★· Leikstjórn: Nikolaj Arcel. Handrit: Nikolaj Arcel, Anders Thomas Jensen og Ida Jessen. Aðalleikarar: Amanda Collin, Mads Mikkelsen, Simon Bennebjerg, Kristine Kujath Thorp og Gustav Lindh. 2024. Danmörk, Þýskaland, Noregur og Svíþjóð. 127 mín. Meira
1. júní 2024 | Menningarlíf | 425 orð | 1 mynd

Sýning um samþykki

„Við höfum mikla ástríðu fyrir því að rannsaka kynbundið ofbeldi og kynferðisofbeldi og höfum báðar unnið í forvarnarverkefnum í tengslum við það utan leikhússins,“ segir nýsjálenska leikkonan Karin McCracken um samstarf sitt við… Meira
1. júní 2024 | Menningarlíf | 124 orð | 1 mynd

Tónleikar og smiðja Kordu á Listahátíð

Korda Samfónía heldur tónleika í Silfurbergi annað kvöld, sunnudagskvöldið 2. júní, kl. 19.30. Þá heldur sveitin smiðju í Klúbbi Listahátíðar í Iðnó 5. júní kl. 14-18.30. Hljómsveitarmeðlimir Kordu Samfóníu eru nemendur Listaháskóla Íslands og fólk… Meira
1. júní 2024 | Menningarlíf | 738 orð | 1 mynd

Tveir menningarheimar mætast

„Við höfum unnið saman í tólf ár að ólíkum verkefnum, í ólíku umhverfi og á ólíkan hátt, en þetta verkefni hófst með þeirri hugmynd að tengja saman götudansara og samtímadansara,“ segir danshöfundurinn Hooman Sharifi sem setur upp verkið … Meira
1. júní 2024 | Menningarlíf | 64 orð | 1 mynd

Unnið úr gömlum og ónýtum bókum

Sýning Gerðar Guðmundsdóttur Úr einu í annað hefur verið opnuð í SÍM-salnum í Hafnarstræti. Gerður lauk prófi úr textíldeild Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1991 og hefur unnið sjálfstætt að myndlist síðan Meira
1. júní 2024 | Menningarlíf | 221 orð | 1 mynd

Verðlaunahafar Vorvindanna í ár

Vorvindar IBBY voru nýverið afhentir á Borgarbókasafninu Grófinni en það er stjórn IBBY sem velur þá sem hljóta viðurkenninguna hverju sinni. Þórunn Arna Kristjánsdóttir hlaut viðurkenningu fyrir framlag til barnamenningar með metnaðarfullu starfi sem leikstjóri og leikgerðarhöfundur Meira

Umræðan

1. júní 2024 | Aðsent efni | 519 orð | 1 mynd

Arnar Þór Jónsson verði 7. forseti lýðveldisins

Tíu röksemdir sem styðja að Arnar Þór Jónsson verði 7. forseti íslenska lýðveldisins. Meira
1. júní 2024 | Aðsent efni | 412 orð | 1 mynd

Bakgrunnur skrifa um þjóðarsátt

Verður ekki ágóðahvötin yfirsterkari vaxtabremsunni í skortstöðu á markaði? Meira
1. júní 2024 | Aðsent efni | 242 orð

Blagoevgrad, apríl 2024

Mér var falið að ræða um hagnýtar lausnir frjálshyggjunnar á ráðstefnu Bandaríska háskólans í Blagoevgrad í Búlgaríu 26. apríl 2024. Í upphafi benti ég á, að frjálshyggja snerist ekki um neitt draumríki, heldur væru hinar góðu afleiðingar af… Meira
1. júní 2024 | Aðsent efni | 442 orð | 1 mynd

Forsetakosningarnar

Á Bessastöðum vil ég hafa virðulegan forseta sem er laus við öll skrípalæti. Meira
1. júní 2024 | Aðsent efni | 536 orð | 1 mynd

Fyrir land og þjóð

Á slíkum tímum höfum við þörf fyrir sjálfstæða einstaklinga og sjálfstæða hugsun. Annars getum við ekki verið sjálfstæð þjóð. Meira
1. júní 2024 | Pistlar | 438 orð | 2 myndir

Hallarbyltingin á RÚV

Hin svokallaða nýlenska hefur þegar valdið gríðarlegu tjóni og glundroða, jafnvel málótta í samfélaginu. En nú er von, því að landsmönnum er nóg boðið. Rifjum aðeins upp: Örsmáum þrýstihóp tókst fyrir nokkrum árum að smeygja sér inn í sjálft… Meira
1. júní 2024 | Pistlar | 465 orð | 1 mynd

Hatrömm gagnrýni í lýðræðissamfélagi

Hatrömm gagnrýni finnst víða í samfélagsumræðunni. Fólk grípur til óviðeigandi orða til þess að lýsa tilfinningum sínum. Þessa dagana beinist slík gagnrýni að forsetaframbjóðendum sem eru ásakaðir um allt á milli þess að hafa framið landráð til þess að vera elíta Meira
1. júní 2024 | Aðsent efni | 1124 orð | 1 mynd

Í skugga misvægis atkvæðanna

Reykvíkingar geta hins vegar hafið töku lóðarleigu nú þegar af borgarlandi undir flugbrautum gamla herflugvallarins. Meira
1. júní 2024 | Aðsent efni | 680 orð | 1 mynd

Samtakamáttur og bjartsýni þjóðar

Á samtakamætti þjóðarinnar byggðum við okkar samfélag. Í dag kjósum við forseta hvers helsta hlutverk verður að treysta þá samstöðu. Meira
1. júní 2024 | Pistlar | 820 orð

Um eðli forsetaembættisins

Allar tilraunir til að telja kjósendum trú um að forsetaembættið sé eitthvað annað en það er samkvæmt stjórnlögum landsins eru dæmdar til að misheppnast. Meira
1. júní 2024 | Aðsent efni | 770 orð | 1 mynd

Um RÚV og aðdáun vinstrimanna á íslam

Margir vinstri menntamenn hafa hrifist af íslam en það hefur ekki alltaf reynst þeim vel. Meira
1. júní 2024 | Aðsent efni | 184 orð | 1 mynd

Þess vegna kýs ég Katrínu

Hún hefur í gegnum tíðina gengið fram með þeim hætti sem fulltrúi Íslands meðal annarra þjóðarleiðtoga að flest okkar hafa fyllst stolti og þakklæti. Meira
1. júní 2024 | Aðsent efni | 330 orð | 1 mynd

Þjóðin velur forseta

Ég gef kost á mér í embætti forseta því að mér þykir óendanlega vænt um land og þjóð. Meira

Minningargreinar

1. júní 2024 | Minningargreinar | 203 orð | 1 mynd

Árni H. Guðbjartsson

Árni H. Guðbjartsson fæddist 21. nóvember 1945. Hann lést 3. maí 2024. Útför Árna fór fram 21. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2024 | Minningargreinar | 1599 orð | 1 mynd

Elísabet Hauksdóttir

Elísabet Hauksdóttir fæddist 30. nóvember 1949 í Reykjavík. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 10. maí 2024. Foreldrar hennar voru Haukur Georgsson, f. 8. febrúar 1927, d. 12. júní 1980, og Eyrún Sigríður Sigurðardóttir, f Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2024 | Minningargreinar | 3119 orð | 1 mynd

Klara Jóhanna Óskarsdóttir

Klara J. Óskarsdóttir fæddist í Reykjavík 23. ágúst 1934. Hún lést á heimili sínu á Hrafnistu við Brúnaveg 12. maí 2024. Foreldrar hennar voru Óskar Gíslason ljósmyndari, fæddur 15. apríl 1901, d. 25 Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2024 | Minningargreinar | 221 orð | 1 mynd

Sigríður Indriðadóttir

Sigríður Indriðadóttir fæddist á Grenivík 1. mars 1951. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 19. apríl 2024. Foreldrar hennar voru Indriði Kristinsson frá Höfða og Kristrún Aðalbjörg Guðjónsdóttir frá Gröf Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. júní 2024 | Viðskiptafréttir | 100 orð | 1 mynd

Landsframleiðsla dróst saman á 1. ársfjórðungi

Verg landsframleiðsla dróst saman um 4% að raungildi á fyrsta ársfjórðungi 2024 borið saman við sama tímabil fyrra árs. Þetta kemur fram í tölum Hagstofunnar en þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2020 sem svo mikill samdráttur á sér stað í hagkerfinu Meira

Daglegt líf

1. júní 2024 | Daglegt líf | 545 orð | 1 mynd

Minnisvarða um #MeToo hafnað

Tillaga borgarfulltrúa Vinstri-grænna um minnisvarða fyrir þolendur kynferðislegs ofbeldis hlaut litlar undirtektir í umsögnum þeirra samtaka sem leitað var til. Á fundi borgarstjórnar hinn 23. janúar 2024 var samþykkt að vísa svohljóðandi tillögu… Meira

Fastir þættir

1. júní 2024 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

100 ára

Sigrún Þórðardóttir fæddist 1. júní 1924 og á því 100 ára afmæli í dag. Hún er frá Stóru-Vatnsleysu á Vatnsleysuströnd og býr núna á hjúkrunarheimilinu Nesvöllum í Reykjanesbæ. Meira
1. júní 2024 | Í dag | 167 orð

Aulabrandari. N-Enginn

Norður ♠ D6432 ♥ D42 ♦ 632 ♣ 65 Vestur ♠ 5 ♥ 875 ♦ KG108 ♣ ÁG1097 Austur ♠ 987 ♥ G1093 ♦ D97 ♣ D82 Suður ♠ ÁKG10 ♥ ÁK6 ♦ Á54 ♣ K43 Suður spilar 3G Meira
1. júní 2024 | Dagbók | 101 orð | 1 mynd

Baráttan um Bessastaði og eldsumbrot

Spurs­mál þess­ar­ar viku eru helguð væntanlegum for­seta­kosn­ing­um. Farið verður ofan í saum­ana á löng­um aðdrag­anda kosn­ing­anna og mál­in kruf­in en líkt og alþjóð veit verður nýr for­seti lýðræðis­ins brátt kjör­inn Meira
1. júní 2024 | Í dag | 55 orð

Fyrir kemur að maður tekur eitthvað óstinnt upp. Passar sig þá á því að…

Fyrir kemur að maður tekur eitthvað óstinnt upp. Passar sig þá á því að gera það í þolfalli: eitthvað. Málið hefur áhrif og tæki maður „einhverju“ óstinnt upp gæti það brugðist, orðasambandið þýðir að taka e-u illa, reiðast e-u (gagnvart … Meira
1. júní 2024 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

Gunnar Magnússon

60 ára Gunnar fæddist á Hvolsvelli og ólst þar upp fyrstu árin en frá átta ára aldri á Stokkseyri. Hann býr nú í Grafarvogi. Gunnar er húsasmiður að mennt og hefur rekur eigið fyrirtæki, Smiðsafl, ásamt mági sínum frá 1999 Meira
1. júní 2024 | Í dag | 274 orð

Hestar leiddir saman

Gátan er sem endranær eftir Pál Jónasson í Hlíð: Á biki ótt mig áfram ber, upp úr skóla bestur fer. Baggar tveir af töðu er, teygður svo á móti hér. Lausnarorðið er hestur segir Úlfar Guðmundsson: Minn hjólhestur oft léttir leið Meira
1. júní 2024 | Í dag | 731 orð | 3 myndir

Hlakkar til að flytja aftur í Ölfusið

Kolbrún Hrafnkelsdóttir fæddist 1. júní 1974 og ólst upp á Hrauni í Ölfusi. Foreldrar Kolbrúnar eru garðyrkjubændur og voru lengst af meðal stærstu gulrófnaframleiðenda landsins, einnig voru þau með stórt fjárbú með föðurforeldrum hennar, tók Kolbrún virkan þátt í bústörfunum á uppvaxtarárunum Meira
1. júní 2024 | Fastir þættir | 520 orð | 5 myndir

Klukkubarningur eða alvöruhraðskákir

Tímamörk, hvort heldur sem er í kappskákum, atskákum eða hraðskákum, hafa mörg undanfarin ár tekið ýmsum breytingum og sýnist sitt hverjum í þeim efnum. Fyrir Reykjavik rapid, sem haldið var í mars 2004 með þátttöku Kasparovs og Karpovs og, eins og… Meira
1. júní 2024 | Dagbók | 90 orð | 1 mynd

Lífið mun betra eftir þættina

Heather Rae El Moussa sem er ein af upphaflegu konunum í þáttunum Selling Sunset segir að það sé þvílíkur léttir að hafa ekki verið beðin að snúa til baka í þættina. Heather var með frá upphafi og var heilar sjö seríur í þáttunum en lífið eftir… Meira
1. júní 2024 | Í dag | 1430 orð | 1 mynd

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Sumarhelgistund á sjómannadag. Stínutríóið sem Krisztina Kalló, Jón og Ingi skipa leikur og félagar í kirkjukjórnum syngja sjómannalög. Sr. Þór Hauksson prédikar. Kaffi á eftir Meira
1. júní 2024 | Í dag | 140 orð | 1 mynd

Skák

Laugardaginn 25. maí síðastliðinn skipulögðu CAD-bræður sterkt hraðskákmót sem bar heitið Wessman One-bikarinn en keppnin fór fram á Cernin Vínbar. Staðan kom upp í fyrri skák úrslitaeinvígisins á milli Magnúsar Arnar Úlfarssonar (2.303) og Helga Ólafssonar (2.403) Meira
1. júní 2024 | Árnað heilla | 133 orð | 1 mynd

Sveinn Kjartan Sveinsson

Sveinn Kjartan Sveinsson fæddist 1. júní 1924 í Reykjavík. Foreldrar hans voru hjónin Sveinn M. Sveinsson forstjóri Völundar, f. 1891, d. 1951, og Soffía Emelía Haraldsdóttir, f. 1902, d. 1962. Sveinn lauk fyrirhlutaprófi í verkfræði frá Háskóla… Meira

Íþróttir

1. júní 2024 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Benedikt fer í Skagafjörðinn

Benedikt Guðmundsson var í gær ráðinn þjálfari karlaliðs Tindastóls í körfuknattleik. Hann tekur við af Pavel Ermolinskij sem fór í veikindafrí í mars og gerði starfslokasamning við félagið í vikunni Meira
1. júní 2024 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Dallas í úrslit í fyrsta sinn í 13 ár

Dallas Mavericks tryggði sér í fyrrinótt meistaratitil Vesturdeildar NBA-körfuboltans með því að vinna Minnesota Timberwolves, 124:103, í fimmta leik liðanna í Minneapolis. Dallas mætir því Boston Celtics í úrslitaeinvíginu um meistaratitilinn sem… Meira
1. júní 2024 | Íþróttir | 154 orð | 2 myndir

Glódís jafnaði í Ried

Ísland gerði góða ferð til Ried im Innkreis og gerði jafntefli við Austurríki, 1:1, í 3. umferð 4. riðils A-deildar undankeppni EM 2025 í knattspyrnu kvenna í gær. Ísland var sterkari aðilinn á heildina litið og má liðið vera svekkt yfir að hafa… Meira
1. júní 2024 | Íþróttir | 220 orð

Gott veganesti fyrir næsta leik heima

Frammistaða íslenska liðsins var með besta móti heilt yfir. Flestir áttu góðan leik og unnu sig vel út úr þeim erfiðleikum og svekkelsi sem fylgdi því að lenda undir þegar fyrri hálfleikur var rétt rúmlega hálfnaður Meira
1. júní 2024 | Íþróttir | 235 orð

Hvert einasta mark getur ráðið úrslitum

Eftir jafntefli Austurríkis og Íslands í Ried í gær, 1:1, er komin upp sú staða að hvert einasta mark í öllum leikjunum sem liðin eiga eftir getur ráðið úrslitum um hvort þeirra kemst beint í lokakeppni EM 2025 Meira
1. júní 2024 | Íþróttir | 116 orð | 2 myndir

Kristinn og Birna valin leikmenn ársins

Krist­inn Páls­son úr Val og Birna Val­gerður Benónýs­dótt­ir úr Kefla­vík voru í gær út­nefnd leik­menn árs­ins í úr­vals­deild­um karla og kvenna í körfuknatt­leik. Tóm­as Val­ur Þrast­ar­son úr Þór í Þor­láks­höfn og Kol­brún María… Meira
1. júní 2024 | Íþróttir | 238 orð

Mér fannst við gjörsamlega taka yfir

„Mér fannst þær aðeins vera með yfirhöndina í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik fannst mér við gjörsamlega taka yfir. Við sköpuðum okkur mikið af færum allan leikinn og hefðum átt að sigla sigri heim,“ sagði Glódís Perla Viggósdóttir fyrirliði við Morgunblaðið eftir jafnteflið í Ried í gær Meira
1. júní 2024 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Njarðvík á toppnum eftir stórsigur á Þór

Njarðvíkingar halda áfram að koma á óvart í 1. deild karla í fótbolta en þeir skelltu Þórsurum frá Akureyri, 5:1, á heimavelli í gærkvöld. Njarðvíkingar eru því áfram ósigraðir á toppnum með 13 stig en Þór tapaði sínum fyrsta leik Meira
1. júní 2024 | Íþróttir | 218 orð | 2 myndir

Ótrúleg endurkoma Fram

Framarar áttu ótrúlega endurkomu í Kaplakrika í gærkvöld þegar þeir jöfnuðu metin í 3:3 gegn FH eftir að hafa verið þremur mörkum undir eftir klukkutíma leik. Þetta var fyrsti leikurinn í níundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta og þarna áttust… Meira

Sunnudagsblað

1. júní 2024 | Sunnudagsblað | 18 orð

Árstíðirnar fjórar – Lærðu um árstíðirnar fjórar – vetur, sumar, vor og…

Árstíðirnar fjórar – Lærðu um árstíðirnar fjórar – vetur, sumar, vor og haust – með aðstoð krúttlegra Disney-karaktera. Meira
1. júní 2024 | Sunnudagsblað | 1363 orð | 6 myndir

Ballett í heimsklassa heimsækir Ísland

Áhorfendur hafa tekið sýningunni gríðarlega vel og ég vona að þannig verði það einnig á Íslandi. Meira
1. júní 2024 | Sunnudagsblað | 896 orð | 1 mynd

„Ég vil að lífið sé litríkt“

Mér finnst oft gott að tala um tilfinningar í gegnum náttúrulýsingar og ég held að það sé mikið gert í íslenskri ljóðlist af því það er eitthvað sem við skiljum öll. Við skiljum öll hvað átt er við þegar við tölum um flóð og fjöru, og íslenskt vor og hörðu veturna okkar.“ Meira
1. júní 2024 | Sunnudagsblað | 696 orð | 3 myndir

Börnin eru yndislega þakklát

Ég fæ fyrirspurnir eins og: Mig vantar bók á arabísku fyrir 11 ára strák eða: Ég er með barn sem talar tékknesku en er ekkert óskaplega sleipt í móðurmálinu. Þá finn ég hentugar bækur. Meira
1. júní 2024 | Sunnudagsblað | 2218 orð | 2 myndir

Félagsmaður fram í fingurgóma

Þetta fólk styður þig í blíðu og stríðu en ekki bara þegar þú ert Evrópumeistari. Meira
1. júní 2024 | Sunnudagsblað | 155 orð | 2 myndir

Fiður, fingur og fálmarar

Lífríki Reykjavíkurtjarnar og mannlíf borgarinnar eru tvö nátengd kerfi sem birtast áhorfendum á útisýningu frá 1. til 16. júní við tjörnina í Reykjavík. Listakonurnar Agnes Ársæls og Anna Andrea Winther eiga heiðurinn af verkinu sem samanstendur af keramikverkum við tjarnarbakkann Meira
1. júní 2024 | Sunnudagsblað | 1966 orð | 3 myndir

Friðsæl og falleg dómsdagsspá

Við erum í tónlist af því að við elskum það sem við erum að gera og það nærir okkur. Það gefur mér tilgang að skapa eitthvað með vinum mínum úr engu. Það er nóg. Meira
1. júní 2024 | Sunnudagsblað | 169 orð | 1 mynd

Gleði og glaumur?

Skemmtanalífið í Reykjavík var tekið fyrir í Morgunblaðinu í byrjun júní 1984 undir fyrirsögninni: „Er leiðinlegt að skemmta sér?“ Tíðindamaður blaðsins fór á stúfana tvær helgar í röð og fór á tólf staði Meira
1. júní 2024 | Sunnudagsblað | 55 orð

Í þessari viku eigið þið að leysa myndagátu. Lausnina skrifið þið niður á…

Í þessari viku eigið þið að leysa myndagátu. Lausnina skrifið þið niður á blað og sendið inn fyrir 9. júní. Þá eigið þið möguleika á að vinna bókina Árstíðirnar fjórar. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, aldur og heimilisfang Meira
1. júní 2024 | Sunnudagsblað | 136 orð | 1 mynd

Kemur með nýtt íþróttaæði til Íslands

Evert Víglundsson, eigandi CrossFit Reykjavík, er mikill frumkvöðull þegar kemur að því að koma nýjum íþróttum til landsins. Hann var þátttakandi í því þegar Boot Camp byrjaði hér á landi og opnaði fyrstu CrossFit-stöðina árið 2008 Meira
1. júní 2024 | Sunnudagsblað | 103 orð | 1 mynd

Kom aðdáendum á óvart

Tónlist Nú stendur yfir tónleikaferðalag Taylor Swift og þegar hún tróð upp í Lissabon í Portúgal kom hún aðdáendum sínum heldur betur á óvart. Þegar hún mætti á svið heilsaði hún áhorfendum með línunni „muito obrigada“ eða „takk fyrir“ á portúgölsku Meira
1. júní 2024 | Sunnudagsblað | 717 orð | 2 myndir

Leiðtogar og við hin

Frambjóðendur hafa eðlilega mismunandi skoðanir en það sem ég held að margir gætu sameinast um að vilja sjá á Bessastöðum er heiðarleiki – ofar öllu öðru. Meira
1. júní 2024 | Sunnudagsblað | 629 orð | 1 mynd

Listin að vera ósammála

Því hefur verið haldið fram að Katrín Jakobsdóttir, Halla Hrund Logadóttir og Halla Tómasdóttir séu allar á sinn hátt handbendi auðvaldsafla. Meira
1. júní 2024 | Sunnudagsblað | 1167 orð | 2 myndir

Lít á yrkingar sem handverk

Mér var tekið eins og ég væri nýkominn úr meðferð þar sem mér hefði loksins, loksins tekist að venja mig af mjög ljótum og leiðinlegum sið. Meira
1. júní 2024 | Sunnudagsblað | 299 orð | 6 myndir

Ljóð og verðlaunabækur

Að undanförnu hef ég legið í ljóðum Norðmannsins Knuts Ødegård, meðal annars bókinni Tida er inne. Knut er býsna flinkur. Alltaf nær hann að róa á dýptina og koma lesandanum á óvart. Fyrir viku heyrði ég glæpasagnahöfundinn Lilju Sigurðardóttur segja frá uppáhaldsbókunum sínum í Bókasafni Kópavogs Meira
1. júní 2024 | Sunnudagsblað | 1026 orð | 1 mynd

Margboðað gos og hiti í kosningaslag

Rúta valt á Rangárvallavegi í Fljótshlíð. Um borð voru 27, sem allir voru fluttir á sjúkrahús. Er leið á vikunna voru þeir á batavegi og höfðu allir verið útskrifaðir nema þrír Meira
1. júní 2024 | Sunnudagsblað | 327 orð | 1 mynd

Mikill heiður að fá tækifæri

Hvenær og hvernig byrjaðir þú í tónlist? Ég byrjaði mjög snemma að spila á píanó, þegar ég var fjögurra ára. Foreldra mína langaði að ég fyndi eitthvað sem ég væri góð í og passaði vel við mig. Ég prófaði fyrst ballett en píanó passaði best fyrir mig Meira
1. júní 2024 | Sunnudagsblað | 217 orð

Morgunleikfimi í útvarpinu: „Og núna byrjum við á fyrstu æfingunni.…

Morgunleikfimi í útvarpinu: „Og núna byrjum við á fyrstu æfingunni. Og svo, upp og niður, upp og niður. Og núna skiptum við um augnlok og lyftum hinu upp og niður …“ Anton litli spyr bróður sinn: „Veist þú hvað er verra en… Meira
1. júní 2024 | Sunnudagsblað | 72 orð | 1 mynd

Sá til að hún kæmist á tónleika

Góðverk Aðalsöngvari hljómsveitarinnar Coldplay, Chris Martin, hlau mikið lof á dögunum. Á leið sinni á tónleikahátíð BBC þar sem Martin átti eftir að troða upp með hljómsveit sinni, tók hann eftir konu á gangi Meira
1. júní 2024 | Sunnudagsblað | 86 orð | 1 mynd

Sóla sig og leita að ástinni

Sjónvarp Bresku raunveruleikaþættirnir Love Island koma út í nýrri þáttaröð mánudaginn 3. júní, aðdáendum til mikillar gleði. Flestir kannast við vinsælu sjónvarpsþættina, en þáttaröðin í sumar er sú 11 Meira
1. júní 2024 | Sunnudagsblað | 85 orð | 1 mynd

Spennandi þríleikur

Gaman Kvikmyndin Knives Out sló í gegn þegar hún kom út árið 2019. Hún segir frá Benoit Blanc, einkaspæjara sem er fenginn til þess að rannsaka grunsamlegan dauðdaga rithöfundar og kemst að því að ekki er allt sem sýnist Meira
1. júní 2024 | Sunnudagsblað | 458 orð

Til hamingju Ísland!

Ég mun að sjálfsögðu nýta minn kosningarétt en hef ákveðið að sá forseti sem nær kjöri, þótt ég hafi ekki kosið hann sjálf, verði minn forseti. Meira
1. júní 2024 | Sunnudagsblað | 1660 orð | 2 myndir

Við treystum okkar fólki

Mannauðsstjórinn hjá NetApp Iceland, Sarah Cushing, heldur vel utan um starfsfólk sitt sem er eitt það ánægðasta á landinu. NetApp var nýlega útnefnt Fyrirtæki ársins hjá VR, Fyrirmyndarfyrirtæki ársins og einnig Fjölskylduvænasta fyrirtækið, og það annað árið í röð Meira

Ýmis aukablöð

1. júní 2024 | Blaðaukar | 972 orð | 4 myndir

Aflafréttir og ævintýralegt magn af fiski

Tölur úr sjávarútveginum geta sagt mikla sögu,“ segir Gísli Reynisson í Sandgerði. Tæp sautján ár eru síðan hann setti í loftið vefinn aflafrettir.is sem margir skoða daglega og afla sér þar upplýsinga um hvernig kaupin gerast á eyrinni í orðsins fyllstu merkingu Meira
1. júní 2024 | Blaðaukar | 909 orð | 2 myndir

Allir þurfi að vera samstiga í öryggismálum

Í ljósi langrar sögu Sjóvár velta eflaust margir fyrir sér hvort mikið sé um nýsköpun og þróun í tryggingabransanum. Heiður Huld segir ekki margar byltingarkenndar breytingar í greininni en þróunin sé þá stöðug, sérstaklega þar sem áralöng starfsemi … Meira
1. júní 2024 | Blaðaukar | 1257 orð | 4 myndir

Auðvelda siglingu í samræmi við aðstæður

Gaman hefur verið að fylgjast með velgengni íslenska tæknifyrirtækisins Hefring. Þetta unga félag var stofnað árið 2018 en lausnirnar sem þar hafa verið þróaðar eru nú þegar í notkun víða um heim og eiga þátt í að auka öryggi sjófarenda og draga… Meira
1. júní 2024 | Blaðaukar | 131 orð | 6 myndir

Áhugaverðasta myndaröðin: Sveinbjörn Fjölnir Pétursson

Það hefur ekki skort fjölbreytnina á myndefninu sem lesendur hafa sent inn í ljósmyndakeppni 200 mílna og Morgunblaðsins. Sveinbjörn Fjölnir Pétursson sendi myndaseríu af afa sínum í móðurætt, honum Sveinbirni Helgasyni, f Meira
1. júní 2024 | Blaðaukar | 459 orð

Banaslysin enn við sögulegt lágmark

Með andlátum í sjóslysum síðustu tvö ár er fimm ára meðaltal látinna á sjó nú komið í 0,8 og hefur gildið ekki verið hærra síðan 2017 þegar það var 1, en vert er að geta þess að árið 2016 var gildið tvöfalt hærra og margfalt hærra árið 2010 og öll ár þar á undan Meira
1. júní 2024 | Blaðaukar | 884 orð | 2 myndir

„Gefur mér mikið að geta reynt að hjálpa öðrum“

Það er enginn vafi að átakanlegt er að lenda útbyrðis illa meiddur á Íslandsmiðum. Spurður hvernig hafi gengið á bataveginum frá slysinu veturinn 2022 svarar Albert Páll: „Útgerðin hjálpaði mér mikið í byrjun og ég fékk áfallahjálp á vegum þeirra Meira
1. júní 2024 | Blaðaukar | 521 orð | 2 myndir

„Störf sjómanna eru gríðarlega mikilvæg“

Sjávarútvegurinn er sterk atvinnugrein í Norðurþingi, bæði á Raufarhöfn og Húsavík. Hann skiptir miklu máli fyrir atvinnulíf á þessum stöðum, styrkir hafnirnar og skilar tekjum til samfélagsins,“ segir Katrín um hlutverk greinarinnar í sveitarfélaginu Meira
1. júní 2024 | Blaðaukar | 688 orð | 2 myndir

Bjarkey steig ölduna í Norðursjó

Mér hefur alltaf fundist sjómannadagurinn sameiningartákn bæði sjómannastéttarinnar og fjölskyldna þeirra. Ég er nú sjómannsdóttir þannig að þetta var alltaf mikill hátíðisdagur þegar ég var stelpa og hefur alla tíð verið Meira
1. júní 2024 | Blaðaukar | 1052 orð | 3 myndir

Forritið auðveldar öllum öryggismálin

Á skömmum tíma hefur öryggishugbúnaður Öldunnar (www.stigaolduna.is) náð mikilli útbreiðslu í íslenskum sjávarútvegi og vonast Gísli Níls Einarsson til að lausnir fyrirtækisins geti aukið öryggi áhafna fiskveiðiskipa um allan heim Meira
1. júní 2024 | Blaðaukar | 893 orð | 2 myndir

Grindvíkingar setja svip sinn á hátíðina í ár

Sú breyting verður á sjómannadeginum í Reykjavík þetta árið að hátið Grindvíkinga, Sjóarinn síkáti, verður haldin þar samhliða. Aríel Pétursson er formaður Sjómannadagsráðs og segir hann að Grindvíkingar hafi tekið mjög vel í hugmyndina Meira
1. júní 2024 | Blaðaukar | 852 orð | 2 myndir

Gæti bætt milljarði inn í þjóðarbúið

Sigmar Sveinsson vill gjarnan að Íslendingar hefji túnfiskveiðar að nýju og óttast að landið missi sinn skerf í sameiginlegum túnfiskstofni í Atlantshafi ef veiðunum er ekkert sinnt. Sigmar var á sínum tíma skipstjóri á Guðna Ólafssyni VE en skipinu var einkum ætlað að veiða þenann dýrmæta fisk Meira
1. júní 2024 | Blaðaukar | 1037 orð | 3 myndir

Hagkvæmar, ábyrgar og vistvænar veiðar

Kjartan Páll Sveinsson segir stjórnvöld ekki enn hafa gert nauðsynlegar breytingar á strandveiðikerfinu, þótt öll rök hnígi að því að lagfæra og uppfæra kerfið í samræmi við tillögur sjómanna. Kjartan er formaður Strandveiðifélags Íslands og segir… Meira
1. júní 2024 | Blaðaukar | 840 orð | 4 myndir

Hefur staðið af sér allar breytingarnar

Hljóðið er gott í Vilhelmi Henningssyni þegar Morgunblaðið nær af honum tali við veiðar suður af landinu. Vilhelm er skipstjóri á Hásteini ÁR 8 en skipið var smíðað í Svíþjóð árið 1984 og er núna með þeim elstu í íslenska flotanum Meira
1. júní 2024 | Blaðaukar | 587 orð | 5 myndir

Humarveiðarnar voru skemmtilegt tímabil

Að vera á humri fyrir sunnan land er eitt skemmtilegasta tímabilið sem ég hef átt til sjós,“ segir Stefán Guðmundsson á Húsavík. Hann var í áhöfninni á Aroni ÞH sem árið 1987 var gerður út á humarveiðar við suðurströndina Meira
1. júní 2024 | Blaðaukar | 64 orð | 6 myndir

Lífið er alls konar fiskur

Þó að sjómennskan hafi alveg sérstakan sess í hjarta Íslendinga þá er það raunin að samfélög um allan heim byggja lífsviðurværi sitt á fiskveiðum. Líkt og sést á myndunum sem fylgja þessari grein er víða allt annað yfirbragð á veiðum, verkun og… Meira
1. júní 2024 | Blaðaukar | 941 orð | 3 myndir

Munu hafa í nógu að snúast

Verkefnastaðan er góð og útlit fyrir ágætis vöxt á komandi árum hjá vinnsluvélaframleiðandanum Lavango. Það var Kristján Karl Aðalsteinsson sem stofnaði félagið árið 2014 og hefur Lavango m.a. skapað sér gott orðspor fyrir sérsmíði af ýmsum toga… Meira
1. júní 2024 | Blaðaukar | 815 orð | 3 myndir

Samheldni og vinátta í 35 ár

Frá skólaslitunum er sagt í Fréttum 23. maí þar sem segir: „Gildi skólans fyrir útgerð og sjómennsku í Vestmannaeyjum eru óvéfengjanleg. Hann hafa sótt menn alls staðar af landinu. Sumir sest hér að og eru margir meðal dugmestu skipstjóranna á Eyjaflotanum Meira
1. júní 2024 | Blaðaukar | 851 orð | 5 myndir

Sjá tækifæri í smíðaverkefnum fyrir landeldi

Tímamót eru fram undan í sögu bátasmiðjunnar Víkingbáta í Hafnarfirði því nú er verið að leggja lokahönd á nýtt og betra húsnæði sem mun gera fyrirtækinu kleift að sinna fleiri og stærri verkefnum. Matthías Sveinsson er framkvæmdastjóri Víkingbáta… Meira
1. júní 2024 | Blaðaukar | 784 orð | 1 mynd

Sjómannaskólinn í Reykjavík er eign sjómannastéttarinnar

Frá árinu 1891 til ársins 2003, í 112 ár, var skipstjórnarnámið í sjálfstæðum skóla, þar sem dugmiklir menn völdust til forystu og mikil festa ríkti í starfi skólans. Það sama átti við um kennarana, fámennur hópur bar uppi kennsluna Meira
1. júní 2024 | Blaðaukar | 523 orð | 2 myndir

Sjósókn í erfðaefni samfélagsins

Sjómannadagurinn hefur verið einn af þessum stærstu hátíðisdögum ársins allt frá ég man eftir mér. Jafnvel þeir sem unnu ekki beint við sjóinn lifðu og hrærðust í þessu umhverfi og hagur eins var hagur allra Meira
1. júní 2024 | Blaðaukar | 510 orð | 2 myndir

Slök nýliðun í Norðursjó

Sandsílastofninn í Norðursjó hefur verið stórlega ofmetinn og var gefin út ráðgjöf umfram tilefni þrátt fyrir varfærni við útgáfu upphafsráðgjafar um hámarksveiði. Þetta segja vísindamenn norsku hafrannsóknastofnunarinnar, Havforskningsinstituttet Meira
1. júní 2024 | Blaðaukar | 157 orð | 1 mynd

Til hamingju með daginn, sjómenn

Vægt er til orða tekið að segja að margt hafi breyst í íslenskum sjávarútvegi frá því að trillukarlarnir á myndinni hér að ofan lönduðu afla í snjókomu í Reykjavík um miðja síðustu öld. Á þessum árum var alls ekki óalgengt að margir færust á sjó og… Meira
1. júní 2024 | Blaðaukar | 415 orð | 1 mynd

Til hamingju með daginn, sjómenn

Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur í fyrsta skipti 6. júní 1938, í Reykjavík og á Ísafirði. Sá dagur var mánudagur, annar í hvítasunnu. Næstu ár var fylgt reglu sem á endanum var lögtekin árið 1987, að sjómannadagur skyldi vera fyrsti sunnudagur í júní nema hvítasunnu bæri upp á þann dag Meira
1. júní 2024 | Blaðaukar | 889 orð | 3 myndir

Tók tíma að venjast miðnætursólinni

Það á eflaust við um marga lesendur að flesta daga ársins gætu þeir miklu frekar hugsað sér að vera í góða veðrinu suður á Fídjí en í slyddu, snjókomu og rökkri uppi á Íslandi. Warsha Singh, sjávarlíffræðingur hjá Hafrannsóknastofnun, hlær þegar… Meira
1. júní 2024 | Blaðaukar | 663 orð | 3 myndir

Trollið enn til sýnis 30 árum síðar

Erling Arnar, oft kallaður Arnar, var einn þeirra nemenda við Stýrimannaskólann sem útskrifuðust árið 1993 en hann hafði lengi haft áhuga á sjávarútvegi og netagerð. Arnar ólst upp á Ísafirði sem þótti mikið sjávarpláss á þessum árum en hann… Meira
1. júní 2024 | Blaðaukar | 540 orð | 1 mynd

Vatnaskil í samningum sjómanna

Nú eru vatnaskil í samningamálum sjómanna. Samþykktir samningar hjá öllum helstu félögum þeirra. Þessi samningur er að lágmarki til sex ára með möguleika á níu árum. Kjarasamningar sjómanna hafa löngum verið lausir árum saman án þeirra hækkana sem… Meira
1. júní 2024 | Blaðaukar | 817 orð | 2 myndir

Þarf að mæla einelti og áreitni á sjó?

Norska siglingastofnunin, Sjøfartsdirektoratet, ákvað á síðasta ári að árið 2024 yrði helgað svokölluðu sálfélagslegu vinnuumhverfi á sjó. Kom ákvörðunin í kjölfar þess að sérstök könnun stofnunarinnar, sem náði til rúmlega átta þúsund einstaklinga… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.