Greinar mánudaginn 3. júní 2024

Fréttir

3. júní 2024 | Innlendar fréttir | 270 orð | 2 myndir

500 milljóna stækkun hjá ÁTVR

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Framkvæmdir standa nú yfir við stækkun dreifingarmiðstöðvar ÁTVR við Stuðlaháls í Reykjavík. Samhliða þeim er unnið að endurbótum á skrifstofuhúsnæði fyrirtækisins. Samanlagður kostnaður við þessar framkvæmdir er ríflega 500 milljónir króna. Meira
3. júní 2024 | Innlendar fréttir | 101 orð

Breytingar á fjölda rjúpna

Rjúpnatalningum Náttúrufræðistofnunar Íslands, sem fóru fram í vor, er lokið. Í ljós kom að stofnbreytingar rjúpu frá seinasta ári eru ólíkar eftir svæðum og landshlutum. Fram kemur á vef NÍ að samanlagt fyrir öll talningarsvæði var fjölgun rjúpna… Meira
3. júní 2024 | Innlendar fréttir | 520 orð | 2 myndir

Djákninn og Steinway

Á vettvangi kirkjunnar í Skálholti eru hjónin Jón Bjarnason og Bergþóra Ragnarsdóttir hvort í sínu hlutverkinu. Í hálfan annan áratug hefur Jón verið organisti þar og til viðbótar í tíu öðrum kirkjum í uppsveitum Árnessýslu Meira
3. júní 2024 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Eins og að vera í vinnu hjá bankanum

„Okkur þykir gríðarlega vænt um þetta fyrirtæki og bjórböðin eru bæði vinsæl og húsið mjög vel heppnað,“ segir Agnes Anna Sigurðardóttir, sem ásamt fjölskyldu sinni er eigandi Bjórbaðanna á Árskógssandi í Eyjafirði, en nú er fyrirtækið komið á sölu Meira
3. júní 2024 | Innlendar fréttir | 745 orð | 1 mynd

Fjöldi hyllti nýjan forseta

Halla Tómasdóttir, verðandi forseti Íslands, var full þakklætis þegar hún ávarpaði þjóðina fyrir utan heimili sitt í miðbæ Reykjavíkur í gær. Nokkuð snemma nætur var ljóst að Halla yrði nýr forseti, en eftir að fyrstu tölur höfðu verið kynntar í… Meira
3. júní 2024 | Innlendar fréttir | 236 orð | 5 myndir

Glöddust með nýjum forseta

‚Ég hef æðislega gaman af því að sjá fólkið og auðvitað vill maður styðja alla, við erum þjóð og þetta er æðislega fallegt og það verður mjög spennandi að sjá þegar Halla og fjölskyldan koma. Ég hef trú á Höllu Meira
3. júní 2024 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Guðni sendi Höllu kveðju

Guðni Th. Jó­hann­es­son for­seti Íslands tel­ur að Halla Tóm­as­dótt­ir verði góður for­seti. Þetta kem­ur fram í bréfi Guðna til Höllu sem birt­ist á heimasíðu for­seta­embætt­is­ins. „Ég óska þér inni­lega til ham­ingju með kjörið Meira
3. júní 2024 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Halla kjörin forseti Íslands

Halla Tómasdóttir var um helgina kjörin sjöundi forseti lýðveldisins og tekur við embætti 1. ágúst af Guðna Th. Jóhannessyni. Halla hlaut 34,1% atkvæða í kosningunum en kjörsókn var 80,8%. Katrín Jakobsdóttir fyrrverandi forsætisráðherra hlaut 25,2% … Meira
3. júní 2024 | Innlendar fréttir | 296 orð

Höllu óskað alls hins besta

„Þetta var einfaldlega frábært ferðalag með góðu fólki,“ sagði Katrín Jakobsdóttir fyrrverandi forsætisráðherra og forsetaframbjóðandi í færslu á Facebook þegar ljóst var orðið að hún hefði lotið í lægra haldi fyrir Höllu Tómasdóttur í forsetakosningunum á laugardag Meira
3. júní 2024 | Innlendar fréttir | 457 orð | 1 mynd

Íbúðir á lóð bensínstöðvar í Mjóddinni

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Það stefnir í mikla fækkun bensínstöðva í Breiðholtshverfi. Þær verða fjarlægðar og íbúðarhús koma í staðinn. Meira
3. júní 2024 | Fréttaskýringar | 442 orð | 2 myndir

Kannanir og kosningakænska

Ekki er hægt að segja annað en að úrslit forsetakjörsins hafi komið mönnum á óvart, þótt margir hafi áttað sig á því hvernig straumar lægju. Enginn átti hins vegar von á því hve ört fylgi Höllu Tómasdóttur jókst síðustu dægrin, meðan fylgi Katrínar Jakobsdóttur stóð í stað Meira
3. júní 2024 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Klára skammtinn um mánaðamót

Allar líkur eru á að þau 10 þúsund tonn af þorski sem ætluð eru strandveiðiflotanum verði uppurin um eða upp úr næstu mánaðamótum, en aflabrögð í maí voru með ágætum og gæftir góðar. Þetta segir Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, í samtali við Morgunblaðið Meira
3. júní 2024 | Innlendar fréttir | 496 orð | 1 mynd

Kosið taktískt gegn Katrínu

„Mér virðist þetta vera þannig að Katrín átti dyggan hóp stuðningsmanna, en hann var ekki nægjanlega stór, um fjórðungur kjósenda. Hefði hún haft öruggara forskot hefði að mínu mati ekki komið til þessa sambræðings gegn henni á lokametrum… Meira
3. júní 2024 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Misjöfn eru vinnufötin í Vatíkaninu

Frans páfi gengur við staf fram hjá einum svissnesku lífvarðanna í Vatíkaninu á leið sinni að ávarpa félaga í kristilegum samtökum ítalsks verkalýðs á laugardaginn. Hinn argentínski Jorge Mario Bergoglio er fyrsti suðurameríski páfinn, fyrsti páfi… Meira
3. júní 2024 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Nafni sveitarfélags ekki breytt

Ekkert verður af því að skipt verði um nafn á sveitarfélaginu Skeiða- og Gnúpverjahreppi, en sú varð niðurstaða íbúakosningar sem fram fór í sveitarfélaginu samhliða forsetakosningunum á laugardag. Atkvæði féllu þannig að 199 eða 58,7% kjósenda… Meira
3. júní 2024 | Fréttaskýringar | 569 orð | 3 myndir

Nýrri netverslun lýst sem „skrímsli“

Innrás kínverska netverslunarrisans Temu á markaðinn hér á landi hefur vakið mikla athygli. Fyrirtækið auglýsir grimmt á samfélagsmiðlum og virðist uppskera því sendingum frá Kína hingað til lands hefur fjölgað hratt Meira
3. júní 2024 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Ópera um fótbolta og loftslagsbreytingar sýnd í Ásmundarsal

Skjóta nefnist gjörningaópera jafn löng fótboltaleik, eftir Sigrúnu Gyðu Sveinsdóttur, sem verður sýnd í Ásmundarsal ásamt innsetningu fyrstu tvær vikurnar í júní samhliða Listahátíð í Reykjavík. Verkið er sagt fjalla um fótbolta og… Meira
3. júní 2024 | Innlendar fréttir | 79 orð | 3 myndir

Síkátum sjómönnum fagnað

Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur við Reykjavíkurhöfn í gær. Sjómannadagsráð og Brim buðu Grindvíkingum að taka þátt í hátíðahöldum borgarbúa og buðu aðstöðu við höfnina til þess að halda upp á sjómannadagshátíð Grindvíkinga „Sjóarinn síkáti“ Meira
3. júní 2024 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Stela íslenskri hönnun

Danir eru með böggum hildar vegna þess að eftirlíkingar af Lego streyma nú frá Kína á gjafverði frá kínverska netverslunarrisanum Temu og sama gildir um danska hönnunarvöru. Við Íslendingar erum ekki undanskildir því flækjupúðar Ragnheiðar Aspar… Meira
3. júní 2024 | Innlendar fréttir | 868 orð | 2 myndir

Stjórnmálin komu eiginlega til mín

„Við höfum náð ágætu jafnvægi í rekstri sveitarfélagsins, þótt skuldir séu áfram miklar. Með varfærni í fjárfestingum og meiri tekjum, sem að nokkru eru óvæntar, erum við komin á miklu betri stað en var,“ segir Bragi Bjarnason sem síðastliðinn laugardag, 1 Meira
3. júní 2024 | Erlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Taldir samþykkja geri Hamas það

Bandaríkjastjórn kveðst þess fullviss að Ísraelsmenn fallist á samkomulag um vopnahlé, sem í fyrstu yrði sex vikur, fallist stjórnendur Hamas-hryðjuverkasamtakanna Palestínumegin á það sem nú liggur á borðinu Meira
3. júní 2024 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Útlendingamál úr nefnd

Fastlega er gert ráð fyrir að útlendingafrumvarpið svokallaða verði afgreitt út úr allsherjar- og menntamálanefnd í dag, mánudag. Þetta staðfestir Bryndís Haraldsdóttir formaður nefndarinnar í samtali við Morgunblaðið Meira
3. júní 2024 | Innlendar fréttir | 323 orð

Vegið að verslun úti á landi

„Þetta er ekki nýtt ástand en það er verið að setja flutningskostnað á fyrirtæki sem þurfa að fá sendingar frá þessum birgi út á land,“ segir Berghildur Fanney Hauksdóttir, kaupmaður á Vopnafirði Meira
3. júní 2024 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Vilja banna Facebook tímabundið

„Við teljum þetta ólöglegt og ríkisstjórnin verður að búa svo um hnútana að Meta geti ekki farið sínu fram að eigin geðþótta,“ segir Torkil Vederhus sem fer með stafræna málaflokkinn fyrir MDG, flokk græningja í Noregi Meira
3. júní 2024 | Innlendar fréttir | 116 orð

Vilja verða stærst í japanskri ferðaþjónustu

Japansk-íslenska ferðaþjónustufyrirtækið Trip To Japan stefnir að því að verða stærsta ferðaþjónustufyrirtæki Japans. Starfsemin hefur farið mjög vel af stað og pantanirnar streyma inn en félagið býður upp á mikið úrval af afþreyingu, gistingu og… Meira
3. júní 2024 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Víkingar og Blikar á sigurbrautinni

Víkingur og Breiðablik eru áfram á sigurbraut í toppbaráttu Bestu deildar karla og unnu leiki sína gegn Fylki og HK í gær. Skagamenn gerðu góða ferð til Akureyrar og Vestramenn skelltu Stjörnunni í Laugardalnum Meira
3. júní 2024 | Innlendar fréttir | 169 orð | 5 myndir

Þetta sögðu þau á kosninganótt

‚Ef hávaðinn hérna inni væri eins og fylgið þá værum við búin að vinna þessar kosningar. Halla Hrund Logadóttir ‚Ég gæti ekki eina viku í viðbót af þessu. Ég gæti ekki svarað einu sinni enn spurningum um málskotsréttinn án þess að öskra Meira
3. júní 2024 | Erlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Þrír látnir í tveimur árásum

Þrír létu lífið og á fjórða tug hlutu benjar mismiklar í tveimur skotárásum í Bandaríkjunum aðfaranótt sunnudags. Í þeirri fyrri lét einn maður lífið og 26 særðust í bænum Akron í Ohio þar sem árásarmaður hóf skothríð á götu upp úr miðnætti að staðartíma en þar stóð þá götuveisla sem hæst Meira

Ritstjórnargreinar

3. júní 2024 | Leiðarar | 307 orð

Flest verður undan að láta

Mestu skiptir að varast pytti Meira
3. júní 2024 | Leiðarar | 375 orð

Halla Tómasdóttir forseti Íslands

Þjóðin kýs sér nýjan forseta Meira
3. júní 2024 | Staksteinar | 204 orð | 2 myndir

Sjónarhorn Björns

Nú árið 2024, 80 árum eftir að forseti lýðveldisins var fyrst kjörinn, gerist það að þjóðkjörinn forseti kemur í fyrsta sinn af hægri væng stjórnmálanna til Bessastaða,“ skrifaði Björn Bjarnason á vefsíðu sína í gær: Meira

Menning

3. júní 2024 | Menningarlíf | 49 orð | 5 myndir

Andrúmsloft menningarhátíða getur verið afar heillandi enda leikgleði gjarnan við völd

Hátíðahöld af ýmsu tilefni hafa orðið að myndefni hjá ljósmyndurum AFP-fréttaveitunnar undanfarna daga. Ljósahátíð í Singapúr, kvikmyndahátíð í Perú og lúðrasveitarkeppni á Englandi er meðal þess sem vakti athygli þeirra. Litadýrð og þjóðlegir búningar einkenndu svo hátíðirnar á Indlandi og í Indónesíu sem einnig má sjá í þessari myndasyrpu. Meira
3. júní 2024 | Menningarlíf | 1329 orð | 5 myndir

Hvað felst í gæðakröfunni?

Krafan um þrjár meðferðir frumvarpa snýst um vönduð vinnubrögð (Christensen, J.P. og fl., 2015). Það er hin hefðbundna túlkun þessa ákvæðis og hún er helsta og eina almenna ákvæðið í stjórnarskrá um þetta Meira
3. júní 2024 | Fjölmiðlar | 202 orð | 1 mynd

Ömurlegt líf án tilgangs á skjánum

Sumu missir maður af en bætir sér það upp seinna meir. Sú sem þetta skrifar sá ekki á sínum tíma fyrstu þáttaröðina af True Detective með Matthew McConaughey og Woody Harrelson. Þættirnir eru rómaðir og margverðlaunaðir, gerðir árið 2014 Meira

Umræðan

3. júní 2024 | Aðsent efni | 478 orð | 1 mynd

Annmarkar þegar kemur að vörnum gegn peningaþvætti

Peningaþvætti getur átt sér stað á öllum stigum samfélagsins. Meira
3. júní 2024 | Aðsent efni | 302 orð | 1 mynd

Fjármálastjórn í ólestri

Sú óráðsía sem nú ríkir í rekstri borgarsjóðs getur að sjálfsögðu ekki gengið áfram. Meira
3. júní 2024 | Aðsent efni | 837 orð | 1 mynd

Hervæðing eða siðvæðing

Sannleikurinn er fyrsta fórnarlamb stríðs. Fyrsta verk til friðar er að ná réttum áttum. Meira
3. júní 2024 | Aðsent efni | 671 orð | 2 myndir

Kóvid-bóluefnin krabbameinsvaldandi

Illkynja æxli í blöðruhálskirtli dró 21% fleiri til dauða en á fyrra ári, eitilæxli 17%, mergæxli 40%, æxli í brisi 23% og hvítblæði 33%. Meira
3. júní 2024 | Aðsent efni | 731 orð | 1 mynd

Streymisgrínið heldur áfram!

Skyldið erlendar streymisveitur til að talsetja og texta allt efni og þá meina ég allt efni sem kemur fyrir sjónir íslenskra neytenda! Meira
3. júní 2024 | Aðsent efni | 491 orð | 1 mynd

Stuðningurinn við Hamas-hryðjuverkasamtökin

Meira en 230 þúsund óbreyttir borgarar voru drepnir í Sýrlandi. Það hreyfði ekki við leikurum á Eddunni. Hún gekk smurt allan tímann. Meira
3. júní 2024 | Pistlar | 399 orð | 1 mynd

Trúverðugar aðgerðir í þágu stöðugleika

Til þess að styðja við langtímakjarasamninga á vinnumarkaði lögðu ríkisstjórnin og Samband íslenskra sveitarfélaga fram pakka með aðgerðum til þess að styðja við markmið stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um vaxandi velsæld, aukinn kaupmátt og skilyrði fyrir verðstöðugleika Meira

Minningargreinar

3. júní 2024 | Minningargreinar | 491 orð | 1 mynd

Agnar Guðmundsson

Agnar Guðmundsson, af flestum kallaður Aggi, fæddist í Reykjavík 18. apríl 1954. Hann lést 10. maí 2024. Foreldrar hans voru Guðmundur Kristinn Agnarsson, f. 4. september 1915, d. 19. maí 1989, og Málfríður Magnúsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2024 | Minningargreinar | 1097 orð | 2 myndir

Davíð Leó Ólafsson

Davíð Leó fæddist í Reykjavík 5. febrúar 2008. Hann lést á heimili sínu í Hafnarfirði 20. maí 2024. Foreldrar hans eru Ólafur Magnús Ólafsson, f. 1. september 1977, og Vala Rut Sjafnardóttir Friðjónsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2024 | Minningargreinar | 581 orð | 1 mynd

Eva Bryndís Magnúsdóttir

Eva Bryndís Magnúsdóttir fæddist 19. apríl 1956. Hún lést 10. maí 2024. Útför hennar fór fram 29. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2024 | Minningargreinar | 1242 orð | 1 mynd

Helga Ólafsdóttir

Helga Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 5. október 1934. Hún lést á Hrafnistu, Sléttuvegi, 20. maí 2024. Helga var dóttir hjónanna Þórlaugar Valdimarsdóttur, f. 24.6. 1903, d. 9.3. 1972, og Ólafs Sigurjóns Dagfinnssonar verkamanns, f Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2024 | Minningargreinar | 2308 orð | 1 mynd

Helgi Guðmundsson

Helgi Guðmundsson fæddist 14. nóvember 1929 í Súluholti í Villingaholtshreppi í Flóa. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 20. maí 2024. Foreldrar hans voru Guðmundur Helgason bóndi í Súluholti, f. 31.8 Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2024 | Minningargreinar | 636 orð | 1 mynd

Inga Skaftadóttir

Inga Skaftadóttir fæddist 17. mars 1953. Hún lést 15. maí 2024. Útför Ingu fór fram 29. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2024 | Minningargreinar | 867 orð | 1 mynd

Maggý Helga Jóhannsdóttir Möller

Maggý Helga Jóhannsdóttir Möller fæddist í Reykjavík 28. október 1979. Hún lést á heimili sínu, Laugarnesvegi 72 í Reykjavík, 13. maí 2024. Foreldrar hennar eru Helga Möller, f. 12. maí 1957, og Jóhann Tómasson, f Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2024 | Minningargreinar | 127 orð | 1 mynd

Ragnar Garðar Bragason

Ragnar Garðar Bragason fæddist 25. maí 1932. Hann lést 27. apríl 2024. Útför hans fór fram frá Garðakirkju 3. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2024 | Minningargreinar | 560 orð | 1 mynd

Sigríður Kristín Andrésdóttir

Sigríður Kristín Andrésdóttir fæddist 5. maí 1939. Hún lést 25. mars 2024. Útför Sigríðar Kristínar fór fram 6. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2024 | Minningargreinar | 814 orð | 1 mynd

Sjöfn Hermannsdóttir Andenes

Sjöfn Hermannsdóttir Andenes fæddist í Norður-Hvammi í Mýrdal 29. ágúst 1944. Sjöfn lést 20. maí 2024 á hjúkrunarheimilinu Döhli Hakadal Noregi. Foreldrar hennar voru Hermann Jónsson bóndi þar, f. 10 Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2024 | Minningargreinar | 835 orð | 1 mynd

Þórður Marteinn Adólfsson

Þórður Marteinn Adólfsson fæddist 14. nóvember 1938. Hann lést 7. maí 2024. Útför Þórðar fór fram 23. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2024 | Minningargreinar | 523 orð | 1 mynd

Þuríður A. Matthíasdóttir

Þuríður A. Matthíasdóttir fæddist á Hólmavík 16. janúar 1939. Hún lést á Landspítalanum 29. apríl 2024. Foreldrar hennar voru Ingveldur Jónsdóttir, f. 2. maí 1902, d. 7. mars 1950, og Matthías Aðalsteinsson, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. júní 2024 | Viðskiptafréttir | 1130 orð | 2 myndir

Ætla sér að verða stærst í Japan

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Meira

Fastir þættir

3. júní 2024 | Í dag | 52 orð

Að stunda meinlæti er góð skemmtun, en erfitt, því veldur…

Að stunda meinlæti er góð skemmtun, en erfitt, því veldur félagsþrýstingurinn, alltaf verið að hvetja mann til að veita sér eitthvað. Þarna var orðið í fleirtölu. Í Blöndalsorðabók er meinlætismaður (Asket, Selvplager), rétt eins og hæglætismaður Meira
3. júní 2024 | Í dag | 956 orð | 3 myndir

Alltaf verið félagslynd

Lilja Ósk Þórisdóttir eða Lilló eins og hún er alltaf kölluð fæddist í Reykjavík sumarið 1954. Á uppvaxtarárunum bjó Lilló í Reykjavík ásamt móður sinni og systrum. Þar gekk hún í Laugarnesskóla og síðar í Langholtsskóla Meira
3. júní 2024 | Í dag | 296 orð

Í hvalasafni og víðar

Magnús Halldórsson yrkir á Boðnarmiði: Ég orti þessa' í einum rykk, sem ýmsir munu telja klikk. Húní írsk ei telst, þótt allra helst líkindin séu með Limerick. Helgi Ingólfsson hafði orð á því á fimmtudag að hann heyrði skemmtilegt nýtt orð í… Meira
3. júní 2024 | Í dag | 33 orð | 1 mynd

Reykjavík Hinn virki og lífsglaði Már Snorrason fagnar eins árs afmæli í…

Reykjavík Hinn virki og lífsglaði Már Snorrason fagnar eins árs afmæli í dag í faðmi fjölskyldunnar. Hann fæddist 3. júní 2023 kl. 22.14 og foreldrar hans eru Nadine Guðrún Yaghi og Snorri Másson. Meira
3. júní 2024 | Í dag | 137 orð | 1 mynd

Skák

Laugardaginn 25. maí sl. skipulögðu CAD-bræður sterkt hraðskákmót sem bar heitið Wessman One-bikarinn en keppnin fór fram á Cernin Vínbar. Í upphafi tóku 11 skákmenn þátt í undankeppni en fjórir efstu keppendurnir í þeim hluta mótsins mættust svo í einvígjum, fyrst undanúrslit og svo til úrslita Meira
3. júní 2024 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Sólveig Þórarinsdóttir

50 ára Sólveig er Akureyringur en býr í Reykjavík. Hún er leikskólakennari að mennt frá HÍ og með meistaragráðu í stjórnun frá HA. Hún er aðstoðarleikskólastjóri í Dalskóla í Úlfarsárdal. Áhugamálin eru útivist, líkamsrækt og samvera með fjölskyldunni Meira
3. júní 2024 | Dagbók | 21 orð | 1 mynd

Staða íslenskunnar

Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra ræðir um stöðu íslenskunnar og einnig um hvernig nota megi gervigreind til að varðveita tungumálið. Meira
3. júní 2024 | Dagbók | 87 orð | 1 mynd

Stóð þétt við bak Margrétar

„Við erum eldgamlir vinir. Við kynntumst á lítilli knæpu í New York árið 2007, þannig var mitt 2007. Við urðum góðir vinir og hann ýtti mér út í Burlesque á þeim tíma. Hann reddaði mér áhorfendaprufum og stóð þétt við bakið á mér,“ segir … Meira
3. júní 2024 | Í dag | 183 orð

Æfingarleysi. A-Enginn

Norður ♠ G8762 ♥ ÁG52 ♦ D982 ♣ – Vestur ♠ KD1094 ♥ 96 ♦ 6 ♣ ÁD654 Austur ♠ Á53 ♥ K743 ♦ 74 ♣ K832 Suður ♠ – ♥ D108 ♦ ÁKG1053 ♣ G1097 Suður spilar 6♦ doblaða Meira

Íþróttir

3. júní 2024 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Axel og Guðrún unnu fyrsta mót sumarsins

Axel Bóas­son og Guðrún Brá Björg­vins­dótt­ir úr GK stóðu uppi sem sig­ur­veg­ar­ar í Korpu­bik­arn­um, fyrsta móti tíma­bils­ins á mótaröð Golf­sam­bands Íslands, sem lauk á Kor­p­úlfsstaðavelli hjá Golf­klúbbi Reykja­vík­ur í gær Meira
3. júní 2024 | Íþróttir | 413 orð | 1 mynd

Enduðu með 30 sigra

Þýskalandsmeistararnir í Magdeburg tóku við meistaraskildinum á heimavelli í gær eftir að hafa sigrað Wetzlar, 37:34, í lokaumferð 1. deildarinnar í handbolta á heimavelli sínum í Bördeland-höllinni Meira
3. júní 2024 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Evrópumeistarar í fimmtánda skipti

Real Madrid frá Spáni varð Evrópumeistari karla í fótbolta í fimmtánda skipti í fyrrakvöld með því að sigra Borussia Dortmund frá Þýskalandi, 2:0, í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley-leikvanginum í London Meira
3. júní 2024 | Íþróttir | 569 orð | 4 myndir

Orri Freyr Þorkelsson varð í gær bikarmeistari í Portúgal með Sporting…

Orri Freyr Þorkelsson varð í gær bikarmeistari í Portúgal með Sporting þegar lið hans vann Porto í úrslitaleiknum, 33:30. Orri var í stóru hlutverki og skoraði átta mörk í leiknum Meira
3. júní 2024 | Íþróttir | 473 orð | 3 myndir

Víkingar skoruðu fimm

Víkingur og Breiðablik stigu fá feilspor gegn tveimur af neðstu liðum Bestu deildar karla í fótbolta í gær. Víkingar unnu Fylki 5:2 í Fossvogi og Blikar lögðu HK í Kórnum, 2:0, þannig að liðin eru áfram í tveimur efstu sætunum og þrjú stig á milli þeirra Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.