Greinar þriðjudaginn 4. júní 2024

Fréttir

4. júní 2024 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

„Alvöruhret“ staldrar við

„Þetta er svona alvöruhret, ekkert eitthvað sem fýkur bara yfir okkur eins og er með sum af þessum hretum,“ segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur hjá Veðurvaktinni. Eins og fjallað hefur verið um er veðurspá ekki sumarþyrstum… Meira
4. júní 2024 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

„Búið að vera erfitt, alveg rosalega erfitt“

Sjávarútvegsfyrirtækið Þorbjörn hf. í Grindavík hefur sagt upp 56 starfsmönnum sínum sem hafa starfað við landvinnslu. Í tilkynningu vegna uppsagnanna segir að félagið hafi reynt til hins ýtrasta að halda starfsfólki í vinnu þrátt fyrir krefjandi aðstæður vegna jarðhræringanna Meira
4. júní 2024 | Erlendar fréttir | 247 orð | 2 myndir

Bretland verði „klárt í slaginn“

Keir Starmer, leiðtogi breska Verkamannaflokksins, hét því í gær að ríkisstjórn undir sinni forystu myndi varðveita kjarnorkuvopnabúr landsins, auk þess sem Bretar myndu smíða fjóra kjarnorkukafbáta til viðbótar við þá sem nú þegar eru í breska flotanum Meira
4. júní 2024 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Bætur hækkuðu minna en leigan

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Húsnæðisbætur til leigjenda íbúðarhúsnæðis hafa hækkað mun minna en húsaleiga á síðustu sjö árum. Gildandi lög um húsnæðisbætur tóku gildi 1. janúar árið 2017. Frá þeim tíma og fram í janúar á þessu ári hækkuðu grunnfjárhæðir bótanna um 31,1%. Á sama tíma hefur undirvísitala greiddrar húsaleigu hækkað um 41,9%. Meira
4. júní 2024 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Erfitt að taka féð inn aftur

„Það er komin helvíti stíf norðaustanátt og það gerir óþverraél annað slagið. Það gæti orðið stórhríðarveður í nótt ef spáin gengur eftir. Þetta stefnir í að verða langstætt og það er erfitt, þegar fé er búið að vera úti og komið á gróður, að… Meira
4. júní 2024 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Fleiri teknir inn í læknisfræði í ár

Inntökupróf í læknisfræði, tannlæknisfræði og sjúkraþjálfun við Háskóla Íslands verður haldið 6. og 7. júní næstkomandi. Að þessu sinni þreyta 416 manns prófið, en 343 tóku prófið í fyrra og er því um að ræða 20% aukningu milli ára Meira
4. júní 2024 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Goshrinan gæti átt lítið eftir en ekkert lát verður á eldsumbrotum

Hrina gosa við Sundhnúkagígaröðina mun að líkindum líða undir lok í ágúst, í síðasta lagi. Þetta segir Þorvaldur Þórðarson, prófessor í eldfjallafræði við Háskóla Íslands, í samtali við Morgunblaðið Meira
4. júní 2024 | Innlendar fréttir | 715 orð | 2 myndir

Gæfa mannsins felst í hjálp og nærveru

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Gáfaða dýrið. Í leit að sjálfsþekkingu, er fimmta bók Sæunnar Kjartansdóttur sálgreinis. Þar vekur hún athygli á mikilvægi þess að hver þekki sjálfan sig og útskýrir hvernig aukin sjálfsþekking getur unnið gegn ómeðvitaðri sjálfsblekkingu og minnkað streitu. Meira
4. júní 2024 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Heiðraður á sjómannadaginn

Hefð hefur skapast fyrir því á sjómannadeginum að heiðra sjómenn. Sjómannadagsráð ákvað að þessu sinni að heiðra forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannesson, og þakka honum sérstaklega fyrir hlýhug í garð sjómanna fyrir að vera hollvinur sjómannastéttarinnar Meira
4. júní 2024 | Innlendar fréttir | 342 orð | 2 myndir

Markmiðið að ná til þeirra einangruðu

Rauði krossinn hélt í gær fyrsta mánudagskaffið fyrir Grindvíkinga, sem hafa orðið að flýja heimili sín vegna jarðhræringanna. Kaffiboðið var haldið á Smiðjuvöllum 9 í Reykjanesbæ og verður þar alla mánudaga út mánuðinn Meira
4. júní 2024 | Innlendar fréttir | 281 orð | 3 myndir

Mesta kjörsókn það sem af er öldinni

Þátttaka í nýafstöðnum forsetakosningum var um 80,8% sem er sú mesta frá kjöri Ólafs Ragnard Grímssonar árið 1996. Þátttakan var betri nú en árið 2016 þegar Guðni Th. Jóhannesson var kjörinn. Birgir Guðmundsson, doktor í stjórnmála- og… Meira
4. júní 2024 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Mynduðu saman fjólublátt hjarta

Smáraskóli í Kópavogi varð í gær fyrsti grunnskóli landsins til að halda svonefnda Styrkleika, sem er viðburður á vegum Krabbameinsfélags Íslands. Gengur hann út á að sýna þeim stuðning sem hafa greinst með krabbamein og aðstandendum þeirra Meira
4. júní 2024 | Fréttaskýringar | 525 orð | 2 myndir

Náðu 30% tímasparnaði

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Hinar svonefndu beiðnabækur eru nú á útleið eftir að Síminn Pay, sem er greiðslulausn frá fjarskiptafyrirtækinu Símanum, bjó til rafræna beiðnabók í samstarfi við útgerðarfyrirtækið Brim. Margir þekkja hina sígildu beiðnabók sem verið hefur við lýði í fyrirtækjum um áratugaskeið. Beiðnabók er eins og ávísanahefti fullt af blöðum, fyrir þá sem muna eftir þeim. Beiðnir eru skrifaðar, rifnar út og afhentar starfsmönnum svo þeir geti leyst út vörur hjá fyrirtækjum úti í bæ. Meira
4. júní 2024 | Innlendar fréttir | 306 orð

Segja tíma sóað í sýndarsamráð

Samband íslenskra sveitarfélaga gagnrýnir frumvarp innviðaráðherra um gjaldfrjálsar skólamáltíðir og hvernig staðið var að gerð þess í umsögn til Alþingis. „Tíma stjórnarmanna og starfsmanns sambandsins var sóað í sýndarsamráð þar sem ekkert… Meira
4. júní 2024 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Sex nöfn í nýju sameinuðu sveitarfélagi

Íbúar sameinaðs sveitarfélags Vesturbyggðar og Tálknafjarðar hafa um sex nöfn að velja í skoðanakönnun um hvað sveitarfélagið nýja skuli heita. Nöfnin eru Barðsbyggð, Kópsbyggð, Látrabyggð, Suðurfjarðabyggð, Tálknabyggð og Vesturbyggð Meira
4. júní 2024 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Sigga á Grund heiðursborgari í Flóa

Listakonan Sigríður Jóna Kristjánsdóttir var á áttræðisafmæli sínu í síðustu viku, 30. maí, útnefnd fyrsti heiðursborgari Flóahrepps. Þar í sveit er jafnan talað um Siggu á Grund og í afmælishóf hennar mættu fulltrúar sveitarfélagsins og tilkynntu… Meira
4. júní 2024 | Innlendar fréttir | 451 orð | 2 myndir

Skipstjórnarmenntun hrakar í Tækniskóla

Óskar Bergsson oskar@mbl.is Félag skipstjórnarmanna gagnrýnir hvernig haldið er utan um skipstjórnarnám í Tækniskólanum og leggur til að nú þegar verði hafinn undirbúningur að nýjum skóla sem yrði mennta- og þekkingarsetur sjávarútvegs á Íslandi. Meira
4. júní 2024 | Innlendar fréttir | 187 orð | 2 myndir

Skólasamfélagið fagnaði afmæli

Haldið var upp á 50 ára afmæli Hólabrekkuskóla í Breiðholti í Reykjavík síðastliðinn fimmtudag. „Þetta var sérstaklega ánægjulegur dagur sem skólasamfélagið fagnaði saman. Þessi árlega sumargleði skólans var að þessu sinni tengd afmæli skólans Meira
4. júní 2024 | Innlendar fréttir | 391 orð | 2 myndir

Snúa aftur til starfa eftir forsetaframboð

Halla Hrund Logadóttir snýr aftur til starfa hjá Orkustofnun í vikunni. Þetta staðfestir Bára Mjöll Þórðardóttir, meðeigandi ráðgjafarfyrirtækisins Langbrókar sem annast samskipti fyrir hönd stofnunarinnar, í samtali við Morgunblaðið Meira
4. júní 2024 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Stór áfangi fyrir konur í Mexíkó

Claudia Sheinbaum var í fyrrinótt kosin forseti Mexíkó fyrst kvenna. Sheinbaum er 61 árs vísindamaður og var borgarstjóri Mexíkóborgar frá 2018-2023. Sheinbaum sagði í þakkarræðu sinni að þetta væri áfangi fyrir allar konur og hét hún því að hún myndi ekki bregðast þeim Meira
4. júní 2024 | Fréttaskýringar | 707 orð | 2 myndir

Stór tíðindi í jarðhitaleit á Vestfjörðum

Fréttaskýring Kristján Jónsson kris@mbl.is Á dögunum greindi Orkubú Vestfjarða frá því að fundist hefði heitt vatn eftir borun í Tungudal í Skutulsfirði. Yfirleitt hefur verið litið á Vestfirði sem kalt svæði í gegnum tíðina þótt þar sé jarðhiti ekki óþekktur, til að mynda í Reykjanesi í Ísafjarðardjúpi og á Reykhólum þar sem rekin er jarðhitaveita. Meira
4. júní 2024 | Innlendar fréttir | 518 orð | 2 myndir

Stutt við kaup á nýju björgunarskipi á Snæfellsnesið

„Okkur á Snæfellsnesi er mikilvægt að starfandi séu öflugar björgunarsveitir. Þetta skiptir miklu fyrir sjávarútveginn og því er okkur kært að geta lagt lið,“ segir Ragnar Smári Guðmundsson, framkvæmdastjóri Fiskmarkaðar Íslands ehf Meira
4. júní 2024 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Söngsveitin Fílharmónía syngur íslenska kórtónlist á vortónleikum

Vortónleikar Söngsveitarinnar Fílharmóníu verða haldnir í dag, þriðjudaginn 4. júní, kl. 20 í Langholtskirkju. Þetta eru jafnframt síðustu tónleikar starfsársins og er efnisskráin helguð íslenskri kórtónlist Meira
4. júní 2024 | Innlendar fréttir | 336 orð

Umsóknum fjölgaði í kjölfar eldgossins

Umsóknum til fasteignafélagsins Þórkötlu um kaup á fasteignum í Grindavík fjölgaði í kjölfar þess að eldgos í Sundhnúkagígum hófst á miðvikudaginn í síðustu viku. Alls bættust um 30 umsóknir við þær 800 sem þegar lágu fyrir Meira
4. júní 2024 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Útlendingamál brátt úr nefnd

Í gærkvöldi var boðað til fundar í allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis í dag, en á honum er út­lend­inga­frum­varp Guðrún­ar Haf­steins­dótt­ur dóms­málaráðherra síðast á dagskrá. Óljóst er hvort afgreiða á málið úr nefndinni þá Meira
4. júní 2024 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Valur skoraði fimm gegn KR-ingum

Valur hafði betur gegn KR, 5:3, í mögnuðum leik í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi. Aron Sigurðarson og Benoný Breki Andrésson komu KR í 2:0 með mörkum á 6. og 7. mínútu. Valur svaraði því Tryggvi Hrafn Haraldsson og Patrick Pedersen skoruðu … Meira
4. júní 2024 | Erlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

Varar við „banvænum afleiðingum“

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Sergei Rjabkov, aðstoðarutanríkisráðherra Rússlands, varaði við því í gær að Bandaríkjamenn myndu þurfa að þola „banvænar afleiðingar“ ef þeir heimiluðu Úkraínumönnum að beita bandarískum vopnum innan landamæra Rússlands. Meira
4. júní 2024 | Erlendar fréttir | 135 orð

Vilja ávíta Íran fyrir skort á samráði

Bretar, Frakkar og Þjóðverjar sendu frá sér í gærkvöld drög að ályktun fyrir stjórn alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar IAEA, þar sem lagt er til að Íran verði ávítt fyrir skort á samráði við stofnunina varðandi kjarnorkuáætlun sína Meira
4. júní 2024 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Þörf á að rekja mengun hafsins

„Við vitum of lítið um uppruna næringarefna- og plastmengunar,“ sagði Vidar Helgesen, framkvæmdastjóri milliríkjanefndar um málefni hafsins (IOC) og aðstoðarframkvæmdastjóri menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO), er hann… Meira

Ritstjórnargreinar

4. júní 2024 | Staksteinar | 193 orð | 1 mynd

Takmarkaður áhugi erlendra miðla

Í aðdraganda forsetakosninganna um helgina var iðulega talað um þau áhrif sem forseti Íslands gæti haft á erlendum vettvangi. Meira
4. júní 2024 | Leiðarar | 320 orð

Varist eftirlíkingar

Á bak við falsaða vöru er glæpastarfsemi Meira
4. júní 2024 | Leiðarar | 346 orð

Öfundsvert embætti

Allir sáttir að lokum Meira

Menning

4. júní 2024 | Menningarlíf | 1016 orð | 1 mynd

Að vera sönn sjálfri sér

Fyrir stuttu sendi Ingileif Friðriksdóttir frá sér sína fyrstu skáldsögu, Ljósbrot. Hún hefur annars helst unnið við framleiðslu á sjónvarpsefni á undanförnum árum, en sendi reyndar einnig frá sér barnabók um daginn, Úlfur og Ylfa: Sumarfrí, sem hún … Meira
4. júní 2024 | Fjölmiðlar | 217 orð | 1 mynd

Ef öll þau bindi færu í hnút …

Þá er teitinni lokið, búið að kjósa forseta og fólk getur farið að tala um eitthvað annað í heitum pottum og grillveislum. Halla Tómasdóttir tekur við af Guðna og klútar seljast sem heitar lummur. Er það vel því klútar eru fallegir þótt þeir veiti litla hlýju Meira
4. júní 2024 | Menningarlíf | 705 orð | 2 myndir

Flytjendurnir klæðast hljóðfærinu

„Mig langaði til þess að líkaminn væri sjálft hljóðfærið, þannig að hreyfingar hans sköpuðu hljóðið. Það er kannski helst það sem er svolítið sérstakt við þetta verk. Líkaminn skapar ekki bara hljóð, heldur er hann sjálfur hljóðgjafinn,“ … Meira
4. júní 2024 | Menningarlíf | 200 orð | 1 mynd

Menningararfur Baska á Íslandi

Fyrri áfangi sýningar Baska­seturs í gömlu síldartönkunum á Djúpavík verður opnaður dagana 6.-8. júní. Af því tilefni verður dagskrá á Djúpavík tengd sögu Baska á Íslandi í samvinnu við samstarfsaðila í Baskahéruðum Spánar og Frakklands Meira

Umræðan

4. júní 2024 | Aðsent efni | 1128 orð | 1 mynd

Arftakakreppa Írans er lögmætiskreppa

Fyrir utan nálægð við æðstaklerk og leiðtoga Írans, Ayatollah Ali Khamenei, er forsetaembættið í Íran valdalaust og holróma embætti. Það skiptir máli, því að arftakadraugurinn hefur fylgt írönskum stjórnmálum allt frá því að hinn hálfníræði Khamenei greindist með krabbamein. Meira
4. júní 2024 | Aðsent efni | 712 orð | 1 mynd

Frumvarp um lagareldi: Til fjárhagslegs ávinnings

Aftur er varað við og nú vegna frumvarps um lagareldi sem er til meðferðar á Alþingi Íslendinga. Meira
4. júní 2024 | Aðsent efni | 538 orð | 1 mynd

Gert að farga rafhjólum – taka þrjú, á fjórða ári

Ég hef séð svona hjól, eins og við ætluðum að nota okkur til heilsubótar og gagns, á ferð á Austurlandi, þannig að það er ekki sama Jón og séra Jón. Meira
4. júní 2024 | Aðsent efni | 146 orð | 1 mynd

Póstur um póst

Heimkominn úr kaupstað halla ég mér út af með kaffibolla og Dagskrána, „must“ okkar Sunnlendinga. Þarf ég virkilega að leggjast í ferðalag vegna þessa munaðar? Já, það er blákaldur raunveruleikinn Meira
4. júní 2024 | Aðsent efni | 583 orð | 1 mynd

Samgöngumál Fjarðabyggðar

Rjúfum einangrun Fjarðabyggðar og Seyðisfjarðar við Egilsstaðaflugvöll. Tryggjum Austfirðingum betra aðgengi að stóra Fjórðungssjúkrahúsinu. Meira
4. júní 2024 | Aðsent efni | 392 orð | 1 mynd

Til varnar utanríkisráðherra

Þá er ekki síst verið að tala um fjöldamorð á börnum og mæðrum, en þau eru yfir 70% þeirra sem fallið hafa í þessari útrýmingarherferð. Meira
4. júní 2024 | Pistlar | 409 orð | 1 mynd

Úr hafinu til heimsins

Sjómannadagurinn er sérstakur dagur í hjarta Íslendinga. Þann dag helgum við þeim sem vinna á sjó og minnumst þeirra sem hafa fært hina æðstu fórn við að tryggja okkur lífsviðurværi úr hafinu. Sjómannadagurinn er ekki bara hátíð heldur einnig… Meira

Minningargreinar

4. júní 2024 | Minningargreinar | 1076 orð | 1 mynd

Dagrún Sigurðardóttir

Dagrún Sigurðardóttir fæddist 25. apríl 1953 í Hjarðardal í Dýrafirði. Hún lést 5. maí 2024 á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar hennar voru Sigurður Guðmundsson og Sigurbjörg Árndís Gísladóttir. Hún var gift Svavari Gísla Stefánssyni sem lést 17 Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2024 | Minningargreinar | 724 orð | 1 mynd

Eyjólfur Jónsson

Eyjólfur Jónsson fæddist á Akranesi 25. júlí 1941. Hann lést á Hrafnistu 26. maí 2024. Foreldrar hans voru hjónin Jón Arason, f. 1916, d. 1981, og Jórunn Eyjólfsdóttir, f. 1921, d. 2010. Systkini Eyjólfs eru Arndís, f Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2024 | Minningargreinar | 1799 orð | 1 mynd

Matthías Matthíasson

Matthías Matthíasson fæddist í Arnardal 8. desember 1935. Hann lést á Vífilsstöðum 22. maí 2024. Foreldrar hans voru Matthías Berg Guðmundsson sjómaður og Halldóra Friðgerður Katarínusdóttir. Systkini Matthíasar voru Guðríður Jóhanna, Sigríður… Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2024 | Minningargreinar | 568 orð | 1 mynd

Rósa Kristín Björnsdóttir

Rósa Kristín Björnsdóttir fæddist 31. janúar árið 1942. Hún lést 17. maí 2024. Útför Rósu fór fram 27. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2024 | Minningargreinar | 451 orð | 1 mynd

Sigurður Eiríkur Aðalsteinsson

Sigurður Eiríkur Aðalsteinsson fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 19. maí 1953. Hann lést á Umdæmissjúkrahúsinu í Neskaupstað 25. maí 2024 eftir skammvinn veikindi. Foreldrar Sigurðar voru Aðalsteinn Ingólfur Eiríksson, f Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2024 | Minningargreinar | 1735 orð | 1 mynd

Sigurður Snævar Gunnarsson

Sigurður Snævar Gunnarsson fæddist á Hofstöðum í Reykhólahreppi í A-Barðastrandarsýslu 10. október 1945. Hann lést á heimili sínu í Innri-Njarðvík 22. maí 2024. Foreldrar hans voru Elísabet Sveinsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2024 | Minningargreinar | 217 orð | 1 mynd

Snorri Friðriksson

Snorri Friðriksson fæddist 10. desember 1933. Hann lést 16. maí 2024. Útför hans fór fram 28. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. júní 2024 | Viðskiptafréttir | 185 orð | 1 mynd

Mun meiri velta með skuldabréf en hlutabréf

Heildarviðskipti með hlutabréf í Kauphöllinni námu tæpum 66 mö.kr. í maí og drógust saman um rúm 7% á milli mánaða, jukust um 16% á milli ára. Úrvalsvísitalan (OMXI15) lækkaði um 3,8%. Í mánaðarlegu yfirliti Kauphallarinnar kemur fram að mestu… Meira
4. júní 2024 | Viðskiptafréttir | 248 orð | 1 mynd

SKE ógildir kaup Skeljungs á Búvís

Samkeppniseftirlitið (SKE) hefur ógilt kaup Skeljungs á landbúnaðarfyrirtækinu Búvís. Búvís, sem var stofnað árið 2006, er með höfuðstöðvar á Akureyri og sérhæfir sig í sölu og þjónustu búvéla og rekstrarvara til bænda svo sem áburði, rúlluplasti og rúlluneti Meira

Fastir þættir

4. júní 2024 | Í dag | 265 orð | 1 mynd

Agnieszka Aurelia Korpak

50 ára Agnieszka fæddist í borginni Malbork í norðurhluta Póllands, og bjó þar í 30 ár. Snemma í æsku fékk hún áhuga á tónlist sem hefur síðan þá verið hennar stærsta áhugamál, og útskrifaðist hún með gráðu úr píanónámi í tónlistarskóla í Póllandi Meira
4. júní 2024 | Í dag | 63 orð

„Kennari: Hvernig vissi Nói að flóðið var að fjara út? Nonni: Einn…

„Kennari: Hvernig vissi Nói að flóðið var að fjara út? Nonni: Einn dag kom dúfa til hans með blað í nefinu, og svo hefur hann líklegast lesið það í blaðinu, að flóðið væri að verða búið.“ Vorið 4 Meira
4. júní 2024 | Dagbók | 103 orð | 1 mynd

Gauti er kominn með gulltönn

Gauti gaf nýlega út nýtt lag. Hann hefur verið að prófa sig áfram í gríninu og hélt nýverið uppistandstónleika. Svo er hann kominn með gulltönn. „Ég var búinn að spá í það lengi að fá mér gulltönn Meira
4. júní 2024 | Í dag | 273 orð

Hófdrykkjan er flá

Guðni Björnsson sendi mér góðan póst vegna umræðu um netverslun áfengis: Árni Helgason í Hólminum samdi þessa fyrir 60 árum: Hófdrykkjan er heldur flá henni er vont að þjóna hún er bara byrjun á að breyta manni í róna Meira
4. júní 2024 | Í dag | 1057 orð | 3 myndir

Hringferð um jarðkúluna

Þórður Ægir Óskarsson fæddist 4. júní 1954 í heimahúsi neðarlega á Suðurgötunni á Akranesi og ólst þar upp og síðan á Brekkubrautinni. „Bernskan á Skaganum var eins og best varð á kosið. Fjaran og bryggjurnar heilluðu og ekki síður túnin þar… Meira
4. júní 2024 | Dagbók | 40 orð | 1 mynd

Lifað í eigin skinni

Ingileif Friðriksdóttir sendir frá sér sína fyrstu skáldsögu, Ljósbrot, um konu sem er í forsetaframboði og stendur frammi fyrir því hvort hún ætli að lifa í eigin skinni eins og hún upplifir sig eða leyfa ímyndinni að vera ofan á. Meira
4. júní 2024 | Í dag | 166 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. Rf3 Rf6 4. e3 e6 5. Bxc4 a6 6. 0-0 Rbd7 7. a4 c5 8. Rc3 Dc7 9. De2 Bd6 10. a5 0-0 11. Bd2 cxd4 12. exd4 b5 13. axb6 Dxb6 14. d5 exd5 15. Rxd5 Rxd5 16. Bxd5 Bb7 17. Ba5 Da7 18. Hfd1 Bxd5 19 Meira
4. júní 2024 | Í dag | 181 orð

Værð vissunnar. S-AV

Norður ♠ 1095 ♥ 5432 ♦ G96 ♣ 1087 Vestur ♠ ÁKD ♥ DG9 ♦ 10732 ♣ 654 Austur ♠ G6432 ♥ – ♦ K854 ♣ G932 Suður ♠ 87 ♥ ÁK10876 ♦ ÁD ♣ ÁKD Suður spilar 4♥ Meira

Íþróttir

4. júní 2024 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

England skoraði þrjú mörk og Ísland næst

England hafði betur gegn Bosníu, 3:0, í vináttuleik karla í fótbolta á St James' Park í Newcastle í gærkvöldi. Eftir markalausan fyrri hálfleik kom Cole Palmer enska liðinu yfir á 60. mínútu með marki úr víti Meira
4. júní 2024 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Frjálsar íþróttir virðast blessunarlega vera aftur á uppleið á Íslandi.…

Frjálsar íþróttir virðast blessunarlega vera aftur á uppleið á Íslandi. Átta Íslendingar taka þátt á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Róm 7.-12. júní, sem er mesti fjöldi síðan árið 1958. Athygli vekur að sjö kastarar eru í hópnum en greinilegt er að vakning er í kastgreinum Meira
4. júní 2024 | Íþróttir | 784 orð | 1 mynd

Gríðarlega mikið undir

EM 2025 Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir því austurríska í undankeppni Evrópumótsins 2025 á Laugardalsvelli klukkan 19.30 í kvöld í mikilvægum leik í baráttunni um að fara beint á lokamótið, sem fram fer í Sviss næsta sumar, og sleppa við umspil. Meira
4. júní 2024 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Gunnar stýrir Fjölnismönnum

Gunnar Steinn Jónsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla í handbolta hjá Fjölni og mun því stýra liðinu í efstu deild á næsta tímabili, þar sem Fjölnir verður nýliði. Gunnar er uppalinn hjá Fjölni Meira
4. júní 2024 | Íþróttir | 375 orð | 2 myndir

Handknattleiksmarkvörðurinn Niklas Landin mun leggja landsliðsskóna á…

Handknattleiksmarkvörðurinn Niklas Landin mun leggja landsliðsskóna á hilluna eftir Ólympíuleikana í París í sumar. Landin tilkynnti þetta í gærmorgun en hann er einn af betri markvörðum sögunnar. Hann hefur spilað 273 leiki með Danmörku og unnið alls fimm gullverðlaun á HM, EM og Ólympíuleikunum Meira
4. júní 2024 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

KA áfrýjar máli Arnars til Landsréttar

KA hefur ákveðið að áfrýja niðurstöðu Héraðsdóms Norðurlands eystra til Landsréttar í máli Arnars Grétarssonar gegn félaginu vegna bónusgreiðslna sem hann telur sig eiga inni. Knatt­spyrnu­deild KA var dæmd til að greiða Arn­ari tæp­ar 8,8 millj­ón­ir króna auk drátt­ar­vaxta, frá 5 Meira
4. júní 2024 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Laugardalsvöllur er okkar heimavöllur

Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir er spennt fyrir leik Íslands og Austurríkis í undankeppni EM í fótbolta en flautað verður til leiks klukkan 19.30 á Laugardalsvelli í kvöld. Er leikurinn mikilvægur í baráttunni um annað sæti A4-riðilsins og sæti á lokamótinu Meira
4. júní 2024 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Maresca tekinn við Chelsea

Chelsea hefur tilkynnt um ráðningu Ítalans Enzo Maresca sem knattspyrnustjóra enska félagsins. Maresca kemur til liðsins frá Leicester City en undir hans stjórn vann Leicester B-deildina á liðnu tímabili Meira
4. júní 2024 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Mbappé samdi til fimm ára

Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappé hefur skrifað undir fimm ára samning við Evrópumeistara Real Madrid. Hann kemur til félagsins frá París SG þar sem hann hefur verið undanfarin sex ár. Þar á undan lék hann með Monaco Meira
4. júní 2024 | Íþróttir | 256 orð | 2 myndir

Valur skoraði aftur fimm

Valur hafði betur gegn KR, 5:3, í ótrúlegum leik í Bestu deild karla í fótbolta á Meistaravöllum í gærkvöldi. Með sigrinum fór Valur upp í 21 stig og er nú einu stigi frá Breiðabliki í öðru sæti og fjórum á eftir toppliði Víkings Meira
4. júní 2024 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Willum ekki með landsliðinu

Willum Þór Willumsson verður ekki með íslenska landsliðinu í fótbolta í vináttuleikjunum sem framundan eru. Ísland mætir Englandi og Hollandi ytra á föstudag og mánudag. Willum meiddist á nára í leik með Go Ahead Eagles í deildarleik í Hollandi… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.